Greinar föstudaginn 13. janúar 2012

Fréttir

13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

200 kannabisplöntur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 200 kannabisplöntur þegar hún stöðvaði fjórar kannabisræktanir í jafnmörgum íbúðum í fjölbýlishúsum í Reykjavík í fyrradag. Grunur leikur á að ýmsir munir sem fundust í einni íbúðinni séu illa fengnir. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð

Alræmdur föstudagur

Föstudagurinn þrettándi er í dag og þetta er í fyrsta skiptið af þremur sem þessi alræmda dagsetning kemur fyrir á árinu en bæði 13. apríl og 13. júlí næstkomandi lenda á föstudegi. Meira
13. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Ástsæl drottning og í takt við tímann

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Eins og venja er valdi Margrét Þórhildur Danadrottning kjörorð þegar hún var krýnd 15. janúar 1972 og þau voru: „Hjálp Guðs, ást fólksins, styrkur Danmerkur. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

„Ábyrgðin er alfarið landlæknis“

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

„Best of Grunge“ á Gauknum í kvöld

Hinar og þessar gruggsveitir hafa verið heiðraðar með tónleikum hérlendis undanfarin ár. Meira
13. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

„Grimmileg hegðun“ hermanna fordæmd

Kabúl. AFP. | Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Afganistan fordæmdu í gær myndskeið þar sem fjórir menn í bandarískum herbúningum sáust kasta af sér vatni á þrjú blóðug lík. Myndskeiðið var sett á netið og sýnt í sjónvarpi í Afganistan. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Björk tilnefnd til Brit-verðlaunanna

Söngkonan Björk hefur verið tilnefnd, vegna Biophiliu-verkefnisins, til bresku tónlistarverðlaunanna Brit, sem áhrifamesti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn. Með henni eru tilnefndar söngkonurnar Beyonce, Feist, Lady Gaga og Rihanna. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Breiðafjarðareyjar eru sjaldan til sölu

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það hefur löngum verið sagt að eyjarnar á Breiðafirði séu óteljandi, líkt og vötnin á Arnarvatnsheiði og hólarnir í Vatnsdal, en þrátt fyrir það eru þær sjaldséðar á söluskrám fasteignasala. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Eðlileg viðbrögð

Landlæknir telur að þær aðgerðir sem gripið hefur verið til vegna gallaðra brjóstafyllinga hafi verið eðlilegar. Hann tekur undir það að ábyrgðarlaust hefði verið að rjúka til vorið 2010 og skrifa öllum konum með PIP-púðana bréf um stöðu mála. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Leikskólinn Akrar Nýr leikskóli var formlega tekinn í notkun í Garðabæ í gær. Þessar ungu og áhugasömu dömur fylgdust með opnuninni og virtust spenntar fyrir námi í nýja... Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Eitt elsta verktakafyrirtækið í þrot

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is Eitt elsta verktakafyrirtæki landsins, sem hóf starfsemi undir nafninu Keflavíkurverktakar árið 1957, er gjaldþrota. Fyrirtækið stofnuðu iðnaðarmenn á Suðurnesjum til að sinna verkefnum á Keflavíkurflugvelli. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

EM-janúarveisla er að hefjast

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla á mánudagskvöld kl. 19.10. Meira
13. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Eru vindorkuver í sjó byggð á veikum grunni?

Stefnt er að því að reisa fimm vindorkuver með allt að 600 hverfla undan strönd Frakklands og þrír fyrirtækjahópar hafa óskað eftir því að fá að taka þátt í verkefninu, að sögn fréttaveitunnar Reuters . Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Flýgur ekki með sjónauka

Leiguþyrlan sem leysa mun björgunarþyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, af hólmi er ekki búin til flugs með nætursjónaukum. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Framlag til UN Women eykst um 140%

UN Women, stofnun Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna og jafnréttis, fagnar nú eins árs afmæli. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Fullt hús í upphafi nýs árs

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjöldi manns bíður þess nú að komast í vímuefnameðferð hjá SÁÁ en að sögn Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi, eru 200-300 manns á biðlista. Alls er pláss fyrir 60 manns á Vogi en þar er unglingadeild talin með. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fyrrverandi leigutaki í gjaldþrot

Krafist hefur verið gjaldþrotaskipta á Stangveiðifélaginu Hofsá ehf. og er skiptafundur 28. mars 2012. Félagið var leigutaki Hofsár í Vopnafirði frá 1998 til 2010. Stangveiðifélagið Hofsá ehf. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gengur þokkalega þegar gefur

„Það hefur verið leiðinlegt að eiga við þetta, stöðugar brælur og mér sýnast vera umhleypingar framundan,“ sagði Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri á Lundey, í samtali í gær. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Glitnismönnunum stefnt

Skúli Hansen Egill Ólafsson Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og fyrrverandi stjórn bankans ásamt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, fyrrum forstjóra Baugs, hefur verið stefnt af slitastjórn Glitnis vegna 15 milljarða víkjandi láns sem bankinn... Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hlupu af sér jóla- og áramótasteikina

Hið fjórða af sex svonefndum Powerade-vetrarhlaupum var háð í Elliðaárdal í gærkvöldi. Fjöldi hlaupara og skokkhópa var skráður til leiks en um er að ræða stigakeppni fyrir öll hlaupin sex, bæði meðal einstaklinga og hópa, skipt eftir aldri og kynjum. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Húsgrunnar eru stórhættulegir

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Í kjölfar hrunsins árið 2008 hafa fjölmörg byggingarfyrirtæki orðið gjaldþrota sem hefur leitt til þess að víða standa lóðir með ófrágengnum húsgrunnum sem börn og unglingar sjá oft sem leiksvæði. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hversu verðmætt er myrkrið?

Snævarr Guðmundsson, landfræðingur og leiðsögumaður, er gestur Græna netsins á fundi í Golfskálanum á Seltjarnarnesi um myrkurgæði og ljósmengun á morgun, laugardag kl. 17. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kosið í nýtt embætti

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við gerðum mestu breytingar á skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins á síðasta landsfundi sem gerðar hafa verið. Meira
13. janúar 2012 | Innlent - greinar | 105 orð

Lausn á Myndagátu Morgunblaðsins

Góð viðbrögð voru við Myndagátu Morgunblaðsins, en á fjórða hundrað lausnir sendar til blaðsins. Rétt lausn er: „Menn halda enn áfram að munnhöggvast á Alþingi. Ræðurnar skortir ekki en stóru málin sitja á hakanum. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Már hafnaði launahækkun sumarið 2010

Már Guðmundsson seðlabankastjóri, sem nú hefur höfðað launamál gegn Seðlabankanum, hafnaði sumarið 2010 tillögu um að laun hans yrðu hækkuð um 400 þúsund krónur á mánuði. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 389 orð | 4 myndir

Mikil umsvif á Vopnafirði samfara uppsjávarveiðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með vaxandi uppsjávarafla og uppbyggingu sveitarfélagsins og HB Granda er á Vopnafirði orðin örugg atvinna nánast allan ársins hring. Auk beinna starfa við vinnslu fylgja umsvifunum mörg störf í verslun og þjónustu. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Nemafargjöldin hækkuðu um 10 þúsund kr. á ári

Um leið og nemendum grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu var boðið að kaupa svokölluð nemakort hjá Strætó var verðið hækkað úr 20 þúsundum á ári í 30 þúsund krónur. Stefna stjórnar Strætó er að sérstök afsláttarkjör verði smám saman afnumin. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Njarðarskjöldurinn fór til Aurum

Njarðarskjöldurinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila, var veittur í 16. sinn í gær. Skarpgripaverslunin Aurum hlaut skjöldinn í ár. Meira
13. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Samið um vopnahlé í Búrma

Fulltrúar ríkisstjórnar Búrma og uppreisnarhreyfingar Karen-manna undirrituðu í gær samning um vopnahlé í höfuðstað Karen-fylkis í austanverðu landinu. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Samkeppni um hönnun stofnunar

Auglýst hefur verið samkeppni um hönnun nýbyggingar og lóðar fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Áætlað er að byggingin verði um 4000 m², en þar af er um 1000 m² bílageymsla neðanjarðar. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sandað í borginni í dag

Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu við það af kappi í gær að hreinsa götur og frá niðurföllum. Búist var við miklum hlýindum í nótt og í dag og þar með asahláku næstu daga. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 996 orð | 3 myndir

Seðlabankastjóri krefst efnda

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tveggja og hálfs árs rekistefna um launakjör Más Guðmundssonar seðlabankastjóra heldur áfram, en málshöfðun hans gegn Seðlabanka Íslands var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í desember. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Skráð lögheimili án vitundar húseiganda?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikla athygli vakti í byrjun ársins þegar maður var handtekinn fyrir að brjótast inn í Ráðherrabústaðinn en í ljós kom að hann hafði skráð lögheimili sitt þar. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Skýrslu stungið undir stól

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Hagfræðistofnun HÍ vann skýrslu sumarið 2010 fyrir samgönguráðuneytið þar sem m.a. var lagt mat á hvert veggjaldið þyrfti að vera til að standa undir kostnaði við Vaðlaheiðargöng. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Slasaðist í fjallgöngu

Maður var fluttur alvarlega slasaður á Landspítalann í gær. Fannst hann í hlíð í Helgafelli, fyrir ofan Hafnarfjörð, og virðist hafa hrapað, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stefna á skil í lok apríl

Starfshópurinn sem skipaður var til að fara ofan í gögn í svonefndum Guðmundar- og Geirfinnsmálum stefnir að því að skila skýrslu sinni í lok apríl. Þetta segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, formaður starfshópsins. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Stofnað utan um flugvélakaup sem aldrei urðu

Andri Karl andri@mbl.is Eignarhaldsfélagið BG Aviation var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Reykjavíkur 23. nóvember sl. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Svartur á leik frumsýnd í Rotterdam

Kvikmynd Óskars Þórs Axelssonar, Svartur á leik, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam en hún hefst 27. janúar næstkomandi. Það er Hollywood Reporter sem greinir... Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Trén endurnýtt með einhverjum hætti

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sækja að öllu jöfnu jólatré til íbúa nema Reykjavík og sjá borgarbúar því sjálfir um að koma þeim til Sorpu. Zoran Stojadinovic í Sorpu úti á Granda tók í gær við tré frá Sigurði Guðmundssyni. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tyllti sér á trjágrein í leit að góðgæti

Þegar vetrar á fjöllum sækir rjúpan niður á snjóléttar heiðar og skóglendi og lifir þar helst á fjalldrapa, birki og rjúpnalaufi. Meira
13. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Um 27% orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2012 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Besta jafnræðisreglan

Jafnræði borgaranna er mikilvægt og þess vegna hefur meirihlutinn í borgarstjórn sem betur fer ákveðið að taka það föstum tökum. Meira
13. janúar 2012 | Leiðarar | 324 orð

Umgengni stjórnvalda við upplýsingar

Allt var gert til að þurfa ekki að sýna gögn um kostnað samninganefndar Meira
13. janúar 2012 | Leiðarar | 238 orð

Uppbygging á Haítí

Árangri náð þótt langt sé í land Meira

Menning

13. janúar 2012 | Tónlist | 221 orð | 1 mynd

Aukalagaprógamm með öllu því flottasta

„Það er mér bæði mikill heiður og ánægja að fá að vinna með Tríói Reykjavíkur, enda er þetta einn af stóru póstunum í íslensku menningarlífi og hefur verið í mörg ár,“ segir Gissur Páll Gissurarson tenór sem verður gestasöngvari á hinum... Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Dómar um Contraband hrúgast inn

Umsagnir eru farnar að birtast í bandarískum fjölmiðlum um kvikmyndina Contraband, sem Baltasar Kormákur gerði í Hollywood, þótt myndin verði ekki frumsýnd formlega fyrr en á morgun. Eru dómarnir almennt frekar jákvæðir og myndin m.a. Meira
13. janúar 2012 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Dónárvalsinn og Slúðurpolkinn munu hljóma

Vínartónlistin verður allsráðandi á nýársskemmtun Karlakórsins Heimis í Miðgarði sem hefst annað kvöld kl. 20.30. Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Dóttir Beyoncé yngst á Billboard

Blue Ivy Carter, dóttir Beyoncé Knowles og Jay-Z, er aðeins tæplega viku gömul og þegar búin að skrá nafn sitt á spjöld tónlistarsögunnar. Meira
13. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Heillandi heimur kvenna

Þáttastjórnandanum Cherry Healy er ekkert óviðkomandi. Ekki frekar en flestum konum. Í heimildarþáttum sínum, sem eru allir á léttu nótunum, setur Healy sig í spor kvenna við ýmsar aðstæður. Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Járnfrúin góða, brúður, mein og grallaraleg spenna

Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar þessa helgi The Iron Lady Hér er sögð saga Margaret Tatcher, eins áhrifamesta og umdeildasta stjórnmálamanns sem fram hefur komið á Bretlandseyjum. Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd

Lævirkinn gamall draumur sem rættist

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Kjuregej Alexandra Argunova gaf nýverið út sinn fyrsta disk, Lævirkjann, en hann inniheldur sextán lög sem flest eru sungin á jakútsku en einnig á rússnesku og íslensku. Meira
13. janúar 2012 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

Málþing um Jón Múla og Jónas

Í tilefni af 115 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur nú í vikunni verður haldið málþing um bræðurna Jón Múla og Jónas Árnasyni í Borgarleikhúsinu á mánudaginn kemur, kl. 18.00. Málþingið verður öllum opið og boðið verður upp á súpu og brauð í forsal. Meira
13. janúar 2012 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Myndverk úr eyðibyggðum

Sýningin „Ein stök hús“ verður opnuð á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg í dag, föstudag. Þar sýna dýrfirsku listamennirnir Marsibil G. Kristjánsdóttir og Jóhannes Frank Jóhannesson verk sín byggð á eyðibýlum á Vestfjörðum. Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 81 orð | 4 myndir

Norðurljósin sigruðu

Úrslit í jólaljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon voru kynnt í gær og afhent verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar. 1. verðlaun hlaut myndin [... reflection] eftir Raymond Hoffmann, 2. Meira
13. janúar 2012 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Nýlókórinn flytur þrjú verk í Nýló í kvöld

Nýlókórinn, öðru nafni Íslenski hljóðljóðakórinn, heldur tónleika í Nýlistasafninu í kvöld, föstudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 20.00. Kórinn var stofnaður 2003, fæst við flutning hljóðljóða og kemur fram tvisvar til þrisvar á ári. Meira
13. janúar 2012 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Syngja í stórkórnum

Á morgun 14. janúar verður haldin hátíð í Danmörku til að fagna 40 ára krýningarafmæli Margétar Þórhildar Danadrottningar. Meira
13. janúar 2012 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Sýnir ljósmyndir af grindadrápi

Sýning á myndum eftir færeyska ljósmyndarann Regin W. Dalsgaard verður opnuð í Norræna húsinu á morgun, laugardag klukkan 14.00. Sýningin nefnist „2 mínútur“ og sýnir hefðbundnar grindhvalaveiðar í Færeyjum. Meira
13. janúar 2012 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

Vinnur með jöklarannsóknir og sjálfsímynd þjóða í verkunum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér eru Eyjafjallajökull og Grímsvötn,“ segir Anna Líndal og bendir upp á endaveggi Ásmundarsalar í Listasafni ASÍ. Meira
13. janúar 2012 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Vocal Project syngur popplög

Poppkórinn Vocal Project heldur tónleika í Digraneskirkju í Kópavogi á morgun kl. 15.00. „Á efnisskránni eru meðal annars lög eftir Elvis Presley, Queen og Bítlana auk þess sem flutt verða lög úr söngleiknum RENT,“ segir Matthías V. Meira
13. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Wahlberg og Contraband

Mark Wahlberg segir í viðtali við NY Daily News að ástæðan fyrir því að hann tók að sér hlutverk í mynd Baltasars Kormáks Contraband sé sú að hann vilji gera myndir sem hann telji að fólk vilji sjá. Meira

Umræðan

13. janúar 2012 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Áfengisauglýsingar fyrir börn

Eftir Stefán Má Gunnlaugsson: "Viljum við að sýndar séu áfengisauglýsingar í fjölmiðlum eða á kvikmyndasýningum á tímum þegar börn yngri en 18 ára eru að horfa?" Meira
13. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 462 orð | 1 mynd

Járnbrautarlest til Keflavíkurflugvallar?

Frá Jóhanni J. Ólafssyni: "Með vissu millibili skýtur upp hugmynd um að leggja járnbraut fyrir hraðlest á milli Reykjavíkur og Leifsstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Það sem mig undrar mest er hversu lífseig þessi fráleita hugmynd er." Meira
13. janúar 2012 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Landslið og kvennalandslið

Eru konur einungis tæp fimm prósent íþróttafólks? Einhver gæti ályktað sem svo ef íþróttafréttir væru eina uppspretta þekkingar hans. Meira
13. janúar 2012 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Sátt um form, ekki efni

Eftir Helga Laxdal: "Enn eru stóru ágreiningsefnin við stjórn fiskveiða óleyst." Meira
13. janúar 2012 | Velvakandi | 275 orð | 1 mynd

Velvakandi

Húfa fannst á Nesinu Loðhúfa fannst á bílastæði við Austurströnd á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 861-1033. Útvarpshaldari óskast Við afdalabændur í Strandasýslu erum heppnir með alla póstþjónustu. Meira
13. janúar 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Verður Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað lokað í átta vikur í sumar?

Eftir Einar H. Bridde: "Ég vil benda ráðherra á í þessu sambandi að þegar alvarleg slys ber að höndum er það tíminn frá því að slys verður og þar til sá slasaði er kominn á sjúkrahús sem öllu máli skiptir." Meira

Minningargreinar

13. janúar 2012 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist í Einholti í Biskupstungum 28. febrúar 1928. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð 5. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Kristján Þorsteinsson, f. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Jóhanna Tryggvadóttir

Jóhanna Tryggvadóttir fæddist 29. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi 28. desember 2011. Útför Jóhönnu Tryggvadóttur var gerð frá Víðistaðakirkju 2. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1356 orð | ókeypis

Pálína Jenný Þórólfsdóttir

Pálína Þórólfsdóttir frá Finnbogastöðum í Árneshreppi á Ströndum fæddist 21. febrúar 1921. Hún lést 6. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Þórólfur Jónsson frá Kjós, f. 11. september 1890, d. 21. apríl 1964 og Jóhanna Guðbjörg Jónsdóttir frá Litlu-Ávík, f. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 4166 orð | 1 mynd

Ragnhildur Ragnarsdóttir

Ragnhildur Ragnarsdóttir fæddist í Keflavík 21. október 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. janúar 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jenný Dagbjört Jóramsdóttir, f. 13.6. 1901, d. 4.10. 1998, og Ragnar Jón Guðnason, f. 11.1. 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Theodóra J. Mýrdal

Theodóra J. Mýrdal fæddist 24. apríl 1922 á Þórustöðum í Ölfusi. Hún lést á Dvalarheimilinu Sunnuhlíð 20. desember síðastliðinn. Útför Theodóru fór fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 3. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Vernharð Sigursteinsson

Vernharð Sigursteinsson fæddist á Akureyri 7. desember 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð að morgni nýársdags 1. janúar 2012. Foreldrar hans voru Sigursteinn Gunnlaugsson, f. 24. september 1896, d. 2. október 1959 og Kristín Jóhannesdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 3228 orð | 1 mynd

Vilhelm Ragnar Ingimundarson

Vilhelm Ragnar Ingimundarson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar 2012. Foreldrar Vilhelms voru hjónin Jóhanna Guðlaug Egilsdóttir, f. 25. nóvember 1881 í Hörglandskoti á Síðu, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2012 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Þorvaldur Guðmundsson

Þorvaldur Guðmundsson fæddist á Grettisgötu 2, í Reykjavík 13. apríl 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. janúar 2012. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Einarsdóttir frá Bakkagerði við Reyðarfjörð, f. 24.8. 1899, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Ekki fást allar upplýsingar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 710 orð | 2 myndir

Hluthafasamningar viðskiptabankanna birtir

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjármálaráðuneytið hefur nú birt afrit af hluthafasamningum milli ríkisins annars vegar og gömlu bankanna hins vegar í tengslum við hlutafjáreign í viðskiptabönkunum þremur. Meira
13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Niðursveifla í efnahagslífi stærstu iðnríkjanna

Niðursveifla er í efnahagslífi nær allra stærstu iðnríkja heims. Þetta er niðurstaða samantektar OECD um efnahagshorfur í heiminum. Einungis Japan, Bandaríkin og Rússland sýna merki um bata. Meira
13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Orkan ýtir verðbólgu upp í Þýskalandi

Aukinn orkukostnaður ýtti verðbólgunni upp í 2,3% í Þýskalandi á síðasta ári samkvæmt opinberum tölum Destatis (Statistisches Bundesamt Deutschland). Verðbólgan í Þýskalandi var aðeins 1,1% 2010 og 0,4% 2009. Meira
13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Sala á áfengi dróst saman í desembermánuði

Velta í dagvöruverslun jókst um 0,4% á föstu verðlagi í desember miðað við sama mánuð í fyrra. Sé leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum jókst velta dagvöruverslana í desember um 0,7% frá sama mánuði í fyrra. Meira
13. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 77 orð

SÍ kaupir evrur

Seðlabanki Íslands (SÍ) býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 30 0701. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2012 | Daglegt líf | 858 orð | 5 myndir

Djöfullinn er sólginn í afskorið skegg

Alskeggjaðir ungir menn eru nú æ algengari sjón hér á landi og ekki ólíklegt að fyrirmyndirnar séu menn eins og Mugison sem státar af miklu og ræktarlegu skeggi. Meira
13. janúar 2012 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Flott úr tískuheiminum

Tískuvefsíðan fashionising.com hefur að geyma allar helstu fréttirnar úr tískuheiminum. Skemmtilegt er að forvitnast á síðunni og skoða nýjasta nýtt. Þarna má nú t.d. sjá það sem verður heitast næstkomandi haust. Meira
13. janúar 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...gerið góð kaup á flóamarkaði

Flóamarkaðir hafa sprottið upp víða og er oft hægt að gera þar mjög góð kaup, bæði á fatnaði en einnig ýmiss konar hlutum. Á morgun, laugardag, verður haldinn flóamarkaður í kjallara Hins Hússins (gengið inn austurstrætismegin). Meira
13. janúar 2012 | Daglegt líf | 453 orð | 1 mynd

HeimurHjalta

Ég þarf á degi hverjum að koma mér alla leið í Hádegismóa sem standa við rætur Hádegisfjalls. Meira
13. janúar 2012 | Daglegt líf | 107 orð | 4 myndir

Tískusýning í Ríó

Mikið var um að vera á tískupöllunum í Brasilíu í vikunni þegar Fashion Rio Winter 2012 tískusýningin var haldin í Rio de Janeiro. Þar gat að líta fatnað af ýmsum toga, bæði litríkan og svo aftur í öllu hefðbundnari vetrar- og jarðlitum. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2012 | Í dag | 144 orð

Af fæði og borgun

Sigrún Haraldsdóttir segist hafa frétt að það sé víst ótvíræður réttur þroskahamlaðra að fá að borga matinn sinn fullu verði: „En það er því miður allt of víða sem misréttið viðgengst enn og margir líða fyrir. Meira
13. janúar 2012 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Blankur kóngur. N-Allir. Norður &spade;Á432 &heart;Á85 ⋄Á63 &klubs;Á75 Vestur Austur &spade;G10 &spade;K &heart;KD103 &heart;G974 ⋄1072 ⋄K9854 &klubs;DG42 &klubs;K109 Suður &spade;D98765 &heart;62 ⋄DG &klubs;863 Suður spilar... Meira
13. janúar 2012 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti...

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lk. 22, 18. Meira
13. janúar 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Salurinn söng afmælissöng

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari með meiru, er 45 ára gömul í dag. Flutningar og tónleikahald standa þó í vegi fyrir sérstökum fagnaðarlátum. Meira
13. janúar 2012 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rge2 c6 6. Rg3 h5 7. h4 a6 8. Be2 b5 9. a3 bxc4 10. Bxc4 d5 11. Ba2 Rxe4 12. Rgxe4 dxe4 13. Be3 0-0 14. Dd2 Bf5 15. 0-0-0 Rd7 16. Bb1 Rf6 17. f3 Rd5 18. Bxe4 Bxe4 19. fxe4 Rxe3 20. Dxe3 Kh7 21. g4 Hb8 22. Meira
13. janúar 2012 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Reykjavíkurborg er stjórnlaus og borgarstjóri, sem kom að vanda fram í nýju fötum keisarans, sýndi í viðtali við Kastljós RÚV í fyrrakvöld að hann veit ekki hvað hann gerir eða á að gera. Meira
13. janúar 2012 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. janúar 1960 Togarinn Úranus fannst, en farið var að óttast um hann vegna þess að ekkert hafði heyrst til hans í þrjá daga. Hann var á leið af Nýfundnalandsmiðum en senditækin höfðu bilað. Meira

Íþróttir

13. janúar 2012 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Aðdáunarverð taktík

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Síðasta umferð IE-deildarinnar hófst í gærkveldi og leikurinn sem beðið var eftir, Stjarnan – Grindavík fór fram í Ásgarði Stjörnumanna. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 188 orð

Aðeins einu sinni unnið fyrsta leik

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aðeins einu sinni unnið upphafsleik sinn á EM. Það gerðist á EM í Sviss árið 2006 þegar liðið, undir stjórn Viggós Sigurðssonar, lagði sameiginlegt lið Serba og Svartfellinga, 36:31. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 492 orð | 3 myndir

Anton og Hlynur verða í eldlínunni

DÓMARAR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða ekki einu Íslendingarnir sem standa í ströngu á leikjum Evrópumeistaramótsins í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Áskrifendur að verðlaunum frá byrjun

Króatía Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frá því Króatar hófu að spila undir eigin fána árið 1990 hafa þeir verið í fremstu röð og verða að teljast eitt af stórveldunum í handboltaheiminum í dag. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

„Tel þetta gagnast mér í fótboltanum“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Betra ástand á liðinu nú en fyrir HM í Svíþjóð

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 96 orð

EM á svipuðum slóðum

Evrópukeppni karla í handknattleik fer nú fram í þriðja sinn í ríkjum sem eitt sinn tilheyrðu Júgóslavíu og hefur Ísland alltaf tekið þátt í þessum mótum. Fyrsta mótið á þessum slóðum var haldið árið 2000. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fanney Lind aftur í Hamar

Ríkjandi deildameistari í körfuknattleik kvenna, Hamar í Hveragerði, mun tefla fram mun öflugra liði á nýju ári en það gerði fyrir áramót. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 150 orð

Fjórtánda mótið í röð hjá Guðjóni

Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 14. stórmóti í röð með íslenska landsliðinu. Hann hefur leikið með liðinu á öllum stórmótum sem það hefur tekið þátt í frá Evrópumótinu í Króatíu í ársbyrjun 2000. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Steven Gerrard , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Lengd samningsins er ekki tilgreind á vef Liverpool en sagt að um langtímasamning sé að ræða. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 82 orð

Frakkar sigurstranglegastir á EM

Heims-, Evrópu- og ólympíumeistarar Frakka eru sigurstranglegastir á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst í Serbíu á sunnudaginn, að mati Martin Jonsson, handboltasérfræðings hjá sænska getraunafyrirtækinu Svenska Spils. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 2194 orð | 5 myndir

Frábært lið með toppmenn í öllum stöðum

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fyrsta skref okkar klárt

Þjálfarinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við förum varlega í að gefa út yfirlýsingar um markmið okkar í mótinu. Fyrsta skrefið er alveg klárt og það er að komast upp úr riðlinum og áfram í milliriðil,“ segir Guðmundur Þ. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Fyrsta æfingin hjá Lars Lagerbäck

Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, stýrði í gær sinni fyrstu æfingu með A-landsliði Íslands. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Getur brugðið til beggja vona

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hef fulla trú á okkar liði en ég geri mér þó fulla grein fyrir því að þetta verður erfitt þar sem brugðið getur til beggja vona,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, margreynd landsliðskona, við Morgunblaðið. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 120 orð

Guðjón Valur alltaf með

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins á EM í Serbíu, er eini leikmaðurinn í núverandi leikmannahópi sem hefur tekið þátt í öllum lokamótum EM sem Ísland hefur náð inn á. Þetta verður hans sjöunda Evrópumeistaramót. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Finnland 19.30 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Mýrin: Stjarnan – ÍBV 18 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Valur 19. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Hvernig er leiðin til London?

ÓL í London Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í Serbíu er ekki bara í húfi Evrópumeistaratitill ásamt silfur- og bronsverðlaunum. Eitt lið þar, annaðhvort gull- eða silfurverðlaunahafinn, kemst beint á Ólympíuleikana, sem hefjast í London 27. júlí. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Ísland spilar í Millennium í Vrsac

Keppnisstaðir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Evrópukeppnin í Serbíu fer fram í fjórum borgum. Höfuðborginni Belgrad, Novi Sad og Vrsac, sem allar eru í norðurhluta landsins, og í Nis í suðausturhlutanum. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Ívar Ingimarsson á leið í Hött?

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ívar Ingimarsson er hættur sem atvinnumaður í knattspyrnu eftir tólf ár á Englandi og flytur til Íslands á næstu mánuðum. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 110 orð

Jafnir leikir við Króata

Íslenska landsliðið í handknattleik mætir Króötum í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Vrsac í Serbíu á mánudagskvöldið. Þjóðirnar hafa tvsivar sinnum mæst í lokakeppni EM. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 4217 orð | 10 myndir

Jafnt í skini sem skúrum

Ísland á EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flautað verður til leiks á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudag. Ísland verður nú með í sjöunda sinn í röð eftir að hafa misst af lestinni á þremur fyrstu mótunum, 1994, 1996 og 1998. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 1098 orð | 6 myndir

Kóngurinn Karabatic er fæddur sigurvegari

EM-STJÖRNUR Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar horft er yfir nöfn þeirra leikmanna sem mæta til leiks á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Serbíu þá stendur nafn Frakkans Nikola Karabatic upp úr eins og í stórkeppnunum undanfarin ár. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Lindgren tekur við Kristianstad

Ola Lindgren annar af þjálfurum karlalandsliðs Svía í handknattleik tekur við þjálfun sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad frá og með næsta hausti. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Lund dreymir um sæti í undanúrslitum

Noregur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frændur okkar Norðmenn eru þátttakendur í úrslitakeppni Evrópumótsins í fjórða sinn en þeir voru fyrst með árið 2000. Þeirra besti árangur er 6. sætið sem þeir náðu á heimavelli 2008 og 6. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 107 orð

Má kalla inn tvo leikmenn

Eins og á síðasta Evrópumóti í handknattleik má tefla fram 16 leikmönnum í riðlakeppninni. Að henni lokinni tekur við milliriðlakeppni hjá þeim 12 liðum sem komast áfram og þá má skipta út að hámarki tveimur leikmönnum, ef meiðsli koma upp. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Meira afrek að vinna EM en HM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Evrópukeppnin er án efa sterkasta og erfiðasta handboltamót karla sem haldið er í heiminum. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Norðmenn töpuðu aftur

Norðmenn, sem Íslendingar mæta í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Serbíu í næstu viku, luku undirbúningi sínum fyrir EM í gærkvöld með því að tapa fyrir heims-, Evrópu- og ólympíumeisturum Frakka, 28:24, en þjóðirnar mættust í Bercy-höllinni... Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Ólafur spilar ekki endalaust

EM í Serbíu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Janúar er mánuður stórmótanna hjá karlalandsliði Íslands í handbolta. Í tólfta skiptið á þrettán árum er íslenska landsliðið á meðal þeirra þjóða sem takast á um stóru titlana í íþróttinni. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Víkingur R. – Leiknir R. 1:2...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Víkingur R. – Leiknir R. 1:2 Kjartan Dige Baldursson 18. – Kristján Páll Jónsson 14., Hilmar Árni Halldórsson 55. Fram – ÍR 5:0 Steven Lennon 6.,11.,Stefán Birgir Jóhannesson 18., Samuel Hewson 51. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Sé okkur enda í sæti frá fimm til átta

Möguleikar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Kristjánsson, þjálfarinn sigursæli hjá Haukum, var bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins í handbolta þegar Morgunblaðið spjallaði við hann í aðdraganda Evrópumótsins í Austurríki fyrir tveimur... Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Skorar Christiansen 1.500. markið á EM?

Lars Christiansen, hinn margreyndi hornamaður danska landsliðsins í handknattleik, er líklegur til að verða fyrstur Dana til að skora 1.500 mörk fyrir landslið þeirra og ætti að ná þeim áfanga á EM í Serbíu. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Snorri ekki með gegn Finnum í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson mun ekki koma til landsins og æfa með íslenska landsliðinu í handknattleik né taka þátt í vináttulandsleik við Finna í Laugardalshöll í kvöld, eftir því sem heimildir Morgunblaðsins herma. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 834 orð | 6 myndir

Snorri er mikilvægur

EM karla Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það styttist óðum í úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handknattleik en Íslendingar hefja leik í Serbíu á mánudaginn þegar þeir etja kappi við Króata. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 1087 orð | 2 myndir

Spennutrylltir janúardagar í Austurríki

Austurríki Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það fer um mig nett gæsahúð þegar ég rifja upp úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handbolta í Austurríki fyrir tveimur árum. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Stjarnan – Grindavík 67:75 Íþróttahúsið Ásgarði: Gangur leiksins...

Stjarnan – Grindavík 67:75 Íþróttahúsið Ásgarði: Gangur leiksins: 6:11, 8:15, 10:22, 20:31 , 24:31, 30:33, 30:35, 35:42 , 37:45, 41:51, 42:56, 43:60 , 45:61, 47:68, 59:72, 67:75 . Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 380 orð

Stólarnir klífa upp töfluna

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sauðkrækingar eru á mikilli siglingu í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og sóttu í gær tvö stig í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Tindastóll hafði frumkvæðið mest allan leikinn en munurinn var aldrei mikill á liðunum. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

Svíarnir sigursælastir allra á EM frá upphafi

Saga EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Svíar eru sigursælastir allra í stuttri sögu Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla 2. riðill: Úkraína – Portúgal 21:25 *Portúgal...

Undankeppni HM karla 2. riðill: Úkraína – Portúgal 21:25 *Portúgal 6, Úkraína 4 stig, Tyrkland 0. 3. riðill: Lettland – Svartfjallaland 30:31 *Svartfjallaland 6 stig, Lettland 4, Belgía 0. 4. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Ungt lið Slóvena sem þarf sinn tíma

Slóvenía Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Slóvenar þykja ekki líklegir til afreka á Evrópumeistaramótinu en þeir hafa ekki riðið feitum hesti frá stórmótum ef frá er talin úrslitakeppni Evrópumótsins á þeirra heimavelli árið 2004. Meira
13. janúar 2012 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Þrjú efstu í milliriðil

Keppnisfyrirkomulag Evrópumótsins í Serbíu er það sama og hefur verið á mótunum undanfarin ár. Sextán þjóðum er skipt í fjóra riðla, þar sem þrjú efstu liðin í hverjum þeirra komast áfram í milliriðil en neðsta liðið hefur lokið keppni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.