Greinar mánudaginn 23. janúar 2012

Fréttir

23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

34 milljónir spöruðust

Kostnaður við rekstur innanríkisráðuneytisins og velferðarráðuneytisins er litlu minni en fyrir sameiningu forvera þessara ráðuneyta fyrir rúmu ári. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð

Atvinnuþátttaka fer minnkandi

Atvinnuþátttaka mældist 80,4% á síðasta ári og hefur ekki mælst svo lítil síðan Hagstofan hóf mælingar árið 2003. Mest var atvinnuþátttakan árið 2007, eða 83,3%. Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu voru 167. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

„Má ekki trufla músíkina“

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Jónas Guðlaugsson smiður hefur hannað og framleitt búnað sem gerir fötluðum kleift að nota fótstig á píanói. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Ekki sama hver heldur á byssunni

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Drög að frumvarpi til nýrra vopnalaga, sem innanríkisráðherra hefur kynnt, fá mismunandi viðbrögð meðal þeirra sem meðhöndla vopn af ýmsu tagi í leik og starfi. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gamall líkbíll steypti stömpum í Kömbunum

Jón Helgi Hálfdanarson, meðhjálpari í Hveragerði, og eiginkona hans, Jóna Einarsdóttir, urðu fyrir því óhappi á laugardagskvöld að velta Toyota Landcruiser-jeppa sínum í Kömbunum en sluppu algerlega ómeidd. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð

Geta ekki farið sjálfar í ómskoðun

Engin þeirra kvenna sem eru með PIP-sílikonbrjóstapúða hefur fengið bréf frá velferðarráðuneytinu um boð í ómskoðun. Hálfur mánuður er síðan ráðuneytið tilkynnti að konunum yrði boðið í ómskoðun til að kanna ástand púðanna. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Geystust niður brekkur Bláfjalla

Margir brugðu sér á skíði í gær í tilefni af alþjóðlegu skíðahátíðinni „Snjór um víða veröld“. Flest skíðasvæði landsins tóku þátt í henni, þ. ám. Bláfjöll, en þar var mjög gott skíðafæri, logn og tveggja stiga frost. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Hressandi Veður var afar milt og fallegt um helgina og kjörið til útivistar. Fallegar gönguleiðir eru við Rauðavatn og voru þó nokkrir sem nýttu sér þær í blíðunni í... Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 820 orð | 3 myndir

Gott að hafa góða vinnuaðstöðu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er oftast skemmtilegt en maður getur líka orðið leiður, eins og gerist í öllum störfum, ef illa gengur. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð

Hart sótt að Ögmundi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir liðsmenn Vinstri grænna eru bálreiðir Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra fyrir að ætla að styðja tillögu formanns Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde falli niður. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hjartað brennur og Hey komust áfram

Lögin Hjartað brennur og Hey fóru með sigur af hólmi í annarri undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn. Söngkonan Regína Ósk flutti lagið Hjartað brennur en lagið Hey fluttu Simbi og... Meira
23. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 147 orð

Í hættu fyrir að trúa ekki á guð

Alexander Aan, 31 árs embættismaður í Indónesíu, var hætt kominn þegar hópur manna réðst að honum þar sem hann var á leið til vinnu eftir að hafa sett þau skilaboð á vegginn sinn á samskiptasíðunni Facebook að guð væri ekki til. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Jóhann G. bæjarlistamaður Seltjarnarness

Jóhann G. Jóhannsson leikari hefur verið valinn bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2012. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

Kostnaðurinn lítið breyst

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ríkisstjórnin áformar frekari sameiningu ráðuneyta en orðið er og atvinnuvegaráðuneytið er næst á dagskrá með samruna iðnaðarráðuneytisins og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mikill munur á vatnsgjaldinu

Um 20 þúsund króna munur er á vatnsgjaldi í Reykjavík og í Keflavík. Vatnsgjald af 100 fm íbúð í Reykjavík nemur um 25 þúsund krónum á ári á sama tíma og það er rúmar 47 þúsund krónur af 116 fm íbúð í Keflavík. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur á köldu vatni

baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Verðmunur á heitu og köldu vatni hjá Orkuveitu Reykjavíkur er nú nánast þrefaldur eftir gjaldskrárhækkanir sem tóku gildi nú um áramótin. Meira
23. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Niinistö fékk 40% atkvæða

Frambjóðandi íhaldsmanna og fyrrverandi fjármálaráðherra Finnlands, Sauli Niinistö, fékk flest atkvæði í forsetakosningunum í gær eða 40 prósent atkvæða. Meira
23. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur hjá Newt Gingrich

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Newt Gingrich sigraði nokkuð örugglega í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Suður-Karólínu um helgina eftir að hafa náð að snúa kjósendum á sitt band í vikunni fyrir kosningar. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur á Ungverjum í Serbíu

Íslenska landsliðið í handknattleik rétti heldur betur úr kútnum á ný þegar það sigraði Ungverja á sannfærandi hátt, 27:21, á Evrópumótinu í Serbíu. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Telur eftirliti ábótavant

Listi með nöfnum þeirra sem skrá sig á áskorun til forseta Íslands er falinn svo ekki er hægt að sjá nöfnin sem skrifa undir. Til að skrá sig þarf kennitölu og fullt nafn. Tómas Hafliðason verkfræðingur telur eftirliti með skráningunni ábótavant. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tjáir sig ekki um tillöguna

„Það yrði örugglega tekin afstaða til málskostnaðar í málinu, ég er náttúrlega skipaður verjandi þannig að ég á rétt á málsvarnarlaunum fyrir það sem búið er, þannig að það yrði væntanlega tekin afstaða til þess í landsdómi,“ segir Andri... Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Valgeir fagnaði sextugsafmælinu í Hörpunni

Hljómlistar- og Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson fagnaði sextugsafmæli sínu, degi of snemma, með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Meira
23. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vandamál heima fyrir leyna sér ekki á Sarkozy

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, var í tveggja daga heimsókn í Frönsku Gíneu þar sem hann ræddi m.a. um vandamál tengd alþjóðlegum hryðjuverkum. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Verður Ögmundur næstur til að enda á galdrabálinu?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ólga er áfram innan stjórnarflokkanna vegna tillögu leiðtoga sjálfstæðismanna, Bjarna Benediktssonar, um að Landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði fellt niður. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Vildu bjóða nemendum íslenskt efni

Helgi Þór Ingason og Haukur Ingi Jónasson eru höfundar bókanna Skipulagsfærni og Samskiptafærni sem eru nýkomnar út. Í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur segir Helgi Þór bækurnar hafa skírskotun í mjög margar áttir. Meira
23. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vinna í sameiningu að málefnasamningi

„Við erum að ræða saman og vinna að málefnasamningi,“ segir Ármann Kr. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2012 | Leiðarar | 514 orð

Áramótaskaupið fljótt á ferðinni í ár

Það fer ekki fram hjá neinum að upplit og reisn Alþingis hefur vaxið mjög við mikla siðvæðingu „eftir hrun“ Meira
23. janúar 2012 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Enn fellur á silfrið

Jón Magnússon bendir á að Silfur Egils sé dæmi um þátt í RÚV þar sem meginreglur um hlutlægi og lágmarksþekkingu eru „ítrekað brotnar“. Meira
23. janúar 2012 | Leiðarar | 121 orð

Veturinn og vorið

Úrslit kosninganna í Egyptalandi eru mikið áhyggjuefni Meira

Menning

23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Beðinn að banna Hallelujah

Leonard Cohen segist oft hafa verið beðinn að leggja tímabundið bann við fleiri ábreiðum af laginu hans undurfagra, Hallelujah. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Hressandi að syngja á spænsku í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Bonnie Prince Billy – Master and Everyone, nýju plötuna hennar Sóleyjar og Tego Calderón. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Nashville Skylines. Meira
23. janúar 2012 | Tónlist | 558 orð | 2 myndir

Kántrí... og meira kántrí

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ég átti aldrei, aldrei , von á því að ég ætti eftir að leggja mig eftir kántríi, mér til hugfróunar og -þægingar. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Moretti forseti dómnefndar í Cannes

Ítalski kvikmyndaleikstjórinn og leikarinn Nanni Moretti verður forseti dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár og fetar þar í fótspor Roberts de Niros sem leiddi dómnefndina í fyrra. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ný Wedding Present-plata í mars

Nýrokksveitin geðþekka The Wedding Present mun gefa út áttundu breiðskífu sína, Valentina, í mars komandi. Meira
23. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Nöldrið sett á dagskrá

Við skulum ekki gera lítið úr mikilvægi nöldurs því það veitir fólki nauðsynlega útrás og um leið líður því betur. Samt er rétt að hafa í huga að nöldur getur sært þá sem nöldrað er yfir. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 886 orð | 4 myndir

Praktískar bækur og fræðileg tenging

Við sjáum að bækurnar hafa fengið góðar viðtökur í háskólaumhverfinu en einnig að þær eru mikið notaðar í atvinnulífinu. Fólk sem hefur áhuga á stjórnun er að kaupa þær því í þessum fræðum er ekki mikið framboð af efni á íslensku. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 73 orð | 8 myndir

Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina

Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalnum og nágrenni en þetta er í fimmta sinn sem þeir eru haldnir. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Sóló frá Hold Steady-manni

Craig Finn, leiðtogi hinnar mjög svo ágætu rokksveitar The Hold Steady gefur út sína fyrstu sólóplötu eftir helgi. Kallast hún Clear Heart Full Eyes. Finn samdi plötuna í Brooklyn en fór svo til tónlistarsmekkunnar Austin til að taka upp. Meira
23. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 38 orð | 7 myndir

Sýning Santiagos Sierra í Hafnarhúsinu

Sýning spænska listamannsins Santiagos Sierra var opnuð í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Meira

Umræðan

23. janúar 2012 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir

Eftir Kjartan Magnússon: "Þessi glæsilegi viðburður er sprottinn úr grasrótarstarfi íþróttafélaganna í Reykjavík." Meira
23. janúar 2012 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og veruleikinn

Eftir Halldóru Hjaltadóttur: "Blekkingum er beitt til þess að telja fólki trú um að stjórnsýsla Evrópusambandsins sé góð og stöðug." Meira
23. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 253 orð | 1 mynd

Opið bréf til innanríkisráðherra

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Þar sem þú ert æðsti maður dómsmála í landinu langar mig að spyrja þig nokkurra spurning. Í grein í Mbl. ertu að rökstyðja þá skoðun þína að rétt sé að afturkalla þá ákvörðun Alþingis að stefna fyrrverandi forsætisráðherra Geir H. Haarde fyrir landsdóm." Meira
23. janúar 2012 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Saltið og þörf okkar fyrir það

Eftir Pálma Stefánsson: "Við þurfum 2-3 g daglega af matarsalti og skilast það 99% út um nýrun." Meira
23. janúar 2012 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kvörtun Ég undirritaður er tilneyddur að skrifa þessar línur þó að mér sé það alls ekki ljúft. En þannig er að haustið 2010 sagði ég upp aðild minni að Hinu íslenska biblíufélagi og var árgjald þess árs fellt niður. Meira
23. janúar 2012 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Virðing Alþingis

Þeir fá borgað! Þeir fá borgað! Meira
23. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Þörf á breyttum siðareglum

Frá Albert Jensen: "Ég er einn af þeim fágætu einstaklingum sem hafa þá einstöku hæfileika að fara létt með að koma sjálfum sér í vandræði og valda öðrum leiðindum. Í SEM-húsi, Sléttuvegi þrjú, býr hreyfihamlað fólk. Á fagmáli telst húsið þungt. Margir eru mikið fatlaðir." Meira

Minningargreinar

23. janúar 2012 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Árni V. Gíslason

Árni Vernharður Gíslason fæddist í Litlu-Tungu í Miðfirði 2. júní 1928. Hann lést 17. janúar 2012. Foreldrar Árna voru Gísli Árnason bóndi, f. 1894, d. 1955, og Margrét Pálsdóttir húsfreyja, f. 1886, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Borghildur Gísladóttir

Borghildur Gísladóttir fæddist á Grímsstöðum, Höfn í Hornafirði, 1. apríl 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Arnbjörg Arngrímsdóttir, f. 1893, d. 1935, og Gísli Páll Björnsson, f. 1896, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 2466 orð | 1 mynd

Guðmundur Emil Oddgeirsson

Guðmundur Emil Oddgeirsson fæddist í Reykjavík 30. október 2010. Hann andaðist á Barnaspítala Hringsins við Hringbraut 17. janúar 2012. Foreldrar Guðmundar Emils eru Oddgeir Guðmundsson, f. 1.4. 1981, og Sigrún Halla Ásgeirsdóttir, f. 29.12. 1982. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Klemenzdóttir

Kristín Sigríður (Gagga) Klemenzdóttir fæddist á Brekku í Svarfaðardal 5. október 1937. Hún lést á heimili sínu 16. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Halldórsdóttir, f. 2. nóvember 1910, d. 4. desember 1988, og Klemenz Vilhjálmsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 3202 orð | 1 mynd

Óskar Páll Daníelsson

Óskar Páll Daníelsson fæddist í Hafnarfirði 18. október 1979. Hann lést af slysförum á gjörgæsludeild Landspítalans 12. janúar 2012. Óskar var sonur Herdísar Hjörleifsdóttur, f. 30.6. 1956, og Daníels Dieter Meyer, f. 16.3. 1953, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Sesselja Sigríður Jóhannsdóttir

Sesselja Sigríður Jóhannsdóttir (Sísí) frá Valbjarnarvöllum fæddist í Fornahvammi 27. júlí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 8. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Jóhann Jónsson og Stefanía Sigurjónsdóttir. Bræður: Heiðar og Sigurjón... Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2012 | Minningargreinar | 1998 orð | 1 mynd

Sigríður Böðvarsdóttir

Sigríður Böðvarsdóttir fæddist á Kirkjulæk I 24. júní 1950. Hún lést 12. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Böðvar Brynjólfsson bóndi frá Kirkjulæk, f. 14. mars 1915, d. 29. desember 1998, og Ólavía Jóna Hafliðadóttir frá Fossi á Rangárvöllum, f. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 624 orð | 2 myndir

Hvert fara klasarnir nú?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ávinningurinn af klösum er greinilegur, og mælingar sýna að fyrirtæki sem taka virkan þátt í klasastarfi eru samkeppnishæfari. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2012 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Allt um hrúta á þorranum

Nú þegar þorrinn er genginn í garð með öllum sínum dásamlega þorramat, er ekki úr vegi að kynna sér skepnuna hrútinn, þennan sem gefur okkur eitt af því sem er í boði í trogum landsmanna á þorrablótum. Meira
23. janúar 2012 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Græna umslagið sent

Græna umslagið er sent til lífeyrisþega Tryggingastofnunar um hver áramót. Meira
23. janúar 2012 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...komið með spennandi og raunhæfar hugmyndir

Norræna húsið, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Hönnunarmiðstöð Íslands, efnir til hugmyndasamkeppni um hönnun á svæði sem umlykur Norræna húsið. Meira
23. janúar 2012 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Saltur sjór og hrútspungar í Nauthólsvík

Það verður sannkölluð þorrastemning í Nauthólsvíkinni í dag þegar þorra verður fagnað í söltum sjó. Sjósundgarpar, verið viðbúnir fyrir Þórberg á ströndinni, mysu og súrt og fullt af pungum í pottinum. Meira
23. janúar 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 2 myndir

Sænskir stórleikarar í íslenskri hönnun

Sænsku stórleikararnir Mikael Nyquist og Lena Endre, sem leika í Millennium-þríleiknum vinsæla, voru mynduð nýverið í fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°NORÐUR í Stokkhólmi. Meira
23. janúar 2012 | Daglegt líf | 664 orð | 3 myndir

Ömmur og afar með bækur í pokum

Nemendur í Heiðarskóla í Reykjanesbæ fóru nýstárlega leið í vetur til að auka lestraráhuga meðal nemenda. Þau söfnuðu bókum. Forráðamenn skólans eru ánægðir með framtakið og vona að verkefnið skili jákvæðum árangri. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2012 | Í dag | 209 orð

Af vorkomu og braghendum

Vor í Gjábakka er titill bókar sem Ljóðahópur Gjábakka gaf út í haust, en ritstjóri er íslenskumaðurinn skáldmælti Þórður Helgason. Meira
23. janúar 2012 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrirlestur. S-Allir. Norður &spade;952 &heart;5 ⋄K97 &klubs;G105432 Vestur Austur &spade;D7643 &spade;K &heart;1072 &heart;KDG643 ⋄ÁD ⋄864 &klubs;Á87 &klubs;D96 Suður &spade;ÁG108 &heart;Á98 ⋄G10532 &klubs;K Suður spilar 3&klubs;. Meira
23. janúar 2012 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
23. janúar 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. Dc2 c6 7. 0-0 Rbd7 8. Rbd2 b6 9. e4 Bb7 10. e5 Re8 11. cxd5 cxd5 12. He1 Dc7 13. Db3 Ba6 14. Rf1 g6 15. Re3 Rg7 16. Bd2 Hfc8 17. Bb4 Bxb4 18. Dxb4 Rb8 19. Rg4 Re8 20. Meira
23. janúar 2012 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Það er Víkverja illskiljanlegt hversu flókið það virðist vera fyrir fólk að læra af ógöngum annarra. Meira
23. janúar 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Þakkar fyrir að vera frísk

Helena Eyjólfsdóttir söngkona er sjötug í dag, fædd 23. janúar 1942. „Mér finnst ég ekkert vera sjötug en svona er þetta, við ráðum ekki þessu frekar en veðrinu. Meira
23. janúar 2012 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1907 Togarinn Jón forseti, fyrsti botnvörpungurinn sem Íslendingar létu smíða, kom til landsins. 23. janúar 1949 Fyrsta „dráttarbraut fyrir skíðafólk“ hér á landi var tekin í notkun við Skíðaskálann í Hveradölum. Meira

Íþróttir

23. janúar 2012 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍG – Þór Ak. 81:99 ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson...

1. deild karla ÍG – Þór Ak. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

„Á eftir að ná lágmarkinu“

„Ég þarf að bæta mig um þrjár sekúndur í viðbót til að komast undir lágmarkið fyrir ÓL í London. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

„Eiga heiður skilinn“

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is „Þessi sigur var frábær, ekki síður sóknarlega en varnarlega. Við ákváðum að velja úr okkar sóknarbúri ákveðnar leikaðferðir sem við lékum mjög mikið allan leikinn. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 501 orð | 4 myndir

„Ég vissi alveg að ég gæti þetta“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var búin að stefna á þetta, því ég vissi alveg að ég gæti þetta. Ég hafði hlaupið hraðar utanhúss og var svo einni sekúndu frá metinu fyrr í vetur. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

„Við getum enn leikið frábæra vörn“

Ívar Benediktsson í Novi Sad íben@mbl. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Danir og Pólverjar eiga enn möguleika

Danir og Pólverjar eygja enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Serbíu eftir allævintýralega leiki í milliriðli eitt á laugardaginn. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

EM karla í Serbíu MILLIRIÐILL I: Pólland – Svíþjóð 29:29 Danmörk...

EM karla í Serbíu MILLIRIÐILL I: Pólland – Svíþjóð 29:29 Danmörk – Makedónía 33:32 Serbía – Þýskaland 21:21 Staðan: Þýskaland 321074:685 Serbía 321067:615 Pólland 311174:773 Danmörk 310281:832 Svíþjóð 302179:842 Makedónía 301281:831... Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Fjórir stórsigrar í 3. deild HM á Nýja-Sjálandi

Kristján Jónsson sport@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkíi skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér í fyrrinótt sigur í 3. deild á heimsmeistaramótinu með því að leggja Kínverja í lokaleik sínum á mótinu á Nýja-Sjálandi. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

Fjölnir – Keflavík 83:102 Dalhús, Poweradebikar karla. Gangur...

Fjölnir – Keflavík 83:102 Dalhús, Poweradebikar karla. Gangur leiksins : 5:7, 7:14, 13:22, 17:27 , 17:32, 24:38, 28:49, 35:53 , 39:61, 46:69, 53:75, 58:82 , 65:82, 71:90, 79:98, 83:102 . Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 323 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Wolves þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa, 3:2, á heimavelli um helgina. Hagur Eggerts í samkeppni um stöðu á miðjunni vænkaðist hins vegar í leiknum. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sitt fyrsta EM-mark á ferlinum gegn Ungverjum í Novi Sad í gær. Hann skoraði 20. mark Íslands á 39. mínútu og hafði í sókninni á undan átt línusendingu sem gaf mark. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Grétar býst við að fara frá Bolton

„Þetta var mjög ljúft. Maður skorar náttúrulega ekki nema gera það almennilega,“ sagði Grétar Rafn Steinsson léttur í bragði við Morgunblaðið í gær. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Heiðar með þriðja hvert mark QPR

Eftir níu leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni án sigurs gátu Heiðar Helguson og félagar í QPR loks leyft sér að fagna sigri um helgina þegar þeir lögðu Wigan á heimavelli, 3:1. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Hetjan var stálheppin

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stuttir fætur Jermain Defoe og yfirsjón dómara komu í veg fyrir að baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu færi í mikinn hnút í gær þegar fjögur af fimm efstu liðunum mættust innbyrðis. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Keflvíkingar öflugir og til alls vísir í bikarkeppninni

Í Grafarvogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflavík, Tindastóll og 1. deildarlið KFÍ tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfuknattleik. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 8-liða úrslit: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 8-liða úrslit: DHL-höllin: KR – Snæfell 19.15 Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Með tilboð frá NY Red Bulls

Góðar líkur eru á að knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson verði fyrstur Íslendinga til að leika í bandarísku MLS-deildinni. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Messi með þrennu í Málaga

Real Madrid og Barcelona unnu samskonar sigra, 4:1, á andstæðingum sínum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld – og þar með heldur Real sínum hlut, fimm stiga forskot í einvígi liðanna um meistaratitilinn. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 898 orð | 4 myndir

Metaregn á Reykjavíkurleikum

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fjöldi Íslandsmeta féll í ýmsum greinum í líflegri keppni á Reykjavíkurleikunum sem fram fóru um helgina. Fjölmargir erlendir keppendur létu einnig til sín taka en þetta er í fimmta sinn sem leikarnir eru haldnir. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 10. umferð: HK – FH 31:21 Mörk HK ...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 10. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 1282 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Fylkir – Fjölnir 2:2 Jóhann...

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Fylkir – Fjölnir 2:2 Jóhann Þórhallsson, Magnús Þórir Matthíasson – Bergsveinn Ólafsson (2). Staðan: Fjölnir 10102:21 Fylkir 10102:21 Valur 10100:01 Þróttur R. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Spánn lagði Króatíu

Spánverjar eru efstir í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta eftir sigur á Króötum, 24:22, í uppgjöri efstu liðanna í Novi Sad í Serbíu í gærkvöld. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Valur náði Fram

Valur og Fram eru áfram jöfn og efst í úrvalsdeild kvenna í handboltanum eftir að Valur vann auðveldan sigur á KA/Þór, 30:19, á Hlíðarenda í gær. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Varnarmúrinn

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik mætti svo sannarlega inn í milliriðlakeppni Evrópumótsins með stíl. Meira
23. janúar 2012 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Það sem leitað var að fannst í Novi Sad

Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is „Það sem við höfum leitað að fannst í þessari höll í Novi Sad,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson, eðlilega glaður í bragði, eftir sigurinn á Ungverjum í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.