Greinar miðvikudaginn 28. mars 2012

Fréttir

28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

10-11 kaupa rekstur tveggja verslana 11-11 af Kaupási

Rekstrarfélag Tíu ellefu ehf., eigandi verslana 10-11, hefur undirritað samning við Kaupás hf. um kaup á rekstri verslana Ellefu ellefu, Laugavegi 116 í Reykjavík og Þverbrekku 8 í Kópavogi. Kaupverðið er trúnaðarmál, segir í fréttatilkynningu. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 864 orð | 2 myndir

Áfram andstaða við frumvarpið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fiskveiðistjórnunarfrumvarpið sem Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram byggist að hluta á þeirri vinnu sem lá að baki frumvarpsdrögum fyrrv. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Áttum ekki von á undirboðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er flókið verk, meðal annars þarf að steypa tvær brýr við erfiðar aðstæður. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1926 orð | 8 myndir

„Skelfilegar afleiðingar“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framtíðin er ekki björt verði nýkynnt frumvörp um veiðigjald og stjórn fiskveiða samþykkt óbreytt að mati manna sem gera út dagróðrarbáta. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Betri stofan betrumbætt

Betri stofa Icelandair í Leifsstöð, hefur verið opnuð eftir gagngerar breytingar. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð

Bíður enn eftir álitinu

Geir Gunnlaugsson landlæknir bíður enn eftir áliti Persónuverndar um það hvort lýtalæknum beri að afhenda upplýsingar um þær 400 konur sem fengið hafa ígrædda PIP-brjóstapúða hér á landi. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð

CIA með leynilegt fangelsi í Póllandi?

Saksóknarar í Kraká hafa gefið út ákæru á hendur fyrrverandi yfirmanni pólsku leyniþjónustunnar, Zbigniew Siemiatkowski, en hann er grunaður um að hafa átt þátt í því að leyfa bandarísku leyniþjónustunni, CIA, að starfrækja leynilegt fangelsi í landinu. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

EasyJet flýgur til Íslands

Áætlunarflug breska flugfélagsins easyJet frá Luton-flugvelli á Englandi til Íslands hófst í gær og lenti fyrsta vélin á Keflavíkurflugvelli um kl. 8.30 í gærmorgun. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Eftirspurnin kallar á uppbyggingu

„Ég hef lengi haft mikla trú á hálendinu og það hefur sýnt sig að það er vaxandi áhugi á því að heimsækja það. Kvikmyndir sem voru teknar upp hér í fyrra og í ár hafa líka áhrif. Að sjálfsögðu. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Erindi um útbreiðslu lúpínunnar í 20 ár

Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindi sitt, Gróðurframvinda í lúpínubreiðum endurmetin, á Hrafnaþingi miðvikudaginn 28. mars kl. 15:15. Erindið verður flutt í hinu nýja húsi stofnunarinnar í Urriðaholti. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Er líklega fær um að borga dvalarkostnað

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Faldi brosið í sundlaugarvatninu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þuríður Erla Erlingsdóttir íþróttakennari skellti sér í Sundhöll Reykjavíkur í tilefni þess að hún vígði laugina fyrir um 75 árum. „Þetta var mjög gaman,“ rifjar Erla upp um viðburðinn 23. mars 1937. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Farfuglar í góðum meðbyr

Töluverður fjöldi farfugla hefur sést hérlendis undanfarna daga. „Mars hefur verið líflegur,“ segir Brynjúlfur Brynjólfsson fuglaáhugamaður. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 781 orð | 8 myndir

Fjórir knapar geta landað sigri í lokin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Líkur eru á að nýtt nafn bætist á lista sigurvegara Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum og vel hugsanlegt að það verði kvenmannsnafn í fyrsta skipti. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fjórir Vítisenglar handteknir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurnesjum handtóku fjóra meðlimi Vítisengla (Hells Angels) fyrir helgina. Lögreglumenn framkvæmdu síðan húsleit á samtals sex stöðum í báðum umdæmunum. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Flutningur raforku

Landsnet heldur opinn kynningarfund um rekstrarumhverfi fyrirtækisins og framtíðarþróun raforkuflutningskerfisins á Íslandi á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð fimmtudaginn 29. mars kl. 9:00 - 12:00. Á fundinum verður m.a. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Gátu lokað auðveldum köflum samdægurs

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Óhætt er að segja að aðildarviðræður við Evrópusambandið hafi gengið vel hingað til enda er varla við öðru að búast þar sem ekki er enn byrjað að ræða um erfiðu málin, svo sem um landbúnað og fiskveiðar. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gera verulegar athugasemdir við orðalagið

Umræður stóðu fram eftir kvöldi í gær á Alþingi um þingsályktunartillögu meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins um ráðgefandi þjóðaratkvæði um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hannar sviðsmynd úr ull fyrir RFF-hátíðina

Íslenski arkitektinn Gulla Jónsdóttir sem starfar í Los Angeles mun hanna sviðsmyndina fyrir Reykjavík Fashion Festival sem hefst á morgun, fimmtudaginn 29. mars. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Hundruð starfa í hættu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fyrirtækið kemst strax í vanda og eftir tvö til fimm ár verður tvísýnt um framtíð þess. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ingólfur Aðalsteinsson

Ingólfur Aðalsteinsson, fyrrverandi forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, lést á Hrafnistu sl. sunnudag, 88 ára að aldri. Ingólfur fæddist á Hamraendum í Miðdalahreppi í Dölum 10. október 1923. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 5 myndir

Í sundlauginni í meira en 75 ár

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að Sundhöll Reykjavíkur var fyrst opnuð almenningi fyrir 75 árum en hitt vita færri að það var Þuríður Erla Erlingsdóttir, þá sjö ára, sem vígði laugina 23. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn

Hafa allt á þurru Flugfreyjur og -þjónar nýja flugfélagsins WOW-air æfðu björgun úr vatni undir handleiðslu leiðbeinanda frá Slysavarnaskóla sjómanna í Varmárlaug í Mosfellsbæ í... Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lést á Ólafsfjarðarvegi

Maðurinn sem lést þegar sendiferðabíll sem hann ók rakst á vöruflutningabíl á Ólafsfjarðarvegi við bæinn Krossa síðdegis í fyrradag hét Hans Ágúst Guðmundsson Beck. Hann var 25 ára gamall og var búsettur á Akureyri. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir spila á Rosenberg

Ljótu hálfvitarnir standa fyrir söngskemmtun á Café Rosenberg á föstudags- og laugardagskvöld. Sveitin kom saman aftur í mars eftir eins og hálfs árs hlé. Á síðustu tónleikum komust færri að en... Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lokahátíð

Miðvikudaginn 28. mars kl. 16:30 verður lokahátíð upplestrarkeppni grunnskólanna hjá nemendum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á hátíðinni munu nemendur í 7. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Marketa Irglova á tónleikum í Reykjavík

Tékkneska tónlistarkonan Marketa Irglova er stödd hér á landi ásamt hljómsveit við upptökur. Margir kannast eflaust við Marketu úr dúettinum The Swell Season sem hún skipar ásamt Íranum Glen Hansard. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Minnkandi líkur á friði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna sagði í gær líf fleiri en 16 þúsund flóttamanna í Yida-flóttamannabúðunum í hættu vegna sprengjuárása stjórnvalda í Súdan á olíuauðug svæði við landamærin við Suður-Súdan. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Neitar að koma til landsins

Andri Karl andri@mbl. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Offita á meðgöngu

Líf, styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans, stendur fyrir röð fræðslufunda næstu mánuði um heilsu kvenna. Fundirnir eru sjálfstætt framhald af landssöfnun Lífs sem fór fram fyrir réttu ári. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Rannsaka meint gjaldeyrisbrot

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar í starfsstöðvum útgerðarfyrirtækisins Samherja í gær í Reykjavík og á Akureyri. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rán í verslun á Akureyri upplýst

Lögreglan á Akureyri handtók í gærmorgun tvo menn, grunaða um rán í verslun 10/11 við Mýrarveg á Akureyri. Við yfirheyrslur játaði annar maðurinn ránið. Upplýst er að hann stóð einn að ráninu og að þáttur hins mannsins er lítill. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Reyndi ekki að hafa áhrif

Þórður Clausen Þórðarson, bæjarlögmaður Kópavogsbæjar, segir það ranglega ályktað að hann hafi reynt að hafa áhrif á framburð Sigrúnar Ágústu Bragadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ræða brjóstgæði

Þriðji opni fræðslufundurinn af ellefu á þessu ári í tilefni af 30 ára starfsafmæli Stoðar hf. verður haldinn fimmtudaginn 29. mars, kl. 16-18, í hjálpartækjasal Stoðar að Trönuhrauni 8. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sagnakvöld til heiðurs Gunnari Bjarnasyni

Þjóðþekktir sagnaþulir og spaugarar koma fram á Gunnarsvöku, sagnakvöldi til heiðurs Gunnari Bjarnasyni, sem haldin verður á Hvanneyri fimmtudagskvöldið 29. mars. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Segir að loftslagsmarkmið náist ekki

Því markmiði að takmarka hækkun meðalhitastigs á jörðinni við 2 gráður á Celsíus verður ekki náð úr þessu, sagði Yvo de Boer, fyrrum yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, í gær. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sjötugar konur heppnar í milljónaveltu HHÍ

Dregið var í Milljónaveltu Happdrættis Háskólans í gær og kom vinningurinn á einfaldan miða í eigu konu um sjötugt á höfuðborgarsvæðinu, en hún hafði átt miðann um árabil. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Sýrlandi samþykkja áætlun Annans

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stjórnvöld í Sýrlandi hafa samþykkt tillögur sem Kofi Annan, sérstakur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, setti fram í þeim tilgangi að koma á friði í landinu. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sýna ekki upptökur af morðum Merah

Lögregluyfirvöld í Frakklandi telja samverkamann Mohameds Merah, raðmorðingjans sem varð sjö að bana í Frakklandi fyrr í mánuðinum, hafa sent upptökur af morðunum til starfsstöðva Al-Jazeera sjónvarpsstöðvarinnar í París. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Takmarka notkun á auðguðu úrani

Tveggja daga ráðstefnu 53 þjóðarleiðtoga um kjarnorkuöryggi lauk í Seúl í gær en leiðtogarnir sammæltust m.a. um að takmarka notkun borgaralegra stofnana, s.s. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tilboð hálfum milljarði undir áætlun

Lægsta tilboð í framkvæmdir á Vestfjarðavegi frá Eiði í Vattarfirði að Þverá í Kjálkafirði var um hálfum milljarði undir áætlun Vegagerðarinnar. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Úlfaldar girnast heyið

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Útflutningur á heyi frá Íslandi hefur rúmlega fjórfaldast á síðustu sex árum. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Útflutningur á heyi hefur fjórfaldast

Áhugi er á að fá íslenskt hey til að gefa úlföldum og veðhlaupahestum í Dubai og Jórdaníu og er verið að skoða möguleika á útflutningi þangað. Útflutningur á heyi frá Íslandi hefur rúmlega fjórfaldast á síðustu sex árum. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Varað við flóknum og óljósum spurningum

Hjörtur J. Guðmundsson Egill Ólafsson Fram koma verulegar athugasemdir við orðalag þeirra spurninga sem til stendur að spyrja í þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá í umsögn landskjörstjórnar. Meira
28. mars 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þrettán leyfi til leigubílaaksturs laus

Vegagerðin hefur auglýst laus til umsóknar 12 leyfi til leigubílaaksturs á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og eitt leyfi á Akureyri. Um reglubundna úthlutun er að ræða, vegna þeirra leyfa sem hefur verið skilað inn eða bílstjórar fallið frá. Meira
28. mars 2012 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þúsundir fögnuðu heimsókn páfa á Kúbu

Benedikt páfa XVI var vel tekið þegar hann lenti á Kúbu á mánudag en eyjan er einn viðkomustaða páfa á ferðalagi hans um Rómönsku Ameríku. Raúl Castro, forseti landsins, tók á móti honum á flugvellinum í Santiago. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2012 | Staksteinar | 163 orð | 2 myndir

Algert klúður

Því verður seint haldið fram að landskjörstjórn sú sem tók við af þeirri sem þurfti að segja af sér vegna klúðurs stjórnarflokkanna við kosningar til stjórnlagaþings sé fjandsamleg ríkisstjórninni. Meira
28. mars 2012 | Leiðarar | 516 orð

Nýtt „bílslys“ ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin ætlar að færa sjávarútveg landsins undir stjórn ríkisins Meira

Menning

28. mars 2012 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Dótatónleikar með Jaðarberi

Gramsað verður í dótakassanum á tónleikum Jaðarbers á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20. Meira
28. mars 2012 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Frá hugmynd til lokaframleiðslu

Auður Ösp Guðmundsdóttir vöruhönnuður heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum í dag kl. 12 í Skipholti 1, st. 113. Auður útskrifaðist sem vöruhönnuður frá LHÍ vorið 2010 og hefur síðan þá verið sjálfstætt starfandi. Meira
28. mars 2012 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Harry Potter besta kvikmyndin

Harry Potter and the Deathly Hallows: Hluti 2 hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin á Empire-verðlaunahátíðinni. Tinker Tailor Soldier Spy var valin besta breska kvikmyndin og besti leikari og leikkona voru Gary Oldman og Olivia Colman. Meira
28. mars 2012 | Fólk í fréttum | 647 orð | 11 myndir

Lífsblóðið, tónlistin...

Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2012, mánudaginn 26. mars. Meira
28. mars 2012 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Ljáðu okkur eyra í dag

Hádegistónleikarnir Ljáðu okkur eyra undir stjórn Gerrits Schuils verða haldnir í Fríkirkjunni í dag kl. 12.15. Dagskrá hverra tónleika er ekki auglýst fyrirfram né flytjendur. Allir eru velkomnir og er aðgangur... Meira
28. mars 2012 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Síðasta tækifæri til að sjá Súldarsker

Sérstök aukasýning verður á Súldarskeri eftir Sölku Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Í verkinu segir frá tveimur aðkomukonum sem skolar upp á Súldarsker í ólíkum erindagjörðum. Meira
28. mars 2012 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Skemmtileg tilbreyting

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Bandaríski trommuleikarinn Scott McLemore mun leiða kvintett sinn á tónleikum á vegum Múlans í Norræna húsinu í kvöld kl. 21 þar sem leikin verður ný tónlist eftir Scott. Meira
28. mars 2012 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Tungubrjóturinn Snorri Sturluson

Síðustu daga hefur hátíð franskrar tungu verið fagnað og því var afar viðeigandi af Ríkissjónvarpinu að sýna frönsku myndina um Nikulás litla eða Le petit Nicolas á besta útsendingartíma sl. laugardag enda dásamleg fjölskyldumynd. Meira
28. mars 2012 | Tónlist | 111 orð | 2 myndir

Tvennir útskriftartónleikar

Útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands 2012 hefjast formlega annað kvöld með tónleikum Halldórs Smárasonar en hann útskrifast í vor með BA-gráðu í tónsmíðum. Tónleikarnir verða í Neskirkju og hefjast kl. 20. Meira
28. mars 2012 | Fólk í fréttum | 380 orð | 2 myndir

Töff stöff í Hörpu!

Tónlistarhúsið Harpa er glæsilegur vettvangur fyrir svona samkomu, enda lítur húsið nánast út eins og geimskip. Meira
28. mars 2012 | Kvikmyndir | 680 orð | 2 myndir

Vel heppnuð byrjun á þríleiknum um Hungurleikana

Leikstjórn: Gary Ross. Handrit: Suzanne Collins og Gary Ross. Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth.142 mín. Bandaríkin 2012. Meira
28. mars 2012 | Myndlist | 487 orð | 2 myndir

Þrykkingar og yrkingar

Til 1. apríl 2012. Opið virka daga frá kl. 11-17 og um helgar frá kl. 13-16. Aðgangur ókeypis. Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Meira

Umræðan

28. mars 2012 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Afhjúpun leyndarlimsins

Á Crosby-strönd í útjaðri Liverpool skoðaði ég eitt sinn magnað listaverk eftir Antony Gormley - steypujárnsstyttur horfa til hafs, naktir karlmenn í fullri líkamsstærð sem standa teinréttir, 100 afsteypur af listamanninum, sumar í hálfu kafi í sandinum... Meira
28. mars 2012 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Auðlindagrein stjórnarskrárfrumvarpsins

Eftir Jónas Matthíasson: "Tilgreind eru mörg atriði í 34. gr. sem eru óljós, innbyrðis ósamkvæm, samræmast ekki Aðfaraorðum og/eða eru beinlínis óheppileg, jafnvel vanhugsuð." Meira
28. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 192 orð | 1 mynd

Fjölskylda eða hvað ?

Frá Birni Grétari Sveinssyni: "Ég var að hlusta á fréttir af svokallaðri skoðanakönnun sem andstæðingar forseta Íslands létu framkvæma." Meira
28. mars 2012 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Íslensk nýsköpun gæti bjargað Landsneti úr ógöngum sínum

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Óánægja hefur verið í samfélaginu með áform Landsnets um að reisa nýjar háspennulínur bæði fyrir sunnan og norðan. Í greininni er bent á mögulega lausn." Meira
28. mars 2012 | Aðsent efni | 1280 orð | 1 mynd

Stenst bann á skipulögð glæpasamtök mannréttindi í gildi á Íslandi?

Eftir Bjarna Sigursteinsson: "Ekki verður séð hvort þessi seinni rök stjórnlagaráðs eru byggð á mati sérfræðinga eða hvort hér er um að ræða álit nefndarmanna sjálfra." Meira
28. mars 2012 | Velvakandi | 135 orð | 1 mynd

Velvakandi

Yaris aðstoðar við útsendingar Undanfarnar vikur hef ég tekið eftir því að þegar lokið er sýningu erlendra sakamálaþátta í Sjónvarpinu birtist á skjánum mynd af Toyota-bifreið og næst heyrist prýðileg rödd besta söngvara Íslands tilkynna landsmönnum að... Meira

Minningargreinar

28. mars 2012 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

Björn Stefán Bjartmarz

Björn Stefán Bjartmarz fæddist í Reykjavík 17. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. mars 2012. Foreldrar hans voru Óskar Bjartmarz, forstöðumaður Löggildingarstofu Íslands f. 15.8. 1891 að Neðri-Brunná í Dalasýslu, d. 15.7. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Emil S. Guðmundsson

Emil Sigdór Guðmundsson, skipasmiður, fæddist á Barðsnesgerði í Norðfjarðarhreppi 1. september 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. mars 2012. Útför Emils fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 16. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Guðlaug Gunnarsdóttir

Guðlaug Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 14. september 1950. Hún andaðist að morgni 11. mars á Landspítalanum við Hringbraut. Guðlaug var jarðsungin frá Neskirkju 20. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Magnúsdóttir

Jónína Magnúsdóttir fæddist í Másseli í Jökulsárhlíð 5. janúar 1927. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Líknardeild LSH 22. mars 2012. Foreldrar hennar voru Magnús Arngrímsson, f. 21.2. 1887, d. 30.6. 1977 og Guðrún Helga Jóhannesdóttir, f. 10.12. 1896. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 3191 orð | 1 mynd

Jónína Magnúsdóttir

Jónína Magnúsdóttir fæddist í Másseli í Jökulsárhlíð 5. janúar 1927. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Líknardeild LSH 22. mars 2012. Foreldrar hennar voru Magnús Arngrímsson, f. 21.2. 1887, d. 30.6. 1977 og Guðrún Helga Jóhannesdóttir, f. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist í Borgarnesi hinn 21. febrúar 1931. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi (DAB) 20. mars 2012. Foreldrar Kristínar voru Jónas Kristjánsson kaupmaður í Borgarnesi og Ingveldur Teitsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Sigríður Benediktsdóttir

Sigríður Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 18. mars 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Brynhildur Pálsdóttir húsfreyja og aðstoðarkona tannlæknis, f. 1931, d. 2010 og Benedikt Jón Geirsson pípulagningameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 817 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Freyr Gunnarsson

Sigurður Freyr Gunnarsson var Fæddur 31. mars 1967 . Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 5103 orð | 1 mynd

Sigurður Freyr Gunnarsson

Sigurður Freyr Gunnarsson fæddist 31. mars 1967. Hann lést í faðmi fjölskyldu og vina á heimili sínu 22. mars 2012. Móðir Sigurðar Freys er Jófríður Guðjónsdóttir, f. 28.10. 1946. Móðir Jófríðar var Sigríður Guðbjörg Steinþórsdóttir, f. 23.9. 1917, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2012 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Örn Ársælsson

Skarphéðinn Örn Ársælsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst. 1982. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 14. mars 2012. Útför Skarphéðins Arnar fór fram frá Háteigskirkju 21. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 2 myndir

Hagnaður Icelandic 2011 var 10,3 milljarðar króna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Heildarhagnaður Icelandic Group á árinu 2011 nam rúmum 61,9 milljónum evra eða sem nemur um 10,3 milljörðum króna á núverandi gengi, eins og segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 2 myndir

Heildareignir lífeyrissjóðsins komnar í 345 milljarða

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ávöxtun Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) á árinu 2011 var 8,3% sem samsvarar 2,9% raunávöxtun. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Raunávöxtun yfir 3,5%

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs bankamanna á síðasta ári var yfir því 3,5% markmiði sem lífeyrissjóðirnir hafa sett sér. Raunávöxtun hlutfallsdeildar var 4,78% og aldursdeildar 3,52% samanborið við 4,70% og 3,15% á árinu 2010. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Ráðnar forstöðumenn

Eimskip hefur ráðið Láru Konráðsdóttur sem forstöðumann Eimskips í Noregi og Dhaneeya Sukkaew sem forstöðumann Eimskips í Taílandi. Lára hefur starfað hjá Eimskip í Noregi síðastliðin 15 ár og nú síðast sem yfirmaður flutningssviðs. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Stefna að skráningu Sjóvár

Hagnaður Sjóvár nam 642 milljónum króna á síðasta ári. Stefnt er að skráningu félagsins í Kauphöllina. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. héldu aðalfund sinn í gær. Á fundinum var ársreikningur fyrir árið 2011 samþykktur. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Vill Norðmenn og Kínverja

Íslensk stjórnvöld hafa áhuga á að fá kínverska og norska fjárfestingarsjóði til að fjárfesta í íslenskum ríkisskuldabréfum í næsta skipti sem slíkt útboð fer fram. Bloomberg- fréttastofan hafði í gær eftir Steingrími J. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Vill styrkja neyðarsjóð Evrópusambandsins

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) telur að styrkja þurfi neyðarsjóð Evrópusambandsins verulega eða um eina billjón evra (milljón milljónir), til þess að auka tiltrú á evrusvæðið. Meira
28. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Væntingar landsmanna hrynja í marsmánuði

Landinn var þungur á bárunni í mars og mun svartsýnni en hann hefur verið undanfarna mánuði, þá bæði varðandi aðstæður í efnahags- og atvinnumálum í nútíð og framtíð. Meira

Daglegt líf

28. mars 2012 | Daglegt líf | 164 orð | 5 myndir

Áhorfendum líkaði vel að vera niðri í lóninu

Bláa lónið var sveipað seiðandi töfrum þegar glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fór þar fram síðastliðið föstudagskvöld, en viðburðurinn var hluti af Hönnunarmars. Meira
28. mars 2012 | Daglegt líf | 469 orð | 2 myndir

Börnin lifa sig inn í annan hugarheim

Hlutverkaleikur getur nýst vel í skólastarfi en þar gefst nemendum færi á að öðlast dýpri skilning á viðburðum sögusviðsins. Kennaramenntuðu hjónin Ólafur Guðmundsson og Elísabet Svavarsdóttir hafa gefið út kynningarrit um hlutverkaleik fyrir kennara. Meira
28. mars 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

...hlýðið á hádegistóna

„Hjartans friður og hughreysti“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Háteigskirkju í hádeginu næsta föstudag, 30. mars. Meira
28. mars 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Litríkt heimilisblogg

Föndrarar og áhugamenn um hönnun ættu að kíkja reglulega á blogg Dossu G. dossag.blogspot.com. Dossa er blómaskreytir að mennt og ástríðukona þegar kemur að innanhússhönnun. Meira
28. mars 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Síðasti séns að sjá Frankenstein

Í kvöld kl. 20 er síðasta sýning Leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík, FÚRÍU, á ógnvænlega gamanleiknum Frankenstein. Meira

Fastir þættir

28. mars 2012 | Í dag | 277 orð

Af forseta, Dorrit og Iðunnarfélögum og Jónasi

Sigurður Sigurðarson sendir Vísnahorninu skemmtilega kveðju: „Fyrir forsetakosningar voru félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni beðnir um að lýsa því, hvernig forseti ætti að vera. Meira
28. mars 2012 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heimsborgarar. S-Allir. Norður &spade;D1083 &heart;KD5 ⋄K10974 &klubs;D Vestur Austur &spade;ÁK965 &spade;4 &heart;96 &heart;ÁG874 ⋄G852 ⋄63 &klubs;95 &klubs;Á8763 Suður &spade;G72 &heart;1032 ⋄ÁD &klubs;KG1042 Suður spilar 2&klubs;. Meira
28. mars 2012 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 25/3 var spilaður tvímenningur á 11 borðum. æsta skor kvöldsins í Norður/Suður: Birgir Kristjánss. - Jón Jóhannss. 260 Oddur Hanness. - Árni Hannesson 237 Þorleifur Þórarinss. - Haraldur Sverriss. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Helga Björk Árnadóttir

30 ára Helga Björk fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún er að ljúka prófum í íþróttafræði við HR og er kennari í kerrupúli. Maður Unnar Þór Ragnarsson, f. 1976, rafvirki. Börn Andri Kári Unnarsson, f. 2007; Matthildur Brynja Unnarsdóttir, f. 2011. Meira
28. mars 2012 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Jón Jónsson frá Ljárskógum

Jón Jónsson frá Ljárskógum fæddist þar 28. mars 1914, sonur Jóns Guðmundssonar, bónda, refaskyttu, silfursmiðs og ljósmyndara í Ljárskógum, og Önnu Hallgrímsdóttur. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 133 orð | 1 mynd

Margrét Hafsteinsdóttir

50 ára Gréta fæddist í Hafnarfirði og var þar búsett til 1991 er hún flutti Til Danmerkur og lauk þar sveinsprófi í bakaraiðn 1997. Hún er nú bakari hjá Kökuhorninu í Kópavogi. Eiginmaður Grétu er Þorsteinn Þorsteinsson, f. 14.10. 1966, verkfræðingur. Meira
28. mars 2012 | Í dag | 38 orð

Málið

„ Aðferðafræðin á bak við þetta er...“ Seinni hluti orðsins vekur fullmikla virðingu. Oft er um að ræða einfalda aðferð við verk sem varla hefur bak til að fela fræði: Aðferðafræðin á bak við það að sjóða... Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 609 orð | 3 myndir

Með söguna á hraðbergi

Jón fæddist í Bakkakoti í Skagafirði og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Hólum 1942, stúdentsprófi frá MA 1948, stundaði nám í sögu, ensku og þýsku við háskólann í Ósló 1948-52 og lauk þaðan cand. mag. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Meira íslenskt en þýskt blóð í æðum

Fyrir um áratug flutti Birgitta Jónsdóttir Klasen til Íslands eftir að hafa átt heima í Þýskalandi alla tíð. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sonja fæddist 1. ágúst kl. 0.40. Hún vó 3.475 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Margrét Einarsdóttir og Þórólfur Ingi Þórsson... Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Grímur fæddist 15. júní. Hann vó 3.605 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Svanhildur Anna Magnúsdóttir og Ragnar Guðmundsson... Meira
28. mars 2012 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ólöf Heiða Óskarsdóttir

30 ára Ólöf Heiða fæddist á Akureyri en ólst upp á Dalvík. Hún starfaði lengi hjá Byr en stundar nú lögfræðinám við Háskólann á Akureyri. Synir Jóhann Ægir, f. 2000; Tristan Ylur, f. 2006. Foreldrar Óskar Sveinn Jónsson, f. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Páll Viggó Bjarnason

30 ára Páll Viggó ólst upp í Hafnarfirði. Hann lauk MS-prófi í byggingaverkfræði frá HR 2011 og starfar hjá Regin – Fasteignafélagi. Kona Gréta Ýr Jónsgeirsdóttir, f. 1981, útstillingahönnuður. Börn: Bjarni Þór, f. 2006, og Sara Berglind, f. 2010. Meira
28. mars 2012 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. O-O O-O 5. d4 d5 6. Re5 c6 7. c4 Rbd7 8. Rc3 Rxe5 9. dxe5 Rg4 10. cxd5 cxd5 11. Rxd5 Rxe5 12. Bg5 Rc6 13. Hc1 Bxb2 Staðan kom upp á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Meira
28. mars 2012 | Árnað heilla | 210 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Barði Friðriksson Hulda Karlsdóttir Jón Rafnar Hjálmarsson 85 ára Helga Jónsdóttir Sverrir Gunnarsson 80 ára Kristinn Eyjólfsson Kristjana B. Meira
28. mars 2012 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji hefur velt því fyrir sér hvernig á því standi að eftirlitssamfélagið sem höfundar vísindaskáldsagna hafa notað til að láta lesendum renna kalt vatn milli skinns og hörunds skuli hafa orðið að veruleika án þess að nokkur kippti sér upp við það. Meira
28. mars 2012 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi síðan sögur hófust. Meira

Íþróttir

28. mars 2012 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Erfitt verkefni bíður AG

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Danska Íslendingaliðið AG Köbenhavn ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 2024 orð | 9 myndir

Er hægt að stöðva Grindvíkinga?

• Átta liða úrslitin í körfubolta karla hefjast annað kvöld • Grindavík og KR líkleg til að vinna sínar rimmur við Njarðvík og Tindastól 2:0 • Þór og Snæfell slást fram á síðustu mínútu í oddaleik • Stjarnan líklegri en hættulegt að... Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Stórleikur Hlyns Bæringssonar dugði Sundsvall Dragons ekki til sigurs á LF Basket á heimavelli í gærkvöld í þriðju viðureign liðanna í 8 liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grannaslagir á Wembley

Tottenham og Everton komust í gærkvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, og eiga þar fyrir höndum sannkallaða grannaslagi á Wembley um miðjan apríl. Tottenham mætir Chelsea og Everton mætir Liverpool. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vodafone-höllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vodafone-höllin: Valur – Fram 19.30 Digranes: HK – Haukar 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – KA/Þór 19.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan 19. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Hannes líklega til Brann

Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, verði lánaður til norska úrvalsdeildarliðsins Brann næstu vikurnar. Eins og mbl. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Heiðmar ráðinn til starfa hjá Burgdorf

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heiðmar Felixson hefur verið ráðinn frá og með komandi sumri sem yfimaður allra yngri flokka hjá þýska handboltaliðinu Hannover-Burgdorf. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 442 orð | 4 myndir

Hvað gerir Ingi næst?

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – ÍBV 2:3...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – ÍBV 2:3 Hjörtur J. Hjartarson 41., Rasmus Christiansen 86. (sjálfsm.) – Christian Olsen 39., 54., Aaron Spear 43. Rautt spjald : Halldór S. Sigurðsson (Víkingi) 59. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Orlando 101:117 Washington – Detroit...

NBA-deildin Toronto – Orlando 101:117 Washington – Detroit 77:79 Charlotte – Boston 95:102 Indiana – Miami 105:90 New Jersey – Utah 84:105 New York – Milwaukee 89:80 Chicaco – Denver 91:108 Houston –... Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Staða Real og Chelsea góð

Real Madrid og Chelsea standa vel að vígi í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir sigra á útivelli í gærkvöld. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 640 orð | 4 myndir

Vígið er endurheimt

Í Borgarnesi Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir þrjú tímabil í 1. deild eru Borgnesingar búnir að endurheimta sæti sitt í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Meira
28. mars 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Wetzlar 28:25 • Róbert Gunnarsson náði...

Þýskaland RN Löwen – Wetzlar 28:25 • Róbert Gunnarsson náði ekki aðskora fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. • Kári Kristján Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar og var markahæstur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.