Mannhaf Mikill fjöldi fólks kom saman á Hátíð hafsins á Granda um helgina. Í boði var m.a. að sækja sjóræningjasmiðju og fylgjast með graffitílistamönnum vinna verk innblásin af...
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ör lækkun heimsmarkaðsverðs á olíu hefur leitt til verðlækkana á eldsneyti að undanförnu, þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi einnig lækkað verulega á sama tíma.
Meira
4. júní 2012
| Erlendar fréttir
| 311 orð
| 1 mynd
AFP | 89 manns létu lífið í Sýrlandi á laugardaginn, þar af 57 stjónarhermenn og 29 óbreyttir borgarar. Um er að ræða mesta mannfall sem sýrlenski stjórnarherinn hefur orðið fyrir á einum degi síðan uppreisnin hófst í mars 2011.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þingflokksformenn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, auk forseta Alþingis, segja óljóst hvenær von er á þinglokum. Fundir stóðu milli þingflokkanna fyrir helgi og þráðurinn verður tekin upp að nýju í dag.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 304 orð
| 1 mynd
Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Talsvert fleiri fengu tilvísun til starfsendurhæfingar hjá Starfsendurhæfingarstöð Norðurlands á síðasta starfsári en árið áður.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 350 orð
| 8 myndir
Talsvert fleiri fengu tilvísun til starfsendurhæfingar hjá Starfsendurhæfingarstöð Norðurlands á síðasta starfsári en árið áður. Þetta kemur fram í skýrslu stjórnar Starfsendurhæfingar Norðurlands.
Meira
Fleiri víkingafélög Ranghermt var í Morgunblaðinu á laugardag, með viðtali við Gunnar Víking Ólafsson jarl, að víkingafélagið Einherji í Reykjavík væri hið eina slíka á landinu.
Meira
4. júní 2012
| Erlendar fréttir
| 184 orð
| 1 mynd
AFP | Óttast er um líf 157 farþega flugvélar sem hrapaði í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gær. Flugvélin brotlenti á fjölbýlishúsi og kirkju og brotnaði í tvennt við höggið.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 66 orð
| 1 mynd
Fagfélög fornleifafræðinga telja að frumvarp um menningarminjar, sem nú liggur fyrir á Alþingi, muni koma með til að skaða menningararf Íslendinga.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 296 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjórir íslenskir fornleifafræðingur frá Fornleifastofnun Íslands munu í júlí og ágúst í sumar taka þátt í uppgreftri á Görðum á Grænlandi. Til viðbótar verða sjö fornleifafræðingar frá Bandaríkjunum og Grænlandi.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 28 orð
| 1 mynd
Vilborg Einarsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir fengu fyrir helgi, í samstarfi við tvö norræn ungmennaleikhús, 63 milljóna styrk úr Norræna menningarsjóðnum til að halda Norræna listahátíð unga fólksins...
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 39 orð
| 1 mynd
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir varð á laugardaginn heimsbikarmeistari í bikiní fitness en mótið fór fram í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta var fjórða stórmótið á árinu sem Aðalheiður keppti í.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
Sumarið hefur leikið við fólk um allt land síðustu daga og varla hefur sést ský á himni. Þess má geta að mesti hiti um helgina mældist í Húsafelli þar sem hitinn fór upp í 23 gráður.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 30 orð
| 1 mynd
Bæjar-, fjölskyldu- og tónlistarhá-tíðin Kótelettan verður haldin í þriðja sinn á Selfossi 8.-10. júní nk. Meðal þeirra tónlistarmanna sem fram koma á henni eru Björgvin Halldórsson og Páll Óskar...
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 75 orð
| 1 mynd
Talsverður eldur logaði í trjágróðri og sinu nærri Fjárborgum, skammt ofan við Reykjavík, um níuleytið í gærkvöld. Reykurinn frá eldinum sást víða, blasti meðal annars við vegfarendum á Sandskeiði sem voru á leiðinni í bæinn.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
Íslendingafélagið í Frakklandi stóð fyrir komu 16 fornbíla til Fáskrúðsfjarðar í gær og 45 manna fylgdarliðs. Bílarnir komu flestir frá Frakklandi. Með hópnum var sendiherra Frakklands á Íslandi, bæjarstjóri Fjarðabyggðar og meðlimir Minjaverndar.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Á ársfundi Byggðastofnunar sl. föstudag, sem haldinn var í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði, var Örlygi Kristfinnssyni, forstöðumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirði, afhentur Landstólpinn árið 2012.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Töluvert hefur borið á dauðum lunda í Knarrarnesi sem er hluti af eyjaklasa út af Mýrum í Borgarfirði. Mikið er af mink og tófu í eyjunni sem herja á lundann og hafa nú þegar drepið marga fugla.
Meira
4. júní 2012
| Erlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
AFP | Þúsundir manna mótmæltu á götum Kaíró og fleiri egypskra borga alla helgina eftir að dómstólar kváðu upp dóm yfir Hosni Mubarak, fyrrverandi forseta landsins.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 2 myndir
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hjartveika tíkin Nala er fyrsti hundurinn sem fengið hefur hjálp hjartastuðtækis hér á landi. Hún hefur glímt við hjartveiki frá síðustu jólum og hefur í þrígang fengið hjartastuð.
Meira
Rán var framið í Akureyrarapóteki laust eftir klukkan tólf í gær. Ræningjarnir voru tveir og í annarlegu ástandi. Annar eigenda apóteksins segir þá hafa verið með grímur og notað kúbein til að ógna starfsfólki. Ræningjarnir náðust á vettvangi.
Meira
Fjögurra daga hátíðarhöldum vegna krýningarafmælis Elísabetar II. Englandsdrottningar lýkur á morgun. Almenningur í Bretlandi tekur virkan þátt í skemmtuninni, um 100.000 manns mættu á laugardag á veðreiðar í Epsom sem mörkuðu upphaf þessarar hátíðar.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
Geirlaug Þorvaldsdóttir tilkynnti við brautskráningu nemenda frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri um stofnun sjóðs við skólann til minningar um foreldra hennar, Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Þorvald Guðmundsson í Síld og fisk.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
Laxamýri | Það var gleðiríkur sunnudagsmorgunn hjá sjómannsdótturinni á Húsavík, Thelmu Dögg Tómasdóttur, þegar merin hennar Dimma frá Hrepphólum kastaði.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 1051 orð
| 5 myndir
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Frystihús útgerða innan Landssambands íslenskra útvegsmanna verða lokuð þá viku sem aðgerðir útvegsmanna standa yfir að þessu sinni.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hlé það sem útgerðir innan Landssambands íslenskra útvegsmanna hafa ákveðið að gera á veiðum hefur víðtæk áhrif úti um allt land.
Meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í gær vegna sjómanns sem hafði slasast um borð í norskum togara á Reykjaneshrygg, 220 sjómílur úti fyrir landinu.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 148 orð
| 1 mynd
Forsetaframbjóðendurnir Ari Trausti Guðmundsson, Andrea Jóhanna Ólafsdóttir og Hannes Bjarnason yfirgáfu kappræður Stöðvar 2 sem haldnar voru í Hörpu í gærkvöldi. Þau hvöttu hina frambjóðendurna til þess að gera slíkt hið sama.
Meira
4. júní 2012
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Þingstörf á Alþingi halda áfram í dag en þinginu átti að ljúka fyrir helgi. Það hefur dregist sökum þess að stór mál eins og sjávarútvegsmál, rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, auk umræðu um Vaðlaheiðargöng, bíða afgreiðslu.
Meira
Hver verður næsta björgunaraðgerð ESB? er spurt. En Gunnar Rögnvaldsson segir stóru spurninguna vera hvað muni gerast í rústum ESB: Evrópusambandið sem átti að vera er hrunið.
Meira
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Black Angels og Dead Skeletons, Singapore Sling og Vebeth. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Ég bara veit það ekki.
Meira
Næsta verkefni sænska kvikmyndaleikstjórans Tomas Alfredsons verður að öllum líkindum kvikmynd byggð á hinni vinsælu barnasögu Bróðir minn Ljónshjarta, að því er fram kemur á vefnum Film School Rejects.
Meira
Veglega umfjöllun má finna um tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í fjórða tölublaði norska byggingarlistartímaritsins Arkitektur N og prýðir ljósmynd af húsinu forsíðu þess.
Meira
Hátíð hafsins fór fram á Granda um helgina. Áhöfn Sæbjargarinnar, skólaskips slysavarnarfélags Landbjargar, tók á móti gestum í fullum sjóræningjaklæðum og Sæbjörgin sigldi um sundin blá sem...
Meira
4. júní 2012
| Fólk í fréttum
| 694 orð
| 2 myndir
Ég hef alltaf verið nokkuð upptekinn af landslagi en ég vann aldrei eins og hreintrúarmaður í einni stefnu heldur vann til skiptis á nokkuð löngum tíma abstrakt og fígúratívt. Ég hafði þörf fyrir að vinna á þennan hátt.
Meira
Teiknimyndasagnafyrirtækið DC Comics hefur kunngjört hvaða ofurhetja úr þess smiðju muni koma út úr skápnum. Er það engin önnur en The Green Lantern, eða Græna ljóskerið sem heitir Alan Scott þegar hann er ekki í ofurhetjugallanum.
Meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Edinborg hefst 20. júní næstkomandi og stendur til 1. júlí. 121 kvikmynd frá 52 löndum verður sýnd og þar af 19 heimsfrumsýndar og 11 sýndar í fyrsta sinn í Evrópu.
Meira
Eitt þekktasta málverk heims, La Gioconda sem jafnan er kallað Móna Lísa, eftir Leonardo da Vinci, var líklega málað tíu árum síðar en talið hefur verið til þessa. Nýverið fundust eftirmyndir af þremur málverkum da Vincis og þá m.a.
Meira
Pétur, komdu með eitthvað jákvætt í þennan pistil. Það er sól og það er vor í lofti,“ sagði eilífðarnágranni minn þegar ég settist niður til að skrifa pistil í miðju matarboði í gærkvöldi.
Meira
Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Ríkisstjórnin verður að eignast sjávarútveginn og forræði hans til að geta notað sem skiptimynt fyrir pólitísk markmið sín í Brussel."
Meira
Eftir Þórodd Bjarnason: "Mörg mikilvæg mál munu koma til kasta næsta þings og erfiðar ákvarðanir nýrrar ríkisstjórnar munu eflaust freista átaka- og valdagjarns forseta."
Meira
Flóamarkaðurinn á Eiðistorgi Ég má til með að þakka þeim sem standa fyrir flóamarkaðinum, sem haldinn er á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi, oftast fyrsta laugardag í mánuði. Þar er virkilega góð stemning og hægt að gera frábær kaup á alls konar varningi.
Meira
Minningargreinar
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 1214 orð
| 1 mynd
Gísli Geir Hafliðason fæddist í Reykjavík 27. september 1931. Hann lést á Landspítalanum 26. maí 2012. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðrún Árnadóttir, f. 20. júlí 1908, húsfreyja á Reykjum og síðar á Sauðárkróki, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 411 orð
| 1 mynd
Jónas Þorbjarnarson fæddist á Akureyri 18. apríl 1960. Hann varð bráðkvaddur í Canzo á N-Ítalíu 28. maí síðastliðinn. Foreldrar Jónasar eru Áslaug Jónasdóttir, húsmóðir og iðnverkakona frá Bandagerði, Akureyri, f.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 587 orð
| 1 mynd
Kristín Petrína Gunnarsdóttir fæddist í Kasthvammi, Laxárdal, Suður-Þingeyjarsýslu 4. júní 1922. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 15. desember 2011. Útför Kristínar Petrínu fór fram frá Garðakirkju í Garðabæ 22. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 1789 orð
| 1 mynd
Ólafur H. Þorbjörnsson fæddist að Lokastíg 28, Reykjavík, 5. apríl 1926. Hann andaðist á dvalarheimilinu Skjóli 28. maí 2012. Foreldrar hans voru Þorbjörn Pétursson vélstjóri og Arndís Benediktsdóttir húsfreyja.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 1613 orð
| 1 mynd
Pétur Ingvason fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. maí 2012. Foreldrar Péturs voru hjónin Lilja Karlotta Jónsdóttir, f. 8. september 1899, d. 19. nóvember 1971, húsfreyja og Ingvi Hannesson, f.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 982 orð
| 1 mynd
Skúli Skúlason fæddist 23. júlí 1924 í Reykjavík. Hann lést hinn 22. maí 2012 í Seljahlíð. Foreldrar hans voru Skúli Einarsson vélstjóri, f. 15. febrúar 1881 í Mykjunesi, Holtahr., Rang., d. 27. febrúar 1928 og Ingibjörg Stefánsdóttir húsmóðir, f. 16.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2012
| Minningargreinar
| 668 orð
| 1 mynd
Þorgeir Ólafsson fæddist í Ólafsfirði 5. desember 1935. Hann lést 27. maí 2012. Foreldrar hans voru Jónína Kristín Þorsteinsdóttir og Ólafur Lilliendal Ágústsson.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
4. júní 2012
| Viðskiptafréttir
| 130 orð
| 1 mynd
Orkuveita Reykjavíkur hefur náð samkomulagi við DePfa Bank plc um að gera breytingar á afborgunum láns upp á 30 milljónir evra, um 4,9 milljarða króna. Lánið var með einn gjalddaga á árinu 2016.
Meira
4. júní 2012
| Viðskiptafréttir
| 411 orð
| 1 mynd
Árleg könnun svissneska viðskiptaháskólans IMD bendir til þess að samkepnishæfni Íslands hafi batnað milli ára. Könnun IMD nær til 59 landa og lendir Ísland þar nú í 26. sæti en var áður í 31. sæti.
Meira
4. júní 2012
| Viðskiptafréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur lagt til að sett verði á laggirnar stofnun sem myndi hafa umsjón með og samræma ríkisfjármál þeirra ríkja sem aðild eiga að evrusvæðinu.
Meira
Brúðubíllinn verður með sýningar að venju í júní og júlí undir stjórn Helgu Steffensen og eru þær sniðnar við hæfi yngstu borgaranna og eru til skemmtunar og fræðslu. Brúðubíllinn starfar á vegum SFS og eru sýningarnar ókeypis og allir eru velkomnir.
Meira
Shauna Sever er konan á bak við vefsíðuna shaunasever.com en hún er mikil áhugamanneskja um bakstur og segir um hana á vefsíðunni að hún leggi sig fram við að hafa baksturinn eins auðveldan og hægt er.
Meira
Ingvar Helgason og Susanne Ostwald skipa hönnunartvíeykið Ostwald Helgason. Í síðustu viku hlutu þau hæsta styrk úr vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru til að taka þátt í tískuvikunni í New York í haust.
Meira
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Rg5 cxd4 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Meira
30 ára Ársæll Þór fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk MS í tölvunarfræði frá HR. Ársæll starfar sem tölvunarfræðingur hjá Videntifier technologies. Maki Belinda Eir Engilbertsdóttir, f. 1983, landslagsarkitekt. Dóttir Anna Rósa Ársælsdóttir,...
Meira
Ég verð bara að vinna í dag og mun svo njóta afgangsins af deginum með fjölskyldunni, yndislegri konu minni og tveimur yndislegum börnum,“ segir afmælisbarn dagsins, Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri, sem er 36 ára í dag.
Meira
Garðabær Guðmundur Alex fæddist 30. desember. Hann vó 3.990 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru María Kristjánsdóttir og Jóhannes Bjarni Guðmundsson...
Meira
Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann gekk rösklega niður Frakkastíginn í lopapeysu og með kaskeiti á höfðinu eins og vera ber á sjómannadeginum: „Ég man eftir þessum gömlu skútukörlum,“ sagði hann og raulaði gamlan húsgang: Dundi...
Meira
30 ára Ingibjörg fæddist á Sauðárkróki og ólst upp í Djúpadal í Skagafirði. Hún vinnur í upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð. Maki Sveinn Brynjar Friðriksson, f. 1977, húsasmíðameistari. Börn Skarphéðinn Rúnar, f. 2001, Herdís Eir, f.
Meira
30 ára Íris Dögg er fædd á Akureyri og ólst upp á Dalvík. Hún vinnur í móttöku Grand hótels. Maki Hrafnkell Brimar Hallmundsson, f. 1981. Hann er fornleifafræðingur og nemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Sonur Hallmundur Kári, f. 2009.
Meira
Sigrún fæddist í Garði í Mývatnssveit og ólst þar upp. Hún var í Barnaskólanum á Skútustöðum, í gagnfræðaskóla að Laugum og lauk landsprófi á Húsavík.
Meira
Að sannfæra e-n um eitthvað á íslensku felur í sér að það geti verið satt eða ósatt, rétt eða rangt: skoðun, álit, tilgáta, kenning. Maður getur sannfært barn um að hafragrautur sé hollur en ekki sannfært það um að borða...
Meira
Pétur J. Thorsteinsson kaupmaður fæddist 4. júlí 1854 í Otradal í Ísafjarðarsýslu. Hann var launsonur Þorsteins í Æðey og Höllu Guðmundsdóttur. Sigurður Breiðfjörð, skáld, var guðfaðir hennar.
Meira
Reykjavík Alexander Þór fæddist 27. maí 2011 kl. 10.58. Hann vó 3.252 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Dögg Júlíusdóttir og Daníel Kristinn Kristinsson...
Meira
Tveir í súpunni. V-NS Norður &spade;ÁG104 &heart;10963 ⋄K42 &klubs;102 Vestur Austur &spade;32 &spade;D985 &heart;74 &heart;ÁG5 ⋄Á106 ⋄9 &klubs;DG9863 &klubs;ÁK754 Suður &spade;K76 &heart;KD82 ⋄DG8753 &klubs;-- Suður spilar 5⋄.
Meira
4. júní 1832 Íslendingum var boðin þátttaka í þingi Eydana (íbúa eyja sem heyrðu undir Danmörku). Þetta var eitt af fjórum stéttaþingum sem áttu að skila tillögum um lýðræðislegri stjórnarhætti. Konungur skipaði tíu íslenska fulltrúa til þingsetu. 4.
Meira
Stigahæsti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, komst í hann krappan í annarri umferð opna franska meistaramótsins í gær. Hann mætti þá hinum lítt þekkta Andreas Seppi frá Ítalíu og lenti tveimur settum undir en þrjú sett þarf til að vinna...
Meira
Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar þjálfara, náði þeim ótrúlega árangri á laugardaginn að ljúka keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik með fullu húsi stiga, 68 í 34 leikjum. Kiel vann Gummersbach, 39:29, í lokaumferðinni á heimavelli.
Meira
Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Skagamenn og Grindvíkingar mættust í blíðskaparveðri í Grindavíkinni á laugardag í 6. umferð Pepsi-deildarinnar.
Meira
Í Kaplakrika Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Tíu daga hlé frá því FH tapaði fyrir KR á dögunum hefur greinilega gert leikmönnum gott, þó svo Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sé ekki hrifinn af slíku hléi.
Meira
Bræður mættust í Kaplakrika á laugardaginn þegar FH slátraði Fylki, 8:0, í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta. Þar tókust á Atli Guðnason, framherji FH, og Árni Freyr Guðnason, miðjumaður Fylkis.
Meira
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir var valin maður leiksins þegar lið hennar Djurgården tapaði gegn efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar, Tyresö, 2:0 um helgina.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tilkynnt var um helgina að Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik, myndi láta af störfum sem landsliðsþjálfari að loknum Ólympíuleikunum í London í sumar.
Meira
H rafnhildur Ósk Skúladóttir , fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, lék sinn 150 A-landsleik gegn Úkraínu í Zaporozhye í gær. Hún er leikjahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi. Hanna Guðrún Stefánsdóttir er næstleikjahæst.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var mikið húllumhæ eftir leikinn og eigandi félagsins, Jesper Nielsen, hélt uppi fjörinu í búningsklefanum þar sem hann bauð upp á diskótek með diskóljósum og opnum bar.
Meira
Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru báðar á skotskónum fyrir Avaldsnes í norsku B-deildinni um helgina þegar liðið lagði Voss auðveldlega, 4:0.
Meira
NBA-deildin Úrslitakeppni Austurdeildar: Boston - Miami 101:91 Kevin Garnett skoraði 24 stig fyrir Boston og tók 11 fráköst. Paul Pierce skoraði 23 stig og Rajon Rondo var með 21 stig og átti auk þess 10 stoðsendingar.
Meira
Norska 1. deildar liðið Start vann Bærum, 3:2, á útivelli í gær. Guðmundur Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Start en hann jafnaði þá metin í 2:2 á 83. mínútu. Gestirnir í Start skoruðu síðan sigurmarkið sex mínútum síðar.
Meira
Enska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar ljóst varð að Gary Cahill, miðvörður Chelsea, færi ekki á EM. Cahill tvíbrotnaði á kjálka í sigurleik Englands gegn Belgíu í vináttuleik á laugardagskvöldið.
Meira
Þýskaland A-DEILD: Balingen – Füchse Berlín 28:28 • Alexander Petersson var ekki í leikmannahópi Füchse. Dagur Sigurðsson þjálfar liðið. Kiel – Gummersbach 39:29 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.