Greinar mánudaginn 30. janúar 2012

Fréttir

30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

143 orðnir sjötugir og 182 konur róa til fiskjar

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls voru 7.269 einstaklingar lögskráðir á 1.443 skip sem gerð voru út frá Íslandi í atvinnuskyni í fyrra. Meðalaldur þeirra sem lögskráðir voru var 42 ár. Í fiskiskipaflotanum var lögskráð á 1. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

20 manns aðstoðuðu vélsleðamann

Björgunarsveit frá Hvammstanga var kölluð út á fjórða tímanum á laugardag þegar tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann. Hafði hann ekið fram af snjóhengju í suðurhluta Vatnsnesfjalls fyrir ofan Hvammstanga. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Agnes gefur kost á sér í biskupskjöri

Agnes M. Sigurðardóttir, prestur í Bolungarvík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti biskups Íslands. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð

Athugasemdir við lagafrumvörp

Persónuvernd hefur sett fram athugasemdir við tvö frumvörp sem send voru stofnuninni til umsagnar. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Állinn eldist í Elliðaánum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bjartálar í Elliðaánum geta orðið allt að fjörutíu ára gamlir samkvæmt rannsóknum sem starfsmenn Veiðimálastofnunar gerðu á árunum 1999-2005. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bíða gagna frá björgunaraðilum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sjópróf vegna togarans Hallgríms SI-77 sem sökk í sjónum fyrir utan Noreg á miðvikudag eru hafin. Að sögn Inga Tryggvasonar, formanns rannsóknarnefndar sjóslysa, er þegar byrjað að afla gagna hér heima um skipið. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Teygja Stórmót ÍR var haldið í sextánda skipti í Laugardalshöll um helgina. Mótið er langstærsta opna og árlega innanhússmótið sem haldið er í frjálsum íþróttum hér á... Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Einn í myrkrinu í baráttunni við ána

„Hún er stundum óhugnanleg áin. En ég er ekki lífhræddur,“ segir Sigurður Sigmundsson gröfumaður um glímuna við Svaðbælisá þegar hún er í leysingaham. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Eldri borgarar á strandveiðibátum

Af sjómönnum sem lögskráðir voru á fiskiskipaflotann á síðasta ári voru 143 orðnir 70 ára og eldri. Ekki er ólíklegt að stór hluti þessa hóps hafi sótt sjóinn í svokölluðum strandveiðum. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Fjölbreytt ferðaár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum brattir og bíðum spenntir eftir verkefnum ferðaársins,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Ferðaáætlun félagsins kom út um helgina og kennir þar margra grasa að venju. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

George Best og fótsporin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 30 árum kom George Best til landsins í boði knattspyrnudeildar Vals að frumkvæði Halldórs Einarssonar í Henson og Baldvins Jónssonar. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Góður gangur þegar gefur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir ágætt veiðiveður síðustu daga brældi á miðunum fyrir austan land í gær. Grétar Rögnvarsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU 11, sagði að nóg virtist vera af loðnu á allstóru svæði fyrir Austurlandi. Meira
30. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 1236 orð | 6 myndir

Grikkland á hengifluginu

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helgi er langur tími þegar skuldakreppan í Evrópu er annars vegar. Á föstudaginn var snerust fyrirsagnirnar um væntanlegar niðurfærslur lánardrottna á skuldum gríska ríkisins. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð

Helmingur vill halda viðræðum áfram

Helmingur þeirra sem svöruðu könnun sem unnin var á vegum Félagsvísindastofnunar HÍ vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ísland á góða möguleika að spila á ÓL

Íslenska karlalandsliðið í handbolta á góða möguleika á að vera með á næstu tveimur stórmótum. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kjólar og korselett í Þjóðminjasafninu

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hefur opnað sýninguna „Tízka – kjólar og korselett“ í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Krafan um endurnýjun lifir

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar var haldinn á laugardag. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kristín Ragna fékk Dimmalimm

Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur hlotið Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin, fyrir myndlýsingar í bókinni Hávamál sem Þórarinn Eldjárn endurorti. Þetta er í annað sinn sem Kristín fær verðlaunin. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Landinn sækir í sólina

Leiðinlegt tíðarfar að undanförnu hefur haft talsverð áhrif á aukningu í sölu sólarferða hjá ferðaskrifstofum hér á landi. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð

Man ekki eftir öðru eins

Slæm færð í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu undanfarið hefur haft í för með sér töluverða aukningu umferðaróhappa. Í síðustu viku lætur nærri að um 40% fleiri árekstrar hafi verið skráðir heldur en í venjulegu árferði. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Maturinn sóttur á snjóbíl

Slæm færð og óveður hafa valdið starfsfólki Hellisheiðarvirkjunar vandræðum. „Vaktmönnum þarna upp frá, vélstjórum og rafvirkjum, er útvegaður matur frá Bæjarhálsinum [höfuðstöðvum OR]. Á föstudaginn var erfitt að koma matnum til þeirra. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Menn harka af sér veturinn við Búðarhálsvirkjun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Um 160-170 manns eru nú við vinnu við Búðarhálsvirkjun og er unnið bæði við jarðgangagerð og steypumannvirki. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð

Pottur gleymdist á eldavél

Tilkynnt var um reyk frá íbúð á Rauðarárstíg á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á vettvang reyndist pottur hafa gleymst á eldavél en íbúðin var mannlaus. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Röðin í Víkingalottói hækkar úr 50 í 70 krónur

Verð á hverri röð í Víkingalottói hækkaði í síðustu viku í 70 krónur en verð á röðinni var áður 50 krónur. Á heimasíðu Getrauna segir að verðið hafi haldist óbreytt í rúm sjö ár og miðað við verðlagsþróun ætti verðið á einni röð að vera 82 krónur. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Slapp vel úr bílslysi við Hörpu

Ung kona sem ekið var á við Hörpu í miðborg Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gærkvöldi virtist hafa sloppið vel og var líkleg til útskriftar þegar rætt var við lækni á slysadeild Landspítalans á ellefta tímanum í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 886 orð | 3 myndir

Um 40% fleiri árekstrar

Baksvið Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Eitt af því sem slæma færðin sem hefur ráðið ríkjum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið hefur haft í för með sér er töluverð aukning umferðaróhappa. „Ég held að orðið hafi 80-90 árekstrar í síðustu viku. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Umhleypingar bera fram gosefni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Klæðningin hefur farið af á um 50 metra kafla en ekki á öllum veginum. Það var aðeins helmingurinn af annarri akreininni sem fór. Nú er búið að gera við þetta til bráðabirgða með því að moka upp í kantinn og veginn. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Umtalið dregur að fleiri gesti

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið hótel sem var opnað í gömlu skólahúsnæði í Mýrdal í fyrrasumar hefur fengið sérlega lofsamleg ummæli hjá gestum. Það hefur dregið aðra gesti að. Útlitið fyrir þetta ár er gott. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 809 orð | 4 myndir

Vakta breytingar í vistkerfinu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vísbendingar eru um breytingar á lífríki Þingvallavatns á síðustu 5-10 árum. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Valgeir með enn eitt snilldarverkið

Nýtt lag smellasmiðsins Valgeirs Guðjónssonar, „Spáný djúsí vinátta“, er snilld, að mati Arnars Eggerts Thoroddsens sem fjallar um veglegan safndisk Valgeirs í grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Viðræðurnar enn ekki orðnar formlegar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Formlegar meirihlutaviðræður eru enn ekki hafnar í Kópavogi en fundahöld á milli fulltrúa Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins héldu áfram í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ævintýri í umhleypingum

Náttúran hefur heldur betur minnt á sig að undanförnu með snjókomu og leysingum á víxl. Þegar þessir ævintýragjörnu krakkar lögðu leið sína í Elliðaárdalinn í gær tók vatnsmikil áin á móti þeim. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2012 | Leiðarar | 412 orð

Fjörbrot formanns

Samfylkingin er að gefast upp á formanni sínum, en leitar eftirmanns Meira
30. janúar 2012 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Klassa-kratar

Hvernig skyldi standa á því, að þegar vel uppaldir kratískir ráðherrasynir þurfa að þjóna lund sinni, þá leggst þeim alltaf til huldumaður sem þeir hitta fyrir tilviljun og segir þeim einmitt allt sem þá langaði svo mikið til að segja sjálfir, en geta... Meira
30. janúar 2012 | Leiðarar | 180 orð

Sigurður Bjarnason frá Vigur

Sigurður Bjarnason frá Vigur verður jarðsunginn í dag. Hann setti svip sinn á íslenskt samfélag um miðbik og fram eftir síðustu öld. Meira

Menning

30. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 742 orð | 3 myndir

Ekkert upp á hann að klaga

Fáir íslenskir lagahöfundar hafa verið jafn naskir á að finna upp söngva sem allir geta hæglega tengt við, hvort heldur í gegnum einfaldar og ægigrípandi – en aldrei ódýrar – melódíur eða haganlega orta, alíslenska texta sem einatt varpa... Meira
30. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 660 orð | 2 myndir

Frá Miklahvelli til nútímans

„Við reynum að finna spaugilega hlið á sögunni, tölum út frá nútímanum og finnum samsvaranir. Ekkert er nýtt undir sólinni og það getur verið fyndið að sjá hvernig hlutirnir endurtaka sig. Meira
30. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 466 orð | 4 myndir

Graðhestarokk og kínversk rólegheit

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Meira
30. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 45 orð | 7 myndir

Kjólar og korselett á nýrri sýningu í Þjóðminjasafninu

Sýningin „Tízka – kjólar og korselett“ var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands á laugardaginn var. Sýndir eru svokallaðir módelkjólar sem saumaðir voru eftir pöntun og ýmsir fylgihlutir eins og skór, hattar, hanskar og undirföt. Meira
30. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 60 orð | 6 myndir

Leoncie og Dr. Spock á funheitum tónleikum á Gauknum

Söngkonan og lagahöfundurinn Leoncie kom frá Englandi og hélt tónleika á Gauki á Stöng á laugardaginn var. Hún söng öll vinsælustu lög sín í bland við glænýja slagara. Meira
30. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Stöðug vandræði

Mér skilst að nú sé verið að sýna á RÚV síðustu þáttaröð af Aðþrengdum eiginkonum. Ekki skil ég hvernig hægt er að enda þessa þáttaröð svo vel sé. Aðalpersónurnar eru í stöðugu klandri og munu aldrei hafa hægt um sig. Meira

Umræðan

30. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 77 orð

Athugasemd vegna aðsendrar greinar frá Birni Ólafi Hallgrímssyni

Frá Kristjáni Arasyni: "Mér er það skylt að ítreka að ég vissi ekkert um tilvist þess fundar sem Björn vitnar til í febrúar 2008 fyrr en fjölmiðar fjölluðu um hann mörgum mánuðum síðar." Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Ákæra ESA fyrir EFTA dómstólnum

Eftir Gunnar Tómasson: "Það skortir öll efnisrök fyrir fullyrðingu ESA að Ísland hafi vikist undan skuldbindingum sínum í sambandi við uppgjör Icesave-innstæðna." Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Fara framhaldsskólar offari í forvörnum?

Eftir Tuma Kolbeinsson: "Við vitum að íslenskir unglingar eru upp til hópa metnaðarfullir einstaklingar með skýr framtíðarmarkmið." Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Hvers konar niðurskurður gæti bjargað efnahagslífi Íslands?

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Hugsið ykkur þær gríðarlegu fjárfúlgur sem gjafakvótagreifunum tókst að stinga undan á sínum tíma með svívirðilegu framtalsbraski sínu og eru þær nú víst geymdar á litlum eyjum eða í Lúxemburg." Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Landsdómur – Ákall til þingmanna

Eftir Svein Halldórsson: "Það að ætla að krossfesta einn mann fyrir hrunið er bara algjörlega röng nálgun." Meira
30. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 119 orð

Nýja Ísland? – Allsleysi

Frá Þórhalli Heimissyni: "Við munum líklegast öll eftir draumnum um „Nýtt Ísland“. Þetta er draumur sem varð til í kjölfar fjármálahrunsins. Draumur um opið samfélag, samfélag einingar, jafnréttis og mannúðar. Nú virðist draumurinn gleymdur eða týndur." Meira
30. janúar 2012 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Reiði svarað með reiði

H in eilífa hringrás reiðinnar er drifkraftur Eldhafs, sem frumflutt var í liðinni viku í Borgarleikhúsinu. Það er vítahringur sem þarf að rjúfa. Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 1117 orð | 1 mynd

Svar við opnu bréfi og öðrum dylgjum

Eftir Bjarna Benediktsson: "Skrifað er um gamlar fréttir, þær endursagðar og kryddaðar. Allt til að varpa rýrð á undirritaðan á viðkvæmum pólitískum tímum. En þetta eru vindhögg." Meira
30. janúar 2012 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Sætindi og tannheilsa – Ábyrgðin er okkar

Eftir Tinnu Kristínu Snæland: "Eins mótsagnakennt og kaldhæðnislegt og það hljómar þá kynnum við sætuna fyrir börnum okkar og venjum þau á sætindin í litlum skrefum." Meira
30. janúar 2012 | Velvakandi | 138 orð | 1 mynd

Velvakandi

Halldóra fær hólið Hinn almenni blaðaáskrifandi kynnist ekki útburðarfólki fyrir þær sakir að blöð eru borin út snemma dags, fyrir fótaferðartíma. Ég gladdist því yfir að sjá í Mbl. 26. Meira

Minningargreinar

30. janúar 2012 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1980. Hún lést 20. desember 2011. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Pétursdóttir, f. 17. sept. 1950 og Guðmundur Óskar Kristjánsson, f. 25. feb. 1949. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Erlingur Aðalsteinsson

Erlingur Friðrik Aðalsteinsson fæddist á Akureyri 21. apríl 1946. Hann lést á Akureyri 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Aðalheiður Friðriksdóttir, hjúkrunarkona, f. 7. nóvember 1914 á Selabóli í Önundarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Guðmundur Emil Oddgeirsson

Guðmundur Emil Oddgeirsson fæddist í Reykjavík 30. október 2010. Hann andaðist á Barnaspítala Hringsins við Hringbraut 17. janúar 2012. Útför Guðmundar Emils fór fram frá Grafarvogskirkju 23. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 5327 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Magnús Sveinsson fæddist á Siglufirði 30. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. janúar 2012. Foreldrar hans voru Freyja Jónsdóttir, húsmóðir, fædd í Reykjavík 22. september 1897, d. í Reykjavík 11. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 2980 orð | 1 mynd

Ingimundur Eyjólfsson

Ingimundur Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. janúar 2012. Foreldrar hans voru Guðrún Ingimundardóttir, f. 11. apríl 1929, d. 6. febrúar 1963, og Eyjólfur Arthúrsson, f. 7. febrúar 1926, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Ingólfur Árnason

Ingólfur Árnason fæddist að Sogabletti 13 (nú Rauðagerði) í Reykjavík 31. desember 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 13. janúar 2012. Foreldrar Ingólfs voru hjónin Ólafía Guðrún Helgadóttir frá Patreksfirði, f. 10. sept. 1900, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Íris Linnea Tryggvadóttir

Íris Linnea Tryggvadóttir fæddist ásamt tvíburasystur sinni Idu Anitu á Landspítalanum í Reykjavík 30. janúar 2003. Hún lést af slysförum í Bollebygd í Svíþjóð 23. október 2011. Útför Írisar Linneu fór fram frá Bollebygdskirkju í Svíþjóð 10. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Klemenzdóttir

Kristín Sigríður (Gagga) Klemenzdóttir fæddist á Brekku í Svarfaðardal 5. október 1937. Hún lést á heimili sínu 16. janúar 2012. Útför Kristínar Sigríðar fór fram frá Dalvíkurkirkju 23. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Króki í Suðursveit 27. nóvember 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 11. janúar 2012. Útför Sigríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 27. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1375 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 18. desember 1915 og ólst þar upp. Hann lést í Reykjavík 5. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 3740 orð | 5 myndir

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 18. desember 1915 og ólst þar upp. Hann lést í Reykjavík 5. janúar 2012. Foreldrar Sigurðar voru Bjarni Sigurðsson, f. 24.7. 1889, d. 30.7. 1974, hreppstjóri í Vigur, og k.h., Björg Björnsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1258 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Njálsson

Sigurður Njálsson fæddist á Siglufirði 27. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum 23. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 3978 orð | 1 mynd

Sigurður Njálsson

Sigurður Njálsson fæddist á Siglufirði 27. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum 23. janúar 2012. Foreldrar hans voru Njáll Jónasson, f. 5.2. 1891, d. 25.11. 1976, og Ólöf Þorkelsdóttir, f. 25.11. 1889, d. 2.11. 1925. Bróðir hans var Guðjón Njálsson, f. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2012 | Minningargreinar | 5682 orð | 1 mynd

Svandís Ottósdóttir

Svandís Ottósdóttir fæddist á Skólavörðustíg 4 30. september 1947. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 21. janúar 2012. Foreldrar Svandísar voru Ottó Eðvard Guðjónsson sjómaður í Reykjavík f. 10. okt. 1904, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 1090 orð | 4 myndir

Leitin að rétta merkinu

• Hægara sagt en gert að þróa vörumerki og margt sem hafa þarf í huga • Æskilegt að hönnuður fái góðan tíma til verksins því viss gerjun þarf að eiga sér stað • Einfaldleiki, skýr form og línur yfirleitt best • Má halda merki... Meira
30. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Walker með sterkan kanadískan bakhjarl

Stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslanakeðjunnar Iceland Foods, Malcolm Walker, hefur náð samkomulagi við kanadíska lífeyrissjóðinn Alberta Investment Management Corp. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Fyrir hagsýnar tískudömur

Það er bæði þægilegt og hagkvæmt að kaupa sér fatnað á netinu. Margir eiga sínar uppáhaldssíður en mikið er til af síðum með tískufatnaði á góðu verði. Á síðunni wholesale-dress er úrvalið meira en nóg. Meira
30. janúar 2012 | Daglegt líf | 75 orð | 3 myndir

Kynning á línu Jasons Wus

Nokkuð er orðið um að þekktir fatahönnuðir og tískuverslanir eins og t.d. H&M leiði saman hesta sína. Ný slík lína, „Jason Wu for Target“, var kynnt í New York á dögunum og haldin mikil veisla fyrir sérstaka gesti. Meira
30. janúar 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

...spreytið ykkur í barsvari

Svokallað barsvar verður haldið á Rósenberg í kvöld en um er að ræða spurningakeppni líka þeim sem vinsælar eru á breskum krám. Meira
30. janúar 2012 | Daglegt líf | 847 orð | 3 myndir

Vondir menn og vafasamar konur

Í glæpasögum er formúlan sú að vandamál er sett fram, oftast morð eða annar glæpur; rannsakandi vinnur að lausn glæpsins og að lokum er gátan leyst. En glæpasögur eru ekki allar eins, sumar eru einfaldar en aðrar búa yfir dýpt. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2012 | Í dag | 176 orð

Af skóm og blindhríð

Ingibjörg R. Magnúsdóttir sendi Vísnahorninu kveðju: „Ég var að lesa í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um frostaveturinn mikla árið 1918. Þá rifjaðist upp fyrir mér vísa sem faðir minn gerði þann vetur: Snauður gæða ógnar ís öllum skæðum þínum. Meira
30. janúar 2012 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hinn mikli Rose. Norður &spade;92 &heart;K87 ⋄K8632 &klubs;1052 Vestur Austur &spade;6 &spade;ÁK1073 &heart;G965 &heart;432 ⋄D9754 ⋄G &klubs;G84 &klubs;D976 Suður &spade;DG854 &heart;ÁD10 ⋄Á10 &klubs;ÁK3 Suður spilar 3G. Meira
30. janúar 2012 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Gleymir aldrei afmælinu

Erla Guðfinna Jónsdóttir, leikskólasérkennari í leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Hún segist þegar hafa haldið upp á afmælið á föstudag með stelpupartíi fyrir vinkonur og samstarfskonur. Meira
30. janúar 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
30. janúar 2012 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 dxc4 4. e3 b5 5. a4 b4 6. Re4 Dd5 7. Rd2 Ba6 8. Re2 Da5 9. Dc2 c3 10. bxc3 bxc3 11. Rb3 Dc7 12. Ba3 Rf6 13. e4 e5 14. Bxf8 Kxf8 15. f3 Rbd7 16. Dxc3 Hc8 17. Hc1 exd4 18. Rexd4 Bxf1 19. Kxf1 c5 20. Rb5 Db8 21. Hd1 c4 22. Meira
30. janúar 2012 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja sýnist á fréttaflutningi síðustu daga að það sé vetur. Slíkt ætti auðvitað ekki að koma neinum á óvart sem býr upp undir heimskautsbaug. Eftir óvenju milda vetur undanfarin ár er samt auðvelt að gleyma því hvar á jarðkúlunni við erum. Meira
30. janúar 2012 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. janúar 1971 Frost mældist 19,7 stig í Reykjavík, hið mesta síðan 1918. Þennan sama dag var frostið 25,7 stig á Hólmi, skammt fyrir utan bæinn. 30. janúar 1988 Listasafn Íslands var opnað í nýjum húsakynnum við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Meira

Íþróttir

30. janúar 2012 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Arna-Björnar vill fá Hólmfríði

Norska knattspyrnufélagið Arna-Björnar vill fá Hólmfríði Magnúsdóttur landsliðskonu til liðs við sig seinnipartinn á þessu ári, eða eftir að keppni í bandarísku atvinnudeildinni lýkur síðsumars. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Azarenka vel að sigrinum komin

Victoria Azarenka, 22 ára gömul stúlka frá Hvíta-Rússlandi, stóð uppi sem sigurvegari í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis sem lauk um helgina. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

„Við koksuðum á pressuvörninni á lokakaflanum“

KÖRFUBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta munaði litlu, en við hentum þessu bara frá okkur í lokin. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Cristiano Ronaldo með sitt 24. mark

Cristiano Ronaldo skoraði 24 mörk í 19 leikjum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar Real Madrid lagði botnlið Real Zaragoza, 3:1, á heimavelli sínum Santiago Bernabau. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Djokovic hafði betur í spennutrylli

Serbinn Novak Djokovic hrósaði sigri í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu tennis annað árið í röð. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Fleiri eiga eftir að blanda sér í toppbaráttuna

HANDBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 415 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mikkel Hansen , leikmaður Dana, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla í gær. Hansen fór hreinlega á kostum og skoraði 9 mörk og var sá sem dönsku leikmennirnir leituðu nær eingöngu til í sókninni. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson ,framherji QPR, fór meiddur af velli í hálfleik þegar QPR tapaði fyrir Chelsea í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson skoruðu báðir í sínum fyrsta æfingaleik með sænska knattspyrnuliðinu Halmstad þegar það sótti danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland heim í fyrradag. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Gerðu þrjú mörk á sjö mínútum

Hún var mögnuð endurkoman hjá liðsmönnum Arsenal þegar liðið tók á móti Aston Villa í lokaleiknum í 32-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Geta fengið leik gegn Noregi

Íslenska landsliðinu í handknattleik karla stendur til boða að mæta norska landsliðinu í vináttulandsleik áður en það tekur þátt í umspilsleikjum fyrir Ólympíuleikana í byrjun apríl. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Getum verið mjög sáttir

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, segist vera sáttur með mótherja Íslendinga, bæði í umspili fyrir heimsmeistaramótið og í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Guðjón Valur valinn í úrvalsliðið á EM

Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Serbíu í gær. Hann var valinn í úrvalsliðið í stöðu vinstri hornamanns en Guðjón Valur er á meðal markahæstu leikmanna mótsins með 41 mark í sex leikjum. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Króata langaði meira í bronsið

Ívar Benediktsson í Belgrad iben@mbl.is Eftir að hafa verið með besta lið Evrópumótsins í handknattleik í nærri tvær vikur féllu Spánverjar á lokaprófinu. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Kuyt lét draum rætast

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Síðasta vika mun seint líða stuðningsmönnum Liverpool úr minni. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Lazarov varð markakóngur á EM

Makedóníumaðurinn Kirl Lazarov varð markakóngur Evrópumótsins í handbolta sem lauk í Serbíu í gær. Lazarov skoraði 61 mark í keppninni og bætti markamet Ólafs Stefánssonar um þrjú mörk. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

María bætti eigið Íslandsmet

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslandsmótið í kraftlyftingum fór fram annað árið í röð á Akranesi um helgina. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Valur – Stjarnan 24:15 Vodafonehöllin að...

N1-deild kvenna Valur – Stjarnan 24:15 Vodafonehöllin að Hlíðarenda, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, laugardaginn 28. janúar 2012. Gangur leiksins : 09:07, 24:15. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

NBA Leikið aðfaranótt sunnudags: Detroit – 76ers 74:95 Charlotte...

NBA Leikið aðfaranótt sunnudags: Detroit – 76ers 74:95 Charlotte – Washington 99:102 New York Knicks – Houston 84:97 Milwaukee – LA Lakers 100:89 Sacramento – Utah Jazz 93:96 Memphis – Phoenix 84:86 Leikið aðfaranótt... Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 1147 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Fram – Víkingur 4:0 Almarr...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Fram – Víkingur 4:0 Almarr Ormarsson 36.,88., Sam Tillen 41. (víti), Sveinbjörn Jónasson 47. KR – Leiknir 6:3 Óskar Örn Hauksson 11., Kjartan Henry Finnbogason 15.,60., Dofri Snorrason 32. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Sandnes vill fá Halldór

Norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf, sem Steinþór Freyr Þorsteinsson leikur með, hefur gert Stjörnumönnum tilboð í miðjumanninn Halldór Orra Björnsson. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Serbar Evrópumeistarar í sundknattleik

Serbía varð í gær Evrópumeistari í sundknattleik karla þegar liðið hafði betur gegn Svartfjallalandi í úrslitaleik 9:8. Svartfellingar unnu mótið árið 2008 en réðu ekki við Serbana í gær þrátt fyrir að mjótt væri á mununum. Það var húsfyllir eða 3. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Snæfell - Njarðvík 60:84 Gangur leiksins: 4:2, 6:9, 12:14, 12:19 ...

Snæfell - Njarðvík 60:84 Gangur leiksins: 4:2, 6:9, 12:14, 12:19 , 18:23, 22:29, 26:35, 28:42 , 35:45, 42:54, 46:63, 48:66 , 48:72, 53:74, 56:79, 60:84 . Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 578 orð | 4 myndir

Trausti bætti Íslandsmet

Frjálsar Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum var haldið í 16. sinn um helgina. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni en það er langstærsta opna innanhússmótið sem haldið er árlega hér á landi. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 1036 orð | 4 myndir

Verðskuldað danskt gull

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Belgrad íben@mbl. Meira
30. janúar 2012 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Vongóður að Ólafur og Snorri spili

Guðmundur Þórður Guðmundsson gerir sér góðar vonir um að þeir Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson verði báðir með íslenska landsliðinu þegar það leikur í undankeppni fyrir Ólympíuleika í apríl og í umspilsleikjum fyrir HM gegn Hollendingum í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.