Greinar mánudaginn 19. mars 2012

Fréttir

19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

65 ára gömul þakkarbréf frá Noregi

Ove Orvik, kennari við framhaldsskólann í Vesterålen í Noregi afhenti í gær systkinunum Gunnari, Jóhönnu og Bergljótu Rósinkranz þakkarbréf frá árinu 1946, sem norsk börn sendu þeim eftir að þeim bárust hjálpargögn á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Aðeins með eina flugvél í notkun

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Stundvísi Iceland Express hefur aukist talsvert að undanförnu og má meðal annars rekja það til þess að aðeins ein vél er í notkun hjá félaginu yfir vetrarmánuðina. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Afhenti gamla listakennaranum sínum Grímuna

Þegar leikarinn Björn Thors fékk Grímuverðlaun 2009 sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir hlutverk í sýningunni Vestrið eina tileinkaði hann verðlaunin Önnu Flosadóttur, gamla listakennaranum sínum úr Hlíðaskóla. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Framhaldsskólum frjálst að veita forgang eftir búsetu

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Framhaldsskólum er heimilt að veita nemendum sem eiga lögheimili í nágrenni skólans forgang að skólavist. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 81 orð

Fundu líkamsleifar á Kebnekaise-fjalli

Fundist hafa líkamsleifar í hlíðum Kebnekaise-fjalls í Svíþjóð þar sem norska Hercules-herflugvélin hrapaði í liðinni viku. Fimm Norðmenn fórust með vélinni en hún mun hafa skollið á hamravegg rétt neðan við tindinn. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Gagnrýnir ójafnræði skuldara

Skúli Hansen skulih@mbl.is Í kjölfar hrunsins haustið 2008 fylgdust landsmenn með lánum sínum hækka í sífellu. Sumir höfðu tök á því að greiða upp lán sín og einhverjir gerðu svo. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gauck forseti og hlaut þorra atkvæða

Joachim Gauck var í gær kjörinn forseti Þýskalands og hlaut þorra atkvæða kjörmanna enda studdu fulltrúar stærstu flokkanna hann. Hann er fyrrverandi, austur-þýskur prestur, og barðist gegn kommúnistastjórninni sem féll 1990. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gleði og eftirvænting í Grafarvogskirkju

Fyrstu fermingarnar fóru fram í Grafarvogskirkju í gær en þar mun á þriðja hundrað ungmenna fermast í vor. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Á skíðum Opið var á skíðasvæðinu í Skálafelli um helgina og nýttu þónokkrir skíða- og snjóbrettakappar á öllum aldri tækifærið og héldu vel búnir í... Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hávaði frá heimilum og skemmtistöðum

Mikið var um útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Flest málin voru vegna ölvunar og hávaða frá heimilum og skemmtistöðum. Málin voru af ýmsum toga. M.a. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Hefðu dáið úr kulda án aðstoðar

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Um tíuleytið síðastliðið laugardagskvöld barst merki frá neyðarsendi uppi á Vatnajökli. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Hugmynd um leikskóla við Guðmundarlund

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Á fundi leikskólanefndar Kópavogsbæjar þann 6. mars síðastliðinn lagði meirihlutinn fram þá hugmynd að opna leikskóla við Guðmundarlund sem er í eigu og rekstri Skógræktarfélags Kópavogs. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Húmor er merkilegt fyrirbæri

Kristín Sigurrós Hólmavík Á laugardaginn var húmorsþing haldið á Hólmavík í fjórða skipti. Fjöldi áhugamanna um húmor tók þátt í fyrirlestrum, málstofum og uppistandi en dagskráin stóð frá því rétt eftir hádegi og langt fram á kvöld. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kennir hundum að þefa uppi gull

Hundar hafa margfalt meira þefnæmi en menn og nú er m.a. farið að nýta þennan hæfileika til að þjálfa dýrin í að greina krabbamein. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Kristján hlaut kosningu

Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörinn 2. varaformaður flokksins á nýafstöðnu flokksráðsþingi. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Kýrverð fyrir bók Benedikts

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Þetta er í raun safngripur sem sýnir vel handbragð og stíl Benedikts,“ segir Kristján B. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Marriott-hótel opnað við Reykjavíkurhöfn árið 2015

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Við erum í viðræðum við fjárfesta sem ætla að byggja hótel sem verður Marriott,“ segir Pétur J. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Midnight Cowboy í mánudagsbíói SÁÁ

Kvikmyndin Midnight Cowboy verður sýnd í mánudagsbíói SÁÁ í kvöld í Von, Efstaleiti 7. Allar myndirnar sem sýndar eru á þessum kvöldum tengjast áfengis- og vímuefnasýki. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Missa af þotumatnum

Vísindamenn hafa fundið skýringu á því að flestum finnst matur í farþegaþotum vondur eða bragðlítill. Það var Lufthansa sem bað rannsóknastofuna Fraunhofer í München að kanna málið. Oftast er flogið í um 10. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Myndband við Mundu eftir mér frumsýnt

Myndbandið við evróvisjónlagið Mundu eftir mér, með þeim Gretu Salóme og Jónsa, verður frumsýnt kl. 12 á hádegi á vodafone.is. Lagið hefur verið útsett upp á nýtt, en ekki hefur verið gefið upp hvort það verður sungið á íslensku eða ensku. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nemendur kepptu um árangursríkasta fræðsluefnið

Menntaskólinn við Hamrahlíð hlaut í gær viðurkenningu sem besti skólinn í hugmyndasamkeppninni „Vertu til – lifum af í umferðinni“ sem Umferðarstofa efndi til. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ný Dögun hjá breiðfylkingu

„Stærstu tíðindi dagsins eru auðvitað kjör stjórnlagaráðsmannanna tveggja, Lýðs Árnasonar og Gísla Tryggvasonar, inn í flokkinn,“ segir Friðrik Þór Guðmundsson, ráðsmaður í úrskurðarnefnd Dögunar, nýstofnaðs stjórnmálaflokks sem áður bar... Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð

Sagðir munu losa sig við Globe

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Frestur sem Íslenska kísilfélagið fékk til að ljúka samningum við Landsvirkjun um orkukaup vegna fyrirhugaðs kísilvers í Helguvík er runninn út en margt bendir samt til þess að slíkt ver muni rísa. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Saka Sádi-Araba um tilræði

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vitað er að þrír óbreyttir borgarar létu lífið og tugir særðust í öflugu sprengjutilræði í íbúðahverfi nálægt miðstöð öryggislögreglunnar í Aleppo í Sýrlandi í gær. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Sandfok yrði líklega úr sögunni með melgresi

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Verst er að þetta situr ekki bara á götunum heldur fer líka ofan í holræsin. Þetta er því ekki bara til óþurftar heldur veldur beinlínis skemmdum, til dæmis á rúðum og bílum. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Shenuda syrgður í Kaíró

Koptar, en svo nefnast kristnir menn í Egyptalandi, syrgja nú Shenuda III., páfa koptakirkjunnar, sem lést á laugardag, 88 ára að aldri. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stjórnarskrármálið í tímaþröng

Leggja þarf fram nýja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæði um tillögur stjórnlagaráðs. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Stjórnlagamálið í mikilli tímaþröng

Skúli Hansen skulih@mbl.is Áætlað er að þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fari fram 30. júní næstkomandi samhliða næstu forsetakosningum. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Styttist í páskafrí

Síðasti fundardagur Alþingis fyrir páska er 29. mars, að sögn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, en fundahöld þingsins hefjast síðan aftur hinn 16. apríl næstkomandi. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Útiloka ekki hækkun gjalda í göngin

Umferð í Hvalfjarðargöngum í fyrra var 4,7% minni en 2010 og 8% minni en árið 2007. Fyrirtækið reiknar með samdrætti í umferð á þessu ári og útilokar ekki að hækka verði gjaldskrána. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem var haldinn nýverið. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð

Útköllum vegna ferðamanna fjölgar

Björgunarsveitir á öllu landinu finna fyrir mikilli fjölgun útkalla þar sem erlendir ferðamenn lenda í vandræðum á hálendinu eða á ógreiðfærari vegum landsins. Meira
19. mars 2012 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Varað við fasteignabólu

Húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega í Kína á síðustu árum og mikið verið byggt. Vestrænir hagfræðingar segja vaxandi hættu á að fasteignabólan í Kína springi og það gæti að sögn þeirra haft afar slæmar afleiðingar. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Verkið er fyrst og fremst saga fólks

Nýverið kom út skáldsagan Hafgolufólk eftir Önnu Dóru Antonsdóttur. Í viðtali segir hún m.a. frá þessari sjöttu bók sinni, frá sögunni á bak við fyrstu bókina Voðaskotið og frá barnabók sem hún vinnur að. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Viðbótarútgjöld vegna eldgosanna á Suðurlandi

Ríkisstjórnin samþykkti síðastliðinn föstudag viðbótarútgjöld upp á 88,5 milljónir króna vegna eldgosanna á Suðurlandi. Ríkisstjórnin hefur nú lagt til viðbótarfjárveitingar sem nema um 1,3 milljörðum króna frá því að eldgosahrinan hófst í maí árið... Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Vilja auka aðgengi unglinga að pillunni

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fram til þessa hafa læknar einir getað ávísað hormónatengdum getnaðarvörnum, eins og pillunni, til kvenna. Meira
19. mars 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Þyrlan sótti vélsleðamann

Vélsleðamaður slasaðist á Flateyjardal, milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa, um miðjan dag í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn og flutti undir læknishendur á Sjúkrahús Akureyrar. Maðurinn hlaut töluverða áverka, m.a. á baki og fótum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2012 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Kunna ekki aura sinna tal

Íslenskir fræðimenn valda ekki umræðunni um gjaldmiðilinn. Forsvarsmenn ríkja fara ekki í kjörbúð að leita gjaldmiðla. Gjaldmiðill er ekki upphaf heldur afleiðing. Hann virkar ekki nema hann endurspegli efnahagslíf sinnar þjóðar. Meira
19. mars 2012 | Leiðarar | 159 orð

Rétttrúnaður skekkir umræðu

Upplýsingar um endurvinnslu plasts komu á óvart Meira
19. mars 2012 | Leiðarar | 437 orð

Verður upplýst um tjón almennings?

Hvort munu hagsmunir ráðherrans til leyndar eða almennings til upplýsinga vega þyngra? Meira

Menning

19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 36 orð | 5 myndir

Á laugardaginn var opnuð sýning í Þjóðmenningarhúsinu

Á laugardaginn var opnuð sýning í Þjóðmenningarhúsinu á verkum nemenda í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Um er að ræða teikningar, málverk, tréskúlptúra o.fl. sem 140 nemendur unnu út frá mynd Þórarins B. Þorlákssonar, Þingvellir, frá árinu... Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Brand handtekinn í New Orleans

Breski leikarinn Russel Brand var handtekinn í New Orleans síðastliðinn fimmtudag fyrir að hafa tekið snjallsíma af ljósmyndara og hent honum út um glugga. Leikaranum var sleppt stuttu síðar. Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 185 orð | 3 myndir

Elton John og kraftballöður

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég hlusta mikið á soundcloud-síðuna þar sem eru alls konar góð „remix“ en svo hlusta ég á Cold Panda, James Pants, Youth Lagoon, John Cage og Harold Budd og fullt af gamalli og góðri tónlist. Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 797 orð | 1 mynd

Fólkið í hafgolunni fyrir norðan

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Hafgolufólk er nýútkomin skáldsaga eftir Önnu Dóru Antonsdóttur og er sjötta bók höfundar. Anna Dóra er spurð af því hvernig fólk hafgolufólkið sé. Meira
19. mars 2012 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Góða stjarnan

Það er örugglega afar auðvelt fyrir þá sem eru ríkir og frægir að einangra sig í velgengni sinni, dekra við alla dynti sína og láta umheiminn sig engu skipta. Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 144 orð | 3 myndir

Kraumshafar 2012

Fyrir mistök láðist að birta mynd í vikunni af þeim tónlistarmönnum sem Kraumur tónlistarsjóður ákvað að styrkja á árinu. Er hún birt hér með, ásamt myndum frá afhendingunni. Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Listmunum er nasistar rændu skilað

Peter Sachs, sem er gyðingur, hóf árið 2005 að berjast fyrir því að þýsk söfn létu af hendi við hann veggspjöld sem stolið var frá föður hans og fjölskyldu í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
19. mars 2012 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Ný mynd DiCaprio og Scorsese

Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese halda áfram sínu farsæla samstarfi og eru nú að vinna að nýrri mynd sem ber nafnið ,,The Wolf of Wall Street". Meira

Umræðan

19. mars 2012 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Að kasta fullveldinu

Eftir Jón Lárusson: "Sú þjóð sem ekki fer með forráð gjaldmiðils síns er ekki fullvalda" Meira
19. mars 2012 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Að kenna þjóðinni nýjan sið

Eftir Elías Pétursson: "Ekkert er gert fyrir allt það fólk sem allt frá hruni hefur greitt af skuldum sínum með því að skera niður útgjöld, taka út sparnað, slá lán og framlengja." Meira
19. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 1 mynd

Landsdóms-leikurinn í Þjóðmenningarhúsinu

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Það er grátbroslegt að sjá það sem fram fer í Þjóðmenningarhúsinu. Þessi skrípaleikur sem þar er leikinn er svo viðbjóðslegur að öllu sómakæru fólki er orðið flökurt." Meira
19. mars 2012 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Störfum í landinu hefur ekki fjölgað

Eftir Birgi Ármannsson: "Það er ekki nóg að tala um að fjölga beri störfum ef raunveruleg stefna stjórnvalda og lagasetning á Alþingi miðar í aðra átt." Meira
19. mars 2012 | Pistlar | 361 orð | 1 mynd

Vatnið úr læknum

Það fer vart framhjá neinum hversu harðvítug og blóðþyrst átökin eru í stjórnmálum landsins. Ef menn eru á öndverðum meiði má treysta því að umræðan finnur sér persónulegan farveg. Og álitsgjafarnir rjúka fram með ærumeiðingum og gífuryrðum. Meira
19. mars 2012 | Velvakandi | 334 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sök bítur sekan Það var athyglisvert að fylgjast með Steingrími J. Sigfússyni bera vitni fyrir Landsdómi. Greinilegt var að þar fór maður með slæma samvisku. Meira

Minningargreinar

19. mars 2012 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Briem Pálsson

Gunnlaugur Briem Pálsson vélaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 19. júní 1932. Hann andaðist á heimili sínu 2. mars 2012. Útför Gunnlaugs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2012 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Jóhanna Alfa Víglundsdóttir

Jóhanna Alfa Víglundsdóttir fæddist á Hólum í Fljótum í Skagafirði 17. júlí 1943. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 18. mars 2011. Útför Jóhönnu fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 26. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2012 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Jóhannesdóttir

Jónína Kristín Jóhannesdóttir fæddist á Hnúki í Klofningshreppi 11. júlí 1923. Hún lést 28. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Elín Elimundardóttir, f. 25. nóv. 1898, d. 27. des. 1987, og Jóhannes Þórður Jónsson, f. 21. nóv. 1899, d. 13. sept. 1992. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2012 | Minningargreinar | 2795 orð | 1 mynd

Rósa Kemp Þórlindsdóttir

Rósa Kemp Þórlindsdóttir fæddist á Búðum Fáskrúðsfirði 11. febrúar 1924. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2012. Foreldrar hennar voru Þórlindur Ólafsson, f. 27.5. 1887, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Bensín vestanhafs á uppleið

Eldsneytisverð í Bandaríkjunum hækkaði á sunnudag, níunda daginn í röð, og nálgast nú verðmetið sem sett var í júlí 2008 þegar gallonið kostaði 4,11 dali. Meira
19. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Umbætur mega ekki bíða

Aðstoðarforsætisráðherra Kína, Li Keqiang, sagði fjölmiðlum á sunnudag að gera þyrfti vandasamar úrbætur á efnahagsmálum landsins, og það án tafar. Meira
19. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 2 myndir

Vellauðugur skapari Red Bull fellur frá

Tælenski auðjöfurinn Chaleo Yoovidhya lést á laugardag af náttúrulegum orsökum. Chaleo er sennilega þekktastur fyrir að hafa þróað orkudrykkinn Red Bull. Hann var annar ríkasti Tælendingurinn skv. samantekt Forbes árið 2010, og í 205. Meira

Daglegt líf

19. mars 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

... farðu á Phobophobia

Phobophobia, sem er samsýning íslenskra myndskreyta, verður opnuð í Bíó Paradís á morgun í tengslum við Hönnunarmars og mun sýningin standa yfir í 10 daga. Meira
19. mars 2012 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Fræðst um vorjafndægrið

Á morgun er vorjafndægur. Ekki allir eru með það á hreinu hvað jafndægrin, sem eru tvisvar á ári, tákna en hægt er að fræðast um vorjafndægrið í grein á síðu Veðurstofu Íslands. Vorið er sagt hefjast við vorjafndægur og ná fram að sumarsólstöðum, 20. Meira
19. mars 2012 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Ísland hyllt á danssýningu

Merk tímamót eru um þessar mundir í lífi Báru Magnúsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Dansræktar JSB; 45 ár eru liðin frá því að hún stofnaði Jazzballettskóla Báru og gerðist þar með brautryðjandi á Íslandi í kennslu í nútímalistdansi. Meira
19. mars 2012 | Daglegt líf | 965 orð | 2 myndir

Spjallað við fólk út frá myndaalbúmi

Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang kom vasklega inn í bæjarlíf Reykjanesbæjar í febrúarmánuði síðastliðnum með framandverkið Hótel Keflavík í farteskinu. Meira
19. mars 2012 | Daglegt líf | 190 orð | 4 myndir

Þökkuðu Íslendingum fyrir stuðninginn

Náttúruhamfaranna í Japan hinn 11. mars í fyrra var minnst á Háskólatorgi í Háskóla Íslands í síðustu viku. Meira

Fastir þættir

19. mars 2012 | Árnað heilla | 463 orð | 4 myndir

Á óperusviðum Evrópu í fimmtán ár

Sigurður Björnsson óperusöngvari fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Meira
19. mars 2012 | Fastir þættir | 133 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólíkar teikningar. Norður &spade;Á52 &heart;965 ⋄ÁG106 &klubs;D72 Vestur Austur &spade;G98 &spade;73 &heart;DG843 &heart;1072 ⋄K985 ⋄2 &klubs;10 &klubs;ÁKG9643 Suður &spade;KD1064 &heart;ÁK ⋄D743 &klubs;85 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. mars 2012 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 152. mars. Spilað var á 14 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N-S: Birgir Sigurðss. Meira
19. mars 2012 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

BÆN frá AMFJ á leið í verslanir

Aðalsteins Jörundssonar var að gefa frá sér hljómplötuna BÆN sem er unnin í samvinnu við Valdimar Jóhannsson og gefin út af FALK. Meira
19. mars 2012 | Í dag | 295 orð

Enn af hagyrðingum, vatni, ís og gufu

Vatn, ís og gufa voru yrkisefni litla hagyrðingamótsins sem efnt var til á fundi kvæðamannafélagsins Iðunnar fyrir skemmstu. Á föstudag var í Vísnahorni fjallað um brag nýkjörins formanns, Ragnars Inga Aðalsteinssonar, en tveir aðrir komu fram. Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Grétar Már Garðarsson

30 ára Grétar fæddist í Njarðvík og ólst þar upp. Hann lauk prófum í viðskiptafræði frá HR 2006 og er nú verkefnastjóri á viðskiptaþróunasviði hjá ISAVIA á Keflavíkurflugvelli. Kona Sonja Kjartansdóttir, f. Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Jóhann Steinar Guðmunsson

30 ára Jóhann fæddist á Akranesi og ólst þar upp en hefur átt heima í Reykjavík 2009. Hann lauk prófum frá frumgreinadeild HR, og er nú rafvirki hjá GT Tækni á Grundartanga. Kona Álfheiður Ágústsdóttir, f. 1981, sérfræðingur á fjármálasviði ELKEM... Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Leiðist afmælishald en fagnar samt þrefalt

Ég er eiginlega ekki mikil afmæliskona og finnst afmæli frekar leiðinlegt fyrirbæri,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, sem í dag er 65 ára gömul. Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Maris Óskar Leonovs fæddist á Selfossi 6. september kl. 4.53. Hann vó 4.580 g og var 55 sm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Helga Agnarsdóttir og Janis Leonovs... Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Húsavík Jóhann Aron Júlíusson fæddist 9. júní kl. 12.49. Hann vó 3705 g og var 53 sm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Karlsdóttir og Júlíus Stefánsson... Meira
19. mars 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Einarsdóttir

50 ára Ólöf Ragnheiður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún var í Réttarholtsskólanum og lauk prófum frá Leiðsögumannaskólanum og er nú framkvæmdastjóri Mountain Eers of Iceland. Maður Herbert Hauksson, f. Meira
19. mars 2012 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 d3 4. Bxd3 Rc6 5. f4 d6 6. Rf3 g6 7. 0-0 Bg7 8. Be3 Rf6 9. Rbd2 Rg4 10. De1 0-0 11. Hd1 Rxe3 12. Dxe3 a6 13. Bc4 Dc7 14. Rb3 b5 15. Bd5 e6 16. Bxc6 Dxc6 17. Hf2 Bb7 18. Ra5 Dxe4 19. Db6 Bd5 20. Rg5 Df5 21. Dxd6 Had8 22. Meira
19. mars 2012 | Árnað heilla | 148 orð

Til hamingju með daginn

85 Gerður Pétursdóttir Margrét S. Jóhannesdóttir 80 Guðrún Guðmundsdóttir María Guðrún Guðjónsdóttir Sigurður Björnsson 75 Guðrún Ó. Eggertsdóttir Jóhannes F. Meira
19. mars 2012 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Hvurslags eiginlega ekkisens þrjóska og þvermóðska er þetta í fréttamönnum allra fjölmiðla og almenningi sjálfum? Víkverji er, svo pent sé orðað, nokkuð ákafur í afstöðu sinni þegar kemur að málfari og réttri notkun tungumálsins. Meira
19. mars 2012 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hannesson

Þorsteinn Hannesson óperusöngvari fæddist á Siglufirði 19. mars 1917. Hann var sonur Hannesar Jónassonar bóksala og Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur húsmóður. Meira

Íþróttir

19. mars 2012 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

„Ég er ekki vön að skjóta svona oft á markið“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það gengur eitthvað voðalega vel núna, hverju sem um er að þakka. Í þessum leik vantaði reyndar fullt af leikmönnum eins og Hönnu [G. Stefánsdóttur], Rut [Steinsen] og Esther [Viktoríu Ragnarsdóttur]. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

„Þetta var fínt miðað við mars“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fremsta frjálsíþróttakona landsins, Ásdís Hjálmsdóttir, hóf nýtt keppnistímabil um helgina með þátttöku á sterku kastmóti í Bar í Svartfjallalandi. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Beðið fregna af Muamba

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sviplegt atvik á White Hart Lane á laugardag, þegar Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall og hneig niður, setti átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í annað samhengi. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Button var ekki ógnað í Ástralíu

Jenson Button hjá McLaren vann í gær ástralska kappaksturinn í Melbourne. Tók hann forystu á fyrstu metrunum og var aldrei ógnað þótt mjótt væri milli fremstu manna. Annar varð Sebastian Vettel á Red Bull og þriðji Lewis Hamilton á McLaren. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Draumamark þurfti til að stöðva Real

Það dugði ekkert minna en stórglæsilegt aukaspyrnumark frá Santi Cazorla í uppbótartíma til að binda enda á ellefu leikja sigurgöngu Real Madrid í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eygló Ósk Gústafsdóttir sundkona úr Ægi náði lágmarki fyrir EM í sundi í vor þegar hún synti 200 metra fjórsund á 2:20,86 mínútum á Actavis International-sundmótinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Eygló Ósk setti í leiðinni nýtt stúlknamet í greininni. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúrik Gíslason , landsliðsmaður í knattspyrnu, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik með heilahristing í gær þegar lið hans, OB, tapaði fyrir Lyngby, 1:0, í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik fékk höfuðhögg með þessum afleiðingum eftir 35 mínútna leik. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 407 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þóra B. Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar þeirra í sænska meistaraliðinu Malmö, fóru til Þýskalands strax á laugardag. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Fram fyrst í 8-liða úrslit

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Framarar hafa farið af stað best allra liða í deildabikarnum í fótbolta og í gærkvöld urðu þeir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Fyrsti bikartitill Aftureldingar

Í Laugardalshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýr kafli var ritaður í sögu Aftureldingar frá Mosfellsbæ í gær þegar kvennalið félagsins í blaki varð bikarmeistari í fyrsta skipti. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Grönnunum komið í erfiða stöðu

Manchester United setti væna pressu á granna sína og keppinauta um Englandsmeistaratitilinn, Manchester City, fyrir leik þeirra við Chelsea á miðvikudagskvöld, með því að vinna 5:0 stórsigur á botnliði Wolves í gær. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Gylfi fær hæstu einkunnir fyrir Fulhamleikinn

Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að heilla stuðningsmenn Swansea City og skoraði tvö marka liðsins á laugardaginn þegar það vann Fulham, 3:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – FH 19 Digranes: HK – Haukar 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – Fram 19.30 Vodafonehöll: Valur – Afturelding 19. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Haukarnir létu finna fyrir sér á lokasprettinum

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Það var mikið undir fyrir bæði lið í gærkveldi þegar Haukar flugu í heimsókn í Vesturbæinn og freistuðu þess að framlengja vonir sínar um áframhaldandi veru í efstu deild. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Holstebro í öðru sæti eftir sigur

Team Tvis Holstebro, lið Rutar Jónsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, vann Aalborg DH, 34:28, í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á laugardaginn. Þórey skoraði 3 mörk fyrir Holstebro en Arna Sif Pálsdóttir 2 fyrir Aalborg. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

ÍR stigi frá úrvalsdeild

ÍR-ingar eru aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik. Þeirra skæðustu keppinautar um sigurinn í 1. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

KR – Haukar 98:92 DHL-höllin, Iceland Express deild karla, 18...

KR – Haukar 98:92 DHL-höllin, Iceland Express deild karla, 18. mars 2012. Gangur leiksins : 9:3, 16:6, 19:10, 24:15, 32:16, 35:25, 42:30, 50:41 , 58:45, 65:49, 71:55, 78:65, 79:73, 83:76, 86:82, 98:92 . Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Kvarnast úr landsliðinu

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 1286 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Selfoss – Haukar 0:1 Hilmar...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Selfoss – Haukar 0:1 Hilmar Trausti Arnarsson 8. KR – Breiðablik 3:2 Þorsteinn Már Ragnarsson 8., Baldur Sigurðsson 14., Óskar Örn Hauksson 51. – Árni Vilhjálmsson 23., Arnar Már Björgvinsson 40. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 209 orð

Meistararnir byrja gegn Haukum

Um helgina varð endanlega ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik. Snæfell tryggði sér 3. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Mjelde vill fá Guðmund

Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Breiðabliks, stóð sig vel í æfingaleik með norska fyrstudeildarliðinu Start í gær þegar það gerði 1:1-jafntefli við Sandnes Ulf. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 16. umferð: FH – Valur 22:36 Mörk...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 16. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Óðinn 25 cm frá ólympíulágmarki

Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH varpaði kúlunni 19,75 metra á móti hjá FH í Kaplakrika á laugardaginn. Hann var einungis 25 sentímetrum frá ólympíulágmarki í greininni en það eru 20 metrar sléttir. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Snæfell – Fjölnir 90:74 Snæfell : Jordan Lee Murphree 21/5...

Snæfell – Fjölnir 90:74 Snæfell : Jordan Lee Murphree 21/5 fráköst/6 stolnir, Kieraah Marlow 20/12 fráköst/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/6 fráköst/9 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4... Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Stjarnan og Snæfell í betri stöðu

Eftir úrslit gærkvöldsins þar sem KR vann Hauka, eins og fjallað er um hér fyrir ofan, og Stjarnan lagði Fjölni, 82:74, getur fátt komið í veg fyrir að KR, Stjarnan og Þór úr Þorlákshöfn raði sér í annað til fjórða sæti í úrvalsdeild karla í... Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 215 orð | 2 myndir

Sturla og Freydís sigruðu tvöfalt

Sturla Snær Snorrason og Freydís Halla Einarsdóttir fögnuðu tvöfalt um helgina þegar tvö alþjóðleg bikarmót í stórsvigi fóru fram í Skálafelli. Þetta voru fyrstu stórsvigsmótin af þessu tagi á Reykjavíkursvæðinu í tólf ár. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 813 orð | 3 myndir

Þeir síðustu urðu fyrstir í bikarnum

Í Laugardalshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is KA varð í gær bikarmeistari í blaki karla þriðja árið í röð eftir 3:1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Laugardalshöll þar sem Stjarnan komst í 1:0. Meira
19. mars 2012 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Þrjú sæti þegar frátekin

handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þýska stórliðið Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, varð í gær fyrst liða til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.