Sagt er að ráðamenn Evrópu hafi andað léttar þegar tekist hafði að þvinga Grikki til að kyngja öllu sem að þeim var rétt. Þeir urðu að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu og setja búrókrata, valinn af Brussel, í stól forsætisráðherra, rétt eins og Ítalir.
Meira