Greinar þriðjudaginn 12. júní 2012

Fréttir

12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Næstum því eins og að hitta Hannibal Lecter“

„Fundurinn með Breivik var næstum því eins og að hitta Hannibal,“ segir norski sálfræðingurinn Eirik Johannesen og skírskotar til mannætunnar úr hryllingsmyndinni „Lömbin þagna“. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Birtu samningsafstöðu í tveimur köflum

Samningsafstaða Íslands í köflum númer 9 og 24 var birt á vefsíðunni vidraedur.is í gær. Um er að ræða kafla sem varða annars vegar fjármálaþjónustu og hins vegar dóms- og innanríkismál. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 785 orð | 4 myndir

Bjargvætti gert til góða

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hún var notuð eiginlega á hverjum degi eftir að ég man eftir mér, var aðalbjargvættur heimilisins,“ segir Jón Magnússon, útgerðarmaður á Patreksfirði. Meira
12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 119 orð

Brown deilir á blöð Murdochs

Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi dagblöð Ruperts Murdochs í gær þegar hann svaraði spurningum nefndar sem rannsakar vinnubrögð og siðferði í breskum fjölmiðlum og samskipti þeirra við stjórnmálamenn. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Byrjaði sjötug í leikfiminni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég er nú bara eins og aðrir, get hoppað með,“ segir Aðalheiður Snorradóttir sem tók þátt í danssýningu á Landsmóti UMFÍ 50+ í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bændur langþreyttir á þurrki sem kemur niður á grassprettu

„Það gekk mjög á birgðir í vetur og bændum veitir ekkert af því að fá gott heyskaparár. Meira
12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dísir rísa upp úr vötnunum

Hvítrússneskar konur í þjóðbúningum dansa á heiðinni hátíð, sem nefnist Rúsalje, í þorpinu Sosní, um 170 kílómetra frá Minsk. Hátíðin er helguð vatnadísum sem líkjast hafmeyjum. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Ekki eilíft líf en betra með hreyfingu

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Góður hópur fólks beið í Menningarhúsinu Miðgarði eftir komu hjólreiðakappans Snorra Más Snorrasonar, en hann fer nú hringveginn til þess að minna Parkinsons sjúklinga og raunar alla á gildi hreyfingar og... Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Evrukreppan bítur á Grundartanga

Óvissa á Spáni vegna evrukreppunnar veldur því að áformum um kísilmálmframleiðslu á Grundartanga seinkar, að sögn Einars Þorsteinssonar, forstjóra Elkem á Íslandi. Spánn er stór markaður fyrir sólarkísil. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Evrukreppa tefur stækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Sólarorkuiðnaðurinn er í hægagangi í augnablikinu og það hefur bein áhrif á umræðuna um fyrirhugaða kísilmálmvinnslu á Grundartanga. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fleiri útlendingar setjast hér að

Útlendingum sem setjast hér að og fá íslenska kennitölu fjölgar nú á ný. Þjóðskrá skráði 300 útlendinga á svonefnda utangarðsskrá sína fyrstu fimm mánuði ársins, sem er aukning um 35% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fróðleiksþyrst börn fá nasaþef af háskólanámi

Rúmlega þrjú hundruð krakkar á aldrinum 12-16 ára munu í þessari viku fá að kynnast fjölda ólíkra kennslugreina þegar þeir sitja námskeið í Háskóla unga fólksins sem starfræktur er í Háskóla Íslands. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um loftslagsstríðið

Michael E. Mann, prófessor við Penn State University, flytur á morgun, miðvikudag, fyrirlestur í Háskóla Íslands um loftslagsmál. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gott verð á mörkuðum og vöntun á fiski

Gæftir hafa verið misjafnar fyrir smábátana það sem af er þessum mánuði. Verð á fiskmörkuðum hefur hins vegar verið hátt síðustu daga og vöntun verið á fiski. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Góðar vinkonur yrkja jörð í skólagörðum

Stöllurnar Marta María Sæberg og Ástrós Magna Vilmundardóttir hafa verið iðnar það sem af er sumri við það að planta grænmeti. Vinkonurnar hafa gróðursett gulrætur og radísur í skólagarðinn við Hörðuvelli og haft gaman af. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Haraldur hreppti norræn lýðheilsuverðlaun

Norrænu lýðheilsuverðlaunin árið 2012 falla að þessu sinni Haraldi Briem, sóttvarnalækni og sérfræðingi í smitsjúkdómum hjá landlækni, í skaut fyrir mikilvægar rannsóknir á útbreiðslu smitsjúkdóma og fyrir baráttu gegn ónæmi fyrir sýklalyfjum. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Háskóli unga fólksins settur

Ríflega þrjú hundruð krakkar á aldrinum 12-16 ára settust í gær á skólabekk í Háskóla unga fólksins sem starfræktur verður í Háskóla Íslands í þessari viku. Þetta er í níunda skipti sem Háskóli unga fólksins er starfandi. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslenskur læknir lagði mat á geðheilsu Breivik

María Sigurjónsdóttir, íslenskur geðlæknir, bar vitni í réttarhöldunum yfir Anders Behring Breivik í gær en María stýrði hópi 18 sérfræðinga sem lögðu mat á geðheilsu Breivik. Hópurinn fylgdist með Breivik allan sólarhringinn í þrjár vikur. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lukkumiðar frá Akureyri?

Lottóvinningshafinn lukkulegi frá því síðasta laugardag hafði ekki gefið sig fram síðdegis í gær. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, segist búast við að hann geri það fljótlega í vikunni, sagan sé oftast sú. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Margt í boði í Norræna húsinu í sumar

Fulltrúar Norræna hússins í Reykjavík kynntu í gær starfið í sumar en tónleikar verða í gróðurhúsinu alla fimmtudaga kl. 16:30 og ókeypis inn. Fuglaskoðun verður í friðlandinu við Norræna húsið alla laugardaga kl. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Málflutningur út vikuna

Málflutningur verður í Hæstarétti út vikuna og síðan verður gert hlé til 5. september. Í dag verða tvö mál á dagskrá, eitt á miðvikudag, tvö á fimmtudag og eitt á föstudag. Miðvikudaginn 5. september er síðan eitt mál á dagskrá, tvö mál fimmtudaginn 5. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mótmæla lokun Laugavegar

Á stofnfundi Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg sem haldinn var í síðustu viku, var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er lokun götunnar fyrir bílaumferð. Í ályktuninni segir m.a. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Ofmat og ákvörðun umfram aflatillögur

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vonast er til að aflaregla í ýsu og ufsa verði komin í notkun áður en fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar lítur dagins ljós á næsta sumri. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Opnað í Kverkfjöll og Öskju

Búið er að opna fjallveginn upp í Kverkfjöll og hægt er að komast inn í Öskju með því að fara veg F910. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Ómar

Hljómskálagarðurinn Veðrið var fagurt á suðvesturhorninu og víðar í gær og notuðu margir foreldrar tækifærið og héldu í göngutúr með... Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Rithöfundar fái Gunnarshús

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar vill að borgin gefi Rithöfundasambandinu Gunnarshús, hús Gunnars Gunnarssonar skálds og Franziscu konu hans við Dyngjuveg í Reykjavík. Tilefni gjafarinnar er að Reykjavíkurborg er bókmenntaborg Unesco í ár. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð

Samkomulag í fæðingu

Kristján Jónsson Skúli Hansen Í fæðingu er samkomulag um að ljúka þingstörfum. Morgunblaðið fékk það staðfest frá áreiðanlegum heimildum í gærkvöldi. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sif og Ægir taka aftur stefnuna suður í höf

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Flugvél Landhelgisgæslunnar TF SIF hélt í síðustu viku til Miðjarðarhafsins til að sinna almennu eftirlitsflugi á vegum FRONTEX, landamærastofnunar Evrópusambandsins. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sjómaður og skólastjóri sýna myndir

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Tveir öflugir áhugaljósmyndarar, Jón Hilmarsson og Arnar Ólafur Viggósson, héldu nýlega sýningu á landslagsmyndum í íþróttahúsinu. Var aðsókn að sýningunni góð og létu gestir vel af verkum tvímenninganna. Meira
12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skildu stúlkuna eftir á kránni

Breska forsætisráðuneytið staðfesti í gær fréttir fjölmiðla um að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og eiginkona hans hefðu skilið átta ára dóttur sína eftir á krá í u.þ.b. 15 mínútur vegna misskilnings sem komið hefði upp á milli þeirra. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 807 orð | 4 myndir

Tófustraumurinn ætlaði aldrei að enda

Sviðsljós Texti: Guðni Einarsson Ljósmyndir: Ragnar Axelsson „Kríuvarpið er gríðarlega mikilvægt því krían vísar svo vel á hvar tófan er. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Unnið að lagfæringum í hjarta miðbæjarins

Þónokkuð virðist hafa verið um lagfæringar í miðbæ Reykjavíkur í gær, en veðrið virðist hafa verið einstaklega vel til þess fallið að malbika og mála. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 790 orð | 4 myndir

Vaxandi straumur til landsins

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Veiddu ellefu tófur í varpinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tófa gerði mikinn usla í æðar- og kríuvarpi á Stað í Grindavík í síðustu viku. Hermann Ólafsson, útvegsbóndi frá Stað, og Jóhannes Vilbergsson frændi hans veiddu þar fimm tófur aðfaranótt laugardags. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Viðbragðsáætlun vegna skógarelda

Lokadrög að viðbragðsáætlun vegna gróðurelda á frístundasvæðum í Skorradal verða kynnt á fundi fyrir sumarhúsaeigendum, íbúum og landeigendum í Skorradal fimmtudagskvöldið 14. júní. Fundað verður í nýja skólanum á Hvanneyri milli 20 og 22. Meira
12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja ekki kalla samkynhneigða „hjón“

Danskir biskupar eru ekki allir á eitt sáttir um með hvaða hætti hjónavígsla samkynhneigðra skuli fara fram í kirkjum landsins. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 5 myndir

Þingið teygir sig inn í baráttuna

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
12. júní 2012 | Erlendar fréttir | 281 orð

Þjarmað að fjendum Pútíns

Moskvu. AFP. | Lögreglumenn, vopnaðir rifflum, réðust í gær inn á heimili tíu stjórnarandstæðinga sem hafa staðið fyrir mótmælum gegn ráðamönnunum í Rússlandi. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 858 orð | 3 myndir

Þurrkatíðin tefur grassprettu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þrátt fyrir mikla þurrkatíð undanfarið lítur ágætlega út með grassprettu víðast hvar á landinu. Bændur bíða þó óþreyjufullir eftir vænni rigningardembu því herslumuninn vantar svo þeir geti hafið slátt. Meira
12. júní 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ökumenn þurfa að gæta að sér þar sem aska safnast fyrir á vegum

Aska á vegum getur ennþá valdið slysum, en um helgina valt bifreið á hringveginum við Gígjukvísl. Bjarni Jón Finnsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal, segir að askan sé viðvarandi vandamál, einkum við brýr og vegrið. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2012 | Leiðarar | 510 orð

Friðarspillir í forsæti

Forysta ríkisstjórnar landsins er friðarspillir Meira
12. júní 2012 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Múmínálfar

Þótt misnotkun samfylkingarstarfsmanna „RÚV“ sé löngu hætt að koma á óvart koma einstök tilvik í þeim tilþrifum enn á óvart. Meira

Menning

12. júní 2012 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Af hverju hitti Radiohead Jack White?

Hljómsveitin Radiohead kom fram á Bonnaroo tónlistar- og listahátíðinni föstudaginn sl. og hafa ummæli söngvara hennar, Thoms Yorke, vakið miklar vangaveltur þess efnis hvort hljómsveitin ætli sér að starfa með tónlistarmanninum Jack White. Meira
12. júní 2012 | Fólk í fréttum | 576 orð | 2 myndir

Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn

Á milli laga risti hann alltaf örlítið meira gat á brjóst sitt og sýndi áhorfendum hjarta sitt. Meira
12. júní 2012 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Cronenberg stýrir framhaldsmynd Eastern Promises

Kanadíski kvikmyndaleikstjórinn David Cronenberg ætlar að gera framhald kvikmyndar sinnar Eastern Promises frá árinu 2007 og munu tveir af aðalleikurum hennar, Viggo Mortensen og Vincent Cassel leika í því. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Hljóðskúlptúr í rými

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í Nýlistasafninu standa forvitnilegir skúlptúrar úr mdf-plötum á gólfi. Þeir eru hluti af sýningu bandarísku listamannanna Melissu Dubbin og Aarons S. Davidson en einnig hátalarar til tónlistarflutnings. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Hljómar úr austri

Aðrir tónleikar tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir í kvöld kl. 20 og bera þeir yfirskriftina Töfrahljómur Austur-Evrópu . Tónleikaröðin er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna, FÍT og unnin í samvinnu við Norræna húsið. Meira
12. júní 2012 | Myndlist | 35 orð | 1 mynd

Kling og Bang með útibú á Hlemmi

Galleríið Kling & Bang hefur opnað útibú á skiptistöð Strætó á Hlemmi í Reykjavík, sýningarkassa sem nefnist Kling & Bang útibú – Public Art Center. Fyrstur til að sýna í útibúinu er Ragnar Már... Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Mannakorn leikur á Norðurlandi

Hljómsveitin Mannakorn heldur tvenna tónleika um næstu helgi, í Hofi á Akureyri 16. júní kl. 20 og í Rauðku á Siglufirði 17. júní kl. 21. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Nían að ári liðnu

Beethoven: Sinfónía nr. 8 og 9. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir S, Andrew Kennedy T, Nathalía Druzin Halldórsdóttir A og Ágúst Ólafsson B. Sinfóníuhljómsveit Íslands og Mótettukór Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hannu Lintu. Fimmtudaginn 7. júní kl. 19:30. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Nýtt efni væntanlegt með Brimkló

Safnplata er væntanleg frá hljómsveitinni Brimkló sem hefur upp á síðkastið verið iðin við kolann í hljóðverinu Hljóðrita í Hafnarfirði og tekið þar upp nýtt efni sem verður að finna á plötunni. Meira
12. júní 2012 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Once hlaut átta Tony-verðlaun

Söngleikurinn Once, sem byggður er á samnefndri kvikmynd frá árinu 2006 og sýndur á Broadway í New York, hlaut átta verðlaun á bandarísku Tony-leiklistarverðlaunahátíðinni í fyrradag og þá m.a. Meira
12. júní 2012 | Fólk í fréttum | 521 orð | 2 myndir

Ólgandi ástríða og notaleg gæsahúð

Bað hún Guð um að senda sér einhvern myndarlegan næst og þá yngri en þann síðasta. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Partíþokan og Humarþruman

Hljómsveitirnar Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar, Prins Pól og Ojba Rasta koma fram á tónleikum í Höfn í Hornafirði sem bera yfirskriftina Humarþruman og verða haldnir föstudaginn 22. júní. Mun þá standa yfir Humarhátíð Hafnar í Hornafirði. Meira
12. júní 2012 | Kvikmyndir | 71 orð | 2 myndir

Prómeþeifur efstur

Kvikmyndin Prometheus, eða Prómeþeifur, er sú sem mestum tekjum skilaði í miðasölu yfir helgina, en nær 7.400 miðar hafa verið keyptir á hana frá frumsýningu. Meira
12. júní 2012 | Tónlist | 266 orð

Rokkaðar rímur

Íslendingar eiga sér langa og merkilega kveðskaparhefð og til að halda þeim forna sið lifandi þarf að kynna kveðskaparlistina fyrir hverri nýrri kynslóð sem ræktar hana og geymir fyrir þá næstu. Meira
12. júní 2012 | Hönnun | 116 orð | 2 myndir

Siggi hlaut gullverðlaun

Grafíski hönnuðurinn Siggi Eggertsson hlaut gullverðlaun fyrir myndskreytingar sínar í samkeppni Art Directors Club Europe og er það í fyrsta sinn sem Íslendingur hlýtur slík verðlaun. Meira

Umræðan

12. júní 2012 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Arður þjóðar af veiðum

Eftir Bjarna Benediktsson: "„Ef fiskveiðikerfið er ekki hagkvæmt er veiðigjaldið, hversu hátt sem það er ákveðið, marklaust.“" Meira
12. júní 2012 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Gjaldmiðill, atvinnustig og sjálfsstjórn

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Upptaka annars gjaldmiðils getur vissulega leyst okkur snöggt undan höftum, en sú lausn kallar hins vegar um leið á önnur vandamál" Meira
12. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Ísland frá hafsnauð

Frá Gísla Holgerssyni: "Ísland situr í þeirri neyð að berjast fyrir frelsi sínu og lýðræði vegna ESB umsóknar sem þjóðin mótmælir. Þetta umsóknarferli þarf að stöðva. Það er ljóst að sú ríkisstjórn sem nú situr sem fastast mun ekki knýja á um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina." Meira
12. júní 2012 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Lengra verður ekki gengið, forsætisráðherra

Eftir Halldór Blöndal: "Þessi svör forsætisráðherra eru eins og tekin upp úr revíu frá Mússolíni-tímabilinu." Meira
12. júní 2012 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Ljós... hvað?

Eftir Játvarð Jökul Ingvarsson: "Íslenski netmarkaðurinn er í dag litaður af fákeppni og brellum stóru aðilanna sem hugsa meira um ímyndarauglýsingar og greiðslu sekta vegna samkeppnisbrota en um verðlag og hag neytandans." Meira
12. júní 2012 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Með hugumstórum kærleik

Nokkrir forystumanna Sunnlendinga á vettvangi landsmála og sveitarstjórna gengu fram fyrir skjöldu sl. vetur með frekar hallærislegum hætti þegar þeir mótmæltu lokun réttargeðdeildar að Sogni í Ölfusi. Meira
12. júní 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Ræðum það sem „ekki“ átti að ræða

Eftir Sigurð Erlingsson: "Stjórnendum Íbúðalánasjóðs er mikið kappsmál að leggja faglegt og raunhæft mat á afskriftaframlög og þörf fyrir eiginfjárframlag til að tryggja sjóðnum öruggt rekstrarhæfi til frambúðar." Meira
12. júní 2012 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Um uppbygginguna í Skálholti

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Ég hvet hæstvirtan mennta- og menningarmálaráðherra eindregið til að friða staðinn og forða okkur frá þeirri hneisu, sem nú er í bígerð." Meira
12. júní 2012 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ljóðið heitir ekki „Ó borg mín borg“ Í minningaþættinum um Hauk Morthens, sem sýndur var á dögunum, var spiluð upptaka frá því Morthens söng ljóð eftir Vilhjálm frá Skáholti, við eigið lag. Afbragðs söngur, prýðilegt lag og ljóð. Meira

Minningargreinar

12. júní 2012 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Arndís Jörundsdóttir

Arndís Jörundsdóttir fæddist að Miðhrauni í Miklaholtshreppi 3. febrúar 1931. Hún lést að hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. maí 2012. Foreldrar hennar voru Jörundur Þórðarson fæddur að Hömluholtum í Eyjahreppi 10. ágúst 1901, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 3686 orð | 1 mynd

Arnheiður Halldórsdóttir

Arnheiður Halldórsdóttir fæddist á Hlíðarenda, Eskifirði, 15. október 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 31. maí 2012. Arnheiður var jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Elín Jóna Jóhannsdóttir

Elín Jóna Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. júní 2012. Útför Elínar fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Kristín Gestsdóttir

Kristín Gestsdóttir fæddist á Kálfhóli á Skeiðum 8. júlí 1915. Hún lést á Dvalarheimilinu Mörk 24. maí 2012. Kristín var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík 7. ágúst 1916. Hann lést í Reykjavík 6. júní 2012. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns, f. 1886 og Margrétar Maríu Pálsdóttur húsmóður, f. 1884. Eiginkona Magnúsar er Sigrún Jónsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Ragnheiður Erlendsdóttir

Ragnheiður Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1933. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. júní 2012. Hún var dóttir hjónanna Eyrúnar Runólfsdóttur, f. 1909, d. 1979 og Erlendar Þórðarsonar, f. 1905, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Rúnar Bjarnason

Rúnar Bjarnason, fyrrverandi slökkviliðsstjóri í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1931. Hann andaðist á Landspítalanum 31. maí 2012. Hann var sonur Önnu Guðsteinsdóttur húsfreyju og Bjarna Eggertssonar lögregluþjóns. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Sigurjón Skúli Bjarnason

Sigurjón Skúli Bjarnason fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði 26. maí 2012. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson og Svanhvít Svala Kristbjörnsdóttir og var hann þriðji í röð sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 524 orð | 2 myndir

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1972. Hann lést í Reykjavík 29. júlí 2007. Útför hans var gerð frá Langholtskirkju 9. ágúst 2007. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2012 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Þuríður Gísladóttir

Þuríður Gísladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 2. desember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2012. Útför Þuríðar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 1 mynd

Lítið vitað um skilyrði lánveitingar ESB til Spánar

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Markaðir um allan heim tóku vel við sér í gær eftir að ljóst varð um helgina að ESB myndi hlaupa undir bagga með Spánverjum og fjármálastofnunum þeirra með neyðarlánum. Vermirinn var þó skammgóður. Meira
12. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Reyka-vodki í 181 verslun í Bretlandi

Reyka-vodki verður seldur í 181 Waitrose-verslun í Bretlandi og á flottum börum. Waitrose eru lúxusmatvörumarkaðir þar í landi, með yfir 240 verslanir. Þetta kemur fram í frétt á vefnum DRB – Drinks Business Review. Meira
12. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Sigþór til Landsbréfa

Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans. Mun hann leiða frekari uppbyggingu félagsins, viðskiptaþróun og markaðssókn, segir í tilkynningu, en ákveðið hefur verið Landsbréf hf. Meira
12. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Verðmiðinn á Regin lækkar

Landsbankinn hefur ákveðið að lækka verðmiðann á fasteignafélaginu Regin sem fleytt verður á hlutabréfamarkað von bráðar. Bankinn á allt hlutafé í Regin. Meira

Daglegt líf

12. júní 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...farið í Laugarvatnshlaupið

Nú á laugardag 16. júní verður hinn árlegi Gullsprettur, en svo heitir hlaup í kringum Laugarvatn. Hlaupið hefst kl. 11 við gróðurhúsið niður við vatn. Hlaupið verður í kringum Laugarvatn yfir ár, mýrar og móa með frjálsri aðferð. Meira
12. júní 2012 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Hvaða líkamspart viltu þjálfa?

Fyrir þá sem ekki hafa mikinn tíma til að fara í ræktina er tilvalið að gera æfingar heima. Þá getur verið gott að vafra á netinu og finna góðar leiðbeiningar. Meira
12. júní 2012 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Mikka-maraþon í fyrsta sinn

Mikka-maraþon verður haldið í fyrsta skipti næstkomandi sunnudag, 17. júní, kl. 11, þar sem börn og fullorðnir geta tekið þátt í léttu skemmtiskokki. Meira
12. júní 2012 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Minningarhlaup í dag

Í dag, þriðjudag, fer fram minningarhlaup Guðmundar Karls Gíslasonar. Upphaf hlaups er við Hrafnhóla-gatnamót klukkan 17:30. Fyrst verður hlaupið að Skeggjastöðum, upp með Leirvogsá, framhjá Tröllafossi og yfir ána á vaði. Meira
12. júní 2012 | Daglegt líf | 782 orð | 3 myndir

Sexurnar ganga Horn í Horn

Á morgun leggja þær upp í mánaðar gönguferð sem þær kalla Horn í Horn. Þær hefja för í Hornvík á Hornströndum nyrst á Vestfjarðakjálkanum og enda á Eystrahorni á Austurlandi, rétt við Höfn í Hornafirði. Meira
12. júní 2012 | Daglegt líf | 245 orð | 1 mynd

Viðeyjargöngur í allt sumar

„Fyrsta gangan var í síðustu viku og þá sagði Agnar Jónsson frá skipsköðum í Viðey,“ segir Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, verkefnisstjóri Viðeyjar, en boðið verður upp á hinar árlegu þriðjudagsgöngur með leiðsögn í Viðey í allt sumar. Meira

Fastir þættir

12. júní 2012 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. Rf3 O-O 6. Bd2 Rbd7 7. Bd3 He8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. Rf3 O-O 6. Bd2 Rbd7 7. Bd3 He8 8. O-O b6 9. cxd5 exd5 10. Bb5 Bb7 11. Re5 He6 12. f4 c6 13. f5 Hxe5 14. dxe5 Rxe5 15. Be2 De7 16. De1 He8 17. Dh4 Red7 18. Hae1 Bxc3 19. Bxc3 Dxe3+ 20. Kh1 Dc5 21. Meira
12. júní 2012 | Í dag | 269 orð

Af Basil fursta, Kim Jong-il og Lé konungi

Skáldið Þórarinn Eldjárn skrifaði að gefnu tilefni í fésbókina í september árið 2007: Hér fáið þið loksins einn fréttabút fésbókarvinir prúðir: Nú er Lér konungur kominn út og kominn í búðir. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Afmælin yfirleitt haldin í kyrrþey

Það er oft þannig að ég fæ góðan morgunmat. Þá fer konan mín til dæmis í bakaríið og kaupir eitthvað. Svo er þetta bara svolítið heilagur dagur, maður gerir ekkert nema það sem er skemmtilegt,“ segir bassaleikarinn Jakob Smári Magnússon. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Ásta Kristín Erlingsdóttir

Ásta Kristín Erlingsdóttir, grasalæknir, fæddist 12. júní 1920, að Haukalandi í Öskjuhlíð í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Erlingur Filippusson grasalæknir, f. 1873 og Kristín Jónsdóttir, f. 1881. Ásta er komin af grasalæknum langt aftur í ættir. Meira
12. júní 2012 | Í dag | 167 orð

Betra en slemma. S-AV Norður &spade;43 &heart;986 ⋄DG6432 &klubs;75...

Betra en slemma. S-AV Norður &spade;43 &heart;986 ⋄DG6432 &klubs;75 Vestur Austur &spade;KDG1097 &spade;5 &heart;52 &heart;10743 ⋄87 ⋄Á109 &klubs;KG9 &klubs;D10842 Suður &spade;Á862 &heart;ÁKDG ⋄K5 &klubs;Á63 Suður spilar 2G. Meira
12. júní 2012 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Elísabet Sól Sigurðardóttir og Alda Lind Skúladóttir héldu tombólu við...

Elísabet Sól Sigurðardóttir og Alda Lind Skúladóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 5.539 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
12. júní 2012 | Í dag | 40 orð

Málið

Það sem sagt er hafa gerst „síðustu nótt“ gerðist í nótt eða í nótt sem leið . Og „næstsíðasta“ eða „þarsíðasta“ nótt er fyrrinótt . Meira
12. júní 2012 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið af Englendingablæti

Ég ætlaði svo sannarlega ekki að láta Evrópukeppnina í fótbolta draga mig að sjónvarpinu strax frá byrjun. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 474 orð | 4 myndir

Nytjaskógrækt hér á landi - vannýtt auðlind

Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar að Mógilsá, fæddist í Reykjavík, ólst upp í Bandaríkjunum frá fjögurra til tíu ára aldurs en síðan Kleppsholtinu. Hann var í Langholtsskóla, lauk stúdentsprófi frá MS 1981, B.Sc. Meira
12. júní 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Óskar Pétur Einarsson

40 ára Óskar Pétur ólst meðal annars upp í Ísrael og Hornafirði, en hefur búið í Reykjavík síðustu 20 ár. Hann lauk MS-prófi í verkfræði frá HÍ árið 2000 og starfar sem vélaverkfræðingur hjá Verkís. Kona Guðrún Eva Jóhannsdóttir, f. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Jack Odin fæddist 22. febrúar. Hann vó 3.495 g og var 49 cm...

Reykjavík Jack Odin fæddist 22. febrúar. Hann vó 3.495 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Meredith Rubin og Josh Rubin... Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Rósey Hrund fæddist 16. apríl. Hún vó 3.055 g og var 48 cm...

Reykjavík Rósey Hrund fæddist 16. apríl. Hún vó 3.055 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Clausen og Arnar B. Sigurðsson... Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Sólrún Maggý Jónsdóttir

60 ára Sólrún ólst upp í Kópavogi og býr í dag í Mosfellsbæ. Sólrún vinnur á elliheimili við ummönnun. Maki Ólafur H. Einarsson, f. 1948, húsasmíðameistari og starfar hjá MR. Börn Hugrún Ósk, f. Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 142 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þóra Bjarnadóttir 85 ára Kristín Stefánsdóttir Ólöf Sigríður Björnsdóttir 80 ára Ingibjörg Kristjánsdóttir Sigrún Elísabet Sigurðardóttir 75 ára Guðný Skaftadóttir Sheena Gunnarsson 70 ára Geir Hilmar Oddgeirsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðmundur... Meira
12. júní 2012 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Tómas Sigurjón Tómasson

50 ára Tómas fæddist í Reykjavík og ólst upp í smáíbúðahverfinu en er búsettur í Kópavoginu. Tómas lauk prófi í grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskólanum og er sjálfstætt starfandi. Maki Laufey Benediktsdóttir, f. 1964, kennari. Meira
12. júní 2012 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji gerði sér lítið fyrir um helgina og arkaði á Úlfarsfell með fjölskylduna. Farið var upp að norðanverðu, á merktum gönguslóða að sjálfsögðu. Meira
12. júní 2012 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júní 1976 Benny Goodman klarinettuleikari, konungur sveiflunnar, hélt tónleika í Laugardalshöll. Morgunblaðið sagði að hann hefði unnið hug og hjörtu áheyrenda. „Þvílíkir tónar,“ sagði í Alþýðublaðinu. 12. Meira

Íþróttir

12. júní 2012 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

1. deild karla BÍ/Bolungarvík – Þór 1:2 Guðmundur Atli...

1. deild karla BÍ/Bolungarvík – Þór 1:2 Guðmundur Atli Steinþórsson 21. – Robin Strömberg 66. 80. Staðan: Þór 54019:412 Fjölnir 532017:611 Haukar 53206:211 Víkingur Ó. 53116:410 ÍR 53029:119 Víkingur R. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

„Þetta er stórfrétt“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Bergischer vill fá Patrek sem þjálfara

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik og nýráðinn þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, er efstur á óskalista þýska liðsins Bergischer um að taka við þjálfun liðsins. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Betur má ef duga skal hjá enskum

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Úkraínumenn eru með forystuna í D-riðlinum eftir fyrstu umferðina á Evrópumótinu í knattspyrnu. Úkraínumenn báru sigurorð af Svíum, 2:1, en Frakkar og Englendingar skildu jafnir, 1:1. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

Einar með fjögurra ára forskot á Jón Arnar

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einar Daði Lárusson náði mun betri árangri í tugþrautinni í Kladnó í Tékklandi um helgina en Jón Arnar Magnússon, konungur íslenskra tugþrautarmanna, hafði gert á hans aldri. Einar Daði, sem varð 22 ára í maí, fékk 7. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Hlynur Geir og Ólafía Þórunn efst

Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir fyrstu tvö mótin með 2.265 stig. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 261 orð

ÍBV tók nýliðana í kennslustund

ÍBV setti upp sannkallaða sýningu í fyrri hálfleik gegn Selfyssingum í gær þegar liðið vann 7:1-sigur á nýliðunum í 6. umferð Pepsideildar kvenna í knattspyrnu. Danka Podovac skoraði þrennu á hálftíma í fyrri hálfleiknum en í honum komu öll mörkin. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Borgunarbikarinn: Ólafsvík: Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Borgunarbikarinn: Ólafsvík: Víkingur Ó. – ÍBV 19.15 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Kastmót FH fer fram í Kaplakrika í kvöld, kl. 18 til 20. Keppt er í sleggjukasti, kúluvarpi, spjótkasti, 200, 400 og 1. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Langþráður og sögulegur sigur

Spánverjinn Rafael Nadal vann í gær langþráðan sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik opna franska meistaramótsins í tennis í París. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Leikið samkvæmt óskum toppliðsins

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Rauð á daginn en blá á kvöldin

HANDBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Eftir veturinn langaði mig að breyta aðeins til. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 353 orð | 3 myndir

Sunna Víðisdóttir úr GR setti vallarmet á bláum teigum á...

Sunna Víðisdóttir úr GR setti vallarmet á bláum teigum á Vestmannaeyjavelli á sunnudaginn þegar hún lék þar lokahringinn á stigamóti GSÍ á 67 höggum, eða þremur undir pari. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 835 orð | 3 myndir

Tími Þrumunnar er runninn upp

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Eftir baráttuna í úrslitakeppni Austur- og Vesturdeildar undanfarnar vikur eru tvö bestu liðin í deildinni nú eftir. Meira
12. júní 2012 | Íþróttir | 139 orð

Þórsarar í toppsætið

Svíinn Robin Strömberg var hetja Þórsara þegar þeir unnu mikinn baráttusigur á BÍ/Bolungarvík en liðin áttust við í lokaleik 5. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu á Torfnesvellinum á Ísafirði í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.