Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Meirihluti reykvískra fyrirtækja – alveg eins og meirihluti fyrirtækja á landinu – segir í könnunum að ríkisstjórnin og hennar stefna sé ein helsta hindrunin fyrir vexti í atvinnulífinu.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
„Nú er byrjað að moka. Það var reyndar gert í síðustu viku, við fengum því flýtt um eina viku. Svo er búið að moka aftur í þessari viku. Svo bara vona ég að það verði mokstur eftir G-reglunni tvisvar í viku eins og þarf,“ segir Oddný S.
Meira
Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðigjald, nýtingartími, endurnýjunarákvæði og magn sjávarfangs í sérstaka potta gætu orðið á matseðli þjóðmálaumræðunnar á næstunni. Búist er við að Steingrímur J.
Meira
Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn til fjögurra ára og átján mánaða fangelsisrefsingar fyrir þátttöku í skotárás í Bryggjuhverfinu í Reykjavík 18. nóvember í fyrra. Þriðji maðurinn sem var með í för var sýknaður.
Meira
Fjölskylduhjálp Íslands hóf í vikunni að selja notuð húsgögn í tjaldi utan við húsnæði samtakanna í Eskihlíð í Reykjavík. Óskað er eftir notuðum húsgögnum og heimilismunum sem hægt er að selja til ágóða fyrir matarsjóðinn Enginn án matar á Íslandi.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Skattframtölin hafa skilað sér betur í ár en verið hefur undanfarin ár. Skilin eru 4-5% betri en á sama tíma í fyrra, að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra. Framtalsfresturinn rann út á miðnætti.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Árlegt fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í dag. Mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setja samkomuna klukkan 10.30 í stofu V101.
Meira
Föstuganga verður haldin á föstudaginn langa, 6. apríl næstkomandi, í Laufás við Eyjafjörð. Brottfararstaðir eru þrír. Gengið verður frá Svalbarðskirkju kl. 11, frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11 og frá Grenivíkurkirkju kl. 12.30.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 177 orð
| 1 mynd
Ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verða innleidd á markvissan hátt í stjórnsýslu og stofnunum Garðabæjar á næstu misserum. Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti samhljóma tillögu þess efnis á fundi sínum í síðustu viku.
Meira
Spilun á póker á netinu nýtur vaxandi vinsælda hér á landi. Nú er svo komið að tugir íslenskra pókerspilara hafa þessa iðju að atvinnu. Dæmi er um mann sem á þessu ári hefur unnið jafnvirði um níu milljóna króna.
Meira
Magnús Jensson heldur hádegisfyrirlestur við tónlistardeild LHÍ í Sölvhóli í dag kl. 12-12.45. Í fyrirlestrinum fjallar hann um hljóðið og hvernig skilningur á því hefur þróað af sér hljóðfæri, byggingar og tónlistarmenninguna alla.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
Þau láta ekki bílaumferðina trufla sig, hreindýrin sem undanfarna daga hafa haldið sig við þjóðveginn um Fagradal. Hópurinn telur alls um 120 dýr og mun að öllum líkindum halda sig á svæðinu næstu vikur, eða allt þar til kýrnar bera í maí.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 145 orð
| 1 mynd
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heldur nokkra tónleika í Vesturbyggð og á Tálknafirði um og eftir helgina. Er þetta í fyrsta skipti sem kórinn heimsækir suðursvæði Vestfjarða.
Meira
Hagsmunasamtök heimilanna, HH, hyggjast kæra þá ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík að hafna kröfu samtakanna og talsmanns neytenda um lögbann á vörslusviptingar án þess að fyrir liggi dómsúrskurður eða heimild sýslumanns.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Sjómaðurinn sem lést í vinnuslysi um borð í togaranum Sigurbjörgu ÓF í Ísafjarðardjúpi á miðvikudag hét Jón Haukur Njálsson. Hann var 24 ára gamall og búsettur á Ólafsfirði. Hann lætur eftir sig unnustu og tvö börn.
Meira
LÍFS-tölt hefst kl. 10 Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, að töltmót, svonefnt LÍFS-tölt, hæfist klukkan 14 á laugardag í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Rétt er að mótið er sett formlega kl. 14 en keppnin hefst klukkan 10 um morguninn.
Meira
Kínversk stjórnvöld hafa skyldað lögmenn til þess að lýsa yfir hollustu við kommúnistaflokkinn í nýrri tilskipun. Mannréttindalögfræðingar í Kína eru æfir og segja tilskipunina ganga í berhögg við reglur réttarríkisins.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
Nokkur páskaegg nr. 1 frá Nóa Siríusi með enskum málshætti innanborðs laumuðu sér í verslanir hérlendis. Finnur Geirsson, forstjóri Nóa Siríus, segir að það sé alls ekki meiningin að fara að innleiða ensku á íslenskum markaði.
Meira
Norski rithöfundurinn Merethe Lindstrøm fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir skáldsöguna Dager i stillhetens historie , en verðlaunin voru veitt í gærkvöldi.
Meira
Minnsta öndin Urtendur synda á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Urtöndin er minnsta önd í Evrópu. Íslenska urtöndin er að mestu leyti farfugl, en nokkur hundruð urtanda hafa þó vetursetu...
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 283 orð
| 1 mynd
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Svo virðist sem PIP-brjóstapúðarnir sem nú er verið að fjarlægja úr íslenskum konum séu verr farnir en búist var við.
Meira
Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir mikilvægt að fá á hreint hvort nýfallinn dómur í Hæstarétti í máli einstaklinga eigi einnig við um fyrirtæki og því hafi Hagar ákveðið að höfða mál á hendur Arion banka.
Meira
23. mars 2012
| Erlendar fréttir
| 698 orð
| 4 myndir
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Franska lögreglan skaut í gær til bana Mohamed Merah, sem á átta dögum myrti sjö manns, eftir 32 klukkustunda umsátur í borginni Toulouse.
Meira
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er nóg að koma laxinum upp fyrir áformaðar virkjanir í neðri hluta Þjórsár. Þar þurfa að vera aðstæður til náttúrulegs klaks og að seiðin komist til sjávar.
Meira
Það er fátt skemmtilegra en að róla sér, sérstaklega þegar vor er í lofti eins og er þessa dagana í borginni. Þessir kátu krakkar við Laugarnesskóla skemmtu sér í það minnsta konunglega á róluvellinum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið...
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 1053 orð
| 2 myndir
Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Spilun á póker í gegnum netið nýtur vaxandi vinsælda hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Nú er svo komið að tugir íslenskra netpókerspilara hafa þessa iðju eina að atvinnu.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 184 orð
| 1 mynd
„Við erum í raun ekki að horfa á verslunarmarkað. Við teljum að með vöru eins og pylsur eigum við meiri möguleika með því að selja hana sem þá upplifun að fá sér eina með öllu.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 458 orð
| 2 myndir
Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Sundhöll Reykjavíkur fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Saga laugarinnar er um margt merkileg en hún er fyrsta yfirbyggða sundlaug landsins, reist árið 1937.
Meira
23. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 276 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta var gagnlegur fundur og við væntum þess að hann muni skila árangri,“ segir Bjarni Jónsson, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Meira
Að minnsta kosti 32 þúsund hús skemmdust í jarðskjálftanum í suðurhluta Mexíkó á þriðjudag. Aðeins 13 manns slösuðust í skjálftanum, sem mældist 7,4 stig á Richter. Mest var eyðileggingin í Guerrero-ríki þar sem skjálftinn átti upptök sín.
Meira
Bamako. AFP. | Uppreisnarhermenn héldu því fram í gær að þeir hefðu tekið völdin af „vanhæfri ríkisstjórn“ Malí og tilkynntu í sjónvarpi að stjórnarskrá Afríkuríkisins hefði verið afnumin og stofnanir þess leystar upp.
Meira
Ástralskur útlagi, sem í sjö ár hafði snúið á lögregluna, náðist loks í gær þar sem hann hafði komið sér fyrir í afskekktum kofa. Malcolm Naden hafði verið á flótta frá því hann hvarf af heimili afa síns og ömmu árið 2005.
Meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra staðfestir við Morgunblaðið að öryggisverðir gæti öryggis hans og fjölskyldu hans við heimili þeirra í Vesturbæ Reykjavíkur.
Meira
Ekki er seinna vænna fyrir Steingrím J. og félaga að undirbúa hugmyndafræðilega endurreisn Vinstri grænna eftir að hafa horfið frá öllum helstu stefnumálum sínum frá síðustu kosningum.
Meira
Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í dag sýnir Bíó Paradís stuttmyndina Episode 15 eftir Kitty Von Sometime, höfund The Weird Girls Project.
Meira
Norska skáldkonan Merethe Lindstrøm fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands í gærkvöldi, en þetta er í fyrsta sinn sem tilkynnt er hver hlýtur verðlaunin og þau afhent sama dag.
Meira
Í tilefni af útgáfu sviðslistahópsins 16 elskenda á skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun HÍ vann fyrir hópinn boðar hann til málþings í samvinnu við Listaháskóla Íslands á morgun milli kl. 14 og 17. Málþingið er haldið í húsnæði LHÍ við Sölvhólsgötu.
Meira
Í Ríkissjónvarpinu eru um þessar mundir sýndir fjarska fínir norskir sakamálaþættir sem heita Hunter. Þetta eru vandaðir þættir, gott handrit og fjölbreyttar breyskar persónur.
Meira
Til 5. maí 2012. Opið þri.-sun. kl. 11-17. Aðgangur 1.000 kr. Eldri borgarar, öryrkjar og hópar 10+: 500 kr. Yngri en 18 ára: ókeypis. Sýningarstjóri: Christian Schoen. Listasafn Íslands.
Meira
Tvær nýjar myndir verða frumsýndar um helgina og gætu þær ekki verið ólíkari. Friends with Kids Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd um tvo vini sem ákveða að eignast saman barn en sleppa öllu veseninu sem fylgir því að vera í sambandi, þ.e.
Meira
Prentlist og Passíusálmar nefnist sýning sem opnuð verður í anddyri Hallgrímskirkju á morgun kl. 14. Á sýningunni er stiklað á stóru gegnum útgáfusögu Passíusálma Hallgríms Péturssonar (1614-1674), en þeir hafa verið prentaðir 87 sinnum.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í kvöld í Austurbæ, en þá keppa tólf hljómsveitir um sæti í úrslitum að viku liðinni.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Mikið hefur verið hrært í þingsköpum Alþingis síðustu ár og þau verða flóknari og flóknari og öllum erfiðari eftir því sem þeim er meira breytt með orðaflækjum."
Meira
Það kemur fyrir að hjá manni vakna ýmsar spurningar um daginn og veginn. Við sumum þeirra virðist, að minnsta kosti í fljótu bragði, ekki vera neitt svar. Og það er meira en nóg framboð af ósvöruðum spurningum.
Meira
Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Ætti fólk að tortryggja Kínverja eitthvað sérstaklega? Allir þeir Kínverjar sem ég hef umgengist á lífsleiðinni, hérlendis sem erlendis, hafa verið alveg yndislegt fólk – svo af ber. En er eitthvað að marka það?"
Meira
Eftir Baldur Ágústsson: "Til forseta þarf að veljast einstaklingur með hlýtt hjarta, sterka réttlætiskennd og bein í nefinu; sannur þjóðhöfðingi í þess orðs bestu merkingu."
Meira
Eftir Tryggva V. Líndal: "Ég sé fyrir mér að kalla mætti mig til; á tímakaupi, með hæfilegum fyrirvara til að ég geti fengið frí frá minni launavinnu; til að flengjast með forsetanum um allar jarðir sem hans setta hirðskáld, til að lesa upp úr ljóðum mínum..."
Meira
Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Sjálfstæðisflokkurinn er hagsmunabandalag einkarekstrar og sérhagsmuna og í stað þess að hann þjóni þjóðinni er þjóðinni ætlað að þjóna flokknum."
Meira
Eftir Illuga Gunnarsson: "Fyrirtækið Creditinfo birti á dögunum gögn um vanskil fyrirtækja. Þar kom fram að um 6.300 fyrirtæki væru nú í vanskilum"
Meira
Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir tvo lækna sem skrifuð er í tilefni frumvarps velferðarráðherra um að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fái takmarkaða heimild til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum."
Meira
Föndur Fullorðna konu í hjólastól vantar svo eitthvert föndur til að stytta sér stundir. Þeir sem eiga eitthvað í pokahorninu mega gjarnan hringja í síma 891-8727. Meira um Gettu betur Ég er sammála konunni sem sagði í Velvakanda um daginn (20. mars sl.
Meira
Árni Vignir Þorsteinsson fæddist 13. september 1947 í Vestra-Fróðholti í Rangárvallasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbaut 16. mars 2012. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Sigmundssonar, f. 22.4. 1915, d. 13.3. 1992, og Jónínu Árnadóttur, f....
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2012
| Minningargreinar
| 2489 orð
| 1 mynd
Brynja Svandís Kristjánsdóttir fæddist á Egilsstöðum 14. maí 1969. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 13. mars 2012. Foreldrar hennar eru Guðfinna Kristjánsdóttir frá Fremraseli í Hróarstungu, f. 6.
MeiraKaupa minningabók
Einar Guðmundsson kennari fæddist í Reykjavík 11. september 1952. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. mars síðastliðinn. Útför Einars fór fram frá Kópavogskirkju 12. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2012
| Minningargreinar
| 3304 orð
| 1 mynd
Kristján Baldvinsson læknir fæddist á Siglufirði 30. nóvember 1935, hann lést 14. mars 2012 á heimili sínu. Hann var sonur hjónanna Gróu Ásmundsdóttur, f. 15. september 1910, á Akranesi, d. 26. júní 1993. og Baldvins Þorkels Kristjánssonar, f.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2012
| Minningargreinar
| 1782 orð
| 1 mynd
Kristján Helgi Guðmundsson fæddist í Miðgörðum, Kolbeinsstaðahreppi 31. mars 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 1. mars 2012. Foreldrar hans voru Herdís Kristjánsdóttir, f. 27. maí 1881, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2012
| Minningargreinar
| 1493 orð
| 1 mynd
Leifur Eiríksson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1941. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars 2012. Leifur var yngsta barn foreldra sinna, Kristrúnar Þorleifsdóttur húsmóður frá Ísafirði og Eiríks Stefánssonar myndskera frá Reykjavík.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Finnbogadóttir fæddist í Reykjarfirði í Arnarfirði 11. ágúst 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. mars 2012. Margrét verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2012
| Minningargreinar
| 1189 orð
| 1 mynd
Martin Petersen fæddist í Reykjavík 9. júlí 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. mars sl. Foreldrar hans voru Sólveig Árnadóttir og Karl Petersen kaupmaður. Eiginkona Martins er Kristín Sigurðardóttur. Börn þeirra eru; Ragnar, f.
MeiraKaupa minningabók
Nær allir stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins telja aðstæður í atvinnulífinu enn slæmar en þeim fjölgar sem búast við að þær batni eftir sex mánuði.
Meira
23. mars 2012
| Viðskiptafréttir
| 499 orð
| 3 myndir
Íslandsbanki ætlar að lækka verðtryggða húsnæðislánavexti úr 5,6% í 4,1%. Lækkunin tekur til nýrra verðtryggðra húsnæðislána með föstum vöxtum með vaxtaendurskoðunarákvæði á fimm ára fresti.
Meira
Hagnaður Eimskipafélagsins á árinu 2011 eftir skatta var um 2,1 milljarður króna og rekstrarhagnaður (EBITDA) um 7 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfallið var 62,3% í lok ársins.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Tölvuleikjageirinn á Íslandi veltir 50 milljónum evra (8,3 milljörðum íslenskra króna) og það vinna við hann um 500 manns á landinu.
Meira
Hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu í kvöld. Ásamt 66°Norður munu þekktir íslenskir hönnuðir koma fram á sýningunni með fylgihluti, m.a. Mundi, Volki, Kron by KronKron, Vík Prjónsdóttir og Farmers Market.
Meira
Manúela Ósk Harðardóttir heldur úti skemmtilegu bloggi undir slóðinni manuelaosk.com. Þar setur hún inn allskonar færslur, margt áhugavert úr tískuheiminum sem hún fylgist greinilega vel með.
Meira
Sumir segja að hún gæti alveg verið að leika sjálfa sig, svo lík sé hún stelpunni rauðhærðu og uppátækjasömu sem býr með apa og doppóttum hesti og er dóttir sjóræningja. Esther Helga Klemenzardóttir hefur slegið í gegn í hlutverki Línu Langsokks hjá Leikfélagi Hveragerðis.
Meira
Ragnar Böðvarsson er einn af þeim hagyrðingum sem halda uppi merkjum kvæðamannafélagsins Iðunnar. Hann var svo ljúfur að gauka að umsjónarmanni nokkrum vísum. Þá fyrstu orti hann í október árið 2008: Sumir iðkuðu seðlaspil og sýndust þar öðrum vaskari.
Meira
Baldvin Halldórsson, leikari og leikstjóri, fæddist á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp 23. mars 1923. Hann var sonur Halldórs Jónssonar, kennara og bónda á Arngerðareyri, síðast í Reykjavík, og Steinunnar Guðrúnar Jónsdóttur húsmóður.
Meira
Valgerður Sverrisdóttir, bóndi á Lómatjörn í Grýtubakkahverfi og fyrrverandi alþingismaður, er 62 ára í dag. Hún ætlar að halda daginn hátíðlegan með fjölskyldunni. „Auðvitað gerir maður sér dagamun.
Meira
30 ára Jenný fæddist í í Svíþjóð en ólst upp í Hafnarfirði. Hún er að ljúka BA-ritgerð í mannfræði frá Háskóla Íslands. Börn Jennýjar eru Marteinn Máni Lárusson, f. 2005, og Ívar Andri Kristjánsson, f. 2009.
Meira
30 ára María fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún hefur búið á Eskifirði í fjögur ár. Sonur Maríu er Haraldur Gauti Maríuson, f. 2008. Systir Maríu er Lára Sigríður Haraldsdóttir, f. 1981; Hafrún Helga Haraldsdóttir, f. 1991.
Meira
30 ára Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi í lögfræði frá HÍ og er lögmaður. Eiginkona Svanhildur Anna Magnúsdóttir, f. 1983, nemi. Sonur þeirra er Grímur, f. 2011. Foreldrar Guðmundur Rúnar Guðmundsson, f.
Meira
Valgeir fæddist í Fremri-Hlíð í Vopnafjarðarhreppi í Vopnafirði og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf þess tíma en foreldrar hans voru með kýr til heimilisnota en annars sauðfé.
Meira
90 Gunnar Helgason 85 Jóhannes Jóhannesson 80 Agnes Eiríksdóttir Gréta Guðmundsdóttir Guðleifur Einarsson María Pétursdóttir Ólafur Stefán Sigurðsson Óli Stefáns Runólfsson Sigríður E.
Meira
Vankunnátta spyrjenda er vandmeðfarin en Heimir og Kolla í Bíti Bylgjunnar standa sig á því sviði sem öðru. Á dögunum ræddu þau við Skarphéðin Ólafsson, grásleppukarl í Grundarfirði, voru gersamlega úti á þekju og fóru ekki leynt með það.
Meira
23. mars 1937 Sundhöllin í Reykjavík var vígð að viðstöddu fjölmenni. Hún hafði verið átta ár í byggingu. Morgunblaðið sagði að þetta væri „dýrasta og veglegasta íþróttastofnun landsins“. 23.
Meira
Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ísland hafði öruggan sigur á Sviss, 26:19, í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik þegar þjóðirnar áttust við ytra í gær.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Arnór Atlason, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, hefur verið undir læknishendi hér á landi undanfarna daga.
Meira
Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Síðasta umferð Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik fór fram í gær og einn mikilvægasti leikur hennar var í Dalhúsum þar sem Keflvíkingar heimsóttu Fjölnismenn.
Meira
Guðmundur Kristjánsson, baráttujaxlinn í liði Breiðabliks, mun leika með norska B-deildarliðinu Start á komandi leiktíð. Breiðablik og Start komust að samkomulagi um lánssamninginn í gær og heldur Guðmundur utan á sunnudaginn.
Meira
Grétar Rafn Steinsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, segir á vefsíðu félagsins að síðustu dagar hafi verið erfiðir fyrir leikmenn liðsins en með samstöðu og samheldni í búningsklefanum muni þeir verða einbeittir í að laða fram góðan leik...
Meira
Í Egilshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Akureyrar er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í íshokkíi eftir 5:1-stórsigur á Birninum í Egilshöll í gærkvöldi.
Meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Turbine Potsdam áttu ekki í miklum erfiðleikum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær.
Meira
NBA-deildin Toronto – Chicago 82:94 Orlando – Phoenix 103:93 Atlanta – Cleveland 103:102 Oklahoma City – LA Clippers 114:91 Denver – Detroit 116:115 Philadelphia – New York 79:82 New Jersey – Washington 89:108...
Meira
HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Næstsíðasta umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildarinn, fer fram í kvöld og ríkir spenna í herbúðum flestra liða í deildinni.
Meira
Það réðist í gær hvaða lið mætast í úrslitakeppni karla í körfuknattleik eftir að lokaumferðin í Iceland Express deildinni var leikin. Þór Þ. gerði engin mistök þegar þeir voru í heimsókn hjá Haukum, sem voru fallnir úr deildinni.
Meira
Úrslitakeppnin á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld þegar bikarmeistarar Njarðvíkur taka á móti liði Snæfells í Ljónagryfjunni í Njarðvík en þessi sömu lið mættust einmitt í úrslitum bikarkeppninnar. Njarðvík hafnaði í 2.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.