Greinar föstudaginn 20. apríl 2012

Fréttir

20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

100 björgunarsveitarmenn leituðu að manni í Esju í gær

Allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út seinnipartinn í gær eftir að Neyðarlínu barst tilkynning um að göngumaður væri í sjálfheldu í Esjunni. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Afi verður örugglega stoltur af mér

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef verið í þessu síðan ég man eftir mér. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Agent Fresco á Faktorý í kvöld

Rokksveitin Agent Fresco leikur á Faktorý í kvöld ásamt Ultra Mega-technobandinu Stefáni, Tilbury og RetRoBot. Sveitin fer svo í tónleikaferðalag um Evrópu í maí og er að vinna að sinni annarri... Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Aldarviðurkenning VFÍ fyrir framúrskarandi störf

Mikið var um dýrðir í Hörpu í gær þegar Verkfræðingafélagið fagnaði 100 ára afmæli sínu. Á hátíðinni veitti félagið aldarviðurkenningu VFÍ. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum, til einstaklinga sem hafa þótt skara fram úr á sínu sviði. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Átta vilja nýta æðardúninn

Átta aðilar buðu í nytjarétt af æðarvarpi í Kollafirði, en frestur til að skila inn tilboðum til Reykjavíkurborgar, sem á eyjarnar, rann út síðastliðinn fimmtudag. Um var að ræða nýtingarrétt í eyjunum Akurey, Engey, Viðey og Þerney. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

„Við viljum að mannúð og heiðarleiki sé í fyrirrúmi“

„Í dag er sumardagurinn fyrsti og þetta er dagur bjartsýni. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Bill Gates á leiðinni til Íslands í brids?

Vonir standa til þess að Bill Gates, stofnandi Microsoft, komi hingað til lands á næsta ári og keppi á alþjóðlegu bridsmóti, Reykjavík Bridge Festival, sem hefur verið haldið árlega hér á landi í rúm þrjátíu ár. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Bíó Paradís passar upp á börnin

Í tilefni af Barnamenningarhátíð hefur Bíó Paradís boðið leikskóla- og grunnskólabörnum upp á kynningu á tveimur kvikmyndum þessa viku, frönsku verðlaunamyndinni Rauðu blöðrunni frá 1956 eftir Albert Lamorisse og Sirkusnum frá 1928 eftir Charles... Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Brotlenti í Núpafjalli

Fjölmennt lið björgunarmanna úr Árnessýslu var í gær kallað út vegna svifdrekamanns sem lent hafði utan í klettabelti í Núpafjalli skammt frá Hveragerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór einnig á staðinn sökum þess hve svæðið var erfitt yfirferðar. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Bættur hagur rækjuvinnslunnar

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Umtalsvert aukin framlegð varð af rækjuvinnslu í landinu á árinu 2010, samanborið við árið á undan. Þrjár af stærstu rækjuvinnslum landsins, Dögun ehf. á Sauðárkróki, Hólmadrangur ehf. á Hólmavík og Kampi ehf. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Dregur smám saman úr atvinnuleysinu

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggson sisi@mbl.is Skráð atvinnuleysi í mars var 7,1% hjá Vinnumálastofnun. Að meðaltali voru 11.457 skráðir atvinnulausir hjá stofnuninni í mars og fækkaði þeim um 164 frá febrúar eða um 0,2 prósentustig. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Eftirlit með grásleppuveiðum hert

„Við erum náttúrlega búin að vera að herða á eftirlitinu með netafjölda og meðafla og ætlum að gera enn betur því það virðast vera ákveðin vandamál með meðafla og jafnvel vísbendingar um að hann skili sér ekki í land. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Reimleikar í Ráðhúsinu Fjölskyldurnar gerðu sér ýmislegt til gamans á sumardaginn fyrsta. Þessi föngulegi hópur var í Ráðhúsinu í Reykjavík og sat við borðspil sem nefnist... Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Endurbætt laugin vakti mikla lukku í sumarbyrjun

Eftir töluverðar endurbætur var Laugardalslaugin opnuð á ný í gær eftir stutta lokun. Meðal endurbóta eru ný leiktæki, m.a. jakahlaupsbraut sem naut mikilla vinsælda meðan ljósmyndari staldraði við. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Engar stórkostlegar breytingar

„Við höfum ekki komist að endanlegri niðurstöðu, en þrengt hringinn,“ sagði Jón Ólafsson, haffræðingur hjá Jarðvísindastofnun HÍ og leiðangursstjóri fimm vísindamanna sem fóru í Öskju. Erindið var að leita skýringa á ísleysi Öskjuvatns. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fá að safna gögnum um farþega

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Evrópuþingið lét í gær loks undan kröfum bandarískra yfirvalda um að þeim verði veittar upplýsingar um flugfarþega sem ferðast frá Evrópu til Bandaríkjanna. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Fágæt orða í einkaeigu safnara hér á landi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Keðja ásamt stórkrossstjörnu, æðsta stig fálkaorðunnar, er í einkaeign Höskuldar Ragnarssonar. Um er að ræða orðu sem aðeins er veitt þjóðhöfðingjum en eingöngu hafa verið veittar 25 stórkrosskeðjur frá upphafi. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð

Frumvörpin illa kynnt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ríkisstjórnin býður upp á gagnrýni vegna þess að það vantar frekari greiningar og tölur, útreikninga, með þessum frumvörpum, sem hefðu þurft að fylgja með af því að þetta eru mjög mikilvæg mál. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 5 myndir

Gleði á fyrsta sumardegi

Margir tóku sumardeginum fyrsta fagnandi enda nóg um að vera um allt land. Reykjavíkurborg stóð fyrir hverfahátíðum þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá; skrúðgöngur, hoppkastala og leiktæki svo eitthvað sé nefnt. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Innflutningur keyrir áfram söluaukningu

Sala á nautakjöti jókst um 18,9% á fyrsta fjórðungi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. „Okkur tekst ekki að anna upp í þetta. Aukningin er keyrð áfram á innflutningi. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Íslandsför verður hápunkturinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Unnið er að opnum fjölsmiðju að hætti Íslendinga í bænum Paamiut á vesturströnd Grænlands innan skamms en fyrir eru tvær slíkar í landinu, önnur í Nuuk og hin í bænum Tasiilaq á austurströndinni. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kreppa hefur engin áhrif á lýtaaðgerðir

Fegrunaraðgerðum í Bandaríkjunum fjölgaði um fimm prósent frá 2010 til 2011 þrátt fyrir viðvarandi efnahagskreppu í landinu. Þetta kemur fram í tölum frá félagi bandarískra lýtalækna. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Lýsingarnar vöktu óhug

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Markmiðið var ekki að drepa 69 manns á Útey. Markmiðið var að drepa þau öll,“ sagði fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik á fjórða degi réttarhaldanna yfir honum í gær. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Meðalganga ESB kallar á frekari bréfaskipti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fátt nýtt þykir koma fram í andsvari Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) við málsvörn íslenskra stjórnvalda í Icesave-deilunni en svarið er lagt fram í samræmi við málsmeðferðarreglur EFTA-dómstólsins. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nota tölvuleik til að vinna á þunglyndi

Tölvuleikur sem hannaður var til að hjálpa unglingum að vinna bug á þunglyndi reynist eins vel og meðferð hjá sálfræðingi. Þetta kemur fram í rannsókn nýsjálenskra lækna í læknisfræðitímaritinu British Medical Journal. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 863 orð | 5 myndir

Nýtt skipulag í Vatnsmýrinni

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Hugmyndir að nýju skipulagi í Vatnsmýrinni líta nú dagsins ljós, en Norræna húsið, Háskóli Íslands og Reykjavíkurborg efndu til hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag friðlandsins. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Rekstur rækjuvinnslna á uppleið þrátt fyrir bakslag í fyrra af völdum hráefnisskorts

„Jú við erum erum búin að gera upp og það var jákvæð niðurstaða,“ segir Gunnlaugur Sighvatsson, framkvæmdastjóri Hólmadrangs, um reksturinn árið 2011 sem hann segir hafa verið lakari en árið 2010 þegar aukin framlegð var af rækjuvinnslu í... Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð

Skuldavandinn eykst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Í mínum huga sýna þessar upplýsingar að ríkisstjórnin ræður ekki við það verk sem hún gaf sig út fyrir að sinna. Það er einfalt mál. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Skuldir heimila fara vaxandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heimilum sem skulduðu 15-20 milljónir króna vegna fasteigna fjölgaði verulega milli áranna 2010 og 2011 og fóru úr 11.770 í 13.964. Heimilum sem skulduðu 20-25 milljónir fjölgaði einnig mikið eða úr 8.738 í 11.260 heimili. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Spila rússneska rúllettu með undirstöðugrein

„Það er t.d. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Staðinn að meintum ólöglegum veiðum

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, stóð í gærmorgun færeyskan línubát að meintum ólöglegum veiðum innan hrygningarstoppssvæðis suður af Vestmannaeyjum. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Styðja tekjulitlar konur til náms

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Það var sumar í lofti og góð stemning í húsakynnum Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur í gær þegar blaðamann bar þar að garði. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 974 orð | 6 myndir

Störf við Eyjafjörð í hættu

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Táragas gegn mótmælum

Lögregla í Barein beitti táragasi og leiftursprengjum gegn stjórnarandstæðingum sem mótmæltu á götum höfuðborgarinnar Manama í gær. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

UMTBS með nýja plötu í smíðum

UMTBS eða Ultra Mega-technobandið Stefán er þekkt fyrir afskaplega líflega sviðsframkomu og æsilega tónlist. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Veittu styrkjum viðtöku

Úthlutun styrks úr menningarsjóði í nafni Jóhannesar Nordals fór fram sl. miðvikudag. Meira
20. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vill fjölga eftirlitsmönnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sameinuðu þjóðirnar komust að samkomulagi við stjórnvöld í Sýrlandi í gær um starfsreglur fyrir friðareftirlitsmenn SÞ sem eiga að fylgjast með vopnahléinu í landinu. Meira
20. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Þræðir leiðir víkinganna

Emil Guðmundsson, fyrrverandi hótelstjóri á Hótel Loftleiðum, hefur í samvinnu við Flugfélag Íslands skipulagt ferðir fyrir eldri borgara til Grænlands undanfarin sumur og vill helst hvergi annars staðar vera. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2012 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Fráviksreglurnar

Nú er sjávarútvegsráðherra búinn að viðurkenna að ekki sé hægt að samþykkja fiskveiðistjórnunarfrumvörp hans óbreytt. Meira
20. apríl 2012 | Leiðarar | 665 orð

Vandræðagangur eykst

Evruvofan er aftur komin á kreik Meira

Menning

20. apríl 2012 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Aronofsky tekst á við Washington

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky hyggst gera kvikmynd um fyrsta forseta Bandaríkjanna, George Washington, og mun sú bera titilinn The General , eða Hershöfðinginn. Meira
20. apríl 2012 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

„Stórt skref fyrir mig en lítið fyrir mannkyn“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Stórsöngvarinn Geir Ólafsson mun syngja með félaga sínum og samstarfsmanni Don Randi á tvennum tónleikum um helgina. Þeir fyrri verða í kvöld á Rósenberg en þeir síðari í Silfurtunglinu á morgun. Meira
20. apríl 2012 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Dularfullur kofi og ekkja

The Cabin in the Woods Fimm vinir fara saman í frí og dvelja í kofa úti í skógi. Fljótlega eiga undarlegir atburðir sér stað og þeir komast að því að kofinn er ekki allur þar sem hann er séður. Meira
20. apríl 2012 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Fengu Bókaverðlaun barnanna

Bækurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson og Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn! eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar hafa hlotið Bókaverðlaun barnanna. Verðlaunin voru afhent í ellefta skipti í Borgarbókasafninu Tryggvagötu 15 í... Meira
20. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Forsala á nýjustu plötu Bubba

Forsala á nýjustu breiðskífu Bubba Morthens er hafin á tonlist.is. Platan, sem ber heitið Þorpið, inniheldur fjórtán lög og þar á meðal er titillagið sem Bubbi flytur ásamt Mugison en það er eitt vinsælasta lag landsins í dag. Meira
20. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Framleiðendur lögsóttir fyrir kynþáttamismunun

Sjónvarpsstöðin ABC hefur verið kærð fyrir kynþáttamismunun í þáttaröðum sínum Bachelor og Bachelorette, eða Piparsveinninn og Piparmærin. Meira
20. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Gráglettni og svartur húmor

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Steve Gravestock dvaldi hér á landi í vikunni til þess að velja kvikmyndir inn á Toronto-kvikmyndahátíðina sem fram fer 6.-16. september næstkomandi. Meira
20. apríl 2012 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Jónborg Stórborg

Jónborg (Jonna) Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Jónborg Stórborg í Mjólkurbúðinni Listagili á Akureyri á laugardag kl. 15. Á sýningunni eru akrýlmálverk og viðfangsefnið fjallið Súlur sem gnæfir yfir Akureyri. Meira
20. apríl 2012 | Myndlist | 553 orð | 1 mynd

Listræn og sjónræn spenna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Línudansarar gætu átt erfitt með að hemja sig á sýningu Ívars Valgarðssonar sem nú stendur yfir í i8 galleríi við Tryggvagötu og ber titilinn „Háspennulínur“, „Power Lines“ á ensku. Meira
20. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Losti eða lymska?

Gaman að þessari Carrie Mathison, aðalsöguhetjunni í bandarísku njósnaþáttunum Homeland, sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir. Hún er ósvikinn töffari. Þess utan er Carrie Mathison sveipuð dulúð: glímir við skapsveiflur, geðraskanir og Guð má vita hvað. Meira
20. apríl 2012 | Bókmenntir | 173 orð | 1 mynd

Málþing um íslenskar bókmenntir

Á föstudag verður haldið málþing í Norræna húsinu í tilefni af viku bókarinnar. Yfirskrift þingsins, sem hefst kl. 16, er „Útrásin sem tókst? – Íslenskar bókmenntir erlendis“. Meira
20. apríl 2012 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Ritþing og málverkasýning Hallgríms Helgasonar

Á ritþingi Gerðubergs, sem haldið verður á laugardag frá kl. 13.30 til 16, verður fjallað um Hallgrím Helgason og verk hans, en einnig verður opnuð sýning á málverkum Hallgríms sem hann nefnir Myndveiðitímabilið 2012. Meira
20. apríl 2012 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Sýndar-Shakur á fleiri tónleikum

Tupac heitinn Shakur kom fram á Coachella tónlistarhátíðinni í Kaliforníu um sl. helgi, var varpað á sviðið í tvívídd og rappaði hann með þeim Snoop Dogg og Dr. Dre. Meira
20. apríl 2012 | Kvikmyndir | 556 orð | 2 myndir

Þingmaður með allt niðrum sig

„Þetta er náttúrlega vísun í hann, hann heitir Leifur. Kjósið Leif, X-L, og allt sem hann gerir er náttúrlega „extra large“, hann er mikill öfgamaður. Hann elskar mat, vín og konur, allt sem gott er.“ Meira

Umræðan

20. apríl 2012 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Aðstoð að utan

Eftir Tómas Inga Olrich: "Það er mikill barnaskapur að ímynda sér að með því að gerast aðilar að stóru gjaldmiðilssvæði, sem við höfum enga stjórn á, séum við sjálfkrafa að gerast aðilar að stöðugleika." Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Góð afkoma lækkar útsvarið

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Í árlegri þjónustukönnun Capacent eru 91% íbúa ánægð með búsetuskilyrðin á Nesinu." Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Kanadadalur + ríkisdalur = afnám gjaldeyrishafta

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Ef landsmenn vilja losna við gjaldeyrishöftin fljótt og koma á efnahagslegum stöðugleika er aðferðin sú að gera Kanadadal strax að lögeyri." Meira
20. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Lions virkjar samfélagið til góðra verka

Frá Árna V. Friðrikssyni: "Nú er að ljúka sextugasta starfsári Lionshreyfingarinnar á Íslandi en fyrsti klúbburinn, Lionsklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður 14. ágúst 1951." Meira
20. apríl 2012 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Lítilmennið í dómsal 250

Réttarhöldin yfir norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik hafa verið fyrirferðarmikil í fréttum víða um heim undanfarna daga. Sitt sýnist hverjum um fréttaflutninginn og sumir segja að alls ekki eigi að greina frá þessu. Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Opið bréf til Wens Jiabaos, forsætisráðherra Kína

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Þeir sem gala mest hér um mannréttindi liggja oft undir feldi og níða fólk með skrifum sínum og mannorðsmeiða, oft í nafnleynd." Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Postullega trúarjátningin

Eftir Ársæl Þórðarson: "Sköpunin er lífið sjálft, lífsandi lifandi Guðs." Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Strengjabrúður hugleysingja

Eftir Jóhann Tómasson: "„Ofbeldi er aðeins hægt að leyna með lygi og lyginni er aðeins hægt að viðhalda með ofbeldi“ (Solzhenitsyn)" Meira
20. apríl 2012 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Sæstrengur frá Íslandi til Bretlands

Eftir Valdimar K. Jónsson: "Sæstrengurinn hefur nú verið í nákvæmri skoðun í meira en tvö ár hjá Landsvirkjun... Óska ég hér með eftir því, að þær upplýsingar verði birtar ..." Meira
20. apríl 2012 | Velvakandi | 132 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ég elska Ómar Úvarpsstöðin X-977 er með á dagskrá „Morgunþáttinn Ómar“. Á virkum morgnum stilli ég á Exið og hlusta á meðan verið er að koma liðinu út úr húsi. Svo á ég gæðastund í bílnum á leið til vinnu – og þá er hægt að stilla... Meira

Minningargreinar

20. apríl 2012 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Agnar Tryggvason

Látinn er Agnar (skírður Bjarnar) Tryggvason, fyrrv. framkvæmdastjóri Búvörudeildar SÍS, á 94. aldursári. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 11. apríl sl. Agnar fæddist í Laufási, Reykjavík 10. feb. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Anna M. Guðbjörnsdóttir

Anna Michaelína Guðbjörnsdóttir fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 20. júní 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Bjarnason bóndi, f. 26. september 1880, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðmundsson

Ásmundur Guðmundsson fæddist 8. okt. 1929 á Ytri-Veðrará, Mosvallahreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 10. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 2331 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur Guðmundsson sjómaður fæddist á Raufarhöfn 10. desember 1941. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík að kvöldi skírdags 5. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Hjörtur Guðmundsson

Hjörtur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. júní 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. apríl 2012. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristjánsson Lange bifreiðastjóri f. 1882, d. 1954 og Ingibjörg Ásmundsdóttir f. 1885, d. 1969 . Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

Kristján Karl Norman

Kristján Karl Norman fæddist 3. nóv. 1941, á Ísafirði. Hann varð bráðkvaddur þann 6. apríl 2012 á heimili sínu. Móðir hans var Þórey Sólveig Þórðardóttir og er hún látin. Kristján átti 3 bræður og 1 systur. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Lovísa Jónsdóttir

Lovísa Jónsdóttir fæddist á Dalvík 6. október 1927. Hún lézt á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 11. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Ágústsdóttir f. 21.8. 1898, d. 1.10. 1970, og Jón Arngrímsson útgerðar- og fiskimatsmaður á Dalvík,... Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Marý Karlsdóttir

Marý Karlsdóttir fæddist á Akureyri 20. október 1935. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 31. mars 2012. Foreldrar hennar voru Elín Guðný Friðriksdóttir, f. 22. desember 1910 á Neðri-Vindheimum og Karl Andrés Hallgrímsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Sigurður Lyngberg Magnússon

Sigurður Lyngberg Magnússon var fæddur í Reykjavík 29. ágúst 1927. Hann lést á einkahjúkrunarheimili í Rojales á Spáni 2. apríl sl. Foreldrar hans voru Guðlaug S. Guðjónsdóttir og Magnús Sigurðsson. Þeim varð 3ja barna auðið. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Tryggvi Karl Eiríksson

Tryggvi Karl Eiríksson fæddist á Votumýri, Skeiðahreppi, 10. október 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. mars 2012. Útför Tryggva fór fram frá Fossvogskirkju 10. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Þórdís Bjarnadóttir

Þórdís Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 23.4. 1925. Hún lést á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 1.4. 2012. Foreldrar hennar voru Þórdís Ásgeirsdóttir frá Knarrarnesi f. 30.6. 1889 d. 23.4. 1965 Og Bjarni Benediktsson f. 29.9. 1877, d. 25.6. 1964. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2012 | Minningargreinar | 4014 orð | 1 mynd

Þórunn Hafstein

Þórunn Eyjólfsdóttir Hafstein fæddist í Reykjavík 13. desember 1946. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 12. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Sigrún Eyjólfsdóttir, f. 18. júlí 1920 á Fáskrúðsfirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Rautt, grænt og hvítt

Vegfarandi tekur myndir af kirsuberjatré í fullum skrúða. Í bakgrunninnum er upplýsingaskjár japanska markaðarins. Japanska jenið lækkaði á fimmtudag gagnvart bæði Bandaríkjadal og evru. Meira
20. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Tæknirisar sakaðir um samráð

Dómari í Kaliforníu hefur ákveðið að taka til skoðunar kæru á hendur Google, Apple, Intel og fjórum öðrum hátæknifyrirtækjum en þau eru ákærð fyrir ólöglegt samráð í starfsmannamálum. Meira
20. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 957 orð | 1 mynd

Vandi á höndum á gullöld vitleysinganna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Mikilvægustu niðurstöður þessarar fræðigreinar sem ég hef rannsakað eru að þær þjóðir sem hafa dregist aftur úr glíma fyrst og fremst við stjórnmálalegan vanda en ekki efnahagslegan,“ segir Þráinn Eggertsson. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2012 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Bókabrellur og bollakökur

IBBY á Íslandi tekur þátt í Barnamenningarhátíð í Reykjavík með því að opna bókakaffihús í Foldasafni. En þar mun fara fram viðburðurinn Bókabrellur og bollakökur á morgun, laugardaginn 21. apríl 13-14. Meira
20. apríl 2012 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Gróttuviti faðmaður

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu á Seltjarnarnesi verður haldin á morgun, laugardaginn 21. apríl. Opið verður út í Gróttu milli 10:30 og 14:30 en þá er hægt að komast fótgangandi út í eyju. Meira
20. apríl 2012 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

HeimurHófíar

Við hringdum á gestgjafann sem kom að lokum þrammandi upp stigann, úrillur og allsnakinn fyrir utan lítið bleikt handklæði sem hann hafði af tillitssemi vafið um sig miðjan. Meira
20. apríl 2012 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Spænsk sumartíska

Það er hægt að gleyma sér nærri endalaust yfir því að skoða falleg föt. Skoða, spá og spekúlera og láta sig dreyma. Skemmtilegt er að kíkja inn á vefsíður stærri verslana úti í heimi um þetta leyti og sjá hvað er framundan hjá þeim í tískunni. Meira
20. apríl 2012 | Daglegt líf | 589 orð | 3 myndir

Tónlistin og vinirnir eru númer eitt

Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, trommuleikari í unglingahljómsveitinni White Signal, var valin besti trommuleikarinn í Músíktilraunum árið 2012. Í kjölfar þess keppti hún í bandarískri keppni kvenkyns trommuleikara. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2012 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Ari Trausti og Vigdís eru þremenningar

Ættir forseta og forsetaframbjóðenda koma oft til álita af ýmsum sökum, ekki síst ættir frambjóðenda þegar forsetakosningar nálgast. Í sumum tilfellum má ætla að þekktar ættir hafi verið frambjóðendum til trafala, eins og t.d. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Ásmundur Sigfússon

30 ára Ásmundur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Ártúni og Fornustekkum í Hornafirði. Hann starfar nú hjá Lífsvali – kúabúi á Hornafirði. Börn Vignir Blær Ásmundsson, f. 2002, og Þóra Lind Ásmundsdóttir, f. 2005. Meira
20. apríl 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lagatækni og réttlæti. Síðari hluti. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 379 orð | 4 myndir

Dýralæknir frá Dalbæ

Sigurður ólst upp í Dalbæ í Hrunamannahreppi, lauk stúdentsprófi frá ML 1982 og prófi í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1989. Meira
20. apríl 2012 | Í dag | 216 orð

Hallgerðarer þúfa þar

Um Símon Dalaskáld: Ég rakst á Rímur af Ingólfi Arnarsyni landnámsmanni eftir Símon Dalaskáld, útg. 1912. Meira
20. apríl 2012 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Aníta K. Árnadóttir, Birna B. Bjarnadóttir, Sigdís S. Guðjónsdóttir og Katrín E. Kristjánsdóttir héldu tombólu á Álftanesi og söfnuðu 8.401 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á... Meira
20. apríl 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Þótt til sé orðið sjóhundur er það aðeins notað um vana og svala sjósóknara. Að „ hanga eins og roð á hundi í þingmannsstólnum“ er því skemmtilega orðuð áminning um að fara gætilega með orðtök. En hundar sleppa ekki roði með... Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Danmörk Tinna Hauksdóttir og Bjarni Geir Pétursson eignuðust son 19. mars. Hann vó 3.720 g og var 54 cm... Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Danmörk Alexander Örn fæddist 7. janúar kl. 8.14. Hann vó 4.115 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Alda Runólfsdóttir og Anton Örn... Meira
20. apríl 2012 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Rakel Lind Hauksdóttir

30 ára Rakel ólst upp í Hveragerði, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar nú hjá LSR. Systkini Ívar Áki Hauksson, f. 1978; Theodór Tómasson (stjúpbróðir), f. 1978; Hrefna Nielsen, f. 1984, og Elvar Aron Hauksson, f. 1993. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Bjarkadóttir

30 ára Sigrún fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá VMA 2007 og er vörubílstjóri frá 2002. Maður Þorvaldur Helgi Sigurpálsson, f. 1975, starfsmaður hjá Landflutningum Samskipum. Foreldrar Unnur Snorradóttir, f . Meira
20. apríl 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. O-O g6 6. c3 Bg7 7. d4 exd4 8. cxd4 b5 9. Bb3 O-O 10. h3 d6 11. Rc3 Ra5 12. Bc2 c5 13. a3 cxd4 14. Rxd4 Bb7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Hc8 17. Rce2 d5 18. e5 Rc4 19. f4 Re3 20. Dd3 Rxf1 21. Hxf1 Dc7 22. Bb1 Rc6 23. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 197 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hallfríður Bjarnadóttir Ragnar Þórðarson 85 ára Magnús H. Meira
20. apríl 2012 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Vill alla leið með liðið í Útsvarinu

Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta og lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands með meiru, er 60 ára í dag. Meira
20. apríl 2012 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Manni nokkrum var hótað kæru á dögunum hætti hann ekki að setja poka með hundaskít í ruslatunnu við hús viðkomandi. Víkverji skilur vel afstöðu húseigandans en telur þrengt að hundaeigendum í þessu efni í Reykjavík. Meira
20. apríl 2012 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1916 Víðavangshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn. Það hefur verið árlega síðan, á sumardaginn fyrsta. 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2012 | Íþróttir | 120 orð

Afturelding og Stjarnan á sigurbraut

Afturelding og Stjarnan unnu fyrstu leiki sína gegn Selfossi og Víkingi í keppni liðanna um sæti í N1-deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Afturelding lagði Selfoss með fimm marka mun á Varmá, 30:25. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 638 orð | 4 myndir

Ásta, Guðrún og vörnin lykillinn

Í SAFAMÝRI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Meira en tuttugu daga pása þar sem Fram spilaði ekki leik hafði engin áhrif á liðið sem vann ÍBV í gær 27:24. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

„Ég elska Ísland“

ÍSHOKKÍ Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það var svakalegt að spila á heimavelli. Ég elska Ísland og það var rosalega gaman að spila fyrir framan Íslendinga. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

„Gott að máta sig við FH“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KR er komið í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu eftir sigur á FH í framlengdum leik sem var jafn og spennandi. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

BLAK Úrslitaleikur kvenna, fyrsti leikur: Varmá: Afturelding &ndash...

BLAK Úrslitaleikur kvenna, fyrsti leikur: Varmá: Afturelding – Þróttur Nes 18 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Digranes: HK – Haukar 19.30 Höllin Ak. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 196 orð

Dæmir ekki meir á leiktíðinni

Dómaranefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið, í samráði við Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómara, að hann taki frí frá dómgæslu út yfirstandandi leiktíð. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 156 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Davíð Þór Viðarsson tryggði Öster sigur, 2:1, á Ängelholms FF í næstefstu deild sænsku knattspyrnunnar í gær. Davíð Þór skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Grindvíkingar náðu fram hefndum

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í gærkveldi tók Stjarnan á móti Grindvíkingum í fjórða leik liðanna á leiðinni í úrslitarimmuna um titilinn. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 61 orð

HK lagði meistarana

HK vann Íslandsmeistara tveggja síðustu ára, KA, í fyrstu rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki í Fagralundi í gær. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Kári Steinn og Aníta unnu örugglega

Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Aníta Hinriksdóttir, ÍR, komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR sem þreytt var í 97. sinn í gær en það var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 km hlaupi. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 8-liða úrslit: Valur – Stjarnan 1:2...

Lengjubikar karla A-DEILD, 8-liða úrslit: Valur – Stjarnan 1:2 Atli Sveinn Þórarinsson 58. – Garðar Jóhannsson 26., 49. Fram – Þór 4:0 Kristinn Ingi Halldórsson 5., 30, Steven Lennon 43., Halldór Hermann Jónsson 75. Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Valur – Stjarnan 36:24...

N1-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Valur – Stjarnan 36:24 Fram – ÍBV 27:24 Umspil um sæti í N1-deild karla Fyrsti leikur: Víkingur – Stjarnan 19:24 Mörk Víkings : Arnar Freyr Theódórsson 7, Gestur Jónsson 5, Óttar Filipp... Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington – Milwaukee 121:112...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington – Milwaukee 121:112 Cleveland – Philadelphia 87:103 Atlanta – Detroit 116:84 Boston – Orlando 102:98 Dallas – Houston 117:110 Phoenix – Oklahoma 97:109 Portland – Utah... Meira
20. apríl 2012 | Íþróttir | 660 orð | 4 myndir

Stutt og snörp rimma?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna voru ekki lengi að finna taktinn í úrslitakeppninni þetta árið en í gærkvöldi rúllaði liðið yfir Stjörnuna 36:24 á Hlíðarenda. Meira

Ýmis aukablöð

20. apríl 2012 | Blaðaukar | 1036 orð | 2 myndir

Dreymir um St. Andrews

Helga Möller er ekki bara ein ástsælasta söngkona landsins og flugfreyja hjá Icelandair heldur líka kylfingur af lífi og sál. Keppnisskapið hefur þroskast af henni í seinni tíð en þó er ekki loku fyrir það skotið að það láti á sér kræla á ný, að hennar sögn. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 401 orð | 1 mynd

Eimskip með öfluga tengingu við golfíþróttina

Þriðja árið í röð ber mótaröð Golfsambands Íslands nafn Eimskipafélags Íslands hf. og heitir því Eimskipsmótaröðin. Félagið lætur þó ekki þar við sitja heldur tengir sig í auknum mæli við fjölskyldugolf og forvarnir. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 908 orð | 3 myndir

Golfið í sófanum aldrei meira

SkjárGolf sýnir frá öllum helstu erlendu golfmótunum sem framundan eru og af nógu er að taka. Hilmar Björnsson, dagskrárstjóri Skjásins er þó ekki í vafa um hvað ber hæst að hans mati. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 479 orð | 2 myndir

Gott að byrja að æfa sveifluna um jólin

Vaxandi áhugi á golfíþróttinni á meðal yngstu aldurshópanna. Skiptir miklu að byrja að læra golf undir leiðsögn vel menntaðs golfkennara. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 706 orð | 1 mynd

Hársbreidd frá toppnum

Segir bara vanta herslumuninn til að bestu kylfingar landsins komist í fremstu röð úti í heimi. Heilsársgolf nauðsynlegt til að ná lengra, segir Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 705 orð | 2 myndir

Leitun að meiri golfþjóð

Ætti ekki að koma á óvart ef íslensk nöfn fara bráðum að sjást á stærstu atvinnumannamótum úti í heimi Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 187 orð | 2 myndir

Sumarið er tíminn

Fyrst kom vorið og grundirnar greru, eins og þar stendur. Nú er opinberlega komið sumar og þar sem veturinn og sumarið frusu saman má búast við sól og sumaryl næstu mánuðina. Að vissu leyti má segja að nú um stundir sé vor í íslensku golfi. Meira
20. apríl 2012 | Blaðaukar | 583 orð | 4 myndir

Tiger mættur aftur á skjáinn!

Tölvuleikurinn Tiger Woods PG 13 var að koma út fyrir Playstation 3. Fyrsti leikurinn kom út árið 1999 og síðan þá hefur komið út árlega leikur sem kenndur er við þennan helsta golfleikara sögunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.