Greinar sunnudaginn 15. apríl 2012

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2012 | Reykjavíkurbréf | 1009 orð | 1 mynd

Ímyndaðu þér ósannindamann sem stendur á gati

Önnum kafnir stjórnmálamenn samtímans, ekki síst þeir sem standa á alþjóðlegu sviði, mega hafa sig alla við. Þeir eru fluttir á milli á mikilli ferð. Drepa niður fæti í mörgum löndum á fáeinum dögum, fara víða og heilsa mörgum. Meira

Sunnudagsblað

15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 537 orð | 2 myndir

16 ára Íslandsmeistari í skák

Framfarir hafa verið örar frá því í fyrra, hverju sem það er nú að þakka. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 432 orð | 2 myndir

Akureyringur hjólar í kerfið

Í samtíðinni eru að gerast atvik, sem verða talin marka mikilvæg þáttaskil Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 985 orð | 2 myndir

Alþýðlegi sveimhuginn Bubba

Geggjaður!“ svaraði Bubba Watson þegar spjallþáttastjórnandinn David Letterman bað hann um að lýsa golfstíl sínum eftir sigurinn á Masters-mótinu um síðustu helgi. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 710 orð | 4 myndir

Auðug ungmenni

Fleiri hafa auðgast á Harry Potter-æðinu, sem rann á heiminn fyrir hálfum öðrum áratug, en höfundurinn, J.K. Rowling. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 552 orð | 2 myndir

Barbi-systur?

Straumhvörf urðu í lífi Barbi-tvíburanna, Shane og Sia, árið 1989 þegar flennistór auglýsingamynd af þeim var sett upp á Sunset Boulevard í Los Angeles. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 540 orð | 1 mynd

„Það stöðvar enginn Frikkann“

Hannes Hlífar Stefánsson er sigurstranglegastur allra keppenda á Skákþingi Íslands sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvellinum á föstudaginn. Hannes hefur unnið titilinn ellefu sinnum. Mótið nær styrkleikaflokki sjö, sem gefur möguleika á titiláföngum. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 293 orð | 6 myndir

Djúpsteiktur hrollur

Að horfa á sjónvarpskokka sýna listir sínar er góð skemmtun. Oftast elda þeir eitthvað gómsætt þannig að maður fær vatn í munninn. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 790 orð | 1 mynd

Er David Cameron fúskari? Eru fleiri fúskarar á ferð?

Er David Cameron, forsætisráðherra Breta, fúskari í stjórnmálum? Því heldur Anthony King, prófessor við Háskólann í Essex, fram í grein í Financial Times sl. mánudag. Greinarhöfundur notar orðið „dilettante“ yfir forsætisráðherrann, sem skv. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 116 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Ásdís Ásgeirsdóttir ... mig dreymdi í nótt að einhver heilsugúrú mælti með eggjum og beikoni á hverjum morgni! Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 2 myndir

Freddie Mercury tónleikum Tvennir tónleikar til heiðurs Freddie heitnum...

Freddie Mercury tónleikum Tvennir tónleikar til heiðurs Freddie heitnum Mercury, söngvara rokkhljómsveitarinnar Queen, verða haldnir í Eldborg Hörpu miðvikudaginn 18. apríl kl. 19.30 og 22. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 605 orð | 6 myndir

Hús án lífs er einskis virði

Fyrirhugaðar eru breytingar á hinu sögufræga húsi við Fríkirkjuveg 11 sem miða að auknu notagildi hússins. Húsið reisti athafnamaðurinn Thor Jensen á árunum 1907-1908 og var það á sínum tíma glæsilegasta íbúðarhús Reykjavíkur. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 1 mynd

Konudagur á Aintree

Sem fyrr er annar dagur veðreiðanna frægu á Aintree-skeiðvellinum í Liverpool á Englandi, sem var á föstudag, helgaður konum, Ladies' Day. Þessi ágæta kona klæddi sig í samræmi við tilefnið. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1408 orð | 6 myndir

Kraftakonurnar á Nesinu

Þrjár vinkonur af Seltjarnarnesinu ætluðu bara að koma sér í form en „leiddust út í“ að keppa í kraftlyftingum. Þær höfðu forgöngu um að stofna kraftlyftingadeild í Gróttu og núna skartar ein þeirra Íslandsmeistaratitlinum í íþróttinni. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 15. apríl rennur út á hádegi 20. apríl. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 581 orð | 1 mynd

Lestur er bestur

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir er deildarbókavörður á Borgarbókasafni, Foldasafni í Grafarvogi. Hún er í hópi sem stendur á bak við undirbúning Bókasafnsdagsins. Bókasafnsdagurinn verður haldinn í annað sinn þriðjudaginn 17. apríl á bókasöfnum um allt land. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 1 mynd

Litaglöð tíska

Litagleði verður meira ríkjandi þegar líða tekur á vor. Þá kastar maður loksins af sér svörtum ham vetrarins og klæðist einhverju dálítið léttara. Tískuvikan í Islamabad hófst í vikunni og ekki annað hægt að segja en litagleðin hafi verið við völd. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 2197 orð | 6 myndir

Líf í skugga Titanic

705 manns lifðu Titanic-slysið af, en harmleikurinn markaði líf þeirra. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 461 orð | 1 mynd

Lífsbarátta og ást

Þessi litla fjöruga stelpa er föst í líkama sem hefur gjörsamlega svikið hana, segir móðirin þegar hún horfir á dóttur sína í sjúkrarúmi á gjörgæsludeild. Hún er vöktuð öllum stundum, bæði af faglærðu starfsfólki og elskandi foreldrum. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 214 orð | 1 mynd

Njóttu sólarinnar og andaðu henni að þér

Sólarhylling Hafðu fætur saman og handleggi niður með hliðum. Andaðu að þér, teygðu handleggi upp fyrir höfuð og myndaðu boga. Andaðu frá þér, beygðu þig fram og snertu gólfið, reyndu að hafa fótleggi beina. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 45 orð | 1 mynd

Rómeó og Júlíu

Borgarleikhúsið Árið 2002 frumsýndi Vesturport Rómeó og Júlíu á litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin sló í gegn og markaði upphafið að velgengni leikhópsins. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 502 orð | 6 myndir

Ryðið í Ikkateq

Ikkateq, eyðiþorp á suðausturströnd Grænlands, hefur aldrei verið á allra vörum en í seinni heimsstyrjöldinni höfðu Bandaríkjamenn þar töluverð umsvif vegna ferjuflugs hervéla. Staðurinn ber þess enn mikil merki. Ljósmyndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1699 orð | 2 myndir

Samkennd heimsins

Stefán Ingi Stefánsson stofnaði fyrir átta árum skrifstofu UNICEF á Íslandi, þá ekki orðinn þrítugur. Í viðtali ræðir hann um starf samtakanna og þær framfarir sem hafa orðið í heiminum. Hann talar einnig um starf sitt sem sjúkraliði og nauðsyn þess að búa yfir hugarró. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 200 orð

Sandburg og Steinn

Bandaríska ljóðskáldið Carl Sandburg yrkir í kvæði sínu, „Gras“, sem hljóðar svo í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: Hlaðið upp valköst við Waterloo og Austerlitz, verpið þá moldu og gefið mér tóm: Ég er gras og ég græ yfir allt. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1137 orð | 3 myndir

Sinna áhugamálinu frá morgni til miðnættis

Tíu ár eru síðan vefsíðan fotbolti.net var sett á laggirnar. Hún nýtur sífellt aukinna vinsælda að sögn stofnandans. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 513 orð | 3 myndir

Talað undir Rose

Söngspíran sérlundaða W. Axl Rose verður fjarri góðu gamni þegar málmbandið vinsæla Guns N' Roses, verður limað inn í Frægðargarð rokksins um helgina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 251 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Pásur eru bara hlutur sem var fundinn upp fyrir fólk sem leiðist í vinnunni.“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður. „Þetta eru svo góðar fréttir með þorskinn að ég held að enginn geti snúið út úr þeim, hversu fúll sem hann er. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 102 orð | 1 mynd

Úti á Mooni

Bretar leggja mikinn metnað í Ólympíuleikana sem haldnir verða í Lundúnum síðar á þessu ári. Öllu verður til tjaldað. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 607 orð | 4 myndir

Vandræðagangur vegna Tímósjenkó

Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, mun vera meðal þeirra einstaklinga, sem tilnefndir hafa verið til friðarverðlauna Nóbels. Í augum stjórnvalda í Úkraínu er hún hins vegar glæpamaður. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Vel vaxinn niður

Lögregla í Folcroft, Fíladelfíu, stöðvaði á dögunum ökumann fyrir of hraðan akstur. Maðurinn var grunsamlegur og því beðinn um að stíga út úr bílnum. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 339 orð | 4 myndir

Vinir á Wembley

Bláir og rauðir komu saman, sönn vinátta ríkti á leiðinni að Wembley og aftur heim. En hreint ekki meðan á leiknum stóð! Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 273 orð | 2 myndir

Yndisþokkinn indverski

Hversu mörgum kolsvörtum undurfögrum augum er hægt að drukkna í á einum degi? Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1237 orð | 4 myndir

Þegar ljónshjörtun sigruðu Ameríku

Við Íslendingar stöndum opinmynntir yfir ótrúlegu gengi hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Ameríku sem liggur nú kylliflöt fyrir lokkandi þjóðlagapoppi hennar. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 520 orð

Þetta er ekki heppni, þetta eru hæfileikar

Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur verið á allra vörum í vikunni, enda skaust fyrsta plata sveitarinnar, My Head is an Animal , í sjötta sæti á Billboard-listanum, bandaríska breiðskífulistanum. Meira
15. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 872 orð | 3 myndir

Ætlar að ná í gull til Rússlands

Fátt þykir okkur Íslendingum forvitnilegra en þegar heimsfrægir einstaklingar næla sér í íslenska maka. Fá þeir þá gjarnan nafnbótina tengdasonur eða tengdadóttir Íslands og eigum við þá umsvifalaust í þeim hvert bein. Texti: Kristján Jónsson kris@mbl.is Ljósmyndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira

Lesbók

15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

25. mars – 7. apríl 1. Englasmiðurinn – Camilla Läckberg / Undirheimar 2. Snjókarlinn – Jo Nesbø / Uppheimar 3. Hungurleikarnir – Suzanne Collins / JPV útgáfa 4. Konan sem hann elskaði áður – Dorothy Koomson / JPV útgáfa 5. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Sara Paretsky – Breakdown **½- Þrjátíu ár eða þar um bil eru liðin frá því ég las fyrsta reyfarann um einkaspæjarann Victoriu Iphigeniu Warshawski og í páskafríinu las ég fimmtándu bókina um hana. Bækurnar um V.I. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1272 orð | 5 myndir

Listin í lækningunni

Á bakvið hvíta læknasloppinn er ekki bara að finna hafsjó fróðleiks um mannslíkamann, lyf og sjúkdóma. Fjöldi íslenskra lækna syngur, semur og spilar tónlist í frístundum sínum. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 3 myndir

Ljósmyndir, minningar þjóðarinnar

Segja má að ljósmyndir stuðli að félagslegu minni og meiri vitund um samhengi fortíðar og framtíðar. Ljósmyndir eru heimildir um liðinn veruleika einstaklinga, minningar þjóðarinnar. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 2 myndir

Páskaspjall

Satt að segja telja nemendur mínir þessa blóðskuld heldur vafasama, jafnvel svo að frelsarinn hafi fórnað sér fyrir hreinan misskilning. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1477 orð | 2 myndir

Skarpgreindur, víðsýnn og fjölmenntaður mannvinur

Í næstu viku minnist Söngsveitin Fílharmónía Róberts Abrahams Ottóssonar í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans. Lilja Árnadóttir, formaður Söngsveitarinnar, segir hér frá Róberti. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 1 mynd

Spenna og stílklúður

Eftir Camillu Läckberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Undirheimar gefa út. 472 bls., kilja. Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 1 mynd

Undir grímu hugmyndafræðinnar

Austur-Þýskaland er svið fjölskyldusögu Eugens Ruge en tilgangurinn er hvorki uppgjör né upphafning heldur að sýna manneskjurnar að baki grímu hugmyndafræðinnar. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
15. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 1 mynd

Þefað af bókum

Ég var ansi ánægð með þessa góðu kunningjakonu mína og viðhorf hennar til bóka. Hún þefar af þeim í orðsins fyllstu merkingu og klappar þeim og strýkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.