Tæplega 150 bátar eru byrjaðir á grásleppuveiðum. Það er talsverð aukning frá síðasta ári þegar 90 bátar voru byrjaðir, en fjöldinn slær þó ekki við vertíðinni 2010 þegar 159 bátar voru byrjaðir veiðar á þessum tíma.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Rétt tæp 34% þeirra sem tóku afstöðu í nýrri könnun Capacent Gallup um forsetaefni vildu helst sjá Ólaf Ragnar Grímsson gegna embætti forseta Íslands áfram. Rúm 66%, eða nærri tveir af hverjum þremur, vilja að nýr forseti verði valinn.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 374 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur langaði til að gefa skólanum flotta afmælisgjöf,“ segir Gunnheiður Kjartansdóttir sem ásamt góðum hópi fólks heldur tónleika í tilefni af 60 ára afmæli Myllubakkaskóla í Keflavík.
Meira
Áætlað er að umfang flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli slái öll fyrri met á komandi sumri. Aukningin var 19% síðasta sumar en það stefnir í að hún verði 8-9% í ár, að sögn Friðþórs Eydal, talsmanns Isavia.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vel hefur viðrað á Héraði í vetur og vorið er farið að gera vart við sig í skógunum þar. Síðustu daga hefur hæg sunnanátt með 12-14 stiga hita glatt fólk á Austurlandi.
Meira
10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp (The Hitman's Guide to Housecleaning) eftir Hallgrím Helgason er í áttunda sæti yfir þær bækur sem seljast best í Kindle-útgáfu á vef...
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Nánast engar líkur eru taldar á því að Danir ráði við að opna aðildarviðræður Evrópusambandsins við Íslendinga um sjávarútvegsmál. Þetta segir Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna og fyrrv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á heimasíðu sinni.
Meira
Engum þeirra bandarísku hermanna sem tóku þátt í loftárás NATO sem grandaði 24 pakistönskum hermönnum í nóvember verður refsað fyrir hana samkvæmt ákvörðun bandaríska hersins.
Meira
Abdelkader Merah, eldri bróðir Mohameds Merah, sem myrti sjö manns á átta dögum í Frakklandi, var í gær ákærður fyrir að eiga þátt í undirbúningi morðanna.
Meira
Bandaríski herinn hefur greitt bætur til þeirra afgönsku fjölskyldna sem misstu ættingja í morðæði bandaríska liðþjálfans Roberts Bales í Kandahar þann 11. mars. Bale var ákærður á föstudag fyrir sautján morð að yfirlögðu ráði.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Samtök atvinnulífsins hafa fyrir hönd Iceland Express stefnt Flugfreyjufélagi Íslands fyrir félagsdóm vegna ólögmætrar verkfallsboðunar af hálfu félagsins.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 524 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er verið að tala um að skipta fiskveiðistjórnunarkerfinu í tvo hluta. Í fyrsta lagi nýtingarleyfin, þ.e. samninga eða leyfi sem er úthlutað til kvótahafa nú þegar.
Meira
Dr. Stefanía Óskarsdóttir, lektor í stjórnmálafræði, segir Alþingi setja ofan með því að spyrja almenning í þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort þingmenn megi leggja fram frumvarp til breytinga á stjórnarskrá.
Meira
Í framtíðinni væri hægt að nota hóp af gervihnöttum með sólarknúnum leysigeislum til þess að minnka loftsteina sem stefna á jörðina. Þetta er hugmynd verkfræðinga við Strathclyde-háskóla í Glasgow sem þeir kynntu í síðasta mánuði.
Meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti kom til Suður-Kóreu í gær til að vera viðstaddur alþjóðlega ráðstefnu um kjarnorkuöryggi sem hefst formlega í Seúl í dag.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 193 orð
| 2 myndir
Stærðarinnar búrhval rak á land á Snæfellsnesi, í fjörunni við Klofningsrétt í Beruvík. Hvalurinn er 12-15 metrar á lengd og er afar heillegur og ekkert byrjaður að rotna.
Meira
Stjórnendur Matfugls ehf. gagnrýna harðlega frumvarp um breytingar á tollkvótum vegna innflutnings búvara og segja stuðningskerfi landbúnaðarins umbylt á einni nóttu án þess að rekstraraðilar fái hæfilegan aðlögunartíma eða þeim sé bættur skaðinn.
Meira
Ungi maðurinn sem lést í umferðarslysi á Hrútafjarðarhálsi síðastliðinn föstudag hét Knútur Trausti Hjálmarsson. Knútur fæddist 19. febrúar 1988 og var búsettur í Reykjavík. Hann var ókvæntur og barnlaus. Er þetta fyrsta banaslysið í umferðinni í...
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 570 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hömlur á innflutningi búvara taka vart stakkaskiptum með lögfestingu frumvarps landbúnaðarráðherra um úthlutun tollkvóta á innfluttar búvörur en eftir sem áður gætu boðaðar breytingar haft umtalsverð áhrif.
Meira
Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu leituðu að manni sem talið var að hefði farið í höfnina við Austurbakka í fyrrinótt. Voru björgunarsveitir kallaðar út og sigldu þær meðfram ströndinni í leit að manninum. Skv.
Meira
Vélsleðamaður fór niður um ís á Svínavatni á Húnavöllum sl. laugardag. Björgunarsveitirnar Blanda á Blönduósi og Strönd á Skagaströnd voru kallaðar út en betur fór en á horfðist og náði maðurinn í land.
Meira
Við ramman að rjá Margar skemmtilegar viðureignir sáust á Íslandsmótinu í júdói á laugardag. Bjarni Skúlason sigraði í opnum flokki karla og Margrét Ragna Bjarnadóttir í...
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, telur áform um leigupott í nýja kvótafrumvarpinu munu skaða sjávarútveginn.
Meira
Nansý Davíðsdóttir, 10 ára, leiddi b-sveit Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák, sem náði þeim einstæða árangri að vinna silfurverðlaun. Mikill fjöldi fylgdist jafnan með skákum Nansýjar, enda spennan rafmögnuð.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 661 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Mér finnst þessi spurning fela það í sér að Alþingi sé að spyrja almenning um leyfi fyrir því að fá að vinna betur með tillögur stjórnlagaráðs og leggja fram frumvarp,“ segir dr.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Friðarumleitanir Kofis Annans, sérlegs fulltrúa Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, eru síðasta tækifæri Sýrlendinga til að afstýra langdregnu og blóðugu borgarastríði.
Meira
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands var haldið á laugardaginn. Mótið átti að fara fram á Mývatni en var flutt vegna góðs veðurs upp á Leirhnjúka fyrir ofan Kröfluvirkjun. Fenginn var snjótroðari til að troða braut fyrir keppnina.
Meira
Útlit er fyrir að sósíalistar haldi völdum í Andalúsíu á Spáni þrátt fyrir fyrsta kosningasigur hins hægrisinnaða Þjóðarflokks í héraðinu í kosningum þar í gær.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 562 orð
| 3 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Staða Vestur-Norðurlanda í ljósi breytinga á norðurskautinu vegur æ þyngra í utanríkisstefnu landanna. Við erum ekki ein um norðurskautið lengur.
Meira
Útskriftartónleikaröð Listaháskóla Íslands hefst formlega í Neskirkju klukkan 20.00 á fimmtudaginn kemur með tónleikum Halldórs Smárasonar sem útskrifast í vor með BA-gráðu í tónsmíðum.
Meira
Veðrið lék við landsmenn um helgina. Menn og málleysingjar notuðu tækifærið til þess að vera úti eins og þessi íslensku hænsni sem nutu sólarinnar á Norðurlandi og ekki var verra að fá svolítið korn í...
Meira
Hafinn er undirbúningur að því að breyta DC-3 flugvélinni Páli Sveinssyni í farþegavél en Þristavinafélagið sér um rekstur vélarinnar sem var um árabil notuð til farþegaflugs hjá Flugfélagi Íslands og síðan til áburðarflugs.
Meira
26. mars 2012
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 1 mynd
Einmuna blíða var við Mývatn á laugardaginn og mátti þá aldrei þessu vant sjá menn dorga á vatninu. Þeir sátu þar á skörinni Gylfi Yngvason og Sigurður Marteinn og nutu stundarinnar, þó litlar sögur fari af veiðinni.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson telur að ákalli um „þjóðarsátt“ hafi loks verið svarað með því að „rúmlega 82 prósent landsmanna eru ekki ánægð með störf Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.
Meira
Menning
26. mars 2012
| Fólk í fréttum
| 610 orð
| 11 myndir
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Hef verið að hlusta á ansi fjölbreytta tónlist undanfarið. Ég er að leita að réttu tónlistinni fyrir haustlínu Kormáks & Skjaldar sem ég er að leggja lokahönd á fyrir Reykjavík Fashion Festival.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undankeppni hljómsveitakeppninnar Músíktilrauna lýkur í kvöld í Austurbæ, en þá keppa tólf hljómsveitir um síðustu sætin í úrslitum að viku liðinni.
Meira
Barnaby lögregluforingi bregst aldrei í Midsomer Murders-þáttunum góðu sem RÚV hefur vit á að sýna reglulega. Þannig var síðasta föstudagskvöld bæði spennandi og á vissan hátt notalegt Midsomer-kvöld. Það er viss sjarmi yfir þessum þáttum.
Meira
Eftir Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur: "Ný stefna er tekin í þéttingu byggðar, en hún felst í þetta skipti í því að þétta íbúabyggð þar sem hún er þéttust og fjölga vinnustöðum þar sem þeir eru flestir."
Meira
Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Sú spurning hlýtur að vakna hvers vegna ritstjórinn þagði þunnu hljóði, verandi í kjöraðstöðu til þess að vekja alþjóðarathygli á því sem miður fór!"
Meira
Eftir Dr. Daisaku Ikeda: "...við munum halda áfram að færast fram á við innblásin af fordæmi svo hugaðrar æsku, sem samstiga leggur sig fram til að byggja upp samfélagið á ný."
Meira
Þeim tíðindum var tekið fagnandi af matsfyrirtækinu Moodys að vaxtagreiðslur Íslendinga af gjaldeyrisforðanum, sem tekinn er að láni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hefðu lækkað um hátt í tíu milljarða. Ástæðan var einföld.
Meira
Samábyrgð forseta og einkavinavæðingarmanna Nú fara bráðum í hönd forsetakosningar og sumir vilja láta kjósa um breytingar á stjórnarskrá í leiðinni, aðrir vilja láta fara fram atkvæðagreiðslu um hvort við eigum að vera fullir aðilar að ESB eða vera...
Meira
Ég sat fund, sem hreyfingin „Já Ísland“ hlutaðist til um að haldinn yrði í Verkmenntaskólanum á Akureyri 19. mars. Skólinn hafði sett það skynsamlega hlutleysisskilyrði að einhver sæti fundinn af hálfu þeirra sem mæla gegn aðild að ESB.
Meira
Anna Jónína Þórarinsdóttir fæddist 3. febrúar 1925 á Fljótsbakka í Eiðaþinghá. Hún lést á Borgarspítalanum í Fossvogi 5. mars 2012. Útför Önnu fór fram frá Háteigskirkju 13. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Bjarnheiður Hannesdóttir fæddist í Keflavík 31. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. mars 2012. Útför Bjarnheiðar fór fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2012
| Minningargreinar
| 1904 orð
| 1 mynd
Bjarni R. Sigmarsson fæddist í Grímsey 15. júlí 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars 2012. Foreldrar hans voru Guðrún Margrét Bjarnadóttir, f. 1898, d. 1996, og Sigmar Ágústsson, f. 1898, d. 1983.
MeiraKaupa minningabók
Einar Már Kristjánsson fæddist í Reykjavík 26. mars 1975. Hann lést á heimili sínu 16. september 2009. Útför Einars Más fór fram frá Fossvogskapellu 29. september 2009.
MeiraKaupa minningabók
Erla Guðmundsdóttir, húsfreyja á Akranesi, fæddist í Hnífsdal 5. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. mars 2012. Útför Erlu fór fram frá Akraneskirkju 16. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Gerður Kristín Karlsdóttir fæddist í Neskaupstað 16. október 1950. Gerður lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 5. mars 2012. Útför Gerðar fór fram frá Kópavogskirkju 14. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Jóna Jónsdóttir Beck fæddist 1. nóvember 1923 í Litlu-Breiðavík við Reyðarfjörð. Hún lést 16. febrúar 2012. Útför hennar fór fram frá Reyðarfjarðarkirkju 28. febrúar 2012.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2012
| Minningargreinar
| 1722 orð
| 1 mynd
Jón Björn Marteinsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1984. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 14. mars 2012. Útför Jóns Björns fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 24. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Kolbrún Harpa Matthildardóttir fæddist á Blönduósi 9. nóvember 1956. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. mars 2012. Útför Kolbrúnar fór fram frá Akraneskirkju 14. mars.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Helgadóttir fæddist 25. febrúar 1943 í Keldunesi, Kelduhverfi, N-Þing. Hún lést 29. febrúar síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Kristínar var gerð frá Fossvogskirkju 8. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2012
| Minningargreinar
| 2013 orð
| 1 mynd
Ottó Aríus Snæbjörnsson fæddist á Siglufirði 9. október 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 13. mars 2012. Foreldrar hans voru Snæbjörn Magnússon, f. 21.2. 1890 vélsmiður, d. 18.8. 1951, og kona hans Svanborg Jónasdóttir, f. 15.11.
MeiraKaupa minningabók
Jón Pétur Benediktsson fæddist að Hrauni í Árneshreppi á Ströndum 2. ágúst 1918. Hann lést á Landspítalanum 13. mars 2012. Foreldrar hans voru Benedikt Sæmundsson frá Ófeigsfirði, f. 7. maí 1882, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún S. Hafstein fæddist í Reykjavík 18. desember 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. febrúar 2012. Sigrún var jarðsungin frá Langholtskirkju í Reykjavík 17. febrúar 2012.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Óskarsson, húsgagnasmíðameistari og smíðakennari, fæddist á Bergstaðastræti 73 í Reykjavík hinn 19. júlí 1933. Hann lést á heimili sínu, Hvannalundi 13, Garðabæ, 5. mars sl. Útför Sigurðar fór fram frá Vídalínskirkju, Garðabæ, 16. mars 2012, og hefst athöfnin kl. 13.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2012
| Minningargreinar
| 1346 orð
| 1 mynd
Skarphéðinn Bjarnason klæðskeri fæddist í Reykjavík 30. maí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 13. mars 2012. Foreldrar hans voru Vestur-Skaftfellingar, Bjarni Bjarnason, f. 24. janúar 1891, d. 10. desember 1980. Pálína Bjarnadóttir, f. 2.
MeiraKaupa minningabók
Steingrímur Einar Arason fæddist 28. mars 1925 á Vatneyri við Patreksfjörð. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. mars 2012. Foreldrar hans voru Ari Jónsson, skósmiður og kaupmaður á Patreksfirði, f. 9.11.
MeiraKaupa minningabók
Svanur Steinar Rúnarsson fæddist 14. desember 1995. Hann lést 17. mars 2012. Útför Svans Steinars fór fram frá Heydalakirkju 24. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2012
| Minningargreinar
| 1410 orð
| 1 mynd
Sölvi Guðlaugsson fæddist á Arnarstapa, Snæfellsnesi, 13. febrúar 1918. Hann lést 4. mars 2012. Hann var sonur hjónanna Kristínar Jónsdóttur húsmóður, f. 28.12. 1884, d. 11.12. 1962, og Guðlaugs Halldórssonar, kaupmanns, útgerðarmanns og bónda, f. 2.9.
MeiraKaupa minningabók
Þórir Þórðarson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. mars 2012. Útför Þóris fór fram frá Bústaðakirkju 13. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það er ekki að ástæðulausu að stjórnvöld á mörgum stöðum í heiminum reyna markvisst að laða að og styðja við tískugeirann.
Meira
Google fékk á dögunum einkaleyfi á tækni sem tengir auglýsingar við umhverfisaðstæður notenda raftækja. PCWorld greinir frá því að með tækninni geti t.d. skynjarar á farsíma gefið Google skilaboð um hvort notandinn er í kulda eða hita.
Meira
Vert er að hvetja fólk til að njóta farandsýningar sem nú stendur yfir í Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum. Farandsýning þessi heitir Ekki snerta jörðina! Sýningin er byggð á rannsóknaraðferð um „samtímasöfnun“ og tóku 5.
Meira
Á vefsíðunni allskonar.is kennir ýmissa grasa eins og nafnið gefur til kynna. Þar er að finna uppskriftir, krydd, góð ráð, hugmyndir og jú sérstakan flokk sem kallast allskonar.
Meira
Heimildarmyndin Blái naglinn segir sögu Jóhannesar V. Reynissonar sem greindist með blöðruhálskrabbamein í febrúar árið 2011. Jóhannes segir mikilvægt að sjúkdómurinn og fylgikvillar hans séu ekki feimnismál.
Meira
Í næsta Bókakaffi Gerðubergs, miðvikudaginn 28. mars, mun Vilborg Dagbjartsdóttir spjalla um skáldskapinn, börnin og kvennabaráttuna. Vilborg Dagbjartsdóttir fæddist á Hjalla á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 18. júlí 1930.
Meira
30 ára Ásta fæddist í Neskaupstað og ólst upp á Miðbæ í Norðfirði. Hún lauk MA-prófi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands 2011 og starfar nú hjá Íslandsbanka. Maður Óskar Sturluson, f. 1983, lögfræðingur hjá sýslum. í Reykjavík.
Meira
Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sveit Magnúsar Sverrissonar vann öruggan sigur í þriggja kvölda hraðsveitarkeppni, sem lauk sunnudaginn 18/3. 13 sveitir mættu til leiks. Röð efstu sveita varð þessi.
Meira
Ragnar Böðvarsson gaukaði að umsjónarmanni braghendum um skáldskaparlistina, sem hann orti á Iðunnarfundi: Alltaf vekur ánægju að yrkja bögu og finna hvernig orðin óma ef þau saman ná að hljóma. Ekki er nóg að einblína á endarímið.
Meira
Ágúst Geir Ágústsson fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu, fyrst í Fellahverfinu og síðan í Seljahverfi. Hinn gullni meðalvegur Ágúst dvaldi í sveit á sumrin á unglingsárunum frá því hann var fjórtán ára og þar til hann varð sextán ára.
Meira
Lykillinn að ánægjulegu lífi er góð heilsa. Það veit Jónína Benediktsdóttir, forstjóri Nordich Health, vel enda snýst líf hennar fyrst og fremst um að njóta lífsins með uppbyggingu heilsunnar í fyrirrúmi.
Meira
30 ára Sandra Lind fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún hefur nú nýlokið ML-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Maður Kristján Guðberg Sveinsson, f. 1979, nemi og þjálfari yngri flokka í knattspyrnu hjá Haukum.
Meira
40 ára Sigrún Hulda fæddist í Reykjavík. Hún lauk kennaraprófi og er leikskólastjóri í heilsuleikskólanum Urðarhóli. Eiginmaður Atli Ómarsson, f. 1966, sölufulltrúi. Börn þeirra: Anton Örn, f. 1995; Margrét Sif, f. 1997, og Diljá Björk, f. 2000.
Meira
Steindór S. Gunnarsson, prentsmiðjustjóri í Steindórsprenti, fæddist 26. mars 1889. Hann var sonur Gunnars Björnssonar, skósmiðs í Reykjavík, og Þorbjargar Pétursdóttur húsmóður.
Meira
103 ára Georg Ólafsson 95 ára Guðbjörg Andrésdóttir 90 ára Ingvar Guðmundsson 85 ára Guðbjörg Haraldsdóttir Guðrún Haraldsdóttir Jakobína Björg Jónasdóttir Jóhanna Þórólfsdóttir Þóra Þorsteinsdóttir 80 ára Benedikt Eiríksson Sigurbjörg Pálsdóttir 75 ára...
Meira
40 ára Víkingur Kristjánsson leikari fæddist í Neskaupstað, ólst upp á Eskifirði fyrstu tvö árin, síðan á Ísafirði og loks í Ármúla við Ísafjarðardjúp en flutti í Hafnarfjörð er hann var sextán ára.
Meira
Víkverji stærir sig stundum af því í einrúmi að vera með eindæmum geðgóður og jafn í lundarfari. Enda er fátt sem kemur Víkverja úr jafnvægi, svona alla jafna. Það er að segja, alveg þangað til Víkverji sest undir stýri á bíl.
Meira
26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26.
Meira
Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Björn Bergmann Sigurðarson er besti ungi leikmaðurinn í Skandinavíu að mati Magnusar Haglunds, þjálfara norska knattspyrnuliðsins Lilleström.
Meira
Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Skautafélag Akureyrar varð á laugardag Íslandsmeistari í íshokkíi kvenna eftir 6:2 sigur á Birninum. Var þetta þriðji leikur liðanna á fimm dögum en SA vann þá alla og einvígið um titilinn því 3:0.
Meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að lið sitt sé á réttum stað á réttum tíma til að ná að landa enn einum Englandsmeistaratitlinum.
Meira
Söngvarinn góðkunni, Geir Ólafsson, var mættur í júdógallanum á Íslandsmótinu í júdói á laugardaginn, en hann keppir fyrir Júdófélag Reykjavíkur.
Meira
Djibrill Cisse , franski framherjinn í liði QPR, er á leið í fjögurra leikja bann en hann fékk að líta rauða spjaldið í annað sinn með QPR á leiktíðinni þegar liðið tapaði fyrir Sunderland, 3:1, á Leikvangi ljóssins.
Meira
Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Ítalíumeistara AC Milan í 2:1 sigri gegn Roma í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Sænski framherjinn er markahæstur í deildinni en hann hefur skorað 22 mörk í þeim 23 leikjum sem hann hefur spilað.
Meira
Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Strákarnir í U17 ára landsliðinu í knattspyrnu undir stjórn Gunnars Guðmundssonar náðu þeim glæsilega árangri í gær að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem verður í Slóveníu dagana 4.-16. maí.
Meira
Fjölmennasta mótið í ólympískum lyftingum fór fram í Borgarnesi um helgina. Mikil aukning hefur verið meðal iðkenda í greininni að undanförnu samfara auknum áhuga á crossfit hjá landanum.
Meira
ÍA tryggði sér í gær hreinan úrslitaleik við Skallagrím um sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik að ári. Það gerðu þeir með sigri, 89:84, á heimavelli í gær.
Meira
Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum með hollenska liðinu AZ Alkmaar annan leikinn í röð í gær þegar hann tryggði liði sínu 1:0 sigur á Waalwijk í hollensku deildinni.
Meira
Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hrósaði sigri á sex liða móti, Norrporten Cup, sem lauk í Sundsvall í gær. Kristianstad hafði betur gegn Piteå í úrslitaleik, 4:0, og skoraði Katrín Ómarsdóttir eitt marka Kristianstad í leiknum.
Meira
Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Bið Tigers Woods eftir sigri á PGA-mótaröðinni í golfi síðan í september 2009 er á enda. Woods kom inn í klúbbhúsið á Bay Hill-vellinum efstur eftir fjóra hringi á Arnold Palmer-mótinu á 13 undir pari.
Meira
Íslenska landsliði í handknattleik kvenna þarf að vinna bæði Spán og Úkraínu með samtals sjö marka mun til að vera öruggt áfram á lokamót Evrópumótsins sem fram fer í Hollandi í desember.
Meira
Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – Víkingur Ó. 2:2 Oddur Björnsson 52., Hermann Ágúst Björnsson 78. – Edil Beslija 25., Steinar Már Ragnarsson 31. BÍ/Bolungarvík – Selfoss 1:0 Pétur Georg Markan 17.
Meira
Malmö, lið þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, varð í gær meistari meistaranna í Svíþjóð þegar liðið hafði betur á móti Kopparbergs/Göteborg, 2:1.
Meira
Stjarnan skaust til Akureyrar um helgina til að leika við KA í Mikasadeild karla í blaki. Þessi lið mættust í bikarúrslitunum í Laugardalshöll helgina áður og þá hafði KA betur, 3:1, en Garðbæingar höfðu betur á Akureyri um helgina, 3:1.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þrjú Íslendingalið, Kiel, AG Köbenhavn og Füchse Berlin, verða í pottinum þegar dregið verður til 8-liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun.
Meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi berjast hart um markakóngstitilinn í Spánarsparkinu. Þessir tveir miklu snillingar hafa skorað 34 mörk í deildinni og hafa svo sannarlega skemmt áhorfendum með frábærum töktum á leiktíðinni.
Meira
Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann fimmtán marka sigur á Sviss þegar liðin áttust við á Hlíðarenda í gær, 31:16. Staðan í hálfleik var 15:9 og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi.
Meira
Manchester City endurheimti toppsætið í ensku úrvalsdeildinni með því að ná stigi gegn Stoke á Britannia-vellinum á laugardagskvöldið. Peter Crouch kom Stoke yfir með stórglæsilegu marki.
Meira
Yani Tseng frá Taívan fagnaði sigri á Kia Classic-mótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gærkvöld. Tseng er í efsta sæti á heimslistanum og eftir sigurinn í gær styrkti hún stöðu sína á...
Meira
Fernando Alonso hafði í gær sigur sem óhugsandi þótti fyrir Malasíukappaksturinn í Formúlunni sakir þess hversu slakur Ferrari-fákurinn er í samanburði við aðra.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.