Umtalsverð fækkun þeirra sem skráðir eru atvinnulausir hefur komið fram í seinustu mælingum á ástandinu á vinnumarkaði. Ekki liggur þó ljóst fyrir hvort störfum er að fjölga að einhverju ráði eða hvort aðrar skýringar eru á þessu. Skv.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Mikið verður um dýrðir í Dómkirkjunni í dag, uppstigningardag, sem einnig er dagur aldraðra og þjóðhátíðardagur Norðmanna. Kl. 11 er guðsþjónusta í kirkjunni í tilefni dags aldraðra. Þar munu sr. Hjálmar Jónsson og sr.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 465 orð
| 2 myndir
Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Vísindaskáldsöguandi sveif yfir vötnum í Háskólanum í Reykjavík í gær þegar Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík (CADIA) og Vitvélastofnun Íslands (IIIM) stóðu fyrir opnum degi.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
Verðmæti álframleiðslu á árinu 2011 var liðlega 230 milljarðar króna og samkvæmt hagtölum nam útflutningur á áli um 40% af heildarverðmæti útflutningsvara.
Meira
17. maí 2012
| Erlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Hæstiréttur í Svíþjóð tók í gær fyrir mál Simonar Lundström, sérfræðings og þýðanda japanskra manga-teiknimyndasagna, sem á neðri dómstigum var fundinn sekur um að hafa barnaklám undir höndum. Lundström, sem dæmdur var til greiða 5.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 255 orð
| 1 mynd
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Ég hef alltaf haft gríðarmikinn áhuga á kaffi,“ segir Torfi Þór Torfason, 27 ára íslenskur maður, sem býr í Danmörku en hann vann nýlega Danmerkurmót kaffibarþjóna annað árið í röð.
Meira
17. maí 2012
| Erlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
Mannréttindadómstóll Evrópu tók í gær fyrir mál þýsks ríkisborgara sem segir bandarísku leyniþjónustuna, CIA, hafa numið sig á brott í Makedóníu árið 2003 og flogið með sig til Afganistan þar sem hann hafi verið pyntaður.
Meira
17. maí 2012
| Erlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Andófsmaðurinn Chen Guangcheng, sem flúði úr stofufangelsi í Shandong-héraði í Kína 22. apríl síðastliðinn, hefur fyllt út vegabréfsumsóknir sem munu heimila honum og fjölskyldu hans að ferðast til Bandaríkjanna til náms.
Meira
Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri í Garði, var rekinn frá störfum á aukabæjarstjórnarfundi í gærkvöldi. Að sögn Ásmundar snýst uppsögnin og þær breytingar sem urðu á meirihlutanum í bæjarstjórn um helgina um málefni skólans.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 98 orð
| 1 mynd
Um fimmtíu manns komu saman fyrir framan Alþingishúsið í gær og börðu á skærlitar tunnur til þess að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart heimilum landsins.
Meira
Arabískir fjölmiðlar áttu í nokkrum vandræðum með að flytja fréttir af útnefningu nýs forsætisráðherra Frakklands, Jean-Marc Ayrault, en þegar eftirnafn hans er umritað yfir á arabísku verður úr heiti yfir kynfæri karlmanna á þó nokkrum arabískum...
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 379 orð
| 2 myndir
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ekki óskað eftir lögbanni á akstur Allrahanda á milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 533 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Innanríkisráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaganna, hefur enn til meðferðar kæru sem barst ráðuneytinu í júní í fyrra vegna sameininga leik- og grunnskóla í Reykjavík.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 351 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ærin Karfa frá Geiteyjarströnd I í Mývatnssveit er með frjósamari ám landsins en hún bar fimm lömbum nú í vor. Á fjórum árum hefur hún alls borið fimmtán lömbum.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
Margir af glæsilegustu fornbílum Íslands verða til sýnis á Korputorgi, helgina 18.-20. maí, þegar Fornbílaklúbbur Íslands fagnar 35 ára afmæli sínu. Um 80 bílar verða til sýnis, sá elsti frá 1930 og sá yngsti frá 1987, en miðað er við að bílar séu...
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 725 orð
| 2 myndir
Baksvið Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Ritstuldur á sér stað bæði meðal nemenda og fræðimanna í íslenskum háskólum. Reglur allra háskólanna kveða á um að textaþjófnaður sé með öllu bannaður, en samhæfingu skortir í eftirliti og viðurlögum.
Meira
Rauði kross Íslands stendur fyrir fatasöfnun um allt land á uppstigningardag, fimmtudaginn 17. maí, í samstarfi við Eimskip. Allur fatnaður, hvort sem hann er slitinn eða heill, nýtist Rauða krossinum í hjálparstarfi hérlendis sem erlendis.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Landspítalinn þarf að ráðast í frekari sparnaðaraðgerðir til að mæta nálægt 150 milljóna króna viðbótarútgjöldum, sem í ljós er komið að eru umfram áætlun þar sem af er árinu.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 715 orð
| 2 myndir
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Deloitte sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í gær þar sem fyrirtækið hafnar þeim ávirðingum sem það segir sjávarútvegsráðuneytið setja fram í umsögn sinni um skýrslu þess um kvótafrumvörpin.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 517 orð
| 2 myndir
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hretið síðustu daga hefur verið magnað. Vetur, sumar, vor og haust, segir í kvæðinu, og þetta hefur allt átt við í höfuðstað Norðurlands síðustu daga.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 614 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbólguhorfur til skamms tíma hafa versnað og útlit er fyrir að verðbólga verði rúmlega 6% á öðrum ársfjórðungi og haldist fyrir ofan 5½% út árið.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 394 orð
| 3 myndir
Ferðum Iceland Express til og frá Keflavíkurflugvelli seinkaði aldrei á fyrri hluta þessa mánaðar. Stundvísi fyrirtækisins hefur verið góð allar götur síðan tékkneskt flugfélag hóf að fljúga fyrir það í nóvember.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 158 orð
| 1 mynd
Listahátíðin List án landamæra hlaut í gær mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í gær á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 254 orð
| 1 mynd
Forsala miða á landsmót hestamanna sem fram fer í Víðidal í Reykjavík í sumar gekk vel. Henni er nú lokið. Fleiri miðar seldust en áður hefur þekkst frá því Landsmót ehf. tók við framkvæmd landsmóta.
Meira
Fjögur ríki skiluðu skriflegum athugasemdum um Icesave-málið til EFTA-dómstólsins en frestur til þess rann út á þriðjudag. Auk Breta og Hollendinga skiluðu Noregur og Liechtenstein athugasemdum.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 465 orð
| 1 mynd
Varnarliðið komið Krían er komin á Seltjarnarnes, vinum hennar til mikillar gleði, þ.á m. þessum æðarfuglum sem fögnuðu komu hennar innilega, enda er hún varnarlið margra æða á...
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
Sjómenn í Qionghai í Kína lönduðu síðasta afla vertíðarinnar í gær en bæði Kína og Filippseyjar banna veiðar í Suður-Kínahafi á ákveðnum tímum ársins, meðal annars til að vernda fiskistofnana.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
Ritstuldur kemur reglulega upp í háskólum landsins, ekki bara meðal nemenda heldur einnig fræðimanna. Skort hefur á úrræði og samræmt eftirlit með ritstuldi hér og þykja mörgum refsingar við brotunum of vægar.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 735 orð
| 2 myndir
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárlaganefnd fundaði nýverið með nokkrum ráðherrum vegna framkvæmdar fjárlaga 2012 og ábendingar Ríkisendurskoðunar um vanda stofnana með uppsafnaðan halla.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 73 orð
| 1 mynd
Á aðalfundi Faxaflóahafna sf. var undirritaður samningur við Landsbjörg, Björgunarbátasjóð Reykjavíkur og fjórar björgunarsveitir við Faxaflóa um styrk við starfsemina næstu fimm árin. Í samningnum felst m.a.
Meira
17. maí 2012
| Erlendar fréttir
| 376 orð
| 2 myndir
Sýning á verkum nemenda í hönnun við listnámsbraut Iðnskólans í Hafnarfirði verður að þessu sinni í anddyri IKEA. Sýningin verður opnuð 18. maí og er opin á verslunartíma.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 543 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gamla varðskipið Þór hverfur nú sjónum smátt og smátt í Helguvík. Þar vinna starfsmenn Hringrásar að því að búta þetta sögufræga skip niður og beita við það stórvirkum vélum.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 81 orð
| 1 mynd
Söngleikjaverkefni Grundaskóla á Akranesi hefur hlotið foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Verðlaunin voru afhent í 17. skipti í gær. Markmiðið með söngleikjaverkefninu eru mörg og tengjast beint eða óbeint námskrá skólans.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
Páll Bergþórsson veðurfræðingur hefur birt tíu daga veðurspár á Facebook, eða Fasbókinni, í meira en eitt ár. Páll styðst við spár norska veðurvefsins yr.no við gerð spánna. „Þeir spá fyrir tíu daga að meðtöldum útgáfudeginum,“ sagði Páll.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 138 orð
| 1 mynd
Latibær er sýndur í 170 löndum og nær til barna á 500 milljón heimilum. Fyrirtækið er með um 300 virka samninga á hverjum tíma, bæði við sjónvarpsstöðvar og margs konar framleiðendur sem hafa gert samning um að nýta vörumerkið.
Meira
Forsætisráðherra Úkraínu, Mykola Azarov, sagði í gær að Júlíu Tymoshenko, fyrrverandi forsætisráðherra landsins sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir valdamisnotkun, fengi bestu læknisaðstoð sem völ væri á í Úkraínu.
Meira
„Það var búið að svipta hann ökuréttindum svo hann fékk sekt fyrir þetta,“ sagði lögreglan á Akureyri í gær. Lögreglan stöðvaði mann í gærmorgun sem reyndist vera próflaus.
Meira
Ómar Friðriksson Baldur Arnarson „Það er ekki búið að ganga frá því. Þegar unnið var að langtímaáætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum voru menn að vinna með tölu sem var vel undir 2% í heildina. Það er óbreytt.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Munur á milli verðtryggðra útlánavaxta banka og sparisjóða og vaxta á verðtryggðum innlánum hefur aukist verulega síðan í ársbyrjun 2009 og lætur nærri að bilið hafi tvöfaldast. Munurinn var 1,86% í byrjun árs 2009 en er nú kominn í 3,64%.
Meira
Tveir vélsleðamenn lentu í snjóflóði í suðurhlíðum Kerlingar í Glerárdal ofan Akureyri í gærdag. Annar mannanna grófst í flóðinu en náði að komast upp úr því af sjálfdáðum. Hvorugur þeirra slasaðist.
Meira
17. maí 2012
| Erlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Nýkjörinn forseti Frakklands, François Hollande, og kanslari Þýskalands, Angela Merkel, sögðu eftir fund sinn á þriðjudag að þau væru bæði meðvituð um ábyrgð sína og viljug til að leita lausna á skuldakreppunni á evrusvæðinu.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 44 orð
| 1 mynd
Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur voru í óða önn við að setja upp göngubrú og laxateljara í Elliðaánum þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði fyrr í vikunni.
Meira
17. maí 2012
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Þjálfari í hestaíþróttum var staðinn að því um síðustu helgi að leiðbeina ungum knapa í gegnum farsíma. Knapinn var að keppa á WR-móti (heimsstigamóti). Þetta athæfi brýtur í bága við lög og reglur Landssambands hestamannafélaga. Þar segir m.a.
Meira
Það dylst fáum að Samfylkingin er einsmáls flokkur. Meira að segja þeir sem rembast við að skapa sérstöðu fyrir sig í flokknum hafa ekkert fram að færa nema málið eina.
Meira
Vegna mikillar aðsóknar verða fjórar aukasýningar á Óralandi, sýningu Nemendaleikhússins. Þær verða 21., 24. og 25. maí kl. 20 og svo 26. maí kl. 16. Sýnt er í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13.
Meira
Tómas Jónsson heldur burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla FÍH í hátíðarsal skólans á morgun kl. 18. Á efnisskránni eru verk eftir Tómas unnin í samvinnu við Illu heilli tríó sem og verk eftir Dusty Millier og Elvar Örn Friðriksson.
Meira
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna efnir til tónleika í Seltjarnarneskirkju nk. sunnudag kl. 17. Tónleikarnir hefjast á verkinu On hearing the first cuckoo in spring eftir Delius. Þá syngur Selkórinn með hljómsveitinni harmljóðið Nänie eftir Brahms.
Meira
Tilbury skipa Þormóður Dagsson, Kristinn Evertsson, Örn Eldjárn, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Magnús Tryggvason Eliassen. Record records gefur út.
Meira
Ég hef um langa hríð verið mikill aðdáandi sjónvarpsþáttaraða. Á minni stuttu ævi hef ég lifað margar epískar þáttaraðir sem hafa haft mótandi áhrif á margan unglinginn. Beverly Hills 90210 og Melrose Place mótuðu viðhorf á sínum tíma.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess verður haldin í annað sinn helgina 25. til 27. maí næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á Faktorý Bar og Kex Hosteli.
Meira
Leikarinn Tom Cruise verður fimmtugur 3. júlí nk. og segir hann í viðtali í tímaritinu Playboy að hann muni halda upp á afmælið á Íslandi. Hann verði þá staddur hér á landi við tökur á kvikmynd. Sú nefnist...
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Tim Piper hefur túlkað John heitinn Lennon í sýningunni Just Imagine í tíu ár, sem er ansi langur tími.
Meira
Sýningu Kristínar Þorkelsdóttur Í blóma sem sýnd er í Herberginu, sýningarrými verslunarinnar Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4, lýkur nk. mánudag. Sýningin er opin virka daga kl. 11-18 og á laugardag kl....
Meira
Elsta lúðrasveit landsins, Lúðrasveit Reykjavíkur, fagnar 90 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður blásið til stórtónleika í tónlistarhúsinu Hörpu, fimmtudaginn 17. maí kl. 20. Sveitin hefur starfað óslitið frá 7.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Listahátíð í Reykjavík verður sett í Hörpu á föstudag og stendur til 3. júní. Á hátíðinni eru allar listgreinar undir, tónlist er áberandi, en líka sviðslistir og myndlist.
Meira
7. júní nk. mun Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara halda tónleika í Háskólabíói til að minnast þess að tíu ár eru liðin frá því Kristján lést. Fjöldi flytjenda kemur fram, m.a. Bubbi Morthens og Páll Óskar.
Meira
Mexíkóski rithöfundurinn Carlos Fuentes er látinn, 83 ára að aldri. Forseti Mexíkó, Felipe Calderon, greindi frá andláti Fuentes í fyrradag en Fuentes lést á sjúkrahúsi í Mexíkóborg.
Meira
Sænsk-íslenski tónlistarmaðurinn Mikael Lind heldur tónleika í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg á morgun kl. 17:30. Þar mun hann flytja lög af nýjum geisladiski sem nefnist Felines everywhere og er annar sólódiskur...
Meira
Tónlistarmennirnir Snorri Helgason og Ásgeir Trausti koma fram í salnum Gym & Tónik á Kex Hosteli í kvöld kl. 21. Snorri hefur gefið út fjórar plötur, þar af tvær með hljómsveitinni Sprengjuhöllinni.
Meira
Eftir Einar H. Bridde: "Nú eru enn ein misstök ríkisstjórnarinnar komin fram og sennilega þau afdrifaríkustu fyrir þjóðina, ef ekki verður breyting á."
Meira
Eftir Helga Laxdal: "Áróður LÍÚ, gegn nánast öllum breytingum á kvótakerfinu, er kominn út fyrir öll velsæmismörk, bæði hvað varðar efni og kostnað."
Meira
Frá Rögnu Garðarsdóttur: "Senn fara í hönd kosningar, þar sem velja skal forseta til næstu fjögurra ára og því kjörið að bjóða kjósendum upp á að velja um önnur veigamikil mál, sem brunnið hafa á þjóðinni um áratugi, enda þessar kosningar ólíkar kosningum til alþingis, því öll..."
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vertu ófeiminn við að rifja upp hið liðna. Leyfðu okkur að taka mið af reynslu þinni, læra af henni og nýta okkur hana til framfara inn í nýja tíma."
Meira
Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Byggðunum mun blæða og sú uppstokkun sem fylgja mun í kjölfar stórfelldra gjaldþrota í greininni verður þess valdandi að við munum upplifa byggðaröskun af áður óþekktri stærðargráðu."
Meira
Hér áður fyrr voru börn fædd til að létta undir með fjölskyldunni. Störf biðu þeirra og skyldur til að leggja sitt að mörkum til fjölskyldunnar. Að vera góður við börnin var ekkert sérstakt atriði.
Meira
Ráðamenn og lífeyrissjóðirnir Það hefur verið ótrúlegt að hlusta á hróp ráðamanna á lífeyrissjóðina. Ef byggja á brú, leggja vegakafla, grafa jarðgöng o.s.frv. þá er hrópað á lífeyrissjóðina.
Meira
17. maí 2012
| Bréf til blaðsins
| 579 orð
| 1 mynd
Frá Ástþóri Magnússyni Wium: "Á Bessastöðum er að finna eina stærstu auðlind Íslendinga. Þjóðin gæti malað gull á þessari nýju auðlind. Það eina sem þarf til er almenn hugarfarsbreyting og að virkja Bessastaði."
Meira
Minningargreinar
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 2092 orð
| 1 mynd
Benedikt Karl Bachmann fæddist í Reykjavík 12. mars 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí 2012. Útför Benedikts fór fram frá Bústaðakirkju 16. maí 2012.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 3374 orð
| 1 mynd
Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist í Víðidal í Vestmannaeyjum 29. desember 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. maí 2012. Foreldrar hennar voru Guðríður Þóroddsdóttir húsmóðir, f. 17. júní 1886, d.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 3397 orð
| 1 mynd
Guðrún Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. maí 2012. Útför Guðrúnar var gerð frá Hallgrímskirkju 16. maí 2012.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 2300 orð
| 1 mynd
Hildiþór Kr. Ólafsson fæddist á Fögrugrund í Miðdölum, Dalasýslu 14. júní 1927. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 30. apríl 2012.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 1691 orð
| 1 mynd
Hrefna Þórarinsdóttir fæddist á Hólum í Hjaltadal 27. júlí 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. maí 2012. Útför Hrefnu fór fram frá Digraneskirkju 16. maí 2012.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 901 orð
| 1 mynd
Jóhanna Kristín Guðjónsdóttir Hjaltalín fæddist 22. sept. 1918 í Reykjadalskoti í Hrunamannahreppi. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 30. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Guðjón Halldórsson frá Reykjadalskoti, f. 20. apríl 1884, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2012
| Minningargreinar
| 803 orð
| 2 myndir
Svandís Jónsdóttir Witch fæddist í Breiðholti 5. júní 1932. Hún lést 4. maí sl. Hún var dóttir hjónanna Katrínar Eyjólfsdóttur, f. 18. janúar 1891, og Jóns Ingimarssonar, f. 16. apríl 1894. Hún var yngst af 7 börnum þeirra.
MeiraKaupa minningabók
Harmonikuhljómsveit FHUE (Félags Harmonikuunnenda við Eyjafjörð) heldur tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, uppstigningadag, 17. maí kl. 16.
Meira
Hagkaup Gildir 16.-20. maí verð nú áður mælie. verð Holta buffalóvængir, 800 g 399 697 399 kr. pk. Hotla úrb. skinnl. bringur 2.283 2.854 2.283 kr. kg Holta kryddl. lundir í western. 2.283 2.854 2.283 kr. kg Isl. lamb prime mangó, marin. 3.198 3.998 3.
Meira
Skemmtilegt er að skoða blogg frá fagurkerum víða um heim. Eitt slíkt blogg má finna á vefsíðunni danamadeit.com en henni heldur úti Dana Willard sem bloggar um allt á milli himins og jarðar. Hönnun, ljósmyndun, mat, kvikmyndir og margt fleira.
Meira
Marsipangóðgæti má útfæra í ýmsum útgáfum en bakarar spreyttu sig á dögunum á námskeiði hjá dönskum marsipansérfræðingum frá Odense-marsipanframleiðandum.
Meira
30 ára Ástþór ólst upp á Siglufirði en býr í dag í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi 2006 í Iðnskólanum í Rvk. Í dag vinnur hann sem afgreiðslustjóri hjá Promens. Kona Erla María Eðvarðsd., f. 1985, snyrtifræðingur. Barn: Óliver Leó, f. 2007.
Meira
Haukur fæddist í Reykjavík 17. maí 1924. Foreldrar hans voru Edvard Morthens frá í Nærö í Noregi og Rósa Guðbrandsdóttir húsmóðir. Meðal átta systkina Hauks var Kristinn listmálari, faðir Arthurs forstöðumanns, Tolla myndlistarmanns og Bubba söngvara.
Meira
Það var bjart vorveður þegar ég mætti karlinum á Laugaveginum þar sem hann gekk upp Snorrabrautina. Hann sagði að ráðhúsið hefði átt að rísa þar sem Málningarverksmiðjan Harpa stóð. Hvergi er útsýnið betra yfir sundin blá og Engey blasir við, sagði...
Meira
Þorgils Óttar Mathiesen fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1982, viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1987, hefur stundað MSc-nám í endurskoðun frá 2010 og var að ljúka síðasta prófverkefninu í gær.
Meira
Segjum að við séum öll á floti. Svo fer að blása. Mig rekur , þig rekur , ömmu rekur og afa rekur í átt að landi. Á endanum rek ur okkur að sundlaugarbakkanum – nema áttin...
Meira
30 ára Rakel ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ, var kaupmaður og er nú húsmóðir og í fæðingarorlofi. Eiginmaður Þórir Júlíusson, f. 1982, lögmaður. Börn þeirra: Júlíus Kári, f. 2005, María Rut, f.
Meira
30 ára Sindri Már er tónlistarmaður, hefur gefið út breiðskífur með hljómsveitinni Sea Bear, gefur nú út plötur undir nafninu Sin Fang og hefur haldið hljómleika víða um heim. Kona Ingibjörg Birgisdóttir, f. 1981, myndlistarmaður.
Meira
Íslenska var ekki sterkasta fag Víkverja þegar hann var í menntaskóla og enn verður honum stundum fótaskortur á tungunni. Stundum fær hann slæm þágufallssýkissköst eða hnýtur um erfiðar beygingar.
Meira
17. maí 1944 Helgafell gaf út ljóðasafnið Friheten eftir Nordahl Grieg. Þetta mun vera fyrsta frumútgáfa ljóða erlends skálds hér á landi. „Heimssögulegur viðburður,“ sagði í auglýsingu.
Meira
Eiður Smári Guðjohnsen, Elfar Freyr Helgason og samherjar í gríska liðinu AEK frá Aþenu eiga enn möguleika á því að komast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar eftir sigur á PAOK í úrslitakeppninni í gærkvöldi.
Meira
Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur fengið talsvert lof í Danmörku fyrir leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á nýafstöðnu keppnistímabili. Á dögunum var hann valinn Bosman-leikmaður ársins á hinum kunna körfuboltanetmiðli Eurobasket.com.
Meira
Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er greinilega búinn að finna markaskóna en Skagamaðurinn skoraði í gær bæði mörk Lilleström þegar liðið vann 2:1 útisigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is KR-ingar eiga nú í samningaviðræðum við landsliðsmennina Brynjar Þór Björnsson og Helga Má Magnússon um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili í körfuboltanum.
Meira
Það var mikið fjör á íþróttasvæði Víkings í Fossvogi á dögunum en þá fór fram hið árlega KFC-mót Víkings en það er mót fyrir yngstu iðkendur knattspyrnunnar, krakka á aldrinum 7 til 8 ára.
Meira
Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Rúnar Sigtryggsson tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Aue fyrir næstu leiktíð en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið.
Meira
Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin, fyrrverandi ólympíumeistari í 100 metra hlaupi, er greinilega til alls líklegur á Ólympíuleikunum í London í sumar.
Meira
Derrick Rose, bakvörðurinn snjalli í liði Chicago Bulls, sem var útnefndur besti leikmaðurinn í NBA-deildinni í fyrra, gæti orðið frá keppni í allt að eitt ár.
Meira
Roy Hodgson, landsliðþjálfari Englands í fótbolta, tilkynnti 23 manna hóp sinn fyrir EM í sumar á blaðamannafundi í Lundúnum í gær. Eins og búast mátti við ætlaði allt um koll að keyra þegar hópurinn var kynntur og sitt sýndist hverjum um val Hodgsons.
Meira
Ágúst Þór Jóhansson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknttleik, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikina gegn Spánverjum og Úkraínumenn í undankeppni Evrópumótsins.
Meira
Úlfar Hinriksson hefur verið ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu og tekur hann við liðinu af Þorláki Árnasyni, þjálfara Íslandsmeistara Stjörnunnar.
Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Indiana 75:78 *Staðan er, 1:1. Vesturdeild, undanúrslit: SA Spurs – LA Clippers 108:92 *Staðan er,...
Meira
Svissnesku hjónin Emil og Liliana Schmid eru ekki bara venjulegt fólk. Þau hafa ferðast til 172 landa, eytt þar 9.493 dögum og ekið 666.000 kílómetra.
Meira
Húmoristinn Bjarni Haukur Þórsson er að fara af stað með nýtt gamanverk í Hörpu. Á laugardag verður forsýning á einleiknum How to become Icelandic in 60 minutes , í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar.
Meira
Fimmtudagur Amma Lo-Fi er með indælli heimildamyndum sem gerðar hafa verið hérlendis – eða erlendis – um langa hríð. Harðbannað að missa af henni! Sýnd á...
Meira
Eins og margar snótir byrjaði ég á því að passa haug af börnum. Síðan var ég sendill í JL-húsinu. Hjólaði tvisvar á dag niður í bæ með fullt af peningum og kom við í öllum bönkum bæjarins. Hildur Ómarsdóttir, markaðsstjóri...
Meira
Wakame er að margra mati ómissandi þegar sushi er annars vegar. Wakame er ýmist notað í miso-súpur eða í salöt sem meðlæti með sushi og hægt er að fá þangið bæði þurrkað og ferskt.
Meira
Djasshátíð Garðabæjar verður haldin í 6. sinn frá fimmtudegi til laugardags 17.-19. maí. Hátíðin er á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Listrænn stjórnandi er Sigurður Flosason tónlistarmaður og fv. bæjarlistamaður Garðabæjar.
Meira
Það var öllu tjaldað til í Metropolitan-safninu í New York 7.maí síðastliðinn. Þá var þar haldið sannkallað galakvöld í tilefni af opnun sýningarinnar „Schiaparelli & Prada: Impossible Conversations“.
Meira
Í Toronto í Kanada er ákaflega vel heppnuð íbúð eftir arkitektinn Cecconi Simone. Íbúðin er ákaflega dökk en á sama tíma sjarmerandi. Innréttingar eru bæsaðar dökkgráar og veggirnir eru margir hverjir málaðir í sama dökkgráa litnum.
Meira
Við Íslendingar getum ef við leggjum okkur fram náð árangri í hönnun og framleiðslu fyrir erlenda markaði,“ segir Pétur B. Lúthersson húsgagnaarkitekt.
Meira
Gatan hefur oft skipt um svip á þeim tíma sem fjölskyldan hefur búið hér. Hingað komum við árið 1981 og þá bjó gjarnan eldra fólk í húsum hér. Því var tif í göngustöfum það umhverfishljóð sem maður tók helst eftir.
Meira
Maturinn Það er óþarfi að hamra því hvað epli eru holl og góð, en það er vert að minna á ákveðið afbrigði sem er sérstaklega bragðgott. Það eru hin sérstaklega fallegu Fuji-epli sem ekki fengust hér á landi fyrr en hin seinni ár.
Meira
Það dró til tíðinda í vikunni sem leið þegar Árvakur ýtti úr vör sérstakri útgáfu Morgunblaðsins sem sniðin er fyrir spjaldtölvur. Um leið var háskólanemum boðið upp á sértilboð á slíkri áskrift ásamt iPad-spjaldtölvu frá Apple.
Meira
Woody Allen gerir helst bara kvikmyndir í New York eða París, og Martin Scorsese yrkir helst bara til New York. Barry Levinson tók sig hins vegar til og leikstýrði hverri myndinni á fætur annarri um Baltimore. Diner frá 1982 var sú fyrsta.
Meira
IFS sem þjónustu- og ráðgjafarfyrirtæki á sviði fjármála og greininga og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning um kennslu og rannsóknir á sviði fjármála við HR.
Meira
Leik- og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir undirbýr sig þessa dagana fyrir hlutverk sitt í leikritinu Bræður sem sýnt verður í Borgarleikhúsinu á Listahátíð, en sýningin er samnorrænt verkefni með leikurum frá Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.
Meira
„Fólk leiðir ekki sem skyldi hugann að því að hafa tengivagnana, litla sem stóra, í fullkomnu lagi. Því er endalaust viðfangsefni að minna fólk á öryggisatriðin,“ segir Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu.
Meira
Tuttugu bílablaðakonur frá tólf löndum völdu nýverið Range Rover Evoque sem bíl ársins úr hópi 300 bíla. Varð jepplingurinn þar hlutskarpari en BMW 3 og Audi Q3 sem höfnuðu í næstu...
Meira
Á félagsvísindasviði Háskóla Íslands eru sex greinar vísinda sameinaðar, þar eru sex deildir – félags- og mannvísindadeild, stjórnmálafræðideild, félagsráðagjafadeild, lagadeild, hagfræðideild og viðskiptafræðideild.
Meira
Margir hugsa sem betur fer vel um eigin heilsu en það hefur ekki verið mjög í tísku að huga að ástandi véla í bílum sínum, en það er ekki síður mikilvægt. Flestir skipta um smurolíu á tilsettum tíma, sem og síur. En það þarf að huga að fleiri hlutum.
Meira
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 32,8% meiri en í apríl 2011. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 29,9% miðað við sama tímabil 2011, sé hann metinn á föstu verði.
Meira
Andersen & Lauth hefur stofnað dótturfélag í Hollandi til að sjá um framleiðslu- og sölumál félagsins en vörur þess eru seldar í rúmlega 300 verslunum í um 12 löndum.
Meira
„Á námskeiðunum sem ég hef kennt hef ég iðulega orðið þess áskynja að stjórnendur smárra fyrirtækja nýta margir ekki bókhaldið eins og stjórntæki.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ég held að framboðið hafi verið orðið fullmikið þegar slagurinn á leikfangamarkaðinum stóð hvað hæst,“ segir Sæunn Ósk Sæmundsdóttir, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi.
Meira
Fleiri heimskulegir hlutir eru líklega sagðir um sparnað heldur en nokkurt annað hagfræðilegt málefni. Sparnaður er vissulega nauðsynlegur til að fjármagna fjárfestingar.
Meira
• Seðlabankinn hækkar vexti um 0,5 prósentur • Versnandi verðbólguhorfur og frekari vaxtahækkanir í pípunum • Seðlabankinn varar við kosningafjárlögum • SI segir Seðlabankann vera kominn í öngstræti með stefnu sína • Vaxtahækkanir koma ekki í veg fyrir verðhækkanir
Meira
Það seldust færri bílar á Evrópusambandssvæðinu síðastliðinn apríl en í sama mánuði fyrir ári. Samdrátturinn nemur 6,9% en um milljón bílar seldust í mánuðinum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það vill stundum gleymast hvað þarf mikið af fatnaði fyrir barnið, og þegar allt er talið getur verið um töluverð útgjöld fyrir barnafjölskyldur að ræða.
Meira
• Þegar Hörður Arnarson tók við forstjórastöðu Landsvirkjunar lofaði hann að selja orkuna á hærra verði en síðan þá hefur orkuverðið í heiminum stöðugt lækkað • Í Bandaríkjunum hefur meðalverðið lækkað frá árinu 2007 úr rúmum 60 dollurum á...
Meira
Stefnumótun hefur afgerandi áhrif á fyrirtækjamenningu. En hvers konar fyrirtækjamenning þarf að vera til staðar til að fyrirtæki nái markmiðum sínum? Talsvert hefur verið rannsakað og skrifað um fyrirtæki sem hafa náð afburðaárangri í rekstri.
Meira
• Leggja nú lokadrög að sókn inn í Norðaustur-Asíu • Latibær orðinn hluti af Turner-samsteypunni og Time Warner og það þýðir greiða leið á sjónvarpsskjái um allan hnöttinn • Þættirnir sjálfir ekki aðaltekjulindin heldur leyfissamningar til framleiðenda neytendavöru
Meira
Íbúar bresku borgarinnar Sandwich, sem er í suðausturhluta Englands, ætla að blása til mikillar hátíðar nú á sunnudaginn kemur, þar sem þess verður minnst með margvíslegum hætti að 250 ár eru liðin frá því að IV.
Meira
Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Friðrik Már Baldvinsson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, segir að það sé nauðsynlegt að hóta aflandskrónueigendum með trúverðum hætti.
Meira
Það er mikið rætt um átakastjórnmál. En það er líka hart barist í viðskiptalífinu. Þar eru átök. Sótsvartur almúginn er oft afar tortrygginn gagnvart kapítalistum. En þeir tortryggja líka hver annan.
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir að bæði verðtryggðir inn- og útlánavextir banka og sparisjóða hafi lækkað töluvert frá hruni fjármálakerfisins þá hafa útlánavextirnir lækkað í mun minna mæli.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.