Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun ekki ávarpa árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið verður næstkomandi miðvikudag, 15. febrúar.
Meira
Enginn annar en stórstjarnan Denzel Washington hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í næstu kvikmynd sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Myndin sú heitir 2 Guns og leikstýrir Baltasar henni fyrir Marc Platt Productions.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Íhaldsmaðurinn Rick Santorum styrkti stöðu sína í forkosningum repúblikana með því að sigra óvænt í þremur sambandsríkjum í fyrradag.
Meira
„Ég er þokkalega bjartsýnn á að þetta takist, þó það sjái ekki fyrir endann á þessu núna en það byggist á því að það verði mikil samstaða um að fara í gjaldeyrisútboðið,“ segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka lífeyrissjóða, eftir fund...
Meira
Reykjavíkurborg ber að greiða Frjálslynda flokknum 6,7 milljónir, auk vaxta, vegna vangoldins fjárframlags til flokksins á meðan hann átti fulltrúa í borgarstjórn.
Meira
Tæplega 250 nemendur fá nú styrk úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að læra íslensku sem annað tungumál í tíu grunnskólum á Suðurnesjum. Jafngildir það 7,9% af heildarfjölda nemenda í skólunum.
Meira
Drög að málefnasamningi og samstarfsyfirlýsingu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Lista Kópavogsbúa um stjórnun bæjarins liggja fyrir. Oddvitar flokkanna sátu á fundi fram eftir kvöldi í gær.
Meira
Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, og Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo hér á landi, eru nú á leið til Kína til fundar við Huang um fjárfestingar í Norðurþingi.
Meira
Fólk var í óðaönn í gærkvöldi að leggja lokahönd á undirbúning fyrir ljósmyndasýninguna Kvosin í 100 ár sem verður opnuð á Lækjartorgi í dag. Myndum verður varpað á ýmsar byggingar og m.a. verður Héraðsdómur ljósmyndaskreyttur.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landgræðslan mun grípa til neyðarráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir að Skaftá flæði yfir gróðurlendi í Landbroti í næstu flóðum.
Meira
Íbúar í þorpinu Nutaarmiut á vesturströnd Grænlands eru harmi slegnir eftir að tvítugur maður skaut þrjá menn til bana og særði tvo lífshættulega. Maðurinn er nú í haldi lögreglunnar.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með endurnýjun á uppsjávarskipum sínum hefur Síldarvinnslan yngt skipin upp um rúmlega 70 ár. Í gærmorgun kom nýr Börkur til Neskaupstaðar og fagnaði hópur bæjarbúa komu skipsins.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Í sumar verður loksins hægt að ganga frá flugvellinum að samfelldri byggð í innbænum, án þess að leggja sig í verulega hættu.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það eru ekki mörg ár síðan að til undantekninga heyrði ef nemendur í íslenskum grunnskólum höfðu annað móðurmál en íslensku. Nú er þessu víða öfugt farið. Suðurnes eru ágætt dæmi.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nýjar mælingar á Snæfellsjökli leiða í ljós að hann lækkaði að jafnaði um 14 metra á árunum 1999 til 2008, um 1,5 metra að meðaltali á ári. Það samsvarar því að rúmmál hans hafi rýrnað um á að giska þriðjung á þessum árum.
Meira
Sala á áfengi var 2,3% minni í janúar í ár en sama tímabil í fyrra. Í lítrum talið er munurinn 25 þúsund lítrar. Samdráttur í sölu er talsvert meiri í bjór en léttvíni.
Meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Húnavatnssýslum og Skagafirði leituðu fram á nótt að tveimur unglingspiltum sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í gær.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Um 700 krakkar úr 9. og 10. bekk grunnskóla á Suðurnesjum flykktust í Stapa í Reykjanesbæ í gær þar sem um áttatíu manns kynntu þeim starfsgreinar sínar.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann 300 grömm af amfetamíni við húsleit í íbúð í Hafnarfirði sl. föstudag og lagði jafnframt hald á verulega fjármuni, eða um eina og hálfa milljón króna.
Meira
Tíbetskir útlagar í Nýju-Delhí á Indlandi kveikja á lömpum til minningar um þá sem hafa beðið bana í baráttunni gegn kúgun kínverskra yfirvalda í Tíbet. Hundruð Tíbeta tóku þátt í mótmælum í Nýju-Delhí í gær gegn mannréttindabrotum í Tíbet.
Meira
Fyrsti viðskiptavinur Verne Global gagnaversins á Ásbrú er bandaríska fyrirtækið Datapipe sem sérhæfir sig í umhverfisvænum lausnum í upplýsingatækni. Í dag verður tilkynnt um fleiri mikilvæga viðskiptavini og samstarfsaðila.
Meira
„Við höfum fylgst og munum fylgjast vel með því hvernig þessi markaður þróast, og ekkert ólíklegt að við tökum upp einhverja rannsókn á næstunni, án þess að það liggi fyrir núna,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins,...
Meira
Joanna Marcinkowska hefur verið ráðin sem pólskumælandi ráðgjafi innflytjenda hjá Reykjavíkurborg. Joanna starfar á þjónustuskrifstofu Reykjavíkurborgar á Höfðatorgi og mun aðstoða og veita upplýsingar um þjónustu Reykjavíkurborgar á pólsku.
Meira
Á baksíðu blaðsins í gær var rangt farið með föðurnafn eins viðmælandans. Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir, bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi, var sögð Helgadóttir. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar föstudaginn 10. febrúar kl. 12:00-14:00 í Setrinu, Grand hóteli. Fjallað verður um nýútkomna skýrslu um lífeyrissjóðirna.
Meira
sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, átti í vikunni fund með samkeppnisyfirvöldum þar sem staðan á eldsneytismarkaðnum var rædd.
Meira
Skákkeppni vinnustaða 2012 fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Þetta er liðakeppni/sveitakeppni og tefla þrír í hverju liði.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lagalega er ekkert því til fyrirstöðu að dómari setji skilyrði um að manni sem úrskurðaður er í farbann verði gert að hafa ökklaband svo fylgjast megi nákvæmlega með ferðum hans.
Meira
Ríkisendurskoðun gagnrýndi á dögunum Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir að skjóta sér undan að færa 47 milljarða króna skuldbindingu til bókar. Bent hefur verið á að þarna sé á ferðinni hið gríska tilbrigði við fjármálastjórn ríkja.
Meira
Breska hljómsveitin 10cc heldur tónleika í Háskólabíói 21. apríl og mun flytja öll sín þekktustu lög en sveitin hefur selt yfir 30 milljónir platna á ferli sínum. Miðasala hefst 22. febrúar á...
Meira
Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu á þriðjudag hefur Breakbeat sett af stað söfnun til að fjármagna bókina „Taktabrot“ sem mun innihalda hátt í hundrað veggspjöld frá viðburðum hópsins undanfarinn áratug. Seinnipartinn í gær höfðu 159.
Meira
Söngvarinn Pete Doherty náði í gær samkomulagi við fjölmiðlaveldi Ruperts Murdochs um greiðslu skaðabóta vegna símhlerana dagblaðsins News of the World. Upphæðin hefur ekki verið gerð opinber. Aðrir sem náðu samkomulagi um skaðabætur í gær voru m.a.
Meira
Sigurður Sigurjónsson flytur einleikinn Afann eftir Bjarna Hauk Þórsson kl. 19:30 í Höllinni í Vestmannaeyjum á laugardaginn en leikritið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir rúmu ári við góðar undirtektir. Miðasala er hafin í versluninni Axel...
Meira
Á laugardaginn kemur, frá klukkan 13 til 17, verður haldið upp á heimsdag barna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi.
Meira
Framtakssemina skortir svo sannarlega ekki hjá hinni skosku Pauline McCarthy sem búsett er á Akranesi. Hún stendur fyrir alþjóðlegri ljósmynda- og myndlistarsamkeppni sem nefnist Project 12.
Meira
Safnarar héldu lítið aftur af sér á uppboði verka eftir impressjónista og módernista hjá Christie's í London í vikunni. Enda voru boðin upp góð verk eftir marga listamenn og í sumum tilvikum greitt metverð fyrir.
Meira
Kylie Minogue hefur neyðst til að snúa sér til lögreglunnar vegna hótana sem henni hafa borist frá ókunnugum manni á Twitter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem söngkonan þarf að eiga við eltihrelli.
Meira
Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýlega kom út platan Mount Modern frá tónlistarmanninum Snævari Albertssyni sem kallar sig Dad Rocks. Platan er gefin út hér á landi af Father Figure Records í samvinnu við jaðarútgáfuna Kimi Records.
Meira
Sýning á ljósmyndum eftir Sigurð Gunnarsson verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, fimmtudag, klukkan 14.00. Er þetta fimmta sýning hans og nefnist Strætóskýli.
Meira
Í tilefni Vetrarhátíðar mun Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO gæða vetrarmyrkrið lífi með því að varpa ljóðum og skáldskap í bland við myndir af skáldum á valda glugga í miðbænum, frá fimmtudagskvöldi til mánudagsmorguns.
Meira
Farið er að skýrast hvaða listamenn munu vera með tónlistaratriði á Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn í Los Angeles.
Meira
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, setur Vetrarhátíð í Reykjavík á Skólavörðuholti í kvöld kl. 19.30. Ríflega 300 viðburðir eru í boði á hátíðinni sem stendur fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er að finna á vetrarhatid.
Meira
Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor er óðum að taka á sig mynd og nú hefur verið staðfest að franski tónlistarmaðurinn Yann Tiersen er á leið til landsins með hljómsveit og spilar í Hörpu 31. maí.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég sýni þessi prent, gerð með silkiþrykki, eitthvað á fjórða tuginn alls,“ segir kanadíska myndlistarkonan Janice Kerbel og flettir bunka af fallega prentuðum örkum.
Meira
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Rokksveitin Sólstafir mun flytja nýjustu breiðskífu sína, Svarta sanda, frá upphafi til enda á útgáfutónleikum sem hefjast í Gamla bíói í kvöld klukkan 20.
Meira
Eftir Birgi Þórarinsson: "Óskandi væri að Íslendingar, herlaus og friðelskandi þjóð, gætu komið að friðarferlinu milli Ísraela og Palestínumanna."
Meira
Eftir Össur Skarphéðinsson: "Reynslan er hins vegar ólygnust. Íslenska krónan hefur ekki reynst okkur vel. Það hefði Krugman vitað ef hann byggi á Íslandi og hefði þekkt betur til íslenskra aðstæðna."
Meira
Eftir Dominique Plédel Jónsson: "Ræktun EBL er eitt umdeildasta mál heims þessa stundina og hefur verið lengi, það eru ekki bara 4-5 Íslendingar einir í heiminum að spyrja spurninga."
Meira
Eftir Halldór Jónsson: "En í öllu tapi lífeyrissjóða tapast vörsluskattar til ríkisins um leið. Fyrir slíkt athæfi fara venjulegir borgarar á Kvíabryggju."
Meira
Eftir Jóhann Ísberg: "Það var kannski ekki nema von að honum mistækist að notfæra sér „samstarfshæfileika“ til að halda saman „starfhæfum meirihluta“."
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Með stóraukinni sáttameðferð er vonin að draga enn frekar úr tíðni mála sem rata til dómstóla og að þeim geti sem allra flestum lokið með sátt."
Meira
Þær eiga að borga sjálfar Mig langar að taka undir með Unni, sem sagði í Velvakanda fyrir skömmu, að hún sæi ekki ástæðu til þess að almennir skattborgarar tækju þátt í að borga nýja brjóstapúða fyrir þær konur sem fengu gallaða púða setta í sig.
Meira
Bjarni Þórðarson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1936. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans, fimmtudaginn 2. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Valgerður Jóhannesdóttir f. 24. september 1909, d. 29. desember 2003 og Þórður Bjarnason bókari f. 4.
MeiraKaupa minningabók
Loftur Gunnarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 11. september 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 20. janúar 2012. Loftur var jarðsunginn frá Garðakirkju 31. janúar 2012.
MeiraKaupa minningabók
Svanlaug Böðvarsdóttir fæddist á Laugarvatni 24. desember 1918. Hún lést á Landspítalanum 29. janúar 2012. Svanlaug var dóttir hjónanna Böðvars Magnússonar, bónda á Laugarvatni, f. 25.12. 1877, d. 18.10. 1966 og Ingunnar Eyjólfsdóttur, f. 2.8. 1873, d.
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur Þ. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1943. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum 27. janúar 2012. Hann var einkabarn hjónanna Sigurðar Jónssonar f. 28.2. 1912, d. 16.4. 1988 og Jónu Sæmundsdóttur f. 20.7. 1916, d. 14.5....
MeiraKaupa minningabók
Vilborg Helga Kristjánsdóttir var fædd í Fagradalstungu, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu 20. september 1930. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, miðvikudaginn 1. febrúar. Foreldrar hennar voru þau Loftur Kristján Haraldsson f. 3. apríl 1894, d....
MeiraKaupa minningabók
Bónus Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Bónus frosnir kjúklingavængir 195 259 195 kr. kg Nv. ferskt nautagúllas 1698 1998 1698 kr. kg Nv. ferskt nautasnitsel 1698 1998 1698 kr. kg Nv. nauta.borgarar m/br., 4 stk. 595 695 149 kr. stk. Ks.
Meira
Gæludýrunum finnst alveg jafn gott að fá sælgæti og okkur mannfólkinu. En þá er betra að þeir fái nú eitthvað við sitt hæfi. Kannski eins og eitt vel valið bein eða gott hundakex. Í Iowa í Bandaríkjunum er rekin verslun sem kalla mætti himnaríki hunda.
Meira
Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur opna á safnanótt í Listasafni ASÍ sýninguna Systrasögur, tvíhent á striga. Systurnar hafa málað saman frá því síðsumars 2010.
Meira
Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður segir að meira þurfi að berast af skjölum kvenna til skjalasafna til að þær fái aukna hlutdeild í sögunni.
Meira
Það er skemmtilegt að rekast á blogg þar sem fólk er að velta fyrir sér samfélagsmálum á vel upp settan og forvitnilegan hátt. Tótu Lauf sem heldur utan um vefsíðuna mylsnur.wordpress.com tekst vel up hvað þetta varðar.
Meira
Kolbeinn Þorsteinsson, fyrrverandi blómasali, Lindargötu 61 í Reykjavík, verður áttræður í dag, 9. febrúar. Hann átti og rak blómabúðina Mímósu á Hótel Sögu í nokkra áratugi. Kolbeinn fagnar deginum með fjölskyldu...
Meira
Vísnahorninu barst skemmtileg kveðja frá Gylfa Pálssyni: „Orð kviknar af orði, ein vísa býður annarri heim. Þótt brostin sé á bullandi hláka og kreppan fari dvínandi er e.t.v.
Meira
Valdimar Örnólfsson, íþróttakennari, íþróttastjóri og frumkvöðull í Kerlingarfjöllum og fleira, er áttræður í dag. Af því tilefni hefur hann í hyggju að skella sér á skíði í Hlíðarfjalli með fjölskyldunni sem fylgdi honum norður fyrir heiðar í gær.
Meira
Hjónin Þórdís Stella Brynjólfsdóttir og Sigurður Þorsteinsson vélfræðingur eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 9. febrúar. Þau búa á Norðurbrú 5, Garðabæ, og njóta dagsins með...
Meira
Sandra Bullock leitar ekki langt yfir skammt í karlamálunum, ef marka má nýjasta orðróminn í Hollywood. Undanfarið hefur hún sést í fylgd með nánum vini leikarans Ryans Reynolds en sá heitir Jonathon Komack Martin og er kvikmyndaframleiðandi.
Meira
9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Hann fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga og var þá „heill og hress,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. 9.
Meira
Barcelona er komið í úrslit spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Valencia í síðari viðureign liðanna á Camp Nou í gærkvöld. Barcelona vann þar með 3:1 samanlagt og mætir Athletic Bilbao í úrslitaleiknum.
Meira
Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Leikmenn ÍBV þurftu ekki að sýna bestu hliðar sínar í gærkvöldi þegar liðið lagði FH að velli í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikið var í Eyjum.
Meira
England Bikarkeppnin, 4. umferð: Middlesbrough – Sunderland 1:2 Lukas Jutkiewicz 57. – Jack Colback 42., Stéphane Sessegnon 113. *Eftir framlengingu. Sunderland tekur á móti Arsenal í 16-liða úrslitunum.
Meira
Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen höfðu aðeins níu útispilara til taks í gærkvöld þegar þeir sóttu Balingen heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik en unnu samt góðan útisigur, 30:24.
Meira
Svisslendingurinn Hansjörg Wirz, formaður Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, kemur til landsins í dag. Hann mun halda framsöguerindi á fundi Frjálsíþróttasambands Íslands um mannvirkjamál sem fram fer á morgun.
Meira
Paul Pierce fór upp fyrir Larry Bird og er orðinn annar stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði 15 stig, átti 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst í sigri liðsins á Charlotte Bobcats, 94:84, í NBA-deildinni í körfuknattleik í...
Meira
Þýska knattspyrnuliðið Hamburg vonast til að krækja í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson þegar lánssamningur hans við Swansea rennur út í vor að því er fram kemur í þýska knattspyrnutímaritinu Kicker .
Meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Bochum í þýsku B-deildinni á laugardaginn.
Meira
Mikasa-deild karla Þróttur R. – HK 1:3 25:22, 13:25, 20:25, 16:25 HK: Einar Sigurðsson 19, Alexander Stefánsson 16, Brynjar Pétursson 16. Þróttur : Fannar Grétarsson 15, Andris Orlovs 12, Guðmundur P. Guðmundsson 11.
Meira
Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvík missti nágranna sína í Keflavík fjórum stigum á undan sér í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi.
Meira
Þýskaland A-DEILD: Hamburg – Füchse Berlín 24:23 • Alexander Petersson lék ekki með Füchse vegna meiðsla. Dagur Sigurðsson þjálfar liðið. Balingen – RN Löwen 24:30 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki fyrir Löwen. Guðmundur Þ.
Meira
Jakobi Frímanni miðborgarstjóra er hugleikin sú fjölbreytilega flóra upplifana sem í boði er í miðborginni árið um kring. Myrkum músíkdögum er nýlokið, Kærleikar í miðborginni, Vetrarhátíð og Food and Fun.
Meira
Arco-lampinn var hannaður af þeim Achille og Pier Giacomo Castiglioni árið 1962. Lampinn þykir ágætt dæmi um hönnunargrip sem jaðrar við að vera...
Meira
Um helgina hefjast sýningar á annarri seríu af Boardwalk Empire, einum mesta hvalreka seinni ára á fjörur unnenda úrvals-sjónvarpsefnis. Hólkar eru hlaðnir, samningar sviknir og veður eru válynd sem aldrei fyrr.
Meira
Nýjasta spennumynd verðlaunaleikarans Denzels Washingtons var frumsýnd í fyrradag í New York. Mætti kappinn ásamt leikstjóranum og meðleikurum sínum á rauða dregilinn og skellti sér svo í bíó.
Meira
Tvær stærstu bílaleigur landsins ráðgera að kaupa allt að 1.300 nýja bíla fyrir sumarvertíðina. Er þetta í samræmi við almenna stefnu fyrirtækjanna um reglulega endurnýjun flotans og að leigja hvern bíl ekki út lengur en í tvö til þrjú sumur.
Meira
Sófakartaflan er eldri en tvævetur þegar kemur að barnaefni í sjónvarpi. Sjálf horfði hún á ómælt barnaefni í bernsku sinni og er aukinheldur foreldri hin seinni ár og sér því frá degi til dags hvað hentar ungviðinu til áhorfs.
Meira
Við hjónin keyptum þessa íbúð hér við Breiðvanginn snemma árs 1976 í húsi sem þá var aðeins hálfbyggt. Fengum þetta fokhelt og áttum þá mikið verk fyrir höndum við að koma öllu í stand.
Meira
Bandaríkjamenn halda lengi í bíla sína og nýta þá vel. Það endurspegla tölur um meðalaldur bandaríska bílaflotans sem aldrei hefur verið hærri. Meðalbíllinn er 11,1 ár í akstri samkvæmt upplýsingum greiningarfyrirtækisins Polk.
Meira
Það fer vel á því að BL, bílafyrirtæki með nýju nafni, kynni glænýjan bíl frá einum af mörgum athygliverðum framleiðendum þess, Subaru. Í sl. viku kom til landsins fyrsta eintakið af algjörlega nýjum bíl, Subaru XV.
Meira
Fyrstu störfin voru blaðaútburður og ánamaðkatínsla, rétt eins og algengt er hjá krökkum. Vann svo fulla vinnu á næturvöktum á Hrafnistu allan menntaskóla- og háskólaferilinn. Ólafur E. Rafnsson, lögmaður og forseti...
Meira
Bók Gerðar Kristnýjar, Garðurinn , hefur fengið afbragðsgóðar viðtökur í Þýskalandi. Bókin var nýlega valin þar í stóra upplestrarkeppni og þykir töluverður heiður.
Meira
Kostnaður samfélagsins vegna hálkuslysa að undanförnu hleypur á milljónum. Þetta kemur fram í grein eftir Elísabetu Benedikz, yfirlækni bráðadeildar Landspítalans, í nýjasta hefti Læknablaðsins sem kom út fyrir helgina.
Meira
Hagnaður japanska bílaframleiðandans Honda Motor's dróst saman um 71,4% á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins. Helstu ástæður fyrir samdrættinum eru jarðskjálftinn í mars og flóðbylgjan í kjölfarið.
Meira
Reikningarnir verði bundnir til 10 ára, en verði lausir við kaup á fasteign eða vegna viðhalds fasteignar. Einnig er lagt til að vaxtatekjur af umræddum reikningum verði undanþegnar fjármagnstekjuskatti.
Meira
Virðing hf. hefur lokið samningi um langtímafjármögnun nýbygginga Byggingafélagsins Framtaks ehf. við Skyggnisbraut 20-24 í Úlfarsárdal í Reykjavík, þar sem Framtak er að reisa þrjú fjögurra hæða fjölbýlishús með alls 51 leiguíbúð.
Meira
„Við Guðrún systir mín, sem er fjórum árum yngri en ég, eigum sama afmælisdag. Í tímans rás hefur því gilt að við skiptumst á um að halda afmælisboð og ég reikna með að fara í kökur til hennar.
Meira
Ef ætlunin er að verða bestur í einhverju getur verið gott að vera fyrstur til. Það er einmitt það sem Fisker gerði þegar fyrirtækið hóf framleiðslu á fyrsta fernra dyra lúxusrafmagnsbílnum.
Meira
Franski rafdúettinn AIR sendi á dögunum frá sér sína sjöttu hljóðversskífu og nefnist gripurinn Le Voyage Dans La Lune, eða Ferðin til tunglsins.
Meira
Arkitektastofan twentyfourseven á heiðurinn af einbýlishúsi í höfuðborg Mexíkó. Húsið, sem er á tveimur hæðum, er svo vandað og fallegt að það er ekki hægt annað en brosa hringinn þegar myndirnar eru skoðaðar.
Meira
Bókin Nú er glatt á hjalla hjá bókaunnendum því það eru útsölur á bókum víðast hvar og þar af leiðandi lag að ná í þær jólabækur sem ekki skiluðu sér í pakkana.
Meira
Stefnt er að frumsýningu Fiat 500L MPV í Genf í mars. Bíllinn fer svo í sölu undir lok árs. Bíllinn er með 1,4 lítra bensínvél og rúmgóður. Fyrirsjáanlegir keppinautar eru Nissan og Citroën C3...
Meira
Dökkar og þungar styttur eru lítið í tísku hjá minni kynslóð en fallegt skraut samt sem áður. Að þessu sinni tók ég gamla styttu og setti hana í nútímalegri búning.
Meira
Hver man ekki hinn tilfinningaríka flutning leikarans Johns Hannah á ljóði W.H. Audens, Funeral Blues, í kvikmyndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför? Skáldið öðlaðist þar frægð á einni nóttu, að kalla, 20 árum eftir andlát sitt, en hann féll frá árið...
Meira
Í greinargerð með frumvarpi þingmannanna sem vilja húsnæðissparnaðarreikninga og sérstaka lagasetningu um þá, segir að skattaívilnanir þær sem í slíku myndu felast yrðu hrein og klár viðbót við önnur opinber úrræði sem auðvelda eiga fólki að eignast...
Meira
Leikararnir fimm sem tilnefndir eru fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla mættu allir í heiðurskvöldverð sem efnt var til fyrir alla þá listamenn sem tilnefndir eru í ár.
Meira
Bernharð á Íslandi hefur að undanförnu, í samstarfi við verkstæði víða um land, boðið upp á nýja gerð af þjónustukoðunum fyrir Honda CR-V jeppa af árgerðum 2002 til 2006.
Meira
Hópur níu evruríkja undir forystu Frakklands og Þýskalands hefur óskað eftir því við Dani, sem fara nú með forsætið innan Evrópusambandsins, að flýta áætlunum um sérstakan skatt á fjármagnsflutninga.
Meira
Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær tilkynnti Easy Jet að það myndi á næsta ári byrja að fljúga frá Íslandi til London allan ársins hring. Fram að þessu hafði verið áætlað að fljúga aðeins yfir sumartímann.
Meira
Enska biskupakirkjan hefur á undanförnum tveimur árum rúmlega tvöfaldað það fé, sem hún ávaxtar hjá vogunarsjóðum. Dagblaðið Financial Times greindi frá þessu. Biskupakirkjan á 5,5 milljarða punda (rúmlega þúsund milljarða króna) í sjóðum.
Meira
Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í gær að gróði þess hefði verið helmingi meiri í fyrra en hittifyrra. Statoil hagnaðist 2011 um 78,8 milljarða norskra króna (1.675 milljarða íslenskra króna).
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabanki Íslands kom greinendum á óvart þegar hann tilkynnti í gærmorgun að vöxtum bankans yrði haldið óbreyttum – en flestar spár höfðu gert ráð fyrir því að stýrivextir yrðu hækkaðir úr 4,75% í 5%.
Meira
Mesti hagnaður fyrirtækja og einstaklinga liggur í því að gera þá hluti sem þau eru best í. Einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og láta utanaðkomandi fyrirtæki sjá um aðra þætti fyrir sig – bókhald, starfsmannastjórnun, mötuneyti og ræstingar.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust hefðu margir viljað vera samferða Geir Magnússyni til Kölnar á dögunum. Geir er útflutningsstjóri sælgætisgerðarinnar Freyju og sótti ISM-sælgætishátíðina, sem er stærsta sælgætissýning heims.
Meira
Eftir nokkra lægð strax eftir að efnahagskreppan skall á segir Þorbjörg Þráinsdóttir teikn á lofti um að ráðstefnu- og fundahald sé aftur að ná sér á strik. „Við sáum að bæði fyrirtæki og félagasamtök skáru niður í öllu viðburðahaldi.
Meira
Landsbankinn hefur samið við Símann til þriggja ára um að annast alla gagnaflutningsþjónustu fyrir bankann en í því felst m.a. að sjá um IP tengingar í aðalbanka og útibúum, leigulínur og heimatengingar starfsmanna.
Meira
Heildarskuldir helstu iðnríkja heimsins – skuldir ríkisins, heimila og fyrirtækja – hafa aukist stjarnfræðilega á síðustu áratugum og víðast hvar eru skuldirnar sem hlutfall af landsframleiðslu á bilinu 200% til 500%.
Meira
• Advania er orðið eitt af tíu stærstu upplýsingatæknifyrirtækjunum á Norðurlöndum • Forstjóri félagsins segir að það hafi verið mikil gæfa að fara snemma í nauðasamninga við lánastofnanir • Aðkoma Framtakssjóðs var eðlilegt og rökrétt...
Meira
Málverk eftir norska myndlistarmanninn Edvard Munch eru með þeim verðmætustu í heimi. Hann var symbólisti og svokallaður for-expressjónisti. Ópið er hans þekktasta verk en sýning á verkum hans stendur nú yfir í bankahöfuðborginni Frankfurt í Þýskalandi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.