Greinar sunnudaginn 1. apríl 2012

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2012 | Reykjavíkurbréf | 1139 orð | 1 mynd

Ekki með öllu tíðindalaus vika

Hætt er við að forystumenn félagshyggjuflokka, að fornu og nýju, yrðu undrandi ef fram kæmi í skoðanakönnun, sem þeir sjálfir létu gera, að yfirgnæfandi meirihluti þeirra eigin félagsmanna hafnaði kennisetningum um að nota skyldi ríkisvaldið til að... Meira

Sunnudagsblað

1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1217 orð | 1 mynd

„Manndómur skapast ekki án ábyrgðar og ábyrgð ekki án frelsis“

Bókin Ábyrgðarkver eftir Gunnlaug Jónsson kemur út eftir helgi en þar fjallar Gunnlaugur um það hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum sem varð til þess að bankar gátu farið með... Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 706 orð | 4 myndir

„Tísti“ sig bak við lás og slá

Velskur háskólanemi sem hæddist að Fabrice Muamba og hafði niðrandi orð um litarhátt hans á samskiptavefnum Twitter meðan knattspyrnumaðurinn barðist fyrir lífi sínu í beinni útsendingu sjónvarps fyrir hálfum mánuði var í vikunni dæmdur í 56 daga... Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 404 orð | 2 myndir

Bittu mig, elskaðu mig

Karlar hrökkva gjarnan í kút, verða jafnvel skíthræddir. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Bjargað af birni

Robert Biggs, 69 ára fjallgöngumaður, var að fylgjast með bjarnafjölskyldu úr fjarlægð í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum þegar fjallaljón réðst á hann. „Ljónið kom aftan að mér og sló mig niður,“ sagði Biggs við The Huffington Post . Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 2817 orð | 7 myndir

Björguðu tugum hermanna í ofsaveðri

Ekki er á margra vitorði að fólkið á bænum Veturhúsum við Eskifjörð bjargaði tugum breskra hermanna frá bráðum bana í vitlausu veðri janúarnótt árið 1942. Heimildarmynd um málið verður forsýnd á Eskifirði um helgina. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 112 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Steinþór Helgi Arnsteinsson Hvernig er það, allir sem skammast yfir gömlu-kalla-tónleikunum eru þeir ekki örugglega búnir að tryggja sér miða á Yann Tiersen, Azealia Banks og Shit Robot? Þaggi? Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 102 orð | 3 myndir

Fjörug ferð á kjörstað

„Samúel bregður undir sig betri fætinum og ríður á kjörstað ásamt dóttur sinni til að kjósa í alþingiskosningum. En misgáfulegt fólk verður á veginum og reynir að snúa hug hans um hvað eigi að kjósa. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 3 myndir

Frægasta aprílgabb allra tíma

Dimbleby útskýrði í þættinum að öll spagettístráin væru alltaf jafnlöng og það væri að þakka mikilli vinnu spagettíbænda í gegnum tíðina. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Hitlers-klósettpappír

Þýski listamaðurinn Georg Buchrucker, 32 ára, hefur hannað klósettpappír með myndum af andliti Adolfs Hitler. Myndin líkist honum mjög fyrir utan að listamaðurinn teiknaði ekki yfirvaraskeggið á einræðisherrann. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 268 orð | 2 myndir

Hljóð og mynd

Sony er frægt fyrir margt annað en fartölvur, en í Vaio-fartölvulínunni eru margar framúrskarandi vélar, nettar og hugvitsamlega hannaðar, til að mynda sú sem hér er til skoðunar, Sony Vaio VPCSB4L1E. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 867 orð | 1 mynd

Hver á heima á Bessastöðum?

Ætli það sé bara fólk, sem hefur orðið „þekkt“ í gegnum fjölmiðla, sem er hæft til að gegna embætti forseta Íslands? Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 376 orð | 1 mynd

Hættum þessari karlmennsku!

Það er gott að vera laus við þetta,“ segir Páll Sævar Guðjónsson, sem hefur jafnan verið þulur á leikjum með KR og landsliðinu, en hann lét raka myndarlega mottu af sér á Kex Hostel á fimmtudagskvöld. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 49 orð | 1 mynd

Jóni Leifs í Hörpu

Kaldalón í Hörpu Á næstu tveimur mánuðum mun kvartett Kammersveitar Reykjavíkur standa fyrir tónleikaseríu í Kaldalóni þar sem fluttir verða kvartettar Jóns Leifs, þrír að tölu. Tónleikarnir verða í hádeginu sunnudagana 1. og 29. apríl og 3. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 552 orð | 1 mynd

Leynieinvígi Bobbys Fischers

Þegar Bobby Fischer sneri til Júgóslavíu sumarið 1992 og undirbjó sig fyrir „endurkomu-einvígið“ við Boris Spasskí í Sveti Stefan og Belgrad kallaði hann sér til aðstoðar nokkra gamla vini, m.a. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1841 orð | 2 myndir

Listin og ævintýraheimar

Fyrir 45 árum stofnaði Bára Magnúsdóttir Jazzballettskóla Báru. Á þeim tíma þótti ekki sjálfsagt að kona ræki fyrirtæki og í viðtali rekur Bára þá sögu. Hún segir einnig frá uppruna sínum og sterkri tengingu við ævintýraheima. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 932 orð | 8 myndir

Lífið er líka fjölbreytt í þessari Örk

Fjölbreytileikinn var allsráðandi í Örkinni hans Nóa, þeirri sem sumir telja að finna megi á Ararat-fjalli eða þar í grennd. Í Örkinni hans Nóa á Akureyri kennir líka margra grasa. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 2 myndir

Matthíasi Nardeau Matthías Birgir Nardeau hefur hlotið einróma lof...

Matthíasi Nardeau Matthías Birgir Nardeau hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda jafnt sem áheyrenda fyrir óbóleik sinn. Á tónleikunum í Salnum í dag, laugardag, kl. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 2016 orð | 2 myndir

Með lyklana að lífinu

Stórsöngvarinn Tony Bennett heldur tónleika í Hörpu í ágúst ásamt hljómsveit. Ferill Bennett, sem er orðinn 85 ára, hefur verið miklum ólíkindum og er hann enn á fullu skriði. Sunnudagsmogginn ræddi við söngvarann. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 540 orð

Músíktilraunirnar eru algerlega ómetanlegar

Úrslit Músíktilrauna fara fram í kvöld í Austurbæ og er þetta í þrítugasta sinn sem þessi gagnmerka keppni er haldin. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 510 orð | 3 myndir

Of gömul og ljóshærð

Jennifer Lawrence hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn sem Katniss Everdeen í stórsmellinum The Hunger Games. Það stefnir allt í nýtt unglingaæði en myndin er sú fyrsta í væntanlegum þríleik. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 1 mynd

Ósnortin víðerni og ferðamenn

Í Morgunblaðinu 12. mars var sagt frá niðurstöðu rannsóknarritgerðar sem Victoria Frances Taylor gerði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni kom meðal annars fram að ósnortin víðerni hafa dregist saman um 68% á 74 árum. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 396 orð | 3 myndir

Real Madrid eyja við Persaflóann

Dýrðin á að vera tilbúin í janúar árið 2015, sem fyrr segir. Eyjan verður 50 hektarar að flatarmáli og gert er ráð fyrir einni milljón gesta fyrsta árið. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 108 orð | 2 myndir

Skyndiákvarðanir sem lífga upp á lífið

Óvæntar ákvarðanir lífga upp á lífið og tilveruna. Oft er vissulega gott að plana hlutina. Sérstaklega ferðalög og húsnæðismál og annað stærra sem krefst útsjónarsemi. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 12 myndir

Stekkur úr flugvélum

Myndaalbúmið - María Birta Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 184 orð | 1 mynd

Sætindasæla

Fátt þykir mér skemmtilegra en að smakka gómsætan mat. Svo ekki sé talað um ef matur sá er sætur. Súkkulaði og kökur stenst ég varla. Oftast bara alls ekki neitt. Gos get ég hamið mig að drekka og bland í poka langar mig í sjaldan. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 319 orð | 5 myndir

Til skýja með bros á vör

Ferðalög eru skemmtileg en vera á flugvöllum skapar hálfskrýtið hugarástand. Spenningur og svefngalsi skapar undarlegan kokkteil. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1012 orð | 2 myndir

Tímamót mörkuð í Búrma

Búast má við tímamótum þegar haldnar verða kosningar í Búrma í dag, sunnudag. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 207 orð | 16 myndir

Tískuhátíð í Hörpu

Á bak við tjöldin Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival var haldin í þriðja sinn um helgina. Mikið liggur að baki til að láta svona hátíð ganga upp en ljósmyndari Sunnudagsmoggans leit inn þegar undirbúningur fyrra kvöldsins stóð sem hæst. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 201 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég held að með þessu sé landsbyggðin orðin hálfgert gettó innan Íslands.“ Bergur Kristinsson, formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda í Vestmannaeyjum um fyrirhugaða hækkun veiðigjalds. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 463 orð | 1 mynd

Vel heppnað Mottuboð í Hofi

Kristinn Jakobsson var einn sexmenninga sem skipulögðu Mottuboð Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlandi sem haldið var í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöldið, til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 318 orð

Þeir duttu í Tjörnina

T ómas Guðmundsson skáld sat sem oftar að kaffidrykkju á Hótel Íslandi einn góðan veðurdag árið 1928. Þar sá hann einn skólabróður sinn úr lagadeild Háskólans, Stefán Jóhann Stefánsson, heilsa dómsmálaráðherranum, Jónasi Jónssyni frá Hriflu, með... Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 3540 orð | 2 myndir

Þetta var góð rödd

„Röddin var allt. Hún átti mig,“ segir Guðmunda Elíasdóttir um sína miklu rödd og söngferilinn. Guðmunda er ekki bara kunn fyrir sönglistina, hún var líka rómaður söngkennari um langt árabil. Meira
1. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir

Þotuöldin gengur í garð

...krafturinn svo gífurlegur og hún rís svo hratt að maður horfir til himins Meira

Lesbók

1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 877 orð | 1 mynd

Aðrir leikar Þorkels

Í vikunni kom út diskur með kammerverkum eftir Þorkel Sigurbjörnsson í flutning Kammersveitar Reykjavíkur. Verkin spanna stóran hluta af starfsævi Þorkels, enda var fyrsta verkið samið fyrir fjórum áratugum, en það nýjasta fyrir fjórum mánuðum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 183 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

11. til 24. mars 1. Hungurleikarnir - Suzanne Collins / JPV útgáfa 2. Konurnar á ströndinni - Tove Alsterdal / Veröld 3. Svartur á leik - Stefán Máni / JPV útgáfa 4. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir / Hagkaup 5. Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 1 mynd

Brostnar vonir, ástir og örlög

Eftir Önnu Dóru Antonsdóttur, Tindur bókaútgáfa, 2012. 174 síður. Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 354 orð | 1 mynd

Dulræn sýn á daglegt líf

Þýska myndlistarkonan Petra Korte, sem opnar sýningu á Akureyri í dag, sækir m.a. innblástur í verk sín til Íslendingasagnanna, íslenskrar náttúru og sagna um álfa og huldufólk. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Ian Hamilton - The Wild Beasts of Wuhan ***½ Söguhetja þessarar bókar er ung kona, Ava Lee, sem hefur atvinnu af að finna fé. Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 678 orð | 2 myndir

Gömul saga og ný

Fyrir 42 árum gagnrýndi Svava Jakobsdóttir rotin viðhorf um hlutverk kynjanna og smátt og smátt fjölgaði konum á þingi og í öðrum áhrifastöðum. Því miður á gagnrýni Svövu á hefðbundin kynhlutverk enn við. Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

Hálflesnar bækur

Flestar sögur eru knúnar áfram af söguþræði og allt veltur á því hverjar lyktirnar verða. Eða hvað? Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 966 orð | 1 mynd

Ljósmyndun sem list og rannsókn

Netið hefur valdið byltingu í framsetningu og sýningum á skapandi ljósmyndun, að sögn Andreas Müller-Pohle, ritstjóra tímaritsins European Photography. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
1. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 586 orð | 2 myndir

Sjálfstæð, hugrökk og hjartahlý hetja

Bókaröðin um raunir Katniss Everdeen á Hungurleikjunum sló rækilega í gegn vestan hafs. Söguhetjan er óvenjuleg, meðal annars fyrir það að hún er ekki ung kona í ógöngum sem karlarnir þurfa að bjarga. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.