Greinar laugardaginn 7. apríl 2012

Fréttir

7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð

120 þúsund ný störf í mars

Störfum er að fjölga í bandaríska hagkerfinu en þeim fjölgaði um 120 þúsund í marsmánuði og hefur fjölgað um 858 þúsund frá því í desember. Atvinnuleysi féll niður í 8,2 prósent og hefur ekki verið minna síðan um mitt ár 2009. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Alvarlegar afleiðingar greiningar

Vísindatímaritið The New England Journal of Medicine birtir grein eftir Unni Önnu Valdimarsdóttur, dósent í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og samstarfsfólk hennar. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Amma Lo-fi sýnd í Buenos Aires

Tónlistarheimildarmyndin Amma Lo-fi, sem þau Orri Jónsson, Kristín Björk Kristjánsdóttir og Ingibjörg Birgisdóttir gerðu, verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Buenos Aires sem fram fer 11.-22. apríl. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ágæt byrjun í grásleppuveiðum en engin metvertíð

„Upphaf vertíðarinnar hefur verið nokkuð gott, sérstaklega fyrir Mið-Norðurlandi frá Skagaströnd að Húsavík. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stæltir og stoltir Stærsta Íslandsmót, sem haldið hefur verið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt, fór fram í Háskólabíói í gær og fyrradag. Keppendurnir voru alls um 160 að þessu... Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ársmeistari í svifflugi

Daníel H. Stefánsson var útnefndur ársmeistari Íslands 2011 í svifflugi af svifflugdeild Flugmálafélags Íslands eftir að hafa flogið lengstu yfirlandsflugin á svifflugu það árið. Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn sökkva japönsku skipi

Japanska skipið Ryou-Un Maru hefur verið á reki síðan tsunami-flóðbylgjan árið 2011 hreif það burt með sér en það er hluti af 1,5 milljónum tonna af braki og verðmætum sem flóðbylgjan skolaði af landi. Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Dýpri kreppa í Evrópu gerir Spáni erfitt fyrir

Endurfjármögnun skulda Spánverja jókst nokkuð þegar vextir fóru upp á spænskum ríkisskuldabréfum í vikunni. Ástæða hækkunar á ríkisskuldabréfunum er talin vera ótti fjárfesta við lengri kreppu á evrusvæðinu en vonast var eftir. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ferðir Herjólfs til Landeyjahafnar gengu vel

„Það gekk vel, á meðan aðstæður eru góðar þá gengur vel að sigla,“ segir Ívar Gunnlaugsson, skipstjóri Herjólfs, en fyrstu tvær ferðir ferjunnar til Landeyjahafnar í vetur voru farnar síðastliðinn fimmtudag. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1961 orð | 6 myndir

Fjölbreyttari flóra á Tanganum

• Ný fyrirtæki byggja sig upp á Grundartanga í skjóli stóriðjuveranna • Hafnargarðurinn lengdur og skipulagðar 80 til 90 lóðir • Hafnarstjórinn vill fá minni framleiðslufyrirtæki með hafnsækna starfsemi sem valda lágmarksröskun á umhverfinu Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 10. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Frjálsar varphænur í Hrísey

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Svo gæti farið að fimm hundruð til þúsund íslenskar landnámshænur eignuðust bráðlega heimili í Hrísey í Eyjafirði. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð

Frumvörpunum fylgir engin sátt

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Garðyglur óvenjusnemma á ferð

Vorboðar á Íslandi taka á sig ýmsar myndir. Ein þeirra er fiðrildi sem ber nafnið garðygla, Agrotis ipsilon . Tegundin er sú algengasta af þeim fiðrildategundum sem berast hingað til lands með vindum frá meginlandi Evrópu. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gleðilega hátíð

Börnin taka virkan þátt í páskahátíðinni enda margir frídagar og fjölskyldurnar eru gjarnan á faraldsfæti yfir hátíðina. Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Grass í eldlínunni vegna ljóðs um Ísrael

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Þýska nóbelsskáldið Günter Grass hefur vakið heiftarlegar deilur með ljóði, sem hann birti dagblaðinu Süddeutsche Zeitung á miðvikudag. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gróður hefur tekið vel við sér í hlýindunum undanfarið

„Það stendur allt í blóma. Öll tún hvanngræn og menn geta farið að keyra út skít og plægja,“ segir Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hamingjusamar hænur í Hrísey

Hugmyndir eru uppi um að setja á laggirnar eggjabú í Hrísey í Eyjafirði með hátt í þúsund íslenskar landnámshænur. Í eyjunni stendur tómt 380 fermetra húsnæði sem var áður einangrunarstöð fyrir svín og er hugmyndin að nýta það undir hænurnar. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hátíðin þar sem allir skemmta sér saman

Allt ætlaði vitlaust að verða í KNH-skemmunni á Ísafirði í gær þegar sjálfur Mugison steig á svið og fékk hann allan mannskapinn á svæðinu til að syngja með og reif upp stemningu, sem var góð fyrir eftir vel heppnað opnunaratriði hátíðarinnar frá Orphic... Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hugveita Gingrich gjaldþrota

The Center for Health Transformation-hugveitan sem stofnuð var af Newt Gingrich fyrir tíu árum hefur lýst sig gjaldþrota. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Hvanngræn tún og vorverk hafin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gróður hefur tekið vel við sér að undanförnu. Tún eru orðin fagurgræn í sprettunni og farið er að nálgast slátt í görðum. „Það stendur allt í blóma. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Íslendingar svara neyðarkalli

„Krakkar hafa gefið fermningarpeningana sína, börn koma með sparibauka og sá elsti sem gaf var kominn vel yfir nírætt. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kanna fylgi Kristínar til forseta

Undirbúningshópur fyrir mögulegt forsetaframboð Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, lét gera skoðanakönnun um stöðu hennar og fylgi. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

KEXP gerir vel við íslenska tónlist

KEXP-útvarpsstöðin frá Seattle var að bæta við nokkrum myndböndum á youtube-þráð sinn sem tekin voru upp með íslenskum böndum í október í fyrra. Alls eru myndböndin íslensku þar því orðin... Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Krossfestingar Krists minnst með ýmsum hætti um allan heim

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í gær minntust kristnir menn um allan heim krossfestingar Jesú Krists, á föstudaginn langa. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð

Kynnir kristna íhugunarbænaaðferð

Faðir Carl Arico mun kynna hina kristnu íhugunarbænaaðferð „Centering Prayer“ og biblíulega íhugun, Lectio Divina, í Reykjavík og Skálholti dagana 10.-15. apríl. Hann er einn stofnenda bænahreyfingarinnar www.contemplativeoutreach.org. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Leggja af stað í lestarferð

Háskólalest Háskóla Íslands leggur aftur af stað í langferð um landið og heimsækir fjóra áfangastaði í ár. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 3699 orð | 2 myndir

Líklega er ég bara sannur Íslendingur

Mikið er rætt og ritað um erfiðleika samtímans en það vill gleymast að á hverjum tíma hefur fólk háð lífsbaráttuna og hún hefur ekki alltaf verið mild þótt ekki kæmi til bankahrun. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Nennti ekki að fara öruggu leiðina

„Þetta er eins og klapp á bakið og sýnir að maður er að gera eitthvað rétt,“ segir Bjarni Jónasson sem stóð uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi lokamót Meistaradeildar Norðurlands – KS-deildarinnar. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Passíusálmar Hallgríms lifnuðu við í hlöðu

„Við vildum færa þennan kveðskap úr hinu hefðbundna kirkjuumhverfi og inn í hrárra rými,“ segir Þórhildur Örvarsdóttir, söngkona og eigandi Hlöðunnar á Akureyri, sem var umgjörðin utan um óvenjulegan upplestur Passíusálmanna á föstudeginum... Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Rafrænar kosningar komnar til að vera í Reykjavík

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég reikna með því að þetta fyrirkomulag sé komið til að vera,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, og vísar til rafrænna íbúakosninga í Reykjavík sem fram fóru dagana 29. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Röng mynd birt með greininni

Röng mynd var birt með aðsendri grein Jóns Helga Egilssonar, „Stöðugleiki að láni“, sem birtist í viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudaginn var. Myndin var ekki af Jóni heldur af Sigurgeiri Jónssyni hagfræðingi. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Samanlagður aldur er 326 ár

Sigurður Ægisson sae@sae.is Einn er vörubílstjóri, annar gamall togarajaxl og verkstjóri, sá þriðji fyrrverandi bóndi, sá fjórði endurskoðandi og sá fimmti tónlistarkennari og sjoppueigandi. Samanlagður aldur þeirra er 326 ár, meðalaldur 65,2 ár. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skráning er hafin á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri

Annað Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ dagana 8.-10. júní í sumar. Nýlega voru undirritaðir samningar á milli landsmótsnefndar og Mosfellsbæjar. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð

Starfsmenn fá strætókort

Fimmtán fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó sem felur í sér að starfsmenn fyrirtækjanna fá lægri strætógjöld. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1451 orð | 3 myndir

Stuð að hætti Heldrimanna

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Einn er vörubílstjóri, annar gamall togarajaxl og verkstjóri, sá þriðji fyrrverandi bóndi, sá fjórði endurskoðandi og sá fimmti tónlistarkennari og sjoppueigandi. Samanlagður aldur þeirra er 326 ár, meðalaldur 65,2 ár. Meira
7. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Sölumaður dauðans fær 25 ára dóm

Rússneski vopnasalinn Viktor Bout, sem einnig gengur undir nafninu Merchant of Death eða sölumaður dauðans, hefur verið dæmdur í 25 ára fangelsi í Bandaríkjunum. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ung snót skemmtir sér á skíðum

Páskarnir eru tilvalinn tími til þess að skella sér á skíði og síðustu forvöð að renna sér niður brekkurnar áður en Vetur konungur kveður og vorið tekur við í öllum sínum skrúða. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vaskur áfram endurgreiddur af vinnu

Heimild skattstjóra til endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu iðnaðarmanna á byggingastað við endurbætur á íbúðar- og sumarhúsum gildir áfram út þetta ár og átakið Allir vinna varir fram í byrjun næsta árs. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Verið er að teygja sig um of með sérstaka veiðigjaldinu

„Mér finnst að það eigi nú bara að draga þetta frumvarp til baka og reyna að vinna að sameiginlegri lausn sem allir geta verið sáttir við,“ segir Þorvarður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Deloitte, en endurskoðunarfyrirtækið stendur við þá... Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vill heimila tvær virkjanir í Þjórsá

Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Sveitarfélaginu Árborg er mótfallinn því að Hvamms- og Holtavirkjunum í Þjórsá verði skipað í biðflokk, eins og ríkisstjórnin leggur til í þingsályktunartillögu um vernd og nýtingu náttúrusvæða. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Þúsund manna vinnustaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný fyrirtæki eru að byggja sig upp á athafnasvæði Faxaflóahafna á Grundartanga í Hvalfirði. Það gerir flóru atvinnutækifæranna fjölbreyttari en þegar ganga hátt í þúsund manns daglega til starfa á Grundartanga. Meira
7. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Öskjuvatn er algjörlega íslaust

Ingveldur Geirsdóttir Sunna Ósk Logadóttir Enginn ís er nú á Öskjuvatni og þykir það mjög óvenjulegt. Yfirleitt er það þakið ís á þessum árstíma og langt fram á sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2012 | Leiðarar | 673 orð

Páskar

Það er erfitt að festa hendur á hversu langt fram manneskjan man til æskuáranna. Hvað eru minningar, endursögn annarra, hvað draumar eða ímyndun. Ýmislegt sem gerðist lagar einstaklingurinn í huga sér með árunum. Meira
7. apríl 2012 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Vel heppnuð kosning?

Í frétt frá Reykjavíkurborg segir frá því að kjörsókn í rafrænni íbúakosningu í borginni sem fram fór á dögunum hafi verið að meðaltali 8%. Þá kemur fram að kjörsóknin hafi verið misjöfn á milli hverfa, frá 10% og niður í 5%. Meira

Menning

7. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Adele gefur sér góðan tíma í lagasmíðar

Breska tónlistarkonan Adele segist ætla að taka sér tvö ár í að gera næstu plötu og jafnvel lengri tíma. Ný smáskífa muni þó líta dagsins ljós fyrir árslok. Meira
7. apríl 2012 | Hönnun | 159 orð | 1 mynd

DUST 514 lofsunginn í Forbes

Fjallað er um nýjasta fjölspilunarleik fyrirtækisins CCP, DUST 514, með jákvæðum hætti í tímaritinu Forbes og segir höfundur greinarinnar að hugsanlega muni leikurinn valda straumhvörfum hvað slíka leiki varðar. Meira
7. apríl 2012 | Kvikmyndir | 694 orð | 2 myndir

Ferðalag í gegnum ímyndað völundarhús

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmyndin Walking on Sound, eða Gengið í hljóði, eftir leikstjórann Jacques Debs, verður frumsýnd í dag í Sal 1 í Háskólabíói kl. Meira
7. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Fylgst með Ai Weiwei í beinni á netinu

Kínverski listamaðurinn Ai Weiwei hefur komið fyrir fjórum vefmyndavélum á heimili sínu svo fólk geti fylgst með honum á vefnum. Meira
7. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Ghostigital og Kúra á Hróarskelduhátíðinni í sumar

Apollo Countdown er nýtt elektrónískt svið á upphitunardögum Hróarskeldu þar sem aðalstjörnurnar verða upprennandi hljómsveitir af Norðurlöndum. Meira
7. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 604 orð | 3 myndir

Myndin sem enginn sér en allir ræða

Gigli frá 2003 með Ben Affleck og Jennifer Lopez er vond mynd og flestum gleymd nema bókhaldi framleiðendanna Meira
7. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Páskar eru meira en páskaegg

Lesendur Morgunblaðsins eru örugglega þroskaðar manneskjur sem átta sig á því að páskarnir snúast um meira en át. Meira
7. apríl 2012 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Redford gerir Watergate-mynd

Robert Redford er með heimildarmynd um Watergate-málið í smíðum. Hann mun einnig vera þulur í myndinni. Meira
7. apríl 2012 | Tónlist | 376 orð | 1 mynd

Tómas R. Laxness

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Heimildarmyndin Svarti listinn og Laxness verður sýnd í Sjónvarpinu í lok apríl, en tónlistin í myndinni er komin út á disk sem heitir einfaldlega Laxness . Tómas R. Meira
7. apríl 2012 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Var sveitardvölin til góðs eða ills?

„Sendur í sveit: uppeldi, úrræði, arðrán“ nefnist fyrirlestur sem Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði við HÍ, flytur í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar þriðjudaginn 10. apríl kl. 20. Meira

Umræðan

7. apríl 2012 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Ánægðir íbúar

Eftir Gunnar Einarsson: "Íbúar Garðabæjar eru almennt ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins síns en íbúar annarra sveitarfélaga." Meira
7. apríl 2012 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Frelsi og fullveldi Íslands

Eftir Hafstein Hjaltason: "Er ESB-báknið rekið núna með bókhaldsbrellum og seðlaprentun? Ávísun á verðbólgu og atvinnuleysi til langrar framtíðar í ESB-löndum." Meira
7. apríl 2012 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Grátur og gnístran tanna

Enginn hefur kynnst sársauka fyrr en hann fær almennilega tannpínu. Og þá dugar sjaldnast að setjast niður og bíða eftir því að kvölunum linni, eða að bryðja verkjalyf. Það er eins og að pissa í báða skóna. Meira
7. apríl 2012 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Opið bréf til velferðarráðherra

Eftir Ómar Sigurvin: "Reynum að nýta þann árangur sem náðst hefur og byggja ofan á það sem þegar hefur verið vel gert." Meira
7. apríl 2012 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Strandkafteinninn

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Brosleg foringjadýrkun hefur löngum þótt loða við flokksfólk og svokölluð „hjúamerðvirkni“, sem oft hefur verið spilað á." Meira
7. apríl 2012 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Til varnar eignarrétti í sjávarútvegi

Eftir Birgi Tjörva Pétursson: "Það að ríkið sé á hinn bóginn eigandi allra gæða, úthluti þeim til nýtingar gegn himinháu gjaldi, stýri svo takmörkuðum nýtingarrétti að auki með reglusetningu og eftirliti, er í anda róttækrar ríkisforsjárstefnu." Meira
7. apríl 2012 | Velvakandi | 110 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kosningahugmyndir Til að auka vægi lýðræðis og auka þátttöku í komandi kosningum væri tilvalið að kjósa um ýmis brýn álitamál, enda vægi atkvæða jafnt þegar kosið er til forseta. Má þar nefna eftirfarandi: 1. Aðskilnað trúfélaga og ríkis. 2. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2012 | Minningargreinar | 2657 orð | 1 mynd

Bryndís Eiríksdóttir

Bryndís Eiríksdóttir fæddist í Egilsseli í Fellum 18. júlí 1922. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, 30. mars 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 1888, d. 1954, og Eiríkur Pétursson, f. 1883, d. 1953. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Emil Valtýsson

Emil Valtýsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. mars 2012. Útför Emils fór fram frá Keflavíkurkirkju í kyrrþey 26. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 3286 orð | 1 mynd

Guðfinnur Þorgeirsson

Guðfinnur Þorgeirsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 22. mars 2012. Foreldrar hans voru Þorgeir Eiríksson, f. 8.8. 1886, d. 1.3. 1942 og Ingveldur Þórarinsdóttir, f. 3.1. 1884, d. 15.9. 1936. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 3564 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist að Strönd í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1931. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 27. mars 2012. Foreldrar Guðrúnar voru þau Þorsteinn Kristinn Gíslason skipstjóri, f. 5. maí 1902, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Helgi Árnason

Helgi Árnason var fæddur að Hvallátrum í Rauðasandshreppi 19. mars 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 29. mars 2012. Foreldrar hans eru Árni Helgason, f. 15.2. 1922, d. 23.1. 2011, frá Tröð í Kollsvík, og Anna Hafliðadóttir, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

Kristjana Þórdís Anna Jónsdóttir

Kristjana Þórdís Anna Jónsdóttir, Dísa, fæddist í Axlarhaga 23. ágúst 1947. Hún lést eftir baráttu við illvígan sjúkdóm á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 30. mars 2012. Foreldrar Þórdísar voru hjónin Jón Pálmason, f. 7.10. 1900, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Bjarnason

Skarphéðinn Bjarnason klæðskeri fæddist í Reykjavík 30. maí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 13. mars 2012. Útför Skarphéðins fór fram frá Fossvogskapellu 26. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2012 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 30. ágúst 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. mars 2012. Foreldrar hennar voru Jón Anton Gíslason, f. 23. janúar 1889, d. 8. maí 1973 og Helga Jóhannesdóttir, f. 29. maí 1890, d. 24. nóvember 1971. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Auka konur áhættusækni

Nýleg rannsókn sem unnin var á vegum seðlabanka Þýskalands, Bundesbank, hefur valdið töluverðu fjaðrafoki síðustu dagana en þar er því haldið fram að með auknu hlutfalli kvenna í stjórnum banka aukist áhættusækni bankanna. Meira
7. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Útboð Facebook fer til Nasdaq

Hlutafjárútboð samfélagsvefjarins Facebook mun fara fram á Nasdaq, að því er heimildir Wall Street Journal herma. Þykir þetta stór sigur fyrir Nasdaq sem slegist hefur við NYSE um þennan safaraíka bita. Meira
7. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd

Vandasöm mál koma oftar upp en áður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Valgeir Sigurðsson segir að í tæplega sex ára sögu Vinnuverndar ehf. hafi orðið veruleg breyting á eðli og umfangi þeirra mannauðs- og vinnuverndarvandamála sem íslensk fyrirtæki glíma við. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2012 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Afkastamikill áhugaljósmyndari

Um páskana eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu sem stendur í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands. Hjálmar var afkastamikill áhugaljósmyndari og gaf út fjölda bóka með myndum af landi og þjóð. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 316 orð | 2 myndir

Bandarískir kanilsnúðar

Ben Chompers hjá Hveiti og smjöri gefur hér lesendum girnilega uppskrift að amerískum kanilsnúðum. Tilvalið í páskadögurðinn. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 333 orð | 6 myndir

Börnin blása, mála og skemmta sér

Hún var einlæg gleðin sem skein úr augum barnanna þriggja sem komu í heimsókn í hús í Austurbænum til að leggja sitt af mörkum til páskaskrauts. Þau blésu úr hænueggjum, máluðu þau og skreyttu eftir eigin höfði. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Gengið um söguslóðir

Grindavíkurbær og Bláa lónið bjóða upp á menningar- og sögutengda gönguferð fyrir alla fjölskylduna mánudaginn 9. apríl, á annan í páskum. Gangan hefst kl. 11.00 á bílastæði Bláa lónsins. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 905 orð | 2 myndir

Grímulaus bókaáróður

Barnabók Sigrúnar Eldjárn, Bétveir Bétveir, hefur verið endurútgefin. Sigrún gerði nýjar myndir fyrir þessa nýja útgáfu. Hún vinnur nú að bókinni Listasafnið sem er þriðja bókin í Safnaseríu hennar. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Lambakjöt að hætti mömmu

Lambakjöt er uppáhald margra enda er það viðeigandi við flest tilefni. Það á ekki síst við um páskahelgina. Á vefsíðunni lambakjöt.is má finna fjöldann allan af uppskriftum þar sem lambakjöt er í forgrunni. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Leiðsögn um skartgripi

Gullsmiðirnir Erling Jóhannesson og Þorbergur Halldórsson taka þátt í leiðsögn um Rætur, sýningu á íslenskri samtímaskartgripahönnun, í Hafnarborg í dag, laugardag 7. apríl kl. 15. Meira
7. apríl 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...Spilið spil um páskana

Margir nota páskana til þess að fara í ferðalag, í sumarbústað eða á skíði. Aðrir vilja vera heima í rólegheitum í faðmi fjöskyldunnar. Fyrir þá er tilvalið að fara að orðum Mugisons og grípa í spil um páskana. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2012 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára

Einar Haraldsson , Urriðafossi, Flóahreppi, er fimmtugur í dag, 7. apríl. Eiginkona hans er Lilja Böðvarsdóttir og munu þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Þjórsárveri í kvöld frá kl. 20.30. Allir ættingjar og vinir... Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

85 ára

Sigríður Vilhjálmsdóttir frá Vestmannaeyjum er áttatíu og fimm ára í dag, 7.... Meira
7. apríl 2012 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Galgopinn Gitelman. A-Allir. Meira
7. apríl 2012 | Fastir þættir | 653 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 13. febrúar var spilaður einmenningur, eitt kvöld. Til leiks mættu 28 spilarar. Meira
7. apríl 2012 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Einar Bragi

Einar Bragi, skáld og rithöfundur, fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921 og ólst þar upp, sonur Sigurðar Jóhannssonar, skipstjóra á Eskifirði, og k.h. Borghildar Einarsdóttur húsmóður. Ættir hans má rekja til ýmissa skálda og rithöfunda. Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 585 orð | 3 myndir

Hálfleikur hjá Halli

Hallur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Fossvogi og á Sogavogi. Meira
7. apríl 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Fyrrum biskup sagði fyrir rétti í dag að fyrrum bankamaður væri gull af manni og ætti gildan sjóð vísan á himnum. Orðið þýðir áður fyrr , forðum daga , fyrr á tímum . Biskupinn og bankamaðurinn eru fyrrverandi... Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Mikill afmælistími í fjölskyldunni

„Þetta verða bara fjölskylda konunnar og mitt nánasta sem koma í mat, engin stórveisla,“ segir Bjargþór Ingi Aðalsteinsson á Akranesi sem er fertugur í dag. Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Elísa Ósk fæddist 7. september kl. 2.18. Hún vó 4.070 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru María Ósk Albertsdóttir og Hermundur Sigurðsson... Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Arnar Máni fæddist 29. júlí kl. 10.25. Hann vó 4.345 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Steinunn Dúa Jónsdóttir og Vignir... Meira
7. apríl 2012 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
7. apríl 2012 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. e3 e6 10. Bd3 Bxd3 11. Rxd3 Be7 12. Db3 O-O 13. O-O Hb8 14. Hd1 Rbd5 15. Bd2 Db6 16. Dxb6 Rxb6 17. e4 Ha8 18. f3 Rfd7 19. b3 Hfd8 20. Kf1 f6 21. Be3 Kf7 22. Meira
7. apríl 2012 | Árnað heilla | 411 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Tryggvina I. Steinsdóttir 80 ára Eiður Vilhelmsson Guðmundur Árnason Hjördís Hjörleifsdóttir Nicholína R. Magnúsdóttir Ragnheiður B. Meira
7. apríl 2012 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji er kominn með nýja bók Gunnlaugs Jónssonar í hendurnar en hún heitir Ábyrgðarkver. Þar er bent á ábyrgðarleysið sem var fólgið í því að vera með ríkisábyrgðir á bönkunum. Meira
7. apríl 2012 | Í dag | 310 orð

Vorið hljóp apríl

Orðið „Apríl-hlaup“ vakti athygli mína, þegar ég var að blaða í Stephani G. Stephanssyni sunnudaginn 1. apríl. Meira
7. apríl 2012 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. apríl 1943 Laugarnesspítali í Reykjavík brann. Hann var byggður árið 1898 sem holdsveikraspítali en síðustu árin hafði bandaríski herinn hann til umráða. „Einn mesti eldsvoði sem hér hefur orðið,“ sagði í Morgunblaðinu. 7. Meira

Íþróttir

7. apríl 2012 | Íþróttir | 201 orð

„Ætlum að gulltryggja ólympíusætið“

Í varazdin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Cissé afgreiddi Swansea með tveimur glæsimörkum

„Cissé var munurinn á liðunum í dag,“ sagði Alan Pardew, stjóri Newcastle, eftir að lið hans lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 2:0, í ensku deildinni í gær. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Couples kom öllum á óvart

MASTERS Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Bandaríkjamennirnir Fred Couples og Jason Dufner eru jafnir í efsta sæti Mastersmótsins í golfi eftir tvo hringi, báðir á fimm höggum undir pari. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 8 liða úrslit, síðari leikir: Valencia – AZ...

Evrópudeild UEFA 8 liða úrslit, síðari leikir: Valencia – AZ Alkmaar 4:0 Adil Rami 15., 17., Jordi Alba 56., Pablo Hernández 80. • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá AZ á 46. mín. *Valencia komst áfram, 5:2. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Forkeppni Ólympíuleikanna 1. riðill, leikið á Spáni: Pólland &ndash...

Forkeppni Ólympíuleikanna 1. riðill, leikið á Spáni: Pólland – Alsír 28:26 Spánn – Serbía 30:27 2. riðill, leikið í Svíþjóð: Ungverjaland – Makedónía 28:26 Svíþjóð – Brasilía 25:20 3. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hallgrímur Jónasson tryggði SönderjyskE 1:0-sigur á Nordsjælland í dönsku deildini á skírdag. Hallgrímur lék allan leikinn líkt og Eyjólfur Héðinsson og skoraði sigurmarkið með skalla á 38. mínútu leiksins. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 101 orð

KR og Þór byrja annan í páskum

Fyrsti leikurinn í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik verður á mánudagskvöldið, að kveldi annars í páskum. Þá taka Íslandsmeistarar KR á móti Þór úr Þorlákshöfn og daginn eftir tekur Grindavík á móti Stjörnunni. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Króatar tóku sig saman í andlitinu í síðari hálfleik gegn Japan

Króatar unnu stórsigur á Japan, 36:22, í fyrsta leik þjóðanna í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla í Varazdin í Króatíu í gær. Þjóðirnar eru með Íslendingum og Sílebúum í riðli. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur kvenna, 2. leikur: Schenkerhöllin: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur kvenna, 2. leikur: Schenkerhöllin: Haukar – Njarðvík L16 Undanúrslit, karla, 1. leikur: DHL-höllin: KR – Þór Þ. M19. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Orlando – New York 80:96 Chicago...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Orlando – New York 80:96 Chicago – Boston 93:86 Detroit – Washington 99:94 Sacramento – LA Clippers 85:93 Leikir aðfaranótt fimmtudags: Philadelphia – Toronto 78:99 Washington – Indiana... Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ólafur er orðaður við Kristianstad

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var sterklega orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad í sænska dagblaðinu Aftonbladet í gær. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 266 orð | 2 myndir

Síðast var boðið upp á „flugeldasýningu“

Í Varazdin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Japanir verða mótherjar Íslendinga í öðrum leik liðsins í forkeppni Ólympíuleikanna í Varazdin í Króatíu í kvöld. Þetta verður 24. viðureign þjóðanna á handboltavellinum. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 593 orð | 4 myndir

Skylduverkefni lokið og hálfnaðir til London

Í Varazdin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar eru einum sigri frá því að tryggja sér keppnisréttinn á Ólympíuleikunum í London í sumar og farseðillinn kemur væntanlega í hús í kvöld. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 745 orð | 4 myndir

Stjarnan skein í framlengingu

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Oddaleikur Stjörnunnar og Keflavíkur fór fram á fimmtudagskvöld í Garðabæ. Sæti í undanúrslitum var í húfi. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Stórhættulegur andstæðingur

Í VARAZDIN Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er alltaf ákveðinn skrekkur í mönnum í fyrsta leik í svona keppni og það var þolinmæðisverk að standa varnarleikinn á móti Sílemönnunum. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Sveinn Aron með 11 mörk í mikilvægum sigri á Bosníu í undankeppni

Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður úr Val, átti stórleik í gærkvöldi þegar U20 ára landsliðið í handknattleik karla vann Bosníu, 30:28, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikið var í Víkinni. Sveinn Aron skoraði 11 mörk. Meira
7. apríl 2012 | Íþróttir | 528 orð | 4 myndir

Þór mætir KR

Í Þorlákshöfn Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.