Það er lögmál að allt fyllist á endanum, hvort sem það er geymslan, bílskúrinn eða harði diskurinn. Vandinn við harða diskinn er síðan sá að það þarf ekki nema smáhiksta til að margra ára gögn og minningar tapist og því mæli ég með utanáliggjandi gagnageymslu eins og Synology DS212j.
Meira