Greinar sunnudaginn 10. júní 2012

Ritstjórnargreinar

10. júní 2012 | Reykjavíkurbréf | 1226 orð | 1 mynd

Markasjóður Evrópu færir þýsk mörk til liða sem ekki skora

Sigurður Már Jónsson er glöggur greinandi efnahagsmála á Íslandi. Meira

Sunnudagsblað

10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1203 orð | 2 myndir

Að draga réttan lærdóm

Eftir Gunnlaug Jónsson. Útgefandi Sögur útgáfa, 2012. 144 bls. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 558 orð | 1 mynd

Að tefla eins og Tal

Stigahæsti skákmaður heims, Norðmaðurinn Magnús Carlsen er meðal þátttakenda á Tal-mótinu sem hófst í Moskvu á fimmtudaginn. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1018 orð | 3 myndir

„Þjálfari en líka eins og faðir og vinur“

Það hefur aldrei gerst áður í sögu þýskra atvinnuíþrótta, að félagslið hafi orðið landsmeistari án þess að tapa einu einasta stigi; hvorki í knattspyrnu, körfubolta, hokkí né öðrum íþróttum. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 92 orð | 1 mynd

Braust inn og tók til

Lögreglan í Westlake í Bandaríkjunum rannskar nú óhefðbundið innbrot. Kona ein braust inn í hús meðan húsráðendur voru að heiman. Konan fór út með ruslið, ryksugaði og hreinsaði til í stofunni. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2135 orð | 11 myndir

Draumalandið Ísland

Í huga Ruth Barböru Zohlen var Ísland alltaf draumalandið. Örlögin komu því þannig fyrir að hér fann hún örugga höfn. Í 30 ár hefur hún búið í Heimaey og lagt sitt af mörkum. „Meira en margir Íslendingar,“ segja sumir. Ruth kveðst aldrei munu flytja frá Íslandi. Anna Catherin Loll Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 111 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Elísabet Kristín Jökulsdóttir Jæja, hvað er að frétta af sjómönnum, til hamingju, einu sinni var ég háseti, kokkur og háseti og stóð baujuvakt og dró línuna af steinbít og blóðgaði hann, á nóttunni risu jöklarnir einsog ískastalar uppúr... Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 483 orð | 2 myndir

Fornir fjendur mætast á ný

Í vikunni mun ný þáttaröð af hinni sívinsælu sápuóperu Dallas fara í loftið. Það er viðeigandi að Stöð 2 hefji sýningar á nýju þáttunum 17. júní, á sjálfan þjóðarhátíðardaginn. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2415 orð | 2 myndir

Forréttindi að fá að veiða í þessu vatni

Þegar viljinn til að veiða er svona ódrepandi, er þá nokkur ástæða til að setja sér hömlur þótt maður sé orðinn gamall? spyr Ármann Sigurðsson sem varð níræður í fyrra. Þau Sigríður Hrólfsdóttir kona hans veiða víða um land en hvað mest þó í Hlíðarvatni í Selvogi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 458 orð | 1 mynd

Fótbolti í stríðinu

Ég sá úrslitaleikinn í Evrópukeppninni í fótbolta árið 2008 í höfuðstöðum NATO í Kabúl í Afganistan ásamt á annað hundrað þýskum og spænskum hermönnum. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 340 orð | 3 myndir

Fótboltinn vonandi aðalatriðið

Merkel kanslari hefði ekki gert sér ferð til Póllands til að snæða kvöldverð með landsliðsmönnunum nema EM skipti þjóðina máli Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 643 orð | 2 myndir

Gáfu söfnuðinum Grundarkirkju

Grundarkirkja í Eyjafirði er komin í eigu sóknarinnar en fjölskylda Magnúsar Sigurðssonar stórbónda á bænum hefur átt guðshúsið allar götur síðan Magnús lét reisa það árið 1905. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 207 orð | 3 myndir

Haltur leiðir blindan

Myndin fjallar um tvo vini, þá Tolla og Ragga. Tolli fæddist með heilaskaða, er hreyfihamlaður, málhaltur og svolítill einfeldningur. Raggi er hinsvegar blindur en mjög skarpur strákur. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 573 orð | 1 mynd

Hlutverkaskipti

Hinni nýju hugmyndafræði fylgdi ofurtrú á allt það sem tengdist markaði. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 408 orð | 2 myndir

Hopp og hí á sprellanum

Að klífa fjöll í gönguskónum einum fata Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2615 orð | 9 myndir

Hrikalega stoltur

Alfreð Gíslason náði einstökum árangri í vetur sem þjálfari handboltaliðsins THW Kiel. Liðið vann alla bikara sem það keppti um, varð m.a. Evrópumeistari, þýskur bikarmeistari og Þýskalandsmeistari – án þess að tapa einu einasta stigi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 2 myndir

IsNord í Borgarfirði Í dag heldur tónlistarhátíðin IsNord áfram. Í dag...

IsNord í Borgarfirði Í dag heldur tónlistarhátíðin IsNord áfram. Í dag, laugardag, kl 16 verða m.a. tónleikar í Borgarneskirkju þar sem píanóleikararnir Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli leika fjórhent. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 321 orð | 1 mynd

Jarðarfarir

Þótt jarðarfarir séu jafnan með alvörublæ, hafa þær orðið tilefni gamanyrða. Árið 1935 lést Jón Þorláksson verkfræðingur, borgarstjóri og forsætisráðherra, skyndilega, aðeins 58 ára að aldri, og var útför hans gerð með viðhöfn. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 499 orð | 2 myndir

Kim Phuc?

Kim Phuc, nú 49 ára, er litla stelpan á einni þekktustu fréttaljósmynd seinni ára. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1782 orð | 6 myndir

Klístraðar flugfreyjur í Abu Dhabi

Þegar auglýst var eftir flugfreyjum á framandi slóðum ákvað Sólveig Edda Bjarnadóttir að leggja inn umsókn. Fyrr en varði var hún sest að í lúxusíbúð í miðri eyðimörkinni í Abu Dhabi. Margrét Svava Jónsdóttir Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 413 orð

Kreppan mikla – aftur?

Neyðarástand í Grikklandi er á meðal efnis í Sunnudagsmogganum í dag. Það er reyfarakennt að lesa um ástandið þar og í fleiri jaðarríkjum Evrópu. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrslausn krossgátu 10. júní rennur út á hádegi 15. júní. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 766 orð | 2 myndir

Krúnan sterk í sessi

Mikill mannfjöldi tók þátt í hátíðahöldum í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá því að Elísabet II Bretadrottning komst til valda. Skammt er síðan konungsfjölskyldan var í öldudal, en nú virðist sátt ríkja um hana. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1714 orð | 3 myndir

Langar bara til að gera skemmtilega hluti

Hinn lífsglaði Sveppi gleðst yfir verðlaunabók og nýjum sjónvarpsþætti. Í viðtali ræðir hann um starf sitt, samskipti við börn og nauðsyn þess að vera góð fyrirmynd. Hann viðurkennir að hafa lítinn áhuga á þjóðfélagsmálum og segist alltaf reyna að vera fyndinn. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 84 orð | 1 mynd

Matreiddi kjallarann

Japanskur kokkur sem kynnir sig sem kynlausan einstakling bauð á dögunum til veislu í heimalandi sínu. Þann 8. apríl auglýsti Mao Sugiyama eftir kaupendum að óvenjulegri máltíð, hann hugðist matreiða sitt allra heilagasta fyrir áhugasama. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 240 orð | 10 myndir

Með marga bolta á lofti

Leikkonan Herdís Þorvaldsdóttir hefur nýlokið við heimildarmyndina Fjallkonan hrópar á vægð. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 536 orð | 2 myndir

Nasistar yfirbuga Norðmenn

Átök geisuðu víðsvegar um Noreg fram eftir maímánuði en sókn Þjóðverja í Frakklandi gerði það að verkum að bandamenn urðu að halda að sér höndum í Noregi. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 295 orð | 9 myndir

Skákuppboð í þágu skáklistar

Skákuppboð aldarinnar verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 10. júní og er hluti af Uppskeruhátíð Skákakademíu Reykjavíkur. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 733 orð | 4 myndir

Skuggahliðar sólarljóssins

Það lifnar yfir mannlífinu á norðurhjaranum þegar skammdegið víkur fyrir geislum sólarinnar. Í einmunatíðinni fyrir fáeinum dögum mátti víða sjá fáklædda Íslendinga spígspora um sólbrunna og sællega. En það er önnur hlið á sumrinu. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 435 orð | 2 myndir

Sveitasaga úr Svarfaðardal

Saga ungra elskenda, mynd af lífi bændastéttarinnar og ægifagurt litróf íslenskrar náttúru Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 49 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Keflavík

Keflavík Í kvöld, laugardagskvöld, lýkur tónlistarhátíðinni Keflavík Music Festival. Á hátíðinni sem hefur staðið yfir síðan á fimmtudag koma fram ólíkir tónlistarmenn úr ýmsum áttum. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 198 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Mig langar samt til þess að fá að eiga lokaorðin.“ Þóra Arnórsdóttir í lok umræðuþáttar með forsetaframbjóðendum í Ríkissjónvarpinu. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 945 orð | 1 mynd

Um ósýnilegu börnin

Líklega eru AA-samtökin einhver merkilegustu sjálfshjálparsamtök, sem sett hafa verið á stofn. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 404 orð | 1 mynd

Veisluborðið höggvið út í jökulinn

7:00 Vakna og fá sér góðan morgunmat, mikilvægt að klæða sig eftir veðri, vera búin að athuga spána og planið yfir daginn. Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 447 orð | 1 mynd

Vilja útiloka ættartengsl í tilhugalífi

Julia Creet vinnur að heimildarmynd og bók um viðskipti tengd ættfræði- og fjölskyldusögu. Og horfir til Íslands. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
10. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1005 orð | 6 myndir

Þar er grjótið svo fallega grátt

Við Langanesveg á Þórshöfn býr hagleiksmaður sem hefur komið upp ýmsum furðuverum úr steinum og timbri í garðinum sínum. Meira

Lesbók

10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1172 orð | 6 myndir

„Stingum af – í spegilsléttan fjörð“

Framhjáganga Þórbergs 1912 hundrað ára og verður ráðist í göngu af því tilefni á vegum Ferðafélags Íslands, þar sem fetað verður í fótspor skáldsins. Baldur Sigurðsson Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

20. maí – 2. júní 1. Eldar kvikna kilja – Suzanne Collins / JPV útgáfa 2. Leikarinn – Sólveig Pálsdóttir / JPV útgáfa 3. Heilsuréttir fjölskyldunnar – Berglind Sigmarsdóttir / Bókafélagið 4. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Peter F. Hamilton - Fallen Dragon **** Bókin Fallen Dragon eftir breska rithöfundinn Peter F. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 2 myndir

Forboðnar unglingsástir

Eftir: Jenny Downham, JPV, 2012, 384 blaðsíður. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 516 orð | 1 mynd

Höfundur Fahrenheit 451 látinn

Bandaríski rithöfundurinn Ray Bradbury er látinn. Frá tólf ára aldri og fram í andlátið skrifaði hann á hverjum degi. Bækur hans hafa notið mikilla vinsælda víða um heim. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 2 myndir

Kennarar, nemendur og námsárangur

Ég held líka að fólk ætti að horfa á þau forréttindi sem felast í því að fá tækifæri til að mennta sig í því sem maður hefur áhuga á og velta fyrir sér sinni eigin ábyrgð í því hvernig gengur. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 2 myndir

Lágstemmd kímni og óvenjuleg sjónarhorn í Rómantísku andrúmslofti

Bragi Ólafsson: Rómantískt andrúmsloft. 30 og eitt ljóð. Reykjavík, Mál og menning, 2012. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1682 orð | 4 myndir

Samheitaorðabók skuldara

Alexandra Pascalidou er sænsk-grísk blaðakona, rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og þjóðfélagsrýnir. Nýlega birtist grein hennar, Samheitaorðabók skuldara, í sænska tímaritinu Arena. Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð | 2 myndir

Tínum strá úr táknum

Anna Guðný Guðmundsdóttir og Tinna Þorsteinsdóttir fluttu Visions de l'Amen eftir franska tónskáldið Olivier Messiaen á Listahátíð. Guðmundur Emilsson Meira
10. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 296 orð | 1 mynd

Vísindaskáld

Þegar ég byrjaði að lesa vísindaskáldsögur voru þær ekki hátt skrifaðar í bókmenntafræðunum og eru líklega ekki enn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.