Greinar miðvikudaginn 18. apríl 2012

Fréttir

18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð

Athugasemd frá Lilju Rafney

Morgunblaðinu barst í gær eftirfarandi tilkynning frá Lilju Rafney Magnúsdóttur, alþingismanni: „Á opnum fundi um sjávarútvegsmál hjá VG á Ísafirði í gær voru veiðigjöld og auðlindarenta til umræðu. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

„Ofbeldi gagnvart íbúunum“

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég segi að þetta sé ofbeldi gagnvart íbúunum þarna,“ sagði Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri í slysavörnum barna, um ástandið á Hringbrautinni í Reykjavík. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð

Beitarhólf víða ofbeitt

Héraðsfulltrúar Landgræðslunnar á Suðurlandi hafa undanfarið veitt því athygli að víða eru hrossabeitarhólf ofbeitt og liggja undir skemmdum vegna þess. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bretar handtaka harðlínuklerk

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Breskir landamæraverðir handtóku íslamska harðlínuklerkinn Abu Qatada í gær og hyggjast bresk stjórnvöld vísa honum úr landi til Jórdaníu þar sem hans bíða réttarhöld. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Börnum boðið á hestbak hjá Fáki í Víðidal

Hestamannafélagið Fákur býður til „opins dags“ á félagssvæðinu í Víðidal á morgun, sumardaginn fyrsta. Borgarbúum er gefinn kostur á að kynna sér starfsemina á svæðinu. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Dómarar Hæstaréttar víkja sæti

Andri Karl Ásgeirsson Guðni Einarsson Allir dómarar Hæstaréttar eru vanhæfir til að dæma í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn Viðari Má Matthíassyni en hann er einn dómara Hæstaréttar. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 239 orð

ESA fagnaði meðalgöngu ESB

Framkvæmdastjórn ESB hefur tvo valmöguleika, samkvæmt málsmeðferðarreglum EFTA dómstólsins, ef það vill skipta sér af tilteknu máli fyrir dómstólnum. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Færeyingar á ýmsan hátt í fararbroddi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aukin tækni og breytt samfélag krefst stöðugrar endurskoðunar á alls konar skráningarkerfum. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gagnrýna tillögu um rammaáætlun

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga lýsir í ályktun yfir miklum vonbrigðum með þá stefnu sem ríkisstjórnin hafi tekið varðandi þingsályktunartillögu um rammaáætlun. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

List Íbúar á höfuðborgarsvæðinu nýttu góðviðrisdaginn í gær með ólíkum hætti. Þessi maður gleymdi sér við að skapa litríkt listaverk á vegg við Laugaveg sem vegfarendur geta notið í... Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Góðar atvinnuhorfur í málmsmíði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Nemendum í málmiðngreinum við Borgarholtsskóla hefur fjölgað um 63 milli ára, þeir voru 129 vorið 2011 en eru núna 192,“ segir Bryndís Sigurjónsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Guðsgjöf og fyrirmyndir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Haraldsson bætti enn einum verðlaunapeningi í safnið þegar hann fékk silfurverðlaun í kringlukasti á heimsmeistaramóti öldunga í Finnlandi um páskana. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hafa mótmælt afskiptum ESB

Íslensk stjórnvöld hafa með formlegum hætti mótmælt afskiptum Evrópusambandsins af Icesave-deilunni fyrir EFTA-dómstólnum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Utanríkisráðherra greindi frá þessu í lok fundar utanríkismálanefndar Alþingis í gærkvöldi. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Heimaey VE-1 afhent í Síle

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ísfélag Vestmannaeyja fékk skipið Heimaey VE-1 formlega afhent í Síle í gær, tæpu fjóru og hálfu ári eftir að samningur um smíði þess var undirritaður. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Henrik efstur með fjóra vinninga

Henrik Danielsen er efstur með fjóra vinninga að lokinni 5. umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Henrik gerði jafntefli við Davíð Kjartansson. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Hriplekt þak og myglusveppur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Skemmdir hafa komið fram á gamla kaupfélagshúsinu í Borgarnesi sem stendur við Egilsgötu 11. Húsinu var breytt í fjölbýlishús árið 2003 og eru nú í því hátt í tuttugu leiguíbúðir. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Húsleitir í Lúxemborg

„Við erum sex manns hérna úti að vinna í þessu af hálfu embættisins og það tóku um 24 starfsmenn embættisins hér þátt í þessu með okkur,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, um húsleitir sem framkvæmdar voru hjá Landsbankanum í... Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Innflutningur í stað framleiðslu á sementi

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðustu tonnin voru framleidd í Sementsverksmiðjunni á Akranesi í febrúarmánuði, að sinni að minnsta kosti. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Leikskólastúlka handjárnuð fyrir reiðikast í skólanum

Lögregla í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum handjárnaði sex ára gamla leikskólastúlku sem tók reiðikast á leikskólanum. Reif hún hluti af veggjum og henti húsgögnum. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Margir sáu hinstu för Discovery

Geimskutlan Discovery flaug í síðasta sinn í gær á baki Boeing 747-flugvélar NASA. Verið var að flytja skutluna frá Canaveral-höfða í Flórída í flugskýli Smithsonian-stofnunarinnar í útjaðri Washington-borgar þar sem hún verður til sýnis héðan í frá. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð

Með 200 grömm af kókaíni innvortis

Rannsókn er lokið á máli íslensks karlmanns um þrítugt sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli með 200 grömm af kókaíni innvortis og hefur honum verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn var handtekinn við komuna frá Kaupmannahöfn 7. apríl sl. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Menning unga fólksins í Hörpu

Um 1.200 grunnskólabörn úr 4. bekk dönsuðu og skemmtu sér í Hörpu í gær, þegar Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í annað sinn. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Morgunblaðsskeifan afhent á skeifudegi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri

Skeifudagur hestamannafélagsins Grana á Hvanneyri verður að venju haldinn á sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst í reiðhöllinni á Mið-Fossum og lýkur með kaffisamsæti í Ásgarði á Hvanneyri. Grani er hestamannafélag nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Nafnið Írena tekið úr umferð

Alþjóðaveðurfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að taka nafnið Írena af lista yfir nöfn fellibylja. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Nýsköpunarþing í dag

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið í dag á Grand hóteli frá klukkan 8:30–10:30. Yfirskrift þingsins er Stjórnun nýsköpunar. Erindi flytja þau Oddný G. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Ríkissjóður stillir sína strengi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það stóð aldrei til að loka á strengina. Þetta snerist fyrst og fremst um skuldabréf sem ríkið er í ábyrgð fyrir. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Rætt við Norlandair um flug á Krókinn

Heimamenn í Skagafirði eiga nú í viðræðum við flugfélagið Norlandair á Akureyri, áður Flugfélag Norðurlands, um að taka að sér áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Safnarar sýna

Myntsafnarafélag Íslands stendur um næstu helgi fyrir sýningu á söfnum ellefu safnara. Fram kemur í tilkynningu að á sýningunni verði íslenskir seðlar og mynt frá upphafi til okkar daga. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Samkynhneigður eftir blóðtappa

Chris Birch, 27 ára gamall Breti, heldur því fram að blóðtappi sem hann fékk eftir slys í fyrra, hafi valdið persónuleikabreytingum hjá sér og hann sé nú orðinn samkynhneigður. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð

Segir mannréttindi brotin

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Stefna enn á sameiningu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stórriddarakross á uppboði

Íslenskur stórriddarakross með stjörnu, frá því fyrir árið 1940, er á uppboði danska uppboðsfyrirtækisins Bruun Rasmussen í byrjun næsta mánaðar, 3. maí. Um er að ræða næstefsta stig fálkaorðunnar, ef undan er skilið æðsta stigið. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tekist á um breytingar

Tveir fyrrverandi ráðherrar ríkisstjórnarinnar, þeir Árni Páll Árnason og Jón Bjarnason, gagnrýndu þingsályktunartillögu stjórnarinnar um breytingar á stjórnarráðinu í umræðum á Alþingi í gær. Þá sagði Steingrímur J. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 707 orð | 2 myndir

Telur veiðigjöldin „óðs manns æði“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ekki er ofmælt þegar sagt er að umsögn Ragnars Árnasonar, prófessors í fiskihagfræði við Háskóla Íslands, um veiðigjaldafrumvarpið sé einn samfelldur áfellisdómur. Hann telur fyrirhugaða gjaldtöku ganga nærri brjálsemi. Meira
18. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 1170 orð | 3 myndir

Tilbúinn að endurtaka fjöldamorðin

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sú meinta ógn sem steðjaði að norsku samfélagi af fjölmenningarstefnunni var réttlæting Anders Behring Breivik fyrir því að myrða 77 manns í Útey og Osló hinn 22. júlí í fyrra. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tólf stöðugildi í stað 200 í sementinu

Sement hefur ekki verið framleitt í Sementsverksmiðjunni á Akranesi í rúma tvo mánuði. Fyrirtækið hefur snúið sér að innflutningi á sementi frá Noregi og er fyrsta skipið væntanlegt í lok maí. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Tveir náðust í leigubíl í Kópavogi

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fíkniefnamálið sem kom upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á sunnudagsmorgun er afar umfangsmikið og allt bendir til þess að þessi smygltilraun hafi verið þaulskipulögð. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð

Útförin var ekki gerð í kyrrþey

Í Morgunblaðinu 5. apríl sl. voru minningargreinar um Björgvin Björgvinsson. Var sagt í æviágripi að jarðarförin hefði farið fram í kyrrþey. Það er ekki rétt og eru aðstandendur beðnir velvirðingar á... Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vetri senn að ljúka og sumarið á næsta leiti

Hundarnir Númi og Svarthvít létu sér ekki leiðast við Helgafell í gærmorgun en þar voru þeir á göngu ásamt eiganda sínum. Þrátt fyrir að vetur standi tæknilega séð enn yfir virðast hundarnir hafa notið þess að hlaupa um í náttúrunni. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Yrði mikill skellur fyrir bankana

Hörður Ægisson Baldur Arnarson Bankakerfið verður fyrir verulegum fjárhagslegum skakkaföllum verði fyrirhugað frumvarp til laga um veiðigjald að lögum. Meira
18. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir

Yrði milljón á hvern Grímseying

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ætli útgerðirnar í Grímsey séu ekki að borga eitthvað í kringum 25 milljónir í veiðigjald í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2012 | Leiðarar | 312 orð

Á mörkum lífs og dauða

Óttinn við kjósendur veldur baktjaldamakki á Alþingi Meira
18. apríl 2012 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Mengandi áróður

Halldór Jónsson verkfræðingur heldur úti vefsíðu á Moggabloggi. Þar taka frískir menn einatt þátt í umræðu um stórt og smátt. Meira
18. apríl 2012 | Leiðarar | 300 orð

Veifiskatar

„Fruntalegar“ árásir á þjóðina og „blautar tuskur í andlit“ hennar kalla ekki á viðbrögð Meira

Menning

18. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Allt byrjar þetta með góðu stefi

Óhætt er að segja að nostalgían hafi gripið undirritaða þegar hún hlustaði á útvarpsþáttinn Kviku síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni helgaði Sigríður Pétursdóttir þátt sinn upphafsstefjum og titiltónlist sakamálaþátta. Meira
18. apríl 2012 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

„Brýtur niður múra“

Listahátíðin List án landamæra 2012 verður sett í níunda sinn með viðhöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 17:30. „Listahátíðin List án landamæra er listahátíð fjölbreytileikans, kröftug rödd sem brýtur niður múra. Meira
18. apríl 2012 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Dymbildagar

Harpa Árnadóttir myndlistarmaður kveður veturinn með opnun sýningarinnar Dymbildagar í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6, í dag kl. 17:00. Á sýningunni verða málverk unnin á striga, silki og pappír auk þess sem sýningunni fylgir bókverk. Meira
18. apríl 2012 | Hönnun | 68 orð | 1 mynd

Eyðibýli á Íslandi

Fjallað verður um verkefnið Eyðibýli á Íslandi á hádegisfyrirlestri í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í dag í Skipholti 1, st. 113 kl. 12:00. Í fyrirlestrinum verður verkefnið kynnt en markmið þess er m.a. Meira
18. apríl 2012 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Framhaldsskólalíf og Mjallhvít

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í dag í bíó. 21 Jump Street Lögreglumennirnir og félagarnir Schmidt og Jenko eru unglegir og falið það verkefni að látast vera nemendur í framhaldsskóla þar sem grunur leikur á að glæpastarfsemi fari fram. Meira
18. apríl 2012 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Heiðurstónleikar

Gítarleikarinn Ásgeir J. Ásgeirsson mun ásamt félögum sínum í B3-tríóinu heiðra djassgítarleikarann Wes Montgomery í tilefni af 50 ára afmæli plötu hans Full House á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu í kvöld. Meira
18. apríl 2012 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Hetjur Valhallar – Þór sýnd í Blindu bíói

Hinn 22. apríl kl. Meira
18. apríl 2012 | Kvikmyndir | 386 orð | 2 myndir

Íslenskt í Lincoln Center

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Í síðasta mánuði var þarna afrísk kvikmyndahátíð en núna fær Ísland sérstakan stall,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður kvikmyndastöðvar Íslands. Meira
18. apríl 2012 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Járnmaðurinn 3 tekin að hluta í Kína

Þriðja kvikmyndin um Járnmanninn, Iron Man 3, verður tekin að hluta í Kína, að því er fram kemur á vef tímaritsins NME. Meira
18. apríl 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

List Thorvaldsen verður í öndvegi

Myndlist og tónlist tengd íslensk-danska myndhöggvaranum Albert Bertel Thorvaldsen verður höfuðþema á Listahátíð Seltjarnarneskirkju á morgun að kvöldi sumardagsins fyrsta. Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur flytur kl. Meira
18. apríl 2012 | Kvikmyndir | 338 orð | 2 myndir

Saga kúgunar og óréttlætis

Leikstjóri: Shoaib Mansoor. Leikarar: Humaima Malik, Manzar Sehbai, Iman Ali, Shafqat Cheema og Atif Aslam. Framleiðsluland: Pakistan. 165 mínútur. Meira
18. apríl 2012 | Myndlist | 91 orð

Skjaldarmerkið hennar skjöldu

Skjaldarmerkið hennar skjöldu er yfirskrift sýningar með verkum eftir Atla Viðar Engilbertsson sem opnuð verður í Sverrissal Hafnarborgar á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 15. Sýningin er liður í listahátíðinni List án landamæra. Meira
18. apríl 2012 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Syngja inn vorið

Hamrahlíðarkórarnir standa fyrir skemmtun sem nefnist Vorvítamín í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð á morgun kl. 14 og kl. 16. Alls syngja 116 kórfélagar undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Meira
18. apríl 2012 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

Tónlistarflóð í ljósmyndum Harðar

Hörður Sveinsson ljósmyndari opnar föstudaginn 20. apríl kl. 14 sýninguna Tónlistarflóð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
18. apríl 2012 | Tónlist | 522 orð | 2 myndir

Tónlist fyrir unga söngvara

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 17 nemendur við óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz hafa frá áramótum æft valda kafla úr tveimur óperum eftir Vincenzo Bellini, La Sonnambula og I Puritani og munu flytja þá á tveimur sýningum í Tjarnarbíói 27. Meira
18. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Þættir Völundar á BBC Lifestyle

BBC Lifestyle-sjónvarpsstöðin hefur hafið sýningar á þáttum sjónvarpskokksins Völundar Snæs, Delicious Iceland. Þættirnir verða sýndir á RÚV í sumar en þeir voru teknir upp árið 2010 hér á... Meira

Umræðan

18. apríl 2012 | Aðsent efni | 832 orð | 2 myndir

Fall Fjallabyggðar

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Frumvörpin tvö eru stærsta atlaga sem gerð hefur verið að byggðunum. Óbeit vinstrimanna á útgerðarmönnum mun leiða til falls staðanna sem sjóinn sækja." Meira
18. apríl 2012 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Hættulegt hatur

Það var verulega ógeðfellt að sjá fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik bresta í grát í réttarsal í Ósló á mánudag, þegar áróðursmyndband sem hann bjó sjálfur til var sýnt fyrir fullum sal. Breivik var snortinn yfir sjálfum sér. Meira
18. apríl 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 2 myndir

Nýr lyfjaskattur á langveika

Eftir Ívar Pétur Guðnason: "Frumvarp velferðarráðherra um breytingu á lyfjalögum þýðir stórhækkuð útgjöld fyrir langveika" Meira
18. apríl 2012 | Aðsent efni | 779 orð | 3 myndir

Spegill, spegill, herm þú mér

Eftir Ellen Bachmann Lúðvíksdóttur, Sóleyju Ösp Karlsdóttur og Sólrúnu Ýr Guðbjartsdóttur: "Átröskun er alvarlegur geðsjúkdómur sem kemur oftast fram á unglingsaldri og hefur dregið marga til dauða." Meira
18. apríl 2012 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Stærðfræðin og upplýsingabyltingin

Eftir Ellert Ólafsson: "Íslenska skólakerfið vantar sárlega forystusauði sem horfa fram á veginn." Meira
18. apríl 2012 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bönnum nagladekk Hvað á að líða nagladekkjanotendum lengi að menga og vera valdir að hækkandi tíðni krabbameins, en það var niðurstaða könnunar sem gerð var í Noregi fyrir nokkrum árum. Meira
18. apríl 2012 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Þjóðfundur í apríl 2012 – ályktun um kirkju og stjórnarskrá

Eftir Pétur Pétursson: "Leikmannastefnan er málsvari hins almenna prestsdóms. Hún sendir frá sér ályktun í tilefni væntanlegrar endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2012 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Ásta Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ásta Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1926. Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2012. Ásta var dóttir hjónanna Þorsteins Guðlaugssonar, f. 1886, d. 1968, og Ástríðar Oddsdóttur, f. 1888, d. 1961. Systkini Ástu voru níu talsins. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

Bergþóra Gunnarsdóttir

Bergþóra Gunnarsdóttir fæddist í Húsavík við Borgarfjörð eystri 27. ágúst 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2012. Útför Bergþóru fór fram frá Grafarvogskirkju 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Birgir Möller

Birgir Möller, fyrrverandi forsetaritari, fæddist í Reykjavík 14. október 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum á páskadag, 89 ára að aldri. Foreldrar hans voru Tage Möller, kaupmaður og hljómlistarmaður í Reykjavík f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Björgvin Ólafsson

Björgvin Ólafsson fæddist 16.6. 1921 að Þverá í Miðfirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25.3. 2012. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Margrét Halldórsdóttir, f. 21.11. 1882, d. 15.7. 1921 og Ólafur Halldórsson, f. 5.11. 1882, d. 3.10. 1970. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Björn Karlsson

Björn Karlsson fæddist á Reyðarfirði 25. mars 1927. Hann lést á Landspítalanum 23. mars 2012. Foreldrar hans voru Karl Björgúlfur Björnsson, fæddur á Stuðlum, Norðfjarðarhr., S-Múl. 12. sept. 1889, látinn 17. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundur Bjarnason

Halldór Guðmundur Bjarnason fæddist í Reykjavík 13. desember 1954. Hann lést á heimili sínu 29. mars 2012. Útför hans fór fram frá Kópavogskirkju 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Klemens Baldvin Sigtryggsson

Klemens B. Sigtryggsson var fæddur 12.3. 1935 í Gilsárteigi í Eiðaþinghá. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. apríl 2012. Klemens var jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Kristlaug Ólafsdóttir

Kristlaug Ólafdóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Vífilsstöðum, að kvöldi mánudagsins 2. apríl. Útför Kristlaugar fór fram frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 17. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 13. júní 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn langa, 6. apríl 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Steindórsdóttir húsmóðir frá Akureyri, f. 13.3. 1917, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíusson

Sigurður Júlíusson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 10. apríl 2012. Foreldrar hans voru Áslaug Soffía Erlendsdóttir, f. 22. júní 1901, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Solveig Jónsdóttir

Solveig Jónsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 31. október 1932. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 3. apríl 2012. Útför Solveigar Jónsdóttur fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. apríl 2012 Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Sólrún Yngvadóttir

Sólrún Yngvadóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1929. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 27. mars 2012. Foreldrar Sólrúnar voru Yngvi Loftsson, múrarameistari, f. 18.5. 1903, d. 1974, og k.h., Ágústa Jósepsdóttir, húsmóðir, f. 31.8. 1907, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Unnur Runólfsdóttir

Unnur Runólfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. apríl 2012. Útför Unnar fór fram frá Bústaðakirkju 17. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2012 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Þórður Hjartarson

Þórður Hjartarson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1956. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. mars 2012. Þórður var til moldar borinn frá Neskirkju 11. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Evruvandinn hægir á hagvexti Svíþjóðar

Í endurnýjaðri hagspá fyrir 2012 sem gefin var út í gær lækkaði sænska fjármálaráðuneytið hagvaxtarspá ríkisins úr 1,3% niður í aðeins 0,4% . Skýringin er afleiðingar skuldavanda evrusvæðisins. Meira
18. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Heildarveltan var 2,15 milljarðar króna

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. apríl til og með 12. apríl 2012 var 71 . Þar af voru 49 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira
18. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 565 orð | 3 myndir

Hundrað milljarða króna skellur fyrir fjármálakerfið

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Bankakerfið verður fyrir verulegum fjárhagslegum skakkaföllum verði fyrirhugað frumvarp til laga um veiðigjald að lögum. Meira

Daglegt líf

18. apríl 2012 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Flott tískusíða í sarpinn

Carolinesmode kallast skemmtilegt og litríkt tískublogg þar sem nokkrir tískupennar sameinast og skrifa um allt það nýjasta í tískuheiminum. Meira
18. apríl 2012 | Daglegt líf | 625 orð | 3 myndir

Nýtir sjónvarpslaus kvöld í að skrifa

Sólveig Jónsdóttir gefur nú út sína fyrstu skáldsögu, Korter, sem segir af lífi fjögurra ungra kvenna í Reykjavík. Hér er á ferð skvísubók eða chiclit eins og bókarformið kallast á ensku og er bókin hressileg en um leið með alvarlegan undirtón. Meira
18. apríl 2012 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...sækið nemendatónleika

Hópur frá Engelsholm Castle Folk Highschool for Arts & Music í Danmörku er nú staddur hér á landi. Hópurinn samanstendur af ungum tónlistarnemum sem munu halda tónleika á Gamla Gauknum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 19. apríl. Meira
18. apríl 2012 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Tíu ára starfsafmæli Kvennakórs Kópavogs fagnað

Kvennakór Kópavogs heldur upp á tíu ára starfsafmæli sitt með veglegum tónleikum í Salnum í Kópavogi á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 20:00. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

90 ára

Arnmundur Þorbjörnsson frá Reynifelli í Vestmannaeyjum er níræður í dag, 18. apríl. Addi eins og hann er kallaður er innfæddur Eyjapeyi og starfaði lengst af sem netagerðarmeistari í eigin rekstri og hjá öðrum. Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Aldís Fjóla B. Ásgeirsdóttir

30 ára Aldís fæddist í Reykjavík en ólst upp á Borgarfirði eystra. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, söngnámi við Complete Vocal Institute í Danmörku og er að ljúka BA-námi í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Arnar Þór Brynjarsson

30 ára Arnar ólst upp í Reykjavík. Hann lauk prófi sem rafvirki frá FB og hefur stundað rafvirkjun frá 2004. Kona Nína María Gústavsdóttir, f. 1988, tanntæknir. Dóttir þeirra er Tinna María Arnarsdóttir, f. 2012. Foreldrar Brynjar Þór Jakobsson, f. Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Arnbjörg Hafliðadóttir

40 ára Arnbjörg ólst upp í Stórholti í Dölum. Hún er framleiðandi hjá Sagafilm. Maður Atli Þór Þorgeirsson, f. 1974, rafvirki. Bræður Guðjón Hafliðason, f 1958, grafískur hönnuður; Ómar Hafliðason, f 1964, rafeindavirki og kafari. Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Árlega þrjú veislutilefni í röð

Mér líður bara alveg ágætlega á afmælinu,“ segir Örn Smári Arnaldsson læknir, sem er 75 ára í dag. Hann og kona hans, Rósa Hjaltadóttir, hafa undanfarið staðið í flutningum og eru nú í óðaönn að koma sér fyrir á nýjum stað. Meira
18. apríl 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lagatækni og réttlæti. Síðari hluti. Meira
18. apríl 2012 | Í dag | 277 orð | 1 mynd

Indriði G. Þorsteinsson

Indriði fæddist í Gilhaga í Skagafirði 18. apríl 1926, sonur Þorsteins Magnússonar, bónda og síðar verkamanns á Akureyri, og k.h., Önnu Jósefsdóttur húsfreyju. Þorsteinn var bróðir Jóhanns Péturs, b. Meira
18. apríl 2012 | Í dag | 32 orð

Málið

Sverustu tær eru grannar ef miðað er við fótinn allan. Orðabækur viðurkenna þó ekki þörf á orðinu tágrannur . Manneskja getur hins vegar verið tággrönn , grönn eins og tág í... Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Hlynur Leó fæddist 14. september. Hann vó 3.770 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Valdís Hilmarsdóttir og Davið Þór Kristjánsson... Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar Lena María fæddist 2. september kl. 0.58. Hún vó 3.140 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Hauksdóttir og Magnús Elíasson... Meira
18. apríl 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
18. apríl 2012 | Í dag | 304 orð

Rauða tunglið vottar vind

Í gær sagði ég frá því, að ég hefði farið í kirkju til séra Hjálmars Jónssonar á sunnudag. Meira
18. apríl 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. Dc2 Bb7 6. a3 Bxc3+ 7. Dxc3 Re4 8. Dc2 f5 9. g3 Rf6 10. Bh3 O-O 11. O-O De8 12. d5 Dh5 13. Bg2 exd5 14. Rd4 Rc6 15. Rxf5 dxc4 16. Dxc4+ Kh8 17. Re3 Hae8 18. b4 Re5 19. Dc2 Reg4 20. Rxg4 Rxg4 21. Meira
18. apríl 2012 | Árnað heilla | 592 orð | 4 myndir

Vann sex Íslandsmót, sjö bikarmót og hætti

Embla Sigríður Grétarsdóttir, sem er ein sigursælasta knattspyrnukona landsins, fæddist á elliheimilinu á Höfn í Hornafirði og ólst upp á Höfn til sextán ára aldurs er hún hleypti heimdraganum til að ganga til liðs við KR. Meira
18. apríl 2012 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Eðlilega hefur mikið verið fjallað um Titanic-slysið í fjömiðlum undanfarna daga. 14. apríl voru 100 ár liðin frá því að Titanic rakst á ísjaka í Atlantshafi og sökk. Meira
18. apríl 2012 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1872 Jarðskjálftar ollu stórtjóni á Húsavík. „Húsin léku til og frá, teygðust sundur og saman,“ segir í Annál nítjándu aldar, og „varla gátu staðið á bersvæði nema styrkustu menn“. Stærstu skjálftarnir voru 6-7 stig.... Meira

Íþróttir

18. apríl 2012 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Afturelding í úrslitin í fyrsta sinn

Afturelding er komin í úrslit Íslandsmótsins í blaki kvenna í fyrsta skipti eftir sigur á Þrótti úr Reykjavík, 3:0, í oddaleik liðanna í Mosfellsbænum í gærkvöld. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Bayern hafði betur í fyrri rimmunni við Real

Bayern München vann nauman en sanngjarnan sigur á Real Madrid, 2:1, í fyrri slag liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Leikið var í München en seinni viðureignin fer fram í Madríd næsta miðvikudagskvöld. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 1292 orð | 2 myndir

„Tími ekki að yfirgefa Brasilíu alveg strax“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 279 orð

Bíða spenntir eftir Brynjari

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Danmörk Umspil karla: Skanderborg – Mors-Thy 24:21 • Einar...

Danmörk Umspil karla: Skanderborg – Mors-Thy 24:21 • Einar Ingi Hrafnsson skoraði 2 mörk fyrir Mors-Thy og Jón Þorbjörn Jóhannsson 1. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 610 orð | 5 myndir

Ekki nægilega beittir

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Vonir Íslendinga um að vinna Spánverja í A-landsleik í íshokkíi í fyrsta skipti urðu að engu í Laugardalnum í gærkvöldi þegar Ísland fékk 0:4-skell gegn Spáni í fjórða leik sínum í A-riðli 2. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri fjögurra íslenskra keppenda á unglingameistaramóti Noregs í alpagreinum í Voss í gær og fyrradag. Helga varð í 5. og 6. sæti á tveimur svigmótum og í 12. og 15. sæti í tveimur stórsvigsmótum. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kári Gunnarsson, Íslandsmeistari, vann fyrsta leik sinn í Evrópukeppni einstaklinga í badminton sem fer nú fram í Karlskrona í Svíþjóð. Hann heldur því áfram keppni í dag. Andstæðingur Kára var Yauheni Yakauchuk frá Hvíta-Rússlandi. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ HM, 2. deild karla, A-riðill: Laugardalur: Nýja-Sjáland &ndash...

ÍSHOKKÍ HM, 2. deild karla, A-riðill: Laugardalur: Nýja-Sjáland – Serbía 13 Laugardalur: Eistland – Spánn 16.30 Laugardalur: Ísland – Króatía 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Þorlákshöfn: Þór Þ. – KR (2:1)... Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Komst ekki í gegnum úrtökumótið

Guðmundur Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, komst ekki í gegnum úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum sem fram fór í Lúxemborg. Guðmundur lék fjóra leiki í riðlakeppni mótsins en náði sér ekki á strik. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Stjarnan – Breiðablik 2:0 Edda María...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Stjarnan – Breiðablik 2:0 Edda María Birgisdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir. Staðan: Valur 430111:49 Fylkir 43019:49 Breiðablik 420210:76 Stjarnan 42024:46 ÍBV 42028:126 Þór/KA 40042:130 C-DEILD, 1. Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Atlanta 87:109 Orlando – Philadelphia...

NBA-deildin Toronto – Atlanta 87:109 Orlando – Philadelphia 113:100 New Jersey – Miami 98:101 Houston – Denver 102:105 Phoenix – Portland 125:107 Golden State – San Antonio 99:120 Charlotte – New Orleans 67:75... Meira
18. apríl 2012 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Var þetta aðeins reykurinn af réttunum?

• Úrslitakeppni karla hófst af krafti í Kaplakrika • Framlengja varð þegar liðin sem mættust í úrslitum í fyrra mættust • Engu mátti muna að framlengja þyrfti öðru sinni • Akureyri átti síðustu sóknina • Ragnar skoraði sigurmarkið • Framhald á föstudagskvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.