Greinar fimmtudaginn 24. maí 2012

Fréttir

24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð

Aukið samstarf haftengdra atvinnugreina

Umfangsmikill fundur með fulltrúum sjávarklasa frá Færeyjum, Kanada, Danmörku, Noregi og Grænlandi hefst í dag í Reykjavík en hann stendur í tvo daga. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

„Ég kom vegna barnanna“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þáttaskil urðu í langri sögu Egypta í gær þegar þjóðin fékk í fyrsta sinn tækifæri til að kjósa sér með lýðræðislegum hætti leiðtoga. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bjargmaður kominn af gjörgæslu

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., er kominn af gjörgæsludeild og er líðan hans góð eftir atvikum. Hann slasaðist alvarlega þegar hann féll í bjargsigi í Rit við Aðalvík síðastliðinn sunnudag. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Draumur Dadda og Möggu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég fór þarna norður á hverju sumri sem krakki og var í sveit hjá Guðjóni afa mínum á Eyri í Ingólfsfirði,“ segir Sveinn Sveinsson veitingamaður. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Endurskoðuð bók um krabbamein

Krabbameinsfélag Íslands færði Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra að gjöf í gær bókina Krabbamein á Íslandi sem félagið gefur nú út í þriðja sinn. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

ESB vill skoða gjaldeyrishöftin

Evrópusambandið (ESB) og íslensk stjórnvöld hafa orðið sammála um að setja á fót vinnuhóp til þess að meta stöðu mála varðandi gjaldeyrishöftin og möguleikana á að aflétta þeim. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Félagsvísindastofnun gaf ráð

Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ákvað efnisatriði spurninganna sem leggja á fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Fíkniefnadeildin fékk styrk frá Eir

Lionsklúbburinn Eir hefur fært fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu 400 þúsund krónur að gjöf. Peningunum verður varið til kaupa á tækjum og búnaði fyrir... Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gáfu skýrslu gæðaeinkunn án þess að hafa lesið hana

Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fjallar um störf Rannsóknarnefndar Alþingis í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gengur á 12 tinda

Fjölskylduganga á vegum Ljóssins og Þorsteins Jakobssonar verður á Helgafellið í Hafnarfirði laugardaginn 26. maí kl. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Getraunahækkun

Íslenskar getraunir hafa ákveðið að hækka röð hverrar raðar í getraunum um eina krónu, úr 17 krónum í 18 krónur. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð

Grunur um rangar undirskriftir á meðmælendalista

Meðmælendalistar allra frambjóðenda til forsetakosninganna sem fram fara 30. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð

Gunnar íhugar áfrýjun til Hæstaréttar

Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Kópavogs, sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna dóms sem féll í Héraðsdómi Reykjaness sl. þriðjudag í svokölluðu lífeyrissjóðsmáli. Yfirlýsingin er svohljóðandi: 1. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Gömul hús og nýtt fegra enn fallega bæjarmynd

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Kristján Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri Vikudags á Akureyri. Hann tekur við af Kristjáni Kristjánssyni, sem lætur af því starfi í sumar eins og ég sagði frá á dögunum. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Helmingur ökumanna ók of hratt

Brot 71 ökumanns var myndað á Fjallkonuvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fjallkonuveg í austurátt, við Foldaskóla. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 124 orð

Heyrðu Breivik „anda og hvæsa“

„Við heyrðum hann ganga um, anda og hvæsa. Mér fannst þetta vera eins og Voldemort í Harry Potter,“ sagði tvítugur Norðmaður, Tarjei Jensen Bech, sem lifði af skotárásina í Útey í fyrra, við réttarhöldin yfir Anders Behring Breivik í gær. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hörð samkeppni um gagnaver

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland á í harðri samkeppni við önnur lönd um gagnaver. Nýlega fór hópur héðan á ráðstefnuna Uptime Institute Symposium í Santa Clara í Bandaríkjunum undir forystu Íslandsstofu. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Mál tveggja fyrrverandi lögreglumanna...

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kostnaður 160 milljónir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bygging nýrrar stúku við knattspyrnuvöll Fylkis í Árbæjarhverfi hefst í haust eftir að keppnistímabili félagsins lýkur. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Krefjast þingrofs og kosninga

Hafin hefur verið undirskriftasöfnun á netinu þar sem lýst er vantrausti á ríkisstjórnina og þess krafist að þing verði rofið og boðað til alþingiskosninga. Á vefsíðunni www.kjosendur. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kynjabilið lítið breytt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall kvenna í áhrifastöðum fyrirtækja hefur lítið breyst frá hruni. Þróunin er sýnd hér til hliðar og má þar nefna að hlutfall kvenna í framkvæmdastjórastöðum var 1% hærra í lok síðasta árs en 2008. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 378 orð

Kærðir fyrir að brjóta þagnarskyldu í embætti

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Sérstakur saksóknari gaf í gær út yfirlýsingu um að tveir fyrrverandi starfsmenn embættisins hefðu verið kærðir til ríkissaksóknara vegna brots á þagnaskyldu. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Langþráð blíðan nýtt í þakviðgerðir

Ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Skólavörðuholtið þar sem þessi þakviðgerðarmaður stóð í ströngu við vinnu sína. Líklegt má telja að hann hafi tekið blíðviðrinu undanfarna daga fagnandi. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Lengra tímabil rannsakað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna, kemur ekki á óvart að sögn Arnars Sigurmundssonar, formanns stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lögreglan stöðvar bíla á nöglum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í vikunni á annan tug ökumanna en hinir sömu voru allir á bílum á nagladekkjum. Það er óheimilt á þessum árstíma, enda áttu bíleigendur að taka nagladekkin undan fyrir rúmum mánuði, eða 15. apríl. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Nordic Smile hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta

Tannlæknastofan Nordic Smile var tekin til gjaldþrotaskipta 14. maí sl. en fyrirtækið hóf starfsemi sína í byrjun árs 2011. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ný lögbannskrafa lögð fram

Í gær var tekin fyrir hjá sýslumanninum í Reykjavík lögbannskrafa Hagsmunasamtaka heimilanna og talsmanns neytenda gegn Landsbankanum þar sem farið er fram á að stöðvuð verði öll innheimta greiðsluseðla áður gengistryggðra lána. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nægur snjór í norðurhlíð Skálafells

Ljóst er að norðurhlíð Skálafells er afar hentug skíðabrekka, eins og Anna Laufey Sigurðardóttir, formaður skíðadeildar KR, lýsir henni. „Brekkan er mjög breið og brött. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Obama í vörn

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur að undanförnu haft forskot á væntanlegan keppinaut sinn, Mitt Romney, í forsetakosningunum í nóvember, en munurinn er innan skekkjumarka. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Óþjóðalýður nýtur verndar guðs

Þúsundir íbúa milljónaborgarinnar Nýju-Delí á Indlandi bíta fólk illa, stela mat og ýmsum eigum manna, tæta í sundur rafmagnsvíra á heimilum og árið 2007 hröktu þeir aðstoðarborgarstjórann út af svölum. Hann lét lífið. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Póker í Berlín og Aþenu

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fundur leiðtoga aðildarríkja Evrópusambandsins í Brussel í gær var enn en tilraunin til að fá niðurstöðu í átökunum um stefnuna í efnahagsmálum. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Prestakall Agnesar laust til umsóknar

Embætti prests í Bolungarvíkurprestakalli er laust til umsóknar eftir að Agnes M. Sigurðardóttir var kjörin biskup Íslands, en hún var áður sóknarprestur í Bolungarvík og prófastur Vestfjarðaprófastsdæmis. Nýr sóknarprestur verður ráðinn frá 1. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Prestaskipti verða algengari

,,Prestar vilja mögulega fá aðrar áskoranir og nýtt starfsumhverfi um tíma. Það er oft gott að fá tilbreytingu þegar búið er að starfa í sama starfinu í lengri tíma,“ segir sr. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Radarinn vegur alls 62 tonn

Franska skipið Le Monge leggst að bakka í Sundahöfn í dag, fimmtudag. Það mun gera nokkurra daga hlé á leiðangri sínum og endurnýja birgðir, eða til 30. maí. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Rannsókn sögð hafa verið í skötulíki

Meira en þrjátíu mánuðir eru liðnir frá því að Fjármálaeftirlitið (FME) kærði sænska félagið Aserta og tengda aðila til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra fyrir stórfellt brot á gjaldeyrislögum. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð

Rændi þrjár búðir í miðborginni

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir rán. Maðurinn, Mark Gunnar Roberts, þarf jafnframt að greiða 971.000 kr. í sakarkostnað. Hann á að baki langan brotaferil. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Safna fyrir orgelpípum

Söfnun til að ljúka smíði á orgeli fyrir Guðríðarkirkju í Grafarholti fer af stað 30. maí. Guðríðarkirkja var vígð 1. desember 2008 og var þá borgaður þriðjungur inn á smíði orgelsins. Orgelsmíðin er nú stopp vegna fjárskorts. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Skemma besta kerfið

„En nú lítur út fyrir að Ísland vilji taka út úr fiskveiðistjórnarkerfi sínu nákvæmlega það sem gerir það að verkum að kerfið virkar. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skólavörðuholtið er orðið sumarlegt

Gróðurinn tekur vel við sér þessa dagana og vökvun garðyrkjufólksins á Skólavörðuholti var eflaust vel þegin. Reikna má með því að úrkoma sem spáð er í kvöld og á morgun víða um land muni hleypa enn meira lífi í gróðurinn. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Spáð sólríkri hvítasunnuhelgi

„Um helgina verður hlýjast á Norðausturlandi og Austurlandi, en þar gæti hiti farið yfir 20°C,“ segja veðurfræðingar Veðurstofu Íslands. Þeir telja þó að hitinn muni ekki ná 25° þessa helgina. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

Stjórnarskrármálið til atkvæða

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Alþingi mun í dag greiða atkvæði um tillögu til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmsa þætti varðandi stjórnskipunarlögin. Málið er hvergi nærri nýtt af nálinni. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Bindin snyrt Málarar snurfusa myndir af manni með bindi á vegg Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á... Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð

Tapið 2-300 milljarðar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tjón samfélagsins af atvinnuleysi síðan í efnahagshruninu 2008 er á milli 200.000 og 300.000 milljónir króna og má þar af rekja um 100.000 milljónir til atvinnuleysisbóta. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð

Tíu sækja um starf forstjóra FME

Tíu hafa sótt um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME) sem auglýst var laust til umsóknar skömmu eftir að Gunnar Þ. Andersen lét af störfum. Á meðal umsækjenda er settur forstjóri FME, Unnur Gunnarsdóttir. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Tjónið er á við tíu Hörpur

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Mér virðast tölur Samtaka atvinnulífsins um samfélagslegt tjón af atvinnuleysinu raunhæfar. Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Undirstrikar þörfina á nýju fangelsi

Guðni Einarsson Andri Karl Rannsókn á meintu manndrápi í fangelsinu á Litla-Hrauni í síðustu viku undirstrikar þær hættur sem skipulögð glæpastarfsemi veldur í fangelsunum og þörfina fyrir nýtt fangelsi, að mati Páls Winkel, forstjóra... Meira
24. maí 2012 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Verkföll ítrekað stöðvuð með lögum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vaxandi spenna virðist vera í kjaraviðræðum fiskimanna og útvegsmanna eftir tiltölulega friðsöm samskipti við samningaborðið frá 2004. Meira
24. maí 2012 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þarf ítarlega líkamsleit?

Bandarískir leyniþjónustumenn óttast að reynt verði að sprengja þotu með því að lauma um borð farþega með fjarstýrða sprengju sem grædd hefur verið í líkamann. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2012 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

„Aðeins“

Einhverjir furðuðu sig á og fundu að því að Reykjavíkurborg skyldi ekki ætla að skila inn umsögn um frumvörp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Meira
24. maí 2012 | Leiðarar | 713 orð

Verður engu að treysta?

Markaðir hafa ólmast á undanförnum dögum Meira

Menning

24. maí 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Aukatónleikar á Reykjavík Music Mess

Haldnir verða aukatónleikar á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Mess annað kvöld á Nasa, í kveðjuskyni við tónleikastaðinn. Þar munu koma fram hljómsveitirnar Dikta, Tilbury, Cheek Mountain Thief og Morðingjarnir. Meira
24. maí 2012 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Á vegum úti frumsýnd

Kvikmynd sem byggist á skáldsögunni Á vegum úti (On the Road) eftir bítskáldið Jack Kerouac var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes í gær. Kerouac skrifaði Á vegum úti árið 1951 og hún kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1957. Meira
24. maí 2012 | Kvikmyndir | 431 orð | 1 mynd

„Það verður að byrja á grunninum“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Leikkonan Herdís Þorvaldsdóttir hefur barist hart fyrir því að lausaganga búfjár verði stöðvuð í yfir þrjátíu ár. Meira
24. maí 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Bo, Helgi og VON leika fyrir dansi

Björgvin Halldórsson og Helgi Björnsson munu ásamt hljómsveitinni VON leika fyrir dansi á skemmtistaðnum 600, Strandgötu 49 á Akureyri, næstkomandi laugardagskvöld, 26. maí. Ballið byrjar kl. Meira
24. maí 2012 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Dýr viðtöl við stjörnur

Vakið hefur athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes að háar fjárhæðir þarf að greiða fyrir viðtöl við kvikmyndastjörnur, m.a. Nicole Kidman og Brad Pitt. 20 mín. löng viðtöl við þau kosta 3.000 evrur, um 490 þúsund krónur. Meira
24. maí 2012 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Fíkn í fjórum myndum

Kvikmyndahátíðin Skemmd epli hefst í dag í Bíó Paradís en hún er samstarfsverkefni kvikmyndahússins og SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann. Fjórar kvikmyndir verða sýndar, dagana 24.-29. Meira
24. maí 2012 | Dans | 319 orð | 2 myndir

Fjör, fyndni og frumleiki

Á vit ... er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins og danshljómsveitarinnar GusGus. Verkið var frumflutt á Listahátíð í Hörpu þann 18. maí. Meira
24. maí 2012 | Leiklist | 29 orð | 1 mynd

Frumsýningu frestað vegna veikinda

Frumsýningunni á Gamla manninum á hafinu, brúðusýningu Bernds Ogrodniks á Listahátíð í Reykjavík sem frumsýna átti sl. helgi var frestað vegna veikinda. Frumsýningin verður laugardaginn 26. maí kl.... Meira
24. maí 2012 | Hugvísindi | 98 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um einsögu í Þjóðminjasafni Íslands

Ungverski einsögufræðingurinn István Szijártó heldur fyrirlestur í boði Þjóðminjasafns Íslands um einsögu í dag kl. 14. Yfirskrift erindisins er „Microhistory: achievements, problems, perspectives“. Meira
24. maí 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Hlustað á nýja plötu Melchior hjá Kongó

Hljómsveitin Melchior gefur í dag út nýja hljómplötu, Mat fyrir tvo og verður af því tilefni haldin hlustunarteiti í húsnæði plötuútgáfunnar Kongó í Netagerðinni, Nýlendugötu 29, og hefst hún kl. 18. Meira
24. maí 2012 | Kvikmyndir | 397 orð | 1 mynd

Húmor Sveppa þekkir engin landamæri

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. maí 2012 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Kalt vatn á milli skinns og hörunds

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Hrollvekjur virðast eiga meira erindi við fólk núna en oft áður. Við sjáum það á því hvernig bækur eru markaðssettar í dag. Meira
24. maí 2012 | Tónlist | 484 orð | 2 myndir

Margföld afmælisveisla

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Belgíski læknirinnWim Van Hooste heldur upp á 41 árs afmæli sitt á Gauknum í kvöld með pompi og prakt. Um er að ræða tónleikana Rock in Reykjavik 2. Meira
24. maí 2012 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Nú áttu að hlæja, síðan áttu að gráta

Áhrifatónlist er mikið notuð í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Þegar sorglegt atriði er á ferðinni er jafnan tregafullur strengjahljóðfæraleikur en þegar grín er í öndvegi eru strengir plokkaðir, þá er hopp og hí. Meira
24. maí 2012 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Vortónleikar Strætókórsins

Strætókórinn heldur vortónleika sína í kvöld kl. 20 í Áskirkju. Strætókórinn var stofnaður árið 1958 af átta starfsmönnum Strætó og hefur hann starfað nær óslitið síðan. Meira
24. maí 2012 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Þursar í Þjóðleikhúsinu

Tónleikar til minningar um Kristján Eldjárn gítarleikara, sem haldnir verða 7. júní, hafa verið fluttir í Þjóðleikhúsið í stað Háskólabíós. Meira

Umræðan

24. maí 2012 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

ESB og Ísland: Stöðug framvinda, báðum í hag

Eftir Stefan Füle: "Við höfum orðið sammála um að setja á fót vinnuhóp til að meta stöðu mála og möguleikana á því að aflétta gjaldeyrishöftunum." Meira
24. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Huldufólk, englar, geimverur – hvar liggja mörkin, fyrirfinnist þau?

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Óútskýranlegir atburðir hafa átt sér stað í lífi óteljandi einstaklinga, sem átt hafa margir hverjir í erfiðleikum með að fóta sig á lífsleiðinni í framhaldinu." Meira
24. maí 2012 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Klúðursleg skoðanakönnun

Á erfiðum tímum gefst stjórnmálamönnum ekki mikill tími til léttúðar. Það er einungis í þokkalegu efnahagsástandi sem þeir geta einstaka sinnum leyft sér það kæruleysi að eyða tíma í óþarfa. Meira
24. maí 2012 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Rannsóknarnefnd Alþingis á villigötum

Eftir Jónas Fr. Jónsson: "Hlutlæg umræða um skýrslu RNA hefur verið takmörkuð, enda mikill spuni viðhafður við útgáfu hennar." Meira
24. maí 2012 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Rógsbrellur Samfylkingarinnar

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Menn hljóta að spyrja sig hvert samfélagið er að þróast þegar menn eins og Vilhjálmur Þorsteinsson fá óáreittir að komast upp með að níða menn á vefsíðum sínum." Meira
24. maí 2012 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Svar við grein Guðna Ágústssonar

Eftir Árna Þormóðsson: "Það kann að vera að sá raunveruleiki almennra launþega að lífeyrir þeirra skerðist við tapaðar kröfur sé þeim framandi og illskiljanlegur sem búa við sérkjör." Meira
24. maí 2012 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Útlendingar á Íslandi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Er ég einn um að finnast ógnvekjandi að menn komist svo auðveldlega hingað án gildra skilríkja?" Meira
24. maí 2012 | Velvakandi | 83 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gleraugu fundust Gleraugu (í gleraugnahulstri) fundust á göngustíg bak við Shell-bensínstöðina í Öskjuhlíð síðastliðinn sunnudag, 20. maí. Eigandi getur hringt í síma 860-3532. Meira

Minningargreinar

24. maí 2012 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Elísabet Vigfúsdóttir

Anna Elísabet Vigfúsdóttir fæddist í Neskaupstað 24. maí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 13. febrúar 2012. Hún var dóttir hjónanna Vigfúsar Guttormssonar frá Fljótsdalshéraði og Ingibjargar Guttormssonar frá Klaksvík í Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

Elsa Steina Þorsteinsdóttir

Elsa Steina Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 10. maí 2012. Útför Elsu var gerð frá Seljakirkju 23. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon fæddist á Siglunesi. 21. október 1930. Hann lést í Reykjavík 6. maí 2012. Útför Erlendar fór fram frá Egilsstaðakirkju 12. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna Björg Bjarnadóttir

Erna Björg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1968. Hún andaðist á krabbameinsdeild, Landspítala – háskólasjúkrahúsi, 13. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 2564 orð | 1 mynd

Erna Björg Bjarnadóttir

Erna Björg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1968. Hún andaðist á krabbameinsdeild, Landspítala – háskólasjúkrahúsi, 13. maí 2012. Foreldrar hennar voru Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi, f. í Reykjavík 13. apríl 1941, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Eygló Björnsdóttir

Eygló Björnsdóttir fæddist á Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu 1. nóvember 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. maí 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Leví Þórðarson, f. á Litlu-Ásgeirsá 29. júlí 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Freyja Jóhannsdóttir

Freyja Jóhannsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 10. september 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2012. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jóhann Indriðason frá Brimnesgerði á Fáskrúðsfirði, f. 9. janúar 1897, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Gústav Magnús Siemsen

Gústav Magnús Siemsen fæddist í Reykjavík 7. apríl 1930. Hann lést á Grund við Hringbraut 16. maí 2012. Foreldrar hans voru Theodór Siemsen, f. 7. nóvember 1897, d. 14. febrúar 1966 og Wera Siemsen, f. 8. febrúar 1906, d. 25. ágúst 1988. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 3928 orð | 1 mynd

Ólafur S. Ottósson

Ólafur Styrmir Ottósson fæddist á Siglufirði 8. apríl 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2012. Foreldrar hans voru Ottó Jón Jóakimsson verkamaður, f. 15. maí 1915, d. 28. september 1973 og Kristín Kristjánsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2012 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Selma Böðvarsdóttir

Selma Böðvarsdóttir fæddist að bænum Kjarna við Akureyri 17. apríl 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfriði 13. maí 2012. Foreldrar hennar voru Böðvar Björnsson, bóndi, f. 18. október 1867 að Finnstöðum í Kinn, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. maí 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Eftirminnilegir dansgullmolar í Austurbæ

Í tilefni af því að 45 ár eru nú liðin frá því að Bára Magnúsdóttir stofnaði Jazzballettskóla Báru verður sérstök hátíðarsýning haldin í Austurbæ á morgun, þann 25. maí. Meira
24. maí 2012 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Falleg og hagkvæm hönnun

Mörgum finnst gaman að breyta reglulega til heima hjá sér. Breyta, bæta og gera fallegt og notalegt í kringum sig. Meira
24. maí 2012 | Neytendur | 384 orð

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 24. maí - 26. maí verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.498 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Grillaður kjúklingur + 2 ltr coke 998 1.198 998 kr. kg Meðalstór egg, 10 stk. Meira
24. maí 2012 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...hlaupið til styrktar Kára

Miðnæturhlaup til styrktar Kára Steini Karlssyni Ólympíufara í maraþonhlaupi hefst á miðnætti föstudaginn 25. maí. Hlaupið er 5 km og frítt, en þeir sem vilja styrkja Kára Stein setja pening í box sem verða á staðnum. Meira
24. maí 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Máluð út frá sögulegum þemum

Nú stendur yfir á Bókasafni Seltjarnarness yfirlitssýningin Án forskriftar á málverkum Sigurðar K. Árnasonar. Sýningin var sett upp í tilefni af 30 ára afmæli Náttúrugripasafns Seltjarnarness, en Sigurður var einn frumkvöðla að stofnun safnsins. Meira
24. maí 2012 | Daglegt líf | 866 orð | 4 myndir

Sumir geta farið í vinnu daginn eftir

Mikil framför varð í aðgerðum vegna æðahnúta þegar farið var að gera innæðaaðgerðir með leysigeisla. Um þrjátíu prósent karla og kvenna fá æðahnúta og tíðni þeirra eykst með aldrinum. Meira

Fastir þættir

24. maí 2012 | Í dag | 282 orð

Af söngvakeppni, Steini Steinarr og Skuggahverfi

Séra Hjálmar Jónsson fylgdist með Evróvisjón eins og aðrir landsmenn. En hann varar góðlátlega við of miklum væntingum: Þjóðin lætur geisa gamm glaðbeitt yfir heppninni. Vinnur stundum fyrirfram en fellur svo úr keppninni. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Bjarni Jóhannesson

30 ára Bjarni ólst upp í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Hann er athafnamaður. Maki Anna Gréta Ólafsdóttir, f. 1982, skólastýra. Börn Heiða Lára, f. 2006 og Hulda Brá, f. 2011. Foreldrar Þórdís Guðmundsdóttir, f. 1953 og Jóhannes Árni Bjarnason, f.... Meira
24. maí 2012 | Fastir þættir | 176 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Pólsk gæðavörn. S-AV Norður &spade;Á65 &heart;D102 ⋄ÁG1093 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;D843 &spade;K97 &heart;95 &heart;ÁG86 ⋄D76 ⋄K82 &klubs;D865 &klubs;1072 Suður &spade;G102 &heart;K743 ⋄54 &klubs;ÁK43 Suður spilar 3G. Meira
24. maí 2012 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Mikið skorað í Gullsmáranum Spilað var á 14 borðum í Gullsmára, mánudaginn 21. maí. Úrslit í N/S: Sigurður Björnss. - Stefán Friðbjarnars. 311 Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórss. 299 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 296 Guðrún Hinriksd. - Haukur... Meira
24. maí 2012 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Kristinn Eiríksson skurðlæknir varði doktorsritgerð í læknisfræði við Háskólann í Uppsala, Svíþjóð, 11. maí síðastliðinn. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Draumur að stofna fyrirtæki á Íslandi

Ég ætla að njóta góða veðursins hérna í Kaupmannahöfn og grilla síðan um kvöldið. Við horfum svo örugglega á Evróvisjón-undankeppnina og höfum það gott,“ segir Katrín Ýr Magnúsdóttir sem fagnar 26 ára afmælinu sínu í dag. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Inga Lára Guðlaugsdóttir

30 ára Inga Lára ólst upp á Akranesi og er búsett þar. Hún er nemi í félagsfræði við HÍ og vinnur hjá Norðuráli. Maki Björn Orri Sveinsson, f. 1986, vinnur hjá Norðuráli. Systir Rakel Ýr Guðlaugsdóttir, f. 1998. Foreldrar Guðrún Birgisdóttir, f. Meira
24. maí 2012 | Í dag | 25 orð

Málið

„[Þ]etta kemur til með að versna.“ Í staðinn fyrir þennan fyrirferðarmikla erfðagrip frá Dönum, „kommer til med at“, nægir eitt íslenskt smáblóm: Þetta mun... Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sæþór Peter fæddist 9. júlí kl. 12.23. Hann vó 3.680 g og var 52,2 cm langur. Foreldrar hans eru Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson... Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Vigdís fæddist 12. júlí. Hún vó 3.115 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Wei Shi og Xiaomei Liu... Meira
24. maí 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
24. maí 2012 | Í dag | 255 orð | 1 mynd

Sigfús Eymundsson

Sigfús Eymundsson, ljósmyndari og bóksali, fæddist 24. maí árið 1837. Hann var fyrsti íslenski ljósmyndarinn sem gerði ljósmyndun að lífsstarfi og er jafnan nefndur faðir íslenskrar ljósmyndunar. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Sístarfandi rithöfundur og vitnar í Bítlana

Steinunn fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1967 og leiklistarprófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1970. Steinunn stundaði frönskunám við háskólann í Toulouse 1967-68 og framhaldsnám í leiklist í Stokkhólmi 1970-71. Meira
24. maí 2012 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. Bb5 Bc5 5. Rxe5 Rxe5 6. d4 Bd6 7. dxe5 Bxe5 8. O-O O-O 9. Bd3 h6 10. f4 Bd4+ 11. Kh1 d6 12. Df3 He8 13. h3 Bd7 14. Re2 Bb6 15. Bd2 Bc6 16. Rg3 d5 17. e5 Re4 18. Had1 Rxd2 19. Hxd2 Bc5 20. Dg4 Bf8 21. He2 Bd7 22. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 226 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Guðrún Straumfjörð 95 ára Guðrún E. Magnúsdóttir Þórður Viggó Guðnason 85 ára Eivor Jónsson Elísabet Meyvantsdóttir Elísabet Vigfúsdóttir Ingibjörg Vigfúsdóttir 80 ára Aðalheiður Guðmundsd. Meira
24. maí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Védís Guðmundsdóttir

30 ára Védís er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er tónlistarkennari í Tónlistarskólanum í Eyjum. Védís lauk mastersgráðu í tónlistarflutningi frá London. Maki Sölvi Tryggvason, f. 1978, sjónvarpsmaður. Dóttir Elíana Isis Árnadóttir, f. 2007. Meira
24. maí 2012 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Reykjavík er ekki auðveld yfirferðar fyrir þá sem vilja leggja bílnum. Kunningi Víkverja var fyrr í vikunni klukkutíma með strætó úr miðbænum upp í Hádegismóa vegna þess að einn vagn kom ekki, tengivagninn var farinn og næsti vagn var seinn. Meira
24. maí 2012 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. maí 1958 Kaffistofan Mokka við Skólavörðustíg í Reykjavík var opnuð og „mun hafa einsett sér að framreiða hér kaffi eins og það er best erlendis,“ sagði í Þjóðviljanum. 24. Meira

Íþróttir

24. maí 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ásdís og Óðinn í Laugardal í kvöld

Ólympíufararnir Ásdís Hjálmsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson verða bæði á meðal keppenda á JJ-móti Ármanns á Laugardalsvellinum í kvöld. Það er annað mótið í mótaröð FRÍ. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

„Björn hefur allt“

Henning Berg, fyrrv. landsliðsmaður Noregs í knattspyrnu og Manchester United, segir að Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, henti vel í ensku B-deildina en Berg var um tíma þjálfari Björns hjá Lilleström. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

„Eitt stórt ævintýri“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heimir Óli Heimsson, handboltakappi úr Haukum, er búinn að semja til tveggja ára við sænska úrvalsdeildarliðið Guif. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

„Ljótur sigur í erfiðum leik“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik og Þór/KA eru jöfn á toppi Pepsi-deildar kvenna með sjö stig eftir þrjár umferðir. Blikar sóttu þrjú dýrmæt stig til Eyja, unnu þar 1:0, og Þór/KA gerði jafntefli við Val, 1:1, í hörkuleik á Akureyri. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 108 orð

Engin náði í undanúrslit

Enginn Íslendinganna náði að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í gær. Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 21. sæti af 42 keppendum í 100 m baksundi á 1:03,30 mínútu og Jóhanna Gerða systir hennar varð í 37. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 82 orð

Eyþór og Nataly gengin til liðs við HK

Bæði karla- og kvennalið HK í handknattleik fengu liðsstyrk í gær þegar Eyþór Már Magnússon úr Stjörnunni og Nataly Sæunn Valencia úr Val gengu til liðs við félagið. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 157 orð

Fjórtán leikja fjarvera hjá Hjálmari?

Útlit er fyrir að Hjálmar Jónsson missi af næstu 14 leikjum IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Frábær hringur hjá Stefáni

Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr GR, náði frábærum hring á opnu móti í Austurríki í gær en mótið er hluti af þýsku EPD-mótaröðinni sem Stefán hefur leikið á frá því snemma árs. Stefán lék annan hringinn í mótinu á 67 höggum og er á meðal efstu manna. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Fyrstu landsleikir í þrjú ár

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er komið til Noregs þar sem Norðurlandamótið hefst í dag. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 240 orð

Íshokkílandsliðið aftur til Króatíu

Íslenska landsliðið í íshokkí fer aftur til Króatíu á næsta ári en þar fer fram A-riðill 2. deildar heimsmeistaramóts karla. Ísland lék þar á HM í fyrra en Króatar fengu aftur mótshaldið og fara leikirnir væntanlega fram í Sportova-höllinni í Zagreb. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Kemst Stjarnan í annað sæti?

Eftir sigur KR á FH í gærkvöld er ljóst að Skagamenn verða áfram á toppi Pepsi-deildar karla eftir hina fimm leiki fimmtu umferðarinnar í kvöld, hvernig sem leikur þeirra gegn Stjörnunni í Garðabæ endar. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fram 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Valur 19.15 Nettóvöllurinn: Keflavík – ÍBV 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – ÍA 19. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 5. umferð: KR – FH 2:0 Baldur...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 5. umferð: KR – FH 2:0 Baldur Sigurðsson 10., Gunnleifur Gunnleifsson 63. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Indiana 115:83...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Indiana 115:83 *Staðan er 3:2 fyrir Miami. Philadelphia og Boston léku sjötta leik sinn í nótt, Boston var yfir, 3:2. Sjá... Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 977 orð | 6 myndir

Vörn KR lokaði á FH

Í Vesturbænum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is FH-ingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið lá gegn KR í Frostaskjólinu, 2:0. Meira
24. maí 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þýskaland Burgdorf – Gummersbach 35:37 • Hannes Jón Jónsson...

Þýskaland Burgdorf – Gummersbach 35:37 • Hannes Jón Jónsson skoraði 5 mörk fyrir Burgdorf og Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 en Vignir Svavarsson var í leikbanni. Meira

Finnur.is

24. maí 2012 | Finnur.is | 725 orð | 2 myndir

Allir verði jafnsettir í stuðningi

Með því að jafna þetta gæti og verið komin forsenda fyrir því að alvöru leigufélög spretti upp og fjárfesti í íbúðarhúsnæði til þess að leigja út íbúðir. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 76 orð | 1 mynd

Anna ekki eftirspurn

Hinn vel heppnaði sameiginlegi sportbíll Toyota og Subaru sem heitir GT-86 eða BRZ er svo vinsæll að framleiðandinn Fuji Heavy Industries, sem er móðurfyrirtæki Subaru, hefur engan veginn undan. Þessi bíll sem í Bandaríkjunum kostar aðeins um 25. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Smá Jane Austen sakar aldrei þegar vel er farið með, og Keira Knightley smellpassar í hlutverk Elizabeth Bennet í fínni bíóútgáfu af Hroka og hleypidómum. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 159 orð | 1 mynd

Fallegar myndir og leikgleðin í fjörunni

Myndlistarskólinn stendur í sumar að fjölbreyttum námskeiðum fyrir börn og unglinga. Unnið verður jafnt innan dyra sem utan, farið í skoðunarferðir og hugarflugið virkjað á námskeiðum sem eru flest ein vika að lengd. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 94 orð | 3 myndir

Fágað og fallegt

Núna er ég ástfangin af nýja silfurlitaða metal-spreyinu sem ég keypti um daginn og fer hamförum með það um heimilið. Þetta er metal-sprey sem gefur virkilega elegant útlit. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 16 orð | 1 mynd

Festivo-kertastjakinn frá Iittala var hannaður af Timo Sarpaneva

Festivo-kertastjakinn frá Iittala var hannaður af Timo Sarpaneva árið 1966 og fæst í 8 misháum... Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 198 orð | 5 myndir

Frægir flykkjast til Cannes

Í ár fagna aðstandendur og gestir þessarar frægustu kvikmyndahátíðar veraldar því að hún er haldin í 65. skiptið í ár. Því er mikið um dýrðir eins og við er að búast og stjörnur úr öllum kimum kvikmyndaheimsins láta sig ekki vanta frekar en fyrri... Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 270 orð | 2 myndir

Gættu hvers þú óskar þér

Besta barnaefnið brýtur niður aldursmúra og allir geta haft gaman af. Stundum er efnið hins vegar nægilega drungalegt til að halda fullorðna fólkinu rígspenntu. Snilldarmyndin Coraline er í þeim hópi. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 116 orð | 1 mynd

Hilmar verður lykilmaður

Dr. Hilmar Bragi Janusson, framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf., tekur við starfi forseta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs í byrjun júlí næstkomandi. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 111 orð | 2 myndir

Hin árlega Evrópusýn

Sófakartaflan horfir alltaf með öðru auganu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 613 orð | 2 myndir

Hólar standa á hornlóð

Hólar heitir húsið en flestum er þó tamara að tala um Heiðarveg 12. Þetta er snoturt timburhús sem hefur verið breytt talsvert frá upphaflegri gerð. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 694 orð | 2 myndir

Hrifinn af hráfæði

Guðmundur Örn Jóhannsson, nýr framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir forréttindi að vinna með fólki sem hefur það að markmiði að hjálpa öðrum. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 116 orð | 6 myndir

Innlit í Indónesíu: Tjörn undir stiganum

Þegar arkitektastofan Chrystalline fékk verkefnið að hanna smart heimili í Indónesíu var fyrsta hugsunin að leyfa rýmunum að vera opnum og glæsileikanum að flæða óhindrað um heimilið. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 320 orð | 7 myndir

Jón Atli Jónasson

Einn af mest spennandi dagskrárliðum Listahátíðar í Reykjavík er án vafa sýning á nýju leikriti, Viskí Tangó, eftir Jón Atla Jónason. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 732 orð | 2 myndir

Leigja bílana til lengri tíma

Bókanir lofa góðu og flotinn hefur aldrei verið stærri, enda er fjárfestingin mikil. Maður bara vonar að náttúruöflin verði ekki með neinar alvöruæfingar í sumar. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 187 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Eitt skemmtilegasta nýyrði sem rekið hefur á fjörur matgæðinga undanfarin misseri er tvímælalaust „smúðingur“, sem er orðið til úr enska orðinu „smoothie“ og íslenska orðinu búðingur. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 144 orð | 1 mynd

Risarnir ræða málin

Fáir munu mæla því mót að herrarnir tveir sem Tímavélin vitjar í þessari viku voru með virtustu og áhrifamestu listamönnum hérlendis á öldinni sem leið. Dr. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 506 orð | 2 myndir

Röddin í góðu formi eftir fæðinguna

Óperusöngkonan Guðrún Jóhanna Ólfasdóttir lifir sannkölluðu heimsborgaralífi úti í Madrid, og þar er daglegt líf allt annað en hversdagslegt. Guðrún er núna stödd á landinu til að syngja í flutningi á Rómeó og Júlíu Berlioz í Hörpu á föstudag. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Sem stelpa fór ég ég alltaf í sveit norður í Húnavatnssýslu til ömmu

Sem stelpa fór ég ég alltaf í sveit norður í Húnavatnssýslu til ömmu minnar og móðurbróður. Kom í sauðburð og heyskap. Svo tók unglingavinnan við og þá var ég í garðyrkjustörfum í Viðey. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 265 orð | 1 mynd

Skilar miklum sparnaði

Ný bætiefni fyrir eldsneyti, PD-5, voru í fyrsta sinn kynnt á fréttamannafundi sem Kemi ehf. hélt á dögunum. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

Skynsemin ræður. Skv. nýrri könnun í bílalandinu Bandaríkjunum sögðu 37%...

Skynsemin ræður. Skv. nýrri könnun í bílalandinu Bandaríkjunum sögðu 37% aðspurðra eyðsluna vera aðalatriðið þegar keyptur væri nýr bíll. 17% nefndu gæði en aðeins 16%... Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 968 orð | 5 myndir

Stóri bróðir Íslandsbílsins

Á árunum fyrir kreppu runnu út stórir jeppar frá öllum bílaumboðunum hérlendis. Er kreppan skall á má segja að skrúfað hafi verið fyrir markað slíkra bíla þó svo reyndar ákveðinn hópur fjársterkra einstaklinga hafi endurnýjað sína bíla þrátt fyrir efnahagsástandið. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 288 orð | 5 myndir

Vantar heimili og sólgleraugu

Leikarinn Benedikt Karl Gröndal leikur um þessar mundir í leikverkinu Fastur, en þar er á ferðinni einleikur án orða sem fjallar um mann sem rankar við sér í kassa í yfirgefinni verksmiðju og þarf að finna sér leið út. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 68 orð | 5 myndir

Víða standa Guðjóns hús

Arkitektinn Guðjón Samúelsson (1887-1950) er hönnuður margra þekktustu húsa Reykjavíkur. Það er vel þess virði að vopnast myndavél og fylgja slóð hans um höfuðstaðinn. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 542 orð | 3 myndir

Volvo kryppa prjónaði á brautinni

Laugardaginn síðasta fór fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Eins og venjulega fór keppnin fram á braut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni sunnan við Hafnarfjörð. Keppendur voru færri en oft áður, þó var keppt í nokkrum flokkum. Meira
24. maí 2012 | Finnur.is | 117 orð | 1 mynd

Ætla að létta á Reykjanesbraut

Nýverið tók Avis bílaleiga í notkun nýjan bílaflutningabíl en þessi bíll er einn af stærstu bílum sinnar gerðar sem eru í notkun á Íslandi en hann getur flutt allt upp í tíu ökutæki í einu. Meira

Viðskiptablað

24. maí 2012 | Viðskiptablað | 143 orð

Aflaverðmæti eykst

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 30,1 milljarði króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2012 samanborið við 23,5 milljarða á sama tímabili 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 6,6 milljarða eða 28,1% á milli ára. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Bréf í Össuri hafa hækkað um 12%

Gengi Össurar hækkaði um 3% í fyrradag og endaði gengi bréfanna í genginu 208 kr. á hlut en lækkaði aftur um 0,5% í gær og hafa bréf Össurar nú hækkað um 12% frá áramótum. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 121 orð

Enn fundað um evru

Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, segir ekki koma til greina að gefa út sérstök evruskuldabréf, en François Hollande, forseti Frakklands, hefur haldið slíkri hugmynd á lofti. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Eyða fyrst, afla svo

Íslenska ríkið er stórskuldugt. Skuldir þess nema hátt í 100% af landsframleiðslu. Á þessu fjárlagaári mun ríkissjóður greiða 78 milljarða í vaxtagjöld. Það er tvöfalt hærri upphæð en kostar að reka Landspítalann. Þetta eru engin ný tíðindi. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Fegrunarfár og gervieistu fyrir gæludýrin

Umstang í kringum gæludýr fer sívaxandi og að venju eru Bandaríkjamenn í fararbroddi. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 98 orð

Grísk evra lausnin?

Þýski bankinn Deutsche Bank hefur velt upp þeirri hugmynd að tekin yrði upp sérstök grísk evra sem fella mætti gengið á án þess að Grikkland þyrfti að yfirgefa evrusvæðið ef ríkisstjórn skyldi komast til valda eftir þingkosningarnar 17. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 78 orð

Hagnaður 4,5 milljarðar

Afkoma Arion banka á fyrsta fjórðungi ársins 2012 var jákvæð um 4,5 milljarða króna eftir skatta en hafði verið 3,0 milljarðar á árinu 2011, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Arion banka. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 3493 orð | 4 myndir

Hátt reitt til höggs en eftirtekjurnar gætu orðið rýrar

• Þrjátíu mánuðir liðnir frá því að fjórmenningar voru kærðir fyrir stórfellt brot á gjaldeyrislögum • Ákæruvaldið gagnrýnt fyrir að láta rannsókn mála „daga uppi“ • Forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabankans hafði veitt... Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Kaupa 25% fyrir 4 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bakkabræður munu kaupa 25% hlut í Bakkavör fyrir um 4 milljarða króna í hlutafjáraukningu. Það veður gert eftir fjárhagslega endurskipulagningu hjá félaginu. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 743 orð | 1 mynd

Loðfeldur er langtímafjárfesting

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sala á loðfeldum var með besta móti í góðærinu og segir Eggert Ólafur Jóhannsson feldskeri að það hafi fundist greinilega í verslun hans á Skólavörðustígnum þegar efnahagur þjóðarinnar tók að breytast. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Markaður fyrir notuð og ný hágæðaúr

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vönduðu og fallegu armbandsúrin safna ekki ryki í búðarborðinu þó að efnahagslífið sé í lægð. Alls kyns fólk leggur leið sína í verslun Michelsen úrsmiða á Laugaveginum til að fjárfesta í eins og einu Rolex-úri. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 611 orð | 2 myndir

Miðstýrt froðupopp

Kannski er söngvakeppnin Evróvisjón eitt sterkasta tækið til að bora göt á ESB-draumsýnina. Í keppninni gilda jú nánast öll sömu grundvallarlögmál og gilda í starfi ESB. Evróvisjón mætti einfaldlega kalla ESB í smækkaðri mynd. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Molar eru líka brauð

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Að vera með svona vinnustofu á sama tíma og forseti Íslands er í opinberri heimsókn í landinu og utanríkisráðherrann með honum gefur þessu mikinn styrk,“ segir Þórir Garðarsson hjá Iceland Excursions. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Ráðstefnan Vor í íslenskri verkefnastjórnun í HR

Á morgun, föstudag, heldur MPM (e. Master of Project Management) námsbraut Háskólans í Reykjavík, sína árlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „Vor í íslenskri verkefnastjórnun“. Þar munu nemendur MPM námsins kynna lokaverkefni sín. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 279 orð | 2 myndir

Stjórnunaraðferð til árangurs

Lean Management er hugmynda- og aðferðafræði sem kemur upprunalega frá Toyota í Japan. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Um 800 milljónir endurgreiddar

Fáir geta fylgst jafnvel með straumi ferðamanna til landsins og Valur Fannar Gíslason. Valur er sölustjóri Tax Free Worldwide, sem áður hét Iceland Refund. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 859 orð | 2 myndir

Vor- og sumarlínan fær sterk viðbrögð

• Salan á tískufatnaði er aftur að ná sér á strik • Hafa þurft að taka inn ný merki og kveðja önnur til að halda sig innan þeirra verðmarka sem íslenskir neytendur ráða við • Margir gefa sér mjög góðan tíma í fatakaupin, leggja jafnvel fyrir í 1-2 mánuði til að eiga fyrir flíkinni Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 571 orð | 2 myndir

Væntingarnar vegna nýskráningar Facebook urðu að vonbrigðum

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
24. maí 2012 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Þjóðsagan um 30% eigið fé

Það er með ólíkindum að eiginfjárhlutfall flestra íslenskra fyrirtækja sé um 30% – óháð atvinnugrein, líkt og fram kom í Morgunblaðinu 16. maí. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.