Greinar fimmtudaginn 31. maí 2012

Fréttir

31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Alþingi dragi ESB-umsókn strax til baka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Umsóknin um aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur farið í allt aðrar áttir en lagt var upp með í greinargerð Alþingis með umsókninni sumarið 2009. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð

Assange tapaði áfrýjunarmáli

Julian Assange, stofnandi uppljóstraravefjarins WikiLeaks, tapaði í gær áfrýjunarmáli sínu fyrir hæstarétti í Bretlandi og má búast við að verða framseldur til Svíþjóðar. Assange er ákærður fyrir kynferðisbrot í Svíþjóð. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Réttlætinu loksins fullnægt“

Charles Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, hlaut í gær 50 ára fangelsisdóm fyrir aðild að stríðsglæpum sem framdir voru í borgarastyrjöldinni í Sierra Leone á árunum 1991-2002. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Brýtur gegn EES-samningi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík segir breytingartillögur Evrópusambandsins um löndunarbann allra sjávarafurða brjóta gegn EES-samningi. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Buster fann tvær kannabisplöntur

Fíkniefnahundurinn Buster sannaði enn og aftur gildi sitt í gær þegar tveir lögreglumenn á Selfossi fóru með hann í göngueftirlit. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Einsemd í afskekktri náttúru vandfundin

Fréttaskýring Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Íslensk ferðaþjónusta þjáist af töluverðum vaxtarverkjum samkvæmt niðurstöðum kannana sem Anna Dóra Sæþórsdótir, dósent í ferðamálafræði, gerði. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Forsetaefnin mættust á borgarafundi í Iðnó

Forsetaefnin sjö mættu öll til borgarafundar sem haldinn var í Iðnó í gærkvöldi og stóð Stjórnarskrárfélagið að honum. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fyrirlestur um Charcot skipherra

Í tilefni af komu skipsins Pourquoi-pas? til Íslands heldur framkvæmdastjóri Stofnunar Paul-Emile Victor, Pierre-Yves Frenot, fyrirlestur fimmtudaginn 31. maí kl. 12 í fyrirlestrarsal 132, Öskju, HÍ. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hagnast um 5,6 milljarða

Rekstur Íslandsbanka skilaði 5,6 milljarða króna hagnaði, eftir skatta, á fyrsta fjórðungi ársins. Það er töluvert meira en á sama tíma á síðasta ári þegar bankinn hagnaðist um 3,6 milljarða. Kemur þetta fram í fyrsta árshlutauppgjöri 2012. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Háskerpusjónvarp sækir fram

Sjónvarpssendingar RÚV frá Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í júní og frá Ólympíuleikunum í ágúst verða aðgengilegar í háskerpu (HD). Eyjólfur Valdimarsson, forstöðumaður tækniþróunarsviðs RÚV, segir að um tilraunaútsendingar sé að ræða. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Heimili fyrir alzheimer-sjúklinga í uppnámi

Sviðsljós Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heklugos haldið á Suðurnesjum í kvöld

Líf og fjör verður í Eldey þróunarsetri kl. hálfátta í kvöld en þá fer fram kynning á fjölbreyttri hönnun. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Hvergi færri fátæk börn en á Íslandi

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hvergi í heiminum er fátækt barna minni en á Íslandi, samkvæmt nýrri alþjóðlegri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, en samkvæmt henni búa 0,9% barna við skort á Íslandi. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

iPad-Mogginn vinsæll meðal nema

Háskólanemum gafst aftur kostur á því að tryggja sér iPad-Moggann og nýju iPad-spjaldtölvuna á sérstöku tilboðsverði eða á einungis 2.990 kr. á mánuði í 30 mánuði. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ísland í heiðskíru ljósi frá himingeimi

Heiðskírt var yfir landinu í gær og hlýtt á Vesturlandi en kalt austur á fjörðum. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 4 myndir

Íslenskum bankaútibúum hefur fækkað úr 174 í 107 á sjö árum

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Koma málinu ekkert við

„Illugi sýnist vera að segja frá því að án vitneskju Þorvaldar hafi hann stytt grein sem birtist í Skírni. Ég er ekki að fara í mál við Þorvald Gylfason vegna þess sem birtist í Skírni. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Landgræðslan fær 54 milljóna aukaframlag

Skúli Hansen skulih@mbl.is Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í fyrradag að veita 139 milljónir króna í aukafjárframlög vegna gossvæða á Suðurlandi í kjölfar eldgosa síðustu ár. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á frumvarpi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óverulegar breytingar verða gerðar á fyrirliggjandi frumvarpi um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem kynnt var á fundi í gærkvöldi. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Markaður og kaffihús í Herjólfshúsinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef við gerum ekkert, kemur enginn til okkar,“ segir Dagbjört Hannesdóttir, verkefnisstjóri nýrrar ferðamiðstöðvar sem opnuð hefur verið í Herjólfshúsinu í Þorlákshöfn. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

Málþing um stöðu sveitasamfélaga

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miðgarði, Skagafirði. Fundurinn hefst kl. 13 og er öllum opinn. Auk hefðbundinna ársfundarstarfa verður haldið málþing um stöðu sveitasamfélaga og hefst það kl. 14. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Minni brugghúsin minna á sig

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð

Nelson Mandela-dagar

Í umsögn í Morgunblaðinu í fyrradag um tónleika Bryans Ferrys í Hörpu á sunnudagskvöld láðist að geta þess að þeir mörkuðu upphaf Nelson Mandela-daga á... Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ómar

Fögnuður Hún var mikil gleðin sem braust út meðal fagnandi áhorfenda í gærkvöldi þegar íslenska kvennalandsliðið í hanbolta sigraði Spánverja í undakeppni í... Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Pourquoi-Pas? í Reykjavíkurhöfn

Franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? verður í Reykjavíkurhöfn næstu daga. Skipið er sjö ára gamalt og heitir eftir rannsóknarskipum franska leiðangursstjórans og heimskautafarans Jean-Baptiste Charcots. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rangar upplýsingar til vegfarenda á hálendinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Vegaframkvæmdir á þessu svæði eru alfarið háðar styrkveitingasjóði Vegagerðarinnar. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Romney búinn að tryggja sér útnefningu repúblikana

Mitt Romney sigraði stórt í forkosningum repúblikana í Texas á þriðjudag, hlaut 97 fulltrúa. Hann hefur því tryggt sér 1144 fulltrúa eða meira en helming atkvæða á flokksþinginu sem velur forsetaefni í sumar. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Rúmlega 160 þúsund manns sóttu skíðasvæðin

Samtals 162.685 manns sóttu skíðasvæði landsins í vetur. Mest var mætingin í Hlíðarfjall, en þangað mættu 59.025 gestir, og í Bláfjöll, en þangað komu 57.942 manns. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 267 orð

Rússar útiloka íhlutun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rússar vísa eindregið á bug öllum hugmyndum um að alþjóðlegt herlið verði látið stilla til friðar í Sýrlandi. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Samið við Breta í orkumálum

Oddný G. Harðardóttir iðnaðarráðherra og Charles Hendry, orkumálaráðherra Bretlands, undirrituðu í Hellisheiðarvirkjun í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna á sviði orkumála og er sérstök áhersla lögð á hagnýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Sextán dagar á móti sex

sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit var í gær fyrir að strandveiðar yrðu leyfðar í dag, síðasta dag maímánaðar, á suðursvæðinu, en sjómenn þar voru í gær komnir nálægt aflahámarki mánaðarins. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

SÍ hafnar athugasemdum

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur með 43,7% fylgi

Samkvæmt niðurstöðu nýrrar könnunar á vegum Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna mælist Sjálfstæðisflokkurinn með langmest fylgi eða 43,7%. Um 40% þjóðarinnar vildu ekki taka afstöðu til þeirra flokka sem hyggjast bjóða fram til næstu alþingiskosninga. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skattlagning á útgerðir nær óþekkt

Það er regla fremur en undantekning að sjávarútvegur á heimsvísu er ekki sérstaklega skattlagður umfram aðrar atvinnugreinar, heldur býr hann einungis við sama skattaumhverfi. Í fréttaskýringu í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur m.a. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Stjórn Rajoy í vítahring

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leitað er nú dyrum og dyngjum í aðalstöðvum Evrópusambandsins að lausn sem dugi til að hindra að Spánn verði næsta landið á eftir Grikklandi til að leita á náðir ESB um hjálp. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Styrkir úr Veiðikortasjóði veittir

Umhverfisráðuneytið hefur ákveðið úthlutun á styrkjum úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra fyrir árið 2012. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Suu Kyi ákaft fagnað í Taílandi

Leiðtoga stjórnarandstæðinga í Búrma, Aung San Suu Kyi, var ákaft fagnað þegar hún kom til Taílands í fyrradag í fyrstu ferð sinni til útlanda í 24 ár. Hér er hún innan um hóp samlanda sinna í Bangkok í gær. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir börn í SOS barnaþorpum

Nemendur unglingadeildar Salaskóla stóðu á dögunum fyrir kaffi- og kökusölu til styrktar börnum í SOS Barnaþorpum í þremur löndum í jafn mörgum heimsálfum. Salan var lokahnykkurinn á þemaverkefni sem unglingarnir unnu um þróunarsamvinnu. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Sögulegt hjá BA og Minjasafninu

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nemendur 3. bekkjar Menntaskólans á Akureyri fengu óvenjulega, verklega fræðslu í tíma í vikunni. Margrét Ösp Stefánsdóttir líffræðikennari krufði þá lamb sem fæðst hafði mjög vanskapað. Meira
31. maí 2012 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Tóbakinu otað að stúlkum

Um 22% kvenna í Evrópulöndum reykja og er það mun hærra hlutfall en í Afríku, Asíu og Mið-Austurlöndum, segir í skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, WHO. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tvö umdeild mál tekin af dagskrá

Forseti Alþingis og formenn þingflokka náðu samkomulagi í gærkvöldi um að setja til hliðar umræðu um Vaðlaheiðargöng og IPA-styrki ESB til að liðka fyrir afgreiðslu óumdeildari frumvarpa í dag. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Úraræningjar játuðu aðild

Sakborningarnir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski játuðu aðild sína að úraráninu svokallaða í verslun Franks Michelsens á Laugavegi í október sl. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Útibúum hríðfækkar

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Bankaútibúum og afgreiðslum hefur fækkað úr 174 í 107 frá árinu 2005, eða um 39% og eru áhrifin einna mest í Reykjavík eða 57%. Þegar mest var mátti finna 44 bankaafgreiðslur í borginni, en nú eru þær 19 talsins. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Verulegur rekstrarvandi í Fríðuhúsi

Sex milljóna króna tap var á rekstri Fríðuhúss við Austurbrún í fyrra, en þar er rekin dagvist fyrir 15 Alzheimerssjúklinga. Ef Reykjavíkurborg og velferðarráðuneytið taka ekki á þeim vanda, blasir ekkert annað við en lokun. Meira
31. maí 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Æsilegt úrslitaeinvígi

Þröstur Þórhallsson vann Braga Þorfinnsson í afar æsilegu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem lauk ekki fyrr en á tíunda tímanum í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2012 | Leiðarar | 695 orð

Opinber náð

Ríkisvæðing gengur vel, alltof vel Meira
31. maí 2012 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Ráðherrarnir og aðlögunin

Utanríkisráðherra fullyrti á Alþingi í gær að það væri misskilningur hjá Vigdísi Hauksdóttur „að í gangi sé einhvers konar aðlögun“ að Evrópusambandinu, en Vigdís hafði spurt ráðherrann út í mögulegar endurgreiðslur IPA-aðlögunarstyrkjanna... Meira

Menning

31. maí 2012 | Bókmenntir | 431 orð | 2 myndir

„Hin hliðin á Aserbaídsjan“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is „Það mætti eiginlega segja að ég væri í skítamálum,“ segir Páll Stefánsson ljósmyndari sem er að vinna að verkefni þessa dagana um tíu menguðustu staði heims. „Verkefnið er ákaflega einfalt. Meira
31. maí 2012 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Fönk, fjör og fersk íslensk tónlist

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Hljómskálamennirnir Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar Skúla- son og Guðmundur Kristinn Jónsson halda stórtónleika Hljómskálans á Listahátíð um helgina. Meira
31. maí 2012 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn Doc Watson látinn

Bandaríski gítarleikarinn og lagahöfundurinn Arthel „Doc“ Watson er látinn, 89 ára að aldri. Watson lést í Norður-Karólínu nokkrum dögum eftir að hafa farið í magaskurðaðgerð. Meira
31. maí 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Gullkistan leikur fyrir dansi á Kringlukrá

Gullkistan leikur fyrir dansi á Sumarfagnaði Kringlukrárinnar annað kvöld og laugardagskvöld kl. 23.30. Gullkistuna skipa Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson. Allar konur fá frítt inn fyrir miðnætti og... Meira
31. maí 2012 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Heimilisleg raftónlist

Sænski raftónlistarmaðurinn Mikael Lind gaf á dögunum út aðra breiðskífu sína og ber sú nafnið Felines Everywhere . Eins og áður vinnur Lind með rafræna grunna en leikur sér einnig með lifandi hljóðfæri í bland og spilar á flest þeirra sjálfur. Meira
31. maí 2012 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Hvað þarf til að sjá álf? eftir álfinn Fróða

Álfagarðurinn í Hellisgerði í Hafnarfirði hefur gefið út bókina Hvað þarf til að sjá álf? eftir álfinn Fróða sem býr í Hellisgerði. Í bókinni eru myndir eftir Ragnhildi Jónsdóttur sjáanda, sem skráði bókina eftir Fróða. Í kvöld kl. Meira
31. maí 2012 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Í minningu Georgs

Listhópurinn Gullpensillinn opnar á laugardaginn, 2. júní kl. 15, sýningu í Studio Safni, Ingólfsstræti 6, á myndverkum sem meðlimir hafa unnið á pappír. Meira
31. maí 2012 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Íslensk leikverk sýnd í Sjónvarpinu

Forsvarsmenn Þjóðleikhússins og RÚV hafa efnt til samstarfs um útsendingar á sýningum leikhússins á íslenskum leikverkum. Meira
31. maí 2012 | Tónlist | 441 orð | 2 myndir

Norðmaður magnar arabískan seið

Ívar Guðmundsson, Birkir Freyr Matthíasson, Kjartan Hákonarson og Snorri Sigurðarson trompeta og flygilhorn; Samúel Jón Samúelsson, Stefán Ómar Jakobsson og Bergur Þórisson básúnur; Einar Jónsson bassabásúnu og túbu; Sigurður Flosason, Jóel Pálsson,... Meira
31. maí 2012 | Dans | 369 orð | 2 myndir

Nýstárleg leikhúsupplifun

Glymskrattinn eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur, Melkorku Sigríði Magnúsdóttur og Valdimar Jóhannsson. Verk flutt af höfundum. Leikmynd: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Ellen Loftsdóttir. Þjóðleikhúskjallarinn, 25. maí kl. 20. Meira
31. maí 2012 | Leiklist | 293 orð | 1 mynd

Ólík lífssýn trúða

Trúðarnir Skúli og Spæli eru ólíkir mjög. Skúli er alltaf kátur og bjartsýnn, nýtur sín í starfi en Spæli er heldur tortrygginn og neikvæður. Meira
31. maí 2012 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Rassaköst í stað beittrar ádeilu

Það er líklega ósanngjarnt að gagnrýna íslenskt sjónvarpsefni í samanburði við bandarískt. Það er samt ótrúlegt að á Íslandi hafi aldrei tekist að gera pólitíska ádeilu sem er fyndin, beitt eða vitsmunaleg. Meira
31. maí 2012 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Söngur og sumarblóm í Neskirkju

Kór Neskirkju heldur tónleika í Neskirkju í kvöld kl. 20:30. Á tónleikunum verður flutt efnisskrá fyrirhugaðrar tónleikaferðar til Skotlands 3.-7. júní nk. Meira
31. maí 2012 | Kvikmyndir | 518 orð | 7 myndir

Vondi kallinn Egghaus

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Snow Piercer nefnist kvikmynd sem nú er í tökum í Prag í Tékklandi og fer íslenski leikarinn Tómas Lemarquis með hlutverk í henni. Meira
31. maí 2012 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Ævintýri Múnkhásens í síðasta sinn

Síðasta sýning á Ævintýrum Múnkhásens í uppsetningu Gaflaraleikhússins verður í dag kl. 18. Leikararnir Gunnar Helgason og Magnús Guðmundsson fara með hlutverk Múnkhásens á ólíkum aldri. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Meira

Umræðan

31. maí 2012 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Að tala eða ekki tala, er það spurningin?

Eftir Önnu Katarzyna Wozniczka: "Að sögn fræðimannsins Howard Gardner er „áhugahvöt“ (motivation) til að læra annað tungumál flóknara fyrirbæri en bara löngun til að læra tungumál..." Meira
31. maí 2012 | Aðsent efni | 285 orð | 2 myndir

Börnin okkar

Eftir Baldur Kristjánsson og Sigrún Óskarsdóttir: "Það er gríðarlega mikilvægt að börnin okkar alist upp umvafin elsku og eigi jafna möguleika til þroska og lífsgæða. Setjum því velferð barna í forgang." Meira
31. maí 2012 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Femínistar á villigötum

Nýleg skoðanakönnun sýnir að mikill meirihluti landsmanna, 87 prósent, vill heimila staðgöngumæðrun en einungis 13 prósent eru því andvíg og mest andstaða er hjá vinstri-grænum. Meira
31. maí 2012 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður sekkur

Eftir Arnar Sigurðsson: "Verðtryggð útlán sem sjóðurinn veitir almenningi bera verðbólguáhættu sem almenningur hefur enga forsendu til að meta í ofanálag við hæstu raunvexti í heimi." Meira
31. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Samfylkingin varpi frá sér villutrúnni

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Gæti ekki verið að sjúkleg heift sumra samfylkingarþingmanna í garð Geirs H. Haarde sé tilkomin vegna samkomulagsins við ríkjasambandið Kanada sem hann undirritaði fyrir ekki svo mörgum misserum?" Meira
31. maí 2012 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Sjómannadagurinn er ekki hátíð hafsins

Eftir Sigmar Þór Sveinbjörnsson: "Það er óskiljanlegt að sjómenn skuli ekki mótmæla því að Sjómannadagurinn skuli vera tekinn eignarnámi og nefndur Hátíð hafsins í Reykjavík." Meira
31. maí 2012 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Um Mammon og Krist í Skálholti

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "Breytt starfsemi í Skálholti vegna fjárhagsörðugleika. Icelandair kemur að rekstri hótels á helgum stað." Meira
31. maí 2012 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Vegna áforma um að Kínverjavæða Ísland

Eftir Ólaf Kristin Sigurðsson: "Slegið er fram órökstuddum tölum um fjárfestingu, svo virðist sem engin plön liggi fyrir, aðeins talað um hótelbyggingu, starfsmannahús, golfvöll og flugvöll." Meira
31. maí 2012 | Velvakandi | 107 orð | 1 mynd

Velvakandi

Flóabit Þar sem starrinn liggur nú á hreiðrum sínum blossar flóin upp mér og öðrum til ama. Þannig vildi til að starrahjón nokkur komu sér upp hreiðri í þaki á húsi okkar. Meira

Minningargreinar

31. maí 2012 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Arndís Lára Tómasdóttir

Arndís fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. maí 2012. Útför Arndísar fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Ásbjörn Pétursson

Ásbjörn Pétursson prentari fæddist í Ólafsvík 15. júlí 1926. Hann lést á Landspítalanum 19. maí 2012. Foreldrar hans voru Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 28.6. 1904, d. 25.6. 1985, og Pétur Ásbjörnsson, f. 19.5. 1904, fórst með togaranum Apríl 1.12. 1930. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Ásdís Sigfúsdóttir

Ásdís Sigfúsdóttir fæddist í Vogum við Mývatn 27. nóvember 1919. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 20. maí 2012. Ásdís var jarðsungin frá Langholtskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 2241 orð | 1 mynd

Eyvindur Árnason

Eyvindur Árnason fæddist í Bifröst, Vestmannaeyjum, 17. febrúar 1926. Hann lést í Sunnuhlíð, Kópavogi, 15. maí 2012. Foreldrar hans voru Árni Sigurður Böðvarsson og María W.H. Eyvindardóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Erlingsson

Guðmundur Karl Erlingsson fæddist 17. október 1954. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 20. maí 2012. Úför Guðmundar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Helga Aðalsteinsdóttir

Helga Aðalsteinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 4. nóvember 1946. Hún lést í Reykjavík 22. maí 2012. Foreldrar hennar Geirþrúður Stefánsdóttir, f. 30. október 1920 á Flugumýri í Skagafirði og Aðalsteinn Guðmundsson, f. 9. október 1923 í Reykjavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Ingibjörg Friðbertsdóttir

Ingibjörg Friðbertsdóttir, ætíð kölluð Imba, fæddist á Suðureyri 22. október 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 14. apríl 2012. Útför Ingibjargar fór fram í Suðureyrarkirkju 21. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 2212 orð | 1 mynd

Jónína Sóley Oddsdóttir

Sóley Oddsdóttir fæddist í Móhúsum í Garði 13. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð á Vífilsstöðum 16. maí 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Hreiðarsdóttir húsmóðir, f. 19. ágúst 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Jón Jens Guðmundsson

Jón Jens Guðmundsson fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi 27. maí 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. mars 2005 og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 21. mars 2005. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

Karl Friðrik Hallbjörnsson

Karl Friðrik Hallbjörnsson fæddist 2. ágúst 1935. Hann varð bráðkvaddur á Vattarnesi á Barðaströnd 21. maí 2012. Foreldrar hans voru hjónin Hallbjörn Jónsson, pípulagningameistari á Barónsstíg 25, f. 6.5. 1890, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Már Hallgrímsson

Már Hallgrímsson fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 2. ágúst 1939. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 20. maí 2012. Útför Más var gerð frá Grafarvogskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Ragnar Höskuldsson

Ragnar Höskuldsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans 19. maí 2012. Hann var sonur Höskuldar Jónssonar f. 1925, d. 1995 frá Tungum í Bolungarvík og Elínar Gísladóttur f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Sólborg Guðmundsdóttir

Sólborg Guðmundsdóttir (Bogga) fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 9. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2012. Útför Boggu fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Svanfríður Briana Romant

Svanfríður Briana Romant fæddist í Texas 6. nóvember 1999. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 21. maí 2012. Foreldar hennar eru Hanna Sigurrós Ásmundsdóttir, f. 25. mars 1974 og Felix Rudolph Romant, f. 20. júní 1964. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1299 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanfríður Briana Romant

Svanfríður Briana Romant fæddist í Texas 6. nóvember 1999. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 21. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2012 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Svavar Kristjónsson

Svavar Kristjónsson fæddist á Hellissandi 4. júní 1927. Hann lést á LSH 18. maí 2012. Útför Svavars fór fram frá Grafarvogskirkju 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. maí 2012 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Bjórleginn kjúklingur á grillið

Kannski hljómar titillinn á þessari vefsíðu svolítið eins og nafnið á hryllingsmynd. En svo er alls ekki í raun heldur er að finna á henni ýmiss konar girnilegar uppskriftir. Efst á baugi nú eru grilluppskriftir til að mynda að hamborgurum og kjúklingi. Meira
31. maí 2012 | Daglegt líf | 421 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 31. maí - 2. júní verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 31. maí - 2. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Lambainnralæri 2.898 3.398 2.898 kr. kg Nautabuff úr kjötborði 1.898 2.398 1.898 kr. kg Hamborgarar, 4x80g m/brauði 620 720 620 kr. pk. Meira
31. maí 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Grínkvöld, ratleikur, álfagönguferðir og bíótónleikar

Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í tíunda skiptið dagana 31. maí - 3. júní. Þá mun Hafnarfjarðarbær iða af lífi og list á þessum bjartasta tíma ársins. Meira
31. maí 2012 | Daglegt líf | 444 orð | 3 myndir

Seglskipasmiðja og fiskagerð í verbúð

Fjölskylduhátíðin Hátíð hafsins verður haldin nú um helgina með áherslu á fróðleik um hafið og matarmenningu þess. Meira
31. maí 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...skoðið óvenjuleg frímerki

Landssamband íslenskra frímerkjasafnara heldur veglega sýningu á sjaldgæfum og óvenjulegum frímerkjum og ýmsum sögulegum munum er tengjast frímerkjasöfnun og póstsögu Íslands dagana 1. júní til 3. júní. Meira

Fastir þættir

31. maí 2012 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 O-O 5. Be2 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 O-O 5. Be2 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4 Db6 8. Db3 Dxb3 9. axb3 d6 10. Rc3 Rc6 11. O-O Rh5 12. Bg3 Rxg3 13. hxg3 Bd7 14. Hfc1 Hfc8 15. Re1 Kf8 16. Rd3 f5 17. b4 Rd8 18. Bf3 e6 19. b5 d5 20. Ha2 b6 21. Hca1 Hc7 22. Meira
31. maí 2012 | Í dag | 195 orð

Af góðviðri, sauðburði og sjómannadeginum

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir í tilefni af sjómannadeginum á sunnudag: Ágjöf hræðast ei né grand ægis hetjur djarfar; aflaföngin færa á land fræknir landsins arfar. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

„Nú hlakka ég bara til“

Þetta leggst bara rosalega vel í mig,“ sagði Karl Lúðvíksson um þann áfanga að verða fertugur. Hann á 40 ára afmæli í dag. „Ég held að ég hafi tekið út kvíðakastið þegar ég varð þrítugur og það leið hjá eins og ekkert væri. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Benedikt Valberg Helgason

30 ára Benedikt ólst upp á Hellu og býr í Kópavoginum. Hann vinnur í töfludeild í Actavis. Kona Eyja Drífa Ingólfsdóttir, f. 1988, nemi og vinnur á leikskóla. Þau eiga von á barni í júlí. Systir Helga Björk Helgadóttir, 1986, lögfræðingur. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Björgvin Sævar Ragnarsson

30 ára Björgvin er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann er sjálfstætt starfandi pípulagningamaður. Kona Sigríður Huld Skúladóttir, f. 1984, bóndi og viðskiptafræðingur. Dætur Embla Dís og Kristey Sunna, fæddar 2007. Foreldrar Ragnar Antonsson, f. Meira
31. maí 2012 | Fastir þættir | 155 orð

Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 25. maí var spilað á 15 borðum...

Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 25. maí var spilað á 15 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S: Óli Gíslason – Sverrir Jónsson 450 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 363 Örn Einarss. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi

Erlendur Guðmundsson fæddist 31. maí 1891 í Mjóstræti í Reykjavík og ólst upp í Unuhúsi, Garðastræti 15, og bjó þar alla ævi. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 399 orð | 4 myndir

Héraðsdómarinn sem hleypur maraþon

Símon fæddist á Kvisthaga í Miðdalahreppi í Dalasýslu og ólst þar upp. Meira
31. maí 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Einstaklingur er haft um þann sem er einn og stakur, til að greina hann frá öðrum. Orðið er mjög ofnotað: „fullorðnir einstaklingar, sem eru... Meira
31. maí 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Samúel Bryngeir fæddist 24. febrúar kl. 13.52. Hann vó 3.030 g...

Reykjavík Samúel Bryngeir fæddist 24. febrúar kl. 13.52. Hann vó 3.030 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Samúelsdóttir og Bryngeir Arnar Bryngeirsson... Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sindri Páll Bjarnason

30 ára Sindri Páll er fæddur á Akureyri og ólst upp á Rifkelsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Hann er bóndi í Neðri-Mýrum, Austur Húnavatnssýslu. Kona Birna Ágústsdóttir, f. 1981, lögfræðingur. Börn Tanja Kristín, f. 2001, Atli Þór, f. 2006 og Arnór Ágúst, f. Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Sviss Alexandra Dagmar fæddist 16. mars kl 1.50. Hún vó 3.100 g og var...

Sviss Alexandra Dagmar fæddist 16. mars kl 1.50. Hún vó 3.100 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson . Þau búa í Chemin de la Barme, 1868 Collombey,... Meira
31. maí 2012 | Árnað heilla | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Matthildur Magnúsdóttir 85 ára Ari V. Ragnarsson María S. Meira
31. maí 2012 | Fastir þættir | 155 orð

Uppfærsla. S-Allir Norður &spade;543 &heart;Á876 ⋄964 &klubs;ÁDG...

Uppfærsla. S-Allir Norður &spade;543 &heart;Á876 ⋄964 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;KDG982 &spade;Á7 &heart;K95 &heart;4 ⋄G53 ⋄10872 &klubs;4 &klubs;987532 Suður &spade;106 &heart;DG1032 ⋄ÁKD &klubs;K106 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. maí 2012 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. Meira

Íþróttir

31. maí 2012 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

3. deild karla D KH – Álftanes 2:2 Staðan: Huginn 321011:67...

3. deild karla D KH – Álftanes 2:2 Staðan: Huginn 321011:67 Álftanes 31207:45 Augnablik 211011:34 Leiknir F. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

„Ég tel mig eiga mikið inni“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er nú án liðs eftir að nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Potsdam leystu hana undan samningi við félagið. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Brendan Rodgers verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool og tekur við...

Brendan Rodgers verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool og tekur við starfinu af Kenny Dalglish sem var sagt upp fyrir tveimur vikum. Rodgers yfirgefur Swansea sem hann hefur stýrt undanfarin tvö ár með stórgóðum árangri. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Einn af stærstu sigrunum

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann í gærkvöldi einn sinn stærsta sigur til þessa þegar liðið skellti öflugu liði Spánar, 21:18, á Hlíðarenda í undankeppni Evrópumótsins. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss – Breiðablik 19.15 Vodafonevöllur: Valur – Keflavík 19.15 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. – Haukar 20 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Víkingur R 20 2. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Ólafur Bjarki í Emsdetten

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og besti leikmaður N1-deildar karla, hefur samið við þýska 2. deildar liðið Emsdetten um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur ekki áfram...

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur ekki áfram með Sundsvall í Svíþjóð en frá þessu var skýrt á Basketsverge.se í gær. Hann var þar orðaður við meistaraliðið Norrköping Dolphins. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Stórslys ef Ísland fellur út

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland á ekki að vera í nokkrum vandræðum með að komast í átta liða úrslit handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum í London í sumar, eftir að hafa fengið sannkallaðan draumadrátt í gær. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 98 orð

Titillinn er nánast í höfn hjá AG

Danski meistaratitillinn í handknattleik blasir við AG eftir stórsigur liðsins á Bjerringbro-Silkeborg, 30:19, í fyrri úrslitaleik liðanna sem fram fór í Árósum í gærkvöld. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 7. riðill: Ísland – Spánn 21:18 Staðan...

Undankeppni EM kvenna 7. riðill: Ísland – Spánn 21:18 Staðan: Spánn 5302124:1136 Úkraína 4301102:906 Ísland 5302120:1016 Sviss 400475:1170 *Sviss og Úkraína mætast í kvöld. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: San Antonio – Oklahoma City...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: San Antonio – Oklahoma City 120:111 *Staðan er 2:0 fyrir San Antonio. *Annar úrslitaleikur Miami og Boston í Austurdeildinni fór fram í nótt. Sjá... Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 597 orð | 4 myndir

Varnarleikurinn verkefnið

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. maí 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Þurfa þriggja marka sigur í Úkraínu

Þriggja marka sigur á Spánverjum, einu besta liði heims, á Hlíðarenda í gærkvöld þýðir að Ísland á enn raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Íslenska liðið fer til Úkraínu og spilar þar á sunnudag. Meira

Finnur.is

31. maí 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

A History of Violence er mergjuð mynd eftir David Cronenberg með Viggo...

A History of Violence er mergjuð mynd eftir David Cronenberg með Viggo Mortensen í aðalhlutverki sem veltir upp spurningum um ofbeldi og hetjudáðir. Sýnd á... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Alls 3.255 nýir bílar höfðu verið fluttir til landsins á árinu, skv...

Alls 3.255 nýir bílar höfðu verið fluttir til landsins á árinu, skv. tölum frá síðustu viku. Best selst Toyota, alls 648 bílar. Volkswagen er í öðru sæti með 322 bíla og KIA er á svipuðu róli, skv. tölum... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 143 orð | 2 myndir

AmfAR – fræga fólkið gegn alnæmi

Hin alþjóðlegu samtök um rannsóknir á alnæmi, amfAR, hafa síðastliðin 20 ár haldið glæsilegar fjáröflunarsamkomur samhliða kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 114 orð | 1 mynd

Banna rússneska leigubíla í Bakú

Á hinum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins kom óvenjulegt bann til framkvæmda í olíuborginni og höfuðstað Aserbaídsjans, Bakú. Frá og með þeim degi verður akstur leigubíla sem framleiddir eru í Rússlandi bannaður. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 230 orð | 2 myndir

Dagur endursýninga

Sú var tíðin að laugardagar voru íþróttadagar hjá ríkissjónvarpinu. Í eina tíð var einfaldlega íþróttaþáttur frá klukkan 13 á laugardögum og til kl. 18 ef kartöfluminnið bregst ekki. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 288 orð | 4 myndir

Djass, blús og bleikjuveiði

Popparinn síungi, Óttar Felix Hauksson, fer fyrir hópi tónlistarmanna úr Kópavogi sem blása til heljarinnar Jazz- og blúshátíðar í Salnum á laugardaginn kemur. Hann hefur þó ýmislegt annað en undirbúninginn fyrir stafni, eins og vikan leiðir í ljós. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 144 orð | 7 myndir

Engir tryllingslegir góðærisstælar

Það er eitthvað svo heillandi við alla kaktusana sem eru út um allt í Arizona í Bandaríkjunum. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 762 orð | 5 myndir

Fegurðartröll á sterum

Þó bíllinn sé víst fagur að utan tekur ekki verra við þegar dyr eru opnaðar. Leitun er á fegurri innréttingum og lúxusinn blasir alls staðar við. Leðursætin eru frábær og halda utan um framsætisfarþega sem í sportbíl væri. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 606 orð | 2 myndir

Húsavíkin á Kársnesinu

„Æskuslóðir mínar eru norður á Húsavík þaðan sem ég flutti fyrir rúmum þrjátíu árum. Ætlun mín var líklega eins og flestra sem flytja ungir í bæinn að snúa aftur heim, en mál þróuðust þó á annan veg og ég festi rætur fyrir sunnan. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 624 orð | 1 mynd

Hvernig á að forðast svindlarana?

Stendur til að verja nokkrum vikum eða jafnvel mánuðum erlendis í sumar? Þá er kjörið að spara pening og leigja góða íbúð frekar en gista á hóteli eða móteli. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Hvítlaukspressan frá Eva Solo er verðlaunahönnun eftir þá Henrik Holbæk...

Hvítlaukspressan frá Eva Solo er verðlaunahönnun eftir þá Henrik Holbæk og Claus Jensen. Falleg, hagnýt og létt að... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 617 orð | 1 mynd

Ímyndaðar uppskriftir

Mireya Samper er hugmyndasmiðurinn og aðaldriffjöðrin að baki alþjóðlegu listaveislunni Ferskir vindar sem nú stendur yfir í Garði. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 80 orð | 1 mynd

Komnir á Krókháls

Starfsemi Öskju notaðra bíla hefur verið flutt á Klettháls 2 í Reykjavík. Þessi deild fyrirtæksins var áður í höfuðstöðvum bílaumboðsins Öskju á Krókhálsi en fer nú á nýjan stað – þótt aðrir þættir starfseminnar verði áfram við Krókháls. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 239 orð | 3 myndir

Leifturstríð í lastabæli

Það gerist æ algengara að heilu sögusviðin séu tölvuteiknuð í kvikmyndum. Sin City var í fararbroddi byltingarinnar og heldur áhorfendum bráðvel við efnið. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 404 orð | 5 myndir

London og Siglufjörður í uppáhaldi

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson stendur í ströngu þessa dagana. Myrknætti, sú nýjasta af þremur glæpasögum sem hann hefur sent frá sér, kom út í kilju nú í vor. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Með hattinn og leppinn

Áhöfn Sæbjargarinnar, skólaskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar, tekur á móti gestum í sjóræningjaklæðum á Hátíð hafsins. Sæbjörg siglir skemmtiferðir um sundin blá á laugardag og verður lagt upp frá Bótarbryggju við Grandagarð klukkan 14, 15 og... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 193 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Hljómplatan Platan Blik, sem gítarleikarinn Andrés Þór sendi frá sér fyrir nokkrum misserum, er afbragð og nýjasta plata hans, Mónókróm, gefur henni ekkert eftir. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 154 orð | 1 mynd

Með sex milljarða kr. í pottinum

VÍB - eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, Contra fasteignaráðgjöf, Gildi - lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Festa lífeyrissjóður, Almenni lífeyrissjóðurinn, Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja,... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 69 orð | 1 mynd

Meiri sala og ódýrir bílar eftirsóttir

„Maí er gjarnan líflegasti tíminn í sölu notaðra bíla og þessi mánuður er engin undantekning. Salan á þessa fyrstu mánuði ársins er ríflega 40% meiri en í fyrra,“ segir Tóbías Sveinbjörnsson hjá Toppbílum á Kletthálsi í Reykjavík. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 513 orð | 2 myndir

Misþroski í jákvæðri merkingu

Krakkar hafa oft ótrúlega mikla hæfileika til þess að takast á við ögrandi námsefni. Misþroski er gildishlaðið orð sem yfirleitt er notað í neikvæðri merkingu um þau ungmenni sem ekki hafa sömu hæfileika og önnur. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

My Blueberry Nights er lágstemmt og notalegt gamandrama með rómantísku...

My Blueberry Nights er lágstemmt og notalegt gamandrama með rómantísku ívafi. Norah Jones, Jude Law og Natalie Portman sjá til þess að allir hafi gaman af. Stöð 2... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 376 orð | 1 mynd

Mömmur hönnuðu nýjan Malibu

Kominn er á götuna nýr Chevrolet Malibu, árgerð 2013, sem er vart í frásögur færandi nema sakir þess, að hann er hannaður að öllu leyti af fjórum konum. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 461 orð | 2 myndir

Nýtæknin auðveldust í lúxusbílum

Tæknibúnaður í bílum hefur truflað sjö af hverjum tíu bílstjórum og dregið athygli þeirra frá akstrinum. Þetta eru niðurstöður athugana á áhrifum margslunginna stýringa á hvers konar kerfum sem er að finna í nýlegri bílum. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 396 orð | 1 mynd

Nær ekki á bensíngjöfina en skuldar þó háar bílasektir

Ungur franskur bíleigandi sem enn sem komið er nær ekki niður á bensíngjöfina eða bremsur bifreiðar sinnar hefur verið í fréttum. Tilefnið er óvenjulegt en hann mun þegar skulda 23 þúsund evrur í stöðusektir. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Reykjavík Belfast!

Það er þyngra en tárum taki að meðtaka þær fréttir sem berast hingað til litla Íslands um hroðalega meðferð ríkisrekinna hrotta á fólki sem mótmælir bágum kjörum og illri meðferð ráðamanna. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 134 orð | 1 mynd

Ruglast á bensíngjöf og bremsu

Mjög óheppileg mistök ökumanna eru fólgin í því að ruglast á bensíngjöf og bremsufótstigi og vill slíkt gjarnan leiða til árekstra. En hverjir skyldu það vera sem eru líklegastir til að gera þessi leiðu mistök? Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 292 orð | 1 mynd

Sportbíllinn væntanlegur

Nú er farið að styttast í komu hins margumtalaða sameiginlega sportbíls Toyota GT-86 og Subaru BRZ. „Við fáum fyrstu bílana í júní,“ segir Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 38 orð | 1 mynd

Starfsferilinn hóf ég fimmtán hjá Meitlinum í Þorlákshöfn við að slíta...

Starfsferilinn hóf ég fimmtán hjá Meitlinum í Þorlákshöfn við að slíta humar og raða í öskjur. Launin komu sér vel en fyrir þau keypti ég m.a. fallegt teppi sem ég gaf foreldrum mínum. Elín Björg Jónsdóttir, formaður... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 186 orð | 1 mynd

Súkkulaði hússins

Dökkt súkkulaði er ekki bara ómótstæðilega gott, það er líka meinhollt. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 191 orð | 1 mynd

Umboðsmaður keypti eðalbílinn

Fágætur sportbíll af gerðinni Aston Martin sló öll met fyrir bíla frá þessum framleiðanda á uppboði eðalbíla hjá breska uppboðshaldaranum Bonhams. Var hann sleginn á 1,23 milljónir punda, eða sem svarar um 250 millj. ísl. kr. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 157 orð | 4 myndir

Vantar eitt stykki Mary Poppins

Inga Lind Karlsdóttir er vön að hafa nóg fyrir stafni og í gær fór fyrsti þátturinn í loftið af nýrri heimildaþáttaröð sem hún stýrir. Þáttaröðin ber heitið Stóra þjóðin og þar er farið í saumana á því vaxandi vandamáli sem offita á Íslandi er. Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Winter's Bone er hörkugóð spennumynd um unglingsstelpu sem þarf að hafa...

Winter's Bone er hörkugóð spennumynd um unglingsstelpu sem þarf að hafa uppi á skepnunni föður sínum sem skuldar enn verri skepnum peninga. Sýnd á... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Það líður að forsetakosningum og nú ætla frambjóðendur að kveða hver...

Það líður að forsetakosningum og nú ætla frambjóðendur að kveða hver annan í kútinn í kappræðum. Flugeldasýningin fer fram í Hörpu en er sýnd á Stöð... Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 444 orð | 2 myndir

Þau opna vin í Vesturbæ

Þarna gætu einnig verið leiktæki, útigrill, gróðurmanir og tré ... Því skapast í raun óvenjulega skemmtilegt tækifæri fyrir okkur íbúanna að hafa áhrif á umhverfi okkar Meira
31. maí 2012 | Finnur.is | 329 orð | 1 mynd

Þúsund nýir starfsmenn væntanlegir

Rúmlega þúsund starfsmenn eru að koma til starfa hjá fyrirtækjum innan Icelandair Group-samstæðunnar um þessar mundir, fleiri en nokkru sinni fyrr á sumrin. Í heild verða starfandi innan raða Icelandair Group um 3.300 manns yfir háannatímann. Meira

Viðskiptablað

31. maí 2012 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

17 sagt upp hjá Skiptum

Nú um mánaðamótin kemur til framkvæmda uppsögn á 17 starfsmönnum hjá Skiptum, auk þess sem 15 starfsmenn flytjast frá Mílu yfir til Símans. Markmiðið með aðgerðunum nú er sparnaður um að minnsta kosti 500 milljónir króna á ársgrundvelli. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 826 orð | 2 myndir

Aðeins 5% hafsins rannsökuð

• Samstarf að hefjast milli sjávarklasa Norður-Atlantshafsþjóðanna • Fyrsti fundurinn haldinn á Íslandi að frumkvæði Íslendinga • Geta lært mikið af því hvað Íslendingar nýta afurðir hafsins vel • Norður-Atlantshafsþjóðirnar fremstar í hátækni í sjávarútvegi í heiminum í dag Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Bakkabræður í milljarða skuldabréfaútgáfu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Félag í eigu Bakkabræðra virðist vera að nýta sér fjárfestingaleið Seðlabankans, væntanlega til að fjármagna kaup á 25% hlut í Bakkavör fyrir um fjóra milljarða. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Bankaáhlaup á evrusvæðinu

Fjárfestar færa fé sitt úr jaðarríkjunum yfir í örugga höfn í... Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 780 orð | 2 myndir

Erlendir aðilar hlakka yfir áformum stjórnvalda

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er regla fremur en undantekning að sjávarútvegur á heimsvísu er ekki sérstaklega skattlagður umfram aðrar atvinnugreinar – heldur býr hann einungis við sama skattaumhverfi. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Ferðamenn flykkjast að heimili ráðherra

Akrópólis hefur löngum verið helsti viðkomustaður ferðamanna í Aþenu, en nú flykkjast þeir einnig að heimili fyrrverandi ráðherra, sem féll úr sessi og er nú orðinn að tákngervingi spillingar. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Fjórir studdu vaxtahækkun

Fjórir af fimm nefndarmönnum í peningastefnunefnd Seðlabankans vildu hækka vexti um 0,5 prósentustig þegar ákvörðun var tekin um vaxtabreytingu um miðjan maí, en einn vildi að hækkunin yrði 0,75 prósentustig . Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 551 orð | 2 myndir

Flóttinn úr evrunni

Donald gamli Rumsfeld hefði getað verið að tala um evrusvæðið þegar hann benti á þau einföldu sannindi að það er til „þekkt vitneskja,“ hlutir sem við vitum að við vitum ekki um, og einnig „óþekkt óvitneskja,“ hlutir sem við... Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 2286 orð | 7 myndir

Fyrirtæki sem þjónusta áliðnaðinn eru í útrás

Fréttaskýring Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fyrirtæki sem þjónusta íslenska áliðnaðinn hafa haslað sér völl á erlendri grundu. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Fyrirtæki tengd áliðnaði í útrás

Eru í töluverðum viðskiptum erlendis og ætla að auka þar... Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Gallar innistæðutryggingakerfis afhjúpaðir

Möguleikinn á að Grikkir fari út úr evrusamstarfinu hefur vakið spurningar um það hvernig bankar og stjórnvöld á evrusvæðinu verja innistæður verði gert áhlaup á banka og hvað verði um þær við upptöku nýs gjaldmiðils. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Gjaldþrotum fækkaði í aprílmánuði

Alls voru 54 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í apríl síðastliðnum, en svo fá hafa gjaldþrotin ekki verið í einum mánuði síðan í ágúst í fyrra segir Greiningardeild Íslandsbanka. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Greiða 530 milljónir í arð

Smásölurisinn Hagar hyggst greiða hluthöfum félagsins 530 milljónir króna í arð, að því er fram kemur í ársskýrslu Haga sem var birt í gær. Arðgreiðslan mun nema um fjórðungi af hagnaði Haga eftir skatta á síðasta rekstrarári. Á aðalfundi Haga þann 6. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Höftin valda bólu

Gjaldeyrishöftin hafa komið af stað bólumyndun á fasteignamarkaði tæpum fjórum árum eftir að bankakerfið hrundi hér á landi. Innan tveggja ára verður bólan búin að þenja sig út, að því er fram kemur í úttekt Bloomberg News. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Í gær var haldin alþjóðleg ráðstefna frumkvöðla og fjárfesta fyrirtækja...

Í gær var haldin alþjóðleg ráðstefna frumkvöðla og fjárfesta fyrirtækja í nýsköpun í Reykjanesbæ. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Lokaleikurinn

Stofnun evrópska myntbandalagsins verður minnst í sögubókum sem mestu efnahagsmistaka síðari tíma. Til hennar var stofnað af pólitískum ástæðum. Í huga Helmuts Kohl og François Mitterand var sameiginleg mynt rökrétt skref í átt að evrópsku sambandsríki. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Ófyrirleitin heimild til Seðlabanka

Útherja svelgdist á þegar fram kom tillaga um að veita Seðlabanka Íslands rýmkun heimilda, aukið eftirlit og hækkun sekta í gjaldeyrismálum. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Ráða rúmlega þúsund manns í sumar

Rúmlega eitt þúsund starfsmenn eru að koma til starfa hjá fyrirtækjum innan Icelandair Group-samstæðunnar um þessar mundir. Það er meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr á vormánuðum. Í heild verða starfandi innan raða Icelandair Group um 3. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 928 orð | 1 mynd

Sala til fyrirtækja hrundi yfir nóttu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í um aldarfjórðung hefur fyrirtækið Lax-á ehf. sérhæft sig í sölu veiðileyfa og veiðiferða. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 108 orð

Sex milljarða króna fasteignafélag risið

Nýtt fasteignafélag, FAST-1, hefur tekið til starfa og hafa eigendur þess skuldbundið sig til að leggja því til sex milljarða króna. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveitin orðin „fullorðins“

Mikill uppgangur hefur verið hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands eftir að hljómsveitin flutti í Hörpu. Á rösklega einu ári hefur orðið yfir 60% aukning í sölu áskriftarmiða. „En aukningin hófst löngu fyrir flutningana. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Vaxa með góðri þjónustu og góðu orðspori

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir þremur árum hóf ég að selja flugur fyrir vin minn, Jón Inga Ágústsson, sem um árabil hefur framleitt íslenskar veiðiflugur í Taílandi. Þetta átti bara að vera lítil aukabúgrein en salan hreinlega sprakk. Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Veiðiferðir um allan heim

Skilin eru oft ansi óljós á milli viðskipta og... Meira
31. maí 2012 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Verð á olíu lækkar vegna óróleika

Verð á hráolíu lækkaði um 3% í gær. Crude-olía seldist í dag á rúmlega 88 dollara tunnan. Verðið hefur lækkað um 16% í maímánuði. Ástæða fyrir lægra olíuverði er óróleiki á fjármálamörkuðum og ótti markaðsaðila við frekari samdrátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.