Greinar miðvikudaginn 18. janúar 2012

Fréttir

18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

9.900 fengu aðstoð í desember

Alls fengu 9.900 einstaklingar aðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands í desember síðastliðnum en þeir voru um 5.000 í desember 2010. Fjölskylduhjálpin segir ástandið slæmt og gerir ráð fyrir að það muni enn versna á komandi ári. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Árslisti Party Zone á laugardaginn

Þetta er í 22. sinn sem árslisti Party Zone er fluttur á Rás 2. Í þessum þriggja tíma þætti verða 50 bestu lög danstónlistarinnar kynnt og voru þau valin af yfir 50 plötusnúðum og frammámönnum í danssenunni og hlustendum þáttarins. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

„Afmælishátíð allra Akureyringa“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Á þessu ári eru 150 ár liðin frá því Akureyri hlaut kaupstaðarréttindi. Tímamótunum verður fagnað allt árið en hápunkturinn verður sérstök afmælisvika sem hefst föstudaginn 24. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Borgarbúarnir fleiri en dreifbýlisfólkið

Hagstofa Kína skýrði frá því í gær að íbúar borga landsins væru nú í fyrsta skipti orðnir fleiri en íbúar dreifbýlisins. Af 1,35 milljörðum íbúa Kína búa um 51,27%, eða 690,8 milljónir, í þéttbýli. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 85 orð

Bossaskanni gegn bílþjófum?

Japanskir vísindamenn hafa þróað nýja tækni til að bera kennsl á fólk og koma í veg fyrir bílstuldi – búnað sem ber kennsl á sitjanda bíleigandans. Vísindamennirnir segjast hafa þróað lak sem hægt sé að setja á bílstjórasætið. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Efla samvinnu um málefni innflytjenda

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Efla þarf samvinnu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um fræðslu og þjálfun starfsfólks sem kemur að málefnum innflytjenda og samræma reglur um túlkaþjónustu til að tryggja gæði hennar. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta

„Ég er ekki bjartsýn á að þetta verði dregið til baka en við höfum ekki gefist upp,“ segir Ingibjörg Hulda Björnsdóttir, trúnaðarmaður sjúkraliða á öldrunarlækningadeild (E-deild) Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Ellefu lík hafa fundist og margra er enn saknað

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

ESB í mál við Ungverjaland

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf í gær undirbúning málshöfðunar gegn stjórnvöldum í Ungverjalandi vegna umdeildra breytinga á lögum um seðlabanka landsins, verndun persónuupplýsinga og dómstóla. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjallar um þróun berjaræktunar

Áhugi á ræktun nytjajurta er vaxandi hérlendis. Miðvikudaginn 18. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 654 orð | 4 myndir

Foreldrar í Grafarvogi óánægðir

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Óánægja er meðal margra foreldra nemenda í Hamraskóla og Húsaskóla í Grafarvogi með fyrirhugaðan flutning unglingastigs skólanna í Foldaskóla næsta haust. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gagnrýna gjaldtöku af öldruðum

Gjöld fyrir þjónustu Reykjavíkurborgar við eldri borgara hafa hækkað um tugi prósenta á tveimur árum. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu það á fundi borgarstjórnar í gær. Þannig hefur akstur hækkað úr 350 í 1000 kr. eða nærri þrefaldast. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gjöld OR hækkuð um 18%

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vatns- og fráveitugjöld Orkuveitu Reykjavíkur hækkuðu til samræmis við byggingavísitölu um 10,69% um áramót miðað við gjaldskrá 1. maí 2011 en um 18% miðað við janúar 2011. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð

Jón og Atli vilja umræðu um tillöguna

Baldur Arnarson Pétur Blöndal „Ég lýsti því yfir innan þingflokksins fyrir jól, þegar málið fór til meðferðar þar, að mér þætti lýðræðislega eðlilegt að málið kæmi fyrir Alþingi ef fram kæmi ósk um að endurskoða málið. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kvenfólkið við völd á Barböru í kvöld

Raftónleikar, þar sem kvenfólkið fer með öll völd, verða haldnir á Barböru í kvöld. Fram koma Yamaho (DJ), Kanilsnældur (DJ) og Tanya Pollock, sem mun þeyta skífum en einnig troða upp með „lifandi“... Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kylfum sveiflað í Básum

Kylfingar láta ekki deigan síga þó svo að umhleypingar hrelli landsmenn þessa dagana og þorri sé að byrja. Með hverjum degi lengist sólargangur og þegar vorið kemur verða þessir kappar án efa tilbúnir í slaginn. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Leita í ódýrara húsnæði á Suðurnesjum

Baksvið Egill Ólafsson egol@mbl.is Ein af ástæðum þess að atvinnuleysi hefur minnkað hægar á Suðurnesjum en í öðrum landshlutum er að mikið framboð er af leiguhúsnæði á Suðurnesjum á lægra verði en á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Luku námskeiði í sjónlýsingum

Helgina 13.-15. janúar stóð Blindrafélagið fyrir námskeiði í sjónlýsingum (audio description) þar sem fyrstu Íslendingarnir fengu þjálfun. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Joel Snyder frá Bandaríkjunum. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Lýsing ekki öllum jafn eftirsóknarverð

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is Fæstir hafa líklega hugsað sér næturmyrkrið sem náttúruauðlind og vilja lýsa hjá sér sem mest þeir geta í svartasta skammdeginu. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lýtalæknar sitja á upplýsingum um sílíkonaðgerðir

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Enginn þeirra íslensku lýtalækna, sem framkvæma brjóstastækkunaraðgerðir, hefur sent upplýsingar um umfang slíkra aðgerða hjá sér til landlæknisembættisins eins og óskað hefur verið eftir. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Megnið af bensíninu náðist upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er talið að mikið bensín hafi komist í jarðveg og sjó eftir að olíuflutningabíll frá Skeljungi valt í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi í fyrrakvöld. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Meirihluti þingmannanefndar yrði kallaður fyrir landsdóm

Viðtal Pétur Plöndal pebl@mbl.is Meirihlutinn í níu manna þingnefnd, sem kjörin var til að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið, verður á meðal þeirra vitna sem Andri Árnason, hrl. og verjandi Geirs H. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Oft beðnir um að sýna trikkin

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ódýrara að leigja á Suðurnesjum

Ein skýring á því að atvinnuleysi minnkar hægar á Suðurnesjum en í öðrum landshlutum er að atvinnulaust fólk á höfuðborgarsvæðinu leitar eftir því að komast í ódýrara leiguhúsnæði á Suðurnesjum. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Formlegar viðræður eru ekki hafnar um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs, en bæjarfulltrúar margra flokka ræddu saman í gær. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Í þungum þönkum Þær eru margar áhyggjurnar sem þjaka þingmenn og sumir þeirra sitja á Alþingi harla brúnaþungir dag eftir dag og stundum mætti halda að þeir væru að... Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Reyndi að tæla dreng upp í bíl til sín

Lögreglu barst í fyrradag tilkynning um að maður hefði reynt að tæla átta ára gamlan dreng upp í bíl til sín á Seltjarnarnesi. Lögreglan gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið í gær. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Romney í vörn í kappræðum

Keppinautar Mitts Romneys í forkosningum repúblikana í Bandaríkjunum gerðu harða hríð að honum í sjónvarpskappræðum í fyrrakvöld. Romney neyddist til að verja störf sín sem áhættufjárfestir og ríkisstjóri Massachusetts á árum áður. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sjálfstæði Skota

Föstudaginn 20. janúar heldur Gerry Hassan fyrirlestur um sjálfstæði Skotlands. Fyrirlesturinn verður í fundasal Þjóðarbókhlöðunnar kl. 12-13:15. Fundarstjóri verður Stefán Pálsson sagnfræðingur. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sóley órafmögnuð á „gogoyoko Wireless“

Sóley spilar á gogoyoko Wireless-tónleikaröðinni í KEX Hostel (Gym & Tonic salurinn) á fimmtudaginn. Salurinn verður opnaður kl. 21 og tónleikarnir hefjast um kl. 22. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Stefna sjö fyrrverandi stjórnendum

Hjörtur J. Meira
18. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Telur mesta hættu stafa af íslömskum öfgamönnum

Noregi stafar mest hætta af íslömskum öfgamönnum, samkvæmt nýrri skýrslu norsku öryggislögreglunnar (PST). Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vatn blessað á bænavikunni

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika er haldin árlega 18.-25. janúar. Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu kristninnar. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Þorbjörn Karlsson

Þorbjörn Karlsson, fyrrverandi prófessor í vélaverkfræði við Háskóla Íslands, lést hinn 15. janúar sl., 84 ára að aldri. Þorbjörn fæddist í Keflavík 25. maí 1927. Meira
18. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 3 myndir

Þræða hjartalokuna í gegnum æð

BAKSVIÐ Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjórar aðgerðir þar sem hjartalokur eru settar inn með þræðingartækni hafa verið gerðar á Landspítalanum í þessari viku. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2012 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Merkileg grein

Jón Magnússon, fv. alþingismaður, fjallar um grein innanríkisráðherra hér í blaðinu, sem vakti mikla athygli, og segir m.a.: Sú umfjöllun Ögmundar sýnir enn og aftur að um pólitíska ákæru var að ræða á hendur Geir H. Haarde. Meira
18. janúar 2012 | Leiðarar | 281 orð

Minnkandi velferð

Steingrímur J. svarar spurningum um velferð með hefðbundnum skætingi Meira
18. janúar 2012 | Leiðarar | 289 orð

Neyðarfundurinn fær Ö mínus

Finnar segja niðurstöðu síðasta neyðarfundar ESB í besta falli gagnslausa í versta falli skaðlega Meira

Menning

18. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Boltinn í beinni - auðvitað

Ótrúlegt, en satt. Meira
18. janúar 2012 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Djassarar minnast Pauls Motians

Í minningu bandaríska djasstrommarans og tónskáldsins Pauls Motians, sem lést 22. nóvember síðastliðinn, hefur landi hans Scott McLemore skipulagt tónleika þar sem tónsmíðar Motians verða leiknar. Tónleikarnir verða í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag. Meira
18. janúar 2012 | Tónlist | 465 orð | 5 myndir

Eyrnakonfekt fyrir heimili og kaffihús

J.S. Bach: Hljómsveitarsvítur I-IV. Kammersveit Reykjavíkur (flautueinl. í II: Martial Nardeau). Listrænn stjórnandi: Reinhard Goebel. Upptaka: Páll S. Guðmundsson 2000. Lengd: 74:46. Smekkleysa 2011, SMK 17. Meira
18. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 554 orð | 3 myndir

Fyrr má nú rotta en dauðrotta!

Þegar hann lést úr of stórum skammti af heróíni sumarið 2002 mun Crosby hafa vegið 180 kg. Hann var 42 ára. Meira
18. janúar 2012 | Leiklist | 554 orð | 2 myndir

Geta allir breyst í Björn?

Eftir Björn Hlyn Haraldsson. Leikarar: Atli Rafn Sigurðarson og Helgi Björnsson. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Búningar: Mundi. Lýsing: Kjartan Þórisson. Tónlist: Kjartan Sveinsson. Hljóðmynd: Eiríkur Sigurðsson. Leikstjórn: Björn Hlynur Haraldsson Litla svið Borgarleikhússins. Meira
18. janúar 2012 | Bókmenntir | 517 orð | 2 myndir

Hinsta ósk Hallbergs

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Út eru komnar þrjár bækur með áður óbirtum ljóðaþýðingum eftir Hallberg Hallmundsson sem og bók með bókadómum um íslenskar bækur sem Hallberg skrifaði fyrir World Literature Today á árunum 1970-2002. Meira
18. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Metal Hammer frumsýnir myndband Sólstafa

Hinn 9. febrúar munu Sólstafir, ásamt fjölda góðra gesta, flytja plötuna Svartir sandar frá upphafi til enda í Gamla Bíói í Reykjavík. Meira
18. janúar 2012 | Kvikmyndir | 290 orð | 2 myndir

Ósannfærandi barnapía

Leikstjórn: David Gordon Green. Handrit: Brian Gatewood, Alessandro Tanaka. Aðalhlutverk: Jonah Hill, Ari Graynor, Sam Rockwell. 81 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
18. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 529 orð | 2 myndir

Stjörnu prýdd járnfrú

Leikstjórn: Phyllida Lloyd. Handrit: Abi Morgan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jim Broadbent, Iain Glen, Harry Lloyd. 105 mín. Bretland/Frakkland. 2011. Meira
18. janúar 2012 | Tónlist | 16 orð | 6 myndir

Sundurgreinandi sýning

Sýning Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar, Í afbyggingu, var opnuð um síðustu helgi í Listasafni... Meira
18. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Sæborgin: Kynjaverur og ókindur

Sýningin Sæborgin: Kynjaverur og ókindur verður opnuð í Gerðarsafni næsta laugardag 21. janúar kl. 15. Meira
18. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 641 orð | 1 mynd

Trukkurinn ræstur...

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Rokksveitin Brain Police hefur verið misiðin við kolann síðan hún var stofnsett fyrir um fjórtán árum. Meira

Umræðan

18. janúar 2012 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Að stjórna umræðunni

Þegar íslensku bankarnir hrundu haustið 2008 var ljóst að við tæki uppgjör, sem ekki yrði auðvelt. Það var sömuleiðis ljóst að sú umræða yrði ekki alltaf heiðarleg. Meira
18. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 1 mynd

Ábyrgð ríkisins á búslóðaflutningi

Frá Kristjáni S. Guðmundssyni: "Fréttir af tjóni á búslóð opinbers starfsmanns sem var í flutningi var umtalsvert í fréttum fjölmiðla um tíma. Það sem vekur undrun er að aldrei var minnst á hvað hefði komið fyrir eða hvernig tjónið varð." Meira
18. janúar 2012 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Blekkingar og rangfærslur

Eftir Óla Björn Kárason: "Hótanir sem byggðar eru á lögleysu eru ekki til marks um að þingmenn vilji tileinka sér ný vinnubrögð." Meira
18. janúar 2012 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Byssur

Eftir Halldór Jónsson: "„Reynslan af gildandi lögum hefur ekki verið að öllu leyti góð en af þeim hefur hlotist nokkur óvissa og ágreiningur.“" Meira
18. janúar 2012 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Evrukreppan alvarlegri og hættulegri en hrunið árið 2008

Eftir Björn Óskar Vernharðsson: "Útflutningsbrestur er yfirvofandi. Ríkisstjórnin er í afneitun. Fjárfestir í bönkum og skuldsetur þjóðina. Mun ekki geta brugðist við ef illa fer." Meira
18. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Iðnaðar- eða manneldisvörur er spurning um hreinleika

Frá Pálma Stefánssyni: "Mér, gömlum efnafræðingi, blöskrar fréttirnar undanfarið um að hvorki innflutningsaðilum né eftirlitsstofnunum sé treystandi til þess að við neytendur fáum öruggar og hollar vörur." Meira
18. janúar 2012 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Líknardeild fyrir aldrað fólk lokað

Eftir Pálma V. Jónsson: "Þarf Alþingi að endurskoða forgangsröðun og stefnumótun í málefnum eldra fólks í ljósi þess að fyrirliggjandi stefnumótun er sniðgengin?" Meira
18. janúar 2012 | Aðsent efni | 149 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
18. janúar 2012 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lappir – fætur Þegar ég ólst upp voru dýrin sögð með lappir en mannfólkið með fætur. Í dag er það undantekning, flestir tala um lappir. Fyrir nokkrum árum fór ég með barn í 3-4 ára skoðun. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2012 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Alda Jónasdóttir

Alda Jónasdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. janúar 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Jónas Guðjónsson f. 25. apríl 1897, d. 24. júní 1969 og Jófríður Pétursdóttir fædd 4. september 1900, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Alexandra Ívanovna Orlova

Alexandra Ívanovna (Tsygankova) Orlova fæddist í Tsekanovoþorpi, Kalínínskajahéraði (nú Tverskajahérað), Sovétríkjunum (nú Rússland) 17. apríl 1921. Hún lést í Moskvu, Rússlandi 4. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Baldur Ingólfsson

Baldur Ingólfsson fæddist á Víðirhóli á Hólsfjöllum í Norður-Þingeyjarsýslu 6. maí 1920. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2012. Útför Baldurs var gerð frá Neskirkju 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Davíð Þór Guðmundsson

Davíð Þór Guðmundsson fæddist á Blönduósi 7. maí 1950. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. janúar 2012. Foreldrar hans eru Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir, f. 4. október 1926, og Guðmundur Eyberg Helgason, f. 14. nóvember 1924, d. 26. maí 1979. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 4093 orð | 1 mynd

Gunnar G. Bachmann

Gunnar G. Bachmann fæddist á Siglufirði 16. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 7. janúar 2012. Foreldrar hans voru Ragnheiður Bachmann frá Borgarnesi, f. 13. mars 1906, d. 4. desember 1993, og Erlendur Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Ingibjörg Snæbjörnsdóttir

Ingibjörg Snæbjörnsdóttir fæddist á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu hinn 15. janúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. september 2011. Utför Ingibjargar fór fram frá Háteigskirkju 3. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Jakob Thorarensen

Jakob Thorarensen fæddist á Akureyri 21. júlí 1937, hann lést á heimili sínu, Keilusíðu 3a, Akureyri, þriðjudaginn 10. janúar 2012. Foreldrar hans voru Valdemar Thorarensen, f. 26.9. 1910, d. 9.10. 1974, og Lára Hallgrímsdóttir, f. 28.12. 1917, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Kolbrún Magnúsdóttir

Kolbrún Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 5. september 1936. Hún lést 28. desember 2011. Útför Kolbrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 9. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

María Schjetne

María Schjetne fæddist í Reykjavík 5. desember 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 7. janúar. Útför Maríu fór fram frá Kópavogskirkju 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Óskar Þór Óskarsson

Óskar Þór Óskarsson fæddist á Eskifirði 17. febrúar 1932. Hann lést 9. janúar 2012. Foreldrar hans voru Lára María Arnórsdóttir, f. 24. maí 1901, d. 2. mars 1980, og Óskar Tómasson, kaupfélagsstjóri á Eskifirði, f. 19. mars 1900, d. 27. nóvember 1946. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 3210 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist á Hofsstöðum í Garðahreppi 20. febrúar 1921. Hún lést á Vífilsstöðum 6. janúar sl. Foreldrar hennar voru Gísli Jakobsson, bóndi á Hofsstöðum, f. 24. nóvember 1882, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Sigurborg Guðný Jakobsdóttir

Sigurborg Guðný Jakobsdóttir (Didda) fæddist í Grundarfirði 29. júlí 1946. Hún lést á heimili sínu sunnudaginn 8. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Jakob Karel Þorvaldsson og Rósbjörg Anna Hjartardóttir, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Sigurveig María Sigvaldadóttir

Sigurveig María Sigvaldadóttir fæddist á Svalbarðsseli í Þistilfirði hinn 17. apríl 1942. Hún lést hinn 8. janúar síðastliðinn. Útför Sigurveigar Maríu fór fram frá Akureyrarkirkju 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ólafsdóttir

Þorbjörg Ólafsdóttir fæddist í Bakkagerði í Borgarfirði eystra 17. desember 1917. Hún lést 6. janúar 2012. Útför Þorbjargar fór fram frá Háteigskirkju 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2012 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Þórunn Guðmundsdóttir

Þórunn Guðmundsdóttir fæddist á Ytri-Hóli, V-Landeyjum í Rangárvallasýslu 26. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson og Pálína Jónsdóttir, Viðey, Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Atvinnuleysi 8,2%

Atvinnuleysi mældist 8,2% að meðaltali í ríkjum OECD í nóvember, sem er svipað hlutfall og fyrir ári. Í Evrópu mældist atvinnuleysið að meðaltali 10,3% í nóvember. Það hefur ekki verið meira frá upphafi fjármálakreppunnar. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Eik Properties orðið gjaldþrota

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í síðustu viku var bú Ehald ehf. (áður Eik Properties ehf.) tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið var stofnað 2007 og árið 2008 voru félögin Eik fasteignafélag hf. og Fasteignafélag Íslands ehf. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Fjallað um greiðslur á forgangskröfum

Boðað hefur verið til skiptafundar með kröfuhöfum Glitnis hf. 31. janúar nk. þar sem auk annarra mála verður fjallað um greiðslu á forgangskröfum við slitameðferð Glitnis, að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í gær. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður lækkar útlánavexti

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar vel heppnaðs útboðs á íbúðabréfum lækkað útlánavexti sjóðsins um 0,2 prósentur – íbúðalán með uppgreiðsluákvæði verða með 4,2% vexti og án uppgreiðsluákvæðis 4,7%. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Lánskjör spænska ríkisins batna mikið

Lántökukostnaður spænska ríkisins fór verulega niður á við í ríkisskuldabréfaútboði í gær. Mikil umframspurn var eftir bréfum til tólf og átján mánaða. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Lítið en jákvætt skref

Ákvörðun Seðlabanka Íslands að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur er jákvætt skref í átt til losunar hafta á fjármagnsviðskiptum, samanber áætlun Seðlabankans um losun gjaldeyrishafta frá 25. mars 2011, að mati matsfyrirtækisins Fitch. Meira
18. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Verðmeiri afli í desember

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum desembermánuði, metinn á föstu verði, var 2,1% minni en í desember 2010. Á árinu 2011 jókst aflinn um 1,7% miðað við árið 2010, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn var 41.690 tonn í desember 2011 samanborið við... Meira

Daglegt líf

18. janúar 2012 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Allt fyrir nútímaköttinn

Kattaunnendur og -eigendur ættu að kíkja inn á hina skemmtilegu vefsíðu moderncat.net. Þar er að finna ýmislegt sem snýr að lífi nútímakattarins. Öllu meira umstang er nú í kringum gæludýrin en áður tíðkaðist. Meira
18. janúar 2012 | Daglegt líf | 1314 orð | 3 myndir

Skilningur og umhyggja nauðsynleg

Mikilvægt er að þeir sem greinast með krabbamein geti rætt á eðlilegan og opinskáan hátt um kynlíf sitt á meðan á veikindum og meðferð stendur. Sem skref til að opna umræðuna verður á morgun haldin örráðstefnan Kynlíf og krabbamein. Meira
18. janúar 2012 | Daglegt líf | 176 orð | 3 myndir

Sólheimahús í Suður-Afríku

Samfélagið á Sólheimum hefur um nokkurra ára skeið stutt við uppbyggingu á Heimili friðarins (Ikhaya Loxolo), systurþorpi Sólheima í Suður-Afríku. En árlega styrkja Sólheimar uppihald fimm heimilismanna. Meira
18. janúar 2012 | Daglegt líf | 129 orð | 3 myndir

...vinnið bug á illskunni

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini rithöfundi í Gerðubergi í kvöld mun að þessu sinni snúast um baráttuna á milli góðs og ills. En Gunnar Hersveinn ætlar að efna til umræðu um hvaða siðareglur geti sameinað mannleg samfélög og unnið bug á illskunni. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2012 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Afmælisbarn í aðalhlutverki

„Ég elska afmæli!“ svarar Margrét Jónsdóttir glöð í bragði, þegar hún er innt eftir stemningunni fyrir 55 ára afmælisdeginum og rifjar upp fimmtugsafmælisveisluna, sem var víst svo mögnuð að enn er um hana rætt. Meira
18. janúar 2012 | Í dag | 201 orð

Af trú og iðnaðarsalti

Mikið er rætt um iðnaðarsalt í matvælum. Hallmundur Kristinsson veltir tíðindunum fyrir sér: Vegna orðs sem á umbúðum stóð, fyrst ekki var strax að því gáð, varð öll hin íslenska þjóð iðnaðarsalti að bráð. Meira
18. janúar 2012 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

(2) Sveitakeppni með Rubens. N-NS. Meira
18. janúar 2012 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
18. janúar 2012 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Rc6 13. Rf1 Bb7 14. Rg3 g6 15. Bh6 Hfe8 16. Dd2 Kh8 17. Bb3 c4 18. Bc2 Had8 19. d5 Rb8 20. a4 Rbd7 21. Rg5 Kg8 22. axb5 axb5 23. Meira
18. janúar 2012 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir rúmum hundrað árum spáði bandaríski verkfræðingurinn John Elfreth Watkins því að árið 2000 yrðu til stafrænar myndavélar og hægt yrði að senda ljósmyndir heimshorna á milli. Meira
18. janúar 2012 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. janúar 1937 Snjódýpt í Reykjavík mældist 55 sentimetrar sem er það mesta síðan mælingar hófust í borginni. Meira

Íþróttir

18. janúar 2012 | Íþróttir | 253 orð

Danir þoldu ekki álagið í Belgrad

Það var nokkuð um óvænt úrslit á Evrópumóti landsliða í handknattleik karla í gær. Til að mynda töpuðu Danir fyrir heimamönnum í Serbíu, 24:22. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 76 orð

EHF sektar Slóvena

Slóvenar voru í gær sektaðir um 1.000 evrur af handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna þess að þeir hundsuðu viðurkenningarathöfn sem fram fór eftir viðureign þeirra við Norðmenn á EM í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

EM karla í Serbíu A-RIÐILL: Slóvakía – Pólland 24:41 Serbía...

EM karla í Serbíu A-RIÐILL: Slóvakía – Pólland 24:41 Serbía – Danmörk 24:22 Staðan: Serbía 220046:404 Pólland 210159:462 Danmörk 210152:492 Slóvakía 200249:710 Leikir sem eftir eru: 19.1 Pólland – Danmörk 19. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Bolton – Macclesfield 2:0 &bull...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Bolton – Macclesfield 2:0 • Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton. *Bolton mætir Swansea. QPR – MK Dons 1:0 • Heiðar Helguson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu. *QPR mætir... Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafi Birni Loftssyni , kylfingi úr Nesklúbbnum, hefur verið boðið á sterkt áhugamannamót í Georgíu sem fram fer í byrjun febrúar. Ólafur segir frá þessu í samtali við netmiðilinn Kylfing.is. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Guðmundur fer ekki til Noregs

Guðmundur Kristjánsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fer ekki til æfinga hjá norska félaginu Odd Grenland eins og til stóð. Ekki að svo stöddu alla vega en Guðmundur átti að dvelja hjá félaginu í nokkra daga. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Guðmundur: Spiluðum betur en ég reiknaði með

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að íslenska landsliðið hafi leikið betri sóknarleik gegn Króötum en hann hafi átt von á. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Kurteislegt svar EHF við bréfi HSÍ

Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, skrifaði bréf til Handknattleikssambands Evrópu og mótshaldara Evrópumótsins strax að loknum leiknum við Króata í fyrrakvöld. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Grafarvogur: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Grafarvogur: Fjölnir – Haukar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Hamar 19. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Meistarar óvænt úr leik

Ruðningur Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Mikil barátta allt til enda

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is „Norðmenn eru með mjög gott lið og hafa uppi orð um að hefna sín og segja okkur hafa tekið fast á þeim í fyrra á HM. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 301 orð

Norðmenn ætla sér að leita hefnda

Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is „Styrkleiki Norðmanna liggur meðal annars í þéttum varnarleik þar sem rík áhersla er lögð á að loka miðsvæðinu mjög vel. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Stórsigur á Tyrkjum á Nýja-Sjálandi

Landslið Íslands í íshokkíi skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann stórsigur í fyrsta leik sínum í 3. deild heimsmeistaramóts karla en riðill Íslands er spilaður á Nýja-Sjálandi. Ísland mætti Tyrklandi aðfaranótt þriðjudags og sigraði örugglega, 8:0. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Svíþjóð Stockholm – Örebro 104:79 • Helgi Már Magnússon var...

Svíþjóð Stockholm – Örebro 104:79 • Helgi Már Magnússon var með 10 stig, 5 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Stockholm. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Tinna á 79 og nánast úr leik

Vonir Tinnu Jóhannsdóttur úr Keili um að vinna sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi urðu að engu í gær þegar hún lék þriðja hringinn á La Manga á 79 höggum. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá ÍBV í innifótbolta

Eyjamenn eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í innifótbolta árið 2012 því ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmóti kvenna sem lauk á sunnudaginn. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Úrslitaleikir framundan

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira
18. janúar 2012 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Við þurfum að ná í stig gegn Norðmönnum

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.