Greinar fimmtudaginn 15. mars 2012

Fréttir

15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aðili að íslenska jarðvarmaklasanum

Grindavíkurbær hefur, fyrst sveitarfélaga á Íslandi, gerst aðili að íslenska jarðvarmaklasanum, formlegu samstarfi innan jarðvarmageirans á Íslandi. Aðilar að samstarfinu eru orðnir 68 talsins. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Allt að 350% hækkun gjalda

Lögð er til mikil hækkun ýmissa gjalda í ferðaþjónustu í stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Lagt er til að gjald vegna útgáfu ferðaskrifstofuleyfis hækki úr 15 þús. kr. í 60 þús. kr. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gaman Árshátíð nemenda Árbæjarskóla fór fram í gær. Nemendur mættu í skólann í búningum og eftir keppni í ýmsum þrautum var gengið í Fylkishöll þar sem skemmtunin hélt... Meira
15. mars 2012 | Erlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Á þriðja tug skólabarna fórst í slysi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Belgar eru harmi slegnir eftir hörmulegt rútuslys í jarðgöngum í Sviss á þriðjudagskvöld þar sem að minnsta kosti 28 létust, þar á meðal 22 börn. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1366 orð | 3 myndir

„Á honum líf mitt að launa“

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Þegar ég átta mig á því hvað er að gerast er það fyrsta sem ég hugsa að ég sé að fara að drukkna. Að þetta sé bara búið,“ segir Sigurður Smári Fossdal, sem lenti á hvolfi úti í Laxá á Ásum í gær. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

„Reyndi að rífa mig lausan“

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Ég náttúrlega panikkaði og reyndi að rífa mig lausan úr beltinu, en það gekk ekki því ég hékk á hvolfi í því. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Egmont hefur keypt Midi.is og systurfyrirtæki

Það var í upphafi árs 2008 sem íslenska miðasölufyrirtækið Midi.is keypti 90% í danska miðasölufyrirtækinu Billetlugen.dk og hóf útrás til Danmerkur. Fyrirtækið Venuepoint á nú Billetlugen og Midi. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Engin ákvörðun tekin

Valgerður Bjarnadóttir, formaður eftirlits- og stjórnskipunarnefndar, segir að ekki sé búið að slá út þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá samhliða forsetakosningum í sumar eins og Vigdís Hauksdóttir þingmaður hélt fram í Facebook-færslu í... Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Fíll, hani, hrafn og ráðherra

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Óvenju hvasst var í höfuðstað Norðurlands um síðustu helgi, og léttustu menn áttu stundum í vandræðum með að standa í lappirnar. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fleiri fái að ávísa pillunni

Hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum verður heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, samþykki Alþingi frumvarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þess efnis sem hann kynnti á fundi ríkisstjórnar fyrir helgi. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Geysimiklu tjóni afstýrt

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum á Selfossi í gær en eignatjón nemur a.m.k. mörgum tugum milljóna króna. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Göturnar hrynja án meira fjár í viðhald

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar vinnur nú að árlegri skoðun á ástandi gatna eftir veturinn. Það er á grundvelli þeirrar skoðunar sem forgangsröðun í viðhaldsvinnu í sumar verður svo ákveðin. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Handrukkarar handteknir og hald lagt á þýfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í nokkuð viðamiklar aðgerðir í gær og fyrradag í þeirri viðleitni að sporna við skipulagðri glæpastarfsemi. Meðal annars var farið í átta húsleitir á heimili og í fyrirtæki í þágu rannsóknarinnar. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku

Helgi Jóhannesson, svæðisstjóri VÍS á Norðurlandi, var í gær ráðinn forstjóri Norðurorku á Akureyri. Helgi var einn margra umsækjenda um starfið þegar Ágúst Torfi Hauksson var ráðinn í haust, og þóttu þeir tveir þá hæfastir. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1292 orð | 9 myndir

Hrunið í fjörutíu skýrslum

40 gáfu skýrslu fyrir Landsdómi á sjö dögum. Fyrsta daginn var hinn ákærði, Geir H. Haarde, einn í sæti vitnis en svo komu vitnin eitt af öðru: Stjórnmálamenn, embættismenn, bankamenn, seðlabankamenn, skilanefndarmenn og sérfræðingar. Ekki er hægt að tala um rauðan þráð í svörum. Frekar leiðarstef. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 3 myndir

Íslendingar - ættfræði og afmæli í nýjum efnislið

Nýr efnisliður, Íslendingar, hefur göngu sína í Morgunblaðinu í dag. Ættfræði skipar stóran sess á þeim síðum og spjallað verður við afmælisbörn dagsins og frændgarður afmælisbarnsins settur fram á myndrænan hátt. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir í Lincoln Center

Íslenskar kvikmyndir verða í brennidepli í Lincoln Center-listamiðstöðinni í New York dagana 18.-26. apríl nk. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Lagarammi um réttarstöðu transfólks

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Velferðarráðherra fékk um miðja síðustu viku í hendur frumvarp til laga um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda en það er afrakstur nefndar sem ráðherra skipaði 24. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Lítið sem ekkert um ný störf á atvinnumarkaði

Skúli Hansen skuli@mbl. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Loftþrýstingurinn með minnsta móti

Óvenjudjúp lægð fór yfir Austurland að kvöldi þriðjudagsins 6. mars síðastliðins og fór þrýstingur á Dalatanga niður í 947,3 hPa og niður í 948,8 hPa á Raufarhöfn. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Minna atvinnuleysi en lítið um ný störf

„Það sem mér finnst, í stuttu máli, athyglisvert og um leið alvarlegt við þetta er það að fækkun á atvinnuleysisskrá virðist ekki vera merki um það að störfum í landinu sé að fjölga,“ segir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins,... Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Mottuátak og útsýnisflug

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Óréttlæti að saksækja mann tvisvar

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Mannréttindasáttmáli Evrópu bannar að sami aðili sé saksóttur eða honum refsað tvívegis vegna sama sakarefnis. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Party Zone í samstarf við DFA Records

Eitt framsæknasta og virtasta útgáfufyrirtæki New York-borgar, DFA Records, verður í brennidepli á næsta Party Zone-kvöldi sem haldið verður 4. apríl. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Segjast hafa fylgt lögum og reglum

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Spaðar og Varsjárbandalagið á Nasa

Hljómsveitirnar Spaðar og Varsjárbandalagið efna til sameiginlegs tónleikaballs á Nasa föstudagskvöldið 30. mars. Hið árlega Spaðaball hefur þótt nokkur viðburður í bæjarlífinu en þar skemmtir fólk á öllum aldri sér saman við skvaldur og... Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tvær hársnyrtistofur sameinast

Hársnyrtistofurnar Effect og Hár og heilsa hafa sameinað starfsemi sína í breyttu húsnæði Hárs og heilsu í Bergstaðastræti 13 í Reykjavík. Meira
15. mars 2012 | Erlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Uppgjör við Goldman Sachs

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Útflutningurinn hefur þrefaldast

Vöruútflutningur Íslands til Rússlands hefur meira en þrefaldast á aðeins tveimur árum – úr ríflega 6 milljörðum króna árið 2009 í tæplega 20 milljarða á liðnu ári. Meira
15. mars 2012 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Veltir vöngum í garði Vigelands

Vigeland-höggmyndagarðurinn í Ósló er jafnan fjölsóttur. Þar er að finna 212 höggmyndir eftir norska myndhöggvarann Gustav Vigeland en myndirnar voru settar þarna upp á árunum 1939 til 1949. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Verksmiðja Sets slapp naumlega

Ljóst er að geysilegt tjón hefði getað orðið í gær á Selfossi ef ekki hefði tekist að koma í veg fyrir að eldur í birgðaskemmu bærist í aðalhús röraverksmiðjunnar Sets. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vítisenglar áfram í gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Reykjaness féllst í gær á kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að foringi Vítisengla á Íslandi og fleiri tengdir samtökunum sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi í fjórar vikur. Meira
15. mars 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þrjú fengu Stjórnvísiverðlaunin

Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska gámafélagsins, Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, og Þórsteinn Ágústsson, framkvæmdastjóri Sólar ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2012 | Leiðarar | 382 orð

Áfram er pukrast með aðlögunina að ESB

Forystumenn ríkisstjórnarinnar taka ekki þátt í umræðum um aðlögunarferlið Meira
15. mars 2012 | Leiðarar | 181 orð

Ekkert nýtt starf í heilt ár

Tölur sýna að atvinnuuppbygging er engin hér á landi Meira
15. mars 2012 | Staksteinar | 166 orð | 2 myndir

Safnaðarstarf í blóma á þinginu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nefndi það í framhjáhlaupi í ræðu á Alþingi að Samfylkingin virtist fremur vera sértrúarsöfnuður en stjórnmálaflokkur. Meira

Menning

15. mars 2012 | Fólk í fréttum | 179 orð | 3 myndir

Forláta vegablús

Á plötunni Universal Roots með þeim Michael Dean Odin Pollock & Sigga Sig. er að finna kántrískotinn blús af þeirri gerð sem helst er við hæfi þegar farin er ferð án fyrirheits um þjóðveginn. Meira
15. mars 2012 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Laura Sarti kennir í Iðnó

Laura Sarti, messósópran og prófessor við Guildhall School of Music and Drama, heldur söngnámskeið í ítalskri sönghefð, Bel canto, í Iðnó um helgina. Laugardaginn 17. mars verður opinn masterklass milli kl. Meira
15. mars 2012 | Fólk í fréttum | 277 orð | 2 myndir

Marsbúar mæta mönnum

Leikstjórn: Andrew Stanton. Handrit: Andrew Stanton, Mark Andrews og Michael Chabon. Aðalhlutverk: Taylor Kitsch, Lynn Collins og Samantha Morton. 132 mín. Bandaríkin, 2012. Meira
15. mars 2012 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Myndefni sveipað töfrum

Rebekka Líf Albertsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Tukt í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5, laugardaginn 17. mars kl. 16. Yfirskrift sýningarinnar er Dulúð og er fyrsta ljósmyndasýning Rebekku Lífar. Meira
15. mars 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Ný plata frá Scissor Sisters í maí

Bandaríska danshljómsveitin Scissor Sisters hyggst gefa út sína fjórðuhljóðversplötu, Magic Hour, þann 28. maí næstkomandi. Meira
15. mars 2012 | Bókmenntir | 465 orð | 3 myndir

Samþjöppuð ævisaga nóbelsskálds

Sunna Þrastardóttir sth221@hi.is „Það hefur lengi verið eftirspurn eftir svona bók,“ segir Símon Jón Jóhannsson sem ritstýrði nýútkominni bók um Halldór Laxness, Gljúfrasteinn – hús skáldsins . Meira
15. mars 2012 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Sjólag í Artóteki

Sjólag nefnist sýning á verkum Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur listmálara sem opnuð verður í dag kl. 17 í Artóteki. Sýningin er á Reykjavíkurtorgi á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Meira
15. mars 2012 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Sóley og Sólstafir með hæstu styrkina

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Kraumur tónlistarsjóður kynnti í gær á Kex Hostel úthlutun til listamanna og verkefna sem eiga sér stað innanlands og erlendis árið 2012. Meira
15. mars 2012 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Stórstjörnur syngja og spila saman

„Don Randi er að koma aftur til Íslands til að vera með tvenna tónleika ásamt Kristjáni Jóhannssyni sem verður heiðursgestur á tónleikunum. Síðasta heimsókn Randis heppnaðist mjög vel. Meira
15. mars 2012 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Súldarsker sýnt í Rýminu hjá LA

Leikhópurinn Soðið svið sýnir Súldarsker eftir Sölku Guðmundsdóttur í Rýminu hjá Leikfélagi Akureyrar annað kvöld og á laugardagskvöld kl. 20. Meira
15. mars 2012 | Leiklist | 129 orð | 1 mynd

Vesalingarnir kynntir

Alliance Française stendur fyrir kvöldstund um Vesalingana eftir Victor Hugo í húsakynnum félagsins á Tryggvagötu 8 í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

15. mars 2012 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Enn opið bréf til Björn Vals Gíslasonar

Eftir Sigtrygg Valgeir Jónsson: "Bið ég þig vinsamlegast um að þú upplýsir aðra, sem áhuga hafa á málinu, um það hvernig þú fékkst lán út úr sjóðum Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina..." Meira
15. mars 2012 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Fimm ástæður fyrir því að flýta gerð Norðfjarðarganga

Eftir Pál Björgvin Guðmundsson: "Núverandi Oddsskarðsgöng eru slysagildra. Þau eru einbreið með blindhæð og reglulega hrynur grjót úr gangaloftinu sem stundum endar á veginum." Meira
15. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Göng og brýnasta framkvæmdin

Frá Einari Péturssyni: "Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Vestfjarða, skrifar mikla grein um göng og forgangsröðun um gerð jarðganga á Íslandi í Morgunblaðið 12.3. síðastliðinn." Meira
15. mars 2012 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Hasar í Þjóðmenningarhúsi

Það var áberandi gleðiglampi í augum þeirra fjölmiðlamanna sem stóðu vaktina í Þjóðmenningarhúsinu dögum saman til að fylgjast með réttarhöldum yfir Geir Haarde. Meira
15. mars 2012 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Lýðræðisloftfimleikar ástundaðir á Íslandi

Eftir Ragnhildi Kolka: "Stórveldið ESB beitir peningalegu kúbeini til að brjótast inn í fullveldi Íslands" Meira
15. mars 2012 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spurning dagsins, alla ævi Fermingin er ekki sýning, færibandaafgreiðsla eða hópyfirlýsing, heldur persónuleg vitnisburðar- og bænastund. Hún er ekki manndómsvígsla, vottorð um að þú sért kominn í fullorðinna manna tölu eða útskrift úr kirkjunni. Meira

Minningargreinar

15. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1696 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist 11.12. 1919 á Ytra-Álandi í Þistilfirði. Hún lést á Landspítalanum 2.3. 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2012 | Minningargreinar | 3392 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist 11.12. 1919 á Ytra-Álandi í Þistilfirði. Hún lést á Landspítalanum 2.3. 2012. Foreldrar hennar: Ólafur Hjartarson, f. 2.9. 1894, d. 1.9. 1923, og Hólmfríður Stefánsdóttir, f. 13.3. 1896, d. 25.6. 1929. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2012 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Marcin Andrzej Mazul

Marcin Andrzej Mazul fæddist hinn 1. desember 1975 í Kartuzy í Póllandi. Macin lést á heimilli sínu hinn 6. mars 2012. Foreldrar hans voru Marian Bogdan Mazul, f. 7. september 1950, og Zofia Elzbieta Mazul, f. 5. nóvember 1949. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2012 | Minningargreinar | 5345 orð | 1 mynd

Ólafur Á. Egilsson

Ólafur Ásmundsson Egilsson fæddist í Miðhúsum við Lindargötu í Reykjavík 20. júní 1924. Hann lést 4. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2012 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Sigríður Þórhallsdóttir

Sigríður Þórhallsdóttir fæddist í Sandgerði 2. maí 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástrún Jónasdóttir húsmóðir, f. 29. júlí 1928, d. 30. nóvember 1982, og Þórhallur Gíslason skipstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2012 | Minningargreinar | 68 orð

Síðustu línuna vantaði í ljóð

Í minningargrein um Sigríði Sigurðardóttur sem birt var í Morgunblaðinu 14. mars síðastliðinn var ljóð eftir Þorstein Erlingsson, en þar vantaði síðustu línuna. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. mars 2012 | Daglegt líf | 858 orð | 3 myndir

365 kjólar létu drauminn rætast

Sérhönnuð vefsíða fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein verður tekin í gagnið um helgina. Læknar og hjúkrunarfræðingar brjóstaskurðlæknaeiningar Landspítalans sjá um innihald síðunnar sem var fjármögnuð með 365 kjóla gjörningnum. Meira
15. mars 2012 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Danskt íslenskt máltæki

Á vefsíðunni Frasar.net er að finna 3.700 algenga frasa í dönsku, bæði föst orðasambönd t.d. have ben i næsen, og hins vegar samskiptafrasa, t.d. god morgen og med venlig hilsen. Meira
15. mars 2012 | Neytendur | 253 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Krónan Gildir 15.-18. mars verð nú áður mælie. verð Grísagúllas 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísasnitsel 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísalundir erlendar 1.598 2.298 1.598 kr. kg Grillborgarar m/brauði, 4 stk. 598 698 598 kr. pk. Lambasirloinsneiðar 1.598 1. Meira
15. mars 2012 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

...hlustið á Guðrúnu Evu

Það er alltaf gaman að fá að skyggnast á bak við bækur, heyra sjálfan höfundinn segja hvernig einhver saga varð til, hvaða aðferðir hann notaði við sköpunina og fleira í þeim dúr. Í dag fimmtudag kl. Meira

Fastir þættir

15. mars 2012 | Í dag | 295 orð

Af mottum, Landsdómi og Kiljan og flensara

Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, sendi Vísnahorninu kveðju að gefnu tilefni: „Séra Hjálmar skartar nú fögru alskeggi í tilefni Mottumars, en hann segist taka skeggsöfnunina alla leið. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Aníta Ólafsdóttir

40 ára Aníta fæddist á Ísafirði, lauk prófi í rekstrarfræði frá Háskólanum á Bifröst og starfar hjá Jakobi Valgeiri ehf. í Bolungarvík. Eiginmaður Anítu er Einar Pétursson, f. 1969. Synir Anítu og Einars eru Ólafur Atli, f. 1994, Pétur Guðni, f. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Arnar Ingi Ingimarsson

30 ára Arnar fæddist í Vestmannaeyjum og er þar flugvallarvörður og flugradíómaður. Kona Arnars er Elín Þór Ólafsdóttir, f. 1980, og eru synir þeirra Ingimar Óli, f. 2006, og Ragnar Ingi, f. 2009. Foreldrar Ingimar H. Georgsson, f. Meira
15. mars 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lánleg lega. Norður &spade;DG6 &heart;Á1052 ⋄ÁG9 &klubs;G85 Vestur Austur &spade;K2 &spade;1043 &heart;K &heart;G86 ⋄D1087 ⋄65432 &klubs;ÁK10764 &klubs;32 Suður &spade;Á9875 &heart;D9743 ⋄K &klubs;D9 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. mars 2012 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Doktor í lýðheilsuvísindum

Oddný Sigurborg Gunnarsdóttir varði doktorsritgerð í lýðheilsuvísindum við læknadeild á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands 27. janúar sl. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 498 orð | 3 myndir

Fimmtíu farsæl ár í bókbandi og rekstri

Einar fæddist á Ísafirði og ólst þar upp um skeið en síðan í Vogahverfinu í Reykjavík. Á æskuárunum fór hann átta sumur í sveit að Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal í Önundarfirði. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Haukur Torfason

75 ára Haukur fæddist á Drangsnesi og býr þar. Hann hefur lengst af verið sjómaður og hefur smíðað fjölda módela af íbúðarhúsum og kirkjum. Kona Hauks er Svandís Jóhannsdóttir, f. 1935, og eignuðust þau fjögur börn. Foreldrar Torfi Guðmundson, f. Meira
15. mars 2012 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Jakob Lipka Þormarsson hélt nokkrar tombólur í Mosfellsbæ og safnaði 6.831 krónu sem hann færði Rauða krossinum að... Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Ljóðskáldið tekur daginn snemma

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Þorsteinn frá Hamri, heiðursfélagi í Rithöfundasambandi Íslands, er 74 ára í dag. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Kristín Hrafnhildur fæddist 27. ágúst kl. 20.45. Hún vó 3.565 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Nína Björk Jónsdóttir og Keith... Meira
15. mars 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
15. mars 2012 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 Bd7 7. f4 g6 8. Rf3 Bg7 9. 0-0 0-0 10. De2 Bg4 11. Be3 a6 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Hc8 14. Had1 Rd7 15. Bb3 Ra5 16. Bd4 Rc4 17. Bxg7 Kxg7 18. Bxc4 Hxc4 19. b3 Hc6 20. Dd3 Da5 21. Rd5 He8 22. Meira
15. mars 2012 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Snilldinni gefið rúm

Enginn miðill kemst með tærnar þar sem netið hefur hælana þegar kemur að því að næra eigin forvitni vegna undarlegustu áhugamála. Hægt er að finna ítarlegar og oft vandaðar heimildamyndir um allt milli himins og jarðar. Meira
15. mars 2012 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Teresia Guðmundsson

Teresia veðurstofustjóri fæddist 15.3. 1901 í Lund í Dalene í Suður-Noregi, dóttir Ingebret Anda yfirkennara og Ingeborg, f. Sangesland, húsmóður. Hún lauk stúdentsprófi í Kristiansand, kennaraprófi frá Kristiansands Lærerskole, cand. mag. Meira
15. mars 2012 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónína Pétursdóttir 85 ára Axel Kristjánsson Erlendur Erlendsson 80 ára Baldur Jónsson Katrín G. Meira
15. mars 2012 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Kost Bondarenko er sagnfræðingur og stjórnmálafræðingur við stofnun um úkraínsk stjórnmál í Kænugarði. Nýlega birti hann dálk um réttarhöldin yfir Geir H. Haarde og bar saman við réttarhöldin yfir Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi leiðtoga Úkraínu. Meira
15. mars 2012 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. mars 1905 Bæjarsíminn í Reykjavík var formlega opnaður með því að leikið var á fiðlu í símann. Þá höfðu fimmtán símar verið tengdir. Framkvæmdir voru á vegum Talsímahlutafélags Reykjavíkur. 15. Meira

Íþróttir

15. mars 2012 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Englendingar enn með

Englendingar eiga eftir allt saman lið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Chelsea sá til þess með fræknum sigri á Napoli í framlengdum leik, 4:1, á Stamford Bridge í gærkvöld. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fimm mörk í fyrsta leik Framara í Úlfarsárdalnum

Framarar héldu upp á fyrsta opinbera leik sinn á nýja félagssvæðinu í Úlfarsárdal í gærkvöld með því að sigra Hauka, 5:1, í deildabikar karla í knattspyrnu. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Fjölnir tryggði Keflavík titilinn

Fjölnir vann Njarðvík, 87:76, í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld og þar með varð Keflavík endanlega sigurvegari í deildinni. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, hyggst fara í úrtökumót fyrir Shell Houston-mótið á PGA-mótaröðinni en mótið fer fram 22. mars. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórir Ólafsson og samherjar hans í pólska liðinu Vive Kielce er komnir með annan fótinn í undanúrslit um pólska meistaratitilinn í handknattleik. Í gærkvöld unnu þeir Miedz Legnica á útivelli, 32:27, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum á útivelli. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Fullkominn leikur í þriðja sinn

Kristján Helgason varð um helgina fyrstur til að spila fullkominn leik í stigamótum Billiardsambandsins þegar hann fékk 147 stig í leik á móti Gunnari Hreiðarssyni. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Get ekki beðið eftir að byrja

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það styttist óðum í endurkomu Kolbeins Sigþórssonar inn á fótboltavöllinn en landsliðsmiðherjinn hóf í vikunni æfingar á nýjan leik með liði Ajax í Hollandi. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 716 orð | 2 myndir

Hef fundið aftur ástríðuna fyrir körfuboltanum

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nú eru 404 dagar eru liðnir frá því að Hrannar Hólm og lærimeyjar hans í danska körfuknattleiksliðinu SISU töpuðu síðast leik heima fyrir. Liðið tapaði síðast fyrir Lemvig 5. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kiel á greiða leið áfram

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, á sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik næsta víst eftir yfirburðasigur á Wisla Plock, 36:24, í fyrri leik liðanna í Póllandi í gærkvöld. Uppselt var í Orlen-höllinni í Plock sem rúmar 5. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Grindavík: Grindavík – Snæfell 19.15 Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 19.15 Seljaskóli: ÍR – Haukar 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Egilshöll: Leiknir R. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fram – Haukar 5:1 Steven...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fram – Haukar 5:1 Steven Lennon 60., 89., Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 63., Kristinn Ingi Halldórsson 79., Almarr Ormarsson 86. – Magnús Páll Gunnarsson 31. Rautt spjald: Guðlaugur F. Guðmundsson (Haukum)... Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikur: Wisla Plock &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikur: Wisla Plock – Kiel 24:36 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Potsdam er með ágæta stöðu

Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, sigraði Rossiyanka frá Rússlandi, 2:0, á heimavelli sínum í Þýskalandi í gær en þetta var fyrri viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Rétt mynd af Gunnlaugi

Gunnlaugur Hlynur Birgisson, 16 ára knattspyrnumaður úr Breiðabliki, gengur til liðs við Club Brugge í Belgíu í sumar, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Sarah í fjórða sinn á NCAA

Fjórir Íslendingar verða á meðal þátttakenda í úrslitakeppni bandarísku háskólanna, NCAA, í sundi. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 109 orð

Sigurbergur meiddist í Mannheim

Sigurbergur Sveinsson sneri sig illa á ökkla þegar 15 mínútur voru liðnar af landsleik Þjóðverja og Íslendinga í Mannheim í gærkvöldi. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Ungu strákarnir sýndu frumkvæði

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Birkir Árnason, landsliðsmaður í íshokkí, snéri aftur til landsins síðasta sumar eftir þriggja ára dvöl í Danmörku. Birkir er Akureyringur og lék með SA áður en hann hélt utan til náms í byggingafræði. Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Valur – Hamar 95:67 Gangur leiksins : 9:13, 20:16, 26:20, 32:27 ...

Valur – Hamar 95:67 Gangur leiksins : 9:13, 20:16, 26:20, 32:27 , 37:29, 45:32, 52:36, 57:36 , 64:36, 66:40, 71:46, 77:52 , 83:59, 86:63, 90:65, 95:67 . Meira
15. mars 2012 | Íþróttir | 709 orð | 4 myndir

Þjóðverjar sýndu enga miskunn í síðari hálfleik

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Finnur.is

15. mars 2012 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Akstursbraut í eyðimörkinni

Uppi eru áform um að búa til algera eftirlíkingu af hinni frægu kappakstursbraut Nürburgring í Þýskalandi rétt fyrir utan gleðiborgina Las Vegas í Bandaríkjunum. Þetta eru ekki lítil áform í ljósi þess að brautin er 20,8 km löng og mjög mishæðótt. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 355 orð | 1 mynd

Ameríka eignast Frakkland

Kaup bandaríska bílarisans General Motors (GM) á hlut í franska bílafyrirtækinu PSA Peugeot Citroën komu eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þau endurspeglar hins vegar viðleitni stórra bílaframleiðenda til að halda velli á krepputímum. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 651 orð | 7 myndir

Andri Freyr Viðarsson

Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn spræki Andri Freyr Viðarsson hefur aldeilis náð að sjarmera landann með húmor sínum og persónutöfrum, og fer á kostum í þættinum Andralandi sem sýndur er á RÚV á fimmtudögum. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 115 orð | 1 mynd

Bíll margra möguleika

Austurríska fyrirtækið Steyr sýnir þennan bíl, sem er sannkallað kamelljón, á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Genf. Bíllinn getur allt í senn verið venjulegur jepplingur eins og hann er á myndinni, pallbíll og blæjubíll. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 20 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Simon Hopkinson er lifandi goðsögn í heimi matargerðar og þáttur hans, The Good Cook, eflaust hinn áhugaverðasti. Sýndur á... Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 171 orð | 1 mynd

Fag sem krefst ígrundunar

Að gera upp hús er yfirskrift málþings sem Húsaverndarstofa stendur fyrir á föstudaginn en þar verður fjallað um viðhald og endurbætur eldri húsa. Ráðstefnan verður í Kornhúsinu í Árbæjarsafni og hefst klukkan 14. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 211 orð | 1 mynd

Flokkshestar eru leiðinlegt fólk

Umsjónarmenn vefmiðla hafa að undanförnu haft sér til dægrastyttingar að telja saman af hvaða sauðahúsi viðmælendur í Silfri Egils séu og í hvaða ranni þeirra pólitísku heimkynni séu. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 616 orð | 2 myndir

Frumbygginn í spóans móa

Af okkur frumbyggjum hér í götunni erum við aðeins eftir í tveimur húsum. Á þessum 54 árum hefur kvarnast talsvert úr hópnum, margir eru látnir og aðrir fluttir á brott,“ segir Helga Guðjónsdóttir sem býr við Lyngheiði á Selfossi. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 210 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um rými milli bygginga í Norræna húsinu

Öll höfum við skoðun á því hvernig rými skal varið innan þeirra bygginga sem næst okkur standa. En hvað um rýmið milli bygginga? Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Fyrsta launatékkann fékk ég níu ára gamall

Fyrsta launatékkann fékk ég níu ára gamall þegar ég flutti nokkra stutta pistla í barnaþætti Sigríðar Eyþórsdóttur á RÚV árið 1983. Fyrir pistilinn fékk ég 75 kr. og óskalag í kaupbæti. Halldór Harðarson, forstöðumaður markaðsmála... Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 68 orð | 3 myndir

Gamalt verður nýtt

Það eru nú væntanlega mjög margir sem eiga gamaldags gyllta kertastjaka sem eru alltaf fallegir og sígildir. Stíllinn hentar þó kannski ekki endilega öllum. Að þessu sinni tek ég einn slíkan og breyti í kertalukt fyrir teljós. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 154 orð | 9 myndir

Glæsiíbúð á Mumbai á Indlandi

Hönnuðurinn Rajiv Saini stóð sig prýðilega þegar hann hannaði þessa glæsiíbúð í Mumbai á Indlandi. Dökkur viður er áberandi í íbúðinni og samspil milli flísa og viðarins er fallegt. Parketklædda gólfið, sem lagt er á ská, stendur upp úr. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 154 orð | 1 mynd

Glæsiíbúð á Mumbai á Indlandi

Hönnuðurinn Rajiv Saini stóð sig prýðilega þegar hann hannaði þessa glæsiíbúð í Mumbai á Indlandi. Dökkur viður er áberandi í íbúðinni og samspil milli flísa og viðarins er fallegt. Parketklædda gólfið, sem lagt er á ská, stendur upp úr. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 417 orð | 1 mynd

Grillar allt árið

Hilmar Björnsson er í óðaönn að undirbúa Hæfileikakeppni Íslands en fyrsti þátturinn fer í loftið 30. mars. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Hallærisplanið

Ingólfstorg í miðborg Reykjavíkur er að mörgu leyti hjartað í höfuðborginni. Það liggur að elsta hluta borgarinnar, þar kemur æskan saman og býður þyngdaraflinu birginn á hjólabrettum, barnafjölskyldur fá sér ís og ungdómurinn sósaðar langlokur. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 121 orð | 8 myndir

Hungurleikarnir frumsýndir

Kvikmyndin Hungurleikarnir var frumsýnd í Los Angeles síðastliðinn mánudag að viðstöddu fjölmenni. Eins og hefð er til létu aðalleikarar myndarinnar sig ekki vanta heldur flykktust á rauða dregilinn, gestum til gleði og ánægju. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 191 orð | 1 mynd

Húnvetningar vilja vegaframkvæmdir

Í tillögu til til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011 til 2022 og um fjögurra ára samgönguáætlun 2011 til 2014 er alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds héraðs- og tengivega. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 170 orð | 1 mynd

Konungleg tískusýning

Það er kunnara en frá þurfi að segja að frægt fólk þarf öðrum fremur að tolla í tískunni, enda augu almennings sífellt á því. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 125 orð | 1 mynd

Leitin að Osama

Bandaríska leikstýran Kathryn Bigelow, sem fyrst kvenna hreppti Óskarinn sem besti leikstjóri fyrir ári fyrir The Hurt Locker, er enn á styrjaldarslóðum í nýjustu mynd sinni. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 489 orð | 1 mynd

Margar spennandi hugmyndir eru orðnar að veruleika

Það er mikil gróska í starfsemi frumkvöðla- og sprotafyrirtækja og svo hefur verið undanfarin ár. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 213 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Pönnukökur eru mikið dýrindi sem nauðsynlegt er að láta eftir sér endrum og eins. Pönnsur eru nefnilega þeim göldrum gæddar að vera alltaf og aldrei þær sömu. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 203 orð | 3 myndir

Michelle og mafían

Angela de Marco er illa gift, enda eiginmaðurinn mafíósi. Þegar hann fellur frá hefjast vandræði Angelu hins vegar fyrir alvöru. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 153 orð | 1 mynd

Mikil sala og góður hagnaður

Stjórnendur BMW í München í Þýskalandi telja að fyrirtækið verði fjórum árum fyrr að ná ætlaðri sölu upp á tvær milljónir bíla á ári en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir. Salan í fyrra var 1,67 milljónir bíla. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Nýjasta vöðvabúnt Ferrari er F12 Berlinetta

Nýjasta vöðvabúnt Ferrari er F12 Berlinetta og er öflugasti bíll fyrirtækisins fyrir almennan akstur. 740 hestöfl knýja bílinn upp í 340 km/klst. hraða og hann er aðeins 8,5 sek. upp í 200 km... Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 408 orð | 3 myndir

Óverðtryggt og vaxtalaust

Fólk kannar mjög vel hvað er í boði og ber saman íbúðirnar sem til greina kemur að kaupa. Hjá venjulegu fólki eru fasteignaviðskipti stærsta einstaka fjárfestingin á lífsleiðinni, þannig að það er eins gott að ígrunda vel slík mál. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 148 orð | 1 mynd

Rafskynjari eykur öryggi

Hilmir Ingi Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri ReMake Electric, var með aðstöðu á tveimur frumkvöðlasetrum í samtals þrjú ár. Hann vann þar að þróun rafskynjara og nú er svo komið að hjá fyrirtækinu starfa hátt í tuttugu manns. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 411 orð | 3 myndir

Sagað, neglt og málað

Megnið af deginum fer í að smíða stórt skilrúm úr gömlum vörubrettum fyrir nýju verslunina okkar Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 20 orð | 1 mynd

Salvador Dali hannaði þennan kyssilega sófa árið 1937. Nefnist hann...

Salvador Dali hannaði þennan kyssilega sófa árið 1937. Nefnist hann „Mae West Lips Sofa“ enda var munnur samnefndrar Hollywood-bombu... Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 139 orð | 1 mynd

Saumakonan og skáldið í París

Rjómi íslenskra óperusöngvara tekur þátt í uppfærslu Íslensku óperunnar á La Bohème eftir Puccini í Eldborg í Hörpu á föstudagskvöld. Þetta er annað verkið sem Óperan sýnir í Hörpunni. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 178 orð | 1 mynd

Smíða bíla og stefna að keppnisliði

Til skoðunar er nú hjá þýska bílsmiðnum Volkswagen að ganga til liðs við Formúlu-1 og tefla þar fram liði. Á undanförnum árum hafa fréttir í þessa veru sprottið upp en síðar fylgt að VW hefði fallið frá öllum áformum um keppni í Formúlunni. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Stefnt að 30% sparnaði

Bílaframleiðendur reyna allt til að minnka kostnað við hönnun framleiðslu á bílum. Einn liður í því er að nota sömu íhluti í margar gerði bíla. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 456 orð | 7 myndir

Tilraunagripir og kraftmiklir sportbílar

Genfarsýningin er ávallt sú bílasýning þar sem flestir bílar eru frumsýndir af bílaframleiðendum. Bílasýningin í Genf var fyrst haldin árið 1905, er nú haldin í 82. skiptið en mörg ár hafa fallið út vegna styrjaldarátaka. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 217 orð | 4 myndir

Vantar helst pláss fyrir flygil

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer á kostum í vinsælustu kvikmynd landsins í dag, Svartur á leik. Þar fer hann með hlutverk undirheimahrottans Tóta og hreinlega smjattar á hlutverkinu, áhorfendum til óttablandinnar gleði. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 689 orð | 6 myndir

Villidýr vopnað díselvél

Honda er þekkt fyrir frábærar bensínvélar sínar og þeir voru ef til vill seinir fyrir vikið í þróun díselvéla. Nú er Honda búið að framleiða einn helsta sölubíl sinn með díselvél, hinn knáa fólksbíl Civic. Meira
15. mars 2012 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

Vill stimpilgjöldin burt

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi fyrir afnámi stimpilgjalda. Meira

Viðskiptablað

15. mars 2012 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

160.700 manns starfandi á vinnumarkaði

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 173.300 manns á vinnumarkaði í febrúar 2012. Af þeim voru 160.700 starfandi og 12.600 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 84 orð

2,67 milljónir eru án atvinnu

Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28.000 manns á tímabilinu frá nóvember til janúar og eru nú 2,67 milljónir manns án vinnu. Atvinnuleysi mælist nú 8,4% . Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

50 manns byrjaðir í Bauhaus

50 nýir starfsmenn hófu störf hjá Bauhaus í byrjun þessa mánaðar og vinna nú að því að undirbúa opnun verslunarinnar en opnunardeginum er engu að síður haldið leyndum. 2. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 560 orð | 2 myndir

Að leika af fingrum fram er nauðsynlegt í viðskiptum

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Carl Störmer, norskur bissnessmaður og djassisti heldur fyrirlestur í tali og tónum ásamt hljómsveit á aðalfundi SVÞ, samtaka verslunar og þjónustu, í dag í Turninum í Kópavogi, 20. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Að rækta garðinn sinn

Eitt af því sem svo mörg fyrirtæki eiga til að gera er að leggja of mikla áherslu á að afla sér nýrra viðskiptavina í stað þess að hlúa vel að þeim sem fyrir eru. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

„Fermingarbók“ á hverju veisluborði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kristjánsbakarí á Akureyri fagnar 100 ára afmæli í sumar. Þar stendur Birgir Snorrason vaktina ásamt bróður sínum Kjartani en þeir eru þriðja kynslóðin í beinan karllegg bakvið búðarborðið. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Borðin smækka og skjalaskáparnir hverfa

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sala á skrifstofuhúsgögnum virðist farin að taka við sér á ný eftir lægð síðustu árin. „Fyrirtæki hafa greinilega haldið að sér höndum og reynt að nýta sem allra best, gera við og gera upp þau húsgögn sem þau áttu... Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Fartölvur og snjallsímar móta skrifstofuna

• Starfsfólk vill fá að ráða sjálft hvaða tæki það notar og hafa bæði heima og í vinnunni • Þarf að huga vandlega að öryggisatriðum og eins að því að allir noti stýrikerfi sem hentar starfseminni • Innreið snjallsíma og spjaldtölva er að breyta áherslum og tækjavali á skrifstofunni Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Færri lán og lægri fjárhæðir ÍLS

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu tæpum milljarði króna í febrúar en þar af voru tæpar 900 milljónir króna vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í febrúar 2011 tæpum 1,4 milljörðum króna. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 427 orð | 2 myndir

Færri þingmenn, fleiri störf

Að leggja saman allar skattagreiðslur fólksins og fyrirtækjanna í landinu dugar ekki til að fá heildarmynd af kostnaði samfélagsins af endalausum afskiptum ríkisins. Gjöldin og skattarnir eru eitt, en reglurnar eru annað. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Gott ár hjá Hugo Boss

Þýska tískufyrirtækið Hugo Boss á von á því að reksturinn gangi vel í ár eftir gjöfult ár í fyrra. Hagnaður Hugo Boss jókst um 54% í fyrra og nam 291 milljón evra, 48,6 milljörðum króna. Salan jókst um 19% og var 2,059 milljarðar evra. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Heimavinnandi starfsmenn iðnari

Þegar starfsmaður spyr hvort ekki sé í lagi að hann vinni heima kviknar á öllum viðvörunarbjöllum vinnuveitandans. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Jafnréttisstefna kynnt

Ný og endurskoðuð jafnréttisstefna Landsbankans hefur verið samþykkt og tekið gildi. Stefnan byggist á þeirri grundvallarhugsun að konur og karlar séu metin á eigin verðleikum og hafi jafna möguleika og sömu réttindi í starfi. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Kemur bretti í stað stóls?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að huga vel að vinnuvist og fjárfesta í réttum skrifstofuhúsgögnum segir Valdís Brá að sé góð fjárfesting í mannauði hvaða fyrirtækis sem er. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Grikkja hækkar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfismat Grikklands úr ruslflokki í B-flokk og gefið þá skýringu að bjartsýni ríki í kjölfar þess að mikill meirihluti lánardrottna Grikklands samþykkti nýverið að afskrifa yfir helming skulda landsins. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 1830 orð | 4 myndir

Óplægður akur á Rússlandsmarkaði

• Vöruútflutningur Íslands til Rússlands hefur þrefaldast á tveimur árum • Heildarverðmæti útflutnings hátt í tuttugu milljarðar á síðasta ári • Þessi mikla verðmætaaukning liggur fyrst fremst í auknum makrílveiðum • Rússland stærsti... Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Óviðunandi vinnusemi!

Útherji getur ekki sagt að hann skilji alltaf allar þessar tölur um hagvöxt, verðbætur, vaxtabætur, vexti, skatta, skyldur, afleiður og afleiðingar afleiddra ákvarðana. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Óvíst um erlend útboð

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Samráð gegn Bandaríkjunum

Samkeppniseftirlit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur óskað eftir svörum frá stórum farsímafyrirtækjum um mögulegt samráð. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Skellt í lás

Það nálgast orwellíska misnotkun á tungumálinu þegar Seðlabankinn heldur því fram fullum fetum að gjaldeyrishöftin hafi verið hert enn frekar í því augnamiði að auðvelda afnám þeirra. Svart verður hvítt. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 626 orð | 2 myndir

Ungverjar beittir þrýstingi

• Evrópusambandið hótar að frysta framlög til Ungverja vegna fjárlagahalla • Hörð gagnrýni á stjórnvöld í Búdapest fyrir að grafa undan lýðræði • Eftirlitssamtök segja spillingu landlæga í Ungverjalandi og háskaleg hagsmunatengsl milli frammámanna í stjórnmálum og viðskiptalífi Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 70 orð

Útboð á ríkisvíxlum

Ólíkt því sem menn bjuggust við voru lánakjörin í útboði Lánamála ríkisins á ríkisvíxlum á 3ja mánaða víxlunum betri í útboðinu á þriðjudag en þau höfðu verið í febrúar. Meira
15. mars 2012 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Velta jókst um 4%

Velta í dagvöruverslunum jókst um 4% á föstu verðlagi í febrúar frá sama mánuði fyrra árs. Á sama tíma jókst sala áfengis um 1%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.