Greinar sunnudaginn 26. febrúar 2012

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2012 | Reykjavíkurbréf | 1065 orð | 1 mynd

Grautur látinn draga ályktanir

Þingmenn eru ekki mjög hátt skrifaðir um þessar mundir, en öll sanngirni mælir með því, að bent sé á að slík staða sé ekki ný. Meira

Sunnudagsblað

26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 569 orð | 2 myndir

AZ er ein stór fjölskylda

Eftir vaska framgöngu hefur samningur Jóhanns Bergs Guðmundssonar við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar verið framlengdur fram á mitt ár 2014. Félagið er mjög ánægt með leikmanninn og segir hann eiga bjarta framtíð fyrir höndum. Texti: Pieter Bliek Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 498 orð | 3 myndir

Brigitte Nielsen?

Um miðjan níunda áratuginn voru fá pör heitari í Hollywood en hasarmyndagoðið Sylvester Stallone og hin danska eiginkona hans, Brigitte Nielsen. Þetta háfætta og huggulega fyrrverandi módel lék meðal annars á móti bónda sínum í tveimur myndum, Rocky IV. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 117 orð | 1 mynd

Drullubakstur

Það er ágætt að ganga í barndóm öðru hvoru og mikilvægt að gleyma ekki að leika sér. Er ekki ágætt að nota helgina til að slappa af og sleppa sér svolítið? Hér kemur ágætt ráð sem þú gætir nýtt þér. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1933 orð | 8 myndir

Einlægni er spennandi

Sunna Sigurðardóttir fékk draumaverkefnið þegar hún teiknaði myndasögur í verðlaunabók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Allt með kossi vekur. Hún vinnur nú að sinni fyrstu myndasögubók. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 147 orð | 1 mynd

Eldheit ástarljóð

Ég heillaðist af þætti sem endurtekinn var í Ríkisútvarpinu nú í vikunni. Þætti um þau Elínu Thorarensen og Jóhann Jónsson. Jóhann er skáldið sem samdi ljóðið velkunna Söknuð en Elín var þekkt sem matselja mikil og tók að sér marga kostgangara. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 749 orð | 6 myndir

Engin mil-ljón á veginum

Chelsea hefur varið mestum fjármunum í kaup á leikmönnum í ensku knattspyrnunni frá því úrvalsdeildin var sett á laggirnar fyrir tveimur áratugum, samtals 744 milljónum sterlingspunda og hálfri milljón betur. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 421 orð | 3 myndir

Farsæl frú en þreytt

Victoria Beckham hefur getið sér gott orð í tískuheiminum og má í raun segja að hún hafi slegið í gegn en kjólar hennar njóta mikilla vinsælda. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Steinþór Helgi Arnsteinsson Ok. Fólk sem er ekki með emailið sitt og/eða símanúmerið sitt í info á Flettismettinu STEP UP YOUR NETWORKING! #égdjammatilaðnetworka Miðvikudagur Björt Ólafsdóttir hvernig kemur maður barni í öskudagsbúning! Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1793 orð | 2 myndir

Flotkraftur ísjakans

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri ræðir í viðtali um mikilvægi góðrar starfsmannastefnu, en kannanir sýna að starfsmönnum Ríkisskattskattsjóra líður mjög vel í vinnunni. Hann talar einnig um umdeilda sameiningu á skattstofum og nýja starfshætti. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 422 orð | 1 mynd

Gamlar myndir kveikja líf í minningum

Gaman er að sjá gamlar myndir sem gefa endurminningunni nýtt líf,“ sagði í pósti sem blaðamanni barst frá Pétri Kristinssyni eftir að hann las grein um ljósmyndir Bárðar Sigurðssonar Mývetnings í síðasta Sunnudagsmogga. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 464 orð | 1 mynd

Gáfu 270 lítra af blóði

Hvað er merkilegt við aðalfund Blóðgjafafélag Íslands? Hvernig getur slíkur fundur gefið tilefni til pistlaskrifa? Kosið í stjórn, ársreikningur samþykktur, framtíðarmálefni rædd. Er þetta ekki eins og hver annar aðalfundur? Svarið er einfaldlega: Nei. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 614 orð | 2 myndir

Heil fjölskylda finnst látin

...í kamfórublöndunni var umtalsvert magn af blásýru, bráðdrepandi en bragðlausu eitri sem Sigurður hafði aðgang að í starfi sínu. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 570 orð | 4 myndir

Hverjir hreppa óskarinn?

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 84. sinn í Kaliforníu á sunnudagskvöld. Vænta má að mikið verði um dýrðir eins og undanfarin ár í þessu stærsta teiti í Hollywood. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 558 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu

Við upptöku deildaskiptinga í knattspyrnu árið 1956 brá svo við að knattspyrnufélagið Valur varð Íslandsmeistari og kom það talsvert á óvart því að á þessum árum voru KR-ingar og Skagamenn turnarnir tveir í íslenskri knattspyrnu. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 152 orð | 3 myndir

Kistan

Leikarahrósið Það er skemmtilegt þegar leikarar koma manni á óvart. Hingað til hef ég litið á leikarann Will Ferrell sem sprelligosa. Leikara sem léki bara grínhlutverk og hlypi um berrassaður í bíómyndum. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1260 orð | 9 myndir

Konan með langa trefilinn

Fríða Björk Gylfadóttir fékk óvenjulega hugmynd fyrir nokkru misserum og sú varð að veruleika; lopatrefill sem náði frá Siglufirði til Ólafsfjarðar og innsiglaði sameiningu sveitarfélaganna. Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. febrúar rennur út á hádegi 2. mars. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 659 orð | 2 myndir

Lindubuffið komið heim

Hjónin Júlía Skarphéðinsdóttir og Birgir Eyfjörð Torfason hafa lengi verið í veitingabransanum. Í haust létu þau gamlan draum rætast og opnuðu steikhús í gamla Lindu-húsinu á Akureyri. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 185 orð | 10 myndir

Málmur og mjúkar línur

Tískuvikan í London er í sókn en þar sýndu hönnuðir haust- og vetrartískuna 2012-13. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 1 mynd

Minnsti maður í heimi

Hann hefur aldrei farið til læknis og aldrei unnið utan heimilis og þangað til á miðvikudaginn hafði hann aldrei yfirgefið afskekkt heimaþorp sitt í fjöllunum í vesturhluta Nepal. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 85 orð | 1 mynd

Misheppnuð reiðistjórnun

Kona í Kentucky í Bandaríkjunum var handtekin í síðustu viku fyrir að kýla tíu ára son sinn í andlitið á meðan hún var á reiðistjórnunarnámskeiði. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 929 orð | 2 myndir

Móðir allra lasta

Evrópa er móðir allra lasta ef marka má málflutning frambjóðenda í forkosningum repúblikana sem nú standa yfir. Eitt sinn var sambandið yfir Atlantshafið föst stærð í bandarískri pólitík, en nú er öldin önnur. George W. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 274 orð | 3 myndir

Mynd um mansal

Sjöunda myndin í röð stuttmynda sem Mbl. Sjónvarp sýnir á sunnudögum í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands heitir því dularfulla nafni 796 . Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 487 orð | 1 mynd

Nauðsyn þess að geta talað um kynlíf

Þrátt fyrir háværa kynlífsumfjöllun í fjölmiðlum á fólk á öllum aldri enn erfitt með að tala um kynlíf. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 628 orð | 1 mynd

Núðlusúpa bjargar generalprufu

7.45 Ég vakna með hálsbólgu og kvef og hugsa með mér, ég er gjörsamlega ónýtur og það er frumsýning á morgun. Fer í sturtu þar sem ég fékk brúnkusprey kvöldið áður og þarf að skola litinn aðeins af mér. Svo græja ég börnin mín á fætur. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 283 orð | 2 myndir

Rifið í lóðin fram á vor

Ég gekk eins og í leiðslu að fataskápnum. Tíndi íþróttafötin ofan í töskuna. Nú gengi þetta ekki lengur. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1329 orð | 8 myndir

Sárin ýfast alltaf þegar slys verður til sjós

Hálf öld er síðan vélbáturinn Stuðlaberg NS 102 fórst út af Reykjanesi og allir ellefu skipverjar drukknuðu. Aðeins fannst lík eins mannanna og aldrei fékkst úr því skorið hvað gerðist. Hér er slysið rifjað upp og rætt við ekkjur skipstjórans og 1. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1412 orð | 7 myndir

Smíða kafbáta og eldflaugar

Renni- og mótaverkstæðinu Vélvík í Reykjavík er ekkert óviðkomandi enda smíða menn þar jöfnum höndum kafbáta og eldflaugar. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 74 orð | 2 myndir

Söngskólanum í Reykjavík Í dag, laugardag, er „Dagur...

Söngskólanum í Reykjavík Í dag, laugardag, er „Dagur tónlistarskólanna“. Í Söngskólanum í Reykjavík er honum fagnað með opnu húsi og dagskrá í Snorrabúð, tónleikasal skólans Snorrabraut 54 frá kl. 14-17.30. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 1 mynd

Tectonics í Hörpu

1. til 3. mars Áhugamenn um nýja og spennandi tónlist ættu að taka frá dagana 1. til 3. mars en þá hleypir Sinfóníuhljómsveit Íslands nýrri tónlistarhátíð af stokkunum í Hörpu, Tectonics. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 223 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég sagðist ekki hafa vitað af því að uppsögn hefði farið fram fyrr en ég heyrði um slíkt í fjölmiðlum enda kom á daginn, að það var ekki rétt. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 449 orð | 2 myndir

Uppákoman á Ísafirði

Létu sér hins vegar ekki líka að fá ekki sama aðgang að Eddom-hjónunum og kollegar þeirra frá Sólarblaðinu breska Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 136 orð | 1 mynd

Vistvænt efni í barnaföt

Hampur er vistvænt trefjaefni sem hentar vel í barnaföt. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 2202 orð | 4 myndir

Völd og auður í skjóli ógnar

Bashir al-Assad Sýrlandsforseti sýnir ekki á sér neitt fararsnið þrátt fyrir andspyrnu, mótmæli og blóðsúthellingar. Í rúm 40 ár hefur fjölskylda hans stjórnað landinu í krafti óttans og rakað til sín völdum og auði. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 221 orð | 2 myndir

Windows í símann

Undanfarna mánuði hefur allt snúist um Android og iPhone, en nú loks slást fyrstu Windows-símarnir í leikinn. Samsung varð næststærsti snjallsímaframleiðandi heims með Android-símum og sækir nú fram með Windows. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 346 orð | 3 myndir

Þegar boltalífið verður flókið

Þegar móðir mín rifjaði upp í vikunni að hún hefði tekið á móti Aroni Einari, og það á afmælisdegi mínum, runnu á mig tvær grímur... Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1782 orð | 3 myndir

Þessu lýkur aldrei!

Biskupinn yfir Íslandi, herra Karl Sigurbjörnsson, er nýkominn heim frá Afríkuríkjunum Malaví og Kenía, þar sem hann kynnti sér hjálpar- og þróunarstarf. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 795 orð | 1 mynd

Þjóðin verður að taka völdin af „hinum ráðandi öflum“

Þeir sem ráða, stjórnmálamenn og háttsettir embættismenn, vilja yfirleitt komast hjá því að þjóðir taki sjálfar ákvarðanir í eigin málum í þjóðaratkvæðagreiðslum. Meira
26. febrúar 2012 | Sunnudagsmoggi | 1034 orð | 4 myndir

Þriðja kynið viðurkennt í Pakistan

Með úrskurði hæstaréttar í Pakistan er nú skylt að skrá þriðja kynið í kjörskrár. Héraðsstjórnir landsins, velferðarráðuneyti og lögregluyfirvöld ræða þessa dagana fyrirkomulag og framhald þessa viðamikla mannréttindamáls. Bjarni Harðarson skrifar frá Pakistan. Meira

Lesbók

26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 774 orð | 3 myndir

Árangur vekur augljóst þjóðernisstolt

Íþróttir þjappa þjóðum saman. Herskyldan gildir í handbolta. Úrslitaleikir í opnu sjónvarpi, skv. tilskipun ESB. „Stórleikir skipta miklu fyrir ræktun þjóðernis,“ segir Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 232 orð | 1 mynd

Bók nýrra tíma

Í árdaga rafbókanna töldu menn að þar væri komið nýtt snið bóka. Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Catching Fire - Suzanne Collins 2. The Hunger Games - Suzanne Collins 3. Inheritance - Christopher Paolini 4. Mockingjay - Suzanne Collins 5. Against All Enemies - Tom Clancy 6. Private London - James Patterson 7. Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 1 mynd

Dýrslegir glæpir í Danaveldi

Hilmar Hilmarsson þýddi, Vaka-Helgafell Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

William Landay – Defending Jacob **½- Í þessari metsölubók veltir höfundur upp spurningu sem virðist brenna á vörum hvítra miðstéttarforeldra vestan hafs í ljósi þess hversu oft hún er borin upp: Hvað myndi ég gera ef barnið mitt væri ákært fyrir... Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | 1 mynd

Gölluð hetja

Í nýlegri bók er sagt frá einkalífi hins kvensama Nelsons Mandela og örlögum barna hans af fyrsta hjónabandi. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 616 orð | 2 myndir

Menningararfur framtíðar

Brandarar, húmor og háð geta verið sterkt vopn í baráttu fyrir betri heimi. En geta líka ýtt undir óþolandi staðalímyndir sem eiga ekki við neitt að styðjast nema úreltar hugmyndir og fordóma. Meira
26. febrúar 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1868 orð | 1 mynd

Söngurinn á forsendum ástríðunnar

Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari hugðist leggja sönginn alfarið á hilluna fyrir tæpu hálfu öðru ári og snúa sér að öðru. Söngáhuginn kom hins vegar aftur af fullum þunga og því ákvað hann að hætta við að hætta. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.