Greinar föstudaginn 16. mars 2012

Fréttir

16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

16 nýjar myndavélar í miðbæinn

Nýjar öryggismyndavélar, sem stefnt er að að verði komnar upp í byrjun sumars í miðbæ Reykjavíkur, verða 16 talsins og staðsetning þeirra hefur þegar verið ákveðin. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Amma Lo-fi sýnd á Íslandi 30. mars

Amma Lo-fi, mynd Orra Jónssonar, Kristínar Bjarkar Kristjánsdóttur og Ingibjargar Birgisdóttur um tónlistarkonuna Sigríði Níelsdóttur hefur vakið mikla athygli ytra að undanförnu, m.a. mærði Rolling Stone hana fyrir stuttu. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Aukafundur um framkvæmdir

Hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur auglýst breytingar á deiliskipulagi Vestfjarðavegar í Múlasveit. Þar með er einni hindrun rutt úr vegi lagningar nýs vegar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Ákvæði um vespur ekki innleidd 2004

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð

Bankar skilji á milli þátta

Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar ásamt fulltrúum úr öllum þingflokkum að Sjálfstæðisflokki undanskildum um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingabanka. Ragnheiður E. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Batnar ekki nema fjárfestingar aukist

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Niðurstöður vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands fyrir febrúarmánuð, sem birtar voru á miðvikudag, koma ekki á óvart, segja viðmælendur Morgunblaðsins. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Blindir leiða reykkafara

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu voru við nokkuð sérstakar æfingar í Hafnarfirðinum í gær. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Bolaöldur taka við af Hólmsheiði

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hólmsheiði hefur verið losunarstaður Reykjavíkurborgar fyrir jarðveg frá 2001 en frá og með nk. mánudegi, 19. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð

Deila um birtingu gagnanna

Ekki ættu að vera hindranir fyrir því að greinargerðir Landsbankans og fjármálaráðuneytisins um deilu þeirra um verðmæti eigna SpKef séu opinberar, að minnsta kosti fyrir þingnefndir. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dyngjan, áfangaheimili fyrir konur, hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í sjötta sinn við hátíðlega athöfn í vikunni. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti verðlaunin en þau eru veitt í fjórum flokkum, auk heiðursverðlauna. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð

Dælt út fyrir garðana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Siglingastofnun vinnur að útfærslu búnaðar til flýta dælingu sands úr höfninni. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Flytja vegna leigu og bensínverðs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íbúum í Garði hefur fækkað á síðustu mánuðum og segir Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri fólk einkum nefna tvær ástæður fyrir brottflutningi. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Forustumanni vikið frá

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Kínverski kommúnistaflokkurinn rak í gær Bo Xilai, leiðtoga flokksins í stórborginni Chongqing, úr embætti. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Færri komast að en vilja

Hæfileikakeppni Íslands hefur vakið gríðarlega athygli á netinu en alls hafa 95.371 manns mælt með innsendum myndböndum í keppninni inn á Mbl.is. Keppnin, sem er samstarfsverkefni sjónvarpsstöðvarinnar SkjásEins og fréttamiðilsins Mbl.is, hófst hinn 27. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Góður afli íslenskra togara í Barentshafi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslensk skip hafa fiskað vel í Barentshafinu síðustu vikur þrátt fyrir ótíð þar eins og á Íslandsmiðum. Alls hafa íslenskar útgerðir heimild til að veiða 6.835 tonn af þorski í norskri lögsögu og 4. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Greiða 116 milljarða af lánum

Ríkissjóður og Seðlabanki Íslands endurgreiða í mánuðinum 116 milljarða króna af lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) og Norðurlöndunum. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hátt bensínverð erfitt fyrir jaðarbyggðir

Með hækkandi bensínverði leitar fólk gjarnan að búsetu nær vinnustað og þjónustu. Þetta bitnar á jaðarbyggðum, að sögn Ásmundar Friðrikssonar, bæjarstjóra í Garði. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Heimildir lögreglu auknar

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Húmor á Hólmavík í fjórða sinn

Þjóðfræðistofa og þjóðfræði við Háskóla Íslands, í samstarfi við Eddu- öndvegissetur, standa fyrir fjórða árlega Húmorsþinginu á morgun, laugardag, á Hólmavík. Húmorsþingið er bæði vetrarhátíð og málþing um húmor sem fræðilegt viðfangsefni. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Icelandair bætir við sig tugum starfsmanna

Vegna aukins flugs í sumar þarf Icelandair að fjölga starfsfólki verulega en flugáætlunin er 14% umfangsmeiri en á síðasta ári og verður sú stærsta í sögu Icelandair. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Karzai vill flýta brottför herja

Hamid Karzai, forseti Afganistans, sagði í gær að herir Atlantshafsbandalagsins ættu að yfirgefa þorp og sveitir landsins nú þegar og flýta endanlegri brottför um ár þannig að þeir færu á næsta ári en ekki þarnæsta eins og nú væri gert ráð fyrir. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kostar Arion banka 13,8 milljarða

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Áætlaður kostnaður Arion banka vegna endurútreikninga á þeim lánum sem falla undir dóm Hæstaréttar um vexti gengislána, sem féll hinn 15. febrúar sl., er um 13,8 milljarðar króna. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Kostnaður húsbyggjanda eykst um hálfa milljón króna

Eftir helgi verður um hálfri milljón kr. dýrara fyrir húsbyggjanda í Reykjavík að láta flytja 1. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Laumufarþegi um borð í súrálsskipi við Grundartanga

Erlendur laumufarþegi fannst í gærmorgun um borð í súrálsskipi við Grundartangahöfn en þangað komst hann með því að lesa sig upp eftir landfestum skipsins. Lögregla handtók manninn. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Lifa í munaði í miðju blóðbaði

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, leitaði ráða hjá Írönum um hvernig hann ætti að stöðva uppreisnina gegn sér. Þetta er meðal þess sem kemur fram í þúsundum tölvupósta, sem breska dagblaðið Guardian birti í gær og sagði að Assad og kona hans hefðu... Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Loksins veðurblíða á miðunum

Um tugur skipa var í gær á loðnuveiðum vestan við Reykjanes. Logn og blíða var á þessum slóðum, sennilega besta veðrið á vertíðinni, sagði einn skipstjórinn upp úr hádegi í gær. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Læknar á flugi í tíu ár

Tíu ár voru liðin í gær frá því að læknavakt hófst í tengslum við sjúkraflugið. Læknavaktin starfar í nánum tengslum við sjúkraflutningamenn í Slökkviliði Akureyrar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Markvert hjá hjónum á Sauðárkróki

Markvert ehf. er nýtt fyrirtæki sem stofnað hefur verið á Sauðárkróki og sérhæfir sig í viðburðastjórnun, markaðs- og kynningarmálum og almannatengslum. Eigendur eru hjónin Karl Jónsson og Guðný Jóhannesdóttir. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 372 orð

Mistök að setja ekki bann

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir alveg ljóst að lögregla hefði náð enn betri árangri í baráttunni við skipulögð glæpasamtök ef hún hefði haft meiri fjármuni til umráða. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Norrænu tónlistarverðlaunin

Anna Þorvaldsdóttir og Þuríður Jónsdóttir eru tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna, en alls eru tólf tónskáld tilnefnd. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 93 orð

Norskrar herflugvélar saknað

Norskrar herflutningavélar með fimm manns um borð var saknað yfir norðurhluta Svíþjóðar síðdegis í gær og voru leitar- og björgunarsveitir sendar á vettvang. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Opið hús í Waldorfskóla á laugardag

Waldorfleikskólinn Ylur og Waldorfskólinn í Lækjarbotnum verða með sitt árlega opna hús á morgun, laugardag, frá klukkan 13 til 16. Skólarnir eru á sínu 21. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ólafur Þorsteinn Jónsson óperusöngvari

Ólafur Þorsteinn Jónsson óperusöngvari lést eftir stutt veikindi í Þýskalandi 13. mars sl., 76 ára að aldri. Hann hóf söngnám 17 ára gamall og útskrifaðist frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1956. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Pascal Pinon á leiðinni til Japans

Hljómsveitin Pascal Pinon heldur til Japans hinn 28. mars og leikur þar á átta tónleikum, í Tókýó, Kyoto, Kanzawa og víðar. Hún heldur kveðjutónleika í Neskirkju föstudaginn 23. mars vegna... Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Reyna að kaupa sér frelsi

Forustumenn úr stjórn Hosnis Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptalands, sem sitja í fangelsi fyrir spillingu hafa boðist til þess að láta af hendi eignir sínar verði þeir látnir lausir, að því er fram kom í egypskum ríkisfjölmiðlum í gær. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sátt við hertar öryggiskröfur

Í nýju frumvarpi um ferðaþjónustu er kveðið á um miklar hækkanir á ýmus gjöldum en einnig eru öryggiskröfur hertar. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í gær ekki hafa haft tíma til að skoða hækkanirnar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Segir Geir hafa átt að grípa í taumana

Rauði þráðurinn í fyrri málflutningsræðu Sigríðar J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, fyrir Landsdómi í gær var að hinn ákærði, Geir H. Haarde, hefði átt að sjá hættumerkin í fjármálakerfinu á árinu 2008. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Smyrli hjálpað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom smyrli til hjálpar fyrr í vikunni en sá fannst skammt frá Elliðavatnsvegi í Garðabæ. Fuglinn gat ekki flogið og því var hann færður í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn til aðhlynningar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

SSS ætlar að óska eftir lögbanni á akstur Allrahanda

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS, samþykkti á fundi í vikunni að óska eftir lögbanni á akstur ferðaþjónustufyrirtækisins Iceland Excursions Allrahanda ehf. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stefna olíufélögum við Falklandseyjar

Argentínsk stjórnvöld lýstu yfir því í gær að þau myndu grípa til lögformlegra aðgerða gegn olíufélögum, sem starfa við hinar umdeildu Falklandseyjar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Taka yfir 90% makrílráðgjafar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Noregur og Evrópusambandið hafa gert með sé tvíhliða samning um makrílveiðar á þessu ári. Í hlut Norðmanna koma 18l.085 tonn af makríl í ár og 396.485 tonn í hlut Evrópusambandsins. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 2838 orð | 7 myndir

Telur Geir hafa haft ýmis úrræði

Samantekt Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirkomulagið á áttunda og öðrum síðasta degi réttarhaldanna yfir Geir H. Haarde fyrir Landsdómi var með öðru sniði en við vitnaleiðslurnar. Í stað vitnis stóð Sigríður J. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Undirgöng við Straumsvík eiga að draga úr slysahættu

Vinna við byggingu undirganga með tilheyrandi vegtengingum við álverið í Straumsvík stendur nú yfir og á meðan fer umferð um Reykjanesbraut á bráðabirgðavegi framhjá framkvæmdasvæðinu. Framkvæmdum lýkur síðsumars. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Verönd í góðu skjóli fyrir norðanáttinni

Reykjavíkurborg er nú að láta reisa eimbað á Ylströndinni í Nauthólsvík, hér er verið að tengja pípulagnir. Verktakinn er Hannes Jónsson ehf. en byggingameistari er Sveinbjörn Lárusson. Eimbaðið verður alls um 26 fermetrar með verönd. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vilja setja lögbann

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS, álítur að Iceland Excursions Allrahanda brjóti lög með því að aka með farþega milli Reykjavíkur og Leifsstöðvar. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vill þjóðarsátt um nýjan gjaldmiðil

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti á Alþingi í gær til þjóðarsáttar allra flokka um nýjan gjaldmiðil. Sagði hún að stærsta viðfangsefnið, sem þjóðin þyrfti að glíma við nú, væri gjaldmiðillinn. Meira
16. mars 2012 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg út af rútuslysi

Belgísk stjórnvöld lýstu yfir því í gær að í dag yrði þjóðarsorg í Belgíu vegna hins hörmulega rútuslyss í Sviss á miðvikudag þar sem 22 börn og sex fullorðnir létu lífið. 21 hinna látnu var Belgi og sjö voru með hollenskt ríkisfang. Meira
16. mars 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ætla að ala senegalflúru

Samningur við fyrirtækið Stolt Sea Farm Holdings, sem hyggst reisa fiskeldisstöð við Reykjanesvirkjun, var í gær samþykktur í bæjarráði Reykjanesbæjar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2012 | Leiðarar | 651 orð

Krónískt hatur á krónunni

Engin rök fyrir árásinni á gjaldmiðilinn Meira
16. mars 2012 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Þingtíðindi og fleiri tíðindi

Af lítt skiljanlegum ástæðum mætti Steingrímur J. Sigfússon sem vitni fyrir Landsdómi. Það varð ekki frægðarför. Meira

Menning

16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Discovery Channel sparkar Bear Grylls

Discovery Channel hefur sagt skilið við ævintýramanninn Bear Grylls vegna deilna sjónvarpsstöðvarinnar og Grylls um samning hans við stöðina. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 327 orð | 3 myndir

Fanga og fagna fjölbreytileikanum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í dag hefst þýsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís og er þetta í annað skiptið sem hátíðin er haldin. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Harry segir oft erfitt að vera prins

Það er greinilega ekki tekið út með sældinni að vera prins ef marka má orð Harrys Bretaprins. Flestir myndu halda að lífið væri ljúft með þjóna á hverju horni, aðgang að einkaþotum, flota glæsibifreiða og kastala. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 376 orð | 2 myndir

Í meyjarskauti mjúku...

Ég átti ekki von á því að verða næst var við Val Heiðar Sævarsson, söngvara poppsveitarinnar Buttercup, á plötu sem þessari þar sem heyra má ballöðukennd, angurvær lög sem eru öll sem eitt óður til konunnar. En svo er raunin! Meira
16. mars 2012 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Klassík í Bergi

Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari hleypur í skarðið fyrir Kristin Sigmundsson á lokatónleikum tónleikaraðarinnar Klassík í Bergi í menningarhúsinu á Dalvík á morgun kl. 16. Meira
16. mars 2012 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Málþing um Sigurð

Málþing um Sigurð Guðmundsson málara og menningarsköpun á Íslandi á árunum 1857-1874 fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands á morgun milli kl. 10 og 16. Meira
16. mars 2012 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Metnaður eykst með hækkandi sól

RÚV hefur á undanförnum misserum gefið svolítið í þegar kemur að íþróttaumfjöllun sem þar var orðin fremur fátækleg um tíma. Sú tíð er liðin að laugardagar séu íþróttadagar en nú má hins vegar finna íþróttaþætti í dagskránni á virkum kvöldum. Meira
16. mars 2012 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Orange listinn kynntur

Langlisti bresku Orange verðlaunanna, helstu bókmenntaverðlauna kvenna, var kynntur 8. mars sl., á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 319 orð | 1 mynd

Spenna, rómantík og gott glens um helgina

Þrjár nýjar myndir verða frumsýndar um helgina og er eitthvað fyrir alla. Act of Valor Hér er á ferðinni hörkuspennandi hasarmynd um bandaríska sérsveitarmenn sem fá það verkefni að bjarga CIA-starfsmanni úr klóm mannræningja. Meira
16. mars 2012 | Bókmenntir | 365 orð | 1 mynd

Sögufélag úr sundi í Skeifu

Sunna Þrastardóttir sth221@hi.is Nýlega urðu tímamót í sögu Sögufélags þegar það fluttist úr húsi sínu við Fischersund, þar sem það hefur verið í um tuttugu ár. Guðni Th. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Top Gear skapar eigið öngþveiti

Spekingarnir þrír í bílaþáttunum vinsælu Top Gear, sem hafa farið sigurför um heiminn og eru án nokkurs vafa þeir vinsælustu í heimi í dag, hafa viðurkennt að þeir sviðsettu umferðaröngþveiti þegar þeir reynslukeyrðu Ferrari California Spider í eigu... Meira
16. mars 2012 | Tónlist | 688 orð | 2 myndir

Tónlist og texti skapa fullkomna heild í verkum Puccinis

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „ La Bohème hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér, en þetta er í sjötta sinn sem ég fæ tækifæri til þess að takast á við þetta magnaða verk. Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 398 orð | 1 mynd

Upp á gamla mátann

Hugrún Björnsdóttir hugrunbj@gmail.com Hljómsveitin Moses Hightower var stofnuð árið 2007 og gaf út sína fyrstu plötu, Búum til börn, árið 2010 við góðar undirtektir landsmanna. Sveitin vinnur nú að nýrri plötu sem er væntanleg í búðir um mitt sumar. Meira
16. mars 2012 | Bókmenntir | 393 orð | 2 myndir

Vænlegt til árangurs

Eftir Jónínu Leósdóttur. Vaka-Helgafell 2012 Meira
16. mars 2012 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Þynnkukisi fer á stjá á morgun

Þynnkukisi heldur tónleika í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda á morgun. Jóhann Kristinsson og Bergur Anderson skipa Þynnkukisa en þessu ungu söngvaskáld gáfu út rafræna plötu rétt fyrir jól. Meira
16. mars 2012 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Þýskar tónlistarperlur

Á hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Háteigskirkju í dag kl. 12:30-13:30 verða fluttar þýskar og franskar tónlistarperlur. Meira

Umræðan

16. mars 2012 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Enga ESB aðild – nei takk fyrir

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Við skulum vona að Alþingi takist ekki að samþykkja aðild okkar að ESB. En þá treysti ég að sjálfsögðu þjóðinni til að segja nei." Meira
16. mars 2012 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Er ekki búið að finna upp allt?

Nokkur ungmenni sátu að spjalli í matsal Flensborgarskólans í Hafnarfirði dag einn á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, þóttust vera gáfuð og veltu fyrir sér tækniframförum. Meira
16. mars 2012 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Heyrum fyrst og gerum svo

Eftir Þóri Jökul Þorsteinsson: "Að gerast heimamaður Guðs getur jafnvel verið það, að leggja frá sér upptekna hætti hugsunar og hátternis." Meira
16. mars 2012 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Ný-félagshyggjutilraun Jóns og Gunnu

Eftir Jens Garðar Helgason: "Framangreind saga er ekki eitt af Grimmsævintýrunum. Sagan er lýsing á stærstu ný-félagshyggjutilraun sem nú er gerð á Vesturlöndum." Meira
16. mars 2012 | Aðsent efni | 126 orð | 1 mynd

Úr grasrótinni fyrir grasrótina

Nú liggur fyrir að flokksráðið kjósi í nýtt embætti 2. varaformanns. Hlutverk hans verður margþætt en meginstefið er að opna fyrir rödd hins almenna sjálfstæðismanns í forystunni. Meira
16. mars 2012 | Velvakandi | 270 orð | 1 mynd

Velvakandi

Enginn þakklætisvottur frá Íslandsbanka og Landsbanka? Fyrir nokkrum vikum sýndi Arion banki skilvísum viðskiptavinum sínum þá vinsemd, ótilkvaddur, að greiða þeim það sem bankinn kallaði þakklætisvott. Meira
16. mars 2012 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Vitnaleiðslur fyrir Landsdómi

Eftir Tómas Inga Olrich: "Í augum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra var Davíð Oddsson í ham. Hún kannaðist við það ástand mannsins og þurfti því ekki vitnanna við. Viðvörunum seðlabankastjóra bar að hennar mati að taka með fyrirvara." Meira

Minningargreinar

16. mars 2012 | Minningargreinar | 4169 orð | 1 mynd

Bárður Halldórsson

Bárður Halldórsson fæddist á Akureyri 30. júní 1942. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild LSH í Kópavogi 7. mars 2012. Foreldrar hans voru Guðmunda Sigurðardóttir, húsfreyja á Húsavík, f. 6. ágúst 1921 á Akureyri, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 3905 orð | 1 mynd

Emil S. Guðmundsson

Emil Sigdór Guðmundsson, skipasmiður, fæddist á Barðsnesgerði í Norðfjarðarhreppi 1. september 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 6518 orð | 1 mynd

Erla Guðmundsdóttir

Erla Guðmundsdóttir, húsfreyja á Akranesi fæddist í Hnífsdal 5. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. mars 2012. Foreldrar Erlu voru Guðmundur Skúli Zakaríasson, f. 2.8. 1907 á Einfætingsgili, Str., d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Guðlaugur Hallgrímsson

Guðlaugur Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 25. maí 1948. Hann lést 12. febrúar 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans eru Valgerður Guðlaugsdóttir frá Seyðisfirði, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Guðrún E. Guðmundsdóttir

Guðrún E. Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 14. janúar 1925. Hún lést í Hafnarfirði 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Eggertsson (f. 1896, d. 1962) og Margrét Jónsdóttir (f. 1895, d. 1974). Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Halldóra Árnadóttir

Halldóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík hinn 7. janúar 1941. Hún lést á heimili sínu, Ársölum 5, að morgni 2. mars 2012. Útför Halldóru fór fram frá Digraneskirkju 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Halldór Ásgeirsson

Halldór Ásgeirsson fæddist á Akureyri 30. maí 1947. Hann lést 12. febrúar sl. Hann var næstelstur átta barna foreldra sinna, Ásgeirs Halldórssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur. Ásgeir fæddist á Akureyri og starfaði alla sína tíð hjá KEA. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Húbert Oremus

Séra Húbert Oremus fæddist í Zeist í Hollandi 20. júlí 1917. Hann andaðist í Reykjavík 6. mars 2012. Foreldrar hans voru Angèle Marie Detollenære húsfrú og Adrianus Josephus Oremus bókhaldari. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Ingibjörg Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. febrúar 2012. Útför Ingibjargar fór fram frá Garðakirkju föstudaginn 2. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Ingibjörg Halldórsdóttir

Ingibjörg Halldórsdóttir fæddist 24. desember 1921. Hún lést 5. febrúar síðastliðinn eftir stutta sjúkdómslegu á Sjúkrahúsi Akureyrar. Útför hennar fór fram í kyrrþey í Höfðakapellu þann 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Jódís Jónsdóttir

Jódís Jónsdóttir fæddist 12. október 1927 í Ási í Presthólahreppi sem nú tilheyrir Kópaskeri. Hún lést á Grund 21. febrúar 2012. Foreldrar Jódísar voru Jón Árnason héraðslæknir á Kópaskeri frá Garði í Mývatnssveit, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði hinn 7.10. 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 3.3. 2012. Foreldrar Jóhönnu voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 2.9. 1895 d. 19.7. 1982, og Sigurður Sigurðsson, f. 22.3. 1896, d. 4.12. 1987. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1560 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári Þorleifsson

ári Þorleifsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1982. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Kári Þorleifsson

Kári Þorleifsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1982. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. mars 2011. Útför Kára var gerð frá Áskirkju 25. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 3030 orð | 1 mynd

Marín Hallfríður Ragnarsdóttir

Marín Hallfríður fæddist í Hallfríðarstaðarkoti 26. apríl 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mars síðastliðinn. Marín var dóttir hjónanna Ragnars Guðmundssonar, f. 16. apríl 1898, d. 10. júní 1970, og Magneu Elínar Jóhannsdóttur, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Ólafur Á. Egilsson

Ólafur Ásmundsson Egilsson fæddist í Miðhúsum við Lindargötu í Reykjavík 20. júní 1924. Hann lést 4. mars 2012. Ólafur var jarðsunginn frá Háteigskirkju 15. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Sigrún Guðlaugsdóttir

Sigrún Guðlaugsdóttir fæddist 4. júní 1925, hún lést 2. mars 2012. Sigrún fæddist á Búðum í Hlöðuvík, yngst af hópi sjö barna Ingibjargar Guðnadóttur og Guðlaugs Hallvarðssonar. Af þeim börnum eru eftirlifandi Hallvarður og Ólafur Guðlaugssynir. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Sigurborg Sigurðardóttir

Sigurborg Sigurðardóttir fæddist 16. janúar 1920 á Grandavegi 39, Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. febrúar 2012. Hún var dóttir hjónanna Dagnýjar Níelsdóttur, f. 14. nóv. 1885 á Stóra-Múla, Saurbæjarhr., Dal., d. 28. febr. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2012 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Sigurður Óskarsson

Sigurður Óskarsson, húsgagnasmíðameistari og smíðakennari, fæddist á Bergstaðastræti 73 í Reykjavík hinn 19. júlí 1933. Hann lést á heimili sínu, Hvannalundi 13, Garðabæ, 5. mars sl. Foreldrar Sigurðar voru Hulda Skúladóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Arion hagnast um 11,1 milljarð

Hagnaður Arion banka nam 11,1 milljarði króna á liðnu ári eftir skatta borið saman við hagnað upp á 12,6 milljarða árið 2010, að því er fram kemur í afkomutilkynningu frá bankanum. Meira
16. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Credit til Karíbahafsins

Fyrirtæki í eigu Creditinfo hefur fengið starfsleyfi á Jamaíku. Um er að ræða fyrsta fyrirtækið á Jamaíku sem fær leyfi til að innleiða fjárhagsupplýsingakerfi (Credit Bureau), samkvæmt tilkynningu. Meira
16. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Forsendur til að uppfylla Maastricht-skilyrðin 2016

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Íslendingar geta uppfyllt Maastricht-skilyrðin árið 2016, sagði Oddný G. Harðardóttir iðnaðarráðherra á Iðnþingi í gær sem haldið var undir yfirskriftinni „Verk að vinna“. Meira
16. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Íbúðaverð mun hækka

Íbúðaverð mun hækka um 16% yfir þetta og næsta ár, samkvæmt spá Greiningar Íslandsbanka, sem spáir 8% hækkun hvort ár. Að teknu tilliti til verðbólguspár þeirra er þetta um 8,5% raunverðshækkun yfir þessi tvö ár. Meira
16. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Launakostnaður eykst á milli ársfjórðunga

Heildarlaunakostnaður á greidda stund jókst um 11,1% frá fyrri ársfjórðungi í samgöngum og flutningum, 9,6% í verslun og ýmissi viðgerðarþjónustu, 8,3% í iðnaði og 6,4% í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu... Meira

Daglegt líf

16. mars 2012 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Fylla miðbæ Akureyrar af fallegum söng

Leik- og grunnskólanemendur munufylla miðbæ Akureyrar á Söngdögum á 150 ára afmælisári Akureyrar. Í dag verða samankomnir í miðbænum 1500 leik- og grunnskólanemendur sem munu fylla miðbæinn kraftmiklum og fallegum tónum. Meira
16. mars 2012 | Daglegt líf | 412 orð | 1 mynd

Heimur Guðrúnar Sóleyjar

Um leið og eitthvað óvænt gerist eru tækin komin á loft og fingurnir dansa um skjái snjallsímanna eins og hjá vönum píanóleikara Meira
16. mars 2012 | Daglegt líf | 603 orð | 4 myndir

Ritföng frá Seltjarnarnesi til Malaví

Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi og Namazizi-barnaskólinn í Malaví hafa verið vinaskólar frá árinu 2000. Meira
16. mars 2012 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Seiðkonur og grasaguddur

Ein er sú vefsíða íslensk sem vert er að benda á en hún heitir Seiðkonur, grasaguddur og allt það lið. Þar er að finna allskonar upplýsingar um ásatrú, jurtir, grænan lífsstíl, uppskriftir, drauma og tákn, Harry Potter og óteljandi aðra hluti. Meira
16. mars 2012 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

...tékkið á Frankenstein

Í gær frumsýndi Fúría, Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, hinn ógnvænlega gamanleik Frankenstein. Næsta sýning er á sunnudagskvöld og aðrar sýningar verða næstu daga þar á eftir. Meira

Fastir þættir

16. mars 2012 | Í dag | 301 orð

Af nýjum formanni og litla hagyrðingamóti Iðunnar

Ragnar Ingi Aðalsteinsson var kjörinn formaður kvæðamannafélagsins Iðunnar 9. mars síðastliðinn, en þá lét Steindór Andersen af formennsku eftir 15 ára farsælt starf. Meira
16. mars 2012 | Í dag | 261 orð | 1 mynd

Andrés Björnsson

Andrés Björnsson útvarpsstjóri fæddist í Krossanesi í Vallhólmi í Skagafirði 16.3. 1917, sonur Björns Bjarnasonar bónda og Ingibjargar Stefaníu Ólafsdóttur húsfreyju. Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 528 orð | 3 myndir

Ávallt skáti og sjálfboðaliði af lífi og sál

Arnfinnur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, auk þess sem hann var á Eskifirði, hluta úr sumri, frá fæðingu og fram að tólf ára aldri, hjá afa sínum og ömmu. Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Birgir Kjartansson

50 ára Birgir hefur átt heima í Reykjavík frá fæðingu. Hann stundaði nám við Iðnskólann, er vélvirki að mennt og hefur starfað við vélvirkjun hjá Björg ehf og ýmsum öðrum fyrirtækjum. Systkini Vilhjálmur Þór, f. 1943; Magnús Rúnar, f. 1946; Anna, f. Meira
16. mars 2012 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á opnu borði. Norður &spade;ÁK76 &heart;D4 ⋄Á9432 &klubs;K2 Vestur Austur &spade;DG9 &spade;85432 &heart;107 &heart;G96 ⋄K5 ⋄G876 &klubs;G87643 &klubs;10 Suður &spade;10 &heart;ÁK8532 ⋄D10 &klubs;ÁD95 Suður spilar 7&heart;. Meira
16. mars 2012 | Fastir þættir | 337 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 9. mars var spilað á 18 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S: Magnús Jónsson – Óskar Ólafsson 411 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 377 Tómas Sigurjónss. Meira
16. mars 2012 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Doktor í músíkþerapíu

Valgerður Jónsdóttir hefur lokið fyrst Íslendinga, doktorsprófi í músíkþerapíu frá Álaborgarháskóla í Danmörku. Ritgerð hennar nefnist „Music-caring within the framework of early intervention. Meira
16. mars 2012 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur

Þorsteinn Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Þorsteinn Örn lauk mastersprófi (M.Sc. Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið í þrjá daga

Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, útvarpskona og meistaranemi í lögfræði, er 39 ára gömul í dag. Hún segist vera svo mikið afmælisbarn að henni dugi ekkert minna en þrír dagar til þess að halda upp á það. Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Magnús Hallur Norðdahl

60 ára Magnús Hallur Norðdahl fæddist í Reykjavík og hefur átt þar heima alla tíð. Hann var í Mýrarhúsaskóla og Vogaskóla og hefur lengst af verið öryggisvörður. Eiginkona Jóhanna Sigmundsdóttir, f. 1960, ritari við Seljaskóla. Meira
16. mars 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
16. mars 2012 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 c6 4. f4 Da5 5. Bd3 e5 6. dxe5 dxe5 7. f5 Bc5 8. De2 Db6 9. Rf3 Rbd7 10. a3 0-0 11. b4 Be7 12. Be3 Dc7 13. 0-0 b5 14. Kh1 Bb7 15. Rd2 a6 16. Rd1 a5 17. Hb1 c5 18. c3 axb4 19. axb4 c4 20. Bc2 Ha2 21. Hc1 Hfa8 22. Rf2 Re8 23. Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Þórðardóttir 85 Jón Sigurðsson 80 ára Bryndís Dyrving Gunnar Jónsson Karl F Hólm Petrína Ágústsdóttir 75 ára Helga Hermannsdóttir Svanur Pálsson Árný Kristjánsdóttir Hjördís Þorsteinsdóttir 70 ára María A Einarsdóttir Sigrún J... Meira
16. mars 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson

50 ára Vilhjálmur fæddist í Reykjavík og hefur alltaf átt þar heima. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá HÍ og er nú forstöðumaður fjárreiðudeildar Samskipa. Eiginkona Sigríður Auður Arnardóttir, f. 1965, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu. Meira
16. mars 2012 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Fyrir margt löngu, þegar Víkverji var í byggingavinnu, fékk hann bakverk og gat sig vart hreyft. Hjúkrunarkona bæjarins sagði að til þess að ná skjótum bata væri best að hanga og ráðlagði háskólaborgaranum að mæta og hanga í vinnunni. Meira
16. mars 2012 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. mars 1942 Til átaka kom á götum Siglufjarðar milli heimamanna og breskra hermanna. „Lenti þarna í algerum og mjög fjölmennum bardaga,“ eins og það var orðað í Alþýðublaðinu. 16. Meira

Íþróttir

16. mars 2012 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

„Íslendingur og hristi þær af sér“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var rosalega flott mark hjá Söru,“ sagði Þóra B. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Brutu blað í sögu Guif

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fjölnismenn voru ákveðnir

Fjölnismenn voru greinilega staðráðnir í að gera allt til þess að halda í sæti sitt í úrvalsdeild karla þegar þeir mættu ungu liði Njarðvíkur í gær. Þeir tóku forystuna snemma leiks á heimavelli og létu hana aldrei af hendi. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason vonast til að halda kyrru fyrir hjá skoska knattspyrnufélaginu Aberdeen. Kári hafnaði nýjum samningi við félagið í janúar en hann bindur vonir við að samkomulag náist á milli hans og félagsins. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðný Björk Óðinsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad í gær þegar það sigraði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 2:0, í æfingaleik í Kristianstad. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

ÍR – Haukar 87:92 Gangur leiksins : 5:8, 10:14, 17:18, 19:26 ...

ÍR – Haukar 87:92 Gangur leiksins : 5:8, 10:14, 17:18, 19:26 , 26:35, 30:40, 40:44, 46:49 , 55:51, 59:53, 65:62, 65:66 , 65:70, 69:75, 74:81, 87:92 . Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 282 orð

Jóhann áfram en stórveldin eru úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson er kominn með liði sínu AZ Alkmaar í átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA á meðan stjörnum prýdd lið Manchester United og Manchester City eru bæði fallin úr keppni. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Vodafone-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Vodafone-höllin: Valur – KR 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ 19.15 Toyota-höllin: Keflavík – Stjarnan 19.15 1. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Stjarnan – Tindastóll 1:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Stjarnan – Tindastóll 1:1 Gunnar Örn Jónsson 90. – Fannar Freyr Gíslason. Staðan: Stjarnan 531110:710 ÍA 330010:39 Keflavík 320112:66 Víkingur R. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Lund, Tvedten og Erevik ekki til Íslands

Norska landsliðið í handknattleik karla kemur hingað til lands í byrjun næsta mánaðar og leikur vináttulandsleik við Íslendinga í Laugardalshöll þriðjudaginn 3. apríl. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Pavel er ekki tilbúinn

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Óvíst er hvort sænsku meistararnir í Sundsvall Dragons geti notað krafta íslenska landsliðsmannsins Pavels Ermolinskijs í úrslitakeppninni sem framundan er. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Reynslunni ríkari og spennandi tímar framundan

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er aftur búinn að hella sér út í atvinnumennskuna af fullum krafti. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Stórsigur gegn Suður-Afríku á HM

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi vann í gærmorgun stórsigur á Suður-Afríku, 6:2, í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins en riðillinn er leikinn í Suður-Kóreu. Ísland var 2:1 yfir eftir fyrsta leikhluta en ekkert var skorað í öðrum leikhluta. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Vignir tólfti Íslendingurinn í Minden?

Landsliðsmaðurinn sterki, Vignir Svavarsson, hefur átt í viðræðum við þýska 2. deildar liðið GWD Minden upp á síðkastið um að ganga til liðs við það í sumar þegar samningur hans við Hannover-Burgdorf rennur út. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Vonin heimtar fjaðrir

Í Seljaskóla Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Úrslitakeppnin nálgast sem óð fluga. Fyrir leik ÍR og Hauka í gærkveldi var ÍR að berjast um sæti í úrslitakeppninni og Haukar fyrir tilveru sinni í efstu deild. Meira
16. mars 2012 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Öflugt lið Króata í forkeppninni

Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króata í handknattleik, hefur valið 19 manna hóp fyrir forkeppni Ólympíuleikana en Króatar, Íslendingar, Japanir og Sílemenn munu berjast um tvö laus sæti inn á Ólympíuleikana. Meira

Ýmis aukablöð

16. mars 2012 | Blaðaukar | 314 orð | 9 myndir

Að skarta sínu fegursta

Brúðkaupsdagurinn er í flestra huga „Stóri dagurinn“ og einn af eftirminnilegri dögum lífsins. Brúðurin skartar sínu fegursta í klæðaburði og hefð hefur skapast fyrir að hún fari í förðun að morgni brúðkaupsdagsins. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 798 orð | 1 mynd

Auðdrekkanleg vín sem falla að smekk flestra

Hægt að finna frambærileg vín í ódýrari verðflokkum. Maturinn ræður vínvalinu og þarf ekki endilega að leita í margslungin og dýr vín svo gestirnir séu sáttir. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 955 orð | 1 mynd

Ástin er þrotlaus vinna og ávöxturinn er kærleikur

Auðvelt er að verða ástfangin en erfitt að vera ástfangin og viðhalda loganum, segir sr. Pálmi Matthíasson, prestur í Bústaðakirkju í Reykjavík. Hjónaefnin þroskaðra og opnara fólk en áður. Báðum aðilum í hjónabandi mikilvægt að hafa andrúm og geta notið sín sem frjálsir einstaklingar. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 493 orð | 2 myndir

Ástin þynnist um þrjá millimetra

Strákarnir kaupa hringana stressaðir með titrandi hendi. Unga fólkið sýnir mér trúnað, segir Eyjólfur Kúld gullsmiður sem er þrjá tíma að smíða hvert par hringja. Góðar stúlkur yfirgefa ekki piltinn sinn. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 676 orð | 1 mynd

„Ég bað vin minn að láta Guðrúnu vita að ég væri dálítið skotinn í henni“

Thedór og Guðrún hafa þekkst alla ævi og verið gift í 45 ár. Brúðarmarsinn ómaði úr plötuspilara í kirkjunni á Siglufirði þar sem sr. Kristján Róbertsson gaf þau saman endur fyrir löngu. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 1061 orð | 1 mynd

„Hér er ég tannlaus og allslaus, og nú höldum við okkar sambandi gangandi“

Bílvelta, brotin tönn og minnisleysi límdi Valgeir og Ástu saman fyrir lífstíð. Giftu sig óvænt eftir 25 ára sambúð og hringurinn úr grjóti frá fyrstu gönguferðinni. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 780 orð | 5 myndir

Brúðkaupið var búhnykkur

Ástin er fyrir alla, sagði kennarinn við börnin. Það er gaman að giftast eins og best sést í ótalmörgum kvikmyndum og bókum. Töfrar í augum. Franskt brúðkaup í Suðursveit á 19. öldinni. Áramótabrúðkaup hjá Árelíusi. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 310 orð | 16 myndir

Dagur stórra ákvarðana

Margt hefur áhrif þegar kemur að vali á brúðargreiðslunni. Slör eða ekki? Ef brúðurin er jafnhá brúðgumanum eða stærri er há greiðsla ekki heppileg. Tískan í dag er undir áhrifum frá mörgum tímabilum. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 457 orð | 1 mynd

Einfaldleikinn er fallegastur

Hávarður Hilmarsson og samstarfsfólk hans hjá Café Konditori Copenhagen búa til dýrindis brúðartertur af ýmsu tagi. Tvær tegundir eru þó áberandi langvinsælastar, þótt ólíkar séu. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Einlægt nær til fólksins

Sögustund í sal. Ræðumaður í brúðkaupi þarf að vera skemmtilegur. Bannað að rifja upp fyrri sambúð. Dagur stórra minninga, segir Logi Bergmann Eiðsson, fréttamaður og veislustjóri. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 374 orð | 5 myndir

Ekki eins flókið og það lítur út fyrir að vera

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir kennir hvernig maður bakar, staflar og skreytir brúðartertur af öllum stærðum og gerðum á brúðartertunámskeiði sem verslunin Allt í köku stendur fyrir nú um helgina. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Eru börnin velkomin?

Allur gangur er á því hvort fólk vill fá börn í brúðkaupsveisluna sína eða ekki. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 550 orð | 5 myndir

Fjólublátt í sumar

Brúðarvendir eru einn af föstu þáttunum í hverju brúðkaupi og margs konar fallegir vendir í boði, eins og Díana Allansdóttir, deildarstjóri í afskornum blómum hjá Blómavali, bendir á. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 686 orð | 5 myndir

Fljót að finna þann rétta

Sigurdís Ólafsdóttir rekur brúðarkjólaleiguna Tvö Hjörtu og hefur reynslu af því að aðstoða væntanlegar brúðir að finna rétta brúðarkjólinn. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Garðveislurnar eru mikið ævintýri

Eldsteikt utandyra. Allir gleðjast með brúðhjónunum. Sungið undir sumarsólinni. Einn aðalréttur með þríþættum forrétti er vinsæll í dag, segir Rúnar Gíslason. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Góður undirbúningur er mikilvægur

Valdið alla reiti með góðu skipulagi. Þegar brúðkaup stendur fyrir dyrum er gott að hafa tímann fyrir sig og líta á sum atriðin jafnvel ári fyrir athöfn. Annað má taka fyrir þegar nær dregur tímamótadeginum fallega. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 921 orð | 2 myndir

Hjónabandið ekki alltaf sætsúpa

Þau Dóróthea J. Einarsdóttir og Gísli Eyland á Akureyri hafa verið gift í 62 ár. Þau höfðu verið saman í um tvö ár þegar stóri dagurinn rann upp. Þau ræða í viðtalinu um ástina og segja frá brúðkaupinu og trúlofuninni. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Hver á að borga?

Hér á landi virðist vaninn að brúðhjónin sálf standi straum af kostnaðinum við brúðkaupið og veisluna. Stundum láta foreldrarnir styrk af hendi rakna en megnið af reiknignum leggst alla jafna á nýbökuðu hjónin. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 328 orð | 12 myndir

Kúluvendir vinsælastir

Brúðarvendir eru fáanlegir í jafn margvíslegum útfærslum og brúðirnar eru margar. Hinir svokölluðu kúluvendir eru þó vinsælastir, segir Jóhanna M. Hilmarsdóttir hjá Garðheimum. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 522 orð | 4 myndir

Rómantísk brúðkaupsförðun

Brúðarförðun er vandaverk þar sem farðinn þarf að haldast í skorðum og að vera í réttum lit, því taka verður mið af mismunandi birtuskilyrðum yfir daginn, eins og Katla Hrund Karlsdóttir útskýrir, en hún á heiðurinn af þessari fallegu förðun. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 629 orð | 9 myndir

Skartgripalán á brúðkaupsdaginn

Á brúðkaupsdaginn viljum við líta sem best út, konur fara gjarnan í hvítan brúðarkjól sem þær hefur dreymt um lengi og herrann fer í sérsaumaðan smóking eða jakkaföt af sparilegustu gerð. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 194 orð | 2 myndir

Stærsti dagurinn

Það er ekki út í bláinn að brúðkaupsdagurinn er oft nefndur „stóri dagurinn“ í daglegu tali. Enda er stundum sem allt sé undir í aðdraganda stóra dagsins. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 346 orð | 5 myndir

Svo ástin lifi fram yfir okkar dag

Útimyndir á brúðkaupsdeginu,. Aldís Pálsdóttir aðstoðaði við myndatökur á dönsku hirðinni en hefur nú snúið sér að íslenskum brúðhjónunm. Austur í sveitum í rigningu og náði samt að fanga fallegar og spennandi myndir. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Sýna hvort öðru trúmennsku og styðja

Hjúskaparlög þau sem Alþingi setti árið 1993 eru mikill bálkur; alls 141 grein. Rétt eins og þjóðfélagið hefur breyst hafa lögin líka tekið breytingar á þeim nítján árum sem liðin eru frá setningu þeirra. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 919 orð | 1 mynd

Tónlistin sameinaði þau

Ingrid og Leifur hafa lagt inn á bók til að eiga fyrir skuldlausu brúðkaupi. Reyndi á að flytja út í nám en í dag er helst deilt um matseldina á heimilinu. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 236 orð | 1 mynd

Vals er alveg vandalaus

Yfirleitt ná hjónaefnin þessu á einum til tveimur tímum. Það þarf sem sagt ekki að vera mikill vandi að læra vals ef fólk tekur þetta af sjálfsöryggi. Meira
16. mars 2012 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Voffi getur hjálpað til

Oft er að finna á heimilinu einn lítinn loðinn og ferfættan einstakling sem gaman er að leyfa að taka þátt í brúðkaupsdeginum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.