Greinar fimmtudaginn 5. apríl 2012

Fréttir

5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

8,1% kjörsókn í rafrænum kosningum

Kjörsókn í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík sem fram fóru dagana 29.mars til 3.apríl var 8,1%. Er það heldur meiri kjörsókn en var í svipuðum kosningum árið 2009. Í kosningunum nú voru í fyrsta sinn notuð rafræn auðkenni við kosningar á Íslandi. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Álögur hafa aukist stórlega

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Álögur á lífeyrissjóðina vegna eftirlitsgjalda, meðal annars til Fjármálaeftirlitsins, hafa aukist mjög síðustu ár. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

„Væri það versta sem gæti komið fyrir mig“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjöldamorðinginn, sem varð 77 manns að bana í Noregi 22. júlí, segir í bréfi til norskra fjölmiðla að það versta sem gæti komið fyrir hann væri að hann yrði dæmdur til vistar á geðsjúkrahúsi. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bíll frá 1964 til sölu; einn eigandi, ekinn 927.000 km

93 ára gömul kona í Flórída, Rachel Veitch, hefur ákveðið að selja bílinn sinn eftir að hafa ekið honum alls 927.000 kílómetra á 48 árum. Veitch keypti bílinn, Mercury Comet Caliente, í febrúar 1964. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bjarni Jónasson tryggði sér sigur

Bjarni Jónasson sigraði í heildarstigakeppni Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildinni, en lokamótið fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í gærkvöldi. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bjóða áskrifendum opinn aðgang að Masters-mótinu

Sjónvarpsstöðin Skjár golf auglýsti í gær að áskrifendur gætu séð útsendingu frá Masters-mótinu í golfi í opinni dagskrá í sænska ríkissjónvarpinu. Stöð 2 sport á hins vegar útsendingarrétt á mótinu á Íslandi. „Við munum að sjálfsögðu athuga... Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn hefur engu gleymt

Hart var barist í hinni árlegu sprettgöngu Kraftsports sem markar upphaf skíðaviku á Ísafirði. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 717 orð | 3 myndir

Deilt um fjármögnun framkvæmda í Kaplakrika

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hálfklárað mannvirki Hafnarfjarðarbæjar og Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, í Kaplakrika hefur legið undir skemmdum en nú er ætlunin að bæta úr því, loka frjálsíþróttahúsinu. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Farþeginn lenti vélinni

Áttræð kona nauðlenti lítilli Cessna-flugvél í Wisconsin eftir að flugmaðurinn, sem var eiginmaður hennar, dó við stýrið af völdum hjartaáfalls. Helen Collins var róleg þegar hún lenti vélinni á flugvelli eftir að drepist hafði á öðrum hreyflanna. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 7. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gaf 200 páskaegg

Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, hefur gefið Mæðrastyrksnefnd yfir 200 páskaegg og Sinalco nú fyrir páskana. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð

Gistinóttum fjölgaði um 28% milli ára

Gistinætur á hótelum í febrúar voru 102.600 samanborið við 79.900 í febrúar 2011. Þetta jafngildir 28% aukningu, að því er segir á vef Hagstofunnar. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Golli

Vorverkin Margir notuðu góða veðrið til að þvo bíla sína og skola vetrarrykið af... Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarfyrirtæki í mikilli sókn

Íslenska fyrir-tækið LS Retail fær 98% af tekjum sínum frá útlöndum og skapar fyrir-tækið útflutningstekjur á við heilan togara. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 830 orð | 3 myndir

Íslensk söngdíva í Danmörku

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð

Kaupir hlut í Sjávarorku

Landsvirkjun hefur eignast 30,32% hlut í Sjávarorku ehf. í gegnum hlutfjáraukningu, sem samþykkt var á hluthafafundi félagsins í mars sl. Landsvirkjun skráði sig fyrir hlutafjáraukningu að nafnverði kr. 3.350.000 á genginu 6 og greiddi fyrir hlutinn 20. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Krefjast upplýsinga um meint brot Samherja

„Við gerum okkur grein fyrir því að starfsfólk Samherja hefur áhyggjur af þessu máli. Um það er bara eitt að segja: Starfsfólk Samherja hefur ekki brotið neitt af sér. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Lítið eftir af Bláa turninum

„Ég held að þetta sé bara ónýtt“ segir Þorgerður Halldórsdóttir, eigandi Bláa turnsins við Háaleitisbraut. Eldur kviknaði í sjoppunni um ellefuleytið í gær. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð

Lokadagur nálgast

Þriðjudaginn 10. apríl eru síðustu forvöð að leggja inn umsókn um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg. Þeir sem eru fæddir 1995 eða fyrr og hafa lögheimili í Reykjavík geta sótt um störfin. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Lundinn í maga þorsks við Noreg var óvæntur og einstæður fundur

Lundi sem fannst í maga þorsks við Noreg á síðasta ári er fyrsta skráða tilvikið af því tagi. Íslenskir vísindamenn sem rætt var við í gær höfðu ekki heyrt af slíku hér við land. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

Læða fannst í kæliboxi við Kúagerði

Anna Kristine Magnúsdóttir, formaður Kattavinafélags Íslands sem rekur Kattholt, segir að um 50 týndar eða yfirgefnar kisur séu um þessar mundir í Kattholti. Hún segir bera á því að fólk skorti virðingu gagnvart dýrum, sérstaklega köttum. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Makríllinn gæti tafið ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Makríldeilan gæti sett strik í aðildarviðræður íslenskra stjórnvalda við Evrópusambandið og leitt til þess að sjávarútvegskaflinn, einn lykilkafli viðræðnanna, verði ekki opnaður fyrr en deilan hefur verið leyst. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Minningar um hveitipoka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Páskasýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka er tileinkuð hveitipokum og nýtingu þeirra. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nytjaréttur af æðarvarpi til leigu

Reykjavíkurborg hefur auglýst til leigu nytjarétt af æðarvarpi í eyjunum á Kollafirði. Um er að ræða eyjarnar Akurey, Engey, Viðey og Þerney. Leigutímabilið er frá 1. maí fram til 15. júlí. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óbreyttar tekjur hjá íbúum á dvalarheimilum í þrjú ár

Íbúar á dvalar- og hjúkrunarheimilum halda eftir 65.005 kr. af lífeyrissjóðsgreiðslum eða öðrum tekjum á mánuði án þess að þurfa að greiða af þeim hlut í dvalargjaldi, en þátttaka í dvalarkostnaði er tekjutengd. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Óhreyft fé renni til góðgerðamála

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég sé fyrir mér að féð geti nýst í samfélagsleg verkefni, þar með talið til góðgerðamála. Peningana mætti nota til þess að hjálpa atvinnulausum við að koma sínum viðskiptahugmyndum af stað. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju

Allir Passíusálmarnir verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á föstudaginn langa 6. apríl, nú eins og undanfarin ár. Um 20 Seltirningar og nágrannar þeirra á öllum aldri annast lesturinn, lesa 1-3 sálma hver, að því er segir í tilkynningu. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Páskaeggja leitað á þremur stöðum

Árleg páskaeggjaleit fer fram á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn fyrir páska hinn 7. apríl kl. 13:00 í Elliðaárdalnum við gömlu Rafstöðina, við grásleppuskúrana á Ægisíðu og við Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 69 orð

Rak stjórnvöldin á gat

Tíu ára stúlka hefur rekið stjórnvöld á Indlandi á gat með spurningunni: Hvenær varð Gandhi „faðir þjóðarinnar“? Stúlkan spurði fyrst forsætisráðuneytið, þá innanríkisráðuneytið og að lokum þjóðskjalasafnið. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Reyna með sér í reiðmennsku

Kúreki dettur af ótemju á svonefndri Kreólaviku í Montevídeó, höfuðborg Úrúgvæ. Svonefndir grauchos, kúrekar frá gresjum Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ, koma saman á Kreólavikunni í Montevídeó ár hvert til að reyna með sér í reiðmennsku. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 614 orð | 4 myndir

Rokkhátíð í stað golfmóts

Sviðljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Rokkhátíð alþýðunnar – Aldrei fór ég suður verður haldin á Ísafirði um páskahelgina í níunda skipti. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sagður „leikstýra“ handtökum

Andstæðingar Nicolasar Sarkozy, forseta Frakklands, sökuðu hann í gær um að hafa „leikstýrt“ handtöku meintra íslamskra öfgamanna til að auka fylgi hans í fyrri umferð forsetakosninga 22. apríl. Meira
5. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Santorum segir baráttuna aðeins hálfnaða

Mitt Romney hefur fengið rúman helming þeirra kjörmanna sem hann þarf til að verða valinn forsetaefni repúblikana eftir að hann sigraði í forkosningum í Wisconsin, Maryland og Washingtonborg í fyrradag. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sálin verður á ferðinni um páskahelgina

Sálin hans Jóns míns verður á ferðinni um páskahelgina. Eftir miðnætti föstudaginn langa stíga Sálverjar á sviðið í Sjallanum á Akureyri. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skaut 150 umsækjendum ref fyrir rass í Danmörku

Íslensk söngkona, Anna Hansen, fer með aðalhlutverkið í danska söngleiknum „Showtime“ sem frumsýndur verður 12. apríl í danska Musicalteatret. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 664 orð | 3 myndir

Skorar á LÍÚ að gera grein fyrir miklum mun í áætluðu veiðigjaldi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég spyr á móti: Hvaða tölur er LÍÚ að vinna með? Er Hagstofan og fjármálaráðuneytið ekki með réttar upplýsingar um fjárhagsstöðu sjávarútvegsfyrirtækjanna? Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Snúa bökum saman og horfa á það sem sameinar

„Það er þörf fyrir nýjan tón í samfélaginu,“ sagði Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, þegar hún tilkynnti formlega um forsetaframboð sitt í Hafnarborg í Hafnarfirði síðdegis í gær. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 438 orð

Stigvaxandi álögur á lífeyrissjóðina

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á sama tíma og halli á tryggingafræðilegri stöðu lífeyrissjóða hefur vaxið hröðum skrefum hafa opinberar álögur á sjóðina aukist verulega. Á seinasta ári var lífeyrissjóðunum gert að greiða samtals rúmlega 1,6 milljarða kr. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Styrkti stöðu með samruna

Héraðsdómur hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um ógildingu samruna svínabúa. Féllst dómurinn á það að við samrunann hafi stærsti svínakjötsframleiðandi landsins styrkt markaðsráðandi stöðu sína. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Summa svarar ekki gagnrýni Tómasar Olrich

Forstöðumaður sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi, Timo Summa sendiherra, vill ekki tjá sig um þá hörðu gagnrýni sem fram kom í grein Tómasar Inga Olrich, fyrrverandi sendiherra, í Morgurblaðinu sl. mánudag. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Sandgerðis nam 447 milljónum í fyrra

Rekstrarniðurstaða Sandgerðisbæjar árið 2011, þegar afskriftum og fjármagnsliðum hefur verið bætt við framlegðina, var neikvæð um 447 milljónir króna í A- og B-hluta. Fjármagnsgjöld að frádregnum fjármagnstekjum voru neikvæð um 445 milljónir kr. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Tchenguiz-bræður beittir misrétti

Dómari við undirrétt í Bretlandi gagnrýnir harðlega málatilbúnað bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) í tengslum við húsleitir hjá Tchenguiz-bræðrum en þær voru liður í rannsókn SFO á viðskiptum tengdum Kaupþingi. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tekjur standa í stað en annað hækkar

Frá 2009 hafa vörur og þjónusta hækkað verulega í verði en tekjur íbúa á dvalar- og hjúkrunarheimilum hafa á hinn bóginn staðið í stað. Þær tekjur sem fólk heldur eftir þegar það hefur greitt dvalargjald er 65.005 krónur, þær sömu og í ársbyrjun 2009. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Tónleikadagskrá á Græna hattinum

Páskadagskrá Græna hattsins á Akureyri er glæsileg. Í gær lék Svanfríður og í kvöld er það ADHD. Föstudaginn langa er það sjálfur Megas og laugardagskvöldið skartar tvennum tónleikum Baggalúts. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vara fólk við að fara að Öskju

Ekki hefur orðið vart við umtalsvert aukna skjálftavirkni á Öskjusvæðinu á mælaneti Veðurstofunnar eða í öðrum mælingum. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 623 orð | 4 myndir

Vart þverfótað fyrir snilldinni

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Páskailmur er í lofti. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Veikir útvegsfyrirtækin

Sérstaka veiðigjaldið mun veikja íslensk sjávarútvegsfyrirtæki og jafnvel valda því að sum þeirra geti ekki staðið við skuldbindingar sínar sökum þess að ekki er tekið tillit til réttrar skuldsetningar greinarinnar við útreikning skattstofnsins. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Það á ekki af rekstri Herjólfs að ganga

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ekki ætlar að ganga þrautalaust fyrir sig hjá Vegagerðinni að bjóða út rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Meira
5. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þétt umferð í borginni og svo úti á landi

Ekki er ólíklegt að hjólreiðamenn hafi komist leiðar sinnar á skemmri tíma en bílstjórar í þéttskipuðum bílaröðum sem settu svip sinn á Reykjavík í gær. Páskafrí eru hafin og margir sem leggja leið sína út á land. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2012 | Leiðarar | 447 orð

„Skelfingin ein“

Jafnvel núverandi ríkisstjórn hlýtur að hlusta á hinar alvarlegu aðvaranir frá sjávarútveginum Meira
5. apríl 2012 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Enn er svigrúm til að gera verr

Jóhanna skilur ekkert í því hvað almenningur er ósáttur við ríkisstjórnina hennar. Allt hafi gengið svo vel og hún og Steingrímur J. búin að vinna baki brotnu. Meira
5. apríl 2012 | Leiðarar | 81 orð

Flott svar

Hverjum datt í hug að til stæði að leysa greiðsluvandann? Meira

Menning

5. apríl 2012 | Myndlist | 191 orð | 2 myndir

25 listamenn sýna

Listahátíðin Westfjord ArtFest (WAF) verður haldin í annað sinn á Ísafirði á morgun, föstudaginn langa, og á laugardag. Hátíðin er unnin samhliða rokkhátíðinni Aldrei fór ég suður. Meira
5. apríl 2012 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

3,9 milljónir manna horfðu á fyrsta þátt nýrrar þáttaraðar Game of Thrones

Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð Game of Thrones var frumsýndur í Bandaríkjunum sunnudaginn sl. og sló hann áhorfsmet en 3,9 milljónir manna horfðu á þáttinn. Meira
5. apríl 2012 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Bach og Gounoud

Sérstakir tónleikar til styrktar söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar innanlands verða haldnir í Reynivallakirkju í Kjós á laugardaginn kemur, 7. apríl, kl. 16. Meira
5. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

„Ég held áfram að vera Bond“

Daniel Craig, sem fer með hlutverk James Bonds í þriðja sinn í myndinni Skyfall, lýsti því yfir við BBC í vikunni að hann muni halda áfram að leika njósnara hennar hátignar allt þar til honum verður sagt að stoppa. Meira
5. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Gott að vakna við sömu raddirnar

Eftir misdraumgóðar nætur getur verið gott að vakna á dimmum vetrarmorgnum við þægilegan léttleika á öldum ljósvakans. Meira
5. apríl 2012 | Kvikmyndir | 420 orð | 2 myndir

Góðborgaralegt blóðbað

Leikstjóri: Roman Polanski. Leikarar: Jodie Foster, John C. Reilly, Kate Winslet og Christoph Waltz. Lönd: Frakkland, Pólland, Spánn og Þýskaland. 80 mínútur. Meira
5. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 301 orð | 2 myndir

Í einlægninni felst styrkur

Leikstjórn: Orri Jónsson, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir. Tónlist: Sigríður Níelsdóttir. 60 mín. Ísland, 2011. Meira
5. apríl 2012 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Ljósmyndaklippimyndir Þórunnar

Þórunn Eymundardóttir opnar einkasýningu á Vesturvegg laugardaginn 7. apríl kl. 15. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmyndaklippimyndum. Meira
5. apríl 2012 | Leiklist | 331 orð | 2 myndir

Lygilega gaman

„Hins vegar ber ég mætavel kennsl á góðar stundir og eina slíka átti ég í sal Gaflaraleikhússins um helgina.“ Meira
5. apríl 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Millimeyjar sýndar í Artíma galleríi

Millimeyjar eða Girls Gone Mild nefnist sýning sem opnuð verður í Artíma galleríi á morgun kl. 19. Þar gefur að líta verk sem Ástríður Jónsdóttir og Helena Aðalsteinsdóttir hafa unnið í sameiningu. Meira
5. apríl 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin í fimmtánda sinn nú um páskana. Í dag, skírdag, verða tónleikar í Skjólbrekku kl. 20. Þar verður m.a. flutt tríó eftir Ewazen og sönglög eftir Schubert, svo og íslenskar söngperlur. Meira
5. apríl 2012 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir fluttir í heild sinni

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða fluttir í heild sinni í Hallgrímskirkju á morgun, föstudaginn langa, milli kl. 13-18. Meira
5. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Sóley tekur upp plötu á Írlandi

Sóley Stefánsdóttir eða Sóley, höfundur hinnar lofuðu plötu We Sink sem út kom á síðasta ári, mun taka upp næstu plötu sína að hluta til á Írlandi í maí. Mun hún dvelja á eyjunni Inis Oírr sem tilheyrir Aran-eyjaklasanum en hann liggur vestan við... Meira
5. apríl 2012 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir framhaldi Prometheus

Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron segist hafa hug á því að leikstýra framhaldi kvikmyndar kollega síns Ridleys Scotts, Prometheus, sem tekin var upp að hluta á Íslandi. Prometheus hefur enn ekki verið frumsýnd. Meira
5. apríl 2012 | Leiklist | 92 orð | 1 mynd

Völuspá sýnd í Rússlandi

Nú um páskana sýnir Möguleikhúsið leiksýninguna Völuspá á hátíðinni Golden keys í Petrozavodsk í Rússlandi. Meira
5. apríl 2012 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Ætlar að kvænast 28 ára kærustu

Alec Baldwin bað jógakennarans Hilariu Thomas um síðustu helgi og hún er tilbúin að verða önnur kona hans. Parið hefur verið saman í tæpt ár en nokkur aldursmunur er á þeim; hann er 53 ára, hún 28 ára. Meira

Umræðan

5. apríl 2012 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Að „kæra til“ saksóknara er ekki það sama og að „ákæra fyrir“ dómstóli

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Íslenska gerir skýran málfarslegan greinarmun á að „kæra til“ og að „ákæra fyrir“. Ekki verður annað séð en réttarfarslegur mismunur sé jafn skýr." Meira
5. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 328 orð

Á Alþingi

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Hvaða bullukollahættir eiga sér stað á Alþingi? Engin rökræða og það er hlegið að þeim sem tala af einhverju viti. Samfylkingarfólk, þið þykist vera að tala fyrir þjóðina og einu rök ykkar eru að þjóðin vilji þetta og hitt." Meira
5. apríl 2012 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

EES-útboð Reykjavíkurborgar nr. 12744

Eftir Gest Ólafsson: "Auðvitað á almenningur heimtingu á því að opinberir aðilar ráði alltaf hæfustu fáanlega sérfræðinga til starfa á hverju sviði." Meira
5. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 257 orð

Grautarspeki

Frá Pétri Guðvarðarsyni: "Frumvarp innanríkisráðherra um „auknar rannsóknarheimildir“ lögreglunnar sætir nokkurri furðu, að ekki sé meira sagt." Meira
5. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 455 orð | 1 mynd

Hjálpræðisherinn og hjálparstarfið

Frá Níels Erlingssyni: "Í tæp þrjátíu ár hefur Hjálpræðisherinn á Akureyri staðið fyrir fata- og nytjamarkaði, sem fyrst var kallaður „Flóamarkaður“." Meira
5. apríl 2012 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Hvernig væri að láta skynsemina ráða?

Eftir Óskar Jóhannsson: "Hann mun sjá að hægt væri að bjarga fleiri Íslendingum á annan hátt, en með því að eyðileggja og henda andvirði 200 milljóna króna." Meira
5. apríl 2012 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Hvers vegna er Íbúðalánasjóði hlíft – á kostnað heimila í landinu?

Eftir Hörpu Njáls: "Heimilum landsmanna blæðir. Þessi framganga öll hefur grafið undan tiltrú og trausti fólks, bæði á Íbúðalánasjóði og núverandi stjórnvöldum." Meira
5. apríl 2012 | Pistlar | 481 orð | 1 mynd

Játningar á dánarbeði

Það er í mannlegu eðli að forðast óþægilegar hugsanir. Þess vegna hugsum við sjaldnast um það að við eigum eftir að deyja. Kannski ættum við að minna okkur oftar en við gerum á þá staðreynd að við erum dauðleg. Meira
5. apríl 2012 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Stefna ríkisstjórnarinnar skaðar Reykjavík

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Á hverjum stað, í hverju byggðarlagi, er ákall um aðrar áherslur í atvinnumálum." Meira
5. apríl 2012 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Til hvers auðlindagjald?

Eftir Örn Friðriksson: "Auðlindagjald er náttúrlega ekkert nema aukin skattheimta á þá atvinnugrein sem fyrir henni verður. Minnkar getu hennar til að standa undir samfélaginu." Meira
5. apríl 2012 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ofsasjálfstrausts-kynslóðin Nú hefur sjónvarpsmaður, nýorðinn 37 ára, boðið sig fram til þess að verða þjóðhöfðingi landsins. Meira

Minningargreinar

5. apríl 2012 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Ragna Kjartansdóttir

Bjarnheiður Ragna Kjartansdóttir, kölluð Heiða, fæddist á bænum Austurey í Laugardal 15. júlí 1928. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 10. mars 2012. Heiða var fjórða barn hjónanna Margrétar Þorkelsdóttur, f. 28. ágúst 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Björgvin Björgvinsson

Björgvin Björgvinsson fæddist á Akureyri 6. september 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. mars 2012. Hann var sonur hjónanna Björgvins S. Júlíussonar og Grétu Emelíu Júlíusdóttur. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Björk Guðmundsdóttir

Björk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. febrúar 1940. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Stokkhólmi 14. mars 2012. Foreldrar hennar voru Guðný Vigfúsdóttir frá Hellissandi, f. 24.3. 1917, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Brynjar Gunnarsson

Brynjar Gunnarsson fæddist á Ísafirði 22. desember 1935. Hann lést á Salzburger-sjúkrahúsinu í Salzburg í Austurríki 6. desember 2011. Útför Brynjars fór fram frá Hafnarfjarðarkapellu í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Erna Lárusdóttir

Erna Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1951. Hún lést 17. mars 2012. Foreldrar Ernu voru þau Álfheiður Einarsdóttir húsmóðir, f. 1.8. 1928, d. 10.4. 1997 og Lárus Þórarinsson flugumferðarstjóri, f. 10.10. 1924, d. 10.1. 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Matthías Ólafsson

Tómas Matthías Ólafsson fæddist á Hunkubökkum á Síðu 12. mars 1915 og lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjubæjarklaustri hinn 8. mars sl. Útför Matthíasar fór fram frá Prestbakkakirkju á Síðu 17. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Petrea Lúthersdóttir

Petrea Lúthersdóttir fæddist í Bergsholti í Staðarsveit 19. febrúar 1925. Hún andaðist á Garðvangi 28. mars 2012. Foreldrar hennar voru Lúther Jónsson, f. 22.9. 1892, d. 28.4. 1974, og Kristín Theódóra Pétursdóttir, f. 21.11. 1890, d. 18.2. 1984. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2012 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Rúnar Jóhannes Guðmundsson

Rúnar Jóhannes Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1941. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. mars 2012. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kristinn Falk Guðmundsson, f. á Ísafirði 19. sept. 1913, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. apríl 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Allt er gott sem endar vel

Þrátt fyrir að eftirsjá sé aldrei holl er stundum gaman að velta fyrir sér hvað gæti hafa orðið. Hvernig lífið hefði þróast ef ekki hefði slitnað upp úr einhverju sambandi á árum áður eða ef maður hefði haft meiri trú á sjálfum sér. Meira
5. apríl 2012 | Neytendur | 253 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Krónan Gildir 5. - 9. apríl verð nú áður mælie. verð Krónu hamborgarhryggur 998 1.198 998 kr. kg Cranberry kalkúnn 1.199 1.598 1.199 kr. kg Grísakótelettur kryddaðar 1.098 1.598 1.098 kr. kg Grísahryggur m/pöru 998 1.298 998 kr. Meira
5. apríl 2012 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á skíði

Nú eru krakkar komnir í páskafrí og flestar mömmur og pabbar líka. Þá er ekki úr vegi að fjölskyldan skelli sér saman á skíði enda opið á flestum skíðasvæðum. Meira
5. apríl 2012 | Daglegt líf | 826 orð | 3 myndir

Villt og ferskt bragð af norðrinu

Hundrað prósent náttúrulegur og lífrænn mysuklaki vann samkeppni um þróun á vistvænni matvöru. Hann er dökkfjólublár, bragðgóður og stútfullur af hollustu úr íslenskri náttúru, gerður úr mysu, berjum, birki, fjörugrösum, blóðbergi og fjallagrösum. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2012 | Í dag | 276 orð

Af heilræðum og yrkingum á norsku

Sigurður Sigurðarson gaukaði gamalli vísu að Steindóri Andersen þegar hann var búinn að „leggja frá sér kórónuna“ í kvæðamannafélaginu Iðunni. Meira
5. apríl 2012 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Árni Thorsteinson

Árni Thorsteinson, fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 5. apríl 1829. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Bogi Ágústsson

60 ára á föstudag Bogi lauk stúdentsprófi frá MR og hefur verið fréttastjóri RÚV-Sjónvarps frá 1988. Eiginkona Jónína María Kristjánsdóttir, f. 1953, kennari. Börn þeirra: Ágúst, f. 1980; Þórunn Elísabet, f. 1986; Jónína Guðný, f. 1987. Meira
5. apríl 2012 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hlaupþvingun Gurvich. Norður &spade;Á84 &heart;9732 ⋄ÁK97 &klubs;Á3 Vestur Austur &spade;105 &spade;K973 &heart;ÁD865 &heart;G104 ⋄108654 ⋄DG32 &klubs;4 &klubs;G2 Suður &spade;DG62 &heart;K ⋄-- &klubs;KD1098765 Suður spilar 6&klubs;. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 571 orð | 5 myndir

Eyjapeyjar í húð og hár

Gísli og Arnþór fæddust í Vestmannaeyjum og ólust þar upp. Þeir luku stúdentsprófi frá MR 1972. Hálft í hvoru og ISLANDICA Gísli stundaði nám við HÍ 1972-77 og lærði hljóðupptökustjórnun við Surrey University í Englandi 1982. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Hákon Jan og Pétur Wilhelm Norðfjörð gáfu Rauða krossi Íslands 5.000 kr., ágóða af sölu sem þeir héldu á skotmarkaði við... Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Hættur og tækifæri í norðri

Hjálmar W. Hannesson sendiherra fagnar 66 ára afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar á heimili þeirra Önnu Birgis Birgisdóttur í kvöld. Meira
5. apríl 2012 | Í dag | 47 orð

Málið

Að ferðast erlendis , það getum við bara gert erlendis. Það er eins og að ferðast úti . (Og að fara erlendis boðar ekki gott.) Héðan frá Íslandi verðum við að fara til útlanda , fara utan eða fara út (sem til forna þýddi reyndar hingað... Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Dagný Lilja fæddist 8. september kl. 0.51. Hún vó 3.900 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Ósk Guðmundsdóttir og Ásgeir Arnar Ásmundsson... Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ómar Smári fæddist 24. september kl. 20.38. Hann vó 2.220 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Linda Björk Ómarsdóttir og Axel Fannar Sigursteinsson... Meira
5. apríl 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
5. apríl 2012 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. f4 e6 4. Rf3 Rge7 5. d3 g6 6. Be2 Bg7 7. O-O f5 8. Be3 b6 9. e5 d6 10. exd6 Dxd6 11. d4 Rxd4 12. Rxd4 cxd4 13. Rb5 Dd7 14. Bxd4 O-O 15. Bf3 Rd5 16. c4 Bb7 17. Bxg7 Kxg7 18. Rc3 Ba6 19. cxd5 Bxf1 20. Dd4+ Kh6 21. Hxf1 Had8 22. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Svala Thorlacius

70 ára á föstudag Svala fæddist í Reykjavík, lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1968, er hrl. frá 1984 og hefur stundað lögmannsstörf. Eiginmaður Gylfi Thorlacius hrl. Börn þeirra: Stefanía Sif, f. 1962, hdl., Kristján Birgir, f. 1969, hrl. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Bjarni E Einarsson 90 ára Sveinþór Pétursson Viktor Aðalsteinsson 80 ára Anna S. Meira
5. apríl 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Úlfar Hinriksson

40 ára á föstudag Úlfar fæddist í Reykjavík, lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum, er aðalþjálfari 3. fl. karla í Breiðabliki í knattspyrnu, aðstoðarþjálfari meistaraflokks þar og aðstoðarþjálfari landsliðs stúlkna U 19 ára. Meira
5. apríl 2012 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Iðulega er talað um að prentmiðlar muni líða undir lok í hinni stafrænu byltingu þar sem allar upplýsingar verði aðgengilegar á netinu ef þær eru það ekki nú þegar. Meira
5. apríl 2012 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. apríl 1766 Eldgos hófst í Heklu. Drunur heyrðust norður í land og vestur í Dali. Gosið stóð með hléum í tvö ár og mun vera lengsta Heklugosið síðan sögur hófust. 5. Meira

Íþróttir

5. apríl 2012 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Belgar útfærðu leikinn á fullkominn hátt

Í Belgíu Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is Manstu þegar Ísland vann Frakkland 1:0 á Laugardalsvellinum sumarið 2007? Þegar ævintýri íslenska kvennalandsliðsins byrjaði fyrir alvöru? Ég upplifði nákvæmlega það sama í Dessel í gærkvöld. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Bestur allra í mars

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 700 orð | 3 myndir

Eflaust jafnbesta tímabilið

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hlynur Morthens úr Val var sá markvörður sem varði flest skot í úrvalsdeildinni í handknattleik, N1-deildinni, en keppni lauk á síðasta föstudag. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 457 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sex ára dvöl hollenska sóknarmannsins Dirks Kuyts hjá Liverpool lýkur að öllum líkindum í sumar en hans gamla félag í Hollandi, Feyenoord, vill fá hann í sumar og mun Liverpool ekki standa í vegi fyrir Kuyt kjósi hann að fara. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Hardy brá sér í hlutverk „góða gæjans“

Í NJARÐVÍK Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Taugarnar voru þandar hjá hverjum einasta kjafti í Ljónagryfjunni í gærkvöldi þegar Njarðvík og Haukar hófu úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Hverjir kunna vel við Augusta?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Masters-mótið er fyrst í röð risamótanna fjögurra sem fram fara á hverju ári í golfinu. Keppni á mótinu hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Keppnistímabilinu lokið hjá Ólafi

Ólafur Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik mun gangast undir aðgerð á öxl í næstu viku og verður frá keppni næstu 6-8 vikurnar af þeim sökum. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit, oddaleikir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit, oddaleikir: Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19.15(fi) Þorlákshöfn: Þór Þ. – Snæfell 19. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 138 orð

Magnús ekki í leikbann

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðaði í gær að Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, færi ekki í leikbann fyrir brot sitt á Marvin Valdimarssyni, leikmanni Stjörnunnar, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins á mánudagskvöldið. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Toronto - Charlotte 92:87 Cleveland -...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Toronto - Charlotte 92:87 Cleveland - San Antonio 90:125 Indiana - New York 112:104 Miami - Philadelphia 99:93 Detroit - Orlando 102:95 Memphis - Golden State 98:94 Sacramento - Phoenix 100:109 LA Lakers - New Jersey... Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Of auðvelt að verjast okkur

Í Belgíu Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var afar svekkt með niðurstöðuna í gærkvöld þegar Ísland tapaði, 1:0, fyrir Belgíu í toppslag 3. riðils Evrópukeppninnar í Dessel. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Sárin vart gróin frá síðasta einvígi

Óhætt er að búast við skemmtilegum rimmum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu þar sem annars vegar mætast Real Madrid og Bayern München, og hins vegar Barcelona og Chelsea. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Strákarnir eru mættir til leiks

Í Varazdin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik kom til Varazdin í Króatíu seint í gærkvöld á staðartíma eftir 14 klukkstunda ferðalag frá Íslandi. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Strákarnir lentu í firnasterkum riðli

U17 ára landslið drengja í knattspyrnu verður í riðli með stórþjóðunum Frakklandi og Þýskalandi, ásamt Georgíu, í úrslitakeppninni um Evrópumeistaratitilinn sem fram fer í Slóveníu í maí. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Belgía – Ísland 1:0 Tessa...

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Belgía – Ísland 1:0 Tessa Wullaert 66. Meira
5. apríl 2012 | Íþróttir | 295 orð

Vantaði að fleiri leikmenn skiluðu sínu

Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is „Það þarf ekki að sjá nema 2-3 leiki með liði til að lesa hvernig það spilar, leggur sinn leik upp og setur upp föst leikatriði. Meira

Viðskiptablað

5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Ábyrgð einstaklinga

Það var að koma út bók eftir Gunnlaug Jónsson sem heitir Ábyrgðarkver með undirtitlinum Bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 291 orð | 2 myndir

Áfrýjar úrskurði Samkeppniseftirlitsins

Síminn mun skjóta málsniðurstöðu Samkeppniseftirlitsins, sem honum var birt var í gær, til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Málið varðar verðlagningu Símans á farsímamarkaði. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 2889 orð | 3 myndir

Betra að vera með lítinn hlut af miklu en mikinn hlut af litlu

• Íslenska fyrirtækið LS Retail vex hratt á alþjóðlegum markaði • Fyrirtækið er með vöru sína í 60 löndum • Forstjóri fyrirtækisins segir stjórnsýsluna ógegnsæa og erfitt fyrir fyrirtæki að vinna á markaði þar sem enginn veit hvaða... Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1088 orð | 2 myndir

Ekki nóg að skoða bara stöðuna á kortinu

• Þarf ekki að vera mikil fyrirhöfn að halda heimilisbókhald • Fjölskyldan þarf að vera samstiga og allir að hjálpast að við að bæði safna kvittunum og halda þeim til haga • Áríðandi að setja raunhæf markmið og verðlauna sjálfan sig þegar fjarhagsmarkmiðin nást Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Fiskar eftir lyfjum framtíðarinnar

Íslenskir vísindamenn hafa þróað áhugaverða leið til sameindaskimunar og ætti hún að geta haft veruleg áhrif á sviði lyfjarannsókna. Dr. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgar um 28%

Gistinætur á hótelum í febrúar voru 102.600 samanborið við 79.900 í febrúar 2011. Gistinætur erlendra gesta voru um 78% af heildarfjölda gistinátta í febrúar en gistinóttum þeirra fjölgaði um 33% samanborið við febrúar 2011. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1146 orð | 2 myndir

Gott að eiga 10% afgangs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar læknirinn er spurður um heilbrigða lifnaðarhætti er svarið oft á þá leið að gott sé að hreyfa sig a.m.k. hálftíma á dag, borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum og gæta hófs í sælgætisátinu. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Hagnaður Vodafone 2,4 milljarðar króna

Hagnaður af rekstri móðurfélags Vodafone á Íslandi fyrir fjármagnsliði og afskriftir var rúmir 2,4 milljarðar króna á árinu 2011. Rekstrartekjur námu 12,7 milljörðum króna, þar af voru tekjur af starfsemi Vodafone í Færeyjum um 1,5 milljarðar. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 849 orð | 2 myndir

Hegðunarmynstrið er að breytast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Almennt séð er hljóðið í fólki gott. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Heildsölumarkaður fyrir raforku opnaður

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Stefnt er að því að opna heildsölumarkað fyrir raforku næsta haust og af því tilefni verður efnt til málþings á Hótel Grand í Reykjavík dagana 11.-12. apríl nk. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 51 orð

Leiðrétt

Þau mistök urðu við vinnslu fréttar um afkomu VÍS sem birtist á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í gær, að sagt var að Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, myndi hefja störf þann 1. september nk. Hið rétta er að Sigrún Ragna hóf störf sem forstjóri 1. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Minni afgangur af vöruskiptum við útlönd í mars 2012 en í fyrra

Afgangur af vöruskiptum við útlönd í mars síðastliðnum nam 5,1 milljarði króna, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birti í gærmorgun. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Of miklar skuldir

Ný skýrsla Samkeppniseftirlitsins sýnir að margt hefur áunnist í fjárhagslegri endurskipulagningu stærstu fyrirtækja landsins. Skuldir eru smám saman farnar að lækka og eiginfjárhlutföll að hækka og dregið hefur úr yfirráðum banka yfir fyrirtækjum. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 134 orð

Samdráttur í Evrópu

Framleiðsluvísitalan á evrusvæðinu lækkaði úr 49 stigum í janúar í 47,4 stig. Þetta táknar að samdráttur sé enn til staðar á svæðinu og er vísitalan nálægt lægsta gildi frá því að efnahagsfárið reið yfir svæðið undir lok ársins 2008. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Skólastrákur til bjargar ESB

Í síðustu viku samþykktu fjármálaráðherrar á evrusvæðinu að auka hjálparpakkann til Grikklands úr 500 milljörðum evra í 800 milljarða evra. Þrátt fyrir þessar stjarnfræðilega háu upphæðir er ekkert víst að það bjargi Grikkjum. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 600 orð | 2 myndir

Spánn í spennitreyju

Mikilvægasta orrustan á evrusvæðinu er háð á Spáni um þessar mundir. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 503 orð | 2 myndir

Stöðugleiki að láni

Ef við flytjum meira inn en út þá er líklegt að íslenska krónan lækki. Ef okkur gengur vel og við flytjum meira út en inn þá er líklegt að hún hækki. Meira
5. apríl 2012 | Viðskiptablað | 996 orð | 2 myndir

Vill rjúfa einokun banka í Kína

• Forsætisráðherra Kína boðar umbætur í bankakerfinu • Afgerandi ítök stóru bankanna standa minni fyrirtækjum fyrir þrifum og eru sögð ógna hagvexti • Einokunarstaða stóru bankanna og ríkisfyrirtækja veldur óánægju hjá almenningi • Ákveðið að rýmka fyrir erlendri fjárfestingu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.