Greinar föstudaginn 27. janúar 2012

Fréttir

27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Allt varð kolvitlaust á Suðurnesjum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Í nógu var að snúast hjá lögreglunni á Suðurnesjum og björgunarsveitarmönnum á miðvikudagskvöld og í fyrrinótt, þegar veðrið var hvað verst á Suðurnesjum. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 566 orð | 6 myndir

Almenn ánægja með snjóinn

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Gríðarlegur snjór hefur hrellt suma landsmenn síðustu daga og verið til mikilla vandræða. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Azealia Banks með tónleika á Íslandi

Tónlistarkonan Azealia Banks heldur tónleika í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda 6. júní nk. Forsala aðgöngumiða hefst 3. febrúar á midi.is. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ákæruvaldið ótvírætt hjá Alþingi

Alþingi fer með ákæruvaldið í landsdómsmálinu og getur hvenær sem er afturkallað ákæruna gegn Geir H. Haarde. Skyldi Alþingi ákveða að falla frá ákærunni á hendur Geir fæli það ekki í sér íhlutun í dómsmál. Þetta kom fram í máli Sigríðar J. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Bara smáfuglarnir og hrafninn ná í Litlu kaffistofuna

„Hingað kemur enginn nema fuglinn fljúgandi og hér eru nú bara smáfuglarnir og hrafninn,“ segir Stefán Þormar Guðmundsson, veitingamaður í Litlu kaffistofunni við Suðurlandsveg. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 551 orð | 4 myndir

„Hann ákvað að hann ætlaði að lifa“

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eftirlifandi skipverji af Hallgrími SI-77 gerði allt rétt miðað við aðstæður og er þess vegna lífs. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

„Við sáum aðeins um 100 metra frá okkur“

Ingveldur Geirsdóttir Helgi Bjarnason „Við fórum eins lágt og við gátum og skoðuðum hvern hlut vel. En við sáum aðeins um hundrað metra frá okkur. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Bótaskylda ríkis er úr myndinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Nú er dómur Hæstaréttar kominn og niðurstaða fengin. Málinu er lokið hvað ríkið varðar. Hæstiréttur hafði þar síðasta orðið. Þetta er endapunkturinn gagnvart ríkinu. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Búbót fyrir ríkissjóð og hagkerfið í heild

„Svona búhnykkur skiptir umtalsverðu máli. Það er tiltölulega fljótreiknað að þetta getur slagað upp í eitt prósent í aukinni landsframleiðslu, ef við berum mögulega bestu útkomu úr þessari vertíð saman við þá í fyrra,“ segir Steingrímur J. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð

Dómurinn byggðist á ólöglegri upptöku

Hæstiréttur sýknaði í gær mann sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi í héraðsdómi fyrir innflutning á kókaíni. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Efnahagur á heljarþröm

Liðsmenn verkalýðssambandsins CGTP í Portúgal hrópa slagorð gegn stefnu stjórnvalda í atvinnumálum á mótmælafundi í Lissabon í gær. Efnahagur Portúgals er afar ótryggur, skuldatryggingarálag í hæstu hæðum. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eigandi PIP handtekinn

Jean-Claude Mas, eigandi franska fyrirtækisins PIP, sem framleiddi sviknar brjóstafyllingar, hefur verið handtekinn í Six-Fours-les-Plages í Frakklandi. PIP notaði svonefnt iðnaðarsílikon í brjóstafyllingar en það er ekki hannað til slíkra nota. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fjölga fjarstýrðum vélum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríska varnarmálaráðuneytið hyggst bæta upp samdrátt í fjárframlögum með því að efla hnattrænt net sitt af stöðvum fyrir ómannaðar flugvélar og sérsveitarmenn, að sögn vefsíðu Fox -sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Forsetinn sagði tvö lauf

„Forsetinn sagði tvö lauf fyrir Jón Baldursson, landsliðsspilara og einn heimsmeistaranna 1991,“ sagði Jafet S. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fórnarlamb nauðgunar þarf á langvarandi meðferð að halda og óvíst er um bata

Hæstiréttur þyngdi í gær dóm yfir rúmlega þrítugum karlmanni, Grétari Torfa Gunnarssyni, sem dæmdur var fyrir hrottalega nauðgun í íbúð í Reykjavík í júní 2010. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gáfu vökudeildinni fatnað og fé

Steinunn Viktorsdóttir, tvítug stúlka sem fæddist fyrir tímann og dvaldi á vökudeild Barnaspítala Hringsins um tíma, kom í heimsókn í desember síðastliðnum ásamt foreldrum sínum, Viktori Kr. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Háhýsi hrundu í Rio

Embættismenn í Brasilíu sögðu síðdegis í gær að fimm lík hefðu fundist í rústum skrifstofuhúsa sem hrundu í miðborg Rio de Janeiro í fyrrinótt, hér bera björgunarliðar eitt fórnarlambið á brott. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Heiðursmannajafntefli í tilefni fyrsta skákdagsins

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Skákdagur Íslands var haldinn í fyrsta sinn í gær og var haldinn hátíðlegur um allt land. Áætlað er að dagurinn verði að árlegum viðburði framvegis. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Humar og Ritvélar á Fjöruborðinu

Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar verða með tónleika á Fjöruborðinu á Stokkseyri föstudaginn 3. febrúar til að fagna nýju ári og komandi humarvertíð. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Hver á að sjá um mokstur og ruðning?

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ísland er auglýst sem álitlegur áfangastaður ferðamanna allan ársins hring. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Japanshátíð á Háskólatorgi

Japanshátíð verður haldin á morgun, laugardag, á Háskólatorgi, Háskóla Íslands. Hátíðin er skipulögð í samvinnu Sendiráðs Japans á Íslandi og nemenda í japönsku máli og menningu á hugvísindasviði HÍ. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Barningur Þessi maður lenti í basli með barnavagn í fannferginu í gær og þurfti að fara með vagninn út á miðja Holtsgötuna til að komast leiðar sinnar. Sem betur fer var bílaumferðin... Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Landsdómsmálið á forræði þingsins

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Skýrt er kveðið á um það í úrskurði Landsdóms frá 3. október 2011 um frávísunarkröfu vegna ákæru á hendur Geir H. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Lýstu megnri óánægju á fjölsóttum fundi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ráðstefna um íslenskt mál

Hin árlega Rask-ráðstefna um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin í 26. skipti á morgun, laugardaginn 28. janúar. Hún fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl. 10. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Rigningar gætu leitt til snjóflóða

„Það er búið að aflýsa hættu- og óvissuástandi á Vestfjörðum og Mið-Norðurlandi. Það gæti rignt á laugardaginn. Rigningin þyngir og bleytir snjóinn. Ef það er veikleiki í snjóalögunum gætu þau farið af stað. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Samkeppni við risana ómöguleg

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Segist saklaus og enga áhættu tekið

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Selur hlut sinn í vefriti

Fimm aðalmenn og jafnmargir varamenn voru kosnir í nýja stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í gær. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sjúganov með næstmest fylgi

Nýjar kannanir í Rússlandi gefa til kynna að stuðningur við Vladímír Pútín forsætisráðherra hafi aukist á ný, hann fái 62% atkvæða í forsetakjörinu í mars. Næstur honum, að fylgi verði Gennadí Sjúganov, leiðtogi Kommúnistaflokksins, með 15%. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skaflarnir leiða hugann að sólarströndum

Það horfði brosandi á ökumanninn parið sem lá makindalega á sólbökuðum sandinum á auglýsingaspjaldi við Kolaportið. Ökumaðurinn sat fastur í skaflinum og var hugsi. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Staðfestir að ákvörðun var rétt

„Þarna staðfestir hún það sem hefur ítrekað komið fram að ákvörðun mín var rétt og byggð á lögum og mér bar að sjálfsögðu að fara að lögunum. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 101 orð

Stjórn Líbíu sökuð um að standa fyrir pyntingum

Uppreisnarmenn í Líbíu hafa pyntað marga fanga og nokkrir hafa látist af völdum þessa, segir í yfirlýsingu mannréttindasamtakanna Amnesty. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 653 orð | 4 myndir

Tillagan ekki afskipti af dómsmáli

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Fram kom með afdráttarlausum hætti í máli Sigríðar J. Meira
27. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tíbetar mótmæla kúgun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Yfirvöld í hluta Sichuan-héraðs í Kína virtust í gær hafa stöðvað öll fjarskipti borgaranna við umheiminn en undanfarna daga hefur komið þar til blóðugra bardaga milli lögreglu og fólks úr þjóðarbroti Tíbeta. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Upplýsingafulltrúi ráðinn aðstoðarmaður

Jóhann Hauksson blaðamaður hefur verið ráðinn til forsætisráðuneytisins sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu segir að hann sé ráðinn samkvæmt lagaheimild með sama hætti og aðstoðarmenn ráðherra. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 265 orð | 3 myndir

Vaxtaafslættir ekki ræddir

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Lífeyrissjóðir virðast ekki hafa rætt aðrar leiðir til leiðréttingar á lánum sjóðfélaga en þær almennu sem í gangi hafa verið. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 5 myndir

Verðmæti loðnunnar 25 til 30 milljarðar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Aflaverðmætið er á bilinu 13-15 milljarðar en útflutningsverðmætið á milli 25 og 30 milljarðar. Þetta skiptir því miklu máli fyrir útgerðirnar. Meira
27. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Vill færa Minnismerkið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2012 | Leiðarar | 525 orð

Þýðingarmikil yfirlýsing

Yfirlýsing Sigríðar J. Friðjónsdóttur markar þáttaskil í meðferð málsins á Alþingi Meira
27. janúar 2012 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Ömurleg framkoma gagnvart forseta

Þegar heiftin greip nokkra þingmenn stjórnarflokkanna í liðinni viku og þeir kröfðust þess að Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, yrði látin víkja brást Jóhanna Sigurðardóttir við með því að segja að ekki væri útilokað að svo færi. Meira

Menning

27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Brotlending í Alaska og flótti undan lögreglunni

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar um helgina. The Grey Flugvél með olíuleitarmenn innanborðs brotlendir í óbyggðum Alaska. Þeir sem lifa brotlendinguna af eru í vanda staddir því ekki aðeins er aftakaveður heldur eru þeir einnig án matar. Meira
27. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla

Það ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í kvöld. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Fá borgað fyrir að spila á Airwaves

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves kynntu á opnum fundi á miðvikudaginn breytingar á fyrirkomulag hátíðarinnar árið 2012. Í fyrsta sinn í ár verður 75 íslenskum hljómsveitum/listamönnum boðið að spila á hátíðinni gegn 50.000 kr. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Febrúarball á Hótel Sögu

Hið árlega febrúarball verður haldið í Sunnusal Hótel Sögu laugardaginn 4. febrúar nk. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Forðast Twitter

Kate Moss gæti ekki hugsað sér neitt verra en að nota Twitter. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Geir í Hollywood og Las Vegas

Söngvarinn knái Geir Ólafsson mun syngja í Hollywood, Los Angeles, hinn 18. febrúar næstkomandi. Viku síðar verður hann svo í höfuðborg söngsýninganna, Las Vegas. Meira
27. janúar 2012 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Grafíkverk og prent á vefuppboði

Á uppboðsvefnum uppbod.is hefst í dag, föstudag, sérstakt vefuppboð á grafíkverkum og prenti. Stendur það til 7. febrúar næstkomandi. Á uppboðinu eru grafíkverk og prent, erlend og íslensk. Það elsta er tréstunga af Arngrími lærða (1568 - 1648) frá 17. Meira
27. janúar 2012 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Hefur rannsakað Skálholtsbók

Út er komin bók þar sem sænski fræðimaðurinn Lasse Mårtensson fjallar um handrit Stofnunar Árna Magnússonar, AM 557 4to, sem stundum er kallað Skálholtsbók og hefur að geyma tólf Íslendinga sögur, sjálfstæða Íslendinga þætti og riddarasögur, en það er... Meira
27. janúar 2012 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd

Jóhanna og BatYosef sýna í Nýló

Á morgun, laugardag klukkan 17, verður opnuð í Nýlistasafninu við Skúlagötu sýningin Teikn , með verkum þeirra Myriam Bat-Yosef og Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur. Meira
27. janúar 2012 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Kórfélagar velja eftirlætislög

Kammerkórinn Hymnodia heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, laugardag, klukkan 17.00. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Listafélag Langholtskirkju. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

Margar furðulegar uppákomur í sjónvarpinu

Aðalsmaður vikunnar, sjónvarpsmaðurinn góðkunni Logi Bergmann Eiðsson, segist vera hrekkjóttur og afslappaður með flogakenndan dansstíl á djamminu. Hann stýrir þættinum Spurningabombunni sem er sýndur á föstudagskvöldum á Stöð 2. Meira
27. janúar 2012 | Tónlist | 244 orð | 5 myndir

Mörg tónverk frumflutt í dag

Sjö viðburðir eru á dagskrá Myrkra músíkdaga í dag: • 09.30 Eldborg: Tónsmiðastofa Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Northern Wave á Grundarfirði í mars

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í fimmta sinn 2.-4. mars næstkomandi í Grundarfirði á Snæfellsnesi. Yfir 160 stuttmyndir bárust hátíðinni í ár en 49 myndir voru valdar til sýningar. Meira
27. janúar 2012 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Saga þjóðar með Hundi í óskilum

Sýningar hefjast í kvöld, föstudag, á Sögu þjóðar á Litla sviði Borgarleikhússins. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Steve Sampling gefur út Distance

Smáskífan Distance með Steve Sampling kom út í gær á vegum Möller Records en hún er sögð vera afar dansvæn, undir sterkum diskóáhrifum og vera vinalegt viðmót til hús- og sálartónlistarinnar. Meira
27. janúar 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Artíma

Fyrsta listasýning ársins í Artíma galleríi er í raun tvær sýningar og verða þær opnaðar í dag, föstudag, klukkan 18. Artíma gallerí er á Smiðjustíg 10. Alexander Jean Edvard Le Sage de Fontenay stýrir sýningunni S/H/91-93. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Utanveltu táningur

Brad Pitt hlaut strangt trúarlegt uppeldi sem samræmdist ekki lífsskoðunum hans og var hann utanveltu á unglingsárunum af þeim sökum. Meira
27. janúar 2012 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

Það er frískandi og upplífgandi að hlusta á tónlist Mozarts

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er alltaf tími fyrir Mozart,“ segir Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld. Meira
27. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

Ævintýrin gerast á Sundance

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira

Umræðan

27. janúar 2012 | Aðsent efni | 226 orð | 3 myndir

Dylgjum Gunnars svarað

Eftir Hafstein Karlsson, Ólaf Þór Gunnarsson og Pétur Ólafsson: "Guðríður Arnardóttir hefur á engan hátt unnið gegn Guðrúnu Pálsdóttur bæjarstjóra, heldur þvert á móti hefur hún staðið með henni." Meira
27. janúar 2012 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

IPA – styrkir ESB

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Þáverandi fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon ber mikla ábyrgð á þessum gjörningi og sífellt hækkar afglapastabbi hans í starfi." Meira
27. janúar 2012 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Ísar bláir og ísar bleikir

Fyrir utan hefðbundinn vandræðagang stjórnmálamanna og ófærð hefur aðalumfjöllunarefni landans að undanförnu verið bleikur og blár ís. Meira
27. janúar 2012 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Svartfugl: veiða eða ekki veiða – hugleiðingar vegna tillagna um fimm ára friðun

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Starfshópur á vegum umhverfisráðherra leggur til friðun á svartfugli næstu fimm árin. Bara mótrök við því. Stofninn stór og ESB-reglur gilda ekki enn." Meira
27. janúar 2012 | Velvakandi | 210 orð | 1 mynd

Velvakandi

Loðhúfa tapaðist Brún loðhúfa tapaðist á bílastæðinu við Arnarhvol í miðbæ Reykjavíkur þriðjudaginn 24. janúar síðastliðinn. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Ástu í síma 847-6437. Er ég torfkofaauli? Ég er fæddur og uppalinn í sveit. Meira
27. janúar 2012 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Það er fjör í Kópavogi

Eftir Jóhann Ísberg: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur gegnum tíðina sýnt að hann gengur heill til meirihlutasamstarfs og svo verður áfram. Það verður að vera gagnkvæmt." Meira

Minningargreinar

27. janúar 2012 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Aldís Þorbjörg Guðbjörnsdóttir

Aldís Þorbjörg Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Hansína Metta Kristleifsdóttir, f. 25.5. 1918, d. 1.5. 1997, verkakona og Guðbjörn Sigfús Halldórsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Ámundi Ævar

Ámundi fæddist í Hjarðarholti í Reykjavík hinn 8. ágúst 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 17. janúar 2012. Foreldrar hans voru Jakobína Ámundadóttir, f. 2. janúar 1909, d. 19. maí 1994. og Robert Sullins frá Texas. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 5148 orð | 1 mynd

Björn H Tryggvason

Björn H. Tryggvason var fæddur á Hólmavík 3. ágúst 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. janúar 2012. Foreldrar Björns eru Tryggvi Björnsson, f. 1. júní 1927 og Margrét Guðbjörnsdóttir, f. 30. apríl 1928. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Ebba Aðalheiður Eybólín Þorgeirsdóttir

Ebba Aðalheiður Eybólín Þorgeirsdóttir fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 15. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Garðar Sigurpálsson

Garðar Sigurpálsson fæddist í Baldurshaga í Flatey á Skjálfanda 2. júní 1921. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. janúar 2012. Foreldrar hans voru Sigurpáll Jensson, útvegsbóndi í Baldurshaga í Flatey, f. í Gyðugerði í Flatey 8. nóvember 1892,... Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 3810 orð | 1 mynd

Gyða Guðjónsdóttir

Gyða Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 29.9. 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 3. janúar 2012. Foreldar Gyðu voru Guðjón Jóhannsson, f. 2.6. 1906, d. 3.2. 1966, verkamaður í Rvík, og Sigríður Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Bæ í Árneshreppi á Ströndum hinn 19. júní 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. janúar 2012. Útför Jóns fór fram frá Bústaðakirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 18. október 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í faðmi fjölskyldu sinnar 20. janúar 2012. Foreldrar Jóns voru Guðrún Ólafsdóttir, f. í Strandseljum, Ögurhrepppi 3. júlí 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 4024 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Króki í Suðursveit 27. nóvember 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 11. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Gíslason frá Vagnsstöðum í Suðursveit, f. 14.10. 1886, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Sigurborg Guðný Jakobsdóttir

Sigurborg Guðný Jakobsdóttir (Didda) fæddist í Grundarfirði 29. júlí 1946. Hún lést á heimili sínu sunnudaginn 8. janúar 2012. Útför Sigurborgar fór fram frá Akraneskirkju 18. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Sigurður Árni Jónsson

Sigurður Árni Jónsson fæddist á Syðri-Húsabakka í Skagafirði 21. ágúst 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 17. janúar 2012. Foreldrar hans voru Emilía Kristín Sigurðardóttir, f. á Marbæli á Langholti 29.4. 1880, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 3150 orð | 1 mynd

Steinunn B. Guðmundsdóttir

Steinunn Björk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1944, (fyrsta lýðveldisbarnið). Hún lést í Luxor í Egyptalandi 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðson, f. 27.2. 1912, d. 30.9. 1972 og Fjóla Haraldsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 993 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn B. Guðmundsdóttir

Steinunn Björk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1944, (fyrsta lýðveldisbarnið). Hún lést í Luxor í Egyptalandi 11. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Unnur Elísdóttir

Unnur Elísdóttir var fædd í Sælingsdal í Dalasýslu 21. mars 1936. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jens Elís Jóhannsson, bóndi í Sælingsdal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Unnur Júlíusdóttir

Unnur Júlíusdóttir fæddist á Kirkjubæjarklaustri 3. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 18. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Júlíus Lárusson, f. 6. júlí 1905, d. 18. feb. 1993 og Anna Kristjánsdóttir, f. 24. okt. 1904, d. 21. sept. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Valdimar Viðar Tómasson

Valdimar Viðar Tómasson fæddist í Reykjavík 18. júní 1970. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 7. janúar 2012. Viðar var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2012 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Þórir Karl Jónasson

Þórir Karl Jónasson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Útför Þóris Karls fór fram frá Grafarvogskirkju 17. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

1.578 gjaldþrot í fyrra

Alls urðu 1.578 fyrirtæki gjaldþrota á síðasta ári og hafa gjaldþrot aldrei verið fleiri. Þetta jafngildir því að á hverjum einasta virka degi síðasta árs hafi 6 fyrirtæki lagt upp laupana. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Farsímasala Nokia dróst saman um 25% í fyrra

Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tapaði 1,2 milljörðum evra, sem samsvarar um 194 milljörðum króna, á síðasta ári. Árið 2010 skilaði fyrirtækið hins vegar 1,8 milljörðum evra í hagnað, eða um 291 milljarði króna. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Kátt í kauphöllum

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu hækkuðu um 1-2% á mörkuðum í gær. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Lánskjör Ítalíu skána

Ítölsk stjórnvöld seldu í gær ríkisskuldabréf fyrir um 5 milljarða evra á mun lægri vöxtum en áður. Skuldabréfin voru flest til eins árs og var ávöxtunarkrafan á bréfin 3,763% en var 4,853% í síðasta útboði. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Apple

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Uppgjör hjá Apple fyrir síðustu þrjá mánuði ársins 2011 var gert opinbert í gær og er hagnaðurinn 118% meiri en hagnaðurinn á sama tíma á árinu 2010. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Stefnir olíufélögunum vegna samráðs

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær þingfesti ríkið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur stefnu sína á hendur Keri ehf., Olíuverzlun Íslands hf. og Skeljungi hf. vegna meints ólögmæts samráðs þeirra. Meira
27. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Verð á dagvörum hækkaði um 60% á sex árum

Verð á dagvörum hefur hækkað um tæplega 60% í smásölu á sex ára tímabili frá ársbyrjun 2006 til ársloka 2011. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins um verðþróun og samkeppni á smásölumarkaði. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2012 | Daglegt líf | 678 orð | 3 myndir

Á enn hættulegasta áhættuatriðið eftir

Vilhjálmur Þór Gunnarsson vílar ekki fyrir sér að kveikja í sér eða stökkva 15 metra ofan af palli og lenda á dýnu. Vilhjálmur Þór er lærður áhættuleikari og hefur starfað sem slíkur í nokkur ár en áhættuleik lærði hann 17 ára gamall í Flórída. Meira
27. janúar 2012 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Ástarrottur og fleira flott

Það er aldrei nóg af ást og gleði í þessu lífi og því er um að gera að gauka skemmtilegum gjöfum að þeim sem maður elskar, til að gleðja í hversdagslífinu. Á vefsíðunni urbanoutfitters.co. Meira
27. janúar 2012 | Daglegt líf | 514 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Þegar þetta tekst og maður nær stjórn á aðstæðum líður manni eins og ekkert í heiminum geti stöðvað mann lengur Meira
27. janúar 2012 | Daglegt líf | 133 orð | 2 myndir

Sléttujárn á skeggið

Á stórum tískusýningum er að ýmsu að hyggja. Sýningin þarf að ganga eins og í sögu og til þess er mikilvægt að undirbúningur sé góður á alla kanta. Það var nóg um að vera baksviðs á tískusýningu Patrick Mohr í Berlín nýverið. Meira
27. janúar 2012 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

... tékkið á kvikmyndahátíð

Í dag hefst frábær frönsk kvikmyndahátíð og um að gera að reyna að sjá sem flestar af þeim tíu gæðamyndum sem þar verður boðið upp á. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2012 | Í dag | 108 orð

Af kræsingum og þorrablótum

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit er matgæðingur mikill og yrkir á þorra: Súra punga, sviðin holl, saltreyð, smjör og brauðsins meti, blóðmör, magál, bringukoll, bita af feiti og hangiketi. Meira
27. janúar 2012 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spilaheppni. V-Allir. Norður &spade;G98 &heart;432 ⋄Á3 &klubs;ÁG1095 Vestur Austur &spade;54 &spade;76 &heart;ÁKD8 &heart;G109 ⋄109876 ⋄KG42 &klubs;32 &klubs;K876 Suður &spade;ÁKD1032 &heart;765 ⋄D5 &klubs;D4 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. janúar 2012 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Gaga opnar veitingastað

Lady Gaga stendur þessa dagana í eldhúsinu og aðstoðar föður sinn Joe Germanotta við undirbúning á nýjum ítölskum veitingastað í New York. Meira
27. janúar 2012 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Í sól á sundlaugarbakka

Egill M. Guðmundsson arkitekt fagnar sextugsafmæli sínu í dag, föstudag. Útivist og ferðalög um fjöll og firnindi í góðra vina hópi eru í miklu dálæti hjá honum og hálendi Íslands er þar efst á blaði. Meira
27. janúar 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jb. 36, 15. Meira
27. janúar 2012 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Be2 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. 0-0 Bb4 8. Dd3 Rc6 9. Kh1 Rxd4 10. Dxd4 Bc5 11. Dd2 h6 12. f4 d6 13. De1 Bd7 14. Dg3 Bd4 15. Bf3 Dc4 16. Bd2 Bc6 17. Hae1 0-0-0 18. Be2 Dc5 19. Bd3 g5 20. Df3 Hhg8 21. Ra4 g4 22. Meira
27. janúar 2012 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Það er auðvitað eðlilegt að fólk kvarti undan snjónum. Það er ekkert grín að þurfa að klöngrast yfir skafla, aka um illfærar götur eða fóta sig í flughálku, sérstaklega ekki ef fólk er komið af léttasta skeiði. Meira
27. janúar 2012 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. janúar 1907 Kvenréttindafélag Íslands var stofnað í Reykjavík, fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, í þeim tilgangi „að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn“. 27. Meira

Íþróttir

27. janúar 2012 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Áttu að dæma í dag

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson áttu að dæma á Evrópumeistaramótinu í Serbíu í dag. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

„Ég er mjög spenntur“

„Ég er mjög spenntur fyrir þessu og hlakka mikið til að takast á við þetta verkefni,“ sagði knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

„Frábært fyrir Hafnarfjörð“

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, gat ekki neitað því að hann var farinn að velta því fyrir sér hvort Haukar og FH myndu mætast í bikarúrslitum. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 369 orð

„Gott fyrir unga punga“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Leikur Hauka og Njarðvíkur var spennandi allt þar til um tvær mínútur voru eftir en þá stungu gestirnir frá Njarðvík af og höfðu að lokum gríðarlega mikilvægan tíu stiga sigur 85:75. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 87 orð

Fimm þúsund lögreglumenn verða til taks

Fimm þúsund lögreglumenn verða í og við Beogradska-íþróttahöllina í Belgrad í Serbíu í kvöld þegar Serbar og Króatar leiða saman hesta sína í undanúrslitum EM í handknattleik. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tiger Woods lék fyrsta keppnishring sinn á árinu undir pari en hann hóf leik á Abu Dhabi Championship-mótinu á Evrópumótaröðinni í nótt. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Grindavík samdi við Gambíumann

Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga, er á fullu þessa dagana að styrkja lið sitt fyrir átökin í sumar. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Guðjón markahæstur í þriðja sinn

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands á EM að þessu sinni og er þetta í þriðja sinn í röð sem hann skorar flest mörk Íslands í lokakeppni EM. Alls skoraði Guðjón Valur 41 mark að þessu sinni í sex leikjum. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarliðin drógust saman

Hafnarfjarðarslagur verður í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Eimskipsbikarnum. Dregið var til undanúrslitanna í hádeginu í gær og taka Haukar á móti FH og HK fær Fram í heimsókn. Leikirnir fara fram mánudaginn 13. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Haukar hafa verið áberandi bestir

Kristján Arason, þjálfari Íslandsmeistara FH, mætir Haukum í Hafnarfjarðarslag í undanúrslitum Eimskips-bikarkeppninnar. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

KR – Snæfell 93:94 Gangur leiksins: 4:2, 10:9, 16:18, 22:20 ...

KR – Snæfell 93:94 Gangur leiksins: 4:2, 10:9, 16:18, 22:20 , 29:25, 42:29, 46:36, 53:42 , 59:50, 61:54, 64:64, 71:70 , 73:79, 81:83, 87:89, 93:94 . Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hlíðarendi: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hlíðarendi: Valur – Stjarnan 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 19.15 Grindavík: Grindavík – Fjölnir 19.15 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Þróttur – Fjölnir 19. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 233 orð

Lazarov getur bætt met Ólafs

Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov hefur farið mikinn á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Serbíu. Reyndar má segja hið sama um landslið Makedóníu í heild sem virðist kunna vel við sig í Serbíu enda með nokkur þúsund manns á bak við sig í hverjum leik. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Skynsemi í bland við kæruleysi

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Með tvíframlengdan tapleik í Poweradebikarnum gegn KR-ingum ennþá í fersku minni mættu Snæfellingar aftur í DHL-höllina til að hefna ófaranna. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, síðari leikur: Levante &ndash...

Spánn Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, síðari leikur: Levante – Valencia 0:3 *Valencia vann 7:1 samanlagt og mætir Barcelona í undanúrslitum. Ítalía Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: AC Milan – Lazio 3:1 *AC Milan mætir Juventus. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 127 orð

Spánverjar vilja hefna ófaranna

Spánverjar og Danir leika í undanúrslitum á EM í Belgrad í Serbíu í dag og í hinni viðureigninni mætast grannarnir Króatar og Serbar. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Svíþjóð VästeråsIrsta – Spårvägen 26:22 • Harpa Sif...

Svíþjóð VästeråsIrsta – Spårvägen 26:22 • Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 4 mörk fyrir Spårvägen og var valin besti leikmaður liðsins í... Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Vináttuleikur við Frakka

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Frökkum í vináttuleik sem háður verður í Valenciennes í Frakklandi 27. maí. Þetta verður 11. leikur þjóðanna. Íslendingar hafa aldrei lagt Frakka að velli. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Yfir meðaltali á EM 2012

Íslenska landsliðið í handknattleik karla skoraði að jafnaði einu marki meira í hverjum leik á EM í Serbíu en það hafði gert að jafnaði í lokakeppni EM frá 2000 til og með 2010, 29,5 mörk á móti 28,4 á hinum mótunum sex. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 962 orð | 2 myndir

Þeir ungu verða að styrkja sig verulega

Handbolti Ívar Benediktsson í Belgrad iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik tefldi fram sex ungum handknattleiksmönnum á Evrópumótinu í Serbíu. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Þetta verður toppurinn á ferlinum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. janúar 2012 | Íþróttir | 215 orð

Þór með gott tak á ÍR-ingum

Nýliðarnir úr Þór Þorlákshöfn komu sér þægilega fyrir á stigatöflunni í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í gær eftir sigur á ÍR-ingum, 88:76, en liðin áttust við í Þorlákshöfn. Meira

Ýmis aukablöð

27. janúar 2012 | Blaðaukar | 1037 orð | 1 mynd

Heiðarleg keppni og heilbrigður lífsstíll

Íþróttir snerta alla þegna samfélagsins, segir Ólafur E. Rafnsson formaður ÍSÍ. Jákvæð viðhorf og meiri fjölbreytni. Hrunið hefur haft mikil áhrif á starfsumhverfið. Kröfurnar eru að breytast. Meira
27. janúar 2012 | Blaðaukar | 622 orð | 1 mynd

Íþróttirnar skila samfélagi miklum ávinningi

Íþróttir í eina öld. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands er 100 ára á morgun. Fróðleikur og kröftunum fundið viðnám. Aðstaðan skapar áhuga, árangur og fyrirmyndir. Meira
27. janúar 2012 | Blaðaukar | 590 orð | 2 myndir

Ólympíumethafi í röska klukkustund

Vilhjálmur Einarsson bætti eigin árangur um 40 cm þegar hann vann silfur fyrir ríflega hálfri öld Meira
27. janúar 2012 | Blaðaukar | 222 orð | 1 mynd

Sætu sigrarnir og hin eilífu kraftaverk

Íþróttirnar snerta við hverjum einasta manni. Sætir sigrar vekja sterkar tilfinningar og þjappa annars sundurlausum hópum fólks saman í eitt lið. Meira
27. janúar 2012 | Blaðaukar | 488 orð | 1 mynd

Var of kurteis við þann brasilíska

Óskar þess stundum að hafa verið ögn minna almennilegur í einni af síðustu glímunum sem hefði tryggt silfur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.