Sumarið er komið, samkvæmt dagatalinu, vafamál hvort veðurguðirnir séu sammála. Náttúran lifnar við, túnin grænka, tré taka við sér og fuglar syngja. Landsmenn nýta sér fjölbreytileika landsins á ólíkan hátt, oft í þeim tilgangi að njóta útiverunnar.
Meira