Greinar sunnudaginn 8. apríl 2012

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2012 | Reykjavíkurbréf | 1538 orð | 1 mynd

Villugjörn vegferð

Sagt er að ráðamenn Evrópu hafi andað léttar þegar tekist hafði að þvinga Grikki til að kyngja öllu sem að þeim var rétt. Þeir urðu að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu og setja búrókrata, valinn af Brussel, í stól forsætisráðherra, rétt eins og Ítalir. Meira

Sunnudagsblað

8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 812 orð | 3 myndir

Að birta til undir brekkunni?

Það var í raun síðasta skrefið á löngu ferðalagi, þegar öllum fastráðnum starfsmönnum Leikfélags Akureyrar var sagt upp í vikunni. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir

Afmæli eftir tískuhátíð

07.00 Vakna við vekjaraklukkuna. Fyrsta hugsun dagsins eins og ég eigi að vera að gera eitthvað en átta mig svo á að RFF lauk í gær og að ég á afmæli í dag. 8.00 Fæ mér einn kaffibolla, næ í planbókina og renni yfir hvað dagurinn ber í skauti sér. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 255 orð | 2 myndir

Allur er varinn góður

Nú er komið að því. Að liggja í sófanum og teygja makindalega úr sér. Gæða sér á páskaeggi og mjólk með. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 366 orð | 3 myndir

Á hjara veraldar

Lífsbaráttan er hörð á hjara veraldar, hvort sem er í norðri eða suðri. Hver verður framtíð heimskautasvæðanna? Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 2329 orð | 1 mynd

Biskup þarf að bera elsku í hjarta sínu

Séra Sigurður Árni Þórðarson: – Hvers vegna býður þú þig fram til biskupsþjónustu? Ég býð mig fram vegna þess að margt kirkjunnar fólk hefur hvatt mig til að gefa kost á mér til þessa embættis. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 625 orð | 2 myndir

Cobain finnst látinn

Í blóði Cobains fundust leifar af heróíni og diezepam og í grennd við líkið nokkuð langt bréf sem túlkað var sem sjálfsvígsorðsending. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 796 orð | 2 myndir

Dauði og upprisa á diskóbar

Lykillinn að því að skilja menningu og hópa er að setja fingur á það sem vekur með fólki mestan ótta og mesta von. Þetta sagði guðfræðingurinn Paul Tillich. Í dægurtónlist birtist þetta sem þrá eftir því að vera elskuð og ótti við að vera skilin eftir. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1879 orð | 2 myndir

Ég vil gefa þögninni mál

Einar Már Guðmundsson hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar. Í viðtali ræðir hann um ferilinn, skáldskapinn og bækurnar. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 122 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Bergþór Pálsson Setti nokkur jakkaföt í þvottavélina (veit að það má ekki, það stendur á miðanum dry cleaning). Nuddaði með brúnsápu undir höndum, setti svo á 30°C og enga vindu, hengdi upp blautt. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 932 orð | 17 myndir

Gott að deila sviðsljósinu

Hvorki meira né minna en þrennir tvíburar fermdust í Neskirkju á laugardagsmorgni um síðustu helgi. Sunnudagsmogginn fylgdist með einum þeirra, Ólafi Hauki og Helgu Þóru Kristinsbörnum, frá morgni til kvölds. Ljósmyndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Texti: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 462 orð | 3 myndir

Heimafenginn baggi hollastur?

Hvort er betra að liðið mitt „geti eitthvað“ eða að það sé að mestu skipað heimamönnum? Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 953 orð | 3 myndir

Í viðjum löngu liðins stríðs

Þess var minnst á föstudag að tuttugu ár eru liðin frá því að stríðið í Bosníu-Hersegóvínu hófst. Þótt átökunum hafi lokið árið 1995 er landið enn illa statt og í raun klofið í tvennt. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 126 orð | 1 mynd

Kanilskrúbbur

Nú í páskafríinu ætti að gefast ágætur tími til að nostra svolítið við sjálfan sig. Skrúbba líkamann og setja djúpnæringu í hárið, njóta þess að dekra svolítið við þetta hylki sem kemur okkur alla daga á milli staða. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 153 orð | 3 myndir

Kistan

Páskalitir Nú er tilvalið að fagna komandi vori og klæða sig upp í dálítið litrík föt. Hvers vegna ekki að skarta gulum sokkabuxum í páskaboðinu eða skella sér í gula jakkann sem hangir inni í skáp og er sjaldan notaður? Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 8. apríl rennur út á hádegi 13. apríl. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 493 orð | 1 mynd

Kynfræðslan og pólitíkin

Til þess að auka heilbrigði og velferð unga fólksins þurfa foreldrar, kennarar, skólastjórnendur og aðrir lykilaðilar að tryggja ungmennunum aðgang að fræðilegri og alhliða kynfræðslu. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 534 orð

Kynlífsumræða er þjóðfélagsbætandi

Alltaf er það nú jafn upplífgandi og sálarhressandi þegar lesendur blaðsins gefa sér tíma til að senda línu og láta vita ef þeir eru ánægðir með það sem þar er skrifað. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1511 orð | 2 myndir

Ljúka þarf upp leyndarmálinu um starf kirkjunnar

Nýr biskup yfir Íslandi verður senn kjörinn. Tveir prestar eru í kjöri í síðari umferð, séra Agnes M. Sigurðardóttir sóknarprestur í Bolungarvík og séra Sigurður Árni Þórðarson prestur í Neskirkju. Sunnudagsmogginn lagði fyrir þau nokkrar spurningar af þessu tilefni. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 205 orð | 2 myndir

Með barn í veskinu

Lögreglumanni á Bandarísku jómfrúaeyjum brá heldur betur í brún í vikunni. Hann stöðvaði þá konu nokkra í hefðbundnu umferðareftirliti og furðaði sig á því að hann heyrði barnsgrát innan úr bílnum enda þótt ekkert væri barnið að sjá. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 415 orð | 2 myndir

Mikil óstjórn í okkar landi

Erlendir lánardrottnar gætu náð heljartökum á efnahagslegu sjálfstæði okkar Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 125 orð | 3 myndir

Nýdanskri í Hofi Hljómsveitin Nýdönsk fagnar nú 25 ára afmæli og sýnir á...

Nýdanskri í Hofi Hljómsveitin Nýdönsk fagnar nú 25 ára afmæli og sýnir á sér sparihliðina í sýningunni „Nýdönsk í nánd“ sem hefur gengið fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu. Að kvöldi páskadags kl. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 555 orð | 1 mynd

Okkar menn og „Íslandsvinir“

Á Evrópumóti einstaklinga sem lauk í Plovdiv í Búlgaríu í síðustu viku mátti litlu muna að nokkrir keppendur gerðu uppreisn gegn gerræðislegum ákvörðunum mótshaldara sem hófust með því að einn öflugasti skákmaður heims, Aserinn Mamedyarov, fékk dæmt á... Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 826 orð | 1 mynd

Pólitíska yfirstéttin komin að fótum fram – en tekur eitthvað við?

Það er áhugavert að velta því fyrir sér hvaða þjóðfélagsöfl eru að takast á og að verki í íslenzku samfélagi um þessar mundir. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 2 myndir

Proclaimers-bræður

Þeir voru fjallbrattir skosku tvíburabræðurnir sem sungu hástöfum um það árið 1988 að þeir myndu ganga 500 mílur, aðrar 500 mílur og allt upp í 5.000 mílur til að ná fundum elskunnar sinnar. Falla síðan örmagna fram á þröskuldinn. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1979 orð | 4 myndir

Skipið ósökkvandi

Í þessum mánuði eru 100 ár frá því að Titanic, glæsilegasta farþegaskip síns tíma, sökk. 1500 manns létu lífið en 700 var bjargað. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 201 orð | 1 mynd

Skothelt pasta

Páskar og páskaegg, góður páskamatur og jafnvel smá páskabjór. Það er nærri fullt starf að borða yfir þessar helstu stórhátíðir eins og jól og páska. Ekki að ég kvarti þó nokkuð enda hef ég hina mestu unun af því að snæða. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 461 orð | 1 mynd

Stóla ekki á stóla

Allt byrjaði þetta á veitingastað úti í bæ. Veitingastað sem sérhæfir sig í heilsufæði, til að bæta gráu ofan á svart. Betri helmingurinn hafði sumsé dregið mig þangað inn til að snæða kvöldverð með þeim orðum að maturinn væri sérstaklega ljúffengur. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 473 orð | 2 myndir

Stríðshetja eða flugumaður?

Bandarísku spennuþættirnir Homeland, sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir, hafa farið sigurför um heiminn og leikurunum víða verið hampað. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 217 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þeir eru ekki latir, en þeir vinna ekki að óþörfu.“ Magnús Norðdahl, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail, um Norðmenn. „Það væri ömurlegt ef við værum með hugbúnað sem enginn vildi stela. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1762 orð | 5 myndir

Um þvert Grænland

Nú eru liðin 100 ár síðan danski landmælingamaðurinn J. P. Koch lagði upp í rannsóknarleiðangur sinn til Grænlands við fjórða mann. Þeir höfðu vetursetu við jökulröndina og lögðu síðan leið sína vestur yfir þveran Grænlandsjökul. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 750 orð | 5 myndir

Þeir vinna sem kunna

Synd væri að segja að óvænt staða væri komin upp í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nú þegar páskaleikirnir fara í hönd hefur gamall kunningi, Manchester United, komið sér makindalega fyrir á toppnum – og sýnir ekki á sér neitt fararsnið. Meira
8. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 178 orð | 4 myndir

Þráhyggja um fullkomnun

Stuttmyndin Blæbrigði er byggð á smásögu eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur úr bókinni Á meðan þú horfir á mig er ég María mey . Myndin er hluti af röð stuttmynda sem Mbl. Sjónvarp sýnir á sunnudögum í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands. Meira

Lesbók

8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 676 orð | 2 myndir

„Mýksta aðferð veraldar“

Jákvæð umræða um móðurmálið getur verið bráðskemmtileg. Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 228 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Catching Fire - Suzanne Collins 2. The Hunger Games - Suzanne Collins 3. Mockingjay - Suzanne Collins 4. Affair - Lee Child 5. The Litigators - John Grisham 6. Hunger Games Trilogy Box Set - Suzanne Collins 7. Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 297 orð | 1 mynd

Bækur fyrir lítið

Allir hafa gott af að hafa aðgang að vönum yfirlesara, sem getur ráðlagt höfundinum og hann treystir. Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Ernest Cline - Ready Player One ****½ Einhverntímann í framtíðinni er málum svo háttað að flestar auðlindir eru uppurnar, þar með talið jarðefnaeldsneyti, Auður er þó enn til og allmargir hafa það gott en fátækt hefur annars aukist til muna og svo er... Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð | 3 myndir

Er mögulegt að ljósmynda tímann?

Þýski ljósmyndarinn Olaf Otto Becker myndaði nokkrum sinnum hér á landi um aldamótin og aftur nú á síðustu árum. Úrval verkanna er komið út í stórri bók í Þýskalandi. Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 1 mynd

Flókinn Strindberg

Hundrað ár eru liðin frá dauða leikritaskáldsins Augusts Strindbergs og vitanlega lítur ný ævisaga dagsljósið. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1127 orð | 2 myndir

Hugrekki, eljusemi og frumkvæði

Hinn 30. mars árið 2012 fæddist í Súðavík við Ísafjarðardjúp telpa sem hlaut nafnið Hrefna Samúelsdóttir. Vel er við hæfi að minnast hennar af þessu tilefni. Anna Kristjánsdóttir Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1280 orð | 5 myndir

Ljóðið er flutt til Siglufjarðar

Þórarinn Hannesson er mikill unnandi ljóða en hefur gengið skrefinu lengra en nokkur annar í ljóðelsku; stofnaði og rekur Ljóðasetur Íslands. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 1 mynd

Ljót saga en einn besti krimminn

Spennusaga eftir Jo Nesbø. Íslensk þýðing: Bjarni Gunnarsson. Kilja, 509 bls. Uppheimar 2012. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.