Greinar þriðjudaginn 21. febrúar 2012

Fréttir

21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

4.320 umsóknir um leyfi til hreindýraveiða

Umhverfisstofnun hafa borist 4.320 umsóknir um leyfi til hreindýraveiða. Endanlegur fjöldi er ekki enn ljós þar sem einhverjar umsóknir gætu verið á leiðinni í pósti. Heimilt verður að veiða allt að 1. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

58% með leka brjóstapúða

Nú hafa 154 konur með PIP-brjóstafyllingar farið í ómskoðun hjá leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands. Af þeim hafa 89 greinst með leka púða eða 58%. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Afturköllunartillaga enn í nefnd

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er efins um að þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Allt iðar af lífi á norðanverðu Snæfellsnesi

Háhyrningar hafa undanfarið sést í tugatali í Grundarfirði, þ. á m. þessi háhyrningstarfur sem blés glæsilega fyrir ljósmyndara. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Annríki á barnaspítala Hringsins

Mikið annríki hefur verið hjá Barnaspítala Hringsins að undanförnu, töluvert um innlagnir og mikill erill á bráðamóttöku, segir Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir og prófessor í barnalækningum. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir manndrápstilraun

Karlmanni, sem er ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa í tvígang skotið úr haglabyssu í átt að bifreið í Bryggjuhverfi, er gert að sitja í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans. Meira
21. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

„Svar Þýskalands við Nelson Mandela“

Svipmynd Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Joachim Gauck lýsir sér sem „vinstrisinnuðum, frjálslyndum íhaldsmanni“ og nýtur nú stuðnings allra stóru stjórnmálaflokkanna í Þýskalandi. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Bognaði en brotnaði ekki í hruninu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Landssamtök lífeyrissjóða birtu heilsíðuauglýsingu í fjórum stærstu dagblöðum landsins á föstudaginn. Fyrirsögn hennar var: Lífeyrissjóðakerfið bognaði en brotnaði ekki í bylnum stóra. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Brýnt að ná samningi um makríl

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Utanríkismálanefnd Alþingis og atvinnuveganefnd héldu í gær sameiginlegan fund þar sem fjallað var um stöðuna í viðræðum um stjórn makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi. Steingrímur J. Meira
21. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Erfiðar viðræður um neyðarlán

Fjármálaráðherrar evrulandanna komu saman í Brussel í gær til að ræða hvort veita ætti Grikklandi nýtt neyðarlán vegna skuldavanda þess. Fyrir fundinn sögðust ráðherrarnir vera vongóðir um að samkomulag næðist um aðstoðina. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Erfiðu kaflarnir óopnaðir

Ekki liggur fyrir hvenær erfiðu kaflarnir í samningaviðræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu verða opnaðir. Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands, vonast til að fimm kaflar verði opnaðir á ríkjaráðstefnu í lok mars. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fái að breyta verðtryggðum lánum

Heimili sem vilja breyta verðtryggðum lánum í óverðtryggð eiga að fá að gera það með litlum tilkostnaði. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fjallað um Muck í Nordic Spotlight

Íslenska pönkrokkshljómsveitin Muck var til umfjöllunar á síðunni Nordic Spotlight en það þykir til marks um að hljómsveitin sé að gera eitthvað rétt og farin að ná til erlendra áhugamanna og áhrifamanna í tónlistarheiminum, t.d. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð

Fjármálafyrirtæki vilja samvinnu

Fulltrúar Samtaka fjármálafyrirtækja gengu á fund efnahags- og viðskiptanefndar í gær. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fleiri stöðvar til sjálfsafgreiðslu við innritun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stefnt er á að taka tuttugu nýjar stöðvar til sjálfsafgreiðslu við innritun í notkun á Keflavíkurflugvelli í síðasta lagi 15. maí. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fórst í umferðarslysi í Tansaníu

Tæplega tvítugur íslenskur piltur, búsettur í Svíþjóð, fórst í bílslysi á laugardaginn í Tansaníu. Jóhann Jóhannsson hjá utanríkisráðuneytinu sagði í gærkvöldi að leitað væri frekari upplýsinga með aðstoð sænska sendiráðsins hér á landi. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð

Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hefjist hið fyrsta

Framsýn – stéttarfélag segist telja mikilvægt að framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hefjist hið fyrsta enda liggi fyrir fullnægjandi gögn um kostnað og rekstur ganganna. „Fyrir liggur að framkvæmdin verður fjármögnuð með veggjöldum. Meira
21. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fyrsta gangan á línu yfir Niagara-fossa í rúma öld

33 ára bandarískur loftfimleikamaður, Nik Wallenda, verður að öllum líkindum fyrsti maðurinn í rúma öld til að ganga á línu yfir Niagara-fossa eftir að hafa fengið undanþágu frá banni við slíkum göngum. Wallenda hyggst ganga yfir fossana í sumar. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Fær hugmyndir við skítadreifingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru varnaðarorð til áheyrenda í sambandi við innihald revíunnar en einnig fyrir daglega lífið,“ segir Bjartmar Hannesson, bóndi og gamanvísnahöfundur á Norður-Reykjum í Borgarfirði. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fær lengri frest

Skúli Hansen skulih@mbl.is Stjórn FME ákvað á fundi sínum, sem lauk seint í gærkvöldi, að verða við beiðni Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME, um framlengingu á andmælafresti hans. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Ein leið „Leiðir liggja til allra átta“ söng Ellý Vilhjálms forðum en í Víkurhvarfi í Kópavogi er ljóst að viðskiptavinir þurfa aðeins að fara í eina átt til að heimsækja fyrirtækin í... Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Gunnar óskar eftir framlengingu á andmælafresti

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Skúli Bjarnason hæstaréttarlögmaður óskaði í gær, fyrir hönd Gunnars Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, eftir lengri fresti til þess að skila inn andmælum vegna fyrirhugaðrar uppsagnar Gunnars. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gölluð vél hefði getað valdið stórtjóni

Ekki er spurning um hvort heldur hvenær vél varðskipsins Þórs hefði brotnað niður. Hefði það gerst á versta tíma hefðu afleiðingarnar getað orðið alvarlegar. Meira
21. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt með sambadansi

Milljónir manna fylgdust með skrúðgöngu sambaskóla á kjötkveðjuhátíðinni í Ríó de Janeiro sem hófst á laugardag og náði hámarki í gær. Þetta er frægasta kjötkveðjuhátíð heims og hún stendur frá kvöldi og fram á morgun í þrjár nætur í röð. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kostar milljarð að gera við Þór

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Rolls Royce, framleiðandi véla varðskipsins Þórs, hefur ákveðið að skipta um aðra aðalvél skipsins þar sem ekki hefur tekist að finna orsakir titrings sem verið hefur í vélinni umfram staðla vélaframleiðandans. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Leiðréttingar fyrirtækjalána á bið

„Við stöðvuðum þetta ekki skyndilega en við erum búin að setja þetta aðeins á bið á meðan við bíðum eftir nánari skoðun á niðurstöðu dómsins, þannig að við séum ekki að gera hlutina tvisvar sinnum, að óþörfu,“ segir Birna Einarsdóttir,... Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Lífeyrissjóðirnir fjárfesti í samfélaginu

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Lyfseðilsskylt lyf mun ódýrara en lausasölulyf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það getur kostað skilding að meðhöndla heila fjölskyldu við njálgi sé keypt til þess lyf án lyfseðils. Mun ódýrara er að kaupa lyf með ávísun frá lækni en ólyfseðilsskylt lyf. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Lögheimili grundvöllur réttinda

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lögreglan sátt við hjólastíg

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur fallist á tillögu umhverfis- og samgönguráðs borgarinnar um einstefnu á Suðurgötu til suðurs milli Kirkjugarðsstígs og Skothúsvegar. Verður ákvörðunin auglýst í Stjórnartíðindum. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð

Málum verði hraðað

„Það er mikilvægt að hagsmunir neytenda séu í forgangi, ekki síst í ljósi forsögunnar,“ segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Óviðunandi að neita þeim veikustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, heyrði fyrst af því um síðustu helgi að lyfjakostnaður einstaklinga gæti haft áhrif á hvort þeir fengju inni á hjúkrunarheimilum. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Plastguðir og Magrudergrind á Gauknum

Gaukurinn býður upp á ljúfa tóna á fimmtudaginn í tilefni af því að við erum að koma hægt og rólega undan köldum og dimmum vetri. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Selja áfram sígarettur sem standast ekki nýja staðla

ÁTVR selur ennþá sígarettur sem uppfylla ekki nýjan Evrópustaðal um að allar sígarettur sem seldar eru á Evrópska efnahagssvæðinu séu sjálfslökkvandi. Hinn 17. nóvember sl. varð óheimilt að selja eða markaðssetja sígarettur sem ekki uppfylla staðalinn. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sprengja sig af áti á sprengidaginn

Jóhann Ólafur Ólason og samstarfsmenn hans hjá Til sjávar og sveita stóðu í ströngu í gær við að undirbúa sprengidaginn. Mikið var selt af kjöti og er gert ráð fyrir að salan verði ekki síðri í dag. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 970 orð | 2 myndir

Staðbundnir miðlar stuðla að fjölbreytni

Birna G. Konráðsdóttir Efnt var um helgina til málþings um hlutverk og stöðu fjölmiðla á landsbyggðinni af hálfu héraðsfréttablaðsins Skessuhorns og Snorrastofu. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Stjórntækið virkar ekki í vegamálum

sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stöðugt hangið í vinnunni

Fyrir neðan Frey Inga Björnsson er bara sjór en hann er ekkert smeykur þar sem hann hangir í rólu utan á Hörpu. Hann rekur fyrirtækið Sigmenn sem sinnir margs konar uppsetningu, viðhaldsverkefnum og gluggaþvotti utan á húsum með erfitt aðgengi. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Uppsveifla í framkvæmdum í Eyjum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Mikið er um byggingarframkvæmdir á Heimaey um þessar mundir að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Að hans sögn hefur árað vel í bænum á síðustu misserum. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vilja skýrari lög um endurupptöku mála

Í ljósi dóms Hæstaréttar um vexti gengislána hafa Hagsmunasamtök heimilanna (HH) sent innanríkisráðherra erindi þar sem hann er hvattur til að beita sér fyrir því að lög um endurupptöku mála verði skýrð. Meira
21. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Yann Tiersen spilar á Listahátíð í vor

Franski tónlistarmaðurinn Yann Tiersen kemur fram í Hörpu, Norðurljósum fimmtudaginn 31. maí á Listahátíð í Reykjavík. Miðasala hefst á morgun á www.listahatid.is og... Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2012 | Leiðarar | 320 orð

Bókhald ESB

Óreiðan í fjármálum ESB heldur áfram og enginn veit hvert fjármunirnir fara Meira
21. febrúar 2012 | Leiðarar | 233 orð

Ekkert gefið eftir

Aðdáunarvert er hve ýmsir eldri borgarar eru miklir málafylgjumenn Meira
21. febrúar 2012 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Stöðugt vesen

Evrópuvaktinni er fátt óviðkomandi, enda álfan víðfeðm: „Það virðist stöðugt vesen vera með forseta. Á Íslandi snúast umræður um forsetaembættið um það, hvort núverandi forseti sé hættur við að hætta. Hann sagðist ætla að hætta. Meira

Menning

21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

500 þættir af Simpsons

Simpson-fjölskyldan hefur verið fastur gestur á skjám landsmanna í um það bil tvo áratugi. Margir sem kynntust þáttunum ungir eða á unglingsárum sínum eru því jafnvel að kynna þáttinn fyrir eigin börnum í dag. Meira
21. febrúar 2012 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Enn þarf að rétta af gamla menningarskekkju

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Eins og fram kom í fréttum um helgina hlutu þær Oddný Eir Ævarsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir og Birna Lárusdóttir Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, um helgina. Meira
21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 502 orð | 3 myndir

Eru Norðurlöndin að rokka eitthvað?

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er norska höfuðborgin Osló sem hýsir umrædda hátíð en hún fór fram um helgina, frá fimmtudegi til laugardags. Meira
21. febrúar 2012 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Flytja sönglög eftir Duparc

Sópransöngkonan Þóra Einarsdóttir og píanóleikarinn Steinunn Birna Ragnarsdóttir bjóða áheyrendum í ferðalag í hádeginu í dag, þriðjudag. Meira
21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 549 orð | 2 myndir

Líkt og þegar amma var ung

Í þessum þætti eru engar hraðaspurningar, bjölluspurningar, né hvers kyns kapp um hver er fyrstur að svara og hver svarar flestu rétt. Meira
21. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Pólitísk veisla í dönsku höllinni

Það er ástæða til að hrósa RÚV fyrir að sýna dönsku framhaldsþættina Höllin (Borgen). Þetta eru klisjulega skrifaðir þættir og byggðir á pólitískum rétttrúnaði. Meira
21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 141 orð | 2 myndir

Rómantískir njósnarar efstir

Kvikmyndin This Means War með stórleikurunum Reese Witherspoon, Chris Pine og Tom Hardy var frumsýnd um helgina og fór beint á toppinn. Þetta er skemmtileg rómantísk gamanmynd um tvo njósnara sem verða ástfangnir af sömu stúlkunni. Meira
21. febrúar 2012 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Stríðsminningar í bókmenntum

Þær Gunnþórunn Guðmundsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði við HÍ, og Daisy Naijmann, stundakennari við HÍ og rannsakandi hjá Eddu-Öndvegissetri, munu halda fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í hádeginu í dag, þriðjudag. Meira
21. febrúar 2012 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tríó Hammondleikara á KEX Hostel

Tríó danska Hammond-orgelleikarans Kjeld Lauritsen kemur fram á fimmtu tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX Hostel, Skúlagötu 28, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Auk hans skipa tríóið þeir Sigurður Flosason á saxófón og Einar Scheving trommuleikari. Meira
21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 28 orð | 4 myndir

Undiralda í Hörpu um helgina

Færeyska tónlistarkonan Guðríð Hansdóttir var með tónleika í Hörpu á laugardaginn sem voru vel sóttir. Tónlist hennar er blanda af þjóðlagatónlist og poppi undir áhrifum hins færeyska... Meira
21. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Woody Allen heiðraður fyrir handrit

Samtök rithöfunda heiðruðu Woody Allen fyrir samningu handrits myndarinnar Midnight in Paris. Meira

Umræðan

21. febrúar 2012 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Á að hrekja verslunarrekstur úr miðborginni?

Eftir Kjartan Magnússon: "67-88% hækkun stöðumælagjalda mun ekki styrkja verslun og viðskipti í Miðbænum heldur þyngja róðurinn fyrir rekstraraðila þar" Meira
21. febrúar 2012 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Á peningakerfið að þjóna almenningi eða fjárglæframönnum?

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...líta talsmenn jafnaðarmanna með háði niður á nýfátæka um leið og þeir rétta bönkum og óreiðumönnum nýja peninga til að halda áfram uppteknum hætti." Meira
21. febrúar 2012 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Borgin í augum barnanna

Reykjavík er skemmtileg borg; fróðleg og forvitnileg. Síðustu helgar hef ég stundum farið hér um bæinn með ungum gömlum vini mínum og við kannað bæinn sem reynist fullur af skemmtilegum uppgötvunum hvar sem staf er stungið niður. Meira
21. febrúar 2012 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Leiðrétta verður kjaraskerðingu aldraðra og öryrkja strax

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Grunnlífeyrir á að vera „heilagur“ það er, það á ekki að hreyfa við honum. Greiðslur úr lífeyrissjóði eiga ekki að skerða grunnlífeyri." Meira
21. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 159 orð | 1 mynd

Lækkum daggjaldagreiðslur stofnana

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "Gísli á Grund segir í grein í Morgunblaðinu að nú fari það eftir lyfjakostnaði einstaklings hvort hjúkrunarheimili taki viðkomandi inn eða ekki." Meira
21. febrúar 2012 | Velvakandi | 122 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fagnað í Brussel Var í Brussel létt af fólki fargi þungu. Hent á dyr í heillaskyni honum Jóni Bjarnasyni. Nú mun enginn þverhaus lengur þvælast fyrir útlendinga yfirráðum. Eignast land og miðin bráðum. Indriði á Skjaldfönn. Meira
21. febrúar 2012 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir sjálfstæði og fullveldi Palestínu

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Það er ekki rétt hjá Birgi að fullyrða að Hamas hafi ekki viðurkennt Ísrael, því að Hamas hefur gefið út yfirlýsingar þess efnis allt frá árinu 2003." Meira
21. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 333 orð | 1 mynd

Æ, þegiðu

Frá Ómari Sigurðssyni: "Nú höfum við kynnst hinu nýja Íslandi, og norrænu velferðarstjórninni, svo við ættum að geta borið saman gamla og nýja Ísland. Steingrímur J. Sigfússon hafði um það mörg orð fyrir kosningar að hefja þurfi veg og virðingu Alþingis til vegs og virðingar." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2673 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Elísabet Helgadóttir hannyrðakennari, f. 26. nóvember 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 5430 orð | 1 mynd

Guðrún Hjörleifsdóttir

Guðrún Hjörleifsdóttir fæddist á Siglufirði 9. september 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Magnússon, f. 28. mars 1906, d. 8. júní 1991, og Eleonora Þorkelsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Jónína Sólveig Einarsdóttir

Jónína Sólveig Einarsdóttir fæddist í Miðhúsum í Eiðaþinghá, S-Múl. 16. nóvember 1919. Hún lést á Landakotsspítala 10. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Sólrún Guðmundsdóttir, f. 11. apríl 1887 á Jökulsá í Borgarfirði eystra, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Magnús Þórarinn Daníelsson

Magnús Þórarinn Daníelsson fæddist á Þórustíg 20 í Njarðvík 25. desember 1947. Hann fórst með Hallgrími SI-77 25. janúar 2012. Minningarathöfn um Magnús var í Ytri-Njarðvíkurkirkju 17. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnlaugsson

Ólafur Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1945. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. febrúar 2012. Faðir Ólafs er Gunnlaugur Árnason, giftur Geirþrúði Árnason. Móðir Ólafs var Bjarnveig J. Gunnlaugsdóttir, d. 6.3. 1996. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 4011 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Friðjónsson

Ólafur Helgi Friðjónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 5. apríl 1933. Hann lést á Landspítalanum 10. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Friðjón Guðlaugsson, f. 7. ágúst 1912, d. 28. desember 1985 og Hulda Sigurbjörg Hansdóttir, f. 17. júlí 1912,... Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Ásólfsskála, Vestur-Eyjafjöllum 10. júní 1916. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 13. janúar 2012. Útför Sigurlaugar var gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 28. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Unnur Scheving Thorsteinsson

Unnur Scheving Thorsteinsson fæddist 18.9. 1930 í Svíþjóð. Hún lést 12.2. 2012. Foreldrar hennar: Bergþóra Sch. Thorsteinsson, f. Paturson, f. 26.2. 1898, d. 22.5. 1970, og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, f. 11.2. 1890, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

72 kaupsamningar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. febrúar til og með 16. febrúar 2012 var 72. Þar af voru 55 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Arion með skuldabréfaútboð

Arion banki hf. lauk á föstudag fyrsta útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum. Í boði voru 2,5 milljarðar króna að nafnvirði af skuldabréfaflokknum Arion CBI 34. Í heild bárust tilboð upp á samtals 8.680 milljónir kr. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Reykjavíkur, var kjörin nýr varamaður í stjórn Nýherja á aðalfundi félagsins. Helga er þriðja konan sem kemur að stjórnarsetu hjá Nýherja. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Langtímaatvinnulausum fjölgar á milli ára

Atvinnuleysi mældist 7,1% árið 2011 og þar af voru langtímaatvinnulausir, það er fólk sem er búið að vera atvinnulaust í 12 mánuði eða lengur, 26,5% sem er aukning frá fyrra ári eins og kemur fram í nýju hefti Hagtíðinda um vinnumarkaðinn 2011. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Taka milljónabónusa af bankamönnunum

Lloyds bankinn í Bretlandi hefur ákveðið að taka til baka bankabónusa upp á 2 milljónir punda (391 milljón króna) af tíu stjórnendum bankans. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

TVG-Zimsen komið í kvikmyndabransann

Fyrirtækið TVG-Zimsen hefur tekið yfir starfsemi flutningsmiðlunarinnar Vectura og bætt þar með við sig nýrri þjónustu fyrir kvikmynda- og tónleikageirann. Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Vísitala byggingarkostnaðar upp um 1,6%

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar 2012 er 113,0 stig (desember 2009=100) sem er hækkun um 1,6% frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni hækkaði um 3,2% (áhrif á vísitölu 0,9%) en verð á innlendu efni hækkaði um 0,6% (0,2%). Meira
21. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Yfirmaður kerskála

Ingólfur Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu Fjarðaáls. Hann mun stjórna starfsemi skautsmiðjunnar og leiða starf þeirra sem vinna að umhverfistæknimálum álversins. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2012 | Daglegt líf | 140 orð | 4 myndir

Crossfit-leikarnir í Kaplakrika

Á laugardag fóru fram fjórðu árlegu Crossfit-leikarnir. Mótið er fyrsta af fjórum í EAS-þrekmótaröðinni 2012, þar sem keppt er um þrek, snerpu, þol og styrk. Metþátttaka var á mótinu sem fór fram í Kaplakrika og voru skráningar alls 460 í öllum flokkum. Meira
21. febrúar 2012 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Klifurkötturinn Steph Davis

Hún Steph Davis er ótrúleg kona sem stundar það að klifra upp á hæstu tinda með fallhlífina sína á bakinu og þegar upp er komið lætur hún sig gossa niður (base jumps) fljúgandi í fallhlífinni. Meira
21. febrúar 2012 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...kynnist hjólaferðamennsku

Næsta föstudag 24. febrúar verður haldið málþing undir yfirskriftinni Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi. Meira
21. febrúar 2012 | Daglegt líf | 1199 orð | 5 myndir

Ævintýri og hamingja á fjallahjólum

Norðmaðurinn Gunn-Rita Dahle Flesjå er einn þekktasti fjallahjólreiðamaður í heimi. Hún segir algjört jafnrétti ríkja í fjallahjólreiðum. Konur hjóla sömu brautir og karlar og verðlaunafé er jafnhátt í kvennaflokki og í karlaflokki. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2012 | Í dag | 136 orð

Af Þorláksbúð og Stjórnarráði

Gunnar Thorsteinsson las gamlan húsgang í Vísnahorninu, sem hann segist hafa lært fyrir áratugum. „Ég ætla ekki að fullyrða að vísan sé alveg rétt eins og ég lærði hana. Meira
21. febrúar 2012 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þumalputtareglur. Norður &spade;Á6 &heart;43 ⋄K1053 &klubs;DG1072 Vestur Austur &spade;D9842 &spade;G1073 &heart;G865 &heart;Á92 ⋄96 ⋄DG84 &klubs;K4 &klubs;53 Suður &spade;K5 &heart;KD107 ⋄Á72 &klubs;Á986 Suður spilar 3G. Meira
21. febrúar 2012 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Golfboltarnir alltof litlir

„Ég tók þá ákvörðun fyrir einhverjum tíu árum að halda upp á afmælið mitt á hverju ári til þess að þakka fyrir árið sem er liðið og fyrir að fá eitt ár enn,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins bestu, en hún er fimmtug í... Meira
21. febrúar 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Kjalvör Brák fæddist 3. nóvember kl. 23.57. Hún vó 2.615 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Tanja Dögg Arnardóttir og Reynir Örn... Meira
21. febrúar 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk. Meira
21. febrúar 2012 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 Rc6 4. Rf3 a6 5. a4 Rf6 6. Be2 d5 7. exd5 exd5 8. d3 Bd6 9. O-O O-O 10. Kh1 He8 11. d4 cxd4 12. Rxd4 Bc5 13. Rb3 Ba7 14. Bf3 d4 15. Re2 Bg4 16. Bxg4 Rxg4 17. Rg1 Dh4 18. Rh3 Had8 19. Rd2 Re3 20. Rf3 Dg4 21. Bxe3 dxe3 22. Meira
21. febrúar 2012 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji uppgötvaði sér til óvæntrar gleði í vetrarfríinu að það er hægt að upplifa útlandastemningu án þess að fara út fyrir landsteinana. Meira
21. febrúar 2012 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1599 Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Aðeins tvö heil eintök eru nú til af henni, annað í Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, hitt í Íþöku í Bandaríkjunum. 21. febrúar 1630 Jarðskjálftar hófust á Suðurlandi. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2012 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

„Ég leyfi mér smá von“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hermann Hreiðarsson gengst á morgun undir aðgerð á öxl og líkast til spilar Eyjamaðurinn sterki ekki meira með á tímabilinu. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 189 orð | 7 myndir

Breiðablik og Víkingur sigursælust

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata, sýningarhlutanum af karateíþróttinni, fór fram í Smáranum í Kópavogi á sunnudaginn. Í unglingaflokkunum voru keppendur 115 talsins og 25 lið tóku þátt í liðakeppni. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, var valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu fyrir frammistöðu sína í sigurleiknum gegn franska meistaraliðinu Montpellier. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Hólmfríður og Kristín til Noregs

Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir munu leika með Avaldsnes í næstefstu deild í Noregi í sumar en félagið er staðsett í Haugasundi. Hólmfríður staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Katrín í áttunda sinn á Algarve

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er á leiðinni með landsliðinu í Algarve-bikarinn í Portúgal í áttunda skipti. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Keilir fær liðstyrk

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sveit Keilis í Hafnarfirði verður væntanlega illviðráðanleg í 1. deild sveitakeppni GSÍ næsta sumar en Kristján Þór Einarsson og Ingi Rúnar Gíslason munu að öllum líkindum ganga í klúbbinn í vikunni. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn: Kórinn: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn: Kórinn: Valur – Stjarnan 20.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Húnar 20.15 Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA Ásynjur – SA Ynjur 20. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Dallas 104:97 Miami – Orlando 90:78...

NBA-deildin New York – Dallas 104:97 Miami – Orlando 90:78 Detroit – Boston 96:81 Cleveland – Sacramento 93:92 Indiana – Charlotte 108:73 New Jersey – Milwaukee 85:92 Houston – Utah 101:85 Minnesota –... Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 881 orð | 2 myndir

Neita því ekki að ég er hérna til að vinna titla

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Fylkir – Fjölnir 3:1 Rúna Sif Stefánsdóttir...

Reykjavíkurmót kvenna Fylkir – Fjölnir 3:1 Rúna Sif Stefánsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir, Rakel Jónsdóttir – Regína Einarsdóttir. Lokastaðan: Valur 440019:212 Fylkir 430114:69 Fjölnir 42026:106 KR 41034:113 Þróttur R. Meira
21. febrúar 2012 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

Öldrunardeildin kemur á óvart

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Deildakeppnin í NBA er nú hálfnuð og eftir erfiða byrjun hjá flestum liðum fyrstu vikurnar er nú loksins kominn stöðugleiki á leik liðanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.