Greinar þriðjudaginn 8. maí 2012

Fréttir

8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

111 kaupsamningum þinglýst

Alls var 111 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu frá 27. apríl til 3. maí. Þar af voru 87 samningar um eignir í fjölbýli, 20 um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

„Rússíbani tilfinninganna“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta var mögnuð frammistaða, þessir sex leikir í úrslitakeppninni voru eiginlega það besta sem sást í handboltanum hér heima í vetur. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Bítlarnir í djassbúningi hjá Múlanum

Bítlarnir verða í djassbúningi á tónleikum Múlans í Norræna húsinu annað kvöld kl. 21. Þar kemur fram hljómsveitin Kvass með feðginunum Erlu Stefánsdóttur söngkonu og Stefáni S. Stefánssyni... Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Bók á útfarardegi höfundar

Ný íslensk skáldsaga, Sýslumaðurinn sem sá álfa , kemur út í dag. Svo óvenjulega vill til að sama dag fer fram útför höfundarins, Ernis Kristjáns Snorrasonar geðlæknis, sálfræðings og rithöfundar. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bríó sigraði í sínum flokki

Bjórinn Bríó sigraði um helgina í flokki þýskra pilsnera á World Beer Cup 2012, stærstu bjórkeppni heims. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Ekki farið til hvalveiða í ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hvalveiðar verða að óbreyttu ekki stundaðar við Íslandsstrendur í sumar, eins og Hvalur hf. áformaði. Þetta staðfesti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Eldgosasafn í Vestmannaeyjum

Framkvæmdir um byggingu eldgosasafns í Vestmannaeyjum voru kynntar í gær. Því er ætlað að mynda umgjörð um sýningar tengdar Heimaeyjar- og Surtseyjargosinu. Safnið mun bera nafnið Eldheimar. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Enn skerðast réttindi hjá lífeyrisþegum Stapa

Lífeyrissjóðurinn Stapi tilkynnti að sjóðurinn hygðist skerða réttindi sjóðsfélaga um 7,5%. Í október í fyrra var tilkynnt 6% skerðing á lífeyrisréttindum. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fáir hafa kosið utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands fer hægt af stað. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

FM Belfast á tónleikaferðalagi um Evrópu

FM Belfast er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Evrópu og mun m.a. koma fram á tónlistarhátíðunum Rock am Ring og Rock im Park sem eru þær stærstu í Þýskalandi. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Framlengja skatt þvert á samninga

Ríkisstjórnin hefur í hyggju að halda áfram að leggja á raforkuskatt, þrátt fyrir að samið hafi verið um það við Samtök atvinnulífsins og fjögur stóriðjufyrirtæki árið 2009 að hann ætti að leggjast af í lok þessa árs. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fægiskóflan er helst til stór fyrir kústinn

Hann var skondinn stærðarmunurinn á litla kústinum og risastóru fægiskóflunni sem blasti við þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Hafnarfjarðarhöfn um daginn þar sem menn voru að taka til hendinni. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Gefa Barnaspítalanum 70 milljónir

Kvenfélagið Hringurinn hefur ákveðið að veita sjötíu milljónir króna til Barnaspítala Hringsins. Barnaspítalasjóður Hringsins verður 70 ára hinn 14. júní næstkomandi og á aðalfundi Hringsins 2. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hafís gæti færst nær landi í vikunni

Hafís er næstur landi um fimmtíu sjómílur norðvestur af Barða. Þetta má sjá af gervitunglamyndum frá því snemma í gærmorgun en Veðurstofan birti hafískort út frá myndunum sem sést hér að ofan. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Haukur Angantýsson

Haukur Angantýsson, alþjóðlegur meistari í skák, andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 4. maí síðastliðinn 63 ára að aldri. Haukur fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 2. desember 1948. Foreldrar hans voru Angantýr Guðmundsson skipstjóri, f. 1. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hefja hönnun og skipulagningu í ár

Áætlað er að undirbúningsframkvæmdir við uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum, svo sem hönnun og skipulagning, geti hafist á þessu ári og framkvæmdir á staðnum næsta vor. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Hefur aldrei átt þvottavél – allt þvegið í höndum og á bretti

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.iss Elsti núlifandi Grindvíkingurinn, Valgerður Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Vala í Lundi, fagnaði aldarafmæli síðastliðinn sunnudag en hún fæddist hinn 6. maí 1912. Meira
8. maí 2012 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Horfur á að Grikkir kjósi aftur í júní

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Huang á borði Oddnýjar og Steingríms

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áform kínverska auðjöfursins Huang Nubo um ferðaþjónustu og afþreyingu á Grímsstöðum á Fjöllum eru nú komin á borð Oddnýjar G. Harðadóttur, iðnaðarráðherra og fjármálaráðherra. Hún kynnti í ríkisstjórn sl. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð

Innflytjendur og tungumálið

Teymi um málefni innflytjenda stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel miðvikudaginn 9. maí kl. 8:30-10 þar sem verður leitast við að svara því hvort íslenska sé forsenda þátttöku í samfélaginu. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kjörin forseti Evrópusamtaka lækna

Katrín Fjeldsted læknir var um helgina kjörin forseti Evrópusamtaka lækna á aðalfundi samtakanna í Brussel. Þrjú voru í kjöri og fékk Katrín 21 atkvæði af 26 í síðari hluta forsetakjörsins. Meira
8. maí 2012 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Komu í veg fyrir sprengjutilræði

Bandarísk yfirvöld hafa komið í veg fyrir tilraun al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í Jemen til að sprengja flugvél í loft upp. AFP-fréttastofan hefur eftir ónefndum embættismanni að sjálfsvígssprengjumaður hafi ætlað að sprengja sig í flugvél. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Landsdómur vekur ugg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þingmenn á Evrópuráðsþinginu, þingi Evrópuráðsins í Strassborg, horfa til réttarhaldanna yfir Geir H. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Leifsstöð stækkuð um tvö flughlið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það þarf að huga að mörgu til að tryggja að framkvæmd í jafn fjölsóttu rými og Leifsstöð er gangi upp. Verkkaupi, verktaki og hönnuðir þurfa að vera mjög samstiga. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lítið af kríu komið til landsins

„Krían er komin til okkar og víðast hvar um landið en manni finnst ekkert rosalega mikið af henni ennþá,“ segir Brynjúlfur Brynjólfsson, starfsmaður Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands. Fyrstu kríur ársins sáust við Ósland á Höfn hinn 25. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Meira en helmingur tekna fer í skuldir

Meira en helmingur af sóknargjöldum sem Lindasókn í Kópavogi fær rennur til greiðslu afborgana og vaxta af lánum sem tekin voru vegna kirkjubyggingar. Vegna skerðingar sóknargjalda hafa tekjur minnkað stórlega. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Mokstur í höndum einkaaðila

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það eru talsverðir hagsmunir fyrir okkur að losa snjóinn af veginum. Þau ferðaþjónustufyrirtæki sem eru á svæðinu urðu fyrir miklum skaða í fyrra því vegurinn var opnaður svo seint. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Vorverkin Að mörgu er að huga á vorin og hér gerir Sigurður Örn bátinn Jónas feita kláran fyrir sumarið en Jónas feiti er bátur á vegum Sigluness, sem notaður er í ferðir með börn á... Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Óttast pólitísk réttarhöld

VIÐTAL Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég tel að það gæti gerst. Meira
8. maí 2012 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Pútín sór embættiseiðinn í skugga átaka

Vladimír Pútín, nýkjörinn forseti Rússlands, sór embættiseið sinn í Kremlarhöll í gær í skugga átaka milli lögreglumanna og andstæðinga forsetans. Hundruð manna voru handtekin í átökunum. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ríkisstjórnarfundur á Egilsstöðum

Ríkisstjórnarfundur fer fram á Egilsstöðum í dag. Þetta er fyrsti fundur ríkisstjórnarinnar á Austurlandi. Að honum loknum hitta ráðherrar sveitarstjórnarfólk. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð

Rætt um netlýðræði

„Stjórnmálaþátttaka við eldhúsborðið – er það framtíðin?“ er yfirskrift opins fyrirlesturs Hauks Arnþórssonar um netlýðræði. Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 9. maí kl. Meira
8. maí 2012 | Erlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Sigur Hollande áfall fyrir Merkel

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skeljungur fær lóð í Miðfirði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skeljungur hf. áformar að reisa skála með veitinga- og bensínsölu við þjóðveginn um Húnaþing vestra, nánar tiltekið í landi Melstaðar í Miðfirði, skammt frá Laugarbakka. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skógareigendur mótmæla

Skógareigendur samþykktu á aðalfundi sínum að mótmæla frumvarpi til laga um umhverfisáhrif af nytjaskógrækt. Fundarmenn ályktuðu að kolefnabinding skóga sé afurð en ekki auðlind. Hún sé þar af leiðandi eign skógarbænda. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sóknir líða fyrir tekjuskerðingu

Á aðalsafnaðarfundi Akureyrarsóknar var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að leiðrétta það ósamræmi sem komið sé í tekjur sókna samanborið við aðrar stofnanir á vegum innanríkisráðuneytisins. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stefna að opnun safns á Uppsölum í Selárdal í haust

Undanfarin ár hefur Uppsalafélagið með Árna Johnsen alþingismann og Ómar Ragnarsson fréttamann í fararbroddi unnið að endurbótum á bæ Gísla á Uppsölum í Selárdal og sér nú fyrir endann á þeim en stefnt er að því að ljúka framkvæmdum í haust og opna safn... Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Söfnuðirnir herða sultarólina

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öll skráð trúfélög njóta sóknargjalda í hlutfalli við fjölda skráðra félagsmanna sinna. Þau hafa því öll fundið fyrir skerðingu sóknargjalda undanfarin ár, hvort sem þau eru innan eða utan þjóðkirkjunnar. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tales of a Sea Cow sýnd í Hafnarhúsinu

Listasafn Reykjavíkur í samvinnu við Stutt- og heimildarmyndahátíðina Reykjavík Shorts&Docs og franska sendiráðið á Íslandi sýnir Tales of a Sea Cow eftir myndlistarmanninn Etienne De France í Hafnarhúsinu í dag kl. 17. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Upplýsingaöflun um bakgrunn ólögráða einstaklinga heimil

Innanríkisráðuneytið hefur upplýst ríkislögreglustjóra um að heimilt sé að leita bakgrunnsupplýsinga hjá ólögráða einstaklingum með samþykki forráðamanna. Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli höfðu ráðið 70 sautján ára unglinga til vinnu þar í sumar. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Út að ganga í blíðunni

Þessi tvö voru að spóka sig í góða veðrinu í gær í miðbæ Reykjavíkur en þar var margt um manninn eins og gjarnan er á sólríkum dögum. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Varpar ljósi á mansal og vændi í heimildarmynd

Heimildarmyndin The Price of Sex í leikstjórn Mimi Chakarova verður sýnd kl. 18:00 miðvikudaginn 9. maí í Bíó Paradís. Meira
8. maí 2012 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Yfirferð umsagna um útvegsfrumvörp langt komin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir að vinna nefndarinnar við sjávarútvegsfrumvörp ríkisstjórnarinnar gangi vel. Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2012 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Bresk ábyrgð á innlánunum?

Um helgina sagði The Wall Street Journal frá því að Barclays-bankinn breski væri að setja af stað netbanka til að safna innlánum í Bandaríkjunum. Ætlunin er að styðja við vöxt bankans án þess að þurfa að treysta alfarið á lántökur á heildsölumarkaði. Meira
8. maí 2012 | Leiðarar | 693 orð

Mikið heimabrúk

Kjörkassar voru á víð og dreif um helgina, en kjósendur ekki undir áhrifum, þannig séð Meira

Menning

8. maí 2012 | Kvikmyndir | 362 orð | 2 myndir

Alþjóðleg kvikmyndaveisla í Reykjavík

Kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs festival hófst í Bíó Paradís í fyrradag og stendur til 9. maí. Alls verða sýndar 75 stutt- og heimildarmyndir sem eru framleiddar í um 20 löndum. Meira
8. maí 2012 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Fuglaljósmyndir í Grasagarðinum

Ljósmyndasýning sem nefnist Fuglablik í Grasagarðinum hefur verið opnuð í Café Flóru í Grasagarðinum. Sýningin er farandsýning Fuglaverndarfélags Íslands og er hún tileinkuð velunnara félagsins, Hjálmari R. Bárðarsyni, sem lést í mars 2009. Meira
8. maí 2012 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Í þætti Fallons og á fjölda hátíða

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Of Monsters and Men var stödd í Los Angeles sl. föstudag þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af henni og átti að leika á tónleikum þar um kvöldið sem teknir voru upp fyrir útvarpsstöðina KROQ. Meira
8. maí 2012 | Leiklist | 111 orð | 1 mynd

Leikið í Danaveldi

Leiksýningin Skrímslið litla systir mín verður sýnd á alþjóðlegri barnaleikhúshátíð sem nefnist Springfestival í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn kemur. Hátíðin hefst á morgun og stendur til 16. maí nk. Meira
8. maí 2012 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Matreiðsluþættir og nóg af þeim

Þeir eru orðnir ófáir erlendu matreiðsluþættirnir sem hafa fangað athyglina í gegnum tíðina. Meira
8. maí 2012 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Morðingjar meðal vor

Kvikmyndin Die Mörder sind unter uns eða Morðingjar meðal vor frá árinu 1946 verður sýnd í Kamesinu á 5. hæð Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu í dag kl. 15 og 17. Myndin er hluti af þýskri kvikmyndahátíð sem haldin er í samstarfi við Goethe-Institut. Meira
8. maí 2012 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Sumarleg efnisskrá

Kvennakór Garðabæjar heldur árlega vortónleika sína í Hásölum, sal Hafnarfjarðarkirkju, í kvöld kl. 20. Meira
8. maí 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 2 myndir

The Avengers slær öll fyrri aðsóknarmet

The Avengers var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og halaði inn yfir 200 milljónir bandaríkjadala. Meira
8. maí 2012 | Leiklist | 675 orð | 2 myndir

Tvöföld upplifun

Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett Leikarar: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og Alexía Björg Jóhannesdóttir. Börn: Nikolos og Benjamín. Leikmynda- og búningahöfundur: Helga I. Meira
8. maí 2012 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Tölvuleikjaprinsessa vann

Ásrún María Óttarsdóttir hlaut um helgina sigurverðlaun í myndasögusamkeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskólans í Reykjavík. Meira

Umræðan

8. maí 2012 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Ástæðulaus refsigleði

Eftir Gísla Gíslason: "Nú er starfsfólk hafna allt hið prýðilegasta fólk og vandséð hvað reki yfirvöld til þess að sveifla refsivendi sínum yfir hausamótum þess." Meira
8. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 284 orð

Ég mótmæli!

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Þingmenn, hvernig vogið þið ykkur að bjóða landsmönnum upp á umræður ykkar á Alþingi? Þið eruð kosin á þing til að vinna sem best að hag lands og þjóðar." Meira
8. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 598 orð | 1 mynd

Hressingardvöl á Hrafnistu

Frá Guðnýju Jóhannsdóttur: "Það var fyrir tilviljun að ég komst að í frábæran dvalartíma fyrir eldri borgara á Hrafnistu í Reykjavík. Kunningjakona sem ég talaði við í síma sagði mér að hún dveldi þar tímabundið og líkaði vel." Meira
8. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 278 orð | 1 mynd

Lífeindafræðingar, hvað gera þeir?

Frá Brynju R. Guðmundsdóttur: "Eitt best varðveitta leyndarmál sjúkrahúsanna er starf lífeindafræðinga. Lífeindafræðingar starfa inni á rannsóknastofum spítala og annarra heilbrigðisstofnana en eru flestir ekki sýnilegir almenningi." Meira
8. maí 2012 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöng – þjóðhagslega hagkvæm framkvæmd

Eftir Jón Björn Hákonarson: "Fjarðabyggð er öflugt atvinnu- og þjónustusvæði, samfélag sem aldrei sefur og þarf greiðar samgöngur til að skila verðmætum í þjóðarbúið." Meira
8. maí 2012 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Rusl er ekki bara rusl

Það var ánægjulegt að lesa frétt í nýjasta tölublaði Bændablaðsins um nýstofnað fyrirtæki á Akureyri sem ætlar að endurvinna plast, aðallega rúllubaggaplast, og breyta því í olíu. Úr plasti af einni rúllu má vinna um það bil einn lítra af olíu. Meira
8. maí 2012 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Um „aukið siðferði“ og „svona er þetta bara“

Eftir Hannes Bjarnason: "Á ferð minni um landið hef ég komist að því að ýmislegt veit ég – en mest á ég eftir ólært." Meira
8. maí 2012 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Velvakandi

Snyrtivöruverslunin Glæsibæ Mig langar til að koma á framfæri innilegu þakklæti til Snyrtivöruverslunarinnar í Glæsibæ fyrir snyrtivörutilboð nú í byrjun maí á snyrtivöru sem hefur reynst mér vel um árabil. Meira

Minningargreinar

8. maí 2012 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Ásta Helga Bergsdóttir

Ásta Helga Bergsdóttir fæddist í Sæborg í Glerárhverfi 5. janúar 1941. Hún lést hinn 29. apríl á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Foreldrar Ástu voru Bergur S. Björnsson, f. 14. nóvember 1896, d. 27. október 1975, og Guðrún Andrésdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Björn Hermann Hermannsson

Björn H. Hermannsson fæddist á Ísafirði 21. apríl 1947. Hann lést 27. apríl 2012. Hann var sonur hjónanna Hermanns Sigurðar Björnssonar póstafgreiðslumanns, f. 4. desember 1917 á Ísafirði, d. 14. maí 1994, og Sigríðar Áslaugar Jónsdóttur húsmóður, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 2622 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Hermann Hermannsson

Björn H. Hermannsson fæddist á Ísafirði 21. apríl 1947. Hann lést 27. apríl 2012. Hann var sonur hjónanna Hermanns Sigurðar Björnssonar póstafgreiðslumanns, f. 4. desember 1917 á Ísafirði, d. 14. maí 1994, og Sigríðar Áslaugar Jónsdóttur húsmóður, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Dagbjört Jónsdóttir

Dagbjört Jónsdóttir fæddist 6. desember 1921 í Ásmúla í Ásahreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 23. apríl sl. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, f. 1. mars 1880 á Heiði í Holtahreppi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Ernir Kristján Snorrason

Ernir Kristján Snorrason, geðlæknir og taugasálfræðingur, fæddist í Reykjavík 17. mars 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. apríl 2012. Foreldrar hans voru Björg Guðný Kristjánsd., húsfreyja, f. 5. sept. 1917, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

Jakobína Þóra Pálmadóttir

Jakobína Þóra Pálmadóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1934. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálmi Vilhjálmsson sjómaður og verkamaður, f. 13. desember 1896, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Lára J. Árnadóttir

Lára J. Árnadóttir fæddist á Norðfirði 28. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Sigurðardóttir, frá Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu í Reyðarfirði, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2012 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Rannveig Oddsdóttir

Rannveig Oddsdóttir fæddist 22. mars 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Oddur Jónsson, f. 26.3. 1894, d. 15.5. 1968, og Guðrún Ágústa Jónsdóttir, f. 23.6. 1899, d.15.12. 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Dræm þátttaka í útboði

Dræm þátttaka var í útboði lánamála ríkisins sl. föstudag þegar nýr tveggja ára flokkur, RB14, var í boði en alls bárust níu tilboð að fjárhæð 1.350 m.kr. að nafnvirði en öllum tilboðum var hafnað. Meira
8. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Óvissa á mörkuðum eftir kosningarnar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Óvissa ríkir á fjármálamörkuðum í Evrópu eftir forsetakosningarnar í Frakklandi og þingkosningar í Grikklandi á sunnudaginn. Meira
8. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 2 myndir

Raforkuskatturinn varanlegur

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Stjórnvöld áforma að framlengja álagningu raforkuskatts í frumvarpi sem fjármálaráðherra hefur lagt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Meira
8. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Tiger Woods ríkastur

Tiger Woods er ríkasti íþróttamaður heims, samkvæmt fréttavef BBC. David Beckham er efstur á lista yfir ríkustu íþróttamenn Bretlands. Hann er hins vegar aðeins í 10. sæti yfir ríkustu íþróttamenn í heimi. Meira
8. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Veltan 3,2 milljarðar

Alls var 111 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 27. apríl til og með 3. maí. Þar af voru 87 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar um sérbýli og fjórir um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3. Meira

Daglegt líf

8. maí 2012 | Daglegt líf | 505 orð | 6 myndir

Handboltastelpur hlupu Nesjavallaleið

Árlega heldur fjöldi íslenskra ungmenna á Partille Cup-handboltamótið í Svíþjóð. Meðal Íslendinganna í ár verður hópur stúlkna í 5. flokki hjá Fylki en til að safna áheitum hlupu þær með bolta frá Þingvöllum að Fylkishöll. Meira
8. maí 2012 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...hlaupið styrktarhlaup

Hlaupið verður til styrktar ADHD-samtökunum á laugardaginn næstkomandi, 12. maí. Meira
8. maí 2012 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Létt skokk getur lengt lífið

Í grein á vefsíðu breska dagblaðsins Telegraph segir að rannsóknir danskra hjartasérfræðinga hafi leitt í ljós að reglulegt skokk geti aukið lífslíkur karlmanna um sex ár en kvenna um fimm ár. Meira
8. maí 2012 | Daglegt líf | 43 orð | 2 myndir

Lukkudýr á hlaupum

Þeir voru ekki í alveg hefðbundnum hlaupagöllum hlaupararnir sem sprettu úr spori í Kempton Park í Sunbury í Suður - Englandi á dögunum. Meira
8. maí 2012 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Tæknin við bringusund

Í bernsku lærðum við flest að synda bringusund. Með því lærði maður að synda og hugsar einhvern veginn um það sem „léttasta“ sundið. Þetta sem maður kann alveg og er ágætur í. Annað en skriðsundið t.d. sem þvælast vill fyrir sumum. Meira

Fastir þættir

8. maí 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

90 ára

Hrefna Kristjánsdóttir , fyrrverandi húsfreyja og bóndi á Stóra-Klofa í Landsveit, er níræð í dag, 8. maí. Hún tekur á móti gestum í Menningarhúsinu Hellu milli kl. 15 og 17 á afmælisdaginn. Meira
8. maí 2012 | Í dag | 248 orð

Af nekt, garðyrkju og reglugerðum ESB

Lífið sjálft gefur tilefni til fögnuðar á hverjum degi. Meira
8. maí 2012 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heimskra manna ráð. Meira
8. maí 2012 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Hannes Finnsson

Dr. Hannes Finnsson biskup fæddist 8. maí 1739 í Reykholti í Borgarfirði, sonur Finns Jónssonar Skálholtsbiskups og Guðríðar Gísladóttur úr Mávahlíð. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Markús Hjaltason

30 ára Markús ólst upp í Reykjavík. Hann lauk prófum í hljóðverkfræði við SAE í Hollandi. Systir Hugrún Hjaltadóttir, f. 1976, starfar á Jafnréttisstofu. Foreldrar Hjalti Hugason, f. 1952, prófessor í guðfræði við HÍ, og Ragnheiður Sverrisdóttir, f. Meira
8. maí 2012 | Í dag | 50 orð

Málið

Smeygjum t -i inn í huganum: Í ratleiknum fór ég villur vegar en stelpan á eftir mér fór enn villari vegar og hin fóru svo vill vegar að þau fundust ekki fyrr en daginn eftir. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Mætir með köku fyrir samstarfsfólkið

Hugrún Halldórsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, á 28 ára afmæli í dag. Hún ætlar að eyða deginum í vinnunni. „Ég er að vinna frá níu til hálfsjö. Ég hefði getað fengið frí í tilefni dagsins en ég ákvað að taka það ekki. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hafnarfjörður Elma Lísa fæddist 26. júlí kl. 15.26. Hún vó 4.028 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Telma Ýr Friðriksdóttir og Ólafur Guðmundsson... Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

60 ára Ólafur fæddist á Selfossi og ólst þar upp. Hann útskrifaðist frá Iðnskóla Selfoss og nam húsasmíði hjá Sigfúsi Kristinssyni, byggingameistara. Ólafur starfar hjá Ölfusgluggum ehf. Kona Kristín Björnsdóttir, bókari hjá BSSL. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 483 orð | 4 myndir

Skaftfellingur á skeiði

Rúnar Þór fæddist í Reykjavík en ólst upp í Vík í Mýrdal, í Mosfellsbæ, Bandaríkjunum í þrjú ár en síðan í Reykjavík. Meira
8. maí 2012 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Db1 c4 9. h4 Rc6 10. h5 Bd7 11. Rf3 O-O-O 12. Be2 Hf8 13. h6 Rxh6 14. Bxh6 gxh6 15. Hxh6 Hfg8 16. Kf1 Da5 17. De1 Hg6 18. Hh5 Dd8 19. Dd2 f6 20. De3 Be8 21. Hh3 Hgg8 22. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hrefna Kristjánsdóttir Sigurbjörg Hlöðversdóttir 85 ára Sigurjón O. Sigurðsson 80 ára Indriði Björnsson Steingerður Sólveig Jónsdóttir Þóra G. Meira
8. maí 2012 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji er mikill áhugamaður um keðjur. Af þeim ástæðum lagði hann leið sína í byggingarvöruverslun á dögunum til að festa kaup á ákveðinni tegund af keðjum í ákveðnum tilgangi. Meira
8. maí 2012 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. maí 1636 Heklugos hófst. Eldurinn „varaði langt fram á vetur og gerði stóran skaða þar um kring“, sagði í Skarðsárannál. 8. Meira
8. maí 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sveinsson

30 ára Þorvaldur fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann vann hjá Wurth á Íslandi í sex ár en er nú kokkanemi á Hótel Rangá. Kona Anna María Þráinsdóttir, byggingatæknifræðingur, f. 16.1. 1986. Þau eiga nýfædda stúlku. Meira

Íþróttir

8. maí 2012 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

„Var lyginni líkast“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta er ótrúlega gaman og stemningin í gær var bara engu lík og hún hélt áfram fram eftir kvöldi. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

„Þetta er auðvitað ekki óskastaða“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Skúli Jón Friðgeirsson, knattspyrnumaður hjá Elfsborg í Svíþjóð, er á leið í aðgerð á morgun og þarf að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun næstu tvo til fjóra mánuðina af þeim sökum. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 129 orð

Draumurinn lifir hjá U17 þrátt fyrir tap

Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í gær fyrir sterku liði Þýskalands, 1:0, Í lokakeppni EM sem fram fer í Slóveníu. Eina mark leiksins skoraði Marc Standera fyrir Þýskaland á 20. mínútu með glæsilegu skoti eftir klaufagang í vörn Íslands. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Deildar- og bikarmeistara Hauka í handknattleik karla eru byrjaðir að safna liði fyrir næstu leiktíð. Haukar hafa gengið frá samningum við hornamanninn Elías Má Halldórsson og línumanninn Jón Þorbjörn Jóhannsson um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 758 orð | 5 myndir

Fram sótti en Valur skoraði

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Framarar voru óstöðvandi frá janúar og fram í apríl og hafa þótt líklegir til að blanda sér í baráttuna um efstu sætin í sumar. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 649 orð | 4 myndir

Getur Valur unnið þrjá leiki í röð?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur og Fram buðu upp á ójafnasta leikinn í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik til þessa á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Greta æfir með Breakers

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Greta Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun æfa með Boston Breakers, einu öflugasta félagi Bandaríkjanna, í sumar og spilar með varaliði þess, Aztec MA. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur...

KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur 19.15 Bikarkeppni karla, 1. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Óvissa með Hauk Pál

Haukur Páll Sigurðsson, miðjumaður Vals í knattspyrnunni, meiddist á upphafsmínútunum gegn Fram í gærkvöldi og fór af velli. Hann fer í skoðun í dag. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fram – Valur 0:1 Staðan: Selfoss 11002:13 ÍA...

Pepsi-deild karla Fram – Valur 0:1 Staðan: Selfoss 11002:13 ÍA 11001:03 Valur 11001:03 KR 10102:21 Stjarnan 10102:21 FH 10101:11 Fylkir 10101:11 Grindavík 10101:11 Keflavík 10101:11 ÍBV 10011:20 Breiðablik 10010:10 Fram 10010:10 EM U17 karla... Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Stjarnan nýtti sér ákvæðið

Stjarnan hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá meistaraflokki kvenna í handknattleik og nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi félagsins við Gústaf Adolf Björnsson að tímabilinu loknu. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Boston – Atlanta 101:79...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Boston – Atlanta 101:79 *Staðan er 3:1 fyrir Boston. Vesturdeild, 1. umferð: Denver – LA Lakers 88:92 *Staðan er 3:1 fyrir... Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Valdimar kyrr hjá Völsurum

Valsmenn tilkynntu í gærkvöldi að þeir hefðu gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksmanninn Valdimar Fannar Þórsson. Þar með verður ekkert af því að hann fari til Akureyrar en eins og fram kom á mbl. Meira
8. maí 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Wigan sloppið en Blackburn fallið

Wigan tryggði sér í gærkvöldi áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og sendi um leið Blackburn niður. Wigan vann leik liðanna á Ewood Park í Blackburn, 1:0, með marki sem Paragvæinn Anatolín Alcaraz skoraði á 87. mínútu. Meira

Ýmis aukablöð

8. maí 2012 | Blaðaukar | 368 orð | 2 myndir

„Auðvelt að finna sig í þessum hópi“

Taka nýnemum opnum örmum og þétta raðirnar m.a. með hópeflisdagskrá Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 456 orð | 2 myndir

Ekkert slær út októberfest

Blómlegt starf sérfélaga innan Háskóla Íslands og mikill kraftur í hagsmunabaráttu. Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 923 orð | 3 myndir

Erlent samstarf og öflugar rannsóknir

Háskólinn í Reykjavík hefur vaxið gríðarlega að umfangi og umsvifum frá því hann hóf starfsemi haustið 1998. Í janúar 2010 flutti HR í nýtt húsnæði í Öskjuhlíð og hefur framboð námsleiða stóraukist. Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 555 orð | 2 myndir

Háskóli nyðra með annað sjónarhorn

Reiknað með 1.700 nemendum við Háskólann á Akureyri í vetur. Fjölbreytnin skiptir máli. Fjölmargir í fjarnámi. Mikil aðsókn í heilbrigðisgreinar. Nútímagreinar skora hátt. Heimskautin heilla. Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

Nær 50 þúsund í framhaldsnámi

Allir í skóla. Framhaldsskólarnir eru fjölsóttir og nærri 20 þúsund voru í háskólanámi í fyrrahaust. Karlarnir fara í verkfræði og raunvísindi en konurnar horfa fremur til velferðargreina ýmiskonar. Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 474 orð | 2 myndir

Sápubolti og Bifróvisjón

Smátt samfélagið skapar nánari tengsl á milli nemenda á Bifröst Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 393 orð | 2 myndir

Skólinn eins og annað heimili

HR hefur á sér orð fyrir mjög líflegt nemendastarf Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 1961 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun í Háskóla Íslands

Háskóli Íslands er elsti háskóli landsins, stofnaður árið 1911 og sá langstærsti hér á landi. Kristín Ingólfsdóttir prófessor setti skólanum háleit markmið þegar hún tók við embætti rektors HÍ árið 2005. Meira
8. maí 2012 | Blaðaukar | 506 orð | 3 myndir

Öðlast þekkingu til að skilja samfélag okkar

Gangvirki samfélagsins skoðað í HHS-námi á Bifröst. Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Fjarnám frá hausti komanda. Alþjóðlegt ívaf. Verkefnavinna og hópstarf snar þáttur í náminu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.