Greinar laugardaginn 19. maí 2012

Fréttir

19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 7 myndir

Á að skapa 11.000 störf

Hjörtur J. Guðmundsson Baldur Arnarson Forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu nýja stefnu hennar í fjárfestingum og atvinnumálum til næstu þriggja ára á blaðamannafundi í Iðnó í gær. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Bátamessa á Akranesi í dag

Í dag, laugardaginn 19. maí, munu sjóflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar halda svokallaða Bátamessu á Akranesi. Um 100 björgunarsveitamenn á 20 björgunarbátum af öllum stærðum og gerðum taka þátt. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 5 myndir

„Af áður óþekktri stærðargráðu“

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

„Atburðir í yfirstærð“ í Ósló og á Útey á síðasta ári

Ekki eru gerðar alvarlegar athugasemdir við frammistöðu norska heilbrigðiskerfisins í kjölfar voðaverkanna í Ósló og Útey í fyrra. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn niður í 255 kr. og lítri af dísil í 253,6 kr.

Atlantsolía lækkaði í gærmorgun verð bæði á dísilolíu og bensíni. Verð á bensíni lækkar um 2 krónur og verð á dísil um 3 krónur. Eftir verðlækkunina kostar bensínlítrinn 255,10 og dísillítrinn 253,70. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Drottningin býður til hádegisverðar

Öllum þjóðhöfðingjum ríkja heimsins var boðið til hádegisverðar í Windsor-kastala í gær í tilefni 60 ára krýningarafmælis Elísabetar II Englandsdrottningar. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Drógu sig út úr bankarekstri

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Drægi úr lánum til útgerða

Landsbankinn telur að bann við framsali aflaheimilda myndi hafa þau áhrif að hann þyrfti að draga verulega úr lánveitingum sínum til útgerðarfyrirtækja. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ekki fyrnt miðað við pólsk lög

Hæstiréttur staðfesti í gær að innanríkisráðuneytið hefði heimild til að framselja pólskan karlmann til Póllands. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fengu afreksstyrki Landsbankans

Tólf íþróttamenn fengu í gær úthlutað afreksstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Í tilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki með þessum hætti en þeir verða veittir árlega hér eftir. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fiskveiðimenn óttast loftárásir

Sómalskir fiskveiðimenn hafa biðlað til alþjóðlegra sjóherja, sem sinna eftirliti og öryggisgæslu á siglingaleiðum, um að falla frá loftárásum á strandþorp í kjölfar þess að herskipafloti Evrópusambandsins gerði árás á bækistöðvar sjóræningja í fyrsta... Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 453 orð | 4 myndir

Fjárfesta í ferðaþjónustu á Siglufirði fyrir 1,2 milljarða

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Í mínum huga er þetta næsta skref í ánægjulegri þróun sem hefur verið á staðnum og gerir bæinn enn sérstæðari. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fjölmenni á setningarathöfninni

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir fluttu nýtt dansverk við setningu Listahátíðar í Reykjavík í Hörpu í gær. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í sviðsljósinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nýkjörinn forseti Frakklands, François Hollande, átti fund með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær en þeir ræddu m.a. skuldakreppuna í Evrópu og leiðir til að efla hagvöxt. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Hestamennskan blómstrandi búgrein

ÚR BÆJARLÍFINU Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Litlu-Núpar í Aðaldal var þema dagsins á vel sóttri ráðstefnu um fornleifarannsóknir sem haldin var á Narfastöðum í Reykjadal um síðustu helgi á vegum Hins þingeyska fornleifafélags. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Hestasýningar í nýrri reiðhöll

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er lokaáfanginn í uppbyggingu sem við höfum staðið í síðustu tíu árin,“ segir Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri Eldhesta. Fyrirtækið er að ljúka byggingu glæsilegrar reiðhallar. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hesturinn sýndur ferðafólki

Daglegar hestasýningar hefjast um mánaðamótin í nýrri reiðhöll Eldhesta í Ölfusi. Verður höllin nýr áningarstaður við Suðurlandsveg og getur að hluta til fyllt upp í það tómarúm sem söluskálinn Eden í Hveragerði skilur eftir sig. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Héldu ró sinni en var létt þegar vélin lenti

Allt fór á besta veg þegar Boeing-farþegaþota með 191 um borð lenti á Keflavíkurflugvelli um kl. 21 í gærkvöld en eitt af átta afturhjólum hennar hafði brotnað af. Viðbúnaður var mikill. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hiti 1,2°C undir meðaltali það sem af er maí

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Kalt hefur verið í veðri á landinu undanfarna daga og á NA-landi bankaði vetur konungur á dyrnar í nokkra daga með tilheyrandi vandræðum fyrir bændur sem víða þurftu að hýsa lambfé. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hjördís á Akureyrarvöll

Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannssonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hugðist stórgræða á sex mannsfóstrum

Lögregla í Taílandi handtók á fimmtudag breskan ríkisborgara í Bangkok sem hafði í fórum sínum sex mannsfóstur sem höfðu verið glóðarsteikt og þakin blaðgulli í svartagaldursathöfn. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð

Hærra verð á hlaupum

Talsvert hefur borið á óánægjuröddum þeirra sem þykir skráningargjöld í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka heldur há. Skráning í 10 km hlaup kostar 4.200 krónur fram til 1. júlí, en þá hækkar verðið í 5.250 kr. Eftir 15. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Illa gengur að upplýsa skemmdarverk á arnarhreiðri

Enn er ekki vitað hverjir voru að verki þegar arnarhreiður var skemmt í eyju á sunnanverðum Breiðafirði í lok aprílmánaðar. Lögreglan tók að sér að rannsaka málið enda um brot á lögum að ræða. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Innsigluðu samstarfið á toppi Hnjúksins

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, og Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, völdu óvenjulega leið til að undirrita nýjan samstarfssamning Ferðafélagsins og Valitors síðastliðna helgi. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Lést í fangaklefa á Litla-Hrauni

Karlmaður á fimmtugsaldri lést í fangaklefa sínum á Litla-Hrauni á fimmtudagskvöld. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með grunsamlegum hætti. Maðurinn hafði verið í fangelsinu í einn sólarhring. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýkjörinn biskup í Ísfirðingamessu

Hin árlega guðsþjónusta Ísfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin sunnudaginn 20. maí kl. 14.00 í Neskirkju. Ísfirðingurinn sr. Agnes M. Sigurðardóttir, nýkjörinn biskup Íslands, mun taka þátt í messugjörðinni. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr bílavefur opnaður á mbl.is

Nýjum efnisþætti var í gær hleypt af stokkunum á mbl.is Þar er nú að finna sérstakan bílavef með margvíslegum fréttum og fróðleik um bíla og bílamenningu. Á vefnum verður meðal annars að finna allt það efni sem birtist í bílahluta vikublaðsins finns. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Opna kvörtunarleið til fjölmiðlanefndar vegna RÚV?

Fjölmiðlanefnd gagnrýnir 13. grein frumvarpsins um Ríkisútvarpið í umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis en skv. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Óþreytandi orkuboltar Husky-hundar eru ekki aðeins vel til þess fallnir að draga sleða, heldur einnig fólk á línuskautum, eins og þessi kona á Seltjarnarnesi hefur... Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð

Óvissa um fjármögnun

Baldur Arnarson Hjörtur J. Guðmundsson „Það er gert ráð fyrir að eignasala bankanna renni til þessara mála. Það er hins vegar eftir að selja bankana... Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rangur titill

Í frétt um ritstuld í Morgunblaðinu 17. maí var ranglega sagt um Þórarin Guðjónsson að hann væri forseti Vísindaráðs Íslendinga. Hið rétta er að hann gegnir formennsku í Vísindafélagi Íslendinga. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Rekstur Vinjar tryggður til 2014

Búið er að tryggja rekstur Vinjar við Hverfisgötu næstu þrjú árin, eða út árið 2014. Velferðarráðuneytið, Reykjavíkurborg, Rauði kross Íslands og Vinafélag Vinjar undirrituðu samkomulag þess efnis í gær. Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Safn sem rís upp í smástund

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sauðburður gengur vel víðast hvar

Sauðburður er víðast hvar kominn langt á veg. „Hann er að verða búinn hérna. Hér í sýslu hefst sauðburður um mánaðamótin þannig að það er fátt eftir að bera,“ sagði Þórey Bjarnadóttir á Kálfafelli í Suðursveit. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sígilt verk býður upp á töfra brúðuleikhússins

„Ég er alltaf á höttunum eftir efni sem hentar einleik, af því að ég er einn á sviðinu, og svo þarf það að henta brúðuleikhúsinu vel. Stundum sér maður leikrit, þar sem betra hefði verið að nota leikara en brúður. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Smyglkóngur sleppur við dauðadóm

Hinn 53 ára Lai Changxing, sem eitt sinn var efstur á lista kínverskra lögregluyfirvalda yfir eftirsótta glæpamenn, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir smygl og mútur. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Stikun leiða vörn gegn utanvegaakstri

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Utanvegaakstur á hálendi Íslands er vandamál sem fæstir vilja sjá. Ferðaklúbburinn 4x4 heldur úti grunni yfir vegi og slóða á heimasíðu sinni sem eru öllum aðgengilegur. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Tekið verði upp fast gengi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við erum með gjaldeyrishöft og fljótandi gjaldmiðil en umfang gjaldeyris á gjaldeyrismarkaði eru sex eða átta prósent af útflutningi. Getum við ekki bara fest þetta gengi? Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ungviði skoðar ungtudda

Þótt ungtuddinn Höður líti kannski ekki út fyrir það, a.m.k. ekki fyrir þá sem eru óvanir sveitastörfum, þá er hann einungis tveggja vetra gamall eða svo. Hann vekur jafnan athygli annars ungviðis sem er þó bara í heimsókn í Húsdýragarðinum. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vélarvana við ankeri um mílu frá landi

Togari með tíu manns í áhöfn varð vélarvana sunnan við Skarðsfjöru í gær. Seint í gærkvöldi fengust þær upplýsingar hjá Landhelgisgæslunni að hann hefði kastað ankerum og ræki ekki en vindur var að landi. Hann var þá staddur um eina sjómílu frá landi. Meira
19. maí 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Viðskipti hefjast með Facebook

Viðskipti með bréf í samskiptavefnum Facebook hófust í gær þegar fyrirtækið var skráð á hlutabréfamarkað í kauphöllinni í New York. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

Þóra með forskot á Ólaf Ragnar

Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings forsetaframbjóðenda samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og mælist fylgi hennar um átta prósentustigum meira en fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Könnunin var gerð 8. Meira
19. maí 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð

Þrír nýir skólastjórar ráðnir

Gengið var frá ráðningum skólastjóra við þrjá grunnskóla í Reykjavík á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2012 | Leiðarar | 397 orð

„Ekki hluti af aðlögunarferlinu“

Forsætisráðherra fékk tímabæra kennslustund hjá Jóni Bjarnasyni Meira
19. maí 2012 | Leiðarar | 183 orð

Dýrasta atkvæði sögunnar?

Örvæntingarfull atkvæðakaup ríkisstjórnarinnar taka á sig furðumyndir Meira
19. maí 2012 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Siðbótarflokkar sýna á spil

Jóhanna Sigurðardóttir upplýsti á Alþingi í gær að ríkisstjórnin væri í samningaviðræðum við Hreyfinguna. Hún gaf til kynna að þar sem Hreyfingin féllist orðalaust á tillögur og hugmyndir ríkisstjórnarinnar þá gengju viðræðurnar vel. Meira

Menning

19. maí 2012 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Áheyrendavænt verk

,,Margir telja þetta mestu óratoríu sem nokkurn tímann hefur verið samin. Það eru í það minnsta fá verk sem eru flutt jafn oft, enda held ég að þetta sé einna áheyrendavænsta verk sem til er. Allir þekkja Hallelújakórinn og aríurnar eru mjög þekktar. Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Brown tileinkar Houston lag

Tónlistarmaðurinn Bobby Brown tileinkar eitt laganna á væntanlegri sólóplötu sinni, The Masterpiece, fyrrverandi eiginkonu sinni, Whitney Houston, sem lést 11. febrúar sl. Lagið heitir „Don't Let Me... Meira
19. maí 2012 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Fry og Laurie snúa bökum saman á ný

Bresku leikararnir Hugh Laurie og Stephen Fry munu leika saman í teiknimynd sem frumsýnd verður árið 2014, að því er fram kom á kvikmyndahátíðinni í Cannes og dagblaðið The Guardian greinir frá. Meira
19. maí 2012 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Fyrsti viðburður í nafni Johnnys

Nú um helgina á sér stað fyrsti listaviðburðurinn í röð slíkra sem kenndir verða við Johnny. Johnny's #1 nýtir sér rafmagnað andrúmsloft Listahátíðar og mun viðburðurinn sem hér um ræðir fara fram í sal Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Guð fær greitt í dollurum

Magnús Helgason opnar sýningu sína Guð fær greitt í dollurum í Galleríi Þoku í dag kl 17. „Magnús sýnir komposisjónir, það er smekklega uppraðaðar tréplötur með fortíð. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Hlaut 1. verðlaun fyrir mínútulanga mynd

Myndlistarkonan Viktoría Guðnadóttir hlaut nýverið fyrstu verðlaun í alþjóðlegri stuttmyndakeppni í Amsterdam, theoneminutes, fyrir mínútulanga stuttmynd sína March. Verðlaunin hlaut hún í flokki er nefnist Observation. Meira
19. maí 2012 | Leiklist | 93 orð | 1 mynd

Hvílíkt snilldarverk er maðurinn

Nú um helgina eru síðustu forvöð að sjá einleikinn Hvílíkt snilldarverk er maðurinn eftir Sigurð Skúlason leikara og Benedikt Árnason leikstjóra. Sýningin var frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum í október sl. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 154 orð | 2 myndir

Í gegnum hindranir

Listahátíð í Reykjavík var sett í gærkvöldi með pomp og prakt en fyrr um daginn var boðið upp á merkilegan viðburð, The Passerine Parade, skrúðgöngu milli tónlistarhússins Hörpu og Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Lemur húðir og miðlar af reynslu sinni

Trommuleikarinn Steve Gadd kemur fram í Austurbæ í dag kl. 16. Gadd mun spjalla við gesti, leika á trommur og miðla af reynslu sinni. Gadd hefur m.a. leikið með Eric... Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Líflegar hljómsveitasvítur

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meðal viðburða á Listahátíð í Reykjavík er flutningur Kammersveitar Reykjavíkur á fjórum hljómsveitarsvítum Johanns Sebastians Bach, sem margir telja með helstu verkum hans. Meira
19. maí 2012 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Lyktin sem stöðvaði stríðið

Það er ekki oft sem fræðsluþættir á erlendum sjónvarpsstöðvum fanga athygli mína. Sápur, grátur, hlátur og amerísk heilalaus dramatík er yfirleitt á skjánum þegar ég sest í sófann, uppgefin eftir daginn. Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Nýtt lag og tónleikaferð um Kanada

Hljómsveitin Útidúr sendi frá sér nýtt lag fyrir skömmu, „Grasping for er“ sem er endurtúlkun á laginu „Grasping for thoughts“ af fyrstu plötu hljómsveitarinnar, This Mess We've Made. Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men leika í þætti Lenos

Hljómsveitin Of Monsters and Men kemur fram í spjallþætti Jays Lenos, The Tonight Show with Jay Leno, 29. júní næstkomandi. Meira
19. maí 2012 | Kvikmyndir | 34 orð | 4 myndir

Stjörnufans var á frumsýningu opnunarmyndar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst 16. maí sl. með frumsýningu á opnunarmynd hátíðarinnar, Moonrise Kingdom eftir leikstjórann Wes Anderson. Ljósmyndarinn Halldór Kolbeins var á staðnum og tók myndir af stjörnunum sem fjölmenntu á rauða... Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd

Syntagma

Sýningin Syntagma verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15, á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar. Sýnendur eru Hildur Hákonardóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 61 orð

Sýndar í Bíó Paradís til miðvikudags

Þrjár heimildamyndir Reykjavík Shorts & Docs-kvikmyndahátíðarinnar verða sýndar áfram í Bíó Paradís til og með nk. miðvikudegi. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sýningarlok hjá Antoni Tàpies

Um helgina lýkur sýningunni Antoni Tàpies – Mynd, líkami, tregi sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni getur á að líta málverk frá rúmlega sjö áratuga löngum ferli katalónska listamannsins Antoni Tàpies. Meira
19. maí 2012 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

The Dictator bönnuð í Tadsjikistan

Nýjasta kvikmynd háðfuglsins Sacha Baron Cohen, The Dictator, hefur verið bönnuð í Tadsjikistan. Yfirvöld í landinu munu hafa dæmt myndina óhæfa til sýninga, að því er fram kemur á vef breska dagblaðsins The Guardian. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Safnaverðlaunanna

Tilkynnt var um tilnefningar til Safnaverðlaunanna 2012 í gær á alþjóðlega safnadeginum. Meira
19. maí 2012 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Tólf tíma óperugjörningur sýndur

Bliss eftir Ragnar Kjartansson verður sýnt í Þjóðleikhúsinu nk. mánudag kl. 12-24. Bliss er tólf klst. langt myndbandsverk af sviðsetningu á lokaaríu Brúðkaups Fígarós . Meira
19. maí 2012 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tónsmíðatónleikar

Nemendur tónsmíðadeildar Listaháskóla Íslands halda vortónleika sína í Iðnó á morgun kl. 14, 16 og 18. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Efnisskráin verður fjölbreytt en frumflutt verða á fjórða tug nýrra verka eftir 24 nemendur í tónsmíðum. Meira
19. maí 2012 | Fólk í fréttum | 600 orð | 2 myndir

Viltu brotna hjartað mitt?

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Meira

Umræðan

19. maí 2012 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Árás á sjávarútveginn er árás á Ísland

Eftir Árna Johnsen: "Höfuðatvinnuvegur landsins, hjarta landsins, sjávarútvegurinn, er í heljargreipum ríkisstjórnar og sætir í raun hryðjuverkaárás og skekur byggðir." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Hugsað til Steingríms J. Sigfússonar

Eftir Halldór Blöndal: "Hann fer létt með að neita sér um að skilja það sem hann vill ekki skilja." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Kaffistofan í Héraðsdómi Reykjavíkur

Eftir Magnús Sigurðsson: "Dæmdi dómarinn mig síðan til að greiða tvöfaldan málskostnað miðað við sambærileg rukkunarmál til að sýna völd sín..." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir – Peningarnir hans afa

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Allar greiðslur í lífeyrissjóð ætti að færa inn á reikning viðkomandi sjóðsfélaga, hvers og eins á hans eigið nafn." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Óskað eftir 13.000 (fræði) veiðimönnum

Eftir Arne Sólmundsson: "...sömu lögmál gilda um þekkingu og fjármagn, ef hún er ekki á hreyfingu, verður engin ávöxtun." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Regnhlífarsamtök græðara

Eftir Anne May Sæmundsdóttur: "Sjúkratryggingar greiða ekki eða taka þátt í kostnaði einstaklinga sem nýta sér þjónustu græðara." Meira
19. maí 2012 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Um hvað er kosið?

Þegar ég sest í sófann á ljúfri stundu, með tebollann í annarri og súkkulaðimola í hinni, og velti fyrir mér lífinu, landinu og forsetaembættinu, þá kemst ég fljótt að því að mig vantar svör. Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Undarleg jafnaðarmennska

Eftir Árna Þormóðsson: "En með því að ráðast sérstaklega að kjörum lífeyrisþega eins og fyrirhugað er bæta stjórnarflokkarnir enn einu hneykslinu við skömm sína." Meira
19. maí 2012 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Vandamál í hnotskurn

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Nú þurfa menn að rifja upp lögmál Parkinsons. Þar var margt gott, meðal annars eitthvað í þessum dúr: Því fleiri starfsmenn, þess minni afköst." Meira
19. maí 2012 | Velvakandi | 93 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leðurhanskar töpuðust Brúnir leðurhanskar með ljósu skinnfóðri töpuðust í eða við Hagkaup í Kringlunni miðvikudaginn 16. maí sl. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 893-4499. Rekstur Vinjar tryggður Það gladdi mig að lesa fréttina á mbl. Meira

Minningargreinar

19. maí 2012 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

Ásgeir Þórðarson

Ásgeir Þórðarson fæddist á Húsavík 14. ágúst 1957, hann lést á Heilbrigðisstofnum Þingeyinga 10. maí 2012. Foreldrar hans eru Þórður Ásgeirsson, f. 4. júní 1930, d. 3. september 2006, og Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir, f. 8. júní 1932. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Bertha Gísladóttir

Bertha Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. febrúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. apríl 2012. Útför Berthu fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 11. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Einar S.M. Sveinsson

Einar S.M. Sveinsson fæddist 27. des. 1928 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri. Hann lést hinn 4. maí sl. í Reykjavík. Jarðarför Einars fór fram frá Víðistaðakirkju 11. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Ernir Kristján Snorrason

Ernir Kristján Snorrason, geðlæknir og taugasálfræðingur, fæddist í Reykjavík 17. mars 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. apríl 2012. Útför Ernis fór fram frá Fossvogskirkju 8. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Garðar Skagfjörð Björgvinsson

Garðar Skagfjörð Björgvinsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1979. Hann lést á heimili sínu 22. apríl 2012. Jarðarför Garðars fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Guðbjartur Rafn Einarsson

Guðbjartur Rafn Einarsson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist í Steinum við Lágholtsveg í Reykjavík 28. desember 1946. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 2. maí 2012. Útför Guðbjarts fór fram í Bústaðakirkju 10. maí 2012, og hefst athöfnin kl. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Guðjón Arnór Árnason

Guðjón Arnór Árnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1916. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. maí 2012. Foreldrar hans voru Árni Kr. Brynjólfsson, bóndi á Kotnúpi í Dýrafirði, f. 10. september 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Guðmundur Hannes Jónsson

Guðmundur Hannes Jónsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1953. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 29. apríl 2012. Útför Guðmundar fór fram frá Grafarvogskirkju 7. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Guðný Sveinsdóttir

Guðný Sveinsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 28. júlí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. maí 2012. Útför Guðnýjar fór fram frá Digraneskirkju 10. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Gunnhildur A. Magnúsdóttir

Gunnhildur Abelína Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. apríl 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. apríl 2012. Útför Gunnhildar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 5. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Hafsteinn Guðmundsson

Hafsteinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1. október 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 29. apríl 2012. Útför Hafsteins fór fram frá Keflavíkurkirkju 10. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Jakobína Þóra Pálmadóttir

Jakobína Þóra Pálmadóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1934. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. apríl síðastliðinn. Jakobína Þóra var jarðsungin frá Akraneskirkju 8. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Kristjana Þorgilsdóttir

Kristjana Þorgilsdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1926. Hún lést á Elliheimilinu Grund hinn 5. maí 2012. Útför hennar fór fram 14. maí 2012, frá Neskirkjunni í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Lára J. Árnadóttir

Lára J. Árnadóttir fæddist á Norðfirði 28. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. apríl 2012. Útför Láru fór fram frá Áskirkju 8. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Níelsína Þorvaldsdóttir

Níelsína Þorvaldsdóttir fæddist í Hnífsdal 18. ágúst 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, f. 18. júlí 1896, d. 6. júlí 1996, og Þorvaldur Pétursson, f. 12. maí 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Sólrún Yngvadóttir

Sólrún Yngvadóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1929. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 27. mars 2012. Útför Sólrúnar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2012 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Vilborg G. Stephensen

Vilborg Guðjónsdóttir Stephensen kjólameistari fæddist á Lyngum í Meðallandi 16. september 1930. Hún lést á Droplaugarstöðum 4. maí 2012. Útför Vilborgar fór fram frá Bústaðakirkju 15. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Framleiðsla á föstu verðlagi upp um 10,3%

Út er komið ritið Útflutningur og útflutningsframleiðsla sjávarafurða 2011 hjá Hagstofu Íslands. Í ritinu kemur m.a. fram að á árinu 2011 nam verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða rúmum 256 milljörðum króna og jókst um 7,8% frá fyrra ári. Meira
19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

IKEA rekur fjóra framkvæmdastjóra

Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA hefur sagt fjórum framkvæmdastjórum í útibúinu í Frakklandi upp störfum. Ástæðan er meintar njósnir þeirra um starfsfólk og viðskiptavini. Meira
19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Lækkaði um 0,3% í apríl

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3% í apríl síðastliðnum samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem Þjóðskrá Íslands birti fyrr í vikunni. Meira
19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Spáir því að lítillega dragi úr verðbólgu

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,5% í maí frá apríl. Gangi spáin eftir mun verðbólga síðustu 12 mánaða mælast 6,0% , en verðbólga mældist 6,4% í apríl. Meira
19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Spánn skekur markaði

Evrópskar hlutabréfavísitölur héldu áfram að falla í verði á mörkuðum í gær vegna ákvörðunar Moody's að lækka lánshæfiseinkunn 16 spænskra banka um einn til þrjá flokka. Meira
19. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 1231 orð | 3 myndir

Vonast til að nýtt „Marel“ rísi í áliðnaði

Fréttaskýring Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hér á landi hefur myndast sterkur álklasi, þ.e. Meira

Daglegt líf

19. maí 2012 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Opið safn og fuglaskoðunarferð undir leiðsögn Jóhanns Óla

Í tilefni af 30 ára afmæli Náttúrugripasafns Seltjarnarness verður safnið, sem staðsett er í Valhúsaskóla og á bókasafninu, opið almenningi laugardaginn 19. maí milli kl. 13 og 17. Meira
19. maí 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

...sjáið tvo kóra mætast í söng

Kór Flensborgarskólans og Flensborgarkórinn halda árlega vortónleika sína í Hamarssal sunnudaginn 20. og mánudaginn 21. maí og hefjast þeir báða daga kl. 20. Nú er 101 nemandi í skólakórnum og 32 söngvarar eru í Flensborgarkórnum. Meira
19. maí 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Skrautjurtir og söngdúfur

Í dag kl. 15.30 ætla húsráðendur í gróðrarstöðinni Ártanga í Grímsnesi, þau Sigurdís Edda Jóhannesdóttir og Gunnar Þorgeirsson, að taka á móti gestum, leiða þá um gróðurhúsin og segja frá ræktuninni. Meira
19. maí 2012 | Daglegt líf | 756 orð | 5 myndir

Tóku ástfóstri við íslenska lopann

Íslenski lopinn hefur um árin átt tryggan aðdáendahóp í Bandaríkjunum en almennar vinsældir hans eru nú að aukast þar á ný. Nýlega var gengið frá sölu á bókinni Prjónað úr íslenskri ull til bandaríska bókaforlagsins St. Martins Press í New York. Meira
19. maí 2012 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Vinsælar veiðiflugur á Íslandi

Áhugafólk um fluguveiði er sjálfsagt margt komið með nettan sumarfiðring og sér fram á góðar stundir í veiðinni í sumar. Þeir hinir sömu hafa ekki minni skemmtan af því að hnýta sínar flugur sjálfir. Meira
19. maí 2012 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Vortónar í Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju heldur vortónleika sína í Akureyrarkirkju sunnudaginn 20. maí kl. 17. Tónleikarnir eru einskonar upptaktur að ferð kórsins til Finnlands og Rússlands í byrjun júní nk. Meira

Fastir þættir

19. maí 2012 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tromplitur Moyse. S-AV Norður &spade;K85 &heart;5 ⋄ÁK63 &klubs;ÁK1043 Vestur Austur &spade;G10964 &spade;D &heart;632 &heart;KD987 ⋄975 ⋄1042 &klubs;97 &klubs;G862 Suður &spade;Á732 &heart;ÁG104 ⋄DG8 &klubs;D5 Suður spilar 7⋄. Meira
19. maí 2012 | Fastir þættir | 415 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 15. maí var spilað á 16 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S Bjarnar Ingimars – Bragi Björnss. 405 Ólafur Ingvarsson – Óskar Einarss. 389 Ragnar Björnsson – Pétur Antonss. Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Emilía Tómasdóttir

30 ára Emilía er Árbæingur. Hún er hárgreiðslumeistari og á hárgreiðslustofuna Emóru. Maki Elvar S. Sigurjónsson, f. 1979, skrifstofumaður. Börn Katla Sigrún, f. 2008 og Kristófer Darri, f.... Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Engum boðið en allir velkomnir

Engum er boðið en það eru allir velkomnir,“ segir Höskuldur A. Sigurgeirsson á Húsavík sem fagnar 80 ára afmæli í dag, 19. maí, og verður af því tilefni með opið hús í salnum í Miðhvammi, þjónustumiðstöð aldraðra, milli kl. 15 og 18 í dag. Meira
19. maí 2012 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinirnir Tristan Þórðarson og Egill Steingrímur Arnarsson héldu tombólu í Mosfellsbæ. Þeir söfnuðu 1.696 kr. sem þeir færðu Rauða... Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 480 orð | 4 myndir

Í vísindum og nýsköpun

Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
19. maí 2012 | Í dag | 70 orð

Málið

Orðið arfleifð , sem notað er um arf af ýmsu tagi, („stöndum vörð um kristna arfleifð“, „arfleifð Bítlanna og Stones“), lætur undan síga fyrir rithættinum arfleið , kannski vegna áhrifa frá sögninni að arfleiða . Meira
19. maí 2012 | Í dag | 1254 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Þegar huggarinn kemur. Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sólveig María fæddist 20. júlí kl. 15.46. Hún vó 3.300 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Inga Jóna Kristjánsdóttir og Guðmundur Orri Bergþórsson... Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Alexander Breki fæddist 8. mars. Hann vó 3.385 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Heiða Jónsdóttir og Jóhann Daniel Thorleifsson... Meira
19. maí 2012 | Í dag | 316 orð

Og endurspeglast í spanskgrænu

Karlinn á Laugaveginum fer ekki dult með skoðun sína á þeirri pólitík sem rekin er í ríkisútvarpinu og endurspeglast í spanskgrænu. Það hefði gengið fram af sér, þegar Helgi Seljan var með póltíska úttekt á bæjarmálapólitíkinni á Akureyri. Meira
19. maí 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
19. maí 2012 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Sigfús Daðason

Sigfús Daðason fæddist 20. maí 1928. Foreldrar hans voru Daði Kristjánsson og Anna Sigfúsdóttir húsfreyja, bændur í Drápuhlíð í Helgafellssveit. Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Sigmundur Birgir Skúlason

30 ára Sigmundur Birgir íþróttafræðingur frá HR og starfar sem íþrótta- og sundkennari við Hvaleyrarskóla og knattspyrnuþjálfari hjá Haukum í Hafnarfirði. Maki Aðalheiður Ágústa Jónsdóttir, f. 1987, nemi. Drengur Ónefndur, f. 18. apríl... Meira
19. maí 2012 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Guðmundur Gíslason (2.346) hafði hvítt gegn Davíð Kjartanssyni (2.305) . 66. Bxa4! Rg4+ svartur hefði einnig tapað eftir 66.... Bxa4 67. f7. 67. Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 253 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sighvatur Jónasson Þorleifur Benediktsson 80 ára Guðlaug Benediktsdóttir Höskuldur A. Meira
19. maí 2012 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Valdimar Bjarnason

40 ára Valdimar, húsasmíðameistari og viðskiptafr., býr á Selfossi. Kona María Karen Ólafsdóttir, f. 1976, viðskiptafræðingur og kennari. Börn Bjarni Ófeigur, f.1998, Breki Hrafn, f.2003, Snæfríður Sól, f.2006 og Bryndís Birta,... Meira
19. maí 2012 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Víkverji er mikill áhugamaður um íþróttir og um þetta leyti ár hvert fyllist hann ákveðinni tilhlökkun vegna þess sem framundan er í íþróttum, ekki síst í knattspyrnunni. Meira
19. maí 2012 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. maí 1969 Kjarasamningar milli verkalýðsfélaga og atvinnurekenda voru undirritaðir. Meðal annars var samið um stofnun lífeyrissjóða. Meira

Íþróttir

19. maí 2012 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Atvinnudeildin lögð niður

Forráðamenn WPS-atvinnudeildarinnar í knattspyrnu kvenna í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að deildin hefði verið formlega lögð niður. Snemma á þessu ári hafði keppninni 2012 verið aflýst og vonast til að hún færi aftur í gang á næsta ári. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Brann skoðar Kristján

Kristján Gauti Emilsson knattspyrnumaður, sem hefur verið á mála hjá Liverpool í tvö og hálft ár, er þessa dagana til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Samningur Kristjáns við Liverpool rennur út í sumar og leitar hann að nýju félagi. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

Ekkert lið unnið Evrópumeistaratitilinn á heimavelli í 47 ár

Stærsti knattspyrnuleikur í Evrópu á hverju ár er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar. Hann fer fram í kvöld á hinum glæsilega Allianz-velli í München þar sem heimamenn í FC Bayern mæta ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska U18 ára landsliðið í körfuknattleik leikur til úrslita á Norðurlandamótinu sem stendur yfir í Solna í Svíþjóð. Íslensku strákarnir mættu Norðmönnum í gær og unnu stórsigur, 83:42. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Góð stemning fyrir mótaröð FRÍ

Fyrsta mótið í mótaröð Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldið í dag en þá fer fram Vormót HSK á Selfossvelli. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Jón Heiðar aftur í ÍR

Nýliðar ÍR í efstu deild karla í handknattleik halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin á næsta keppnistímabili. Línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur nú bæst í hópinn og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir S16.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir S16.00 Akranesvöllur: ÍA – Keflavík S19.15 Vodafonevöllur: Valur – KR S19.15 Kaplakrikavöllur: FH – Breiðablik S20.00 1. deild karla: Víkin: Víkingur – ÍR L14. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 344 orð

KR leikur þúsundasta leikinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar ná stórum áfanga annað kvöld þegar þeir heimsækja Val í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla því þá spila þeir sinn 1.000. leik í efstu deild á Íslandsmóti í meistaraflokki karla frá upphafi. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Nýliðar FH á toppnum ásamt Breiðabliki

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslit fyrstu tveggja umferðanna í Pepsi-deild kvenna lofa góðu fyrir deildina svona á heildina litið. Miðað við frammistöðu nýliðanna, FH og Selfoss, bendir ýmislegt til þess að deildin verði jafnari en dæmi eru... Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Pellerin tekur við

sund Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin: FH – ÍBV 4:1 Aldís K...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin: FH – ÍBV 4:1 Aldís K. Lúðvíksdóttir 25., 60., Sigrún Ella Einarsdóttir 18., Bryndís Jóhannesdóttir 56. - Berglind B. Þorvaldsdóttir 90 (víti). Valur – Selfoss 4:1 Telma Þrastardóttir 84., 90., Thelma B. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Undanúrslit í Austurdeild: Indiana – Miami 94:75...

Úrslitakeppni NBA Undanúrslit í Austurdeild: Indiana – Miami 94:75 *Indiana er 2:1 yfir. Undanúrslit Vesturdeildar: SA Spurs – LA Clippers 105:88 *SA Spurs er 2:0... Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Verðmætasti leikurinn

Það ræðst í dag hvort það verður Blackpool eða West Ham sem leika í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en félögin mætast í hreinum úrslitaleik á Wembley í dag. Meira
19. maí 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þýskaland Grosswallstadt – Hildesheim 25:20 • Sverre...

Þýskaland Grosswallstadt – Hildesheim 25:20 • Sverre Björnsson skoraði ekki fyrir Grosswallstadt. Balingen – Füchse Berlin 21:26 • Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Füchse Berlin. Dagur Sigurðsson er þjálfari liðsins. Meira

Ýmis aukablöð

19. maí 2012 | Blaðaukar | 224 orð | 1 mynd

Evita opnuð við Eyraveginn

Verslunin Evíta gjafavörur hefur verið flutt og ný búð opnuð í rúmgóðu húsnæði á Eyravegi 38 á Selfossi. Evíta er tæplega 32 ára einkafyrirtæki stofnað af Láru Davíðsdóttur árið 1980, upphaflega sem hárgreiðslustofa í Reykjavík. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Hagnýta hráefni af svæðinu

Matís hefur tekið höndum saman við sveitarfélög á Snæfellsnesi og blásið til sóknar í matvælaframleiðslu á svæðinu. Fyrirtækið hefur ráðið tvo starfsmenn til starfa í nýrri starfsstöð fyrirtækisins á Snæfellsnesi og taka þeir til starfa á næstu dögum. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 245 orð | 1 mynd

Hjartaheill mótmæla niðurskurði

Lýst er andstöðu við skerta þjónustu við hjartasjúklinga á Landspítalanum, í ályktun Hjartaheilla – landssamtaka hjartasjúklinga. Segir þar að lokun göngudeildar fyrir kransæðasjúklinga sé mikil þjónustuskerðing. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 268 orð | 1 mynd

Mannlífið dafnar á Miðnesheiði

Yfir 80 fyrirtæki og stofnanir hafa sest að með starfsemi á því svæði sem áður tilheyrði bandaríska varnarliðinu en tilheyrir nú Ásbrú í Reykjanesbæ. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 219 orð | 1 mynd

Skapar forsendur fyrir nýsköpun

Fyrirtækið ArcTract á Ísafirði hlaut á dögunum tvo styrki frá AVS – rannsóknarsjóði í sjávarútvegi. Báðir styrkir snúa að vöruþróun félagsins sem vinnur að þróun á nýjum aðferðum til framleiðslu fiskibragðs úr fiskiafgöngum. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 45 orð

Toyota þvær og þurrkar

Í dag, laugardag, milli klukkan 11 og 15 er öllum Toyota-eigendum boðið til sölu- og þjónustustöðva Toyota í Kópavogi, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri, Ísafirði, Sauðárkróki, Egilsstöðum og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur. Meira
19. maí 2012 | Blaðaukar | 125 orð

Öll ungmenni fá vinnu í Garðabæ

Um 400 ungmenn, frá sautján ára aldri, sem sóttu um sumarstarf hjá Garðabæ hafa fengið tilboð um starf í sumar. Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn Garðabæjar ákveður að bjóða öllum ungmennum í bænum starf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.