Greinar föstudaginn 9. mars 2012

Fréttir

9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Atvinnuleitendur kynntu sér þúsund ný starfstækifæri á Atvinnumessu

Fjöldi áhugasamra atvinnuleitenda kynnti sér um þúsund ný starfstækifæri á Atvinnumessu í Laugardalshöll í gær en störfin eru afrakstur átaksins „Vinnandi vegur“, sem er samstarfsverkefni ríkis, sveitarfélaga, stéttarfélaga og... Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Á tánum eftir hrunið

„Mér finnst að eftir hrunið sé fólk miklu duglegra að fylgjast með miðunum sínum en áður,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bárður Daníelsson

Bárður Daníelsson, verkfræðingur og arkitekt, er látinn, 93 ára að aldri. Bárður fæddist á Kirkjubóli í Önundarfirði 3. október árið 1918. Foreldrar hans voru Daníel Benediktsson, bóndi og sjómaður, og Jónína Loftsdóttir húsmóðir. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Bíður viðbragða bæjarstjórnar

„Næstu skref eru að sjá hvort Seltjarnarnesbær hreinlega viðurkenni sök í málinu og bótaskyldu. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Björk og Ísadóra á vappi í Soho

Heimsfrægð Bjarkar kemur okkur Frónverjum ennþá pínulítið á óvart. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Börnin fögnuðu snjónum og gerðu fimmtíu snjókarla

Það var líf og fjör við Frístundamiðstöðina Ársel í Árbænum í gær þar sem börnin á frístundaheimilinu Töfraseli telja sig hafa sett Íslandsmet í snjókarlagerð. Krakkarnir, sem eru öll nemendur í Árbæjarskóla í 1.-4. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Djúpið í hámarki í Berlín

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einleikurinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson verður sýndur á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni í leikhúsinu Schaubühne í Berlín annað kvöld (Das Festival Internationale Neue Dramatik, F.I.N.D. 2012). Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ekkjur bin Ladens ákærðar í Pakistan

Þrjár ekkjur Osama bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið inn í Pakistan og búið þar ólöglega. Innanríkisráðherra Pakistans tilkynnti þetta í gær. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð

Enn styttist í rammaáætlunina, sögð á lokastigi

Samkvæmt upplýsingum úr stjórnsýslunni í gær er vinna við rammaáætlun um flokkun virkjunarkosta sögð á lokastigi og stutt sé í að þingsályktunartillaga um áætlunina verði lögð fram á Alþingi. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fimm ára fangelsi fyrir rán

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Marcin Tomasz Lech í fimm ára fangelsi fyrir að ræna verslun Michelsen úrsmiða í október sl. Lech var einnig gert að greiða Vátryggingafélagi Íslands 14 milljónir króna og bíll hans var gerður upptækur. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fleiri ofbeldismál

Guðmundur Heiðar Helgason „Stóru og leiðinlegu fréttirnar í ár eru þær að við höfum ekki hitt jafnmargt fólk síðan 1994,“ sagði Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Samtökin kynntu ársskýrslu sína fyrir árið 2011 á blaðamannafundi í gær. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Formleg opnun Kongó á laugardag

Kongó er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingu á tónlist og annarri afþreyingu. Einnig verður rekin plötubúð að Nýlendugötu 14. Til að fagna þessu verður opið hús á morgun. Fram koma Pollapönk, Prinspóló og ADHD. Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fórnarlömbum ofbeldis gefið andlit á húsveggjum

Risastórar myndir af fólki sem fallið hefur í fíknaefnastríðinu sem geisað hefur í Mexíkó hanga nú á veggjum húsa í hverfinu Cerro Gordo í borginni Ecatepec, nærri Mexíkóborg. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fundað um stjórnarskrá

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Tuttugu fulltrúar Stjórnlagaráðs mættu til fundar ráðsins í gær til að fara yfir þær athugasemdir sem stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fól því að fara yfir. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Gerð verður úttekt á sölu eignarhluta í dótturfélögum OR

Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar og borgarlögmaður munu fara yfir söluferli vegna eignarhluta Orkuveitu Reykjavíkur í Enex Kína og Envent Holding. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Hlátrasköll Þeir voru kampakátir þessir þrír þar sem þeir hittust í gær í Laugardalshöll á Atvinnumessu þar sem atvinnuleitendur kynntu sér ný... Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Henrik og Stefán með fullt hús stiga

Stórmeistararnir Henrik Danielsen og Stefán Kristjánsson eru meðal efstu manna með fullt hús að lokinni 3. umferð N1 Reykjavíkurmótsins sem fram fór í gær. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hjaltalín lýkur sumarbústaðatökum

Hin mikla Hjaltalín tilkynnti í gær á heimasíðu sinni að fimm daga upptökutörn í sumarbústað væri nú lokið. Tónlistin var bæði samin og tekin upp en myndir frá ferlinu má sjá á áðurnefndri... Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 604 orð | 4 myndir

Hækkandi hlutfall aldraðra hjá TR

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þegar bornar eru saman fjöldatölur grunnlífeyrisþega hjá Tryggingastofnun ríkisins kemur í ljós að þeim fjölgaði talsvert milli 2010 og 2011. Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 4,7% eða um 1. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kaupþing „aldrei í hættu“

Baldur Arnarson, Egill Ólafsson, Una Sighvatsdóttir og Hjörtur J. Guðmundsson „En bankinn var aldrei í hættu... Það er bara alþjóðleg kreppa sem herjar á okkur í seinna skiptið,“ sagði Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrv. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

KS býður fjármögnun meðan á byggingu stendur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að ráðast í framkvæmdir við viðbyggingu Árskóla á Sauðárkróki. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

KS fjármagnar skólabyggingu

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að ráðast í framkvæmdir við viðbyggingu Árskóla á Sauðárkróki. Kaupfélag Skagfirðinga hefur boðist til að lána fyrir framkvæmdum fyrsta áfanga, án vaxta og afborgana, á byggingartímanum. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Leggja til lokun á opin prófkjör

Tillögur að siðareglum Samfylkingarinnar og að reglum um aðferðir við val á framboðslista, sem landsfundur vísaði til flokksstjórnar, verða teknar til umræðu og afgreiðslu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á morgun. Er þar m.a. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð

Líklega krafist lengri gæslu

Líklegt er talið að lögreglan óski eftir framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem játað hefur fólskulega líkamsárás á starfsmann lögmannsstofu í Reykjavík sl. mánudag. Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Lægðir í röðum „eins og þeim sé borgað fyrir það“

Loðnuskipin hafa glímt við ótíð síðustu vikur. Grétar Rögnvarsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU 111, sagði að haugasjór væri á miðunum á Breiðafirði og slæm spá. Þrátt fyrir kvikuna náðu sumir að kasta og héldu af stað til löndunar. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á lögreglunni og tollvörðum

Andri Karl andri@mbl.is Rannsóknir lögreglu benda til þess að ríkur vilji sé innan glæpahópa hér á landi til að hafa áhrif á einstaklinga sem gegna lykilhlutverkum fyrir þá. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nemendur keppa í iðn- og verkgreinum

Menntadagur iðnaðarins er í dag og verða ýmsir viðburðir af því tilefni. Íslandsmót iðn- og verkgreina, sem stendur í tvo daga, hefst kl. 9 í húsnæði Háskólans í Reykjavík. Búist er við að rúmlega 1. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 686 orð | 4 myndir

Oddvitinn á hlaupum

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hrognavertíð á Akranesi eykur annir hjá Ingveldi Guðmundsdóttur, sauðfjárbónda í Stórholti í Saurbæ og oddvita í sveitarstjórn Dalabyggðar. Hvernig þá? mætti spyrja. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð

Orka í landbúnaði

Getur íslenskur landbúnaður orðið sjálfbær um orku í framtíðinni? Þessari spurningu verður leitast við að svara á opinni ráðstefnu um orku og búskap, sem fram fer í Bændahöllinni, Hótel Sögu, í dag. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ódýrt að auka bætur TR

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjármagnstekjur hafa dregist mikið saman hjá ellilífeyrisþegum síðustu árin og er það ein ástæða þess að hlutfall aldraðra sem fá ýmsar bætur hjá Tryggingastofnun ríkisins hefur hækkað. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Saga ÍSÍ og samfélagsins í 100 ár

Í tilefni af aldarafmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var ráðist í útgáfu bókar sem ber heitið Íþróttabókin – ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár . Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sala á þorrabjór jókst milli ára

Í febrúar lauk sölutímabili þorrabjórs. Alls seldust 38,8 þúsund lítrar af þorrabjór í ár sem er tæplega 12% meira magn en á sama tímabili í fyrra en þá seldust 34,7 þúsund lítrar. Þetta kemur fram á vef ÁTVR. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sara og Díva sigruðu í slaktaumatölti

Sara Ástþórsdóttir, Ganghestum / Málningu, og Díva frá Álfhólum sigruðu í slaktaumatölti í Meistaradeild í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Sara náði með því efsta sætinu í stigakeppni mótaraðarinnar. Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Sarkozy hættir ef hann tapar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segist ætla að hætta í stjórnmálum verði hann ekki endurkjörinn í forsetakosningunum í næsta mánuði. Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Stríðsglæpamaður verður heimsfrægur á netinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Nafn úganska stríðsglæpamannsins Josephs Konys hefur verið á allra vörum síðustu daga eftir að myndband um voðaverk hans birtist á netinu í vikunni. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Stýrir starfshópi um myrkurgæði

Umhverfisráðherra hefur skipað starfshóp um myrkurgæði, en hópnum er ætlað að taka saman upplýsingar um þau lög og reglur sem gilda um ljósmengun á Íslandi og víðar. Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sýrlenskur ráðherra genginn til liðs við uppreisnarmenn

Abdo Hussamedin, aðstoðarolíumálaráðherra Sýrlands, gekk í gær til liðs við uppreisnarmenn í landinu. Þetta tilkynnti hann á myndbandasíðunni Youtube. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sæti tveggja ára fangelsi

Viggó Þórir Þórisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP), var dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Viggó var sakfelldur fyrir tilraun til fjársvika. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 2522 orð | 7 myndir

Taldi sig hafa tíma til vors 2009

Samantekt Egill Ólafsson egol@mbl.is Jónas Fr. Meira
9. mars 2012 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Undirbúa þjóðflutninga vegna hlýnunar

Anote Tong, forseti eyríkisins Kíríbatí í Kyrrahafi, segist vera í viðræðum við herstjórn Fídjieyja um kaup á rúmlega tvö þúsund hekturum af landi þangað sem 130 þúsund íbúar Kíríbatí gætu flutt og sest að. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vann starfsfólk og nemendur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mette Manseth sigraði núverandi og fyrrverandi samstarfsmenn og nemendur frá Háskólanum á Hólum í fimmgangskeppni Meistaradeildar Norðurlands í hestaíþróttum – KS-deildarinnar. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vaxtabætur fóru til þeirra verst stöddu

Þær breytingar sem gerðar voru á úthlutun vaxtabóta voru tvímælalaust til bóta, að mati Oddnýjar G. Harðardóttur fjármálaráðherra, og beindu fjármunum til þeirra sem voru verst staddir. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Veðurspáin kallar fram þunglyndi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Flest loðnuskipin eiga eftir tvo eða þrjá túra til að ná kvótanum á vertíðinni. Nokkur þeirra eru reyndar búin, en sum eru að veiða fyrir aðra. Meira
9. mars 2012 | Innlendar fréttir | 695 orð | 4 myndir

Þúsund starfa atvinnumessa

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2012 | Staksteinar | 175 orð | 2 myndir

Myrkraverkamaður?

Brýnt er að hver maður fái verkefni við hæfi til að kraftarnir njóti sín til fulls og árangurinn verði sem mestur, jafnt fyrir einstaklinginn sem samfélagið í heild sinni. Meira
9. mars 2012 | Leiðarar | 392 orð

Sannleikurinn víkur enn í aðlögunarviðræðunum

Íslenskum stjórnvöldum og ESB ber ekki saman um viðræðurnar Meira
9. mars 2012 | Leiðarar | 204 orð

Vandinn gufar ekki upp

Uppgjöf og undanlátssemi verður að linna Meira

Menning

9. mars 2012 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

100% mæting í Frystiklefann

Á sunnudag verður öllum íbúum á Rifi boðið á tónleika í Frystiklefanum, nýju leikhúsi þar í bæ, í tengslum við gerð heimildarmyndarinnar 100% mæting eftir leikarann, leikhússtjórann og kvikmyndagerðarmanninn Kára Viðarsson. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Adele syngi næsta Bond-lag

Afþreyingarvefurinn IGN.com keyrði á dögunum könnun þar sem notendur voru beðnir að lýsa áliti sínu á því hver eigi að syngja titillag næstu James Bond-myndar. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Að hverjum lás er lykil að finna

Leikstjórn: Stephen Daldry. Handrit: Eric Roth. Aðalhlutverk: Thomas Horn, Tom Hanks, Sandra Bullock og Max von Sydow. 129 mín. Bandaríkin, 2011. ***½- Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Armenía hættir þátttöku í Evróvisjón í ár

Armenar hafa tekið þá ákvörðun að draga framlag sitt til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til baka. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Ást , ævintýri og spenna á Mars um helgina

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins um helgina. Ein rómantísk mynd og ein ævintýra- og spennumynd. Meira
9. mars 2012 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Bétveir snýr aftur til jarðar

Forlagið hefur gefið út að nýju barnabókina Bétveir með nýjum myndum eftir höfund bókarinnar, Sigrúnu Eldjárn. Bétveir kom fyrst út 1986 og segir frá því er bleikur geimbátur lendir í garðinum hjá Áka og systkinum hans. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Dóttir Whitney Houston mun erfa öll auðæfi móður sinnar

Einkadóttir Whitney Houston, Bobbi Kristina Brown, er ekki á flæðiskeri stödd því hún erfir öll auðæfi móður sinnar. Meira
9. mars 2012 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Eldað fyrir óperusöngvara

Stutt stund gafst milli stríða í gær þegar Bergþór Pálsson, óperusöngvari og matgæðingur, bauð öllum aðalsöngvurunum í La Bohème í snöggan kvöldverð heim til sín í stuttri pásu milli æfinga. Meira
9. mars 2012 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Felix Bergsson hefur tónleikaröð um landið

Felix Bergsson heldur upp í tónleikaferð til að kynna plötu sína Þögul nóttin sem kom út sl. haust. Með honum í för eru þeir Jón Ólafsson og Stefán Már Magnússon. Fyrstu tónleikarnir verða á laugardagskvöld í Neskaupstað. Meira
9. mars 2012 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Frönsk tónlist í Bergi

Guido Bäumer og Aladár Rácz flytja franska tónlist fyrir píanó og saxófón í menningarhúsinu Bergi á Dalvík á sunnudag kl. 16. Á efnisskrá tónleikanna eru verk sem eru samin undir áhrifum af impressjónisma eða tengjast honum. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 449 orð | 2 myndir

Jæja, byrjar þessi ekkisens hálfvitaskapur aftur...

Strax í upphafi voru flestar reglur bragfræðinnar teknar föstum tökum og ákveðið að það tæki því ekki að yrkja á íslensku ef ekki væri eftir kúnstarinnar reglum. Meira
9. mars 2012 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Listin sprettur af ruslinu

Ríkissjónvarpið sýndi í fyrrakvöld heimildarkvikmyndina Myndir af sorpi, stórmerkilega mynd um brasilísk-bandaríska myndlistarmanninn Vik Muniz og einstakt samstarf hans við ruslasafnara á stærstu haugum jarðar, en þeir eru við Rio de Janeiro. Meira
9. mars 2012 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Margir íslenskir listamenn taka þátt í Armory Show

Hin viðamikla myndlistarkaupstefna Armory Show hófst í fjórtánda skipti í New York í gær en alls taka 228 gallerí og stofnanir þátt í henni, með afar fjölbreytilegum sýningum og uppákomum. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 242 orð | 3 myndir

Myrra Rós kveður sér hljóðs

Frumraun söngkonunnar Myrru Rósar kom út seint á síðasta ári og má hún býsna vel við una. Meira
9. mars 2012 | Bókmenntir | 312 orð | 2 myndir

Nautnadrykkur á 19. öld

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Upp úr 1840 fara allir landsmenn að drekka kaffi. Meira
9. mars 2012 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Trommutónleikar og fyrirlestur

Norski trommuleikarinn Erik Smith og Gunnlaugur Briem koma fram á trommuhelgi Tónastöðvarinnar sem haldin verður nú um helgina og hefst í kvöld kl. 18.30. Meira
9. mars 2012 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Viltu teikna í Listasafni?

Á laugardag milli kl. 14 og 16 leiðbeinir Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður gestum að teikna á sýningunni Ásjóna sem nú stendur í Listasafni Árnesinga, en áhersla sýningarinnar er á portrett og teikningu. Meira
9. mars 2012 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Woody Allen leikur

Woody Allen er orðinn sjaldséður á tjaldinu þó hann dæli út myndum sem leikstjóri. Það kemur því ankannalega fyrir sjónir að hann ætlar að leika í mynd sem er ekki leikstýrt af honum sjálfum. Meira

Umræðan

9. mars 2012 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Af mannskemmandi hvötum að ákæra Geir H. Haarde

Eftir Grétar Haraldsson: "Alltaf hefur vinstrimönnum gengið verr að stjórna en aldrei eins og nú þegar þeir eru einir..." Meira
9. mars 2012 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Brettum upp ermar og látum verkin tala

Eftir Jens G. Helgason: "Nú þarf að vinna að endurreisn eftir rústastörf stjórnarinnar sem þykist bjóða upp á dýrasta brandara sögunnar „gegnsæ vinnubrögð og norræna velferð“." Meira
9. mars 2012 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Hið nýja Ísland

Nýtt Ísland var mörgum hugleikið eftir bankahrunið. Þessi nýja, hreina og tæra uppfærsla skyldi rísa úr rústum hins gamla og gjörspillta lands. Meira
9. mars 2012 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Ósamræmi í löggjöf um kynferðislega áreitni

Eftir Berg Hauksson: "Konan telur þetta vera kynferðislega áreitni og tilkynnti það á vinnustað sínum. Niðurstaða Hæstaréttar er önnur..." Meira
9. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 285 orð | 1 mynd

SÁÁ er lífæð mín

Frá Jóni Helga Hálfdanarsyni: "Þann 21. janúar sl." Meira
9. mars 2012 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Sjónvarpað frá réttarhöldum?

Eftir Ólaf Egil Jónsson: "Meginreglan á m.a. að tryggja réttaröryggi sakborninga. Meiri hætta er á því að þeir séu beittir órétti ef mál þeirra eru afgreitt bak við luktar dyr." Meira
9. mars 2012 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir

Vaxtabætur – stuðningur við skuldug heimili

Eftir Oddnýju G. Harðardóttur: "Þessar aðgerðir juku mjög stuðning við heimili með þunga skuldabyrði." Meira
9. mars 2012 | Velvakandi | 48 orð | 2 myndir

Velvakandi

Frábær þjónusta Ég vil þakka fyrir frábæra þjónustu sem ég fékk við peruskipti á bíl mínum hjá Olís í Álfheimum. Kær kveðja. Glaður kúnni. Týndur köttur Hann Sprettur hvarf frá heimili sínu í Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Meira
9. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 381 orð | 1 mynd

Vinir Vestmannsvatns

Frá Bolla Pétri Bollasyni og Gylfa Jónssyni: "Í hlíðinni suður af bænum Fagranesi í Aðaldal standa tæplega fimmtíu ára gamlar byggingar, sem áður voru nýttar fyrir sumarbúðastarfsemi á vegum Þjóðkirkjunnar." Meira

Minningargreinar

9. mars 2012 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Bentey Hallgrímsdóttir

Bentey fæddist á Dynjanda í Jökulfjörðum 9. maí 1925. Hún lést 9. mars 2012 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Jónsson bóndi og hreppstjóri og Kristín Benediktsdóttir ljósmóðir og húsfreyja. Hún var elst 10 systkina. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Eiríkur Egill Jónsson

Eiríkur Egill Jónsson var fæddur á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Jón Ágúst Eiríksson, f. 20. ágúst 1892 á Stað við Súgandafjörð, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Emilía Benedikta Helgadóttir

Emilía Benedikta Helgadóttir fæddist á Felli í Breiðdal 19. nóvember 1917. Hún lést 94 ára gömul á heimili sínu í Seljahlíð 2. mars 2012. Foreldrar Emilíu voru Guðlaug Björg Guðmundsdóttir frá Felli í Breiðdal, f. 21.7. 1888, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 2186 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurjón Ólason

Guðjón Sigurjón Ólason fæddist í Teigagerði við Reyðarfjörð hinn 27. júní 1923. Hann lést á Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 28. febrúar 2012. Sonur hjónanna Óla Sigurðar Bjarnasonar, f. 9.12. 1896, d. 15.7. 1929, og Hólmfríðar Kristínar Nikulásdóttur, f. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1337 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Sigurjón Ólason

Guðjón Sigurjón Ólason fæddist í Teigagerði við Reyðarfjörð þann 27. júní 1923. Hann lést á Uppsölum Fáskrúðsfirði 28. febrúar 2012. Sonur hjónanna Óla Sigurðar Bjarnasonar, f. 9.12. 1896 , d. 15.07. 1929 og Hólmfríðar Kristínar Nikulásdóttur f. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristjánsson

Guðmundur Kristjánsson fæddist á Dunkárbakka, Hörðudal, Dalasýslu, 26. september 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Helgason, f. 26. apríl 1892, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1141 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ólafía Halldórsdóttir

Guðrún Ólafía Halldórsdóttir (Olla) fæddist í Súðavík við Álftafjörð 30. mars 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 1. mars 2012. Foreldrar hennar voru Sigrún Jensdóttir, f. 29. desember 1892, d. 16. nóvember 1972, og Halldór Guðmundsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Halldórsdóttir

Guðrún Ólafía Halldórsdóttir (Olla) fæddist í Súðavík við Álftafjörð 30. mars 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 1. mars 2012. Foreldrar hennar voru Sigrún Jensdóttir, f. 29. desember 1892, d. 16. nóvember 1972, og Halldór Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1158 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Auðunsson

Gunnar Auðunsson fæddist á Minni-Vatnsleysu 8. júní 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 2. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Gunnar Auðunsson

Gunnar Auðunsson fæddist á Minni-Vatnsleysu 8. júní 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 2. mars 2012. Foreldrar hans voru Auðun Sæmundsson og Vilhelmína Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 2800 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Briem Pálsson

Gunnlaugur Briem Pálsson vélaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 19. júní 1932. Hann andaðist á heimili sínu 2. mars 2012. Hann var sonur hjónanna Gyðu Sigurðardóttur, f. 1910 í Reykjavík, og Páls Björns Einarssonar frá Reykholti í Borgarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

Halldóra Árnadóttir

Halldóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1941. Hún lést á heimili sínu, Ársölum 5, að morgni 2. mars 2012. Foreldrar Halldóru voru Elín Ólafsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist 25. febrúar 1943 í Keldunesi, Kelduhverfi, N-Þing. Hún lést 29. febrúar síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Kristínar var gerð frá Fossvogskirkju 8. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 3149 orð | 1 mynd

Kristján Daníelsson

Kristján Daníelsson fæddist 7. apríl 1946 á Beigalda í Borgarhreppi. Hann lést á Landspítalanum sunnudaginn 26. febrúar 2012. Foreldrar Kristjáns voru Daníel Kristjánsson skógarvörður frá Hreðavatni, f. 25. ágúst 1908, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Ragnheiður Einarsdóttir

Ragnheiður Einarsdóttir fæddist á Víðilæk í Skriðdal 27. september 1922. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 26. febrúar sl. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Einarsdóttir, f. 1. ágúst 1884, d. 17. maí 1971, og Einar Björgvin Björnsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Rebekka Oddný Ragnarsdóttir

Rebekka Oddný Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1945. Hún lést á Landspítalanum 29. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Unnur Júlíusdóttir, f. 17. september 1917, d. 7. mars 2003, og Ragnar Sigurður Jóhannesson, f. 4. júlí 1910, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Sólveig Sigurðardóttir

Sólveig Sigurðardóttir fæddist á Innra-Leiti á Skógarströnd 5. maí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, f. 29. janúar 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2012 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Unnar Sæmundur Friðlaugsson

Unnar Sæmundur Friðlaugsson (Sigurtryggvason) fæddist á Litlu-Völlum í Bárðardal 18. maí 1927. Hann lést á Vífilsstöðum 28. febrúar 2012. Hann var sonur Friðlaugs Sigurtryggva Tómassonar, f. 3. júlí 1863 á Litlu-Völlum, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Creditinfo semur við Seðlabanka Súdans

Seðlabanki Súdans hefur tekið í notkun nýjan hugbúnað frá Creditinfo sem gerir lánveitendum kleift að miðla upplýsingum um lántakendur. Samningur um verkið var gerður í lok árs 2010 en nú hefur kerfið verið tekið í notkun, segir í tilkynningu. Meira
9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Hagvöxtur 2011 var 3,1% - einkaneysla jókst um 6%

Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,1% á árinu 2011 samkvæmt áætlun Hagstofu Íslands. Þessi vöxtur kemur í kjölfar mikils samdráttar tvö ár þar áður, en samdrátturinn nam 4% árið 2010 og 6,8% árið 2009. Meira
9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 1 mynd

Minnihluti fyrirtækja þarf að breyta stjórn sinni mikið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is 128 af 285 stærstu fyrirtækjum landsins eru með að lágmarki 40% hlut kvenna í stjórnum sínum án þess að nokkurt lagaboð hafi gert það að verkum. Meira
9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Óbreyttir vextir hjá ECB

Evrópski seðlabankinn (ECB) ákvað í gær að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum, 1% . ECB hefur ekki breytt vaxtastiginu hjá sér síðan í nóvember í fyrra, en þá lækkaði bankinn vexti sína niður í 1% og hafði mánuði áður einnig lækkað vexti sína. Meira
9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Raunaukning 3,7%

Hrein eign lífeyrissjóðanna hækkaði um 36,4 milljarða króna í janúar síðastliðnum eða um 1,75%. Eignir lífeyrissjóðanna hafa hækkað að meðaltali um 15,6 milljarða kr. á mánuði, sl. 12 mánuði. Hrein eign lífeyrissjóðanna nam í lok janúar sl. 2. Meira
9. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Samkomulag um skuldaaflausn

Samkomulag er í burðarliðnum milli ráðamanna í Aþenu og lánardrottna gríska ríkisins um niðurfærslu og endurskipulagningu á skuldum Grikklands. Meira

Daglegt líf

9. mars 2012 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Fyrir forvitna ferðalanga

Mörg skemmtileg lönd er að finna í heiminum og er Kanada eitt þeirra. Saga og menning, góður matur og skemmtanalíf. Allt með sínum kanadíska sjarma. Rétt eins og hvert land hefur sinn karakter. Meira
9. mars 2012 | Daglegt líf | 580 orð | 1 mynd

HeimurSævars

En Thatcher var einmitt að mati Hitchens kynþokkafyllsta kona sem hann hafði hitt og talaði hann af mjög mikilli ástríðu um persónuleika hennar. Meira
9. mars 2012 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...komið á Viðarstokk

Næstkomandi miðvikudag, 14. mars, heldur listanefnd Kvennaskólans Viðarstokk, tónleika til styrktar BUGL. Tónleikarnir verða haldnir í Iðnó þar sem fjórar hljómsveitir koma fram: Amiina, Ojba Rasta, 1860 og Samaris. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
9. mars 2012 | Daglegt líf | 774 orð | 3 myndir

Lykilatriði að virkja krakkana sjálfa

Með aukinni tölvunotkun hefur kyrrseta barna og unglinga aukist undanfarin ár og matarvenjur margra unglinga einkennast af sykruðum drykkjum og sætindum. Íþróttafræðingurinn Fannar Karvel hefur brugðist við þessu með námskeiði fyrir unglinga þar sem hreyfing er skemmtileg og ekki tengd keppni. Meira
9. mars 2012 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Vorlaukar Myndlistarskólans

Myndlistarskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiði fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 18 ára sem eru án atvinnu og stunda ekki nám. Kallast námskeiðið Vorlaukar en kennt verður í mislöngum vinnutörnum á nokkrum vikum. Meira

Fastir þættir

9. mars 2012 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óður til þagnarinnar. N-AV. Meira
9. mars 2012 | Í dag | 209 orð

Krummi gamli er svartur

Mér barst gott bréf frá Grétari Hannessyni, þar sem hann segir að sá tími nálgist nú óðum að krummi fari að maka sig: Á ljósastaurum krummi krunkar hátt og kallast á við maka sinn með þjósti: „Nú laupinn þarftu að laga til því brátt leggja muntu... Meira
9. mars 2012 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Norðurljós í tilefni dagsins

Í gær var greint frá því að von væri á tignarlegum norðurljósum í dag. Meira
9. mars 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
9. mars 2012 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 d6 7. c3 0-0 8. He1 b5 9. Bc2 He8 10. a4 Bd7 11. Rbd2 Bf8 12. Rf1 g6 13. Bg5 Bg7 14. Dd2 Dc8 15. Rg3 Db7 16. b4 Bg4 17. Bb3 Rd8 18. d4 Bxf3 19. gxf3 Re6 20. Be3 Rd7 21. f4 exf4 22. Bxf4 Rxf4 23. Meira
9. mars 2012 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

Stundum heyrist að fjölmiðlafólk sé vægast sagt upptekið af sjálfu sér og þá sérstaklega fólk á ljósvakamiðlum. Meira
9. mars 2012 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. mars 1950 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, undir stjórn Róberts Abrahams Ottóssonar. Í umsögn í Þjóðviljanum var sagt að hljómsveitin hefði „þegar náð ótrúlegri samstillingu“. Meira

Íþróttir

9. mars 2012 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Aftur á byrjunarreit

Í Egilshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Deildameistarar SR jöfnuðu metin 1:1 í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí í gærkvöldi. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 650 orð | 4 myndir

Aftureldingargrýlan kvödd

Í Safamýri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fram vann Aftureldingu í fyrsta skipti á tímabilinu í þriðju tilraun 30:25, þegar liðin áttust við í N1-deild karla í handknattleik í gær. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 539 orð | 4 myndir

„Rifum okkur loks upp“

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Búist var við hörkuleik þegar HK-ingar sóttu Akureyringa heim í gærkvöld, en liðin eiga í harðri baráttu um þriðja sæti deildarinnar. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson landsliðsmaður í knattspyrnu hjá Verona á Ítalíu var orðaður við enska liðið Everton og ítalska liðið Palermo í fjölmiðlum á Englandi og Ítalíu í gærkvöld. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 89 orð

Haukar eygja ennþá von

Haukar eygja enn von um að halda sér í úrvalsdeild karla í körfubolta eftir auðveldan sigur á Val, 97:74, í uppgjöri neðstu liðanna á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Katrín aftur í Kristianstad

Katrín Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

KR gerði það sem þurfti

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í 19. umferð IE-deildarinnar í gær fékk KR Tindastól í heimsókn. Bæði liðin voru, og eru enn, í gallharðri stöðubaráttu um sæti í úrslitakeppninni; fyrir leikinn í gær áttu Stólarnir möguleika að ná 6. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Kristján kyrr hjá Guif

Kristján Andrésson, þjálfari sænska handknattleiksliðsins Guif, hefur framlengt samning sinn við félagið og er nú samningsbundinn því til ársins 2014. Kristján hefur þjálfað liðið frá árinu 2007 en þar áður lék hann með liðinu í sex ár. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

KR – Tindastóll 84:66 DHL-höllin, Iceland Express deild karla...

KR – Tindastóll 84:66 DHL-höllin, Iceland Express deild karla. Gangur leiksins : 2:4, 6:4, 12:11, 21:15 , 26:21, 28:26, 35:29, 39:31 , 41:32, 52:35, 63:42, 69:53 , 73:53, 77:62, 80:63, 84:66 . Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Ásgarður: Stjarnan – ÍR 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Fjölnir 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Grindavík 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Breiðablik 18. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – KR 0:4 Óskar...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – KR 0:4 Óskar Örn Hauksson 73., 81., Baldur Sigurðsson 25., Þorsteinn Már Ragnarsson 44. Staðan: Fram 33007:29 Breiðablik 32019:36 KR 32018:46 Víkingur Ó. 21014:43 Selfoss 21013:43 Þróttur R. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

Loksins þorðu þeir að vinna

Á Nesinu Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þorgrímur sagði eftir að við töpuðum fyrir HK á laugardaginn að við hefðum ekki þorað að vinna. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Manchesterliðin töpuðu bæði

Bæði Manchesterliðin töpuðu fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 17. umferð: Akureyri – HK 31:28 Fram...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 17. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Njarðvík hafði betur eftir háspennu

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Loksins, loksins kom að því að nágrannarimma Reykjanesbæjarliðanna í úrvalsdeildinni í körfubolta stóð undir nafni, en gárungar eru byrjaðir að kalla leiki liðanna „El Clásico“. Meira
9. mars 2012 | Íþróttir | 551 orð | 4 myndir

Ólöglegt sigurmark?

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það sauð heldur betur upp úr eftir viðureign Vals og FH að Hlíðarenda eftir að Valsmenn höfðu tryggt sér dramatískan sigur. Meira

Ýmis aukablöð

9. mars 2012 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að læra á hljóðfæri

Tónlist er einhver besta gjöf sem hugsast getur, og óskandi væri að allir kynnu að leika á hljóðfæri. Margan unglinginn dreymir um að eignast kannski trommusett, rafmagnsgítar, nú eða píanó. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 681 orð | 5 myndir

Auðveldir veisluréttir frá Völla Snæ

Matreiðslumeistarinn Völundur Snær er Íslendingum að góðu kunnur enda hefur kappinn ritað bækur og stýrt sjónvarpsþáttum um matargerð, ásamt því að galdra fram allra handa lostæti. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Ábyrgð og vinátta

Alla jafna er ekki hægt að mæla með því að gefa gæludýr, en stundum getur verið viðeigandi að nánustu ættingjar láti draum fermingarbarnsins um heimilishund eða feitan kött verða að veruleika. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 354 orð | 1 mynd

„Er einfaldlega ekki fyrir mig“

Sleppir því að fermast en fer í staðinn með pabba sínum til Taílands Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd

„Ómissandi að eiga tjald og svefnpoka“

Bakpokar, sjónaukar og fjölnotatól eru vinsæl gjöf á fermingardaginn. Góð gjöf getur komið innipúka á bragðið og útivistarbakterían er fljót að gera vart við sig í kjölfarið. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 956 orð | 1 mynd

Bjartsýni er góð leið í fermingarfræðslu

Trúuð manneskja þarf að fermast á hverjum degi,“ segir Guðbjörg Jóhannesdóttir, prestur við Hafnarfjarðarkirkju. Fermingarfræðslan mikilvægt innlegg í menningarlæsi. Fínt að fermast fjórtán ára. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 238 orð | 3 myndir

Blautur kjarni og bragðið sanna

Bakar í Blómavali og kennir kransakökugerð. Kunnátta og leikni. Stutt kvöldnámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra. Skemmtilegt, segir Halldór Sigurðsson. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 502 orð | 9 myndir

Borðskraut í Blómavali

Borðskreytingar í fermingarveislum taka í auknum mæli mið af einstaklingnum sem er að fermast, þó litirnir haldi sér nokkurn veginn milli ára. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 207 orð | 5 myndir

Bænalíf og fallegt handverk

Kertin eru handmáluð og skreytt. Hugleiða í Hafnarfirði. Margir leita til okkar, segir systir Agnes í Karmelklaustrinu Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Efla tilfinningu fyrir helgi mannlífs

Fermingin er ungmennavígsla og sem slík sennilega jafn gömul mannlegu samfélagi, segir prófessor í guðfræði. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Einn af stóru dögum lífsins

Fermingardagurinn er einn af stóru dögum lífsins, einn þeirra daga í lífinu þegar manni finnst maður vera eitthvað og skipta máli. Ekki svo að skilja að mér hafi fundist ég eiga það skilið. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 464 orð | 7 myndir

Fallegar á fermingardaginn

Fermingardagurinn er mikilvæg tímamót í lífi hvers og eins. Á þessum aldri fara stelpur og strákar að huga meira að eigin útliti og öll vilja þau líta vel út á stóra daginn, ekki síst fyrir fermingarmyndatökuna. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 401 orð | 4 myndir

Feiminn sveitastrákur í fjólubláu

Bjarni Snæbjörnsson leikari var fermdur að sumri svo ættingjar hans fyrir sunnan ættu auðveldara með að komast alla leið vestur á Tálknafjörð Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Ferðafrelsi og hreyfing

Það tíðkaðist hér áður fyrr að fermingarbörn fengju reiðhjól að gjöf og þótti mikill fengur að. Hjólið veitti einstakt ferðafrelsi til að skjótast á milli bæja og bæjarhluta. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 96 orð | 2 myndir

Fermingar á árum áður

Fermingardagurinn hefur verið í tiltölulega föstum skorðum hér á landi og fátt við siðinn hefur tekið stórum breytingum síðustu áratugina. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 12336 orð

Fermingarbörn 2012

Akraneskirkja Sunnudaginn 18. mars kl. 14. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Aldís Lind Benediktsdóttir, Stekkjarholti 8, 300 Akranesi. Alexander Örn Kárason, Steinsstaðaflöt 4, 300 Akranesi. Arnór Ari Torfason, Vesturgötu 142, 300 Akranesi. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 318 orð | 2 myndir

Fermingardagurinn er að minna á sig

Í vitund flestra er fermingardagurinn sem vörðubrot og áningarstaður á langri leið. Eftir vetrarlanga fræðslu játast ungt fólk hinum kristna sið og því fagna ættingjar og vinir með barninu. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 795 orð | 3 myndir

Fermingarförðun frá Make Up Store

Margrét Ragna Jónasardóttir hjá Make-Up Store gefur hér góð ráð fyrir fermingarförðunina og útskýrir, skref fyrir skref, hvernig best er að bera sig að. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 25 orð | 11 myndir

Fermingargjafir - hugmyndir fyrir hana

Fermingargjafir geta verið af jafn margvíslegu tagi og fermingarbörnin sjálf og því listinn yfir möguleikana ótæmandi. Hér eru fáeinar hugmyndir úr ýmsum áttum fyrir... Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 25 orð | 15 myndir

Fermingargjafir - hugmyndir fyrir hann

Það má koma til móts við hin ýmsu áhugamál drengja þegar velja skal fallega fermingargjöf. Hér eru nokkrar hugmyndir sem slá vonandi á mesta... Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 244 orð | 4 myndir

Fermingarlína frá Heklaíslandi

Vörurnar frá Heklaíslandi eru mörgum kunnar enda eru gjafakortin, servíetturnar og kertin vinsælu auðþekkjanleg á sérstæðum myndstílnum. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 670 orð | 13 myndir

Fermingarskart í hálfa öld

Fjölskyldufyrirtækið Jens ehf. hefur starfað í 47 ár og hefur frá upphafi verið þekkt fyrir vandað handverk og skemmtilega notkun steina og blöndun málma. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 205 orð | 8 myndir

Fjárfesting í fermingargjöf

Öllum er í mun að gefa fermingargjöf sem veitir viðtakandanum gagn og gaman til lengri tíma, og helst út ævina. Að kaupa sígilda mublu gæti gert það og verið ágæt fjárfesting í leiðinni. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 415 orð | 1 mynd

Fjölskyldan velur dýnuna saman

Það þarf að gefa sér góðan tíma og fá faglega aðstoð þegar leitað er að nýrri dýnu handa fermingarbarninu. Ekki galið að taka með sér uppáhalds koddann í búðina Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 196 orð | 1 mynd

Fjölskyldurnar hylla fermingarbarnið og hella yfir það gjöfum

Viðmiðin breytast frá einum tíma til annars. Það sem skrifað er samkvæmt viðtekinni hefð á líðandi stundu þykir oft í fyllingu tímans lýsa sérstæðum hugsunarhætti. Fjallað var um fermingar í Morgunblaðinu í apríl 1973 og sagt frá starfi sr. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 1491 orð | 2 myndir

Frú Kitschfríður Kvaran og fermingarnar

Frú Kitschfríður Kvaran lætur sér ekkert veislutengt óviðkomandi og er því í essinu sínu þegar fermingartíminn gengur í garð. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Fyrstu skref heimsborgarans

Unga kynslóðin hefur alla burði til að leggja heiminn að fótum sér, og sakar ekki að byrja snemma. Útlandaferð getur verið bráðsniðug gjöf. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Goðafræðin spennandi

Skoðaði alla möguleika og gerði upp hug sinn Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 72 orð | 14 myndir

Góðar bækur gefa skal

Góð bók er lífstíðareign, hvort sem hún talar til lesandans í máli eða myndum. Á meðan aðrar gjafir úreldast og slitna blífur bókin og getur glatt eigandann aftur og aftur. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 1140 orð | 2 myndir

Hélt 100 manna veislu fyrir 80.000 kr.

Bjó þannig um hnútana að matseldin truflaði ekki fermingardaginn. Súpur og heimilislegur bakstur einfaldaði vinnuna til muna Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 1090 orð | 6 myndir

Hollustan í aðalhlutverki

Það er enginn vandi að reiða fram veisluborð hlaðið ljúffengu og hollu góðgæti, segir Auður Ingibjörg Konráðsdóttir hjá Heilsukokkur.is Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Horft til himins með höfuðið hátt

Ef fermingarbarnið sýnir vísindum áhuga þá gæti vandaður stjörnukíkir mögulega verið þúfan sem veltir hlassinu og varðar leiðina að ævintýralegum rannsóknum við krefjandi háskóla og stofnanir. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 659 orð | 2 myndir

Jesús verði merkingarbær persóna

Börnin verði handgengin kristindómnum, segir sr. Sigríður Gunnarsdóttir á Sauðárkróki. 32 börn þar í vor. Gott samstarf kirkju og skóla. Börn með ólíkan bakgrunn. Bókin Líf með Jesú stendur alltaf undir væntingum. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 446 orð | 2 myndir

Kakan verður virkilega flott

Stelpurnar hafa sterkar skoðanir á fermingarkökunum. Tertur úr kókos og ástaraldini eru vinsælar. Kransakökur eru svolítil kúnst. Brauðtertur á flestra færi, segir Eggert Jónsson hjá Adesso í Smáralind. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 532 orð | 1 mynd

Leitað að réttu myndavélinni

Góð myndavél þarf ekki að vera dýr gjöf. Við valið borgar sig að hafa í huga að linsan sé góð og örgjörvinn snöggur að vinna. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 462 orð | 2 myndir

Með 60 börn í sinni umsjón um allan Noreg

Skiptir máli fyrir mörg börnin að fá að fermast og fræðast með jafnöldrum sínum frá gamla landinu. 8.000 sóknarbörn hjá Íslandsprestinum í Noregi. Norskir prestar eru sem boðnir og búnir að ferma íslensk börn. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 477 orð | 6 myndir

Með fína húð á fermingardaginn

Vörurnar frá Ole Henriksen eru unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum og áhersla er lögð á einfaldleika og litríkar umbúðir. Komið er sérstakt sett af vörum sem henta vel við umhirðu ungs fólks á fermingaraldri, þegar húðin tekur breytingum og vel þarf að hugsa um hana. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 410 orð | 2 myndir

Með svefngalsa á fremsta bekk

Við tvær elstu systurnar fermdumst saman, ég var nýorðin 13 áa og hún Ásdís ári eldri. Þetta þótti skynsamlegt fyrirkomulag svo ekki þyrfti að halda tvær veislur með stuttu millibili,“ segir Sigrún Hjálmtýsdóttir um fermingardaginn sinn, 27. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 921 orð | 4 myndir

Mikilvægur undirbúningur

Fyrir krakka á fjórtánda ári er stórt skref að játast gildum kristinnar trúar eða annarra siða. Fermingarfræðslan er mikilvægur undirbúningur; en þar er tæpt á ýmsum stærstu spurningum mannlegrar tilveru og leitað svara við þeim. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 450 orð | 8 myndir

Mild og falleg fermingarförðun

Á fermingardaginn vilja stúlkurnar líta sem allra best út og þá er gaman að geta gripið til farða sem ekki er of áberandi. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Minningarnar settar í eina möppu

Forrit fyrir fermingarmyndirnar. Myndir á góðan pappír. 32 síðna bók með öllu því besta. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 366 orð | 4 myndir

Myndatakan er óþvinguð og gleðin skín í gegn

Erling myndar á Eiðistorgi með Sillu konu sinni. Myndaalbúmið fjölbreytt og skemmtilegt. Fyrst myndað á stofunni og síðar úti í náttúrunni. Gróttan er myndrænn staður Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 502 orð | 3 myndir

Ná gleðiglampanum í augunum

Tímarnir breytast og mennirnir með, er inntak orða Kristínar Þorgeirsdóttur. Hún er best þekkt sem Krissý og hefur starfað sem ljósmyndari í bráðum tuttugu ár. Fermingarmyndatökur eru stór hluti af starfi hennar því allir vilja myndir frá myndir frá merkisdeginum. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 272 orð | 9 myndir

Rokk með rómantík

Bókmennta- og kvikmyndahetjur eru fyrirmyndir fermingarhártískunnar í vor Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 456 orð | 7 myndir

Skemmtilegir tískustraumar

Ballerínustíll hjá stúlkunum og bítlaskór á strákana, Tískan í mikilli gerjun. Fermingarbörnin vilja gjarnan tvöfaldan umgang af skóm. Hollywood-tíska fyrri ára er komin aftur, segir Hildur Björk Guðmundsdóttir í Bata í Smáralind. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 577 orð | 2 myndir

Skipulagði ítarlega skemmtidagskrá

Fékk fullt hús stiga á prófi í fermingarfræðslunni. Biskupssonurinn fermdist að sjálfssögðu hjá föður sínum. Fermingarveislan varð að leiksýningu og þar með upptaktur að því sem verða vill, því leiklistin hefur verið hálft líf Guðjóns Davíðs Karlssonar. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 209 orð | 2 myndir

Stóra stundin

Fermingin er í huga flestra stór dagur og eftir því tilhlökkunarefni. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 95 orð

Söfnuðu fyrir Afríkuvatni

Um það bil sjö milljónir króna söfnuðust þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús aðra viku í nóvember sl. með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. Undanfari þess var fræðsla til um 2. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 342 orð | 10 myndir

Túrkísblár kemur sterkur inn

Það er af nógu að taka í Garðheimum þegar borðskreytingar eru annars vegar. Ekki veitir af þar sem útfærslurnar verða sífellt eintaklingsbundnari. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Um 4.000 börn fermast

Fermingarbörn í kristnum kirkjum landsins þetta vorið eru nærri 4.000 talsins. Nákvæmar tölur um þetta liggja enn ekki fyrir en viðmiðin hafa þó verið á svipuðu róli undanfarin ár. Um 4. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 598 orð | 4 myndir

Upplifun í fermingargjöf

Það færist sífellt í vöxt að gefa fermingarbörnum einhvers konar upplifun eða reynslu, í stað áþreifanlegra hluta. Þannig geta skapast góðar minningar sem fermingarbarnið tekur með sér inn í framtíðina. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 597 orð | 4 myndir

Uppskriftirnar á einum stað

Gott í matinn er vinsælt vefsetur. Tugir girnilegra uppskrifta með mjólkurvörum. Ostarnir eru í öndvegi. Fólk vill útbúa veisluna sjálft, segir Guðný Steinsdóttir hjá Mjólkursamsölunni. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Verður bara fallegri með aldrinum

Það er vandasamt að finna fermingargjöf sem endist vel og nýtist vel. Tískuvörur verða orðnar hallærislegar áður en langt um líður, tjöld og svefnpokar slitna og skemmast og raftæki úreldast með ógnarhraða. Meira
9. mars 2012 | Blaðaukar | 350 orð | 1 mynd

Þarf kannski að vera á sviði seinna um kvöldið

Undirbýr fermingu og æfir fyrir óperusýningu um leið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.