Greinar sunnudaginn 29. apríl 2012

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2012 | Reykjavíkurbréf | 1595 orð | 1 mynd

Eftir Landsdóm

Fyrsta Landsdómsmáli er lokið. Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon settu það af stað í þinginu. Það var hluti af hreinsununum sem þau sáu fyrir sér að nota mætti andrúmsloftið eftir bankafallið til að réttlæta. Meira

Sunnudagsblað

29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 468 orð | 1 mynd

Að tolla í tískunni

Tískan lætur ekki að sér hæða. Fólk úti í bæ ákveður hverju mér ber að klæðast til þess að teljast maður með mönnum. Og sumir gegna. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 341 orð | 6 myndir

Að tylla sér á ballerínutá

Vorverkin eru mörg. Eitt þeirra er að finna mátulega skó fyrir vorið og komandi sumar. Leitin er hafin að hinum fullkomnu ballerínuskóm. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 413 orð | 1 mynd

Að vera 100% viss

Nei, þetta er mitt sæti. Þú mátt ekki setjast þar,“ segir Inga Jóna Þórðardóttir elskulega. Þó er ljóst að henni er full alvara. Hefðirnar eru sterkar í eldhúskróknum. Geir H. Haarde er þegar sestur á sinn stað við dyrnar. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 826 orð | 2 myndir

Allt upp á borðið

Vikuspegill Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 2422 orð | 5 myndir

Bragðgóður matur sem bætir heilsuna

Hjónin Sigurður Gíslason og Berglind Sigmarsdóttir eru bæði 37 ára og eiga fjögur börn. Þau standa á tímamótum, hann er nýbúinn að segja upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Veisluturnsins í hæstu byggingu landsins. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 563 orð | 4 myndir

Bras í Brasilíu

Vöflur komu á Leon Panetta, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þegar hann var spurður á blaðamannafundi í Brasilíu í vikunni hvað hefði í raun og veru gerst þegar fimm sjóliðar í Bandaríkjaher óku yfir og slösuðu vændiskonu í höfuðborg landsins laust... Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 575 orð | 1 mynd

Einvígi þarf um Íslandsmeistaratitilinn

Bragi Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson munu í næsta mánuði heyja fjögurra skáka einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 182 orð | 5 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Sveinn Andri Sveinsson Dómsdagur Logi Geirsson Lét krukka í mig í dag, pínu ósáttur með að það þurfti að fjarlægja hluta af tattúinu á bakinu á mér en það er nú bara blek. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Fóru Margaretuvillt

Það hýrnaði yfir Margaretu Winberg, 67 ára eftirlaunaþega í Sundbyberg í Svíþjóð, þegar henni var á dögunum óvænt boðið í mikla veislu á vegum sænska umhverfisráðuneytisins í Stokkhólmi með hópi fyrrverandi stjórnmálamanna og erindreka. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 92 orð | 1 mynd

Fríðasti Bretinn

Átján ára gömul stúlka, Florence Colgate, er andlitsfríðasti núlifandi Bretinn. Þetta hafa stærðfræðingar reiknað út. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 127 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir grænt eldhús

• Kauptu umhverfismerkt þvottaefni fyrir uppþvottavélina. • Skolaðu það sem fer í vélina svo þú þurfir bara að þvo þegar hún er full. • Mældu öll hreinsi- og sápuefni sem þú notar. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 796 orð | 3 myndir

Heimsfriði stefnt í voða

Nokkrum sekúndum eftir að hafa troðið boltanum í körfuna með tilþrifum reiddi Metta World Peace, leikmaður Los Angeles Lakers, olnbogann á loft og veitti James Harden, andstæðingi sínum í Oklahoma City, slíkt bylmingshögg að höfuðið á honum slengdist... Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 245 orð | 2 myndir

Hlemmur í vasann

Það verður seint sagt um Samsung að þar á bæ séu menn feimnir við að gera tilraunir. Það sannast á nýjum síma, Samsung Galaxy Note, sem fer óneitanlega óvenjulegar leiðir. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 443 orð | 2 myndir

Indverskur hjartsláttur

Lýst er eftir hjarta sem tapaðist einhversstaðar á leiðinni frá Delhi til Íslands. Eigandanum fannst hann fljúga fiðruðum vængjum þar sem hann mókti í löngu flugi yfir höf og lönd. Vissi ei hvað var þessa heims eða annars. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Japönsk vortíska

Tískan í Japan þykir oft og tíðum athyglisverð og virðist fólk þar í landi ekki hika við að ganga skrefinu lengra í útliti og klæðnaði. Klæðnaðurinn sem hér sést er þó öllu hefðbundnari en um leið léttur og sumarlegur. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 116 orð | 1 mynd

Korter í hrós

Hrós sem rós. Hrós í dós. Við Íslendingar erum víst oft ekki nógu duglegir að hrósa hver öðrum. Svo nú langar mig að nota tækifærið og hrósa kollega mínum, Sólveigu Jónsdóttur blaðamanni. Hún gaf á dögunum út sína fyrstu skáldsögu er heitir Korter. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 29. apríl rennur út á hádegi 4. maí. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 537 orð | 3 myndir

Liz lifnar við

Hin óstýriláta Lindsay Lohan mun fara með hlutverk eins helsta kyntákns kvikmyndanna, Elizabeth Taylor, í sjónvarpsmynd um líf hennar með leikaranum og lífskúnstnernum Richard Burton. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 403 orð | 3 myndir

Meistarar í múrverki

Dæmið er ekki flókið: bara að telja mörkin! Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 294 orð

Rússagrýlan

Ég hef minnst hér áður á grýlu, sem kaffihúsamönnum í Reykjavík varð tíðrætt um á árum áður, eins og Jón Óskar rithöf undur lýsir í endurminningum sínum. Hún kallaðist „Morgunblaðslygin“. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1712 orð | 2 myndir

Samanburðarleysi háir Íslendingum

Pétur Gunnarsson segir frá 18. öldinni í nýjum sjónvarpsþáttum. Í viðtali ræðir hann um þessa merkilegu öld og talar einnig um íslenskt nútímaþjóðfélag og útskýrir af hverju samanburðarleysi háir Íslendingum. Vitanlega ræðir hann svo einnig um skáldskapinn. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 2 myndir

Sigríði, Sigurði og Sinfó Tveir af vinsælustu dægurlagasöngvurum...

Sigríði, Sigurði og Sinfó Tveir af vinsælustu dægurlagasöngvurum þjóðarinnar, Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, taka höndum saman með Sinfóníuhljómsveit Íslands og flytja vinsælar söngperlur frá 6. og 7. áratugnum í Hörpu fimmtudaginn 3. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1275 orð | 2 myndir

Sjálfstraustið svakalega brotið

Dagana 28. og 29. apríl heldur klúbburinn Geysir 12. Evrópuráðstefnu klúbbhúsa (Fountain Houses) á Grand Hótel í Reykjavík en hún hefur áður verið haldin m.a. í Wesenhauser í Austuríki, Malmö í Svíþjóð og München í Þýskalandi. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 1152 orð | 6 myndir

Skin og skúrir í eyðimörkinni

Eftir golu og skúrir á byrjunardegi fyrri helgar Coachellatónlistarhátíðarinnar sýndi sólin sig og kætti gesti og listafólk. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 47 orð | 1 mynd

Svöl stunga

Hann var tignarlegur, franski sundkappinn Frédérick Bousquet, þegar hann stakk sér í laugina við upphafi keppni í fimmtíu metra skriðsundi á Maria Lenk-mótinu í Rio de Janeiro í vikunni. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 409 orð | 2 myndir

Terence Trent D'Arby

Hann sló eftirminnilega í gegn með sinni fyrstu breiðskífu, Introducing the Hardline According to Terence Trent D'Arby , árið 1987 og lög eins og „Wishing Well“ og „Sign Your Name“ smugu inn í undirvitund alþýðu manna um allan... Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 259 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta smáatriði er formsatriði, það er svokallað formbrot. Og ég leyfi mér að segja við ykkur strax að sá dómur er fáránlegur og reyndar aðeins meira en það; hann er sprenghlægilegur.“ Geir H. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 49 orð | 1 mynd

Úrslitum í handbolta

FH gegn HK Úrslitaeinvígi FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta hefst næstkomandi þriðjudag kl. 15.45 í Kaplakrika og verður leikurinn sýndur beint í Ríkissjónvarpinu. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 214 orð | 3 myndir

Viltu breyta lífi þínu?

Breytingar á lífi eldri manns eru efni næstu myndar í stuttmyndaröð sem Mbl sjónvarp sýnir á sunnudögum í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands. Erlendur Sveinsson samdi handrit myndarinnar ásamt því að leikstýra. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 545 orð | 1 mynd

Zumba, crossfit og Skólahreysti

Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, hefur vakið athygli á skjám landsmanna fyrir glaðlega en jafnframt vaska framgöngu. Þessi skeleggi Vesturbæingur hefur í vetur haft umsjón með Skólahreysti í sjónvarpi allra landsmanna. Meira
29. apríl 2012 | Sunnudagsmoggi | 6656 orð | 16 myndir

Þetta hefur verið mikil rússíbanareið

Tveggja ára óvissu í lífi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra lauk þegar kveðinn var upp dómur yfir honum í byrjun vikunnar. Meira

Lesbók

29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 775 orð | 1 mynd

150 ár frá fæðingu Edith Wharton

Rithöfundurinn Edith Wharton tilheyrði yfirstétt New York-borgar en fann sig betur meðal bóhema Evrópu og var fyrsta konan til að hljóta Pulitzerbókmenntaverðlaunin. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 2 myndir

Ali sviptur heimsmeistaratitlinum

Ég á ekkert sökótt við Viet Cong...Þeir hafa aldrei kallað mig negra. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

8. - 21. apríl 1. Snjókarlinn – Jo Nesbø / Uppheimar 2. Englasmiðurinn – Camilla Läckberg / Undirheimar 3. Hungurleikarnir – Suzanne Collins / JPV útgáfa 4. Konan sem hann elskaði áður – Dorothy Koomson / JPV útgáfa 5. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 1 mynd

Dúndurkrimmi frá Danaveldi

Sara Blædel. Undirheimar. 2012. 350 blaðsíður. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 902 orð | 1 mynd

Er kreppan að breyta lífsstíl fólks?

Í flestum löndum Evrópu stríða þjóðir við sömu vandamál. Opinberar skuldir eru of miklar. Skuldir fyrirtækja eru of miklar. Skuldir heimila eru of miklar. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Candice Millard – Destiny of the Republic ****½ Forseti, siðblindur morðingi, uppfinningamaður og læknar leika aðalhlutverk í bókinni Destiny of the Republic , sem Candice Millard hefur skrifað um örlög James A. Garfields, 20. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 1 mynd

Er mikið eftir?

Sú upplifun að sökkva sér niður í hnausþykka bók er ánægjuleg. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 624 orð | 2 myndir

Frelsi, samkeppni og gagnrýnin hugsun

Af þessu getum við séð hvernig tungutakið getur afvegaleitt hugsun okkar, jafnvel þeirra sem hafa atvinnu sína af því að iðka gagnrýna hugsun. Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 821 orð | 1 mynd

Kemur Tinna í óþægilegar aðstæður

Lesendur Tinnabókanna eru ekki vanir að sjá Tinna eins og hann birtist í verkum Ole Ahlberg, með fáklæddum konum. Danski listamaðurinn glímdi í mörg ár við rétthafa ímyndar Tinna. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 624 orð | 2 myndir

Sextugur Tónmenntaskóli

Tónmenntaskóli Reykjavíkur fagnar sextugsafmæli á árinu. Skólastjórnendur og nemendur eru því eðlilega í hátíðarskapi en það eru blikur á lofti. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
29. apríl 2012 | Menningarblað/Lesbók | 518 orð | 1 mynd

Vönduð þýðing á perlum Whitmans

Ljóð eftir Walt Whitman. Hallberg Hallmundsson sneri úr ensku. Brú, Reykjavík 2012. Kilja, 178 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.