Greinar mánudaginn 16. apríl 2012

Fréttir

16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Ákvarðana beðið um smíði nýrrar ferju

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Engar ákvarðanir hafa verið teknar um fjármögnun eða hvenær ráðist verður í útboð á smíði nýrrar ferju í stað Herjólfs í siglingum milli lands og Eyja. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Breiðskífa með Sometime væntanleg

Ný breiðskífa er væntanleg með Sometime. Ber hún titilinn Music from the Motion Picture Acid Make-Out og hefur að geyma tónlist við samnefnda og væntanlega kvikmynd eftir leikstjórann Kylie Diorio. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ennþá talsvert öskufok

„Við erum mikið búin að biðja um svifryksmæli hérna í Fljótshverfi. Það er þyngra en tárum taki að fá það í gegn,“ segir Björn Helgi Snorrason, bóndi á Kálfafelli. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fylla Norðurljósasal Hörpu sumarsöng

Domus vox heldur tvenna tónleika í Hörpu á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta, kl. 14 og 16. Verður sumarkomu fagnað með flutningi íslenskra söng- og ættjarðarlaga. Listrænn stjórnandi er Margrét J.... Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Gegn samruna frá upphafi

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jón Gnarr borgarstjóri mun í dag taka á móti um 1.000 undirskriftum foreldra í Hamra- og Húsahverfi í Grafarvogi, þar sem mótmælt er sameiningu unglingadeilda Hamra- og Húsaskóla við Foldaskóla. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gekk berserksgang við Seljavelli

Karlmaður á tvítugsaldri gekk berserksgang við Seljavallalaug undir Eyjafjöllum í gærmorgun. Maðurinn, sem er góðkunningi lögreglu, braut rúður í bifreið sem stóð skammt frá lauginni. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Á bretti Fallegt veður var í Reykjavík í gær og notuðu margir tækifærið og röltu um miðborgina. Nokkrir ungir hjólabrettakappar nýttu daginn hinsvegar í að leika listir sínar á... Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Google í pólitík

Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum hefur leitað til Google til að sjá um tæknimál og upplýsingastreymi frá flokksráðstefnu sinni í lok sumars en hún verður haldin 27. ágúst í Tampa í Flórída. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð

Henrik efstur í skákinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen er efstur með 2,5 vinninga að lokinni þriðju umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Henrik vann Björn Þorfinnsson í aðeins 19 leikjum. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Hreppamenn með tvenna góða tónleika

Yfir 300 manns mættu á tvenna tónleika Karlakórs Hreppamanna og Raddbandafélags Reykjavíkur í gær, en kórarnir héldu tónleika í sal Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi og í félagsheimilinu á Flúðum. Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hættir ekki baráttunni

Frjálslyndi friðarsinninn Ron Paul gefur ekkert eftir í baráttunni um forsetaútnefningu Repúblikanaflokksins þrátt fyrir að Rick Santorum hafi dregið sig út úr slagnum og Mitt Romney hafi afgerandi forskot. Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan í Frakklandi að ná hámarki

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, hefur ásamt öðrum forsetaframbjóðendum komið víða við og haldið fjölda kosningafunda um allt Frakkland. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Leiðangur fimm vísindamanna í Öskju gengur vel

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Hann gengur bara ágætlega, en er nú ennþá í fullum gangi,“ sagði Benedikt G. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir jafnvel til taks

Ingvar P. Guðbjörnsson Björn Jóhann Björnsson Lífeyrissjóðirnir eru tilbúnir að koma að fjármögnun á smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju með kaupum á skuldabréfum, að sögn Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Loka varð Kjalarnesi

Harður árekstur varð í gærkvöldi þegar tveir bílar lentu saman á Kjalarnesi á móts við Saltvík. Veginum var lokað um stund á meðan unnið var á slysstað, hann hreinsaður og bílar fjarlægðir. Á meðan var umferð beint um Kjósarskarð. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Margot Kiis syngur djass á KEX Hostel

Á tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX Hostel á morgun kemur fram eistneska djasssöngkonan Margot Kiis. Hún hefur búið á Íslandi síðan 1998 og kennir djass- og dægurlagasöng við Tónlistarskólann á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Málverk af Sólveigu í þingsölum

Málverk af Sólveigu Pétursdóttur, fyrrverandi forseta Alþingis, var afhjúpað á Alþingi á föstudag. Stephen Lárus Stephen listmálari málaði myndina og var henni komið fyrir í efrideildarsal. Sólveig var forseti Alþingis árin 2005 til 2007. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Misjöfn áhrif af eldgosinu 2011

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Tún koma misvel undan vetri á áhrifasvæðum Grímsvatnagossins. Tún virðast á einhverjum bæjum vera í þokkalegu ásigkomulagi en öskuskaflar eru í öðrum. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mögnuð tilþrif brettakappa í Gilinu

Þúsundir manna fylgdust með snjóbrettaköppum í Gilinu á Akureyri á laugardagskvöld taka þátt í keppninni AkExtreme. Var þetta í fimmta sinn sem keppnin var haldin og hefur laðað til sín æ fleiri keppendur og ekki síst áhorfendur. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samskip kaupa Arnarfell og Helgafell

Samskip hafa fest kaup á gámaflutningaskipunum Arnarfelli og Helgafelli. Um er að ræða nærri fjögurra milljarða króna fjárfestingu en félagið hefur verið með þessi skip á leigu frá því að þau voru smíðuð fyrir sjö árum. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Segir ákært fyrir formbrot

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Það sem er verið að segja í raun er það að þau gátu lánað þetta í öðrum verðbréfum, þ.e. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skarfabakki lengdur fyrir skemmtiferðaskip

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Framkvæmdir við lengingu núverandi hafnarbakka á Skarfabakka í Reykjavík um 150 metra eru hafnar og eru áætluð verklok í nóvember 2013, en þá verður viðlegubakkinn um 550 metrar að lengd. Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Skuldavandi evrusvæðisins ræddur í vikunni

Helsta umræðuefni vorfundar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington í lok vikunnar verður án nokkurs vafa hvaða aðferðum verði beitt til að vernda hagkerfi heimsins frá skuldavanda evrusvæðisins. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

Sólgnir í íslensk ævintýri

Sviðsljós Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Stigvaxandi aukning hefur orðið á aðsókn erlendra ferðamanna hingað til lands. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 4 orð | 3 myndir

Tenglar: Flokkarinn.is og Landvernd.is...

Tenglar: Flokkarinn.is og Landvernd. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Trefjar seldu bát til Frakklands

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afhenti á dögunum nýjan Cleopatra-bát til Lorient á vesturströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Erwan Babin, sjómaður frá Lorient, sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð

Um 100 forngripir á lóð Landspítalans

Hátt í 100 gripir sem fundust við fornleifauppgröft á lóð Landspítala við Hringbraut hafa verið færðir Þjóðminjasafni. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Um 700 börn mættu í leikprufur fyrir 16 til 18 hlutverk í Dýrunum í Hálsaskógi

„Það var mikil og góð stemning í húsinu, krakkarnir rosalega glaðir og kátir og mikið fjör,“ segir Þórunn Geirsdóttir, sýningarstjóri hjá Þjóðleikhúsinu, um aðsókn barna til að leika í Dýrunum í Hálsaskógi. Skráning fór fram um helgina. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Útrás matar og menningar

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vantaði nafn Sigríðar

Vantaði nafn Sigríðar Í frétt í Morgunblaðinu á laugardag af andláti Agnars Tryggvasonar, fv. framkvæmdastjóra búvörudeildar SÍS, vantaði nafn Sigríðar, dóttur hans, og er beðist velvirðingar á því. Ingunn er Ásdísardóttir Í umfjöllun í Daglegu lífi sl. Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Vel skipulögð árás talíbana

Talíbanar í Afganistan gerðu árás á fjölda skotmarka í Kabúl, höfuðborg Afganistans, samtímis í gær. Meðal þeirra staða sem ráðist var að voru höfuðstöðvar NATO, afganska þingið og íbúðarhúsnæði erlendra sendifulltrúa í Afganistan. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Vilja þingumræðu um ESB-umsókn

sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vor í lofti og borgarbúar fara á kreik

Þó nokkrir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur í gær enda veðrið milt og fallegt. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Þingeyingar kætast yfir fluginu

„Íbúarnir eru afskaplega kátir með þetta,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður bæjarstjórnar Norðurþings, um fyrsta beina áætlunarflugið frá Reykjavík til Húsavíkur í heil 12 ár. Meira
16. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Þjóðarstoltið mikilvægara en friður

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kim Jong-un sem tók við völdum í Norður-Kóreu af föður sínum Kim Jong-il hélt sína fyrstu miklu, opinberu ræðu í gær í tilefni af hundrað ára afmæli afa síns Kim Il-sung. Meira
16. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð

Þrýst á um viðræðuslit

Skúli Hansen Ingvar P. Guðbjörnsson Vaxandi þrýstingur er á Alþingi um að slíta beri aðildarviðræðunum við ESB eða að þær verði endurskoðaðar. Jón Bjarnason, þingmaður VG, segir Alþingi bera skyldu til að fara rækilega ofan í stöðu aðildarumsóknar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2012 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Afturgöngur Icesave

Það er ekki uppörvandi þegar íslensku lögfræðingarnir sem umföðmuðu málstað Breta og Hollendinga í Icesave gegn Íslandi mæta á sjónvarpsskjá og eru nú titlaðir sem „verjendur“ Íslands fyrir EFTA- dómstólnum. Meira
16. apríl 2012 | Leiðarar | 73 orð

Rósamál?

Njóta frumvörpin ekki einu sinni stuðnings þeirra sem fagna? Meira
16. apríl 2012 | Leiðarar | 497 orð

Tvíhliða ósannindi

Ætlar Alþingi að skríða í duftinu með ríkisstjórninni? Meira

Menning

16. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Auðmaður í sparifötunum

Víða um heim hafa menn minnst Titanic-harmleiksins, nú þegar hundrað ár eru liðin frá slysinu. RÚV sýndi um síðustu helgi sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um Titanic og handritshöfundur var Julian Fellowes, höfundur Downton Abbey. Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 32 orð | 3 myndir

Árlegt Stórsveitamaraþon Stórsveitar Reykjavíkur var haldið á laugardaginn

Stórsveit Reykjavíkur hélt árlegt Stórsveitamaraþon sitt í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrradag og bauð að vanda til sín yngri og eldri stórsveitum landsins. Hver stórsveit lék í 30 mínútur fyrir gesti og... Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 315 orð | 2 myndir

Geimnasistar taka yfir jörðina

Leikstjórn: Timo Vuorensola. Handrit: Michael Kalesniko og Timo Vuorensola. Aðalhlutverk: Julia Dietze, Christopher Kirby, Götz Otto, Peta Sergeant, Stephanie Paul og Udo Kier. 93 mín. Finnland, Þýskaland, Ástralía, 2012. Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 380 orð | 3 myndir

Með Gabriel í eyrunum

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að hlusta á plötuna New blood með Peter Gabriel. Þar tekur hann mörg af sínum bestu og þekktustu lögum og syngur við undirleik sinfóníuhljómsveitar. Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Ósátt við tíst móður sinnar

Frances Bean Cobain, dóttir Kurts Cobains heitins og Courtney Love, telur að samskiptavefurinn Twitter ætti að loka reikningi móður hennar og banna henni að tísta. Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Pitt og Jolie í mynd Scotts

Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie munu að öllum líkindum leika í kvikmyndinni The Counselor sem Ridley Scott mun leikstýra og frumsýnd verður á næsta ári. Pitt og Jolie hafa einu sinni áður leikið saman í kvikmynd, Mr. & Mrs. Meira
16. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 804 orð | 2 myndir

Skemmtileg könnunarferð á nýjar slóðir

Mér fannst ég vera orðin of stór hluti af kórnum og kórinn of stór hluti af mér og mínu lífi. Ég óttaðist að bæði kórinn og ég gætum farið að staðna í þessari löngu sambúð.“ Meira

Umræðan

16. apríl 2012 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Að trúa eða ekki trúa, þar er efinn

Ég hef ekki tekið neina afstöðu til þess hvort ég trúi eða trúi ekki. Í leik og starfi er ég neyddur til þess að taka afstöðu til mála og manna og því geri ég það. Meira
16. apríl 2012 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Ákall dagsins er ,,hendur úr vösum“

Eftir Guðna Ágústsson: "Við finnum dauninn af rotnandi hugsun og uppgjöf. Peningarnir eru lokaðir inni í bönkunum. Skuldir heimila og verðtrygging eru á frosti af því að verkalýðshreyfingin vill græða á kvöldin í lífeyrissjóðunum." Meira
16. apríl 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Á leiðinni til Hvergilands

Eftir Akeem Cujo Oppong: "Það er dæmigert fyrir stjórnvöld og ráðherra að það þarf alltaf eitthvað mjög slæmt að gerast áður en menn byrja að hlusta og gera ráðstafanir." Meira
16. apríl 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Fjandsamleg aðgerð framkvæmdastjórnar ESB

Eftir Birgi Ármannsson: "Í kröfu um meðalgönguaðild felst beinlínis að ESB vill gerast aðili að dómsmáli gegn Íslandi og gerir þá kröfu að dómur verði felldur Íslandi í óhag." Meira
16. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 335 orð | 1 mynd

Lífeindafræði – hvað er það?

Eftir Gyðu Hrönn Einarsdóttur: "Í lífeindafræði er kennd ýtarleg aðferðafræði rannsókna auk sjúkdómafræði og ýmissa annara sérgreina lífeindafræðinnar." Meira
16. apríl 2012 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöng fyrst, eru dauðaslys í vændum?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tímabært er að hafist verði handa við gerð Norðfjarðarganga sem eru fullhönnuð hjá Vegagerðinni." Meira
16. apríl 2012 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Spegill, spegill, herm þú mér, hver á landi hér hefur rétt fyrir sér

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Til þess að ná sér upp úr sálarnauð, er fyrsta regla að horfa í eigin barm, horfa í spegilinn og viðurkenna mistök, sætta sig við þau og halda áfram." Meira
16. apríl 2012 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þakkir til Helga Pé. Þar sem ég get ekki lesið lengur hlusta ég mikið á útvarp og langmest á „gömlu Gufuna“. Helgi Pétursson er með þátt á föstudagsmorgnum á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2012 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Ása S. Björnsdóttir

Ása S. Björnsdóttir fæddist 12. apríl 1940 í Sleðbrjótsseli, Hlíðarhreppi, N-Múlasýslu. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Björn Guðmundsson, bóndi að Sleðabrjótsseli, f. 24. febrúar 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 4109 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinsson

Bjarni Sveinsson fæddist á Akureyri 27. júní 1929. Hann lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 7. apríl 2012. Foreldrar hans voru Sveinn Bjarnason kennari og framfærslufulltrúi á Akureyri, f. 17.5. 1885, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 2328 orð | 1 mynd

Einar Þórir Sigurðsson

Einar Þórir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. desember 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. apríl síðastliðinn. Einar var sonur Emilíu Davíðsdóttur, f. 3.4. 1900, d. 13.3. 1994 og Sigurðar Friðriks Einarssonar, f. 3.10. 1899, d. 14.7. 1961. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 122 orð | 1 mynd

Guðlaugur Pálsson

Guðlaugur Pálsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1965. Hann lést 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Jónsdóttir

Guðrún Sigríður Jónsdóttir fæddist í Skálholti 4. september 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 7. apríl 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Gunnlaugsson frá Kiðjabergi og Jórunn Halldórsdóttir frá Þorlákshöfn. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason fæddist á Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal hinn 14. mars 1935. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Kópavogs 3. apríl 2012. Útför Gunnars fór fram 13. apríl 2012 frá Fella- og Hólakirkju. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Gríma Thoroddsen

Hrafnhildur Gríma Thoroddsen fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli á skírdag, 5. apríl 2012. Útför hennar var gerð frá Bústaðakirkju 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

María Guðnadóttir

María Guðnadóttir fæddist að Lambhúshól í V-Eyjafjallahreppi 23. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu Hrafnistu í Hafnarfirði á skírdag, 5. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Sigurðardóttir og Guðni Hjálmarsson. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

Oddný Gestsdóttir

Oddný Gestsdóttir fæddist að Garðsvík á Svalbarðsströnd, hún lést á páskadagsmorgun 8. apríl á Hrafnistu í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Elínar Ásgeirsdóttur frá Gautsstöðum, Svalbarðsströnd, og Gests Halldórssonar frá Garðsvík á Svalbarðsströnd. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Páll Þorgríms Jónsson

Páll Þorgríms Jónsson, stýrimaður, fæddist í Reykjavík 21. júní 1956. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. apríl síðastliðinn. Móðir Páls var Ingibjörg Brynhildur Pálsdóttir, f. 13.7. 1928, d. 11.2. 1994 og blóðfaðir var J.P. Lingerfelt. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Rósa Guðmundsdóttir

Rósa Guðmundsdóttir, fv. bóndi í Geirshlíð, Flókadal, fæddist á Litla-Sandi 30. apríl 1921. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, 6. apríl sl. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir, f. 25.5. 1878, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2012 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Ævar Karl Ólafsson

Ævar Karl Ólafsson fæddist í Innbænum á Akureyri 23. september 1940. Hann lést 3. apríl 2012. Útför Ævars Karls fór fram 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjarðalax slátrar fyrstu kynslóð

Laxeldisfyrirtækið Fjarðalax vinnur nú að slátrun fyrstu kynslóðar eldislax sem fyrirtækið hefur ræktað. Fiskurinn hefur verið alinn í Tálknafirði frá miðju ári 2010. Meira
16. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 137 orð

IFS spáir rólegum fjórðungi hjá Össuri

Spár greiningarfyrirtækisins IFS gera ráð fyrir litlum vexti hjá Össuri á fyrsta fjórðungi ársins. Í tilkynningu frá IFS er vitnað í yfirlýsingar stjórnenda um að vöxtur í sölu á fjórðunginum verði í lægri kantinum. Meira
16. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 2 myndir

Í forstjórastólinn eftir 30 ár

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Halldór P. Ragnarsson tók á dögunum við stöðu forstjóra danska verktakafyrirtækisins E. Pihl. & Søn. Pihl er ekki aðeins eitt af stærstu verktakafyrirtækjum Danmerkur heldur í hópi þeirra stærri í heiminum. Meira
16. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Metáhugi á Seed Forum

Um 200 gestir mættu á þing Seed Forum 13. apríl sl. og er það besta þátttaka til þessa að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum viðburðarins. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Gert saklaust grín að öðrum

Það er aldrei fallegt að dæma fólk fyrir það eitt að vera það sjálft, hvað þá þegar ómögulegt er að vita hvað viðkomandi hefur upplifað eða þurft að ganga í gegnum. Hins vegar er alltaf gaman að saklausi gríni, jafnvel þegar það beinist að öðrum. Meira
16. apríl 2012 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...kíkið á bókasöfn landsins

Upplýsing í samvinnu við bókasöfn í landinu gengst fyrir Bókasafnsdegi á morgun, þriðjudaginn 17. apríl. Annars vegar er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og hins vegar að vera dagur starfsmanna safnanna. Meira
16. apríl 2012 | Daglegt líf | 547 orð

Klárir ungir nemendur í endurvinnslu

Allir kjarnar á leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ eru með flokkunarstöð fyrir úrgang. Börnin læra fljótt hvernig á að flokka og endurvinna. Meira
16. apríl 2012 | Daglegt líf | 112 orð | 3 myndir

Uppspretta er þema hátíðarinnar

Þema Barnamenningarhátíðar að þessu sinni er Uppspretta en hátíðin verður sett á morgun, þriðjudaginn 17. apríl og stendur til 22. apríl. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2012 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síðasti skipsbáturinn. Norður &spade;Á102 &heart;K3 ⋄D1065 &klubs;K1032 Vestur Austur &spade;KDG874 &spade;965 &heart;52 &heart;G1094 ⋄K9 ⋄87432 &klubs;DG6 &klubs;4 Suður &spade;3 &heart;ÁD876 ⋄ÁG &klubs;Á9865 Suður spilar 6&klubs;. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 548 orð | 3 myndir

Endurnýjar tengsl milli Íslands og Vesturheims

Almar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1960 og prófi í lyfjafræði frá Lyfjafræðiháskólanum í Kaupmannahöfn 1965. Meira
16. apríl 2012 | Í dag | 306 orð

Fremstur stóð karlinn svo keikur

Hér á árum áður tíðkaðist það að bændur framleiddu sitt eigið smjör. Það var gjarna í eins kílóa pakkningum og kallað bögglasmjör. Eins og eðlilegt var líkaði smjörið misvel og bændur áttu sína föstu kúnna. Meira
16. apríl 2012 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Guðjón Samúelsson

Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins, fæddist á Hunkubökkum í Kirkjubæjarhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu 16. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Gurrý Anna Ingvarsdóttir

30 ára Gurrý fæddist í Reykjavík, ólst upp á Siglufirði, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og leikskólakennaraprófi frá KHÍ og hefur verið leikskólakennari á Siglufirði frá 2001. Maður Björgvin Karl Gunnarsson, f. 1988, sjómaður. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Hörður Ársæll Sigmundsson

30 ára Hörður fæddist í Vestmannaeyjum en ólst upp á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. Hann stundaði nám í rennismíði í Hafnarfirði og er nú járnsmiður hjá Vélsmiðju Ingvars Guðna í Flóanum. Kona Signý Egilsdóttir, f. 1987, húsmóðir. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Lífið kristallast í stórum veislum

Elísabet Jökulsdóttir, rithöfundur og listakona, var ekki búin að ákveða hvernig hún ætlaði að halda upp á 54 ára afmælið sitt í dag þegar blaðamaður náði tali af henni um miðjan dag á föstudag en hafði þó nokkra möguleika í huga. Meira
16. apríl 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Það eru svo margir liðir í orðinu lágfargjaldaflugfélag að það minnir á hrygglengju. Enda er nú orðið algengast að segja lággjaldaflugfélag . Meinið er að gjöld þessi eru verðið á farinu en orðið minnir á skatta. Gott nýyrði næði án efa... Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Elfar Aron fæddist 9. september á FSA. Hann vó 4.254 g og var 54 cm langur. Foreldar hans eru Kjartan Ólafsson og Sólveig Dögg Jónsdóttir... Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Jón Ingi fæddist 21. september kl. 20.49. Hann vó 3.850 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Friðmey Þorsteinsdóttir og Einar Már Ríkarðsson... Meira
16. apríl 2012 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, því að þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, því að þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Runólfur Bjarni Gautason

30 ára Runólfur fæddist á Blönduósi en ólst upp í Hvammi í Langadal, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, og starfar nú hjá Vinnumálastofnun á Skagaströnd. Kona Kolbrún Ósk Eðvarðsdóttir, f. 1981, starfsmaður við Vinnumálastofnun. Meira
16. apríl 2012 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. Da4+ Rbd7 5. Rc3 a6 6. e4 e6 7. Bxc4 Hb8 8. Dc2 b5 9. Bd3 Bb7 10. Bf4 Hc8 11. d5 exd5 12. O-O-O Be7 13. Rxd5 Bd6 14. Bg5 h6 15. Bxf6 Rxf6 16. Rxf6+ Dxf6 17. e5 Df4+ 18. Meira
16. apríl 2012 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðný Karlsdóttir Steinunn Jónasdóttir 80 ára Halldóra Jóhannesdóttir Indriði Indriðason Kjartan Guðmundsson Lilja Fanney Ketilsdóttir Ólöf Þórunn Hafliðadóttir Svanhildur Sigurjónsdóttir 75 ára Hlíf Steinsdóttir Jean S.T. Meira
16. apríl 2012 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverji

Um nýliðna páska fór Víkverji í fermingarveislu, þá fyrstu í langan tíma. Meira
16. apríl 2012 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1915 Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, kom til Reykjavíkur og var því vel fagnað. Gullfoss var fyrsta vélknúna millilandaskip sem smíðað var fyrir Íslendinga og hafði frá byrjun íslenskan skipstjóra og íslenska áhöfn. Meira

Íþróttir

16. apríl 2012 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

„Mesta afrekið mitt“

Í Laugardal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir sundkona úr Ægi hlaut Forsetabikarinn fyrir besta afrekið á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í sundi sem lauk í gær. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Búinn að jafna átrúnaðargoðið

Pétur Eyþórsson úr Ármanni hafði metnað og burði til að gyrðast Grettisbeltinu í sjöunda skiptið á níu árum þegar Glímumót Íslands fór fram um helgina á Ísafirði. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Búnar að bíða í ár með blóð á tönnunum

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í Teamkata varð um helgina Norðurlandameistari í greininni, fyrst íslenskra liða. Ísland hefur aðeins átt tvo Norðurlandameistara og það í bæði skiptin í einstaklingsgreinum. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Ekkert breyst með ákvörðun hjá ÍA

Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA segir ekkert hafa breyst í ákvörðun félagsins að taka ekki þátt í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Eygló Ósk getur náð í úrslit á Ólympíuleikunum

Í Laugardal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug lauk í gær og bættust sex Íslandsmet í safnið á lokadeginum en mótið var haldið í Laugardalslauginni. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristín Ýr Bjarnadóttir tryggði Avaldsnes sigur á Alta, 3:2, á ævintýralegan hátt í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær þegar hún skoraði tvö skallamörk í uppbótartíma leiksins. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Katrín Ómarsdóttir skoraði annað marka Kristianstad þegar liðið tapaði 5:2 fyrir Svíþjóðarmeisturum Malmö í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 338 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson lék á laugardaginn sinn fyrsta leik með QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðan hann meiddist í janúar. Heiðar kom inná sem varamaður á 76. mínútu þegar Lundúnaliðið tapaði 1:0 fyrir WBA á útivelli. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 117 orð

Gerpla og Ármann unnu í Garðabæ

A-lið Gerplu sigraði í kvennaflokki og lið Ármanns í karlaflokki á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem lauk í Ásgarði í Garðabæ á laugardaginn eftir tveggja daga keppni. Stjarnan varð í öðru sæti í kvennaflokki og Selfoss í þriðja sæti. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

HK – Stjarnan 29:34 Digranes, 1. umferð í úrslitakeppni, 2...

HK – Stjarnan 29:34 Digranes, 1. umferð í úrslitakeppni, 2. leikur, laugardag 14. apríl 2012. Gangur leiksins : 4:9, 10:16, 18:23, 29:34. Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Jóna S. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 1081 orð | 5 myndir

Konurnar teknar við

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvík hefur í nokkra áratugi verið stórveldi í íslenskum körfuknattleik. Nú þegar karlalið félagsins er í uppbyggingarferli þá tekur kvennaliðið við og heldur uppi merki félagsins. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Grindavík: Grindavík – Stjarnan (2:0) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Fyrsta umferð kvenna, oddaleikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta (1:1) 19. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 1457 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Víkingur Ó. 1:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Víkingur Ó. 1:1 Elfar Árni Aðalsteinsson 1. – Torfi Karl Ólafsson 45. Haukar – BÍ/Bolungarvík 1:1 Magnús Gunnarsson 32. – Goran Vujic 83. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Boston 84:79...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Boston 84:79 Philadelphia – New Jersey 89:95 Orlando – Atlanta 81:109 Indiana – Cleveland 102:83 New York – Washington 103:65 Miami – Charlotte 102:85 Detroit... Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Of þægilegur sigur Eista

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkí réð ekki við sterkt lið Eistlands þegar þjóðirnar mættust í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ronaldo og Messi deila markameti

Cristiano Ronaldo setti markamet í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið og Lionel Messi jafnaði það tveimur klukkustundum síðar! Ronaldo skoraði eitt mark þegar Real Madrid vann Sporting Gijon, 3:1, og það var hans 41. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Rosberg var fljótastur

Nico Rosberg hjá Mercedes vann í gær kínverska kappaksturinn í Sjanghæ; jómfrúrsigur sinn í formúlu-1. Hann var í sérflokki en hálfgert kjarnorkustríð fór fram um næstu sæti og gríðarlegar stöðubreytingar voru út í gegnum keppnina. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Sjö mörk Gylfa í fjórtán leikjum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 7. mark í fjórtán leikjum með Swansea City á laugardaginn þegar lið hans vann Blackburn Rovers mjög sannfærandi, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 152 orð

Stjarnan í undanúrslit og mætir Val

Stjarnan er komin í undanúrslitin á Íslandsmóti kvenna í handknattleik eftir annan sigur á HK í jafnmörgum leikjum, 34:29, í Digranesi á laugardaginn. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 112 orð

Strákarnir í úrslitin á EM

Íslenska drengjalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í þessum aldursflokk. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Stríðsgæfan snýst við

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvernig stríðsgæfan hefur snúist algjörlega við hjá Chelsea og Tottenham á undanförnum vikum er með hreinum ólíkindum. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Tíu marka helgi í Manchester

Tíu mörk samanlagt var uppskeran hjá Manchester-liðunum um helgina þar sem þau héldu áfram einvígi sínu um enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Þórir bikarmeistari og valinn bestur

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórir Ólafsson var valinn besti leikmaður fjögurra liða úrslitanna í pólsku bikarkeppninni eftir að lið hans, Vive Kielce, sigraði Wisla Plock, 36:27, í úrslitaleik keppninnar í gær. Meira
16. apríl 2012 | Íþróttir | 878 orð | 4 myndir

Þórsarar fáránlega sterkir

Í Vesturbæ Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Eftir að hafa framreitt hefnd sína ískalda samkvæmt regluboðum Gamla testamentisins mættu Þórsarar galvaskir í þriðja leik liðanna í skjól frostsins til að stela heimavallarrétti KR-inga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.