Greinar mánudaginn 2. apríl 2012

Fréttir

2. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð

681 handtekinn fyrir fíkniefnasmygl

Lögregluyfirvöld í Sádi-Arabíu hafa á síðustu fjórum mánuðum handtekið 681 einstakling vegna gruns um fíkniefnasmygl. Á meðal þeirra handteknu eru 96 Sádi-Arabar og 585 einstaklingar frá 33 öðrum þjóðlöndum. Meira
2. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Aung San Suu Kyi kjörin á þing

Þjóðarbandalag um lýðræði, NLD, stjórnarandstöðuflokkur Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels, lýsti því yfir í gær að baráttukonan og umbótasinninn hefði unnið sæti á þingi í aukaþingkosningum sem haldnar voru í Búrma um helgina. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

„Verið að hirða allt úr útgerðinni“

viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Beinhreinsunin tókst vel

Búið er að grófhreinsa beinagrind steypireyðar sem rak á land á Skaga í ágústmánuði 2010. Næstu skref eru að forverja beinin og gera við skemmdir. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Braut rúðu og slóst við dyraverðina

Talsverður erill var um helgina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, eins og kemur fram hér að ofan. Rúða var brotin í Hressingarskálanum í Austurstræti í fyrrinótt. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bændasamtökin kalla eftir eigendastefnu ríkisins

Jarðir í eigu ríkisins eru 185. Þar af eru 80 skráðar með kvóta. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, um ríkisjarðir. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Dívurnar voru stöðugar á hálu svellinu

„Hún var nú bara búin að vera að borða kókosbollur úti á túni því það voraði snemma í Landeyjunum,“ segir Sara Ástþórsdóttir um keppnishryssu sína Dívu frá Álfhólum, en saman stóðu þær uppi sem sigurvegarar á ístöltsmótinu „Þeir allra... Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ekki sameiginleg leit

Nauðsynlegt er að gjaldeyriseftirlit Seðlabankans opinberi ástæður húsleita hjá Samherja að morgni 27. mars sl., að sögn Helga Jóhannessonar hrl. og lögmanns Samherja. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Faglegu áliti verði fylgt

Þingsályktunartillaga um rammaáætlun var lögð fram á Alþingi á laugardag. Morgunblaðið leitaði álits fyrrverandi formanna verkefnisstjórnar rammaáætlunar á tillögunni. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fjölmargir létu plata sig

Fjölmiðlar voru iðnir við kolann í gær, 1. apríl, við að matreiða fréttir sem á endanum reyndist engin stoð fyrir í raunveruleikanum. Mbl. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Framkvæmdir ganga vel á Fáskrúðsfirði

„Samtals eru þetta 1. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð

Færeyingar teknir á ólöglegum veiðum

Landhelgisgæslan stóð færeyskan línubát að meintum ólöglegum veiðum inni í reglugerðarhólfi suðaustur af landinu um helgina. Um var að ræða reglubundið eftirlit Gæslunnar. Bátnum var vísað til íslenskrar hafnar þar sem lögregla tók á móti honum. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Gevorg Manoukian á leið til landsins

Gevorg Manoukian, dansstjarnan úr sjónvarpsþáttunum So You Think You Can Dance, er á leið til landsins og mun hann halda námskeið hér 12. til 14. apríl. Dansstjarnan kemur einnig fram í... Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hvalurinn á reki í kerfinu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Búið er að grófhreinsa beinagrind steypireyðar sem rak á land á Skaga í ágústmánuði 2010 en á sínum tíma var veitt tveggja milljóna króna fjárveiting til bjarga henni og grófhreinsa. Meira
2. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hætta á gríðarhárri flóðbylgju

Nefnd á vegum japönsku ríkisstjórnarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að allt að 34 metra há flóðbylgja gæti hugsanlega lent á þeirri strandlengju Japans sem liggur að Kyrrahafinu ef öflugur jarðskjálfti yrði undan ströndinni. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Höfðu ekki frið fyrir fiski í Tungulæk

Stangveiðitímabilið hófst í gær og fór ágætlega af stað. Skilyrði voru nokkuð góð þótt kuldi hafi víða hrellt veiðimenn. Í Tungulæk höfðu menn ekki frið fyrir fiski en á milli 80 og 100 fiskar veiddust á þrjár stangir á þremur tímum. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Innbrot, hávaði og ölvun í miðborginni

Brotist var inn í heimahús í Hafnarfirði í fyrrinótt en innbrotsþjófunum tókst að spenna upp opnanlegt lausafag og voru stormjárn brotin þegar húsráðendur urðu varir við innbrotið. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Íslenskt snjallsímaforrit fyrir börn slær í gegn

Íslenska snjallsímaforritið Moogies hefur selst í tæplega 100 þúsund eintökum frá því það fór á markað í nóvember sem leið. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn

Kynjakettir Vorsýningar Kynjakatta voru í Reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina og voru 135 kettir skráðir til... Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Legend með fyrstu breiðskífu sína

Fearless, fyrsta breiðskífa Legend, kemur í verslanir miðvikudaginn 4. apríl næstkomandi. Hljómsveitin fagnar áfanganum með útgáfuteiti á skemmtistaðnum Boston sama kvöld og hefst veislan klukkan 20. Krummi Björgvinsson og Halldór Á. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leikskólakennarar ætla í mál við borgina

„Við ætlum að höfða mál vegna niðurfellingar neysluhlésins og það hefur lengi legið ljóst fyrir,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, en félagið hefur ákveðið að höfða mál gegn Reykjavíkurborg vegna þeirrar... Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Lyftu sér upp á norskri grund

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mega afsala sér heiðurslaunum

Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis hefur lagt fram frumvarp til laga um heiðurslaun listamanna þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að þingið geti veitt allt að 25 einstaklingum slík laun á ári hverju. Fram kemur m.a. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mega eiga von á samkeppni í akstri

Óánægja er meðal rútubílafyrirtækja með nýtt fyrirkomulag í almenningssamgöngum, eftir að sérleyfi voru felld niður og einkaleyfi á akstrinum færð til sveitarfélaga. Munu fyrirtækin þá verða verktakar hjá sveitarfélögunum, sem hafa samið við Strætó bs. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mikið tap með veiðigjaldi

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, yfirleitt kallaður Binni í Vinnslustöðinni, segir að hefði hér verið veiðigjald, eins og gerð er tillaga um í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra, þá hefði verið... Meira
2. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Mótmæli í Árósum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Alls voru 89 handteknir, þar af tveir Íslendingar, í átökum sem brutust út milli tveggja mótmælendahópa í Árósum um helgina. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ný Cleopatra 36 til Vallersund í Noregi

Bátsmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afhenti á dögunum nýjan Cleopatra-bát til Vallersund í Syðri-Þrændalögum í Noregi. Báturinn er 15 brúttótonn og hefur hlotið nafnið Vasøyfisk. Hann er af gerðinni Cleopatra 36 sem er sérstök útgáfa af Cleopatra 38. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nægt framboð fyrir skíðafólk um páska

Snjór er á öllum helstu skíðasvæðum landsins og verður þar fjölbreytt páskadagskrá fyrir alla fjölskylduna. Áhersla er lögð á kennslu og afþreyingu fyrir yngstu kynslóðina en allir ættu þó að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Páskaeggjaleit í skíðabrekkum landsins

Sviðsljós María Ólafsdóttir maria@mbl.is Yfir páskahátíðina nýtir margt skíðafólk tækifærið til að renna sér í skíðabrekkum landsins. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Pétur Tyrfingsson heiðursfélagi í Blúsfélagi Reykjavíkur

Pétur Tyrfingsson var útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur árið 2012 á setningu Blúshátíðar um helgina. Hafa fáir verið jafnötulir og Pétur við að kynna og stuðla að uppgangi blústónlistarinnar á Íslandi. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rændi vídeóleigu og ógnaði með hnífi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði enn í gærkvöldi manns sem framdi rán í Bónusvídeói í Lóuhólum seint á laugardagskvöld og ógnaði starfsstúlku með hnífi. Gat hún gefið lögreglu lýsingu á manninum og er málið í rannsókn. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um breyttan rútuakstur

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á grundvelli breyttra laga um fólksflutninga hefur Vegagerðin fyrir hönd ríkisins verið að gera samninga við landshlutasamtök sveitarfélaganna um nýtt skipulag almenningssamgangna á viðkomandi landsvæði. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Strandsiglingar enn í skoðun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn eru til skoðunar í innanríkisráðuneytinu og fleiri ráðuneytum tillögur sem starfshópur skilaði í janúar sl. um að taka upp strandsiglingar að nýju hér á landi. Lagði hópurinn m.a. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð

Styður ekki göngin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég get ekki stutt þetta frumvarp,“ segir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður umhverfis- og samgöngunefndar alþingis, um frumvarp um heimild til ríkissjóðs til að fjármagna gerð Vaðlaheiðarganga. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Tveimur skilyrðum um ríkisábyrgð sleppt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að fjármagna gerð Vaðlaheiðarganga var lagt fram á Alþingi á sl. laugardag. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Um 100 þúsund forrit hafa selst

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslenskt snjallsímaforrit hefur selst í tæplega 100 þúsund eintökum frá því það kom í sölu í nóvember á síðasta ári. Forritið heitir Moogies og er þroskatölvuleikur fyrir 2-6 ára börn. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vinnusmiðja fyrir alþjóðlegan markað

Reykjavík Shorts & Docs-kvikmyndahátíðin verður haldin í Bíó Paradís 6.-9. maí nk og er Kim Longinotto verndari hennar. Í vinnusmiðju gefst þátttakendum, sem geta sótt um þátttöku til og með 11. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 472 orð | 11 myndir

Þegar vélmennin tóku völdin

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2012. Laugardaginn 31. mars. Meira
2. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð

Þjóðgarður brennur í Galisíuhéraði

Um 500 hektarar lands hafa orðið skógareldum, sem nú geisa í Capela í Galisíuhéraði á Spáni, að bráð. Meira
2. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Þriðja samdráttarárið í sölu

Árið 2011 var þriðja samdráttarárið í röð hjá ÁTVR. Árið 2008 þegar salan í lítrum fór hæst voru seldir 20.387.345 lítrar. Árið 2011 voru seldir 18.437.968 lítrar. Samtals nemur samdrátturinn á þessum þremur árum tæpum tveimur milljónum lítra eða um... Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2012 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Hert eftirlit

Sú ríkisstjórn sem nú situr fær sig seint fullsadda á sköttum. Meira
2. apríl 2012 | Leiðarar | 660 orð

Og gegnsætt

Skilyrði málþófs eru sárasjaldan fyrir hendi Meira

Menning

2. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

„Leggjum mikla áherslu á að spila fyrir fólkið“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hann var einkar sannfærandi, sigurinn hjá hinni selfyssku ReTroBot í Músíktilraunum á laugardagskvöldinu. Meira
2. apríl 2012 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Green Day bætir við tónleikum í sumar

Hljómsveitin Green Day hefur tilkynnt aðdáendum sínum að hún muni halda þrenna nýja tónleika í ferð sinni um Evrópu í sumar og haust. Hljómsveitin kemur fyrst við í hokkígarðinum í Mönchengladbach í Þýskalandi 29. Meira
2. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar óskast

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður benda á að ekki sé hægt að halda hátíð sem þessa nema með aðstoð fjölda sjálfboðaliða. Meira
2. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Smekkvís tískukóngur

RÚV hefur undanfarin miðvikudagskvöld sýnt myndir um tísku og hönnun. Um daginn var þar mynd um ævi tískukóngsins Christians Diors. Meira
2. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Stolin málverk fundin

Árið 1988 var sex samtímalistaverkum stolið frá Soloman Gallery í New York. Eitt verkanna sem stolið var kom í leitirnar árið 2003. Nú eru hinar myndirnar komnar í leitirnar en þær fundust í dánarbúi þýsks listaverkasala. Meira
2. apríl 2012 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Þáttur Michaels Bubles tilnefndur

Tónlistarmaðurinn knái frá Kanada Michael Buble, sem unnið hefur þrenn Grammy-verðlaun, hefur nú verið tilnefndur til Sony Radio-verðlaunanna fyrir útvarpsþátt sinn á útvarpsstöðinni Magic 150,4 sem var í loftinu síðustu þrjá mánuði síðasta árs. Meira

Umræðan

2. apríl 2012 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Afleiðingar Landsdómsins

Ég vann í rúm tvö ár í Mið-Austurlöndum þar sem pólitísk réttarhöld eru reglulega haldin. Þegar völdum er náð er dómskerfið oft misnotað til að ná sér niðri á andstæðingunum. Meira
2. apríl 2012 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Forgangsröð jarðganga

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Dýrafjarðargöng hafa verið mun lengur í umræðu og undirbúningi en nokkur önnur jarðgöng sem enn eru ógerð á Íslandi." Meira
2. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 195 orð | 1 mynd

Kaupum aflandskrónur

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Við eigum að kaupa aflandskrónur fyrir lausan gjaldeyri. Eða taka stórlán frá Kína. Síðan eigum við að nota þessar keyptu aflandskrónur til að bæta aðstöðu til að taka á móti erlendum ferðamönnum." Meira
2. apríl 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Kjarni málsins

Eftir Sóleyju S. Bender: "Það er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk vinni vel saman að því meginmarkmiði í þessu máli að stuðla að kynheilbrigði unglingsins." Meira
2. apríl 2012 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Summa diplómatískra lasta

Eftir Tómas Inga Olrich: "Með framferði sínu kemur sendiherra ESB fram við Íslendinga eins og þjóðin sé ekki sjálfstæð og fullvalda. Hann hefur að engu þær reglur sem ESB hefur undirgengist. Yfirmenn hans í Brussel virðast ekki hafa áhyggjur af því og eru því samábyrgir fyrir lögleysunni." Meira
2. apríl 2012 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Norræn sakamál Ég vil vekja athygli á vönduðum og góðum bókaflokki sem nefnist Norræn sakamál og gefinn er út af Íþróttasambandi lögreglumanna á Norðurlöndum. Þessi bókaflokkur hefur komið út í um áratug og hefur ein bók komið út árlega. Meira
2. apríl 2012 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Þjóðkirkja til góðra verka

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Verkefnin eru mörg. Þau krefjast samstöðu og einingar. Kirkjan er farvegur möguleikanna og nú er tími tækifæranna. Ég býð fram til þjónustu." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2012 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hjartardóttir

Aðalheiður Hjartardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. apríl 1930. Hún lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 12. mars 2012. Útför Aðalheiðar fór fram frá Landakirkju 24. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Árni Vignir Þorsteinsson

Árni Vignir Þorsteinsson fæddist 13. september 1947 í Vestra-Fróðholti í Rangárvallasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbaut 16. mars 2012. Árni Vignir var jarðsunginn frá Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, í dag, 23. mars 2012. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist á Eyrarbakka 13. júlí 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. mars 2012. Foreldrar hans voru Regína Jakobsdóttir, húsmóðir, f. 6. janúar 1899, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Kristján Baldvinsson

Kristján Baldvinsson læknir fæddist á Siglufirði 30. nóvember 1935. Hann lést á heimili sínu 14. mars 2012. Útför Kristjáns fór fram frá Guðríðarkirkju 23. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Guðmundsson

Kristján Helgi Guðmundsson fæddist í Miðgörðum, Kolbeinsstaðahreppi 31. mars 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 1. mars 2012. Útför Kristjáns var gerð frá Stóra-Núpskirkju 23. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

María Sigríður Hermannsdóttir

María Sigríður Hermannsdóttir fæddist á Akureyri 13. júlí 1923. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 10. mars 2012. Útför Maríu fór fram frá Keflavíkurkirkju 20. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2012 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Vilhelm Sigurður Sigurðsson

Vilhelm Sigurður Sigurðsson fæddist 15. janúar 1918 í Görðum við Ægisíðu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ að kvöldi föstudags 23. mars. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, útvegsbóndi í Görðum við Ægisíðu, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Starbucks stækkar í Kína

Svo öldum skiptir hefur tedrykkja verið eitt af sérkennum kínversks samfélags, en nú virðist kaffið vera að sækja á af miklum krafti og orðið hefur sprenging í kaffisölu. Meira
2. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Von á góðu ef spár rætast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Íshesta. Fannar Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 3 myndir

Fjöldi manns lagði hönd á plóg

Fjöldi manns lét hendur standa fram úr ermum á Fyrirmyndarborg, viðburði sem Arkitektafélag Íslands hélt í tilefni HönnunarMars í Ráðhúsinu. Meira
2. apríl 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Litríkt blogg matgæðings

Albert Eiríksson er mikill matgæðingur og tók nýverið að halda úti skemmtilegu matarbloggi á vefsíðunni www.alberteldar.com. Þar segir Albert að líf sitt snúist meira og minna um mat en sé hann ekki að elda mat eða borða sé hann að hugsa um mat. Meira
2. apríl 2012 | Daglegt líf | 831 orð | 2 myndir

Nauðsynleg og gefandi umræða

Tæknibylting síðustu ára hefur haft mikil áhrif á heimsmynd barna og unglinga og oft meira en foreldrar átta sig á. Mikilvægt er að foreldrar kynni sér þau gildi sem ríkja í hinni stafrænu veröld sem umlykur börnin þeirra. Meira
2. apríl 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...skoðið myndasýningu

Næstkomandi miðvikudag, 4. apríl kl. 20, og laugardag, 7. apríl kl. 15, verður í Valaskjálf myndasýningin Fljótsdalshérað í fortíð. Þar verður gömlum myndum úr sveitarfélaginu varpað upp á risatjald og sögur sagðar út frá myndunum. Meira
2. apríl 2012 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Yfir 2 milljónir trjáplantna gróðursettar í landi Húsavíkur

Skógræktarfélag Íslands veitti sveitarfélaginu Norðurþingi sérstaka viðurkenningu á Fagráðstefnu skógræktar sem fram fór á Húsavík dagana 27.-29. mars. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2012 | Í dag | 303 orð

Af vísnabók Sigmundar og hagyrðingum í Lyngrekku

Sigmundur Benediktsson, góðvinur Vísnahornsins, hefur gefið út vísnabók sem nefnist Þegar vísan verður til og er það vitaskuld fagnaðarefni vísnavinum. Meira
2. apríl 2012 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grannaslagur. V-Enginn. Norður &spade;ÁD1094 &heart;K654 ⋄D1083 &klubs;-- Vestur Austur &spade;752 &spade;KG6 &heart;G9 &heart;10873 ⋄K ⋄Á52 &klubs;G1097432 &klubs;KD6 Suður &spade;83 &heart;ÁD2 ⋄G9764 &klubs;Á85 Suður spilar... Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 472 orð | 5 myndir

Danskt bú í Hornafirði

Sæmundur fæddist á Höfn í Hornafirði en ólst upp á föðurleifð sinni í Árbæ á Mýrum í Hornafirði við öll almenn landbúnaðarstörf. Hann var í grunnskóla í Mýraskóla, Nesjaskóla og stundaði nám við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Meira
2. apríl 2012 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Doktor í viðskiptafræðum

Hannes Ottósson hefur varið doktorsritgerð sína við viðskiptafræðideild Syddansk Universitet í Kolding í Danmörku. Meira
2. apríl 2012 | Í dag | 38 orð

Málið

Ekki er lágvöruverðsverslun heillandi orð. Það er þó skiljanlegt, þegar maður er kominn í gegnum það. En lágvöruverslun ? Sérverslun með lágar vörur á borð við súkkulaðistykki? Sjaldnast rekst maður á orðið sem þó er illskást: lágverðsverslun... Meira
2. apríl 2012 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
2. apríl 2012 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Sigurkarl Stefánsson

Sigurkarl Stefánsson, fyrrverandi menntaskólakennari og dósent við Háskóla Íslands, fæddist á Kleifum í Gilsfirði í Dalasýslu og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Stefán Eyjólfsson, bóndi á Kleifum, og Anna Eggertsdóttir húsfreyja. Meira
2. apríl 2012 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. Dc2 c6 7. O-O Rbd7 8. Rbd2 b6 9. e4 Bb7 10. e5 Re8 11. cxd5 cxd5 12. He1 Hc8 13. Da4 a6 14. Bf1 Rc7 15. Bd3 He8 16. Rf1 f5 17. exf6 Bxf6 18. Bf4 b5 19. Da5 Ra8 20. Dd2 Rab6 21. b3 Rf8 22. h4 Rbd7 23. Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Steinunn Dúa Jónsdóttir

30 ára Steinunn Dúa ólst upp í Kópavogi, lauk BS-prófi í ferðamálafræði og BS-prófi í íþróttafræði. Maður Vignir Guðjónsson, f. 1982, starfsmaður við ferðaþjónustu. Börn þeirra eru Kristín Sól, f. 2005, og Arnar Máni, f. 2011. Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 144 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sólrún Hannibalsdóttir 90 ára Sigurbjörn M. Sigmarsson 85 ára Jón Sveinsson 80 ára Guðfinna Hannesdóttir Halla E. Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Vignir Guðjónsson

30 ára Vignir fæddist í Reykjavík. Hann lauk BS-prófi í ferðamálafræði, MA-prófi í alþjóðaviðskiptum og starfar við ferðaþjónustu. Kona Steinunn Dúa, f. 1982, sama dag. Börn þeirra Kristín Sól, f. 2005, og Arnar Máni, f. 2011. Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Karl Haraldsson

30 ára Vilhjálmur Karl fæddist í Reykjavík en flutti ungur upp í Kjós og hefur einnig búið í Hrútafirði og Borgarfirði. Hann er nú aftur fluttur á höfuðborgarsvæðið. Meira
2. apríl 2012 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Víkverji vogaði sér í stuttan skreppitúr úr landinu og lagði af stað eldsnemma í gærmorgun. Þar sem hann er Reykvíkingur hófst ferðin á því að koma sér suður í Keflavík og þá stóð Víkverji frammi fyrir smávægilegu vandamáli. Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Þátttökuréttur á ÓL besta gjöfin

Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur fagnar í dag 64 ára afmæli sínu en hann og eiginkona hans til 42 ára, Sonja Guðmundsdóttir, blésu til veislu í gær á 65 ára afmælisdegi Sonju í Kiwanishúsinu á Kjalarnesi og fögnuðu báðum áföngunum í faðmi ættingja... Meira
2. apríl 2012 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. apríl 1928 Jóhanna Magnúsdóttir fékk lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna. Hún starfrækti Lyfjabúðina Iðunni í Reykjavík í tæp 33 ár. 2. apríl 1970 Bandaríski sendiherrann afhenti Kristjáni Eldjárn forseta tunglgrjót að gjöf frá Richard Nixon... Meira
2. apríl 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Þórunn Ella Pálsdóttir

30 ára Þórunn Ella fæddist í Reykjavík en ólst upp í Garðabæ og í Reykjavík. Hún lauk prófum í snyrtifræði og starfar við snyrtivörusölu og ráðgjöf. Maður Sigurþór Skúli Sigurþórsson, f. 1978, bifreiðastjóri hjá Jónum Transport. Meira

Íþróttir

2. apríl 2012 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Barist um mikilvæg sæti

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það stefnir í harða fjögurra liða baráttu á Englandi um hin mikilvægu 3. og 4. sæti sem gefa möguleika á að fylgja Manchester-liðunum tveimur í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 229 orð

„Ég var orðinn mjög hungraður í að spila“

„Ég er náttúrlega búinn að vera frá keppni í sex mánuði og var orðinn mjög hungraður í að fá að spila. Ég átti ekkert að vera í hópnum í dag en fékk svo símtal frá þjálfaranum og var bara ánægður með að fá að vera á bekknum. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

„Fann um leið að hún færi langt“

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

„Gaman að stimpla sig svona inn í söguna“

Badminton Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ragna Ingólfsdóttir ber höfuð og herðar yfir aðrar badmintonkonur á landinu um þessar mundir eins og hún hefur gert undanfarinn áratug. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

„Vann loksins fullorðinstitil“

• Kærkominn sigur hjá Kára Gunnarssyni í meistaraflokki • Vann hetju í greininni að eigin mati • „Mikið afrek fyrir mig sem manneskju“ • Fæddur og uppalinn í Danmörku en keppir nú fyrir landslið Íslands • Skipti til að geta sinnt skólanum betur Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 213 orð | 7 myndir

Fjölmennt Íslandsmót hjá ÍF

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram um helgina en þar komu saman um 400 keppendur frá 30 félögum og reyndu með sér í sex greinum; boccia, bogfimi, sundi, kraftlyftingum, borðtennis og frjálsum. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Blaksamband Íslands hélt uppskeruhátíð sína um helgina eftir að deildarkeppni lauk á laugardag en í lokaumferð Mikasadeildar kvenna bar hæst að Þróttur Reykjavík vann Þrótt Neskaupstað 3:2 og tryggði sér 3. sætið. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 353 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Esbjerg í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í gær þegar það styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 3:1-sigri á Vestsjælland sem er í 6. sæti deildarinnar. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 692 orð | 4 myndir

Gerast varla jafnari

Í Stykkishólmi Símon Hjaltalín sport@mbl.is Leikur 4 í undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Snæfells fór fram í Stykkishólmi á laugardaginn en Njarðvík hafði yfirhöndina í einvíginu 2:1 og því úrslitaleikur fyrir Snæfell að hanga inni einn leik til. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 190 orð

Geta náð þægilegu forskoti á toppi riðilsins

Íslenska landsliðið í knattspyrnu kvenna er komið til Belgíu þar sem það spilar við heimamenn í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn. Morgunblaðið heyrði í gær í landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem segir stemninguna í hópnum... Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Jón Arnór meðal bestu manna

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var á meðal bestu leikmanna CAI Zaragoza sem tapaði í gær fyrir Ucam Murcia á útivelli, 76:62, í spænsku úrvalsdeildinni. Jón Arnór lék í tæpan hálftíma og skoraði 10 stig í leiknum. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

KR of stór biti

Á Króknum Óli Arnar Brynjarsson sport@mbl.is Tindastóll fékk í gærkvöldi KR í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki en um annan leik liðanna var að ræða í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KR og Grindavík komin í undanúrslit í körfunni

Íslandsmeistarar KR og deildarmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik karla hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins. Grindavík sigraði granna sína í Njarðvík 2:0 og KR vann Tindastól einnig 2:0. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Stykkish.: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Stykkish.: Snæfell – Þór Þ. (0:1) 19.15 Toyotahöll: Keflavík – Stjarnan (0:1) 19. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 92 orð

Landsmótið fékk leiðinlegan endi

Skíðalandsmótið á Akureyri fékk heldur leiðinlegan endi fyrir Maríu Guðmundsdóttur sem meiddist á hné í keppni í stórsvigi við erfiðar aðstæður í Hlíðarfjalli í gær en María hafði áður tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í svigi á laugardeginum. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 1622 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: KR – BÍ/Bolungarvík 4:2 Emil...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: KR – BÍ/Bolungarvík 4:2 Emil Atlason 49., Dofri Snorrason 52., Óskar Örn Hauksson 63., Þorsteinn Már Ragnarsson 86. – Andri Rúnar Bjarnason 22., Haraldur Árni Hróðmarsson 53. Þróttur R. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Mammútar meistarar

Mammútar eru Íslandsmeistarar í krullu eftir 11:0-sigur á Fífunum. Sigur liðsins var öruggur eins og tölurnar gefa til kynna en leikmenn Mammúta byrjuðu með látum eða þremur stigum í fyrstu umferð. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 1030 orð | 2 myndir

María upplifði hæðir og lægðir í Hlíðarfjalli

Í Hlíðarfjalli Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Landsliðskonan María Guðmundsdóttir frá Akureyri er tvöfaldur Íslandsmeistari í svigi kvenna, en hún sigraði bæði í fullorðinsflokki og í flokki 17 til 19 ára. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Metaregn hjá Antoni og Eygló á Spáni

Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr sundfélaginu Ægi settu bæði Íslandsmet á Opna spænska meistaramótinu í Málaga um helgina. Eygló Ósk synti 200 metra baksund í gær á 2:12,33 mínútum og bætti metið um 71/100 úr sekúndu. Hún varð í 2. sæti. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 18. umferð: Stjarnan – Grótta 31:27...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 18. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Nafn Rögnu í sögubækur badminton

Ragna Ingólfsdóttir skráði nafn sitt í sögubækurnar í badminton þegar hún vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á tíu árum. Hún skaust þar með fram úr fyrirmynd sinni, Elsu Nielsen. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Miami 101:113...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Miami 101:113 Washington – Philadelphia 97:76 Charlotte – Denver 88:99 Atlanta – New York 100:90 Cleveland – Milwaukee 84:121 Orlando – Dallas 98:100 Chicago –... Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Ronaldo handviss um að ná titlinum

Real Madrid hefur heldur betur rekið af sér slyðruorðið því eftir tvo jafnteflisleiki í röð í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu hefur liðið nú unnið tvo 5:1-sigra í röð. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Skíðalandsmótinu lýkur í dag

Skíðalandsmóti Íslands lýkur í dag á Akureyri en hlýindi undanfarinna daga hafa sett svip sinn á aðstæður auk þess sem hætta þurfti keppni í stórsvigi í gær vegna ísingar. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Stórt skref að úrslitakeppni

Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir leika með, vann gríðarlega mikilvægan sigur á Bad Wildungen í þriðju síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar um helgina. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Titillinn kominn úr höndum City

Englandsmeistaratitillinn virðist ætla að renna Manchester City úr greipum á lokasprettinum en með 3:3-jafntefli við Sunderland um helgina hefur liðið aðeins unnið einn af fjórum síðustu leikjum sínum og er tveimur stigum á eftir grönnum sínum úr... Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 631 orð | 4 myndir

Úr leik með sæmd

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl. Meira
2. apríl 2012 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Valur og Fram sitja hjá í fyrstu umferð

Valur og Fram sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppni kvenna í handknattleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er fyrir löngu orðið ljóst en liðin höfnuðu í fyrsta og öðru sæti N1-deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.