Af hverju hamast ákafamenn um aðlögun að Evrópusambandinu við að fullyrða að sérhvert mál sem tengist því hafi ekkert með aðlögunarviðræðurnar að gera?
Meira
Nokkuð hefur verið gantast með aldur erlendra tónlistarmanna sem stinga munu við stafni hér í fásinninu á þessu ári. Ýmsum þykir þeir komnir af léttasta skeiði ef ekki hreinlega karlægir.
Meira
Chick Corea er einn helsti djassjöfur 20. aldarinnar. Hann heldur tónleika í Hörpu á þriðjudaginn ásamt Gary Burton. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is
Meira
Langvarandi málaferlum lauk vestur í Los Angeles í vikunni þegar Kelley Lynch, fyrrverandi umboðsmaður söngvaskáldsins Leonards Cohens, var dæmd í fimm ára fangelsi í hæstarétti, þar af átján mánuði óskilorðsbundna, fyrir að áreita þennan gamla...
Meira
Það er þreytandi að fara gegnum öryggiseftirlit á flugvöllum, einkum getur líkamsleit verið hvimleið. Að því kom að bandaríski síflygillinn John Brennan missti þolinmæðina á flugvellinum í Portland í vikunni.
Meira
Söngvarinn Robin Gibb, meðlimur einnar vinsælustu poppsveitar sem sögur fara af, Bee Gees, berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Lundúnum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Chick Corea Píanistinn Chick Corea, sextánfaldur Grammyverðlaunahafi og sigurvegari óteljandi djasskosninga í Down Beat, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu á þriðjudag kl.
Meira
Við Napólíflóann suður á Ítalíu er náttúrufegurð mikil, tignarleg fjöll, gróskumikill gróður og heillandi net göngustíga. Þar eru einnig afar merkar minjar og borgin Pompeii hvað þekktust. Apríl er ekki grimmur á þessum slóðum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Hér í Perpignan, 130 þúsund manna smábæ í Suður-Frakklandi, ríkir mikil spenna, en fyrri umferð forsetakosninganna fer fram í dag, sunnudag, og geta þá franskir ríkisborgarar valið á milli tíu frambjóðenda.
Meira
Dómarinn gæti verið fullvissaður um það á sekúndu eða tveimur hvort boltinn hafi farið allur inn fyrir línuna. Það tefði ekki leikinn og enginn færi í fýlu!
Meira
Hann var kallaður „stutti, feiti Müller“ og var markaskorari af guðs náð. Nú er tæplega 40 ára markamet Gerds Müllers í hættu. Karl Blöndal kbl@mbl.is
Meira
Mánudagur Hörður Hilmarsson Fór á nýja veitingastaðinn Snaps á Hótel Óðinsvéum um helgina. Góður matur á sanngjörnu verði, góð þjónusta og mjög skemmtileg „atmosfera“. Mæli með honum.
Meira
Í Hafnarhúsinu, á sumardaginn fyrsta, gat að líta inn í framtíðina á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
Ég uppgötvaði nýjan standup grínista nýverið. Hún heitir Whitney Cummings og er fyndin, snjöll, hávær og litrík. Hún blótar reglulega og talar skemmtilega um samskipti kynjanna. Hún snýr upp á klisjurnar og gerir þær fyndnar. Talandi um klisjur.
Meira
Sony er með helstu framleiðendum á svonefndum „prosumer“-myndavélum, gæðavélum fyrir almenning sem hafa ýmsa kosti véla fyrir atvinnumenn. Dæmi um það er ný A-línuvél frá Sony: Sony Alpha NEX-5N.
Meira
Afmæli Mótettukórsins Í tilefni af 30 ára afmæli Mótettukórs og Listvinafélags Hallgrímskirkju verður efnt til hátíðartónleika í dag, laugardag, kl. 17. Flutt verða tvö verk eftir Mozart: Messa í C-moll, KV 427 og Requiem, KV 626.
Meira
Þröstur Leó Gunnarsson fer með hlutverk aldraðs bónda sem tók sveitina fram yfir ástina á sinni tíð í leikgerð Ólafs Egils Egilssonar á skáldsögu Bergsveins Birgissonar, Svari við bréfi Helgu, sem frumsýnd verður á nýja sviði Borgarleikhússins á...
Meira
Hannes Hlífar Stefánsson varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1998 og þótti dálítið „seinn“; hann hafði tekið þátt í keppni landsliðsflokks nær óslitið frá 1986 en hafa ber í huga að kynslóðin sem kom á undan var erfið viðureignar eins og...
Meira
Hollusta Á vorin langar mann gjarnan í eitthvað dálítið léttara. Nýverið keypti ég einstaklega fallegt sallat úti í búð. Fallega grænt og stökkt. Örugglega draumur hverrar kanínu. Saman við kálið fór tómatur og mozarella og síðan góð ólífuolía yfir.
Meira
Flamingóar eru kyndugir fuglar og eru flokkaðir sem sérstakur ættbálkur. Til ættkvíslarinnar teljast sex tegundir fugla, tvær í Gamla heiminum og fjórar í Nýja heiminum.
Meira
Fyrir hreina tilviljun er ég staddur í félagsheimili íþróttafélags á höfuðborgarsvæðinu. Í sjónvarpinu er fyrri leikur Bayern München og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Spennustigið hátt.
Meira
Á fyrstu árum nýrrar aldar varð atvinnulífið stöðugt umsvifameira í fjármögnun menningarstarfsemi. Það var ekki af einskærri góðsemi heldur töldu mörg fyrirtæki það sér til framdráttar að verða fjárhagslegur bakhjarl menningarlífsins.
Meira
Bergvin Jóhannsson, unglingalandsliðsmaður í fótbolta, slasaðist alvarlega í leik á dögunum; rakst á járnbita svo hnéskel brotnaði en hann er staðráðinn í að láta meiðslin ekki koma í veg fyrir að draumurinn um atvinnumennsku rætist. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Sirrý hefur sent frá sér bók um það hvernig eigi að laða til sín það góða. Í viðtali ræðir hún um hamingjuna og depurðina sem hún finnur stundum fyrir. Hún segir frá þakklætisgöngum sem hún stundar og hvernig hún fer að því að laða til sín það góða.
Meira
Mynd: Árni Sæberg Texti: Trausti Jónsson veðurfræðingur Þetta er falleg mynd. Hún sýnir sól skína gegnum rof í skýjaþekjunni á þétt él sem fellur niður úr éljaklakki. Klakkurinn sjálfur sést þó ekki á myndinni, aðeins botninn á honum.
Meira
Gleðikona og viðskiptavinur hennar eru umfjöllunarefni í Sympósum, þeirri næstu í röð stuttmynda sem Mbl Sjónvarp sýnir í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands á sunnudögum. Höfundur myndarinnar er Annetta Kristjánsdóttir.
Meira
Sigríður Stefánsdóttir er fyrrverandi bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins og gegndi á sínum tíma bæði embætti forseta bæjarstjórnar og formanns bæjarráðs.
Meira
Bresk skjöl, sem birt voru á miðvikudag, sýna hvað bresk stjórnvöld gengu langt í viðleitni sinni til að blekkja almenning og breska þingið þegar þau létu Bandaríkjamenn hafa eyjuna Diego Garcia til umráða fyrir herstöð og neyddu íbúana til að fara...
Meira
„Ég syng yfirleitt einhvern spuna og frumsamda madrígala.“ Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður spurður hvað hann syngi í sturtunni. „Twitter ætti að banna móður mína.
Meira
Eftir hrós fyrir það sem gert er ættirðu að láta eftir þér þá uppgötvun sem beinist að framtíðinni. Hugsaðu um allt það sem þig langar til að rætist – í vinnunni, í ástamálum, í fjölskyldulífinu eða í fjármálunum.
Meira
Liisa Jokinen er finnskur götutískuljósmyndari sem heldur úti vinsælli tískuvefsíðu, HEL-Looks.com. Hún forðast hið augljósa og fjöldaframleidda og heillast af fólki sem kemur henni á óvart. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Á sýningunni og í bókinni Aðventa á Fjöllum eru myndir sem teknar eru í og við sæluhúsið við Jökulsá á Fjöllum en það kemur við sögu í skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Eymundsson 1. Catching Fire – Suzanne Collins 2. Mockingjay – Suzanne Collins 3. The Hunger Games – Suzanne Collins 4. Hunger Games Box set – Suzanne Collins 5. Affair – Lee Child 6. Killing Floor – Lee Child 7.
Meira
22. apríl 2012
| Menningarblað/Lesbók
| 581 orð
| 2 myndir
Listakonan Kristín Guðjónsdóttir, Stína, féll frá aðeins fertug að aldri fyrir fimm árum. Fyrir tilstuðlan móður hennar hefur komið út bók þar sem listferli Stínu eru gerð ýtarleg skil. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
22. apríl 2012
| Menningarblað/Lesbók
| 548 orð
| 4 myndir
Það vakti athygli þegar Pulitzer-verðlaununum í bókmenntum var úthlutað í vikunni að engum verðlaunum var úthlutað – ekki náðist samkomulag um hvaða bók átti að hljóta verðlaunin. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
22. apríl 2012
| Menningarblað/Lesbók
| 463 orð
| 2 myndir
Chris Culver - The Abbey *½-- Stafræn bókaútgáfa hefur breytt miklu í útgáfuheiminum og á eflaust eftir að breyta enn meiru. Gott dæmi um það er þessi bók sem höfundur hennar gaf út sjáfur stafrænt, seldi fyrir slikk og kynnti af kappi.
Meira
22. apríl 2012
| Menningarblað/Lesbók
| 287 orð
| 1 mynd
Á mánudag mun mbl.is hleypa af stokkunum nýjum vef tileinkuðum veiði af ýmsum toga. Blaðamaður settist niður með ritstjóra/umsjónarmanni hins nýja vefjar, Karli Lúðvíkssyni.
Meira
22. apríl 2012
| Menningarblað/Lesbók
| 644 orð
| 1 mynd
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.