Greinar sunnudaginn 13. maí 2012

Ritstjórnargreinar

13. maí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1037 orð | 1 mynd

Svikalogn á undan stormi

Kosningar í Grikklandi hafa glætt vonir þarlendra um að þeir kunni að sleppa betur en horfði frá sínum vanda. Forsetaskipti í Frakklandi efla þessa óskhyggju vegna fyrirheita í nýliðinni kosningabaráttu. Þau kölluðu á stefnubreytingu. Meira

Sunnudagsblað

13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 998 orð | 3 myndir

Af dönskum og íslenskum rokkstelpum

Ár hvert er haldin norræn rokkhátíð í Árósum þar sem dönsk tónlist er í aðalhlutverki. Að þessu sinni voru íslenskir listamenn þó venju fremur áberandi. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 579 orð | 2 myndir

Blóð, strit, tár og sviti

...vegna þess að án sigurs komumst við ekki af. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 425 orð | 2 myndir

Brautryðjandi og ráðherra

Að kona, sem á börn, hljóti óhjákvæmilega að vera mikið bundin sínu heimili Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 45 orð | 1 mynd

Búbbli til Basel

Bandaríski myndlistarmaðurinn Jeff Koons leggur undir sig Beyeler-safnið í Basel í Sviss næstu vikurnar en yfirlitssýning á verkum hans verður opnuð þar um helgina. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2688 orð | 7 myndir

Drjúg er sú hvönn

Hjónin Halla Sigríður Steinólfsdóttir og Guðmundur K. Gíslason í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir að beita lambi á hvönn. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 733 orð | 3 myndir

Einvígismunir aldarinnar

Nokkur umræða hefur spunnist um fyrirhugað uppboð á skákmunum úr eigu Páls Jónssonar í Polaris hjá uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn, en ráðgert er að það fari fram 14. júní. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 5 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Óttarr Proppé Álfar eru líka menn, og menn álfar... Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 804 orð | 2 myndir

Gaysileg iðrun

Samkynhneigð kom í vikunni eins og stormsveipur inn í baráttuna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári eftir að Barack Obama forseti gerði heyrinkunnugt að hann hefði skipt um skoðun og væri nú hlynntur hjónavígslum fólks af sama... Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 554 orð | 1 mynd

Haukur Angantýsson

Ég hygg að ég hafi séð Hauk Angantýsson, sem lést hinn 4. maí, í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni sumarið 1972. Hann var að skýra skák úr einvígi Fischers og Spasskís. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 848 orð | 1 mynd

Hefur almenningsálit áhrif á dómstóla?

Hefur almenningsálit, andrúmsloft eða tíðarandi áhrif á dómara og niðurstöðu dómstóla? Hvert er samspil fjölmiðla og dómstóla? Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 768 orð

Hjólar þú í vinnuna?

Átakið Hjólað í vinnuna fór af stað í 10. skipti hinn 9. maí síðastliðinn og mun standa yfir til 29. maí. Verkefnið miðar að því að hvetja sem flesta til að hreyfa sig reglulega og taka upp virkan ferðamáta. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 47 orð | 1 mynd

James Taylor

Eldborg í Hörpu Bandaríska söngvaskáldið James Taylor heldur tónleika á föstudagskvöldið kl. 20. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 1 mynd

Kalli í Gröf

Þjóðverjinn Karl Albrecht var víðkunnur galgopi í lifanda lífi og ekkert lát er á ærslunum enda þótt Albrecht blessaður sé ekki lengur meðal vor. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. maí rennur út á hádegi 18. maí. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 453 orð | 2 myndir

Kynóðir forsetar

Tylltu þér hérna á borðið hjá mér gæskan. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Kærleikur

Prófaðu eftirfarandi búddahugleiðslu. Sestu með bakið beint, hendur á hnjám og lokuð augu. Kallaðu kærleikann fram í huga þínum með því að rifja upp þegar þú varst verulega hamingjusöm/samur. Segðu svo: „Ég vil vera hamingjusöm/samur. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 203 orð | 1 mynd

Leiðsögn um tefrumskóginn

Ég ætla að nýta tækifærið til að skrifa hér enn og aftur um te. Enda reyna meðlimir Tefélagsins sem mest þeir mega að auka temenningu hérlendis. Læt ég þar ekki mitt eftir liggja. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1499 orð | 2 myndir

Lætur veikindi ekki stöðva hringferð

Snorri Már Snorrason ætlar í sumar að hjóla hringinn í kringum landið, sem er ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Snorri þjáist af parkinsons-sjúkdómnum. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2986 orð | 5 myndir

Með HK-rautt blóð í æðum

HK komst naumlega í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta. Leikmenn HK sópuðu í kjölfarið risunum tveimur úr Hafnarfirði út af borðinu og færðu Kópavogsfélaginu fyrsta meistaratitilinn með ótrúlegum glæsibrag. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 587 orð | 1 mynd

Menningarviti hjólar

8:00 Vekjaraklukkan hringir og ég blunda til korter yfir átta. 8:15 Fer á fætur og kíki inn til Ísadóru sem steinsefur því hún er mikil svefnpurka eins og mamma hennar. Ég fer að gera graut handa okkur og reyni að hafa svolítinn hávaða svo hún vakni. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 657 orð | 3 myndir

Mælskur með eindæmum

Hann er síst ómerkilegri en hans betri helmingur. Samfélagsrýnirinn Jay-Z lætur til sín taka á ýmsum sviðum. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 321 orð | 6 myndir

Nostalgía allt um kring

Litlir hlutir, aðstæður, jafnvel bragð eða lykt geta kallað fram hughrif minninga. Í sundferð um daginn kom nostalgían yfir mig. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 323 orð | 7 myndir

Óvænt samstarf

Bak við tjöldin Texti: Heimir S. Guðmundsson heimirs@mbl.is Myndir: Styrmir K. Erwinsson styrmirkari@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 795 orð | 2 myndir

Réttlæti á tímum umbreytinga

Hvernig á að fullnægja réttlæti í þjóðfélagi, sem gengur í gegnum umbreytingar eftir áföll, hrun, einræði og mannréttindabrot? Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 2 myndir

Salurinn Menningarhátíðinni Kópavogsdögum lýkur í dag, laugardag, og...

Salurinn Menningarhátíðinni Kópavogsdögum lýkur í dag, laugardag, og meðal viðburða þá eru söngtónleikar í Salnum þar sem Jón Svavar Jósefsson barítónsöngvari og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja íslenska tónlist undir yfirskriftinni... Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 198 orð

Seinheppnir söngvarar

Sú var tíð, að hér starfaði kommúnistaflokkur, árin 1930-1938. Gaf hann út bókina Vakna þú Ísland. Söngvar alþýðu árið 1936. Þar var prentuð vísa, sem eignuð var óþekktum höfundi. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 49 orð | 1 mynd

Serenaða í Madríd

Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams var í banastuði þegar hún lagði hina rússnesku Mariu Sharapovu á sterku móti í Madríd fyrir helgi í tveimur settum, 6-1 og 6-3. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 358 orð | 1 mynd

Skákseturs beðið um Fischer og Friðrik

Þá veit maður að skákin er töpuð þegar valið stendur á milli þess að verða mát eða missa drottninguna. Þannig stóð á fyrir mér í Verkísmótinu sem fram fór í Ráðhúsinu í Reykjavík í miðri viku. Og telst svo sem ekki til tíðinda. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

Skilnaður og gifting

Alríkisdómstóll í Ástralíu ákvað að skipta eignum pars sem var að skilja í tvennt eftir að hafa hlustað á margslungnar sögur af 20 ára hjónabandi þeirra. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 1 mynd

Sokkapör í haldarann

Í vikunni sem leið voru haldnir þemadagar í vinnunni. Gríns og glens var haft í öndvegi. Enda mikilvægt að lyfta sér svolítið upp annað slagið. Svona á milli þess sem maður situr við skrifborðið. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 226 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Hvað höfum við gert ykkur?“ Kristinn V. Jóhannsson, fv. forystumaður í bæjarstjórn og atvinnurekstri á Norðfirði, spurði ráðherra og þingmenn á fundi um sjávarútvegsmál. „Stemningin er ágæt. Ég er að bíða eftir afgreiðslu á verkstæði. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1995 orð | 2 myndir

Uppsögnin kveikti hjartabál

Elín Hirst er með mörg járn í eldinum. Meðal annars hefur hún nýlokið við heimildarmynd um stofnfrumur, önnur mynd er mjög sennilega á leiðinni og hún er að skrifa bók. Í viðtali ræðir hún um ný verkefni, uppsögnina á RÚV og ástæðuna fyrir því að hún fór ekki í forsetaframboð. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 170 orð | 3 myndir

Utangarðs

Stuttmynd vikunnar á Mbl sjónvarpi nefnist Utangarðs. Í myndinni er fylgst með tveimur útigangsmönnum frá morgni til kvölds en þeir tengjast sérstökum böndum. Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 3 myndir

Valdaskipti í vændum

Pólitíkin í Manchester-borg hefur verið Sir Alex Ferguson að skapi og er enn. Vinstrimenn ráða ríkjum, en nú virðist komið að valdaskiptum á fóboltasviðinu Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 111 orð | 9 myndir

Verðandi biskup

Myndaalbúmið – séra Agnes M. Sigurðardóttir Meira
13. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 474 orð | 1 mynd

Þörfin að tilheyra

Fjandinn varð laus í Madrid á miðvikudagskvöld þegar Atletico Madrid bar sigurorð af Atletico Bilbao í úrslitaleik Evrópudeildarnnar. Meira

Lesbók

13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð | 1 mynd

Annika Bengtzon er söm við sig

Eftir: Lisu Marklund. Uppheimar, 2012, 396 síður. Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 635 orð | 2 myndir

„Hann ÓK EI BÆjarleið þessa“

Nú hvet ég ykkur, lesendur góðir, til að ganga í lið með okkur Félagstíðindafólkinu og steypa ókei-inu og bæinu af stóli í friðsamlegri, næstum þögulli byltingu... Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

22. apríl til 5. maí 1. Heilsuréttir fjölskyldunnar – Berglind Sigmarsdóttir / Bókafélagið 2. Hetjur og hugarvíl – Óttar Guðmundsson / JPV útgáfa 3. Korter – Sólveig Jónsdóttir / Mál og menning 4. Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð | 3 myndir

Eilífar minningar

Það er lögmál að allt fyllist á endanum, hvort sem það er geymslan, bílskúrinn eða harði diskurinn. Vandinn við harða diskinn er síðan sá að það þarf ekki nema smáhiksta til að margra ára gögn og minningar tapist og því mæli ég með utanáliggjandi gagnageymslu eins og Synology DS212j. Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Alexander McCall Smith - The Limpopo Academy Of Private Detection ***½ Það er merkilegt í sjálfu sér hvað maður endist í að lesa bækur sem þessa þar sem nánast ekkert gerist og ef það ber eitthvað við þá er það sett svo lipurlega fram að manni finnst... Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1135 orð | 4 myndir

Fornleifar – frumheimildir liðins tíma

Fyrst og fremst gegnir Þjóðminjasafn Íslands mikilvægu hlutverki á sviði rannsókna og varðveislu en öll frumgögn fornleifarannsókna sem þar eru ber að varðveita í safninu til framtíðar. Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 1 mynd

Fréttir frá sjónarhorni fólksins

Í nýrri bók segir Sigurður Bogi Sævarsson frá minnisverðum atburðum og fyrirbærum á tuttugustu öldinni og fram á þá tuttugustu og fyrstu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð | 1 mynd

Myrkraverkin í tíð Vladimírs Pútíns

Masha Gessen dregur upp dökka mynd af Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í bók sinni Maður án andlits og lýsir því hvernig hann hefur í raun afnumið lýðræði í landinu. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 291 orð | 1 mynd

Spáin: Sorg og sút

Það er miklu skemmtilegra að lesa um óhamingju en hamingju, eins og dæmin sanna. Meira
13. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 978 orð | 4 myndir

Þetta hús gefur ekki út yfirlýsingu

Á hól í jarðfalli sunnan Hafnarfjarðar er risin þrívíddarteikning af húsi eftir Hrein Friðfinnsson myndlistarmann. Stendur það á sama bletti og hús sem hann byggði árið 1974 og var efniviður eins kunnasta verks hans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.