Greinar laugardaginn 28. janúar 2012

Fréttir

28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 777 orð | 4 myndir

3,5 milljarða hækkun í janúar

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ársverðbólga mælist nú 6,5%, sem er nokkuð yfir spám greiningardeilda bankanna. Þetta er mesta verðbólga sem hefur mælst hér á landi frá því í maí 2010, þegar hún var 7,5%. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Afmælisár Hótels Sögu hefst í Grillinu

Hótel Saga var reist árið 1962 og fagnar því hálfrar aldar afmæli á þessu ári. Hótelið byrjar 50 ára afmælisárið með íslenskum dögum í Grillinu á efstu hæð hótelsins, þar sem matseðillinn samanstendur af réttum sem eru eingöngu unnir úr íslensku... Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Alltaf heitt kaffi á könnunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er ægilegt,“ segir Halldór Guðbjörnsson skósmiður um snjóruðningana á mótum Sundlaugavegar og Hrísateigs þar sem hann stendur einn vaktina og hefur verið með skóvinnustofu sína í um 35 ár. Meira
28. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

„Vandinn er ekki ellefu milljón ömmur“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Innbyrðis barátta repúblikana vegna forsetakosninganna í haust harðnar stöðugt en ný könnun í gær sýndi Mitt Romney með níu prósentustiga forskot á Newt Gingrich í Flórída. Þar verða forkosningar á þriðjudag. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Brotlegum bönnuð landvist

Mismunandi reglur gilda um erlenda ríkisborgara sem fá dóma hér á landi eftir því hvort þeir eru ríkisborgarar landa innan eða utan EES. Morgunblaðið greindi frá því 24. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Doktor í uppeldisfræðum

Svanborg R. Jónsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Nýsköpunarmennt í íslenskum grunnskólum“ við uppeldis- og menntunarfræðideild menntavísindasviðs HÍ. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Einföld framtöl, flókin álagning

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við reiknum með því að fjöldi framteljenda verði svipaður og í fyrra eða sennilega um 261 þúsund,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Stefnt er að því að opnað verði fyrir vefframtöl einstaklinga 2. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Evrópa nú opin fyrir Norðlenska

Kjötvinnslan Norðlenska hefur fengið útflutningsleyfi fyrir allar tegundir kjötvara til allra landa Evrópu, fyrst kjötvinnslna á Íslandi. Hefur leyfisveitingin m.a. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Fékk 2,2 milljónir í ofgreiddar bætur

Lífeyrisþegar eru þessa dagana að fara yfir tekjuáætlanir til Tryggingastofnunar vegna bótagreiðslna á árinu. Á seinustu árum hefur um þriðjungur lífeyrisþega fengið of háar eða of lágar greiðslur. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Forseti hættir í bæjarstjórn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar hefur verið veitt ótímabundin lausn frá störfum í bæjarstjórn vegna persónulegra ástæðna. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 570 orð | 4 myndir

Framleiðir pýrólýsuolíu úr lífrænum úrgangi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi verksmiðju til að framleiða pýrólýsuolíu úr lífrænum úrgangi. Hægt er að nota olíuna til að knýja fiskimjölsverksmiðjur eða vinna hana áfram og framleiða lífdísil fyrir bíla og skip. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Frumvarp sagt dauðadómur yfir hraðsendingum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
28. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Gegn ókeypis myndum

Atvinnuljósmyndarar í Suður-Kóreu eru ævareiðir yfir þeirri ákvörðun stjórnvalda að framvegis skuli almenningur geta fengið ókeypis myndir í vegabréfin sín. Hér mótmæla þeir kröftuglega í Seúl í gær með því að traðka á tækjunum sínum og eyðileggja... Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gróðurofnæmi

Mánudaginn 30. janúar kl 17:00 mun Davíð Gíslason læknir flytja fræðsluerindi um gróðurofnæmi á Íslandi, orsakir, greiningu og meðferð. Erindið er haldið í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6, inngangur á bakhlið. Meira
28. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð

Hagvöxtur vestanhafs

Hagvöxtur var 2,8% á síðasta ársfjórðungi í Bandaríkjunum í fyrra, sem er nokkru minna en spáð hafði verið. Samt sem áður eru tölurnar nokkur léttir, að sögn The New York Times ; ýmsir hagfræðingar voru sl. sumar farnir að spá nýju samdráttarskeiði. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hefja samstarf

RannUng – Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands og sveitarfélögin Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes hafa gert samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heimilt verður að veiða 1009 hreindýr í ár

Heimilt verður að veiða allt að 1009 hreindýr á árinu sem er fjölgun um átta dýr frá fyrra ári. Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hægja mun á hraðflutningum

„Okkar skoðun er því sú að meirihluti hraðflutninga muni tefjast um 24-48 klst., sem er sama og dauðadómur fyrir þjónustu okkar fyrirtækja,“ segja forsvarsmenn hraðsendingarfyrirtækja, sem gagnrýna harðlega fyrirhugaða breytingu á... Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Hægt að fyrirbyggja síðari tíma vandamál

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Íslendingar koma að lettneskri mynd

Kvikmyndin Mona, sem er lettnesk, er nú í eftirvinnslu hér á landi. Ástæðan er sú að framleiðendur eru þeir Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp. Um tónlistina sér svo Hilmar Örn Hilmarsson. Myndin verður frumsýnd í Lettlandi í endaðan febrúar. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð

Í þriðja sinn fyrir héraðsdóm

„Ég er mjög ánægður með að Hæstiréttur hefur fellt sakfellinguna úr gildi og ég ætla að vona að ég þurfi ekki að ganga í gegnum þessa málsmeðferð í þriðja sinn. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn

Brengluð sýn Tvær myndir birtust í baksýnisspeglinum á bíl ljósmyndarans á Pósthússtrætinu, á efri myndinni sást neðri hluti vegfarendanna og á þeirri neðri sást efri... Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Lausbeislaður Þór kallar á aðstoð

Dráttarbáturinn Magni var kallaður út í gær eftir að tilkynning barst um að gamla varðskipið Þór væri lausbundið við bryggju í Gufunesi. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð

Læknar óska aðkomu Persónuverndar

Lýtalæknar munu ekki afhenda landlækni persónugreinanlegar upplýsingar um allar konur sem farið hafa í brjóstastækkunaraðgerðir frá 1. janúar árið 2000 fyrr en þeir eru fullvissir um að slíkt sé heimilt samkvæmt lögum. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Lögbrot í réttarsal

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þarna voru gerð mistök sem fólust í því að ekki var slökkt á búnaðinum á meðan sakborningur og verjendur töluðu saman einslega eins og þeir eiga rétt á. Upptakan verður ekki afmáð. Það er ekki hægt að afmá hana. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Margar vörur þyrfti að selja með tapi

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Við vitum alveg að við fáum ekki besta innkaupsverðið, við gerum okkur grein fyrir því, en við reynum að berjast og fá sem best verð,“ segir Eiríkur Sigurðsson, eigandi lágverðsverslunarinnar Víðis. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 744 orð | 3 myndir

Margir verið í djúpum snjó

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þó að úrkoma og snjódýpt hafi verið töluverð á höfuðborgarsvæðinu í vikunni þá er ekki um neitt met að ræða á landsvísu það sem af er janúar. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Málþroski leikskólabarna mikilvægur

„Það er fyrirsjáanlegt að barn sem er með slakan orðaforða og málskilning fjögurra ára mun lenda í lesskilningsvandamálum þegar það kemur í fjórða bekk grunnskóla ef ekkert er að gert,“ segir Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor við HÍ. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð

Með sjöfalt fleiri atvinnulausa á sinni könnu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Með sólskinsbros og sól á lofti á Siglufirði

Í dag fagna Siglfirðingar Sólardeginum en þar hefur ekki sést til sólar í rúmar 10 vikur eða nánar tiltekið í 74 daga. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýjar flugvélar koma á næstu mánuðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tvær nýjar og betrumbættar Dash-8-200 vélar sem Flugfélag Íslands hefur fest kaup á eru væntanlegar til landsins á næstu mánuðum. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Ófærð og ógöngur á Hellisheiði

Baldur Arnarson, Kjartan Kjartansson og Kristján Johannessen Hellisheiðin var enn lokuð á tólfta tímanum í gærkvöldi og hafði þá verið lokuð í rúman sólarhring með stuttu hléi í gærmorgun. Flestar aðrar aðalleiðir á Suðurlandi voru hins vegar færar. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ráðherra staðfestir loðnukvótann

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Loðnukvóti íslenskra skipa verður, samkvæmt reglugerð sem Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra skrifaði undir á fimmtudagskvöld, 554 þúsund tonn á vertíðinni 2011-2012. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Reykjavík vann Akureyri í Útsvari

Lið Reykjavíkur sigraði Akureyri naumlega í Útsvari í gærkvöldi, með 66 stigum gegn 61. Úrslitin réðust í síðustu spurningunni og viðureignin var mjög jöfn og spennandi allan þáttinn. Átta lið eru eftir í spurningakeppninni. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 1210 orð | 5 myndir

Selja þarf veturinn betur

viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Stærsta verkefni ferðaþjónustunnar á Íslandi er að koma á heilsárs ferðaþjónustu og gera átak í því að selja erlendum ferðamönnum veturinn enn betur. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Siglfirðingar fagna sólinni í dag eftir 10 vikna fjarveru

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Ægisson Siglufjörður Í Siglufirði hefur ekki sést til sólar í rúmar 10 vikur. En í dag verður loks breyting á og bæjarbúar fagna Sólardeginum með viðeigandi hætti. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skipið var í íslenskri eigu

Norska fyrirtækið Nergård, annað stærsta sjávarútvegsfyrirtækið í Noregi, ætlaði að nota Hallgrím SI-77, sem sökk á miðvikudag, til þess að færa kvóta á milli skipa. Þetta segir Bjørn Sjåstad, skipasölumaður, sem annaðist söluna. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Snjóaði víðar en í höfuðborginni

Ef marka má snjódýptarmælingar Veðurstofunnar, sem gerðar eru daglega á jafnföllnum snjó, hefur víðar verið snjóþungt í janúar en á höfuðborgarsvæðinu. Mest mældist snjódýptin í Reykjavík 27 cm sl. Meira
28. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stórveldi deila um Sýrland

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hermenn Sýrlandsstjórnar héldu í gær uppi hörðum árásum á borgirnar Homs, Hama og Daraa, talið var að yfir 100 manns hefðu fallið í landinu í gær og fyrradag. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

Svikamylla eða bara misskilningur?

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Verðmætin í máli ákæruvaldsins gegn Viggó Þóri Þórissyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP), eiga sér enga hliðstæðu hjá íslenskum dómstólum. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tannverndarvika hefst í næstu viku

Embætti landlæknis stendur fyrir tannverndarviku daga 29. janúar til 4. febrúar 2012. Þar verður sjónum beint að sælgætisneyslu og ógn hennar við tannheilsu landsmanna. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Tekist á um tugi milljarða króna

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Ef Lífeyrissjóði verzlunarmanna tekst að ná fram sínum ýtrustu kröfum gagnvart slitastjórnum Glitnis og Kaupþings vegna uppgjörs gjaldmiðlavarnarsamninga getur það bætt stöðu sjóðsins um tugi milljarða króna. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð

Tekist á um tugi milljarða króna

„Þolinmæði okkar er á þrotum,“ sagði Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, en sjóðurinn hefur falið lögmönnum hagsmunagæslu í ágreiningsmáli sem varðar uppgjör gjaldmiðlavarnarsamninga sem sjóðurinn gerði við... Meira
28. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Umbun þrátt fyrir allt

Fordæmt hefur verið í Bretlandi að Royal Bank of Scotland skuli ætla að greiða bankastjóranum, Stephen Hester, nær milljón punda, um 190 milljónir króna, í kaupauka þótt reksturinn hafi gengið illa. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Verðbólgan magnast

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ársverðbólga mælist 6,5% og vísitala neysluverðs hefur hækkað um 0,28% það sem af er þessu ári. Forseti ASÍ segir ástæðuna vera gjaldskrárhækkanir sveitarfélaganna og kallar þær dulbúnar skattahækkanir. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

VG og Samfylking ræða við D-listann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta hefur dregist alltof lengi. Það þarf að fara að mynda meirihluta sem getur stjórnað bænum. Það hafa verið óformlegar viðræður en við vonum að þær geti þróast út í formlegar viðræður innan tíðar. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vill að ESB taki yfir fjármál Grikklands

Þýska ríkisstjórnin vill að Evrópusambandið taki yfir fjármál Grikklands, að því er fram kemur í frétt í Financial Times . Stjórnin telur þetta bestu leiðina til að tryggja að Grikkir fullnægi skilyrðum fyrir skuldalækkun. Meira
28. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Wounded Knee leikur á skoskum dögum

Skoskir dagar eru nú á fullu stími á Kex Hostel. Menningarlegir viðburðir af öllum toga hafa verið settir upp og í kvöld kemur Drew Wright, sem kallar sig Wounded Knee, fram ásamt Snorra Helgasyni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2012 | Leiðarar | 301 orð

Besta íbúalýðræði Samfylkingarinnar

Tal meirihlutans í Reykjavík um íbúalýðræði hefur reynst marklaust skrum Meira
28. janúar 2012 | Staksteinar | 148 orð | 1 mynd

Bréfi um leka lekið

Það er mikið fjör og umlykjandi ástríki í Samfylkingunni núna. Kjartan Valgarðsson, formaður flokksfélagsins í Reykjavík, hafði afhent blaðamanni DV tölvupósta með úrsögnum manna úr flokknum. Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar kunni ekki að meta þetta. Meira
28. janúar 2012 | Leiðarar | 263 orð

Eftirtektarverðir dómar

Fróðlegt er að skoða nýfallna dóma Hæstaréttar Meira

Menning

28. janúar 2012 | Bókmenntir | 337 orð | 2 myndir

„Algjör þögn er best...“

Leikstjórn og handrit: Michel Hazanavicius. Aðalhlutverk: Jean Dujardin, Bérénice Bejo. 100 mín. Frakkland, 2011. Meira
28. janúar 2012 | Myndlist | 561 orð | 1 mynd

„Það hlýtur að vera margt sem þú hefur heyrt, reynt og séð á öllum þessum árum“

Ásta Eiríksdóttir fæddist 28. janúar 1912 í Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sautján ára hleypti hún heimdraganum og fluttist til Kaupmannahafnar. Meira
28. janúar 2012 | Myndlist | 471 orð | 3 myndir

„Það var mitt hlutskipti og ég varð að gera það“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í dag er öld frá fæðingu Ástu Eiríksdóttur, eiginkonu Svavars Guðnasonar listmálara (1909-1988). Í tilefni dagsins verður úthlutað styrkjum úr styrktarsjóði þeirra hjóna við athöfn í Listasafni Íslands. Meira
28. janúar 2012 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Fjallar um sýninguna Pleaser

Harpa Björnsdóttir myndlistarkona verður með listamannsspjall á sýningu sinni, Pleaser, í Sverrissal Hafnarborgar á morgun, sunnudag, klukkan 15. Meira
28. janúar 2012 | Tónlist | 415 orð | 4 myndir

Fjöldi verka frumfluttur

Nú um helgina ná Myrkir músíkdagar hápunkti sínum, með ellefu tónleikum, þar af níu í Hörpu og tvennum kórtónleikum í Háteigskirkju. Dagskráin er sem hér segir: Laugardagur • 12.15 Kaldalón í Hörpu. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Frumraun Del Rey endurútgefin

Söngkonan Lana Del Rey ætlar að endurútgefa fyrstu plötuna sína sem kom upphaflega út árið 2010 undir hennar rétta nafni, Lizzie Grant. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Graffið oft vanmetið listform

Sýning á verkum níu listamanna, sem allir eiga það sameiginlegt að vera með bakgrunn í götulist, verður opnuð kl. 18 í dag í Norræna húsinu. Sýningin er í samstarfi við netgalleríið Muses.is og er hún hugarfóstur eigandans Rakelar Sævarsdóttur. Meira
28. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Hvað heitir liðið mitt?

Ef eitthvað er líklegt til að fara í taugarnar á manni þá er góð leið að taka bara afstöðu með því. Þannig á maður að styðja beinar útsendingar RÚV frá alþjóðlegum handboltamótum en ekki vera á móti þeim. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 507 orð | 5 myndir

Hækkun... og meiri hækkun

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Úrslit síðasta kvölds komu mér á óvart. Ég var handviss um að Rósa Birgitta færi áfram og svo Hrútspungarnir. En það er merkilegt hvað gerst getur þegar upp á svið er komið. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd

Margt liggur í hinu ósagða í verki Fosse

Leikhópurinn Sómi þjóðar mun á morgun frumsýna verkið Ég er vindurinn eftir Jon Fosse í Þjóðleikhúskjallaranum. Hópurinn var stofnaður í lok síðasta sumars af nokkrum vinum sem unnu saman í leikhúsi áður en þeir hófu leiklistarnám. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 442 orð | 4 myndir

Metnaðarfull Ljósvakaljóð

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Stuttmyndahátíð unga fólksins, Ljósvakaljóð, verður haldin í dag í sjöunda sinn í Bíó Paradís. Í ár bárust hátt í 40 stuttmyndir frá fólki á aldrinum 15-25 ára og að auki bárust yfir 30 stuttmyndahandrit. Meira
28. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Mugison gerir það gott vestur í Bandaríkjunum

Mugison er nú staddur í Denver í Bandaríkjunum og er á góðri leið með að heilla borgarbúa þar á sama hátt og hann gerði við heila þjóð síðasta haust. Meira
28. janúar 2012 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Rætt um höfundarrétt

Bandalag íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi í dag, laugardag, um höfundarrétt og hefst það klukkan 14.00 í Iðnó. Málþingið er öllum opið og stendur til klukkan 16.30. Meira

Umræðan

28. janúar 2012 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Aðgengi að dómstólum – gjafsókn og réttaraðstoðartryggingar

Eftir Arnar Þór Stefánsson: "Það er stór þáttur í hugmyndinni um réttarríki að einstaklingar geti farið með ágreiningsmál sín fyrir dómstóla og fengið þar úrlausn." Meira
28. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Á Íslandi í dag

Frá Kristjáni Snæfells Kjartanssyni: "Pólitíkin hér á Íslandi er þannig að því er virðist það slæm að menn fá líklega grænar bólur ef hana ber á góma. Þannig eru mál með vexti að til stendur að dæma einn mann fyrir einkavæðingu bankanna og fall þeirra, þ.e." Meira
28. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 205 orð | 1 mynd

„Gengur ekki að bærinn sé stjórnlaus“

Frá Guðmundi Sigurðssyni: "Setningin er höfð eftir Guðríði Arnardóttir bæjarfulltrúa í Kópavogi í Mogganum 24. jan. sl. Ég hef lengi verið að velta fyrir mér hvernig almennt er staðið að stjórnun sveitarfélaga hér á landi." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Breytingarnar á ríkisstjórninni ekki til góðs

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Þessi tillaga átti ekkert skylt við fyrningarleiðina og var ekkert annað en svik á kosningaloforðum stjórnarflokkanna." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Bæn fyrir ungum ökumönnum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vaktu yfir þeim í umferðinni. Forðaðu þeim frá því að missa sig í hraðakstri og minntu þau á að setjast aldrei öðruvísi undir stýri en allsgáð." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Endurskoðun kvótalaga og afkoma útgerðarfélaga og íslensk króna og vextir

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Hafa útgerðarfélög bolmagn til að kaupa kvóta erlendis en ekki hérlendis?" Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Framfylgja ber lögum um hlutafélög og ársreikninga

Eftir Ragnar Önundarson: "Að snúa yfirtökunni á haus eins og að framan var lýst er til málamynda, sótt er ólögmæt aðstoð til hins yfirtekna félags." Meira
28. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 248 orð | 1 mynd

Heybrækur byltingarinnar

Frá Ómari Sigurðssyni: "Forystufólk Hreyfingarinnar fór mikinn fyrir síðustu kosningar. Þau sögðu fjórflokkinn ónýtan og útilokað að gömlu flokkarnir gætu stýrt landinu, þeir væru gjörspilltir og hefðu gengið sér til húðar." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Landlæknir virðist óhæfur

Eftir Vilhelm Jónsson: "Ef þetta eru eðlileg vinnubrögð hlýtur að þurfa að draga þá lækna til ábyrgðar, sem hafa skilað gögnum til landlæknis, fyrir að brjóta persónuvernd." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Liðið okkar við Austurvöll

Eftir Sigurð Oddsson: "Í öllum flokkum er fólk með og á móti inngöngu í ESB, sem segir að rétt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um að slíta aðlögunarviðræðum strax." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Lýðræði – mótmæli – skrifræði

Eftir Þórhall Hróðmarsson: "Lýðræði felst í því að menn eiga kost á að kjósa sér fulltrúa til að móta það þjóðfélag, sem þeir vilja lifa í." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Opið bréf til alþingismannsins Bjarna Benediktssonar

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Fyrirspurn um hvort, hvernig og hvenær í kjölfar fundar í Seðlabanka Íslands 7. febrúar 2008 þú hafir fengið vitneskju um yfirvofandi hrun bankanna." Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Óbragð í Kópavogi

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn í viðræður við Samfylkinguna en skilyrði var að viðhengi þeirra, bæjarfulltrúi VG, væri með í pakkanum." Meira
28. janúar 2012 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Reglur fyrir hina

Það er góður og gegn íslenskur siður að ræða veðurfar þegar fólk hittist á förnum vegi. Nú þegar líður að lokum janúar hefur veðurfarið verið þannig að Ísland stendur vel undir nafni. Meira
28. janúar 2012 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Sjálfsréttlæting ritstjóra

Eftir Pál Magnússon: "Um þátt fjölmiðla í hruninu má reyndar margt segja – m.a. það að þeir hafi almennt brugðist en afar misjafnlega þó." Meira
28. janúar 2012 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skorum á Ólaf Ragnar Grímsson forseta Afleit ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms Sigfússonar er búin að stjórna án getu í allt of mörg ár. Meira

Minningargreinar

28. janúar 2012 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Arndís Sigríður Sigurðardóttir

Arndís Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 21. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10. janúar 2012. Útför Arndísar fór fram frá Skálholtskirkju 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Benedikt Helgason

Benedikt Ingvar Helgason fæddist á Ísólfsstöðum 30. september 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 12. janúar 2012. Útför Benedikts fór fram frá Húsavíkurkirkju 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Bjarni Gíslason

Bjarni Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Skagafirði hinn 8. ágúst 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 18. janúar 2012. Foreldrar hans voru Gísli Magnússon, f. 25. mars 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 5550 orð | 1 mynd

Gissur Þórður Jóhannesson

Gissur Þórður Jóhannesson fæddist 13. desember 1928 á Herjólfsstöðum í Álftaveri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 16. janúar 2012. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðmundsson, Söndum í Meðallandi, f. 14.5. 1880, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Guðrún Jósefsdóttir

Guðrún Jósefsdóttir fæddist á Böggvisstöðum í Svarfaðardal 27. desember 1935. Hún lést á heimili sínu, Hjarðarhóli 8 á Húsavík, 20. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigríður Lovísa Loftsdóttir húsfreyja, fædd 9. október 1908, dáin 20. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Inga Bergdís Einarsdóttir

Inga Bergdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1921. Hún lést í Reykjavík 3. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson, trésmíða- og byggingameistari í Reykjavík, f. 3. sept. 1882, d. 19. sept. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 216 orð | 2 myndir

Jakob Ágústsson og Álfheiður Jónasdóttir

Jakob Ágústsson fæddist á Bíldudal 12. nóvember 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 8. janúar 2012. Álfheiður Jónasdóttir fæddist á Geirseyri í Patreksfirði 22. nóvember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Jóhanna Tryggvadóttir

Jóhanna Tryggvadóttir fæddist 29. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi 28. desember 2011. Útför Jóhönnu Tryggvadóttur var gerð frá Víðistaðakirkju 2. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Jóhannes Halldórsson

Jóhannes Ólafur Halldórsson fæddist í Litlu-Skógum, Stafholtstungum í Mýrasýslu, 15. apríl 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 13. janúar 2012. Jóhannes var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Petra Sveinsdóttir

Petra Sveinsdóttir, steinasafnari á Stöðvarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 10. janúar 2012. Hún hét fullu nafni Ljósbjörg Petra María og var fædd á aðfangadag jóla árið 1922 á Bæjarstöðum við norðanverðan Stöðvarfjörð. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 60 orð | 1 mynd

Rebekka Þórhallsdóttir

Rebekka Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1992. Hún lést hinn 17. desember 2011 á tuttugasta aldursári. Útför Rebekku fór fram frá Fossvogskirkju 27. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Sjöfn Guðmundsdóttir

Sjöfn (Lilla) Guðmundsdóttir fæddist 16. september 1937 í Ófeigsfirði í Árneshreppi. Hún lést 20. janúar 2012 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Foreldrar Guðmundur Pétursson, f. 7. maí 1912 í Ófeigsfirði, d. 20 okt. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Sævar Þór Þórisson

Sævar Þór Þórisson fæddist í Reykjavík 21. maí 1959. Hann lést á sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni 12, 17. janúar 2012. Foreldrar hans voru Þórir Valberg Lárusson, f. 28. desember 1932 í Garðshorni í Kálfshamarsvík, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2012 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Þórhildur Benediktsdóttir

Þórhildur Benediktsdóttir fæddist á Grænavatni í Mývatnssveit 1. maí 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 14. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 74 orð

5,27 milljónir án vinnu

Atvinnuleysi á Spáni á fjórða ársfjórðungi síðasta árs mældist 22,85%. Þetta er mesta atvinnuleysi sem mælist í iðnvæddu ríki. Nú eru um 5,27 milljónir Spánverja án vinnu. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 377 orð

Í mál vegna brota frá síðustu öld

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. hjá Landslögum, sem rekur mál ríkisins gegn olíufélögunum vegna meints ólöglegs samráðs þeirra, segir að málið hafi tafist vegna þess hve gagnaöflun var seinleg. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Lánskjör ítalska ríkisins halda áfram að batna

Ítalska ríkið seldi í gær ríkisskuldabréf til sex mánaða á mun lægri vöxtum en síðast þegar útboð á ríkisskuldabréfum til sex mánaða fór fram 28. desember síðastliðinn. Þá námu vextirnir 3,251% en nú aðeins 1,969%. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

OR með áhættuvarnir

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur samþykkt áhættustefnu fyrir rekstur fyrirtækisins auk þess að hafa samið um áhættuvarnir vegna gengis og vaxta við hollenska bankann ING. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Segir staðfest að Síminn hafi gerst brotlegur

Samkeppniseftirlitið segir að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi í gær staðfest að Síminn hafi brotið gegn því skilyrði sem fól í sér bann við að tvinna saman fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu. Skal Síminn greiða 30 millijónir kr. í sekt. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Semja Grikkir?

Grísk yfirvöld gætu náð samkomulagi við lánardrottna sína um umtalsverðar afskriftir á skuldum ríkisins á allra næstu dögum. Meira
28. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Spá betri afkomu Icelandair milli ára

Tap Icelandir á fjórða ársfjórðungi síðasta árs gæti numið 1,7 milljörðum króna, að því er fram kemur í afkomuspá IFS Greiningar. Það er er hins vegar nokkuð betri afkoma heldur en á sama fjórðungi fyrir ári þegar tap Icelandair nam 2,2 milljörðum... Meira

Daglegt líf

28. janúar 2012 | Daglegt líf | 839 orð | 4 myndir

Heimsóttu Betlehem á jóladag

Guðrún Sverrisdóttir fór í ævintýralegt ferðalag um jólin með fjölskyldu sinni og vinum. Hópurinn heimsótti Jerúsalem og Betlehem en keyrði síðan í syðsta hluta Ísraels þar sem þeim var boðið í þriggja daga brúðkaup. Meira
28. janúar 2012 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...kíkið á sýninguna Tízku

Tízka – kjólar og korselett kallast sýning sem opnuð verður á Þjóðminjasafni Íslands í dag. Þar kennir ýmissa grasa er viðkoma tísku en til sýnis verða kjólar, hattar, korselett og tískuljósmyndir frá því snemma á 7. áratugnum. Meira
28. janúar 2012 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Nám tengt tísku, heilsu og fegurð

Í dag verður kynntur nýr skóli í henni Reykjavík og heitir hann Fashion Academy Reykjavík. Skóli þessi verður miðstöð náms í greinum tengdum tísku, heilsa og fegurð. Meira
28. janúar 2012 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Vettvangur hönnuða

Fyrir þá sem hafa næmt auga fyrir tísku og vilja vera með puttann á púlsinum má mæla með því að kíkja reglulega inn á vefsíðuna designspotter.com. Meira
28. janúar 2012 | Daglegt líf | 174 orð | 4 myndir

Þetta vilja börnin sjá!

Á morgun sunnudag verða Dimmalimm-verðlaunin veitt fyrir bestu myndskreytingar í íslenskum barnabókum 2011. Úrslitin verða kunngerð í Gerðubergi við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! Meira

Fastir þættir

28. janúar 2012 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd

60 ára

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir myndlistarkona og búningahönnuður er sextug í dag, 28.... Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 452 orð

Alltaf er grænmetið sæðandi

Karlinn á Laugaveginum hringdi í mig á fimmtudaginn, en hann hefur dvalist um tíma á Heilsustofnun Náttúrulækningafélagins í Hveragerði. Meira
28. janúar 2012 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Double Best of England. Meira
28. janúar 2012 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Fjórtán borð í Gullsmára Spilað var á 14 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 26. janúar. Úrslit í N/S. Sigurður Björnss. - Stefán Friðbjarnars. 303 Ernst Backman - Tómas Sigurðsson 296 Pétur Antonsson - Örn Einarsson 294 Sigtryggur Ellertss. Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Gætinn við óreynda

Leikarinn George Clooney er fyrir löngu orðinn hokinn af reynslu en þó gætir hann þess að setja sig aldrei á háan hest innan um yngri og óreyndari leikara. Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Heigl verður ekki södd af salati

Leikkonan Katherine Heigl er áhyggjulaus þegar kemur að mat og hún gerir ekkert skemmtilegra en fara út að borða. Leikkonan kveðst vera löt að elda og borða oftar en ekki á veitingastöðum. Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 230 orð

Hvar er föðurlandið?

Föðurland manns er ekki nauðsynlega landið, þar sem hann fæddist eða ólst upp, enda hafa einstaklingar, fjölskyldur og þjóðir flust til í aldanna rás. En hvar er þá föðurlandið? Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 1642 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Dýrð Krists. Meira
28. janúar 2012 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Evelyn Honrejas og Joel Estrada Cagatin fæddist dóttir 21. nóvember kl. 5.25. Hún vó 2.774 g og var 47 cm... Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
28. janúar 2012 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Dc7 7. h3 b5 8. Rd5 Rxd5 9. exd5 Bb7 10. c4 bxc4 11. Da4+ Dd7 12. Dxc4 g6 13. Be2 h5 14. Bd1 Dd8 15. Ba4+ Rd7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hastings í Englandi. Meira
28. janúar 2012 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Sumar í vetrarbarninu

Veturinn getur stundum haft áhrif og kallað á ýmsar breytingar sem menn leiða síður hugann að á öðrum árstíma. Þar á meðal tímasetningu afmælisteita. Meira
28. janúar 2012 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Öll banaslys vekja ugg í brjósti Víkverja en af öllum þeim slysum sem verða á Íslendingum vekja sjóslys alltaf mestan ugg. Meira
28. janúar 2012 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. janúar 1799 Narfi, „gleðispil í þremur flokkum,“ var leikinn í fyrsta sinn í Reykjavíkurskóla. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson, brautryðjanda í íslenskri leikritun. 28. Meira

Íþróttir

28. janúar 2012 | Íþróttir | 98 orð

Ásgeir fékk silfur í Þýskalandi

Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur náði frábærum árangri í loftskammbyssukeppni á sterku alþjóðlegu móti í Þýskalandi í gær þegar hann vann til silfurverðlauna. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Björn felldi Björninn

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is SA Víkingar unnu afar mikilvægan 5:4 útisigur á Birninum þegar liðin mættust á Íslandsmóti karla í íshokkí í Egilshöllinni í Grafarvogi í gærkvöldi. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Dagný var hætt í handboltanum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Liðsfélagarnir eiga sinn þátt í því að ég fékk þessi verðlaun. Ég er með góða leikmenn við hliðina á mér og snjallan markmann fyrir aftan. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

EM í Serbíu Undanúrslit: Danmörk – Spánn 25:24 Króatía &ndash...

EM í Serbíu Undanúrslit: Danmörk – Spánn 25:24 Króatía – Serbía 22:26 *Danmörk og Serbía leika til úrslita á morgun. *Spánn og Króatía leika um 3. sætið á morgun. Leikur um 5. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Erfiðir leikir hjá 1. deildar liðunum

1. deildar liðin fá verðug verkefni í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfuknattleik en dregið var í gær. Í kvennaflokki þarf 1. deildar lið Stjörnunnar að fara í Stykkishólm og spila við öflugt lið Snæfells og í karlaflokki þarf 1. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Falla metin í Höllinni?

Frjálsíþróttafólk verður í eldlínunni í Laugardalshöllinni alla helgina en ÍR-ingar halda sitt árlega stórmót og er þetta í 16. sinn það er haldið. Mótið er langstærsta opna innanhússmótið frjálsum sem haldið er árlega hér á landi. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fleiri verkefni hjá karlalandsliðinu

Karlalandsliðið í knattspyrnu heldur áfram að fá verkefni. Í fyrradag bárust þær fregnir að liðið mæti Frökkum í vináttuleik ytra þann 27. maí og í gær náðist samkomulagi við Svía um leik sem fram fer þremur dögum síðar á Råsunda vellinum í Stokkhólmi. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingi Þór Steinþórsson , þjálfari körfuknattleiksliða Snæfells, hefur átt býsna fjöruga viku í vinnunni. Síðastliðinn sunnudag spilaði kvennaliðið bikarleik á móti Fjölni í Grafarvoginum og komst áfram. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Gengur ekkert án Pavels

Meistararnir í sænska körfuboltanum, Sundsvall, töpuðu sínum fjórða leik í röð í gær þegar liðið heimsótti Norrköping. Lokatölur voru 97:96 en Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik fyrir Sundsvall sem dugði þó ekki til. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Heimamenn í úrslit á EM

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Serbar skrifuðu kafla í handboltasögu landsins þegar liðið komst í úrslit á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer á heimavelli þeirra. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Fram – Víkingur L15...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Fram – Víkingur L15 Fótbolti.net-mótið: Akranes: ÍA – Keflavík L10.30 Fífan: Breiðablik – FH L11 Kórinn: Selfoss – Grindavík L11.30 Kórinn: Stjarnan – ÍBV L13. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Lazarov hirti markametið af Ólafi

Makedóníumenn hrepptu 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Serbíu í gær með því að leggja Slóvena, 28:27, og þeir tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Stórskyttan Kiril Lazarov var eins og oft áður markahæstur í liði Makedóníu. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Mögnuð sigurganga Dana

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var Frakki sem skrifaði Öskubuskuævintýrið eftirminnilega sem oft er vitnað til þegar eitthvað ótrúlegt gerist. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Óvissa hjá Heimi

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óvissa ríkir um þátttöku Heimis Arnar Árnasonar með liði Akureyrar í handboltanum en meiðsli í hálsi hafa verið að plaga leikstjórnandann snjalla. „Þetta lítur svo sem ekkert allt of vel út hjá mér. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Þróttur – Fjölnir 1:1 Daði Bergsson 10...

Reykjavíkurmót karla Þróttur – Fjölnir 1:1 Daði Bergsson 10. – Haukur Lárusson 57. Valur – Fylkir 2:3 Rúnar Már Sigurjónsson 6., 42. (víti) – Hjörtur Hermannsson 11., 87., Jóhann Þórhallsson 63. England Enska bikarkeppnin, 4. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Spánverjar tapa einungis fyrir Dönum

Spánverjar urðu að sætta sig við tap gegn Dönum í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla í Belgrad í gærkvöldi og leika um 3. sætið á mótinu. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Tindastóll brotlenti á heimavelli

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik þegar Fjölnir kom í heimsókn í gær. Grindvíkingar höfðu mikla yfirburði þegar upp var staðið en lokatölur voru 107:73. Meira
28. janúar 2012 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Valur – Stjarnan 71:96 Vodafonehöllin, Iceland Express-deild...

Valur – Stjarnan 71:96 Vodafonehöllin, Iceland Express-deild karla, 27. janúar 2012. Gangur leiksins : 0:4, 4:12, 13:19, 13:24 , 24:37, 29:44, 29:46, 33:53 , 37:61, 44:66, 51:73, 56:75 , 62:87, 63:87, 67:91, 71:96 . Meira

Ýmis aukablöð

28. janúar 2012 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

Fern verðlaun voru veitt til kvenna í atvinnurekstri

Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda hvalaskoðunarfyrirtækisins Hvalaskoðun Reykjavík, hlaut í vikunni viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Meira
28. janúar 2012 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Reykjavík afsali sér höfuðborgarhlutverki

Samband sveitarfélaga á Austurlandi vill efla opinbera þjónustu og stjórnsýslu á landsbyggðinni gangi áform um minni umsvif á Reykjavíkurflugvelli eftir. Meira
28. janúar 2012 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd

Við viljum meiri snjó

„Aðildarfélög Skíðasambands Íslands eru liðlega tuttugu og starfsemi flestra þeirra er lífleg. Skíðaíþróttin hefur ávallt notið vinsælda hér á landi,“ segir Þórunn Sif Harðardóttir, framkvæmdastjóri SKÍ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.