Greinar miðvikudaginn 30. maí 2012

Fréttir

30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

60 ökumenn í hraðakstri um hvítasunnuna

Um sextíu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu um hvítasunnuhelgina en í grófustu brotunum var ekið á 50-60 km hraða umfram leyfðan hámarkshraða. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Akademískt frelsi kennarans ekki virt

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Félag prófessora við ríkisháskóla hefur sent frá sér ályktun vegna umkvörtunar Vantrúar á hendur Bjarna Randveri Sigurvinssyni, stundakennara við guðfræðideild HÍ. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Athuga hertar umhverfisreglur í eldi

Ekki eru allir sannfærðir um að nýsett reglugerð um fiskeldi dugi til að koma í veg fyrir að laxalús fari að grassera í laxi í sjókvíum hér við land. Laxalús hefur leikið laxeldið grátt í Noregi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Bíða umsagnar vegna lokunar

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrír af þeim 15-20 hellum sem Hellarannsóknafélag Íslands vill að verði lokað eru á svæði sem nýtur sérstakrar verndar samkvæmt lögum. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Eftirlit með fólkinu í landinu er nóg fyrir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er verðugt umhugsunarefni hvort svo sé komið að upplýsingasöfnun Seðlabanka Íslands fái ekki samrýmst nútíma-sjónarmiðum um einkalífsrétt í lýðræðisríki. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ekki grundvöllur að sátt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórnarliðar í atvinnuveganefnd lögðu í gær fram tillögu til breytingar á frumvarpi um veiðigjöld. Samkvæmt henni verða veiðigjöld um 15 milljarðar á ári í stað 19,5 milljarða eins og áður stóð til. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 3 myndir

Eldismenn reyna að verjast laxalús

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Til athugunar er í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu að herða á umhverfisreglum fyrir laxeldi í sjó til að draga úr líkum á því að laxalús verði viðlíka skaðvaldur hér og í Noregi og víðar. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Fjórar hnífstungur voru lífshættulegar

Egill Ólafsson egol@mbl.is Miðað við lýsingu í ákæru gegn Guðgeiri Guðmundssyni má heita ótrúlegt að Skúli Eggert Sigurz, framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar Lagastoða, sé á lífi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Framboðskynning

Borgarbókasafnið efnir til vikulegra kynningarfunda um forsetaembættið og frambjóðendur til embættisins. Fundirnir verða á miðvikudögum kl. 17.15-18.15 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Í dag, 30. maí kl. 17.15-18. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gamall færeyskur kútter í heimsókn

Færeyski kútterinn Westward Ho er nú á siglingu til Íslands og er væntanlegur til Akraness á morgun þar sem hann verður til sýnis. Til Reykjavíkur verður siglt á laugardag og verður skipið um hádegisbil í gömlu höfninni. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Greiða rúman milljarð vegna bakábyrgðar

Skúli Hansen skulih@mbl.is Landsbankinn hf. var síðastliðinn fimmtudag dæmdur af Hæstarétti til þess að greiða sænska Handelsbankanum AB 42.389. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Hafa samið um nýja sendingu af spjaldtölvum

Í dag gefst háskólanemum aftur kostur á því að tryggja sér iPad-Moggann og nýja iPadinn á 2.990 kr. á mánuði en þegar Morgunblaðið auglýsti tilboðið fyrst 10. maí síðastliðinn, seldust spjaldtölvurnar upp á einum degi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hver með sín markmið í heilsuhlaupinu

Í tilefni af 60 ára afmæli Krabbameinsfélags Íslands verður Heilsuhlaupið haldið á morgun, 31. maí. Ræst verður frá húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, kl.19:00. Hægt er að hlaupa 3 km og 10 km. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson skipstjóri er látinn, 69 ára að aldri. Hann fæddist 15. september 1942 og hefði því orðið 70 ára í haust ef hann hefði lifað. Jóhannes lést síðastliðinn föstudag á heimili sínu í Pattaya á Taílandi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kaspíaskipin eins og kennileiti í Sundahöfn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í fjögur ár hafa tvö fiskiskip með rússneskum nöfnum legið í Sundahöfn og eru nánast orðin eins og kennileiti nálægt aðstöðu Viðeyjarferjunnar. Annað skipið er í eigu Þórarins S. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Keiluhöll rís í Grafarvogi

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Við finnum fyrir miklum meðbyr og eftirvæntingu,“ segir Rúnar Kristjánsson sem opnar bráðlega keiluhöll í Egilshöllinni í Grafarvogi. Meira
30. maí 2012 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Krefjast endurtalningar í forsetakosningunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikil harka hefur færst í baráttuna um forsetastólinn í Egyptalandi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kæra ríkið vegna tolla

Innnes ehf. hefur höfðað mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur gegn íslenska ríkinu vegna þess hvernig stjórnvöld hafa staðið að því að leggja tollkvóta á landbúnaðarafurðir. Af hálfu Innness ehf. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Landið baðað sól í dag

Landið verður baðað sól í dag, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar í gær. Samkvæmt veðurspá í gærkvöldi verður í dag hæg austlæg eða breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Búast mátti við þokubökkum við sjóinn, einkum í nótt sem leið. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Leggja til lækkun á veiðigjaldstillögu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórnarliðar í atvinnuveganefnd lögðu í gær fram tillögu um breytingar á frumvarpi um veiðigjöld. Nái breytingartillagan fram að ganga verða veiðigjöld um 15 milljarðar á ári, þ.e. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Lítill hiti í eldhúsumræðu

Hólmfríður Gísladóttir Andri Karl Lítill hiti var í mönnum og fátt um gífuryrði þegar eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi í gærkvöldi. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Málþing haldið um Reykjanesfólkvang

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efna til opins fundar til bjargar náttúruperlum í Reykjanesfólkvangi og nágrenni. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á jörðum

„Það hefur mikið verið spurt um jarðirnar og áhuginn er mikill. Þegar hefur eitt tilboð borist,“ segir Ólafur Björnsson, lögmaður og fasteignasali hjá Fasteignasölu Lögmanna á Suðurlandi. Meira
30. maí 2012 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Minnst 15 létu lífið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Harður jarðskjálfti, 5,8 stig, varð á norðaustanverðri Ítalíu um klukkan níu í gærmorgun að staðartíma og var talið að 15 manns hefðu látið lífið auk þess sem mikið tjón varð á húsum. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð

Mótmæla lokun á Bíldudal

Í bókun sem samþykkt var á fundi bæjarráðs Vesturbyggðar í gær er mótmælt harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka útibúi sínu á Bíldudal. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Lömb Sumir segja að skila eigi landinu í ekki verra ásigkomulagi en þegar tekið var við því, en lömbin á Álftanesi láta sér fátt um... Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Óvænt mannmergð uppi á reginfjöllum

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna og mikið álag á vissum stöðum er langur vegur frá því að ferðafólki finnist of mikil mannmergð á hálendinu. Það hefur a.m.k. Meira
30. maí 2012 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Pólitísk vísindi?

Oft er fullyrt að þeir sem efist um kenningarnar um hlýnun af mannavöldum séu fáfróðari en annað fólk um náttúruvísindi og jafnvel á móti vísindum. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Reiðhjól boðin upp

Rúmlega 100 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 9. júní nk. klukkan 13. Þetta eru reiðhjól sem hafa fundist í óskilum víða í umdæminu og enginn hefur hirt um að sækja. Meira
30. maí 2012 | Erlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Sendimenn Assads reknir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kofi Annan, friðarerindreki Arababandalagsins og Sameinuðu þjóðanna, tjáði ráðamönnum í Sýrlandi í gær þungar áhyggjur alþjóðasamfélagsins af ofbeldinu í landinu. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Skimun gæti lækkað dánartíðni verulega

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands samþykkti nú í maí áskorun til heilbrigðisyfirvalda um að hefja sem fyrst skipulega leit að ristilkrabbameini. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skýra þarf orðalag frumvarps

Það var skilningur tryggingafélaganna að tilgangur breytinga á lögum um ökutækjatryggingar væri m.a. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Skýrslan kostaði 23 milljónir

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vinna Jóns Óttars Ólafssonar og Guðmundar Hauks Guðmundssonar fyrir þrotabú Milestone á virkum dögum 27. september – 28. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stefnir Þorvaldi fyrir dóm

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari hefur ákveðið að stefna Þorvaldi Gylfasyni prófessor fyrir dómstóla vegna greinar sem Þorvaldur skrifaði í ritröð háskólans í München í Þýskalandi og birt var í mars sl. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tengsl tíðarmerkingar og áherslu

Miðvikudaginn 30. maí heldur Helga Hilmisdóttir fyrirlestur á vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands. Erindið nefnir hún Tengsl tíðarmerkingar og áherslu: Notkun orðræðuagnarinnar nú í íslensku talmáli. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tryggvi sló markametið

Tryggvi Guðmundsson er orðinn markahæsti leikmaðurinn í efstu deild karla í fótbolta hér á landi frá upphafi. Hann skoraði eitt marka ÍBV í gærkvöld þegar Eyjamenn lögðu Stjörnuna, 4:1, og sló þar með 25 ára gamalt markamet Inga Björns Albertssonar. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Um 40% ferðamanna telja ferðamenn of marga

Samkvæmt könnun sem Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands, gerði í fyrrasumar meðal ferðafólks í Hrafntinnuskeri töldu um 40% að of mikið væri um ferðamenn á þeim slóðum. „Þetta er spurning um væntingar. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

Unnu í 577 tíma með annarri vinnu

Vinna Jóns Óttars Ólafssonar og Guðmundar Hauks Guðmundssonar fyrir þrotabú Milestone nam 577 klukkustundum á virkum dögum á 10 vikna tímabili sl. haust, þar af var skýrslugerð um gjaldfærni Milestone 511 klukkutímar. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Varað við eldhættu í þurrviðrinu

Slökkviliðið var um miðjan dag í gær kallað út vegna sinubruna í Norðlingaholti við Breiðholtsbraut. Þar hafði einnig kviknað í rusli á svæðinu en um hálftíma tók að ráða niðurlögum eldsins. Meira
30. maí 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þinglokin eru ennþá í óvissu

Enn hefur ekkert samkomulag náðst um þingfrestun en forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, átti í gær óformleg samtöl við formenn þingflokka um framhald þingstarfa. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2012 | Leiðarar | 106 orð

Gömul plata

Það er erfitt fyrir unga menn að festa sig í úreltum málum Meira
30. maí 2012 | Leiðarar | 472 orð

Niðamyrkur hinnar upplýstu umræðu

Allar forsendur hafa breyst eða brugðist og þeir sem ábyrgð bera bregðast mest Meira
30. maí 2012 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Prúttað um fjöreggið

Hinn alkunni mannasættir Björn Valur Gíslason hefur nú kynnt „sáttatillögu“ í atvinnumálanefnd þingsins. Meira

Menning

30. maí 2012 | Fólk í fréttum | 408 orð | 2 myndir

Áferðarfalleg en of hæg

Þó að það sé kærkomið að fara á leiksýningu eða kvikmyndir þar sem senurnar fá að lifa þá var of mikið af því gert hér. Meira
30. maí 2012 | Tónlist | 401 orð | 2 myndir

Á hægri uppleið

Schubert: Níu lög við ljóð Ernsts Schulze. Schumann: Ljóðaflokkur Op. 39 við ljóð Joachims von Eichendorff. Christoph Prégardien tenór, Ulrich Eisenlohr píanó. Sunnudaginn 27. maí kl. 20. Meira
30. maí 2012 | Tónlist | 675 orð | 1 mynd

„Tónlist mín er abstrakt og á að vera án allra myndrænna tenginga“

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Tónleikar Yanns Tiersens eru á dagskrá Listahátíðar og víst er að margir bíða þess með óþreyju að hann stígi á svið. Meira
30. maí 2012 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Frímann Sveinsson sýnir í Nesbæ

Frímann Sveinsson, matreiðslumeistari frá Húsavík, opnar myndlistasýningu í kaffihúsinu Nesbæ í Neskaupstað laugardaginn 2. júní. Sýndar verða 25 vatnslitamyndir sem flestar eru málaðar á þessu ári. Meira
30. maí 2012 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Haneke hlaut Gullpálmann í annað sinn

Amour , kvikmynd austurríska leikstjórans Michaels Haneke, hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sunnudaginn sl. Haneke hlaut sömu verðlaun fyrir þremur árum á hátíðinni, fyrir kvikmynd sína Das weiße Band, Eine deutsche Kindergeschichte . Meira
30. maí 2012 | Kvikmyndir | 41 orð | 1 mynd

Hlaut tvenn verðlaun í Los Angeles

Sailcloth, stuttmynd Elfars Aðalsteinssonar, hlaut í fyrradag tvenn verðlaun á verðlaunahátíðinni Los Angeles Movie Awards, fyrir framúrskarandi stuttmynd og bestu kvikmyndatöku en henni stýrði Karl Óskarsson. Meira
30. maí 2012 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd

Húslestrar þriggja rithöfunda á þýsku

Rithöfundurinn Einar Kárason verður með húslestur á þýsku í Iðnó í dag kl. 17. Tveir höfundar til viðbótar munu bjóða upp á húslestur á þýsku, Yrsa Sigurðar-dóttir á morgun að Selbraut 80 og Kristín Marja Baldursdóttir í Iðnó 1. júní. Meira
30. maí 2012 | Myndlist | 33 orð | 1 mynd

Karólína sýnir verk í Royal Academy

Myndlistarkonan Karólína Lárusdóttir á verk á sumarsýningu Royal Academy í Lundúnum sem opnuð var í fyrradag. Karólína sýnir þar ætinguna Fjölskylduna. Er þetta í áttunda sinn sem hún tekur þátt í sumarsýningu... Meira
30. maí 2012 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Leiðsögn Örnu Valsdóttur í Gerðubergi

Arna Valsdóttir leiðir gesti um sýningu sína sem nefnist ...brotabrot...oggolítill óður til kviksjárinnar í Gerðubergi í dag kl. 17.30. Arna nam myndlist við MHÍ og Jan van Eyck academie í Hollandi þaðan sem hún lauk námi 1989. Meira
30. maí 2012 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Með augun á því sem skiptir máli

Þá er ferð Péturs Gunnarssonar um 18. öldina lokið. Þetta var hinn prýðilegasti útvarpsþáttur sem af einhverjum ástæðum var settur í sjónvarp. Meira
30. maí 2012 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Mjallhvít og Edgar Allan Poe

Snow White and the Huntsman Ævintýrið um Mjallhvíti er framreitt í heldur breyttri útgáfu og í hasarmyndarformi. Líkt og í ævintýrinu segir af djöfullegri drottningu, Ravennu, sem vill stjúpdóttur sína Mjallhvíti feiga. Meira
30. maí 2012 | Kvikmyndir | 66 orð | 2 myndir

Svartklæddir í svölum bíósölum

Landinn lét ekki veðurblíðu hindra sig í því að fara í bíó yfir hvítasunnuhelgina enda gott að kæla sig niður í vel loftræstum sölum kvikmyndahúsa. Meira
30. maí 2012 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Virtur kvartett leikur verk Huga

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Tónlistarhátíðin MATA var haldin í New York í apríl síðastliðnum. Meira
30. maí 2012 | Bókmenntir | 33 orð | 1 mynd

Yrsa og Jógvan lesa

Í kvöld kl. 20 verður haldið krimmakvöld á Norðurbryggju að Strandgade 91 í Kaupmannahöfn og munu Yrsa Sigurðardóttir og færeyskur starfsbróðir hennar, Jógvan Isaksen, þar lesa upp úr skáldsögum sínum, Auðninni og... Meira

Umræðan

30. maí 2012 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Árangursríkt landnám laxastofna

Eftir Einar Hannesson: "Mikilvægi laxastiga í ræktun laxastofna." Meira
30. maí 2012 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Braskað með bankaviðskipti

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Að kaupa Landsbankahúsið undir starfsemi bæjarins er ákvörðun sem taka þarf að yfirlögðu ráði ..." Meira
30. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 402 orð | 1 mynd

Fjallkona, ljóð, forseti og þjóð

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Nú í óvenjumörgum framboðum einstaklinga til embættis forseta Íslands kemur ljóðmenning upp í hugann. Því að sitjandi forsetar auk fjallkonu á 17." Meira
30. maí 2012 | Aðsent efni | 1232 orð | 1 mynd

Forsendur Vaðlaheiðarganga

Eftir Ögmund Jónasson: "Nú ræðir enginn lengur um að setja Vaðlaheiðargöng í einkaframkvæmd – því eftir því er ekki eftirspurn á markaði – heldur sem ríkisframkvæmd." Meira
30. maí 2012 | Pistlar | 510 orð | 1 mynd

Gamlar sálir Reykjavíkur

Þegar kirkjuklukkurnar hringdu níu sinnum að morgni annars í hvítasunnu vöknuðu húseigendur Freyjugötu 25 B í Reykjavík eftir aðeins fjögurra stunda svefn. Meira
30. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 225 orð | 1 mynd

Hver vill kynnast landinu vel og vinna gagn?

Frá Þorvaldi Erni Árnasyni: "Hver vill ferðast um landið með litlum tilkostnaði og leggja um leið sitt af mörkum til að vernda náttúruna og bæta skilyrði fólks til að njóta hennar?" Meira
30. maí 2012 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Sjálfstæðið og trúmálin

Eftir Tryggva V. Líndal: "Ef við vildum safna saman slíkum trúarlegum rökum um Ísland, færi vel á að benda á álfatrúna sem hefur fylgt íslensku landslagsumhverfi frá upphafi byggðar." Meira
30. maí 2012 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Úr heimi vísindanna

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ég hef því ákveðið að stefna honum fyrir dómstóla í því skyni að draga hann til ábyrgðar á orðum sínum." Meira
30. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 542 orð | 1 mynd

Velferðarríkið Ísland

Frá Guðjóni Jónssyni: "Fyrir skömmu var sett af stað gjaldeyrisútboð, var meiningin að selja evrur á yfirverði. Viðbrögðin við þessu voru furðuleg. Lífeyrissjóðirnir sem voru tilbúnir að færa fjármuni til landsins, vildu fá allt að 380 kr." Meira
30. maí 2012 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Velvakandi

Glæsilegur söngvari Gaman var að minningarþættinum um Hauk Morthens á annan í hvítasunnu. Hann var ekki aðeins afbragðssöngvari heldur einnig svo indæll í framkomu. Meira
30. maí 2012 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Þjóðernissinnar og rasistar

Eftir Einar Gunnar Birgisson: "Fólk sem er þjóðernissinnar eða hefur heilbrigða þjóðerniskennd verður oft fyrir fordómum og er ásakað um að vera rasistar." Meira

Minningargreinar

30. maí 2012 | Minningargreinar | 3128 orð | 1 mynd

Ásdís Sigfúsdóttir

Ásdís Sigfúsdóttir fæddist í Vogum við Mývatn 27. nóvember 1919. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 20. maí 2012. Foreldrar hennar voru Sigfús Hallgrímsson, bóndi og organisti, og Sólveig Stefánsdóttir frá Öndólfsstöðum í Reykjadal. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Erlingsson

Guðmundur Karl Erlingsson fæddist 17. október 1954. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 20. maí 2012. Foreldrar hans voru Hulda Karlsdóttir, f. 28. mars 1922 og Jón Erlingur Guðmundsson f. 18. mars 1916, d. 3. júní 1976. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Gunnar B. Hákonarson

Gunnar Bjarni Hákonarson fæddist í Reykjavík 28. september 1932. Hann lést á Tenerife 12. maí 2012. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Bjarnadóttir og Hákon Jónsson frá Dýrafirði. Systir hans er Sigmunda (Sísí) Hákonardóttir, maki Valtýr Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 2994 orð | 1 mynd

Hákon Magnús Kristinsson

Hákon Magnús Kristinsson vélvirkjameistari fæddist á Kletti í Gufudalssveit 7. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1259 orð | 1 mynd | ókeypis

Hákon Magnús Kristinsson

Hákon Magnús Kristinsson vélvirkjameistari fæddist á Kletti í Gufudalssveit 7. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd

Karitas Jóna Finnbogadóttir

Karitas Jóna Finnbogadóttir fæddist að Látrum í Aðalvík 29. október 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi sunnudaginn 20. maí sl. Foreldrar hennar voru Finnbogi Friðriksson, sjómaður og verkamaður frá Látrum í Aðalvik, f. 1.12. 1901, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Ken C. Amin

Kantilal Chunibhai Naranbhai Amin, alltaf kallaður Ken, fæddist í Nairobi í Kenía 27. mars 1939. Hann lést á heimili sínu 15. maí 2012. Ken var fimmti í röð tíu barna foreldra sinna, Chunibhai og Hiraben Amin, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurjón Jónsson

Kristinn Sigurjón Jónsson fæddist í Búðardal 11. maí 1958. Hann lést 19. maí 2012. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson bóndi, f. 13. júlí 1911, d. 16. maí 1988, og Kristbjörg María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 17. nóvember 1919, d. 22. nóvember 1984. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Már Hallgrímsson

Már Hallgrímsson fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 2. ágúst 1939. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 20. maí 2012. Foreldrar hans voru Valgerður Sigurðardóttir, f. 1.10. 1912, d. 12.10. 2000, og Hallgrímur Bergsson, f. 4.5. 1904, d. 23.3. 1975. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist að Gljúfri í Ölfusi 10. maí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 16. maí 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Sigurðsson og Pálína Benediktsdóttir en þau voru bæði frá Hornafirði. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2012 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Sigrún Ársælsdóttir

Sigrún Ársælsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. febrúar 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. maí 2012. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðný Eyþórsdóttir f. í Hafnafirði 20. september 1914, d. 28. júní 1996, og Ársæll Pálsson bakari, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Arion fær matið B+

Arion banki hefur fengið lánshæfiseinkunnina B+ frá íslenska matsfyrirtækinu Reitun, en einkunn bankans byggist helst á því að hann er með sterkt eigin- og lausafjárhlutfall ásamt öflugri markaðsstöðu og því að hafa Seðlabankann sem bakhjarl. Meira
30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Fyrsta hakk-hátíðin á Íslandi

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hrun í vörusölu á Spáni

Vörusala á Spáni dróst saman um 9,8% í apríl, borið saman við sama mánuð í fyrra. Samdrátturinn er mun meiri en reiknað hafði verið með. Þetta er 22. mánuðurinn í röð þar sem vörusala dregst saman á Spáni. Meira
30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Uppselt hjá frumkvöðlum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Vill taka 2,5 milljarða króna lán

Stjórn tölvuleikjaframleiðandans CCP leggur til fyrir aðalfund félagsins, sem fer fram 12. júní næstkomandi, að taka skuldabréfalán upp á allt að 20 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði ríflega 2,5 milljarða króna, til fimm ára. Meira
30. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Væntingar Íslendinga aukast lítillega í maí

Væntingar íslenskra neytenda jukust lítillega í maímánuði, en væntingavísitala Gallup, sem Capacent Gallup birti í morgun, hækkaði um tvö stig frá fyrri mánuði og mælist nú 73,3 stig . Meira

Daglegt líf

30. maí 2012 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Allt um garðplönturnar fínu

Nú þegar allt er orðið grænt, hitastigið að hækka og skilyrðin fyrir lifandi plöntum í garðinum að verða góð, getur komið sér vel að kíkja á heimasíðu Félags garðplöntuframleiðenda, www.gardplontur.is. Meira
30. maí 2012 | Daglegt líf | 521 orð | 1 mynd

Bandalag kvenna í Reykjavík 95 ára í dag

„Við ætlum að fagna afmælinu með því að hafa opið hús í dag milli klukkan hálf fimm og hálf sjö, í okkar ágæta kvennahúsi, Hallveigarstöðum við Túngötu,“ segir Hervör Jónasdóttir, varaformaður Bandalags kvenna í Reykjavík en það á 95 ára... Meira
30. maí 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...farið á sýningarleiðsögn

Í dag kl. 17.30 ætlar Arna Valsdóttir að leiða gesti um sýningu sína sem nú stendur yfir í Gerðubergi, en það er myndbands- og hljóðinnsetning sem er hluti af sýningaröðinni Staðreynd. Meira
30. maí 2012 | Daglegt líf | 203 orð | 2 myndir

Grunnskólabörn frædd um notkun á reiðhjólahjálmum

Slysavarnafélagið Landsbjörg, í samstarfi við Sjóvá, ætlar á næstu dögum að hitta krakka í 6. bekk grunnskóla víða um land og fræða þau um notkun á reiðhjólahjálmum, skyldubúnað reiðhjóla og merkingu umferðarmerkja. Meira
30. maí 2012 | Daglegt líf | 66 orð | 4 myndir

Uppáhaldsliturinn á frönsku og ítölsku

Á sumarnámskeiðinu Töfraheimur litanna fá krakkar á aldrinum 3-9 ára innsýn í starf listmálara og heim listarinnar. Meira

Fastir þættir

30. maí 2012 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bg5 b6 5. e4 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Rge2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bg5 b6 5. e4 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Rge2 Bb7 8. a3 Bxc3+ 9. Rxc3 Rc6 10. Rb5 O-O-O 11. d5 exd5 12. cxd5 Dxb2 13. Dc1 Dxc1+ 14. Hxc1 Ra5 15. Rd6+ Kb8 16. Rxf7 Hhe8 17. Rxd8 Hxe4+ 18. Kd2 Rb3+ 19. Kc3 Rxc1 20. Rxb7 He8 21. Meira
30. maí 2012 | Í dag | 320 orð

Af Boðnarmiði, einsemd, bókaverði og gosleysi

Hagyrðingar nærast hver á öðrum og nota hvert tækifæri sem gefst til að mynda samfélög. Eitt slíkt ber yfirskriftina Boðnarmjöður og er á fésbókinni. Són og Boðn eru sem kunnugt er þau ker sem skáldskaparmjöðurinn er geymdur í. Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Afmælismorgunverður á prestsetrinu

Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Reykhólaprestakalli, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Meira
30. maí 2012 | Fastir þættir | 72 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 24. maí. Spilað var á 12 borðum. Árangur N/S: Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 258 Jón Lárusson - Ragnar Björnss. 253 Ingib. Stefánsd. Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hvolsvöllur Bryndís Arna fæddist 17. júlí kl. 4.15. Hún vó 3.570 g og...

Hvolsvöllur Bryndís Arna fæddist 17. júlí kl. 4.15. Hún vó 3.570 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Matthíasdóttir og Haraldur Blöndal Kristjánsson... Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Kristín Bára Bryndísardóttir

30 ára Kristín Bára ólst upp á Seltjarnarnesi og er búsett þar. Hún starfar sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Maður Bogi Hallgrímsson, f. 1980, nemi í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ. Börn Pétur Arnar Pétursson, f. Meira
30. maí 2012 | Í dag | 50 orð

Málið

Til eru orðin „þaulseta“ og „þaulsetumaður“, annað einkum notað um langa og samfellda dvöl á sama stað, hitt um þann sem slíkt stundar. Hann var hins vegar ekki sagður þaulsetinn, heldur þaulsætinn . Meira
30. maí 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Óðinn Gíslason

30 ára Óðinn ólst upp í Vík í Mýrdal og er búsettur þar. Hann vinnur sem verktaki. Kona Phatharawadee Saithong, f. 1985, vinnur á dvalarheimilinu Hjallatúni. Börn Tara Karitas Saithong, f. 2004, Kristófer Ek Saithong, f. 2007 og Róbert Gísli Saithong,... Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Pétur Eggerz

Pétur Eggerz, sendiherra og rithöfundur, fæddist 30. maí 1913, í Vík í Mýrdal. Hann var sonur Sólveigar Kristjánsdóttur og Sigurðar Eggerz ráðherra. Faðir hans og afi voru í hópi fyrstu ráðherra Íslands. Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigríður Petra fæddist 9. ágúst kl. 12.44. Hún vó 5.050 g og...

Reykjavík Sigríður Petra fæddist 9. ágúst kl. 12.44. Hún vó 5.050 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Gerður Guðmundsdóttir og Jón Pétur Jónsson... Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Vilhjálmur Grímur Skúlason 80 ára Ólöf Friðriksdóttir Vilhelm Þór Júlíusson 75 ára Halldóra Guðmundsdóttir Kolfinna Bjarnadóttir Kristmann Magnússon Magnús Gíslason 70 ára Árni Guðmannsson Gunnar Jónsson Ingibjörg Björgvinsdóttir Katrín... Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Tíminn flýgur í fluginu

Davíð Jóhannsson fæddist á Akureyri, var í Oddeyrarskóla og Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar, lauk síðar einkaflugmannsprófi 1977 og atvinnuflugmannsprófi 1978. Meira
30. maí 2012 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Víkverja rak í rogastans þegar hann sá að Sókrates hafði sloppið naumlega þegar réttað var yfir honum í Aþenu fyrir guðleysi, undirróður og að spilla grískum æskulýð, en sá svo að um var að ræða endurupptöku málsins tæpum 2400 árum eftir að... Meira
30. maí 2012 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. maí 1894 Eldey var klifin, í fyrsta sinn svo vitað sé. Þar voru á ferð þrír Vestmannaeyingar, þeirra á meðal Hjalti Jónsson (Eldeyjar-Hjalti). Þetta var talin mikil hættuför. 30. maí 1966 Ólöf Geirsdóttir sló holu í höggi, fyrst íslenskra kvenna. Meira
30. maí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ævar Jónsson

40 ára Ævar er borinn og barnfæddur Akureyringur. Hann er verslunarstjóri hjá Flugger. Kona Anna Soffía Bragadóttir, f. 1978, hjúkrunarfræðingur. Börn Hildur Marín, f. 1995, Egill Már, f. 1996, Trausti Gabríel, f. 2002 og Ævar Breki Ottesen, f. 2007. Meira

Íþróttir

30. maí 2012 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Mér líður alveg eins“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég segi þér það alveg eins og er að mér líður nákvæmlega eins og fyrir leikinn. Ég er fyrst og fremst sáttur við að við skyldum ná í þessi þrjú kærkomnu stig. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 177 orð

„Mjög sérstakt að mæta Íslandi“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Leikurinn við Ísland verður okkar fyrsta prófraun eftir fimm daga stífar æfingabúðir á Gotlandi. Það er mjög sérstakt að mæta Íslandi þar sem fyrirrennari minn í starfi, Lars Lagerbäck, er landsliðsþjálfari þar. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 896 orð | 3 myndir

„Myndi elska að vinna Svía“

FÓTBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Draumurinn lifir með sigri

HANDBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.lis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar í kvöld gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í undankeppni EM 2012 sem fram fer í Hollandi í lok árs. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Eyjamenn mættir

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn unnu í gærkvöldi sinn fyrsta sigur á Íslandsmótinu og ekki seinna vænna að mati stuðningsmanna liðsins. ÍBV hafði fyrir leikinn tapað þremur útileikjum og gert tvö jafntefli á Hásteinsvellinum. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Vodafonehöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Vodafonehöll: Ísland – Spánn 19.30 KNATTSPYRNA 3. deild karla: Hlíðarendi: KH – Álftanes 20 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Reykjavíkurmeistaramótið fyrir 15 ára og eldri hefst á Laugardalsvelli í dag og keppt er frá... Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 245 orð

Jakob samdi líka í þrjú ár

Kristján Jónsson kris@mbl.is Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur framlengt samning sinn við sænska liðið Sundsvall Dragons um þrjú ár og verður því hjá liðinu út tímabilið 2014/2015. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Margrét fer frá Potsdam

Þýsku meistararnir Turbine Potsdam leystu í gær Margréti Láru Viðarsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, undan samningi en hún fagnaði með þeim þýska meistaratitlinum í fyrradag. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Meistararnir nýttu færin

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar nældu sér í þrjú stig á heimavelli bikarmeistara Vals á Hlíðarenda í Pepsí-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan sigraði 2:1 og nýtti marktækifæri sín afskaplega vel í leiknum. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: ÍBV – Stjarnan 4:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: ÍBV – Stjarnan 4:1 Brynjar Gauti Guðjónsson 71., Christian Olsen 74. Tryggvi Guðmundsson 76., Ian Jeffs 90. – Alexander Scholz 65. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Serena Williams féll mjög óvænt úr keppni á opna franska mótinu í tennis...

Serena Williams féll mjög óvænt úr keppni á opna franska mótinu í tennis í gær þegar hún tapaði fyrir Virginie Razzano frá Frakklandi í 1. umferð. Þetta er í fyrsta sinn sem Williams er slegin út í 1. umferðinni á stórmóti. Meira
30. maí 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 93:79...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 93:79 *Staðan er 1:0 fyrir Miami. *Annar leikur Oklahoma City og San Antonio í úrslitum Vesturdeildar fór fram í nótt. Sjá... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.