Greinar þriðjudaginn 29. maí 2012

Fréttir

29. maí 2012 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

49 börn myrt í Houla

Kofi Annan, fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og sérlegur erindreki í málefnum Sýrlands, lýsti í gær yfir hryllingi sínum vegna fjöldamorðanna í bænum Houla á föstudag og laugardag en hann mun í dag funda með forseta landsins, Bashar al-Assad,... Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

7.000 vinnustundir að baki

María Ólafsdóttir maria@mbl. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Alsírsku drengirnir áfrýja til Hæstaréttar

Alsírsku drengirnir sem sakfelldir voru í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til Íslands hafa áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Héraðsdómur dæmdi þá til 30 daga fangelsisvistar 30. apríl sl. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Árleg messa mótorhjólamanna í Kópavogi

Mótorhjólamenn fjölmenntu í Digraneskirkju í gærkvöldi en árleg mótorhjólamessa fór þar fram. Mátti sjá ófáum vélfákum lagt fyrir framan kirkjuna af þessu tilefni. Séra Gunnar Sigurjónsson þjónaði fyrir altari en hann er mikill áhugamaður um mótorhjól. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

„Vildi senda mannkyni skilaboð“

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bestu liðin mætast í Vesturdeildinni

„San Antonio hefur ekki tapað leik frá því 11. apríl og þótt Thunder hafi tapað fjórum leikjum á þessum tíma átti liðið við erfiðari mótherja að etja. Oklahoma t.a.m. Meira
29. maí 2012 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Blair of náinn fjölmiðlum Murdochs

Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, játaði því við yfirheyrslur fyrir rannsóknarnefnd um starfsemi og siðferði breskra fjölmiðla í gær að hafa átt í of nánu sambandi við News International, dagblaðaveldi Rupert Murdochs í Bretlandi, en sagði... Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Boðsveit Íslands á Ólympíuleikana

Ísland verður með boðsveit kvenna í sundi á Ólympíuleikunum en ótrúlegur árangur náðist í 4x100 metra fjórsundi á Evrópumótinu sem kláraðist í Ungverjalandi á sunnudaginn. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Dúxinn sest á skólabekk í Hússtjórnarskólanum í haust

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Nýstúdentinn Guðrún Þóra Sigurðardóttir er dúx frá Kvennaskólanum í Reykjavík en hún útskrifaðist á laugardaginn af náttúrufræðibraut skólans með 9,84 í lokaeinkunn. Er það hæsta einkunn á stúdentsprófi í sögu skólans. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Gæsagangur Það eru ekki endilega alltaf jólin þar sem gæsir eru. Í Grasagarðinum í Laugardal taka gæsir lífinu misjafnlega hátíðlega en ein telur sig samt öðrum æðri og leynir því... Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Ekkert fyrir utanlandsferðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Davíð Logi Jónsson og Embla Dóra Björnsdóttir eru ungir bændur í Skagafirði sem fyrir nokkrum vikum hófu búskap eftir að þau keyptu jörð á Egg í Hegranesi. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 823 orð | 6 myndir

Er að verða ekta safn, hvað úr hverju

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það lætur lítið yfir sér, Flug- og herminjasafn Einars Elíassonar sem er staðsett í skýli 1 á Selfossflugvelli. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fannst látin

Ligita Solomenceva, 42 ára gömul kona frá Lettlandi, fannst látin síðdegis í gær. Hennar hafði verið saknað frá því 13. maí síðastliðinn. Flest bendir til þess að nokkuð sé liðið frá láti hennar. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ferðamannatíminn kominn á fullt skrið út um allt land

Ófáir ferðamenn sjást nú á vappi um götur og torg bæja og borgar landsins enda ferðamannatíminn kominn á fullt skrið. Í Bankastræti voru þessir tveir ferðamenn að virða fyrir sér hvað væri í boði í miðborginni um hvítasunnu-helgina. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 5 myndir

Flugdeginum fagnað í blíðskaparveðri í borginni

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðahelgi sumarsins gekk vel

Fyrsta ferðahelgi sumarsins gekk vel í umferðinni víðast hvar um landið. Voru margir á ferðinni og notuðu góða veðrið til ferðalaga. En svo virðist sem flestir hafi sýnt skynsemi á vegum úti. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gríðarmikil óánægja með lokun útibúa

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, kveðst hafa orðið var við gríðarmikla óánægju á meðal sveitarstjórnarmanna vegna ákvörðunar Landsbankans um fækkun starfsstöðva. Meira
29. maí 2012 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Grípa inn í verkfall lestarstarfsmanna

Stjórnvöld í Kanada munu að öllum líkindum grípa inn í verkfall lestastarfsmanna í vikunni og setja neyðarlög til þess að koma þeim aftur í vinnu. Verkfall 4. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju í dag. Klukkan 12:15-12:45 leikur Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju, fjölbreytta þýska og ameríska orgeltónlist eftir J.S. Bach, Johann Kuhnau, Georg Böhm, George Shearing og John-Knowles... Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hetjuleg barátta gegn Frökkum dugði ekki til

Ísland var nálægt því að leggja Frakka að velli í æfingaleik í Valenciennes á hvítasunnudag en mátti sætta sig við 3:2 tap eftir að hafa leitt í hálfleik, 2:0. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hrapaði ofan í gil og slasaðist alvarlega

Bresk kona slasaðist mikið þegar hún hrapaði í gær ofan í gil stutt frá tjaldstæðinu við Hamragarða, skammt innan við Seljalandsfoss við Þórsmerkurveg. Hópur erlendra ferðamanna var þar á göngu þegar konan féll niður í gilið og hrapaði 5-6 metra. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1076 orð | 10 myndir

Hraunstráin og dropsteinarnir hverfa og hellarnir skemmast

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stjórn Hellarannsóknarfélags Íslands telur að loka þurfi 15-20 hellum á landinu, þar af nokkrum hellum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, á næstu árum til að forða þeim frá skemmdum. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hreint Hjarta

Hreint Hjarta, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var valin besta heimildarmyndin á Skjaldborg um helgina. Í kvikmyndinni segir frá Kristni Ágústi Friðfinnssyni sem hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Latín-djassband Tómasar R. á Kexi

Latín-djassband kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar kemur fram á djasstónleikaröðinni á Kexi Hostel í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 21. Auk Tómasar eru Ómar Guðjónsson, Gunnar Gunnarsson og Matthías Hemstock í hljómsveitinni. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Loka þyrfti fimmtán til tuttugu hellum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hellarannsóknafélag Íslands vill að 15-20 hellum á landinu verði lokað á næstu árum til að forða þeim frá skemmdum. Ef ekkert verði að gert skemmist hellarnir enn frekar. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð

Lokun útibúa grafalvarleg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef heyrt gríðarmikla óánægju með þetta,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, um viðbrögð sveitarstjórnarmanna við ákvörðun Landsbankans um fækkun starfsstöðva. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ótryggðir úti á túni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alvarlegar athugasemdir eru gerðar við að slysatrygging ökumanns ökutækis verði takmörkuð frá því sem nú er og að hún gildi einungis í almennri umferð, þ.e. „á vegum sem opnir eru almenningi“. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Repjuolía er framtíðarlausnin

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nauðsynlegt er að banna notkun jarðdísilolíu í skipasiglingum um norðurslóðir. Í stað hennar má nota lífdísil úr repjuolíu eða repjuolíuna beint,“ segir Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Siglingastofnun. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Repjuolía tilvalin á norðurslóðum

Brýnt er að aðrir orkugjafar en jarðdísilolía verði notaðir í skipasiglingum um norðurslóðir að sögn Jóns Bernódussonar, verkfræðings hjá Siglingastofnun, en brennsla hennar getur aukið á bráðnun íss á svæðinu. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Semja þarf um þingfrestunina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, kveðst þurfa að funda sem fyrst með þingflokksformönnum eftir eldhúsdagsumræður til að semja um þinglok. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Slitastjórn kannaði störf Pars Per Pars

Slitastjórn Glitnis lét kanna sérstaklega hvort tveir fyrrverandi lögreglumenn hefðu „stytt sér leið“ í störfum sínum fyrir slitastjórnina. Meira
29. maí 2012 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tveir látnir og sjö særðir í Finnlandi

Átján ára gamall maður hefur játað að hafa orðið tveimur að bana og sært sjö aðra þegar hann skaut á viðskiptavini tveggja veitingastaða í bænum Hyvinkää í Finnlandi aðfaranótt laugardags. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veðurblíða um land allt og áfram spáð góðu út vikuna

Fólk á öllum aldri sólaði sig og naut útiverunnar í góða veðrinu um helgina. Ekki virtist þeim finnast kalt ungmennunum sem busluðu í sjónum við ylströndina í Nauthólsvík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vögguvísur Hafdísar Huldar í verslanir

Vögguvísur, nýjasta plata Hafdísar Huldar, kemur í verslanir í dag. Á henni eru 15 lög, nokkur þeirra íslensk þjóðlög, önnur sem voru sérstaklega samin fyrir plötuna og síðan nýjar íslenskar þýðingar hennar á erlendum vögguvísum. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð

Þjóðlagahátíð í júlí

Í ferðablaði Morgunblaðsins sl. föstudag var sagt frá Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Þar var hún sögð standa 4.-8. júní. Hið rétta er að hátíðin verður haldin eins og vanalega fyrstu vikuna í júlí, nánar tiltekið dagana 4.-8. júlí. Meira
29. maí 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þröstur og Bragi jafnir

Jafntefli varð í fjórðu og síðustu skák úrslitaeinvígis Braga Þorfinnssonar (2449) og Þrastar Þórhallssonar (2424) um Íslandsmeistaratitilinn í gær en teflt var í Stúkunni við Kópavogsvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2012 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Kíkja þeir enn?

Margt í kringum hina illa fengnu aðildarumsókn að ESB er grátlegt. En eitt verður þó óendanlega hlægilegt. Það er „kíkja í pakkann“-kenningin, sem enginn í Brussel kannast við. Vinstri vaktin víkur m.a. Meira
29. maí 2012 | Leiðarar | 436 orð

Stjórnarandstaðan hefur skyldum að gegna

Dæmalaust ósvífið er af ríkisstjórninni að saka stjórnarandstöðuna um málþóf Meira
29. maí 2012 | Leiðarar | 133 orð

Söngvakeppni lokið

Fulltrúar Íslands í söngvakeppninni stóðu sig með prýði Meira

Menning

29. maí 2012 | Tónlist | 274 orð | 3 myndir

Allt frá Les Negresses Vertes til Hauks Morthens

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég hlusta á allskonar tónlist og ekkert eitt ákveðið. John Grant er ég búin að hlusta nokkuð mikið á, líka á nýja plötu Leonards Cohens, Old Ideas. Meira
29. maí 2012 | Leiklist | 719 orð | 2 myndir

„Mér finnst leikhúsið áhugaverðast sem rannsóknarstöð“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Verkið um Pétur Gaut hefur alltaf átt stóran stað í hjarta mér og því þykir mér sérlega vænt um að fá tækifæri til þess að sýna þessa sýningu heima á Íslandi. Meira
29. maí 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Blur hætt upptökum á plötu

Hljómsveitin Blur hefur hætt upptökum á nýrri plötu, að sögn framleiðandans Williams Orbit. Hljómsveitin mun hafa verið að í marga mánuði en forsprakki hennar, Damon Albarn, batt enda á upptökurnar, að sögn Orbit. Meira
29. maí 2012 | Tónlist | 544 orð | 3 myndir

Fágun og sjarmi hins veraldarvana heimsmanns

Brian Ferry stóð undir væntingum á tónleikum sínum í Hörpu á sunnudagskvöld. Meira
29. maí 2012 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Göfug en erfið fórn á Skjá einum

Yfirleitt eru raunveruleikaþættir óbærilega vandræðalegir og þátttakendur virðast því miður oftast vera fremur illa gefnir. Frá þessu eru þó vitanlega undantekningar. Meira
29. maí 2012 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Portman leikur í vestra Ramsays

Skoski leikstjórinn Lynne Ramsay hefur fengið til liðs við sig eina af skærustu stjörnum Hollywood, Natalie Portman, en hún mun leika í væntanlegum vestra Ramsays, Jane Got a Gun. Ramsay á m.a. Meira
29. maí 2012 | Kvikmyndir | 316 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á furðulegri kvikmynd

Kvikmyndin Holy Motors, eftir leikstjórann Leos Carax, sem sýnd hefur verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes, hefur fengið heldur betur misjafnar viðtökur og virðast margir ekki átta sig á því um hvað myndin fjallar. Meira
29. maí 2012 | Kvikmyndir | 384 orð | 2 myndir

Skíturinn sem við burðumst með

Leikstjórn og handrit: Paddy Considine. Aðalhlutverk: Peter Mullan, Olivia Colman og Eddie Marsan. 92 mín. Bretland, 2011. Meira
29. maí 2012 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Stuttmynd West sýnd á Cannes

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West frumsýndi tilraunakennda stuttmynd eftir sig, Cruel Summer, á kvikmyndahátíðinni í Cannes miðvikudaginn sl. Myndin er 30 mín. Meira

Umræðan

29. maí 2012 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

100% greiðslufall Vaðlaheiðarganga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Allar áætlanir um að hægt verði að endurfjármagna lán ríkisins með langtímaláni á 3,7% vöxtum eru taldar óraunhæfar." Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Ákvörðun er í samræmi við samgönguáætlun

Eftir Ögmund Jónasson: "Sjónarmið um tengingu byggðakjarna annars vegar og styttingu leiða hins vegar geta stangast á..." Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Bölsýnisrugl stjórnarformannsins

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Aldrei verður því trúað þó við búum við afkastalausa ríkisstjórn hvað sjávarútveginn varðar að hún setji allt á hausinn með vitlausum vinnubrögðum." Meira
29. maí 2012 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Eftirlit með betra samfélagi?

Á Stöð 2 á dögunum sagði frá manni vestur á fjörðum sem hugðist hasla sér völl í skeljaræktun. Til þess eru góðar aðstæður vestra og framkvæmd ekki flókin. Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Forseta Alþingis svarað

Eftir Halldór Blöndal: "Héðan í frá kæmu einstakir ráðherrar óbeðnir með upplýsingapakkann í höndunum svo að þjóðin mætti sjá og skilja!" Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið, lýðræðið og fæðing stjórnmálamannsins

Eftir Ragnar Jónsson: "Það er athyglisvert að skoða þetta samband á milli starfsmanna ríkissjónvarpsins og fæðingar stjórnmálamannsins frá sömu stofnun hér á Íslandi." Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Sérstök saksókn

Eftir Helga Sigurðsson: "Hversu líklegt er að umræddir starfsmenn hafi gætt grundvallarreglna um hlutlægni við rannsókn mála þegar niðurstöður sakborningum í óhag gátu gefið þeim tugi milljóna í vasann?" Meira
29. maí 2012 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Silfur og gull á ég ekki

Eftir W. Gregory Aikins: "Kirkjan er aðeins lömuð þegar hún gleymir að hún er á sendiför Guðs." Meira
29. maí 2012 | Velvakandi | 68 orð | 1 mynd

Velvakandi

Reiðhjól í óskilum Reiðhjól fannst nýlega nálægt Útvarpshúsinu í Efstaleiti. Upplýsingar um hjólið má fá í síma 695-1940. Meira
29. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Örfá orð um beit dýra í byggð og óbyggðum landsins

Frá Margréti Jónsdóttur: "Eftir lestur á grein eftir formann Bændasamtakanna í morgun, hann Harald okkar Benediktsson, þann ágæta dreng, get ég ekki á mér setið og langar til að leggja orð í belg, þrátt fyrir það að hafa hugsað mér að draga mig til baka í umræðunni um ofbeit og..." Meira

Minningargreinar

29. maí 2012 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Arndís Lára Tómasdóttir

Arndís fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. maí 2012. Foreldrar Arndísar voru Tómas Albertsson prentari, f. 23. desember 1896, d. 5. júní 1955, og Ása Sigríður Stefánsdóttir húsmóðir, f. 21. júní 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Kristín Þorbjörg Stefánsdóttir

Kristín Þorbjörg Stefánsdóttir fæddist á Uppsölum í Svarfaðardal 11. ágúst 1925. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 21. maí 2012. Kristín var elsta barn hjónanna Stefáns Sveinbjörnssonar, f. 19. mars 1897 í Garði Svalbarðshreppi N-Þing. d. 12. sept. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Kristján Jens Guðmundsson

Kristján Jens Guðmundsson var fæddur á Patreksfirði 18.7. 1930. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, hinn 20.5. 2012. Kristján var sonur hjónanna Þórarins Guðmundar Benediktssonar, f. 8.6. 1904, d. 14.10. 1966, og Oddnýjar Jónu Karlsdóttur, f. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1279 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Höskuldsson

Ragnar Höskuldsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans 19. maí 2012. Hann var sonur Höskuldar Jónssonar f. 1925, d. 1995 frá Tungum í Bolungarvík og Elínar Gísladóttur f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir

Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist á bænum Dal við Múlaveg 19. ágúst árið 1925. Hún lést á Landspítalanum 20. maí 2012. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, bóndi og skósmiður, f. á Ölvaldsstöðum á Mýrum 1867, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Sólborg Guðmundsdóttir

Sólborg Guðmundsdóttir (Bogga) fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 9. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jón Þorvaldsson, f. 7.12. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Svavar Kristjónsson

Svavar Kristjónsson fæddist á Hellissandi 4. júní 1927. Hann lést á LSH 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristjón Árnason, verslunarmaður, f. 17. september 1901, d. 4. janúar 1992, og eiginkona hans, Guðný Ásbjörnsdóttir, f. 20. september 1907. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2012 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jón Óskarsson

Þorsteinn Jón Óskarsson fæddist 5. október 1956. Hann lést á Borgarspítalanum 18. maí 2012. Hann var sonur hjónanna Óskars Jónssonar, f. 24.5. 1932 frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal og Hólmfríðar Þorsteinsdóttir, f. 21.5. 1937 í Reykjavík, d. 19.11. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórar hækka í launum

Það er ekkert slor að vera framkvæmdastjóri í Bandaríkjunum, ef marka má könnun sem gerð var á vegum fréttaveitunnar AP. Að jafnaði voru leiðtogar þeirra fyrirtækja sem skráð eru á markað með hvorki meira né minna en 9,6 milljónir dala. Meira
29. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 1 mynd

Til mikils að vinna með góðri verkefnastjórnun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Daglegt líf

29. maí 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 3 myndir

Ást og litagleði allsráðandi er nemendur sýndu listir sínar

Árleg vorsýning listskautadeildar Bjarnarins í Grafarvogi var haldin á dögunum. Þar sýndu 75 stúlkur á aldrinum 5 til 17 ára listir sínar á ísnum, en sýningin bar heitið Amour on Ice og hjörtu og aðrar ástartengdar skreytingar því í forgrunni. Meira
29. maí 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Fullorðnir og börn keppa í liðum eða sem einstaklingar

Götuþríþraut verður haldin á Eskifirði laugardaginn 2. júní. Þar geta allir tekið þátt, bæði börn og fullorðnir, en um er að ræða einstaklingskeppni eða lið með 2 eða 3 þátttakendum. Einnig geta fullorðnir og börn keppt sem lið. Meira
29. maí 2012 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Góðar æfingar utandyra

Á vefsíðunni wholeliving.com er að finna málefni er bæði varða sál og líkama, en mikilvægt er að innvolsið jafnt sem umbúðirnar sé sæmilega heilbrigt til að allt virki vel saman í líkama okkar. Á síðunni má t.d. Meira
29. maí 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Hið villta hjarta heiðrað

Í 5Rytma dansi, sem þróaður er af hinni bandarísku Gabrielle Roth býr lykill að náttúrulegum transi, vímulausri alsælu. En dansað er í gegnum 5Rytma, flæði, stakkato, kaos, lýrík og kyrrð. Helgina 8. – 10. Meira
29. maí 2012 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...spreytið ykkur í boðhlaupi

Skráning er nú hafin á hlaup.is í Maraþonboðhlaup Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fer þriðjudaginn 5. júní, en hlaupið er til styrktar undirbúningi frjálsíþróttafólks fyrir Ólympíuleikana í London. Meira
29. maí 2012 | Daglegt líf | 823 orð | 4 myndir

Víðavangshlaup fyrir alla fjölskylduna

Tvenn hjón blása til víðavangshlaups næsta laugardag og ætla að safna með því peningum fyrir Umhyggju, félag langveikra barna. Hlaupið verður árlegur viðburður og fólk á öllum aldri getur tekið þátt í því. Meira

Fastir þættir

29. maí 2012 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 O-O 6. Hc1 Rc6 7. e3 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 O-O 6. Hc1 Rc6 7. e3 a6 8. Be2 dxc4 9. Bxc4 b5 10. Be2 Bb7 11. Rd2 Rb4 12. O-O c5 13. dxc5 Hc8 14. Rb3 Rfd5 15. Bf3 Ba8 16. Rxd5 Rxd5 17. Bg5 Hc7 18. Hc2 Hd7 19. Hd2 h6 20. Bh4 g5 21. Meira
29. maí 2012 | Í dag | 286 orð

Af forsetakjöri, vinnu, tíma og garð-yrkja

Menningarforkólfurinn Philip Vogler sendi umsjónarmanni Vísnahornsins fróðlegt bréf og byrjaði á að taka fram að þau hjónin fengju Moggann: „Einnig er ég stofnfélagi í Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Aldur er bara tala á blaði fyrir mér

„Ég ætla ekki að gera neitt sérstakt á afmælisdaginn, kannski fer ég út að borða með fjölskyldunni. Frekar ætla ég að halda veglega veislu þegar ég verð fertugur á næsta ári,“ segir Ísar Logi Arnarsson en hann fagnar 39 ára afmæli sínu í... Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Brynhildur D. Guðmundsdóttir

30 ára Brynhildur er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún stundar nám í þroskaþjálfun við HÍ. Maður Svavar Guðni Guðnason, f. 1980, bílamálari. Börn Karen Dögg, f. 2005, Alexander Guðni, f. 2006 og Elvar Breki, f. 2008, Svavarsbörn. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Doktor í guðfræði

Ásdís Emilsdóttir Petersen varði doktorsritgerð við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, 5. mars síðastliðinn. Heiti ritgerðarinnar er ,,Á grænum grundum...“ - Rannsókn á leiðtogaeinkennum íslenskra presta og grósku í... Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 485 orð | 4 myndir

Í Lions og ljósmyndun

Halldór fæddist í Reykjavík, bjó með fjölskyldunni í Svíþjóð í þrjú ár og á Patreksfirði í tæp sex ár, var síðan búsettur í Reykjavík til 1979 er þau hjónin fluttu í Hafnarfjörð, þar sem þau hafa búið síðan. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Emilía Ólöf fæddist 8. júlí kl. 14.20. Hún vó 3.665 g og var...

Kópavogur Emilía Ólöf fæddist 8. júlí kl. 14.20. Hún vó 3.665 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Svana Ingibergsdóttir og Jón Stefán... Meira
29. maí 2012 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Margrét Íris Sigurjónsdóttir , Ragna Marí Halldórsdóttir og Emilía...

Margrét Íris Sigurjónsdóttir , Ragna Marí Halldórsdóttir og Emilía Bergsdóttir héldu tombólu fyrir utan 10-11 í Grímsbæ og söfnuðu 11.553 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
29. maí 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

„Mikið af fólki ...“ Víst er fólksmagn hugsanlegt, þrælaflutningar voru m.a. mældir í skipsförmum. Teljum fólk þó frekar en að tala um það eins og hægt sé að moka því: Á kunnum stað í Nýja testamentinu er margt fólk og þarf mikinn... Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Axel Valdemar fæddist 26. júlí. Hann vó 3,860 g og var 50...

Neskaupstaður Axel Valdemar fæddist 26. júlí. Hann vó 3,860 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Jóna Kemp Árbjörnsdóttir og Hallgrímur Axel... Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Svanhildur Þorbjörnsdóttir

30 ára Svanhildur er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún starfar sem lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu. Maður Sævar Már Þórisson, f. 1980, sérfræðingur á markaðssviði hjá MP banka. Stelpa Kara Sigríður Sævarsdóttir, f. 2009. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhann Ingibergsson Jón Þorgeirsson 85 ára Halldóra V. Hjaltadóttir Iðunn Vigfúsdóttir Magnea B. Meira
29. maí 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Valdimar Oddur Jensson

30 ára Valdimar Oddur ólst upp í Garði og býr þar í dag. Hann er bílstjóri hjá Aalborg-Portland. Kona Ásta Guðný Ragnarsdóttir, f. 1989, nemi við Tækniskólann í Reykjavík. Synir Fannar Logi Sigurðsson, f. 29. maí, 2007 og Árni Ragnar Oddsson, f. 2009. Meira
29. maí 2012 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverji

Víkverji er mikill Evróvisjón-nörður og horfði að sjálfsögðu á keppnina í Bakú um helgina. Íslenska lagið var vel flutt en var greinilega ekki nógu afgerandi í baráttunni við sænska lagið annars vegar og öll lögin úr A-Evrópu hins vegar. Meira
29. maí 2012 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. maí 1955 Norsk kona ól stúlkubarn í Heklu, flugvél Loftleiða, á leiðinni frá Nýfundnalandi til Íslands. Barnið var síðar skírt Hekla. 29. Meira

Íþróttir

29. maí 2012 | Íþróttir | 880 orð | 1 mynd

1. deild karla Haukar – Þór 1:0 Enok Eiðsson 17. BÍ/Bolungarvík...

1. deild karla Haukar – Þór 1:0 Enok Eiðsson 17. BÍ/Bolungarvík – Tindastóll 2:5 Pétur G. Markan 63., Guðmundur Atli Steinþórsson 73. – Atli Arnarson 68., 85., Max Touloute 27., Theodore Furness 33., Þórður Ingason 54. (sjálfsm.). Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

AG hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna

Danska stórliðið AG Kaupmannahöfn með fjóra Íslendinga innanborðs nældi sér í bronsið í Meistaradeildinni með því að leggja annað Íslendingalið, Füchse Berlin, að velli, 26:21. Þrír Íslendingar af fjórum komust á blað hjá AGK. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

„Björt framtíð hjá íslenska hópnum“

Skylmingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er stórglæsilegur árangur. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

„Eigum enn mikið inni“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þór/KA hefur komið mörgum á óvart með framgöngu sinni í upphafi leiktíðar í Pepsideild kvenna í knattspyrnu. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 1019 orð | 6 myndir

„Við erum allir miklir egóistar“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik, og skoruðum tvö góð mörk en svo hentu þeir aðeins of mörgum og sterkum leikmönnum inná sem við höndluðum ekki alveg í lokin. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

„Þetta er rosalegt afrek“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Bæði blaklandsliðin féllu úr leik

Íslensku landsliðin í blaki féllu bæði úr leik í undanriðlum Evrópumóts smáþjóða, en keppt var um helgina. Kvennalandsliðið endaði í 3. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Djokovic getur náð sögulegum áfanga

Serbinn Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, byrjaði vel á opna franska meistaramótinu í gær. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Flugu til Mallorca til að fagna

HANDBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 563 orð | 3 myndir

Íslandsmeistarinn sýndi sparihliðarnar í Leirunni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG sigruðu á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárvöllur: Afturelding – ÍBV 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – KR 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Selfoss 19. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 1060 orð | 2 myndir

Manu fer hamförum

NBA Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Þá hefst alvaran loks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að búið er að losa sig við þau lið sem aldrei áttu tækifæri á meistaratitlinum til að byrja með. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

M atthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Start í norsku 1...

M atthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Start í norsku 1. deildinni í gær þegar það vann Bodö/Glimt í toppslag, 3:0. Markið skoraði Matthías með skalla í fyrri hálfleik en hann komst einnig nálægt því að skora stórkostlegt mark með... Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Náðu sínum besta árangri á NM

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í körfuknattleik náði sínum besta árangri á Norðurlandamóti frá upphafi þegar liðið vann til bronsverðlauna á NM í Noregi um helgina. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Silfur og þrjú brons á NM í júdó

Íslenskir júdókappar komu heim með eitt silfur og þrjú brons frá Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Lindesberg í Svíþjóð um helgina. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Swansea og Hoffenheim náðu saman

Úrvalsdeildarliðið Swansea birti í gær yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kom, að félagið hefði náð samkomulagi við þýska 1. deildarliðið Hoffenheim um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Sögulegur árangur Hrafnhildar á EM

SUND Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tveir á förum frá Grindavík

Bretarnir Gavin Morrison og Jordan Edridge hafa leikið sína síðustu leiki fyrir Grindavík í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. Þeim hefur verið tilkynnt að ekki séu lengur not fyrir þá í Grindavík. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Philadelphia...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Philadelphia 85:75 *Boston vann 4:3 og mætir Miami í úrslitum. Vesturdeild, úrslit: San Antonio – Oklahoma City 101:98 *Staðan er 1:0 fyrir San... Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Vilja stig og sjálfstraust

„Þetta var mjög góður sigur gegn að ég tel öðru af tveimur bestu liðunum í deildinni,“ segir reynsluboltinn í liði Hauka, Sigurbjörn Hreiðarsson, um sigur Haukanna á Þór, 1:0, í 3. umferð 1. deildar sem spiluð var um helgina. Meira
29. maí 2012 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Hüttenberg – RN Löwen 26:32 • Róbert...

Þýskaland A-DEILD: Hüttenberg – RN Löwen 26:32 • Róbert Gunnarsson skoraði 1 mark fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Bergischer – Balingen 22:30 • Rúnar Kárason skoraði 4 mörk fyrir Bergischer. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.