Greinar laugardaginn 24. mars 2012

Fréttir

24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Atvinnuleysið í Sandgerði 15,6% – það mesta á landinu

ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Það er dapurlegt ástandið í Sandgerði um þessar mundir, eintómar neikvæðar fréttir af stöðu bæjarfélagsins. Er hægt að vera bjartsýnn og jákvæður þegar svona ástand er orðið í bæjarfélaginu? Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Banaslys í Hrútafirði

Karlmaður á þrítugsaldri lést þegar bíll sem hann ók valt á Hrútarfjarðarhálsi um klukkan hálffimm, síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Blönduósi kastaðist maðurinn út úr bílnum í slysinu. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„Lít upp og þá er bíllinn að beygja fyrir mig“

„Það er í rauninni alveg fáránlegt að örkumlast á göngustíg, í alvöru. Ef farið hefði verið eftir öllum reglum, þá værum við ekki að tala saman, ég væri bara í minni vinnu... en það þýðir ekkert að hugsa svona. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Berglind Ýr á Poppstjörnutónleikum

Sigurvegari Dans Dans Dans, Berglind Ýr Karlsdóttir, kemur fram á Poppstjörnutónleikunum yfirgripsmiklu sem verða í Hörpu sumardaginn fyrsta. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð

Biðlistar lengjast enn meira

Biðlisti eftir skurðaðgerð á augasteini hefur ekki verið lengri frá því í október árið 2009 og heldur áfram að lengjast. Þetta kemur fram í nýjum upplýsingum á vef landlæknis um biðlista eftir aðgerðum á sjúkrahúsum. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Danssýningin Skýjaborg í Þjóðleikhúsinu

Skýjaborg er danssýning sem er hugsuð fyrir yngstu börnin, 6 mánaða til 3 ára, þar sem litir, form og tónlist tala til barnanna. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Eigendaskipti að milljónum króna

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í Reykjavík eru starfræktir fjórir pókerklúbbar. Þeir eru Pókerklúbburinn Casa í Aðalstræti, Maverick í Kópavogi, Fimma þristur í Grafarvogi og Kojack í Ármúla. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Einstigi fjallgarða í umræðu um framtíð íslenska kúakynsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hugmyndir um blendingsræktun hluta af íslenska kúastofnsins sem ræddar eru á aðalfundi Landssambands kúabænda eru innlegg í hina viðkvæmu umræðu um landnámskúakynið. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Elsta yfirbyggða sundlaugin

Fram kom í blaði gærdagsins að Sundhöll Reykjavíkur væri elsta yfirbyggða sundlaug landsins. Þetta er ekki rétt, því Sundskáli Svarfdæla var vígður 1929 og er elsta yfirbyggða sundlaug landsins, sem er eingöngu reist til sundiðkunar. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

ESB íhugar viðskiptahindranir

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Miklar umræður hafa geisað síðustu daga vegna yfirlýsinga Simons Coveneys, sjávarútvegsráðherra Írlands, í írskum fjölmiðlum þess efnis að á fundi sjávarútvegsráðherra Evrópusambandsins sl. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fagráð stofnað vegna eineltismála

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála og skipað þriggja manna fagráð til eins árs. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fimmtán stiga hiti á Seyðisfirði

Mesti hitinn á landinu í gær var á Seyðisfirði þar sem hann mældist 15 gráður. Almennt var hlýjast á Austurlandi; hitinn í Neskaupstað var 14,7 gráður og á Hallormsstað var hann 14 gráður. Víðast hvar var hitinn þó á bilinu 8-13 gráður. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fljótustu vekringar landsins

Margir sterkir hestar og knapar eru skráðir til leiks í skeiðmóti Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fer á Ármóti á Rangárvöllum í dag og hefst kl. 12. Aðstandendur mótaraðarinnar boða harða keppni. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Formennska Dana

Sendiherra Danmerkur á Íslandi, Søren Haslund, ræðir formennsku Dana í Evrópusambandinu á opnum fundi í Evrópustofu, Suðurgötu 10 í Reykjavík, mánudaginn 26. mars, milli kl. 17 og 18. Meira
24. mars 2012 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Frystu eigur frúarinnar og settu hana í ferðabann

Evrópusambandið greip til frekari þvingana gegn stjórnvöldum í Sýrlandi í gær þegar það setti eiginkonu forsetans Bashars al-Assads, móður hans, systur og mágkonu í ferðabann og frysti eigur þeirra. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fræðunum miðlað á fimm mínútum

Margrét Svava Jónsdóttir Fyrirlestramaraþon með örfyrirlestrum var haldið í fjórða sinn í Háskólanum í Reykjavík í gær. Tilgangurinn er að kynna samfélaginu þær rannsóknir og viðfangsefni sem fræði- og vísindamenn háskólans fást við. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Fullt hús stiga fyrir fiskrétt

Sunna Stefánsdóttir Sigurður Kristinn Laufdal fékk fullt hús stiga fyrir fiskfat sitt í undankeppni alþjóðlegu matreiðslukeppninnar Bocuse d'Or 2012 sem fram fór í Brussel á miðvikudag. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gekk af göflunum hjá sýslumanni

Maður sem hafði í hótunum við starfsfólk sýslumannsins í Keflavík í gær er í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum. Náðist hann skömmu eftir að hann yfirgaf skrifstofu sýslumanns en hann slasaði einn lögreglumann þegar hann var handtekinn. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

Getur ekki lýst því með orðum hvað henni er létt

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta er langt frá því að vera nokkuð í líkingu við það sem ég bjóst við, ég hélt að þeir væru nokkuð heilir. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hallsteinn gefur Reykjavíkurborg verkin í Gufunesi

Í rúma tvo áratugi hefur Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari verið að koma fyrir stórum myndverkum á hæð austan við gömlu áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Heimsfrægur tískubloggari á landinu

Finnska tískubloggið hel-looks.com er víðfrægt og markaði viss tímamót í götutískuumfjöllun. Driffjöður síðunnar, Liisa Jokinen, er nú stödd í Reykjavík en henni var sérstaklega boðið hingað af stjórnendum Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1486 orð | 4 myndir

Heyrði þegar beinin brotnuðu

Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þorgeir Ingólfsson man allt sem gerðist 19. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hola 14 hvíld eftir veikindi

Borhola nr. 14 við Hellisheiðarvirkjun er lögst í dvala eftir langvarandi veikindi. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hægir á HIV-smiti meðal fíkla

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tuttugu og þrír einstaklingar greindust með HIV-smit eða alnæmi hér á landi allt árið í fyrra. Af þeim hópi voru þrettán fíniefnaneytendur sem greindust flestir síðasta sumar. Meira
24. mars 2012 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hætta að reiða sig á líffæri úr föngum

Huang Jiefu, varaheilbrigðisráðherra Kína, hefur heitið því að kínverska heilbrigðiskerfið muni á næstu 3-5 árum hætta að reiða sig á líffæri úr föngum sem teknir hafa verið af lífi vegna líffæragjafa. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Innan við 1% óveitt af 591 þúsund tonna loðnukvóta

Síðustu skipin héldu af loðnumiðunum í Faxaflóa í fyrrakvöld og er gjöfulli, en erfiðri loðnuvertíð lokið. Samkvæmt vef Fiskistofu er búið að landa tæplega 580 þúsund tonnum af 591 þúsund tonna loðnukvóta. Meira
24. mars 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Keppast um að koma hræinu í mark

Ókunnugum þætti eflaust sérkennilegt að fylgjast með leik í einni af þjóðaríþróttum Afgana, buzkashi, en þar keppa tvö lið manna á hestum um að koma dýrahræi í mark. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kjörstjórn ekki fengið erindið

Landskjörstjórn kom saman til fundar í fyrradag til þess að fara yfir spurningar sem til stendur að spyrja í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu í sumar um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá, en málið var ekki tekið fyrir þar sem... Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 4 myndir

Kosið á milli Agnesar og Sigurðar Árna

Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og Sr. Sigurður Árni Þórðarson hlutu flest atkvæði í kjörinu til biskups Íslands en atkvæði voru talin í gær. Því verður kosið á milli þeirra í annarri umferð en gert er ráð fyrir að kjörgögn vegna hennar verði send út 2. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kynna Spán

Spænskur ferðadagur verður haldinn á Blómatorginu í Kringlunni í dag, laugardaginn 24. mars, kl. 11-17. Á dagskrá verður m.a. spurningakeppni þar sem veitt verða ferðaverðlaun og boðið verður upp á andlitsmálun og myndatöku fyrir börnin. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Leiðinlegt að fá ekki að taka þátt

„Mér þykir leiðinlegt að fá ekki að taka þátt og hef heyrt frá mörgum hér í kring sem vilja að vel sé tekið við ungu fólki sem sýnir áhuga á félagsmálum,“ segir Jóna Björg Hlöðversdóttir á Björgum í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð

Málin nú hjá ráðherrum

„Það var mjög gagnlegur fundur,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir um fund ráðherra með sveitarstjórnarmönnum af NV-landi á þriðjudag. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ný andlit í þingsalnum

Norrænu tungumálin ómuðu um þingsal Alþingis í gær en þá hélt Norðurlandaráð þar vorþing með áherslu á norðurslóðir. Rætt var um málefni norðurskautsins út frá umhverfis-, jafnréttis- og velferðarsjónarmiðum, að því er segir á vef ráðsins. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

RAX

Handlangur Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, teygir sig í vatnskönnu til að væta kverkarnar fyrir blaðamannafund í gær þegar hann kynnti nýja skýrslu um framtíðarskipan fjármálakerfisins á Íslandi. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Segir óöryggi í kringum PIP-málið

Kona sem PIP-brjóstapúðar voru fjarlægðir úr nýlega í einu mauki segir að það sé mikið óöryggi í kringum þetta mál í heilbrigðiskerfinu og lítið um svör. Það auki aðeins á angist þeirra kvenna sem séu með ígrædda PIP-brjóstapúða. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skútan Aurora festist á rifi

Aurora, skúta ferðaþjónustufyrirtækisins Borea Adventures, festist á rifi í Leirufirði í Jökulfjörðum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Björgunarfélagi Ísafjarðar var engin hætta á ferðum og engar skemmdir urðu á skútunni. Meira
24. mars 2012 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Spenna vegna eldflaugaskots

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Japanir hafa varað við því að þeir muni skjóta niður eldflaug sem Norður-Kóreumenn hyggjast skjóta á loft í apríl, sjái þeir fram á að hún ógni öryggi landsins. Meira
24. mars 2012 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stofna sjóð til höfuðs fuglaflensunni

Stjórnvöld í Víetnam hafa samþykkt að setja á laggirnar sjóð til þess að berjast gegn fuglaflensu, í kjölfar þess að ný afbrigði sjúkdómsins greindust þar í landi á árinu. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stækkun Becromal ekki í mat

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að framkvæmdir við stækkun aflþynnuverksmiðju Becromal á Krossanesi við Akureyri skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu er næsta verkefni að afla starfsleyfis frá Umhverfisstofnun. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sýning opnuð í dag á tillögum í samkeppni um umhverfi Norræna hússins

Félag íslenskra landslagsarkitekta og Norræna húsið efna til málþings fyrir almenning og fagfólk á HönnunarMars laugardaginn 24. mars milli kl. 12:00 og 14:00 í Norræna húsinu. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tryggi fjármálastöðugleika

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stefnt er að því í haust að leggja fram frumvarp að regnhlífarlögum um fjármálastarfsemi á Íslandi til að tryggja fjármálastöðugleika. Þetta kom fram á blaðamannafundi í gær þar sem Steingrímur J. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Töfrateppið í Hlíðarfjalli lengt í 63 metra

Töfrateppið í Hlíðarfjalli, færibandalyfta fyrir yngstu kynslóðina, hefur nú verið lengt úr 42 metrum í 63 metra. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Umboðsmennska í aldarfjórðung

,,Ég er allavega ekki komin með fráhvarfseinkenni ennþá,“ segir Elínborg Þorsteinsdóttir umboðsmaður Morgunblaðsins í Keflavík en hún lét af störfum í gær eftir 27 ára starf. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ungir ÍR-ingar fagna úrvalsdeildarsætinu

Það var glatt á hjalla í Austurbergi í gærkvöldi þegar karlalið ÍR í handknattleik tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni eftir fimm ára fjarveru. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð

Úraræningi þarf að sæta einangrun

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að pólskur karlmaður sem grunaður er um að hafa tekið þátt í úraráni í verslun Michelsen skuli sæta einangrun á meðan hann situr í gæsluvarðhaldi. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð

Veiðigjald hækkar mikið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gerðir verða nýtingarsamningar við kvótahafa til 20 ára með ákvæði um framlengingu að þeim tíma liðnum nái nýtt kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar fram að ganga á vorþinginu. Þetta hefur Morgunblaðið eftir öruggum heimildum. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vilja fjölga ferðamönnum nyrðra

Flugklasinn Air 66 N vill fá millilandaflug um Akureyrarflugvöll allt árið um kring og markaðssetja þannig Norðurland sem nýjan áfangastað. Markmiðið er að fjölga ferðamönnum á Norðurlandi og lengja dvöl þeirra á svæðinu. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Vill opna safnið út í samfélagið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég vil opna safnið út í samfélagið. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1068 orð | 3 myndir

Ævintýri á olíuborpalli

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Eins og þetta er sett upp í Noregi er þetta mjög góður vinnustaður. Mikið er lagt upp úr öryggi og vel hugsað um fólkið. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Öflugir götusóparar komnir á fullt skrið

Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru byrjaðir að sópa götur og gangstíga eftir veturinn og verða þeir að störfum út apríl. Meira
24. mars 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Öryggisgæsla ráðherra ákveðin af lögregluyfirvöldum

„Ég hef ekki hugmynd um það. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2012 | Leiðarar | 81 orð

Fjórða atlagan

Samfelldar árásir allt kjörtímabilið á undirstöðuatvinnuveginn Meira
24. mars 2012 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Hvers vegna þessi mikli haftaáhugi?

Áhugi Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingarinnar og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, á framlengingu haftanna verður æ meira áberandi. Meira
24. mars 2012 | Leiðarar | 438 orð

Þrýst á ríkisstjórnina í atvinnumálum

Sveitarfélögin þurftu fjóra mánuði til að ná eyrum forsætisráðherra Meira

Menning

24. mars 2012 | Tónlist | 150 orð | 12 myndir

Annar í tilraunum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hófst á föstudagskvöld og þá komust tvær hjómsveitir í úrslitin sem haldin verða eftir rétta viku. Meira
24. mars 2012 | Leiklist | 525 orð | 1 mynd

„Hættulegt leikrit“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst erfitt að skilgreina þetta verk eða setja einhvern stimpil á það. Í raun kallar það á nýtt leikhúsform. Meira
24. mars 2012 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

„Leiklist“ í Nýló

Í dag hefst Fjölskylduskemmtun í Nýlistasafninu sem unnin er af listamanninum Curver Thoroddsen. Meira
24. mars 2012 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Bítlatónleikar í Salnum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarskólinn Do Re Mi heldur árlega tónleika í mars þar sem nemendur skólans sýna hæfni sína og hæfileika. „Undanfarið höfum við haft þetta þematónleika t.d. tekið fyrir kvikmyndatónlist o.fl. Meira
24. mars 2012 | Fólk í fréttum | 461 orð | 1 mynd

Bjartar vonir í minningu Oddgeirs úr Eyjum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. mars 2012 | Kvikmyndir | 43 orð

Black Narcissus sýnd í Bæjarbíói

Kvikmyndasafnið sýnir Black Narcissus eftir Michael Powell og Emeric Pressburger í Bæjarbíói í dag kl. 16:00. Meira
24. mars 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Fyndna eiginkonan

Aðþrengdar eiginkonur voru um margt ágætir þættir og þar brá reglulega fyrir hugmyndaauðgi og fyndni. Nú eru þættirnir hins vegar orðnir þreytandi og fyrirsjáanlegir. Meira
24. mars 2012 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Gestaspjall um Tàpies

Myndlistarmennirnir Ingibjörg Jónsdóttir og Kristinn Már Pálmason taka þátt í spjalli um sýningu katalónska listamannsins Antoni Tàpies á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 15. Meira
24. mars 2012 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Hátíð franskrar tungu

Hátíð franskrar tungu er haldin hátíðleg um heim allan nú um stundir. Af því tilefni standa Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance française í Reykjavík fyrir margvíslegum uppákomum fram til 28, mars nk. Í dag kl. Meira
24. mars 2012 | Fólk í fréttum | 526 orð | 2 myndir

Hlekkjum ekki frjálsa listsköpun

Það þarf ekki alltaf að græða strax eða allt að vera augljóslega hagkvæmt. Í frjálsu samfélagi máttu láta þig dreyma. Meira
24. mars 2012 | Bókmenntir | 134 orð | 1 mynd

Laxness og Béla Balázs

„Halldór Laxness, Béla Balázs og kvikmyndin: Frá alþýðulist til hugarfjötra“ nefnist erindi sem Björn Þór Vilhjálmsson flytur á Gljúfrasteini á morgun kl. 16:00. Meira
24. mars 2012 | Hönnun | 81 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Rætur

Hildur Ýr Jónsdóttir skartgripahönnuður tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Rætur sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Meira
24. mars 2012 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Maðurinn og umhverfið

Myndlistarmaðurinn Rúrí og sænski listheimspekingurinn og sýningastjórinn Jonatan Habib Engquist halda fyrirlestur í Listasafni Íslands í dag kl. 13. Meira
24. mars 2012 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Orgeltónverk og gregorsöngur

Magnificat – orgel og gregorsöngur er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. Meira
24. mars 2012 | Myndlist | 39 orð

Rangt ártal slæddist inn í myndlistardóm Önnu Jóa

Rangt ártal slæddist inn í myndlistardóm Önnu Jóa í blaðinu í gær. Þar var ranglega sagt að verk Rúríar Vegur væri frá árinu 1970 en rétt er að það er frá árinu 1979. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
24. mars 2012 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum bjóða í fjórða sinn upp á sameiginlega dagskrá í dag og á sunnudag. Í Reykjanesbæ, Grindavík, Garði, Sandgerði og Vogum er fjöldi safna, setra og sýninga sem bjóða ókeypis aðgang og afþreyingu um helgina. Meira
24. mars 2012 | Tónlist | 197 orð | 12 myndir

Tónlistarhátíðin Músíktilraunir

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þriðja undankvöld Músíktilrauna verður haldið í Austurbæ á sunnudagkvöld, en einnig var keppt föstudagskvöld og í kvöld, laugardagskvöld, eins og fram kemur í blaðinu. Meira
24. mars 2012 | Fólk í fréttum | 366 orð | 2 myndir

Þegar fimm síðustu ár í lífi manns hverfa

Leikstjórn: Michael Sucsy. Handrit: Jason Katims, Abby Kohn, Stuart Sender, Marc Silverstein. Aðalhlutverk: Rachel McAdams, Channing Tatum og Sam Neill. 104 mín. Bandaríkin, 2012. Meira

Umræðan

24. mars 2012 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Að fá að vera eins og maður er

Þegar Ellen Johnson Sirleaf, friðarverðlaunahafi Nóbels og forseti Líberíu, var innt eftir afstöðu sinni til hugmynda um að afnema lög í landinu sem banna „sjálfviljuga kynvillu,“ eins og það er orðað, svaraði hún: „Okkur líkar við... Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Árás Ögmundar á Vestfirðinga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Óþolandi er að ráðherra samgöngumála skuli ásamt einum þingmanni Norðvesturkjördæmis ganga gegn vilja heimamanna þegar sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkir aðeins láglendisveg." Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Danska ríkisstjórnin milli steins og sleggju í makríldeilunni

Eftir Jón Bjarnason: "ESB hefur sett skilyrði fyrir samningum við Íslendinga um makrílveiðar sem eru með öllu óaðgengilegar og myndu kosta þjóðarbúið milljarða í töpuðum tekjum." Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Drengir í Garðaskóla eru jafn vel læsir og stúlkur

Eftir Gunnar Einarsson: "Drengir í grunnskólum Garðabæjar fá þann kennslustuðning sem gerir þeim kleift að standa jafnfætis stúlkum hvað lestrargetu varðar." Meira
24. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 328 orð

Hagfræðsla Útvarpsins

Frá Birni S. Stefánssyni: "Maður kom til Björns í Brekkukoti, þar sem hann hefur afla sinn til sölu í miðbæ Reykjavíkur, og segir: ég skal kaupa af þér alt sem þú hefur á börunum í dag við helmingi eða jafnvel þrisvar sinnum hærra verði en vant er.“ (Brekkukotsannáll bls." Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Kynslóðasátt – Leiðréttingarsjóður verðtryggðra húsnæðislána

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Eftir þessar aðgerðir komst fjármálastöðugleiki á, kreppan leystist, heimilum og fyrirtækjum var bjargað og í dag er ástandið í Bandaríkjunum mun betra en í Evrópu." Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali – Jákvæð umferðarspá

Eftir Stefán B. Veturliðason: "Niðurstaðan er sú að umferð á götum í nálægð spítalans eykst ekki verulega við sameiningu starfseininga spítalans við Hringbraut." Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 742 orð | 2 myndir

Stjórnmálaflokkar á framfæri ríkisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Kjósandi sem berst gegn Sjálfstæðisflokknum er skyldaður til að greiða til flokksins og fjármagna starfsemi hans." Meira
24. mars 2012 | Velvakandi | 120 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bjartsýni er góð – en á hinn bóginn... Helsta velgerðar- og forystufólk mannkyns var mikið bjartsýnisfólk. Bjartsýnin hjálpar okkur að þrauka. Hún gerir það að verkum að við teljum heiminn betri en hann raunverulega er. Meira
24. mars 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Verið að níðast á öldruðum og öryrkjum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "... ríkisstjórnin verður að hækka lífeyri aldraðra og öryrkja myndarlega á þessu ári. Geri hún það ekki er hún eins og hver önnur íhaldsstjórn." Meira

Minningargreinar

24. mars 2012 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hjartardóttir

Aðalheiður Hjartardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. apríl 1930. Hún lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 12. mars 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig Kristjana Hróbjartsdóttir, f. 28.10. 1902, d. 15.10. 1993 og Hjörtur Magnús Hjartarson, f. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Amy Eva Eymundsdóttir

Amy Eva Eymundsdóttir (áður Amy Evarda Hentze) fæddist í Trángisvogi á Suðurey í Færeyjum 5. febrúar 1939. Hún lést 7. mars síðastliðinn á Fjórðungs-sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

Finnbjörg A. Jónsdóttir

Finnbjörg Axelína Jónsdóttir, Adda frá Móbergi, fæddist á Húsavík 30. september 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 11. mars 2012. Foreldrar hennar voru Jón Bergmann Gunnarsson, sláturhússtjóri á Húsavík, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

Guðmundur Björn Sveinsson

Guðmundur Björn Sveinsson fæddist í Neskaupstað 11. janúar 1930. Hann lést 25. mars 2011. Útför Guðmundar fór fram í Laugarneskirkju 19. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Guðríður G. Benediktsdóttir

Guðríður Guðmundína Benediktsdóttir fæddist í Bolungarvík 18. október 1938. Hún andaðist á Landspítalanum föstudaginn 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Halldórsdóttir húsmóðir frá Bolungarvík, f. 6. nóvember 1908, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 3090 orð | 1 mynd

Haukur Ingvarsson

Haukur Ingvarsson fæddist á Hvítárbakka í Biskupstungum 11.10. 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands laugardaginn 17. mars sl. Foreldrar hans voru Ingvar Jóhannsson, f. 1897, d. 1983, og Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 1890, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 3669 orð | 1 mynd

Jón Björn Marteinsson

Jón Björn Marteinsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1984. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 14. mars 2012. Jón Björn var sonur Marteins Jónssonar, f. 27. júní 1952, og Guðbjargar Höllu Björnsdóttur, f. 8. ágúst 1953. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Margrét Grímhildur Ólafsdóttir

Margrét Grímhildur Ólafsdóttir fæddist í Hvammsgerði Vopnafirði 4. febrúar 1916. Hún lést á Sundabúð, Vopnafirði 13. mars 2012. Foreldrar Margrétar voru Ólafur Grímsson, f. 20.8. 1889, d. 6.4. 1920, og Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 17.4. 1891, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 3253 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist á Hjalla í Vestmannaeyjum 30. júlí 1921. Hann andaðist í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 16. mars 2012. Foreldrar hans voru Sigurður Helgason, f. í Vestmannaeyjum 11.12. 1888, hann hrapaði við lundaveiðar í Miðkletti 24.7. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanur Steinar Rúnarsson

Svanur Steinar Rúnarsson fæddist 14. desember 1995. Hann lést 17. mars 2012. Foreldrar hans eru Stefán Rúnar Ásgeirsson, bóndi á Ásunnarstöðum í Breiðdal, f. 18. nóv. 1966, og Guðrún Friðriksdóttir, búsett á Húsavík, f. 13. sept. 1968. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 5620 orð | 1 mynd

Svanur Steinar Rúnarsson

Svanur Steinar Rúnarsson fæddist 14. desember 1995. Hann lést 17. mars 2012. Foreldrar hans eru Stefán Rúnar Ásgeirsson, bóndi á Ásunnarstöðum í Breiðdal, f. 18. nóv. 1966, og Guðrún Friðriksdóttir, búsett á Húsavík, f. 13. sept. 1968. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2012 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Tómas H. Sveinsson

Tómas H. Sveinsson fæddist á Akureyri 13. febrúar 1941. Hann lést á líknardeild Dalens sjukhus í Stokkhólmi 11. mars síðastliðinn. Foreldrar Tómasar voru Sveinn Tómasson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, og Helga Gunnlaugsdóttir. Tómas kvæntist 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Fimm þúsund á mánuði

Viðskiptavinum Arion banka með íbúðalán hjá bankanum sem hafa verið endurreiknuð býðst nú að greiða 5.000 krónur af hverri milljón mánaðarlega, samkvæmt tilkynningu bankans. Meira
24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Launavísitala hækkar um 2,1% frá janúar

Launavísitala í febrúar 2012 er 427,1 stig og hækkaði um 2,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 11,3%, samkvæmt því sem fram kemur í frétt Hagstofunnar í gær. Meira
24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Laun forstjórans lækkuð

Credit Suisse lækkaði allar aukagreiðslur til forstjóra síns, Bradys Dougans, um 55% fyrir árið 2011. Meira
24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Meniga semur við Skandiabanken

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur innleitt heimilisfjármálahugbúnað sinn hjá Skandiabanken í Noregi. Meira
24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Moody's jákvætt á aðgerðirnar

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's segir að með því að stoppa í götin á gjaldeyrishöftunum hafi íslensk stjórnvöld aukið trúverðugleika um að þeim muni á endanum takast að losa um höftin í smáum skrefum án þess að missa tökin. Meira
24. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Viðskiptavakt fyrir MP

Arion banki hf. hefur samið við MP banka hf. um að annast viðskiptavakt með sértryggð skuldabréf, útgefin af Arion banka hf., sem eru í viðskiptum í Kauphöll Íslands. Meira

Daglegt líf

24. mars 2012 | Daglegt líf | 763 orð | 3 myndir

Af hverju eru konur með fætur?

Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur hélt nýverið fyrirlestur á Húmorsþingi á Hólmavík sem bar nafnið Af hverju eru konur með fætur? Þar fjallaði hún að miklu leyti um brandara sem vísa í staðalmyndir og velti fyrir sér hvers konar heimsmynd þeir birta. Meira
24. mars 2012 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Laugvetningar syngja

Kór Menntaskólans á Laugarvatni, sem starfaði undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar kórstjóra á 10. áratugnum, hefur verið endurvakinn. Endurkomutónleikar kórsins verða haldnir í Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Meira
24. mars 2012 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd

...skreppið í Sláturhúsið

Kvikmynda - og vídeólistahátíð á Austurlandi, 700IS HREINDÝRALAND verður opnuð í kvöld kl 20. Listrænn stjórnandi er Helena Jónsdóttir danshöfundur og listakona. Meira
24. mars 2012 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd

Svart á hvítu og allskonar

Á bloggsíðu sem heitir svart á hvítu heldur hún Svana úti skemmtilegu bloggi um hönnun, heimili og aðra fallega hluti. Svana er 25 ára vöruhönnunarnemi og lausapenni hjá Epal og Hús&Hýbíli. Áhugasamir ættu að kíkja inn á þetta... Meira
24. mars 2012 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Viltu teikna í Hveragerði í dag?

Í dag kl. 14-16 mun Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður leiðbeina gestum í teikningu á sýningunni Ásjóna í Listasafni Árnesinga. Þar má skoða verk í eigu safnsins þar sem áherslan er lögð á portrett og teikningu. Meira

Fastir þættir

24. mars 2012 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

90 ára

Ellen Svava Stefánsdóttir, Hringbraut 84, er níræð í dag, 24. mars. Ellen mun njóta dagsins í faðmi fjölskyldunnar í... Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

90 ára

Jón R. Hjálmarsson, fyrrverandi fræðslustjóri, verður níræður 28. mars næstkomandi. Af því tilefni býður hann til fagnaðar í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík sama dag kl. 17-19. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Adele á uppleið

Söngkonan Adele er komin upp fyrir Dire Straits á lista yfir mest seldu plötur allra tíma á Bretlandi. Plata hennar 21 er komin í sjötta sæti listans en á undan henni er poppkóngurinn Michael Jackson með plötuna Thriller. 1. Queen - 'Greatest Hits' 2. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Á kafi í skemmtilegum verkefnum

Þórólfur Árnason hefur komið víða við og er einn þeirra lánsömu einstaklinga sem hafa áhugamál sín að atvinnu. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Bára Sif Sigurjónsdóttir

30 ára á sunnudag Bára fæddist í Reykjavík en ólst upp á Þórshöfn. Lauk prófi frá Leiðsöguskólanum 2005 og BA-prófi í fjölmiðlafræði frá HA. Hún er nú verslunarmaður á Akureyri. Maður Jón Ingi Baldvinsson, f. 1981, nemi í kennslufræði við HA. Meira
24. mars 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nákvæm íferð. Norður &spade;ÁG7 &heart;ÁG3 ⋄ÁK73 &klubs;G43 Vestur Austur &spade;985 &spade;KD1043 &heart;876 &heart;109 ⋄DG104 ⋄8 &klubs;985 &klubs;KD1072 Suður &spade;62 &heart;KD542 ⋄9652 &klubs;Á6 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Finnur Eydal

Finnur Eydal tónlistarmaður fæddist á Akureyri 25. mars 1940, sonur Harðar Ólafs Eydal mjólkuriðnaðarmanns og Pálínu Eydal Indriðadóttur húsfreyju. Eftirlifandi eiginkona Finns er Helena Eyjólfsdóttir, f. 23.1. 1942, dægurlagasöngkona. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Finnur Gíslason

30 ára Finnur Gíslason fæddist í Reykjavík og er þar búsettur. Hann lauk prófi í byggingarverkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn 2008 og er nú verkfræðingur hjá Mannviti. Eiginkona Soffía Hauksdóttir, f. 1982, umferðarverkfræðingur. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Jón Ingi Ingimarsson

60 ára Jón Ingi Ingimarsson, starfsmaður hjá Málmtækni Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Kaplaskjólsveginum. Hann gekk í Melaskólann og síðar Miðbæjarskólann. Eftir skólagöngu vann Jón í tæp fjórtán ár hjá Trésmiðjunni Víði hf. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 1717 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Gabríel engill sendur. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
24. mars 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Rf3 Rb6 7. Rc3 Rc6 8. e3 0-0 9. 0-0 He8 10. He1 a5 11. Dc2 e5 12. Rxe5 Rxe5 13. dxe5 Bxe5 14. e4 c6 15. Bh6 De7 16. f4 Dc5+ 17. Kh1 Bxc3 18. bxc3 Rc4 19. Had1 Dh5 20. Bg5 Bh3 21. Df2 h6 22. Bf6. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Sonja Dögg Pálsdóttir

40 ára Sonja Dögg Pálsdóttir fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellssveit. Hún lauk MSc-prófi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 2006 og er nú skrifstofustjóri viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Eiginmaður Ingvi Gunnarsson, f. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 299 orð

Stjórnarskráin er toguð og teygð

Ég hitti karlinn á Laugaveginum, þar sem hann stormaði upp Bakarabrekkuna. Hann var að koma neðan af Alþingi og var mikið niðri fyrir. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 438 orð | 4 myndir

Stofnandi Stuðmanna

Gylfi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Smáíbúðahverfinu. Meira
24. mars 2012 | Árnað heilla | 135 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 Ellen S. Meira
24. mars 2012 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverja fannst sláandi að lesa um það í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudaginn hversu illa er farið með eigendur vatnsréttinda hér á Íslandi í samanburði við það hvernig er komið fram við þá í Noregi. Meira
24. mars 2012 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. mars 1548 Gissur Einarsson biskup lést, um 36 ára. Hann lét lögtaka lúterstrú fyrir Skálholtsbiskupsdæmi 1541 og tók biskupsvígslu 1542. Gissur þýddi nokkur rit Nýja testamentisins á íslensku. 24. Meira

Íþróttir

24. mars 2012 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Að láta kné fylgja kviði

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir öruggan sigur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna á Sviss í St. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Anton á förum frá Val?

Anton Rúnarsson sem skoraði 11 mörk þegar Valur vann Gróttu 32:27 í N1-deild karla í handknattleik í gær sagði í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn að hann væri hugsanlega á förum frá félaginu. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

„Hörkuleikur hjá góðum liðum“

Njarðvík vann nauman sigur á Snæfelli, 87:84, í fyrsta undanúrslitaleik liðanna á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik í Njarðvík í gærkvöld. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 737 orð | 6 myndir

„Knúsuðum og þá gengur vel“

Á Ásvöllum Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Ég segi allt gott nú en fyrri hálfleikur var illa spilaður hjá okkur,“ sagði Stefán Rafn Sigurmannsson sem skoraði 7 af mörkum Hauka í 21:19 sigri á Aftureldingu að Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Fimm ára bið ÍR-inga er á enda

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is ÍR-ingar tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik þegar þeir sigruðu Víking, 26:20, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næstsíðustu umferð 1. deildar í Austurbergi. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kolbeinn Sigþórsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, spilar á mánudaginn sinn fyrsta leik með Ajax síðan hann meiddist í október. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Fram spilar úrslitaleik

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó lætin í Safamýrinni í gær hafi verið mikil og stemningin á pöllunum ein sú mesta í langan tíma er ég ekki frá því að heyra hafi mátt saumnál detta á lokasekúndunum. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Vodafonehöllin: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Vodafonehöllin: Ísland – Sviss S16 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna: Toyotahöll: Keflavík – Haukar (0:0) L16.30 Stykkish.: Snæfell – Njarðvík (0:1) S19.15 Umspil 1. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 206 orð

Hreinn úrslitaleikur eftir á milli HK og Fram

HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik þegar lokaumferðin verður leikin næsta föstudagskvöld. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – ÍR 3:0 Hjörtur...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – ÍR 3:0 Hjörtur Júlíus Hjartarson 43., Tómas Guðmundsson 49., Patrik Snær Atlason 90. Staðan: ÍA 550017:515 Víkingur R. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir

Miði Vals ógildur í Safamýri

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Valsmenn mættu ekki til leiks eins og allt væri undir þegar liðið tók á móti Gróttu í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í handknattleik í gær. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: Fram – Akureyri 29:29 FH...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 20. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Skallagrímur – ÍA 91:82 Borgarnes, umspil um sæti í úrvalsdeild...

Skallagrímur – ÍA 91:82 Borgarnes, umspil um sæti í úrvalsdeild, fyrsti leikur: Gangur leiksins : 4:4, 10:6, 15:14, 19:18 , 25:20, 35:27, 39:32, 50:40 , 54:49, 56:52, 63:56, 73:62, 75:66, 78:74, 83:78, 91:82 . Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Stemning og Skallar komnir hálfa leið

Í Borgarnesi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Stemningin var ógnvænleg á serbneskan mælikvarða í gær þegar ÍA sótti granna sína úr Borgarnesi heim í fyrsta leik úrslitakeppni 1. deildar um laust sæti í úrvalsdeildinni í körfubolta. Meira
24. mars 2012 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir

Sæti FH-inga tryggt

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeisturum FH tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni með því að ná einu stigi gegn HK á heimavelli í Kaplakrika, 24:24. Útséð er um að FH verði deildameistari en liðið getur náð 2. sæti. Meira

Ýmis aukablöð

24. mars 2012 | Blaðaukar | 287 orð | 1 mynd

Aðveldara orlof með nýju vefsetri Kennarasambandsins

Á vegum Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands var um sl. mánaðamót opnaður nýr bókunarvefur og vefverslun fyrir orlofshús sambandsins og hótel- og flugmiða auk veiðikortsins sem sambandið selur. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar lítillega

Að jafnaði voru 173.300 manns á vinnumarkaðinum í síðasta mánðuði. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þessum fjölda voru 160.700 starfandi og 12.600 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 466 orð | 2 myndir

Fyrirhyggja og valdaðir reitir

Mikilvægt er að hafa valdað reitina og hafa lögfræðilegu atriðin á hreinu þegar fólk gengur í hjónaband. Eldra og lífsreyndara fólk er sér bærilega meðvitað um þetta og flanar ekki að neinu. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 300 orð

Launin hækka en kaupmáttaraukning sögð skammgóð

Dágóð hækkun varð á launum nú í febrúarmánuði en laun flestra á almennum markaði hækkuðu um 3,5% í mánuðinum vegna kjarasamninga. Þannig hækkuðu laun um 2,1% milli janúar og febrúar skv. launavísitölu sem Hagstofa Íslands tók saman og birti nú í... Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 284 orð | 2 myndir

Nafnlausu skilaboðin eru nú úr sögunni

Gerðar hafa verið endurbætur á SMS-sendingum í gegnum vefsíðuna Já.is. Frá og með deginum í dag munu þeir sem senda SMS af Já.is þurfa að auðkenna sig áður en þeir geta sent SMS-skeyti í íslensk farsímanúmer. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Sigríður stýrir hjúkrun

Sigríður Gunnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Taldir traustir og góðir

Íslendingar treysta vinnuveitendum sínum mjög vel, að því er fram kemur í könnun sem Capacent gerði á dögunum fyrir Samtök atvinnulífsins. Aðeins Landhelgisgæslan og lögreglan njóta meira trausts meðal fólks. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Verja 380 millj. kr. í sumarstörf fyrir námsmenn

Atvinnuleysistryggingasjóður mun í sumar leggja tæpar 280 milljónir króna til sköpunar sumarstarfa fyrir ungt fólk. Þetta verður gert gegn rúmlega 100 m. kr. mótframlagi ríkissjóðs. Samkomulag er innan ríkisstjórnarinnar um málið. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 59 orð

Viðurkenna vistvæna vöru

Nú um helgina fer fram sýningin EcoTrophelia Iceland. Fjöldi nemenda frá ýmsum háskólum hefur á síðustu mánuðum unnið saman að því að búa til vistvænustu vöru Íslands á matvælasviði. Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 221 orð

Virk birtir myndbönd um stuðning í starfi

Á næstu vikum munu birtast á heimasíðu starfsendurhæfingarsjóðsins Virk átta dönsk myndbönd frá fyrirtækinu CABI um hagnýt ráð sem fjalla um það hvernig stjórnendum – í samvinnu við starfsfólk – hefur tekist að draga úr fjarveru þess frá... Meira
24. mars 2012 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Volki besta frumkvöðlafyrirtækið

Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.