Greinar fimmtudaginn 14. júní 2012

Fréttir

14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

100 ár af bakstri í beinan karllegg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við erum búnir að afsanna þá kenningu að þriðji ættliður setji allt á hausinn,“ segir Birgir Snorrason, annar eigenda Brauðgerðarinnar sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Alþjóðlegur blóðgjafadagur

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er í dag en tilgangurinn með honum er að vekja athygli á blóðgjöfum og hve nauðsynlegar þær eru fyrir samfélagið. Á Íslandi verður dagurinn haldinn hátíðlegur fyrir utan Blóðbankann, Snorrabraut 60, í Reykjavík. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit með bátum á Breiðafirði

Landhelgisgæslan og Fiskistofa hafa verið í vor í samstarfi með eftirliti með veiðum skipa á Breiðafirði. Smábátum sem stunda veiðar á Breiðafirði hefur fjölgað mikið með tilkomu strandveiða og mun meiri sókn er á grásleppuveiðar. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Árlegt kvennahlaup ÍSÍ á laugardag

Árlegt kvennahlaup ÍSÍ fer fram á laugardag. Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð ársins en hlaupið verður á 80 stöðum hérlendis og á 20 stöðum erlendis. Undanfarin ár hafa þátttakendur verið í kringum 15 þúsund. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Björgun Um tuttugu björgunarmenn, auk sjúkraflutninga- og lögreglumanna, fluttu í gær mann sem slasaðist á Hafrafelli þegar hann brotlenti þar í sviffallhlíf. Maðurinn mun hafa... Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Barnadauði er á undanhaldi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Góðu fréttirnar eru að barnadauði hefur dregist saman um 50% á 40 árum. Þegar Unicef var stofnað á Íslandi 2004 var mjög algengt að sjá tölur yfir barnadauða sem voru vel yfir 200 á hverjar 1.000 fæðingar. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

„Arabíska vorið“ gæti kafnað í blóði

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Væntingar um að „arabíska vorið“ hafi í för með sér lýðræði og frelsi fara dvínandi, þess í stað sjá menn vaxandi ósætti og ólgu í umræddum löndum. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir

„Verðum að hefjast handa bráðum“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Michael E. Mann varð hugfanginn af vísindum sem barn og ætlaði að gera kennilega eðlisfræði að ævistarfi sínu. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Betri tengivegir og aukið viðhald

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fulltrúar í umhverfis- og samgöngunefnd hafa lagt fram breytingartillögur í mörgum liðum við þingsályktunartillögur um samgönguáætlanir 2011-2014 og 2011-2022 sem nú eru í meðförum Alþingis. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Blöskrar framkoman í garð eldri borgara

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Ég vil bara að ferðaskrifstofurnar svari fyrir það, hvað svona framkoma við gamalt fólk eigi að þýða. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Bútar úr fortíð

Jón Sigurðsson Blönduósi | Á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi hefur verið opnuð sýning Írisar Ólafar Sigurjónsdóttur textíllistakonu á verkum sem unnin eru úr efnisbútum, hekluðum milliverkum, dúllum og dúkum. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Byrjað á Dalsbrautinni í sumar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fjöldi fólks streymir til bæjarins nú í vikulokin, bæði vegna Bíladaga og þjóðhátíðarinnar 17. júní. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dagur villtra blóma á sunnudaginn

Árlega er haldið upp á sameiginlegan dag villtra blóma á Norðurlöndunum. Í tilefni af því standa samtökin Flóruvinir fyrir plöntuskoðunarferðum víða um land sunnudaginn 17. júní. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Erfðabreytt sé merkt sérstaklega

Kosið verður um margt fleira en forseta í Kaliforníu í nóvember, þar verður einnig þjóðaratkvæði um lög sem skylda framleiðendur erfðabreyttra matvæla til að merkja þau sérstaklega. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fengu sanngjarnt verð fyrir bankana

Íslenska ríkið fékk sanngjarnt verð við einkavæðingu bankanna á árunum 1998-2003 ef horft er til verðs á bönkum annars staðar á Norðurlöndum og Evrópu á sama tíma. Þetta má lesa úr ársskýrslu Bankasýslu ríkisins sem kemur út í dag. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fjölgun lögfræðinga myndi draga úr heildarkostnaði

Útlendingastofnun hafði hinn 1. maí sl. umsóknir 64 hælisleitenda til meðferðar og 35 umsóknir lágu fyrir hjá innanríkisráðuneytinu. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð

Forseti þrengir að þinginu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verði sumarþing haldið í júlí hefðu þingmenn aðeins um þrjár vikur til að ljúka störfum. „Það þarf að rýma þingsalinn og gera ýmsar ráðstafanir. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 6 orð

Framleiðendur matvæla á Íslandi í sókn...

Framleiðendur matvæla á Íslandi í... Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Frjókornafjöldi yfir meðaltali í borginni

Heildarfjöldi frjókorna í Reykjavík í apríl og maí varð 1.877 frjó/m 3 sem er vel yfir meðallagi (661 frjó/m 3 ). Asparfrjó voru í loftinu frá 21. apríl fram í miðjan maí. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum um landspjöll

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég harðneita því að hreindýraveiðimenn hafi valdið stórkostlegum landspjöllum eins og haldið er fram í Morgunblaðinu,“ sagði Þórhallur Borgarsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum (FLH). Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hefur ekki sést á götunum í áratugi

„Við höfðum lengi verið spurðir að því hvers vegna við byðum ekki upp á hvítan líkbíl,“ segir Rúnar Geirmundsson, en hann er útfararstjóri hjá Útfararþjónustunni ehf. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð

Hlaut 11 refsidóma frá 2008

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til föstudagsins 6. júlí næstkomandi. Maðurinn er undir sterkum grun um þjófnað, nytjastuld, bensíngripdeild og fíkniefnaakstur. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hverfishátíð haldin í Norðurmýrinni

Laugardaginn 16. júní verður blásið til hverfishátíðar í Norðurmýri. Um er að ræða hátíð/flóamarkað og fer hún fram á milli kl. 13 og 17 á Bollagöturóló (við endann á Gunnarsbraut og Auðarstræti). Hátíðin er samvinnuverkefni hverfisbúa. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Hættu til að mynda sólarlagið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Eitt sinn komu hingað japanskir golfarar og spiluðu í miðnætursólinni. Sólarlagið var afar fallegt og það dró þá frá golfinu. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 75 orð

Íhuga bann við brottkasti

Talið er að um milljón tonna af afla skipa frá Evrópusambandinu sé fleygt fyrir borð á hverju ári. Æðsta valdastofnun ESB, ráðherraráðið, hefur nú samþykkt yfirlýsingu um að lagt verði bann við brottkasti. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Köttur ekki nógu dýr fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur hefur vísað frá deilumáli fyrrverandi hjóna um eignarhald á ketti, en bæði segjast þau vera lögmætir eigendur kattarins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að kötturinn yrði tekinn úr vörslum varnaraðila og fenginn lögmanni sóknaraðilans. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Lagaflækjur hrella Egypta

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Seinni umferð forsetakosninganna sögulegu í Egyptalandi fer fram um helgina en mikil óvissa ríkir um framvindu mála, m. a. um það hvort annað forsetaefnið, Ahmed Shafik, fær að vera í framboði. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Langt síðan úrkoma var minni

„Það er voða lítil úrkoma í spánum næstu daga, það verða bara einhverjar smásíðdegisskúrir áfram. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 258 orð

Mannskæð átök í Búrma

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hörð átök hafa verið milli búddista og múslíma í sambandsríkinu Rakhine í vesturhluta Búrma undanfarna daga og hefur 21 fallið auk þess sem kveikt hefur verið í hundruðum húsa. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Meirihluti fyrir Vaðlaheiðargöngum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Allt útlit er fyrir að fjármögnun Vaðlaheiðarganga verði samþykkt á Alþingi fyrir þinglok á föstudag. Efnisgreinar frumvarpsins voru samþykktar með öruggum meirihluta á Alþingi eftir 2. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður vegna Bíladaga um helgina

Hinir árlegu Bíladagar verða haldnir um næstu helgi á Akureyri, frá 14. til 17. júní. Þetta er mikil hátíð áhugamanna um ökutæki og akstursíþróttir og má því búast við mikilli umferð til Akureyrar næstu daga fram að helgi. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ný sýning sett upp í Kröflustöð

Fjöldi fólks sækir Landsvirkjun heim ár hvert en sumarið 2011 heimsóttu rúmlega 19.000 manns gestastofur Landsvirkjunar og kynntu sér endurnýjanlega orkugjafa á orkusýningum í aflstöðvum fyrirtækisins. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðarhverfi á Seltjarnarnesinu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þarna verða byggð einbýlishús, tvíbýlishús og þríbýlishús, ekkert hærra en þrjár hæðir,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Obama hringdi í Van Rompuy

Barack Obama Bandaríkjaforseti hringdi í gær í Herman Van Rompuy, forseta ráðherraráðs Evrópusambandsins, til að leita upplýsinga um stöðu mála á evrusvæðinu. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Óeirðir eftir knattspyrnuleik

Óeirðir brutust út í Varsjá, höfuðborg Póllands í tengslum við leik Pólverja og Rússa í Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Lögregla beitti gúmmíkúlum og vatnsbyssum gegn óeirðaseggjunum. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Reikningurinn lendir á skattgreiðendum

„Það var hárrétt ákvörðun hjá fyrrverandi fjármálaráðherra að fara eftir tillögu Bankasýslu ríkisins og sameina rekstur SpKef Landsbankanum,“ sagði Oddný G. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð

Rykið dustað af göngum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Nú förum við í það að dusta rykið af samningum og gögnum sem þurfti að leggja til hliðar. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð

Skildir frá öðrum föngum

„Við tryggjum að þeir umgangist ekki aðra fanga næstu mánuði til að byrja með. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Strandveiðar bannaðar á svæði A

Frá og með 14. júní 2012 eru strandveiðar bannaðar á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps og er það gert í samræmi við reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2011/2012. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stuttmynd sýnd á afmæli Barnabóls

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd er 35 ára um þessar mundir. Haldið var upp á afmælið með því að hafa opið hús með kaffiveitingum fyrir nemendur og gesti. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Systurskip Costa Concordia kemur til Íslands á mánudag

Costa Pacifica, eitt þeirra skipa sem koma hingað næstkomandi mánudag, er systurskip hins fræga Costa Concordia sem strandaði við Giglio-eyju við vesturströnd Ítalíu fyrr á þessu ári. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Sögðu vopnað rán framið af ótta

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Frásögn Marcins Tomasz Lechs af skipulagningu úraránsins sem framið var hjá Michelsen úrsmiðum 17. október sl. hefur tekið breytingum frá því hann gaf skýrslu fyrir dómi í febrúar. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sögustund við Drekkingarhyl

Önnur fimmtudagsganga sumarsins á Þingvöllum verður í kvöld. Þar mun Ragnar Arnalds rithöfundur ræða um Stóradóm og upphaf drekkinga á Þingvöllum. Ragnar segir frá tildrögum þess að fyrstu konunni var drekkt í Drekkingarhyl. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 7 orð

Söngvarinn þolir ekki marglyttur í heitum sjó...

Söngvarinn þolir ekki marglyttur í heitum... Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Taka upp erlenda kvikmynd í Mývatnssveit

Undirbúningur fyrir tökur á erlendri kvikmynd stendur nú yfir í gígnum Hrossaborg í Mývatnssveit. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Tveir sigrar og eitt tap á EM í brids

Íslenska landsliðið, sem keppir í opnum flokki á Evrópumótinu í brids, vann tvo leiki en tapaði einum leik á fyrsta keppnisdeginum í gær en mótið er haldið í Dublin á Írlandi. Íslendingar eru í 6.-8. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Um 140 lið keppa á Skaganum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „27 félög munu koma með um 140 lið og við verðum með 18 knattspyrnuvelli í gangi í einu,“ segir Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri ÍA. Norðurálsmótið í knattspyrnu verður haldið dagana 15.-17. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 96 orð

Um 900 tonn af hvalkjöti enn óseld

Þrír fjórðu hlutar hvalkjöts, sem féll til í umdeildum veiðum Japana í Suðurhöfum á síðasta ári, seldust ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að finna kaupendur. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Um fjórtán þúsund farþegar koma til Íslands á mánudag

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vagg og velta í Nauthólsvíkinni

Á góðviðrisdögum er vinsælt að sigla á sjónum við Nauthólsvík á kajökum og seglbátum. Þar er meðal annars haldið úti vinsælum siglinganámskeiðum fyrir börn og ungmenni. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Varphólmar hverfa og búsvæði fugla rýrna

Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla | Foksandur er mikið vandamál í Laxá í Aðaldal enda hefur nokkuð verið rætt um áhrif sandsins á búsvæði fiska og þau talin mjög neikvæð. Meira
14. júní 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Verð á þorski kann að hækka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur orðið töluverð lækkun á þorski síðan snemma á árinu. Ég á ekki von á því að verðið lækki frekar. Þorskverð ætti frekar að hækka en hitt. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vill draga úr ólöglegum innflutningi

Leiðtogi hægriflokksins Nýtt lýðræði í Grikklandi, Antonis Samaras, reynir nú að höfða til kjósenda sem finnst að allt of margir ólöglegir innflytjendur séu í landinu. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vísa erlendum hjálparstofnunum á brott

Stúlka í Kassala-héraði í austurhluta Súdans með vatnsfötur. Stjórnvöld í Kartúm hafa valdið áhyggjum í ríkjum sem hafa veitt þjóðinni margvíslega aðstoð á seinni árum, nú er búið að vísa sjö alþjóðlegum hjálparstofnunum á brott úr austurhéruðunum. Meira
14. júní 2012 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þokkafullur dans í Denpasar

Dansmeyjar á eynni Bali í Indónesíu sýna listir sínar á 34. listahátíðinni í borginni Denpasar í gær. Hátíðin stendur í mánuð. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2012 | Leiðarar | 105 orð

Breytir breytingin engu?

Þingmenn viðurkenna að ESB er að gjörbreytast Meira
14. júní 2012 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Grísir geltir að hætti ESB

Stjórnvöld neita því að unnið sé að aðlögun Íslands að ESB þrátt fyrir að sú vinna standi yfir. Meira
14. júní 2012 | Leiðarar | 508 orð

Mikilvæg álitaefni

Núverandi stjórnarforysta leikur virðingu þingsins illa Meira

Menning

14. júní 2012 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Áreynslulaus hágæðahúmor

Á undanförnum vikum hefur Stöð 2 endursýnt bandarísku hágæðagamanþættina Arrested Development við mikinn fögnuð undirritaðrar. Meira
14. júní 2012 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Ástarsorg í Bíó Paradís

Sýningar hófust í gær í Bíó Paradís á frönsku kvikmyndinni Un amour de jeunesse eftir Miu Hansen-Löve sem á vefsíðu kvikmyndahússins er sögð einn áhugaverðasti leikstjóri Frakka af yngri kynslóðinni. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

„Allir saman á sprellanum“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl. Meira
14. júní 2012 | Menningarlíf | 364 orð | 2 myndir

„Sólargeisli sem skín í gegnum fjöður“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir, betur þekkt sem Kira Kira, gaf á dögunum út breiðskífuna Feathermagnetik . Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

„Við erum ekkert að djóka með þetta“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Botnleðja hefur legið í dvala í ein sjö ár, aðdáendum sínum til ónota en snýr nú loks aftur og heldur tónleika á Gamla Gauknum á föstudaginn, 15. júní, kl. 23 og á laugardaginn, 16. júní, kl. 21. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Björk á Hróarskelduhátíðinni

Dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku í ár hefur verið birt og hátíðinni lýkur með því að tónlistarkonan Björk kemur fram á Orange-sviðinu á miðnætti 8. júlí. Hátíðin hefst fimmtudaginn 5.... Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Djössuð sönglög á stofutónleikum

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hófst í byrjun mánaðarins og stendur út ágúst. Á næstu tónleikum, sem haldnir verða sunnudaginn 17. júní klukkan 16, flytja Hanna Björk Guðjónsdóttir og Ingunn H. Hauksdóttir sönglög í djassútgáfu. Meira
14. júní 2012 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Fuglar og fólk

Nú stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur sýning á ljósmyndum Helga Skúlasonar. Hann fór að taka fuglamyndir tíu ára gamall og tók síðan myndir á námsárunum, en fékkst síðan ekki við ljósmyndun að ráði fyrr en um mitt ár 2009 að hann tók upp þráðinn að... Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 265 orð | 3 myndir

Hvítur á leik

Ekki þarf að fjölyrða um hæfileika bandaríska tónlistarmannsins, plötuframleiðandans og ofurtöffarans Jack White. Sá hefur sýnt og sannað um árabil hvers hann er megnugur þegar að þéttu og grípandi rokki kemur, m.a. í tvíeykinu The White Stripes. Meira
14. júní 2012 | Bókmenntir | 272 orð | 3 myndir

Lipur lesning

Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Forlagið 2012. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 482 orð | 1 mynd

Litrík tónlistarhátíð í Hörpu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á sunnudag hefst í Hörpu tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music, sem haldin er í fyrsta sinn. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men í House of Blues

Hin farsæla íslenska hljómsveit Of Monsters and Men heldur tónleika á veitinga- og tónleikastaðnum House of Blues í Chicago 8. ágúst nk. Hljómsveitin heldur fjölda tónleika á næstu mánuðum, í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum, m.a. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Rokkkarlakórinn Stormsveitin

Rokkkarlakórinn Stormsveitin heldur tónleika í Hlégarði á laugardag. Stormsveitina skipa fjórradda karlakór og fimm manna rokkhljómsveit, en stofnandi hennar, Sigurður Hansson, smalaði saman í sveitina í október sl. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Schäfer syngur Mozart

Þýska sópransöngkonan Christine Schäfer kemur fram undir stjórn Ilans Volkovs á lokatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þessu starfsári í Eldborg í kvöld kl. 19:30. Á efnisskránni verða aríur eftir W.A. Meira
14. júní 2012 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Company sýndur í Háskólabíói

Söngleikurinn Company verður sýndur í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Company er eftir Stephen Sondheim og hefur unnið til bandarísku leiklistarverðlaunanna Tony. Meira
14. júní 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Tónleikar á Hressó til styrktar Hraunbergi

Tónlistarveitan gogoyoko heldur tónleika í bakgarði Hressingarskálans í Austurstræti í kvöld kl. 21 til styrktar Hraunbergi, skammtímaheimili fyrir unglinga. Á tónleikunum koma fram Ármann Ingvi, M-Band, Ljósvaki, Guðrið Hansdóttir og Urban Lumber. Meira
14. júní 2012 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Uppruni og örlög ólíkra glerglasa

Rakel Steinarsdóttir myndlistarmaður sýnir myndröð í sjö hlutum í Fjöruhúsinu á Hellnum í júnímánuði. Grunnþema myndraðarinnar er uppruni og örlög ólíkra glerglasa, eins og því er lýst í tilkynningu. Meira

Umræðan

14. júní 2012 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Að fjárfesta í heilbrigðiskerfinu

Eftir Jakob Fal Garðarsson: "Rangt er að tala um heilbrigðiskerfið og útgjöld til þess sem bagga á þjóðfélaginu. Sammælumst um að eðlilegra sé að tala um fjárfestingu í heilbrigðiskerfinu líkt og þegar rætt er um að fjárfesta í menntakerfinu." Meira
14. júní 2012 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Falin læri

Nú hlaupa ungir karlmenn af hinum ýmsu þjóðernum á knattspyrnuvellinum og vilja verða Evrópumeistarar með liði sínu. Það er nóg úrval og nokkur vandi að velja sér lið til að halda með. Meira
14. júní 2012 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Ferskir vindar í Garði og forsetahjónin

Eftir Ásmund Friðriksson: "Ferskir vindar í Garði eru með alstærstu listaverkefnum á landinu þrátt fyrir að í Garði búi aðeins um 1500 manns." Meira
14. júní 2012 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Hreindýraveiði, skotpróf og siðferði

Eftir Axel Kristjánsson: "Skotpróf sannar lítið um hæfni til að veiða með skotvopni, það sannar ekkert um veiðisiðferði manns." Meira
14. júní 2012 | Aðsent efni | 224 orð

Misskilningi eytt

Frá Vilborgu Auði Ísleifsdóttur Bickel: "Það virðist gæta nokkurs misskilnings í umræðum um launakjör Þóru Arnórsdóttur, hætti hún störfum sem forseti eftir fjögra, átta eða tólf ára setu á forsetastóli." Meira
14. júní 2012 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Velvakandi

Steingrímur Jóhann, hlustaðu á mig! Ég „heyrði“ fyrir löngu sögu um mann sem ók Álfhólsveginn í Kópavogi og með honum í bílnum var barnabarn hans. Meira
14. júní 2012 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Þolmörk

Eftir Snorra Magnússon: "Íslensk lögregla er komin langt undir það sem hægt er að kalla „þolmörk“! Það vill hinsvegar svo vel til að íslensk lögregla hefur yfir að ráða afar vönduðu starfsfólki sem sinnir starfi sínu í hvívetna afar vel." Meira

Minningargreinar

14. júní 2012 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Arnheiður Halldórsdóttir

Arnheiður Halldórsdóttir fæddist á Hlíðarenda, Eskifirði, 15. október 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 31. maí 2012. Arnheiður var jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2012 | Minningargreinar | 2739 orð | 1 mynd

Eybjörg Bergljót Hansdóttir

Eybjörg Bergljót Hansdóttir fæddist að Sólvangi, Hafnarfirði 25. júní 1966. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júní 2012. Foreldrar hennar voru Elínborg Björnsdóttir, f. 7.1. 1940 og Hans Georg Rödtang, f. 10.12. 1922, d. 14.4. 1992. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2012 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Jóhann Þór Guðmundsson

Jóhann Þór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1961. Hann lést á heimili sínu, Fannarfelli 12 í Reykjavík, 16. maí 2012. Jarðarför Jóhanns fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2012 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Kolbrún Jakobsdóttir

Kolbrún Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 8. apríl 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. maí 2012. Foreldrar hennar voru Jakob Björnsson bóndi og síðar lögregluþjónn í Reykjavík, fæddur í Haga í Aðaldal 15. ágúst 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2012 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík 7. ágúst 1916. Hann lést í Reykjavík 6. júní 2012. Útför Magnúsar fór fram frá Árbæjarkirkju 12. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2012 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Sigurjón Árdal Antonsson

Sigurjón Árdal Antonsson fæddist á Ytri-á, Kleifum í Ólafsfirði 23. október 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júní 2012. Útför Sigurjóns fór fram frá Bústaðakirkju 11. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. júní 2012 | Daglegt líf | 155 orð | 4 myndir

Ástarsaga á tjaldstæði bjartra nátta

Um Garðinn blása ekki bara ferskir vindar heldur sækja 44 listamenn þangað innblástur til listsköpunar sem bæjarfélagið verður auðugra af. Alþjóðlega listaveislan Ferskir vindar í Garði er nú haldin í annað sinn. Þemað er bjartar nætur. Meira
14. júní 2012 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Feðgar, Mæðgin á Egilsstöðum

Næstkomandi sunnudag, 17. júní, verður opnuð sumarsýning Sláturhússins á Egilsstöðum. Þetta er samsýning sem ber yfirskriftina Feðgar, Mæðgin. Meira
14. júní 2012 | Neytendur | 418 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 14. - 16. júní verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 14. - 16. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1.598 1.598 1.198 kr. kg Nautafille úr kjötborði 2.898 3.598 2.898 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði 620 720 620 kr. pk. KF lúxus lambalæri 1.398 1.498 1.398 kr. Meira
14. júní 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem vilja til Indlands

Indland er sannarlega skemmtilegt land til að heimsækja og margar leiðir til að njóta þess. Ein leið er að fara inn á heimasíðuna indoroutes. Meira
14. júní 2012 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...gangið með Guðnýju

Styrktarfélagið Göngum saman, sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini, fagnar 5 ára afmæli á þessu ári. Meira
14. júní 2012 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Undraland

Í tilefni aldarafmælis skátahreyfingarinnar á Íslandi munu Skátarnir og Landsvirkjun standa fyrir afmælissýningu í Ljósafossvirkjun. Sýningin sem heitir Undraland – minningar frá Úlfljótsvatni, verður opnuð næsta laugardag kl. 14 í Ljósafosstöð. Meira

Fastir þættir

14. júní 2012 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rf3 Rc6 7. Bd3...

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rf3 Rc6 7. Bd3 Bb4 8. Bd2 d6 9. h3 Be6 10. O-O h6 11. Re2 Bc5 12. Rg3 Dd7 13. Kh2 g5 14. Re1 O-O-O 15. De2 Rd4 16. Dd1 g4 17. c3 Rc6 18. b4 Bb6 19. Be3 Bc7 20. Da4 Re7 21. Da3 gxh3 22. f3 hxg2 23. Meira
14. júní 2012 | Í dag | 291 orð

Gamli vinargeislinn þinn á götu mína skíni

Það er erfitt að henda reiður á því, hver sé höfundur vísu. Eftir uppskeruhátíð Skákakademíu Reykjavíkur fletti ég upp í Vísnavef Skagfirðinga, þar sem Guðmundur landlæknir var talinn höfundur eftirfarandi vísna, sem er rangt. Meira
14. júní 2012 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir, Sveina Björt Kristbjargardóttir, Arna...

Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir, Sveina Björt Kristbjargardóttir, Arna Sólrún Heimisdóttir, Helena Ýr Stefánsdóttir, Kaja Bo Trotter og Hassa Eiyas Labyad héldu tombólu við Garðatorg í Garðabæ. Þau söfnuðu 17.602 kr. sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Kom kærastanum rækilega á óvart

Linda Rún Pétursdóttir, verður 24 ára á morgun og ætlar að skella sér til Kaupmannahafnar í tilefni dagsins. „Ætli ég eigi ekki eftir að kaupa mér mikið af fötum. Meira
14. júní 2012 | Í dag | 38 orð

Málið

Um rausnarskap, jafnvel óhóf, er stundum sagt: „Engu var til sparað.“ Þar ætti að standa Ekkert : Afmælisveisla kóngsins átti að varpa ljóma á ríkið enda var ekkert til sparað , t.d. var amma hans veðsett fyrir... Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 304 orð | 1 mynd

Níels P. Dungal

Níels P. Dungal prófessor fæddist 14. júní 1897 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Páll Halldórsson skipstjóri og síðar skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík og Þuríður Níelsdóttir. Níels varð stúdent þann 28. júní 1915 í Reykjavík. Hann varð cand. Meira
14. júní 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Ragnar Karl Jóhannsson

30 ára Ragnar Karl ólst upp í Grafarvogi. Hann lauk BA-prófi í uppeldis- og tómstundafræði, MA-prófi í mannauðsstjórnun frá HÍ og starfar sem ráðgjafi á Stuðlum. Kona Sigurlaug Hrefna Traustadóttir, f. Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Daníel Kári fæddist 30. ágúst. Hann vó 3.265 g og var 51 cm...

Reykjavík Daníel Kári fæddist 30. ágúst. Hann vó 3.265 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Magnúsdóttir og Stefán Orri Stefánsson... Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Fríða María fæddist 18. ágúst kl. 16.28. Hún vó 3.620 g og var...

Reykjavík Fríða María fæddist 18. ágúst kl. 16.28. Hún vó 3.620 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Sverrisdóttir og Francisco Da Silva Chipa... Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Rósa Jónsdóttir

50 ára Rósa er fædd á Jökuldal og ólst upp á Hallormsstað á Egilsstöðum. Hún er sérfræðingur í hjúkrun lungnasjúklinga og starfar á Landspítalanum. Maki Bjarni Richter, f. 1965, jarðfræðingur, og starfar hjá Ísol. Börn Sigurður Ýmir Richter, f. Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Sigþrúður Sigurðardóttir

40 ára Sigþrúður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en er búsett í Njarðvík. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun Reykjanesbæjar. Maki Lárus Ingi Magnússon, f. 1968, sjálfstæður atvinnurekandi. Börn Lilja Björg, f. Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásdís E. Ríkarðsdóttir Henning J. Elísbergsson Laufey Guðmundsdóttir Ólöf M. Ríkarðsdóttir 85 ára Anna G. B. Tryggvadóttir Jóna Sveinbjörnsdóttir Sigfríð Hallgrímsdóttir Þorbjörg Valgeirsdóttir 80 ára Anna G. Meira
14. júní 2012 | Árnað heilla | 538 orð | 4 myndir

Úr klassískum sellóleik í „kammerpönk“

Hallgrímur fæddist í Västerås í Svíþjóð, átti þar heima í eitt ár og síðan í þrjú ár í Uppsölum, en ólst síðan upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
14. júní 2012 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér um daginn í kvikmyndahús að sjá myndina Mjallhvít og veiðimaðurinn. Þar er á ferðinni ágætis ævintýramynd, þar sem höfundarnir fara nokkuð frjálslega með söguna, en halda sig þó við meginþætti hennar. Meira
14. júní 2012 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júní 1949 Þyrlu var flogið á Íslandi í fyrsta sinn. Þetta var tveggja sæta „helecopter-flugvél“ af Bell gerð. Hún hafði verið flutt til landsins svo hægt væri að reyna slíka flugvél við björgunarstörf og strandgæslu. 14. Meira

Íþróttir

14. júní 2012 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Aron og Guðjón ekki með í Hollandi?

Líklegt er að Íslendingar verði án bæði Guðjóns Vals Sigurðssonar og Arons Pálmarssonar þegar þeir mæta Hollendingum í síðari viðureign þjóðanna í umspili um sæti á HM en liðin eigast við í Hollandi á laugardaginn. Guðjón glímir við meiðsli í kálfa. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

„Hann þekkir mig of vel ef eitthvað er“

„Þetta er gott tækifæri fyrir mig og nú er undir mér komið að nýta það. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

„Verð að spila næsta leik“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég mun pottþétt spila næsta leik, gegn AIK þarnæsta laugardag. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Biðin langa á enda hjá Mickelson?

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson freistar þess að landa langþráðum titli með sigri á US Open sem hefst á Olympic-vellinum í dag og stendur að óbreyttu fram á sunnudag. Mickelson hefur fimm sinnum lent í 2. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

B-riðill Portúgal – Danmörk 3:2 Pepe 24., Hélder Postiga 36...

B-riðill Portúgal – Danmörk 3:2 Pepe 24., Hélder Postiga 36., Silvestre Varela 87. – Nicklas Bendtner 41., 80. Holland – Þýskaland 1:2 Robin van Persie 73. – Mario Gómez 24., 38. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Danir að taka að sér EM

Danska Ekstra Bladet greindi frá því í gær að mestar líkur væru á því að Danir tækju að sér að halda Evrópukeppni kvenna í handknattleik í lok þessa árs, en Hollendingar sem áttu að halda keppnina hættu við á dögunum. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Durant stal senunni

„Þeir gerðu bara ekki ein einustu mistök í fjórða leikhlutanum,“ sagði LeBron James niðurlútur eftir að Miami Heat mátti sætta sig við tap gegn Oklahoma City Thunder, 105:94, þrátt fyrir að vera yfir lengst af í fyrsta leik liðanna í... Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 711 orð | 2 myndir

Fékk símtalið og flaug beint suður

FÓTBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er alveg rosalega ánægð. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

HK-ingar eru að velta vöngum

Ekki liggur fyrir hversu mörg íslensk lið taka þátt í Evrópumótum félagsliða á næsta keppnistímabili. Íslandsmeistarar HK taka annað hvort þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðsumars eða fara beint í EHF-keppnina. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Írar óhræddir við meistarana

„Ég býst við að Spánn hafi kannski á að skipa einum eða tveimur leikmönnum sem eru meira skapandi en okkar leikmenn, en fótbolti snýst ekki bara um að hafa skapandi leikmenn. Ég held að við getum unnið, hvers vegna ekki? Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Fram 19.15 2.deild karla: Varmárvöllur: Afturelding – Reynir S 20 Grýluvöllur: Hamar – KV 20 1. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í...

Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í handknattleik, sem nýverið tók við karlaliði Vals, er bjartsýnn á að Austurríki takist að vinna upp fimm marka forskot Makedóníumanna en Makedónía vann um síðustu helgi 26:21 í fyrri umspilsleik... Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Shouse í fyrsta sinn í íslenska landsliðið

Justin Shouse hefur í fyrsta sinn verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið í körfuknattleik en hann er í 18 manna hópnum sem Peter Öqvist þjálfari hefur valið til æfinga og undirbúnings fyrir undankeppni Evrópumótsins sem hefst um miðjan ágúst. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Súper-Maríó afgreiddi óþekkjanlega Hollendinga

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þjóðverjar eru með pálmann í höndunum í dauðariðlinum svonefnda á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 2:1-sigur á Hollendingum í gærkvöld en áður höfðu Portúgalar opnað riðilinn með því að leggja Dani, 3:2. Meira
14. júní 2012 | Íþróttir | 795 orð | 2 myndir

Vanur kynþáttaníði

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú til rannsóknar meint kynþáttaníð stuðningsmanna Rússa í garð Theodors Gebre Selassie, hægri bakvarðar tékkneska landsliðsins. Meira

Finnur.is

14. júní 2012 | Finnur.is | 673 orð | 2 myndir

Afnám verðtryggingar er eina útgönguleiðin

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur beint því til lántakenda með óverðtryggð fasteignalán að vera viðbúnir umtalsverðri hækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði lána. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 222 orð | 2 myndir

Á Íslandsmarkað í júlí

Tveir spennandi bílar sem von er á til landsins í júlí til Toyota og Lexus á Íslandi voru kynntir seljendum og blaðamönnum á erlendri grundu nýverið. Þetta eru metsölubíllinn Toyota Yaris af Hybrid gerð og Lexus GS 450H, sem einnig er með Hybrid tækni. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 658 orð | 1 mynd

Á kafi í kokkabókum

Hulda Gústafsdóttir, hrossabóndi á Árbakka við Hellu, keppir á Landsmóti hestamanna í Reykjavík ásamt eiginmanninum, dótturinni og syninum. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

Ástsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Með allt á hreinu, er í kassanum í...

Ástsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Með allt á hreinu, er í kassanum í kvöld. Meira þarf ekki um það að segja. Sjáið astraltertugubbið og allt hitt á... Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn kom á Camaro

Á föstudaginn síðastliðinn opnaði Frumherji nýja skoðunarstöð í Hafnarfirði, þá fyrstu í sveitarfélaginu. Skoðunarstöðin er staðsett að Dalshrauni 5, rétt hjá höfuðstöðvum Actavis. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Cat on a Hot Tin Roof er eitt höfuðverka Tennessee Williams og þegar...

Cat on a Hot Tin Roof er eitt höfuðverka Tennessee Williams og þegar aðalhlutverkin eru mönnuð þeim Paul Newman og Liz Taylor passar maður að missa ekki af.... Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 120 orð

Engin laun í átta daga

Ítalski bílaframleiðandinn Fiat hefur ákveðið að freista þess að spara peninga með því að loka hluta starfseminnar í átta daga í sumar. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 158 orð | 1 mynd

Fallegasta þjóð í heimi

Það er kunnara en frá þurfi að segja að íslenskar konur þykja heilt yfir með þeim fallegustu í heimi. Þessu til stuðnings má nefna blómaskeið Íslands í fegurðarsamkeppnum erlendis. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Fiskvinnsla og byggingarvinna voru fyrstu störfin. Þá var ég um tvítugt...

Fiskvinnsla og byggingarvinna voru fyrstu störfin. Þá var ég um tvítugt í forystu sumarbúða skáta að Úlfljótsvatni; þar sem krakkar undu sér allt sumarið í útilegum, á þrautabraut og vatnasafaríi. Guðmundur Finnbogason... Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 345 orð | 4 myndir

Gömlu karlarnir enn með þetta

Konan mokaði holur í pilsi með perlufesti og ég sá um börnin (horfði á fótbolta, blikk blikk). Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 276 orð | 2 myndir

Hálstau í hnút – og tæplega það

Sófakartaflan horfir jafnan á fréttirnar enda fróðleiksfús, lætur sér annt um líðandi stund og vill vita hvað klukkan slær. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 640 orð | 2 myndir

Hjá Nikulási á Nesinu

Við fundum okkur strax heima hér á Nesinu. Sambýlið við nágranna hér hefur verið einstaklega gott og lítil hreyfing á fólki við þessa friðsælu götu,“ segir Nikulás Sigfússon sem býr við Tjarnarstíg á Seltjarnarnesi. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 383 orð | 2 myndir

Honda skorar

Þessi niðurstaða kemur okkur ekki á óvart því flestar kannanir eru á þessa lund hvar sem þær eru gerðar, í Bandaríkjunum, Evrópu eða annarsstaðar. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 178 orð | 5 myndir

Langar í minn eigin vita

Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson stýrir hinum hressa síðdegisþætti Harmageddon á X-inu 977, ásamt Frosta Logasyni. Um þessar mundir stendur Máni hinsvegar vaktina einn meðan Frosti spókar sig í Suður-Frakklandi. Finnur.is afréð að taka hús á Mána og heyra í honum hljóðið. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 212 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Útivistin Rétt við túnfót okkar sem Reykjavíkursvæðið byggja er útivistarparadísin Heiðmörk. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 155 orð | 1 mynd

Metfé og mikill áhugi

Porsche 911 túrbó frá árinu 1979 var seldur á dögunum hjá uppboðshaldaranum Dorotheum í Vínarborg. Það væri vart í frásögur færandi nema sakir þess, að eðalbíll þessi var um sinn í eigu Microsoftrisans Bill Gates. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 234 orð | 1 mynd

Miklar kröfur til körfubílsins

„Þetta ferli var bæði langt og strangt. Frá því pöntuðum bílinn uns hann var kominn á götuna hér heima leið eitt ár, enda tók öll hönnun langan tíma og að koma körfubúnaðinum fyrir. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 843 orð | 5 myndir

Ný kynslóð metsölubíls

Nýir og endurhannaðir bílar halda áfram að streyma úr verksmiðjum Kia. Líklega sá mikilvægasti fyrir Kia fyrirtækið í ár er ný kynslóð metsölubíls þeirra, Kia Cee´d. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 220 orð | 9 myndir

Piero Lissoni slær ekki feilnótu

Ítalski hönnuðurinn Piero Lissoni hannaði Conservatorium hótelið í Amsterdam frá A-Ö. Að sjá þessa fegurð festa á filmu kveikir upp löngun til ferðalaga. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 20 orð | 1 mynd

Pompidou-safnið í París var teiknað af þeim Renzo Piano, Richard Rogers...

Pompidou-safnið í París var teiknað af þeim Renzo Piano, Richard Rogers og Gianfranco Franchini. Safnið var opnað í janúar... Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 473 orð | 1 mynd

Réttindi fólks eru ekki bara til skrauts

Starfsemi okkar getur haft mikil áhrif í þá veru að bæta líf og aðstöðu fatlaðs fólks. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 149 orð | 8 myndir

Rokkað og rólað á rauða dreglinum

Rómantíska gamanmyndin The Rock of Ages var frumsýnd í Hollywood um liðna helgi við góðar undirtektir. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 364 orð | 7 myndir

Söngvarinn Helgi Björnsson 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Helgi Björnsson kann þá list að skrúfa frá sjarmanum og á örugglega eftir að skapa eftirminnilega kvöldstund í Hörpu á sunnudag, þjóðhátíðardaginn. Þá heldur hann tónleika þar sem fluttar verða íslenskar dægurperlur. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

The Soloist er áhrifarík mynd um götuhljóðfæraleikara sem fær óvænt...

The Soloist er áhrifarík mynd um götuhljóðfæraleikara sem fær óvænt tækifæri til að láta ljós sitt skína. Með Robert Downey Jr. og Jamie Foxx. Sýnd á Stöð... Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Undraland Úlfljótsvatns í áranna rás

Sögu skátastarfs á Íslandi síðustu áratugina verða gerð skil á sýningunni Undraland – minningar frá Úlfljótsvatni sem opnuð verður í Ljósafossvirkjun við Sog á laugardaginn kl. 14:00. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 368 orð | 3 myndir

Út úr sýn – og aftur inn

Sumar myndir eru þeim kostum gæddar að hafa úrslitaáhrif á feril einhverra aðstandenda. Out Of Sight kom ferli þriggja einstaklinga á beinu brautina. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 675 orð | 3 myndir

Verðmætur og sjaldgæfur bíll

L'Impérial Rallyes d´Exception er klúbbur bílaáhugamanna sem ralla um heiminn á sjaldgæfum og á stundum afar verðmætum bílum. Meira
14. júní 2012 | Finnur.is | 204 orð | 1 mynd

Ætla að selja 1,4 milljónir bíla í ár

Hjá þýsku bílasmiðjunum Audi var nýju sölumeti fagnaði í maí. Fyrirtækið seldi þá fleiri bíla en nokkru sinni fyrr í einum mánuði. Meira

Viðskiptablað

14. júní 2012 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Allir vilja ís þegar sólin skín

Páll í Ísgerðinni býður upp á nýjar bragðtegundir í hverri... Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Alsæll með samrunann

Kjötvinnslan Esja og Gæðafæði standa vel að vígi eftir... Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Bankarnir seldir á eðlilegu verði

Hverjir munu miðla erlendu fjármagni til Íslands í framtíðinni? Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 676 orð | 2 myndir

Breyttu framboðinu í takt við breytta tíma

• Segir samruna kjötvinnslunnar Esju og Gæðafæðis hafa verið mikið gæfuspor • Fóru yfir allar uppskriftir til að svara kalli markaðarins um heilsusamlegri matvöru • Íslenskur matur verður fyrir góðum áhrifum frá Austur-Evrópu • Matarvenjur breyttust mikið eftir hrun Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 678 orð | 1 mynd

Byrjaði með krydd í pokum í Kolaportsbás

• Sigfríð hefur frá upphafi lagt áherslu á að framleiða hreina og aukaefnalausa vöru • Hlustar vandlega á óskir neytenda og reynir að bregðast hratt við með nýjum kryddtegundum • Metárið 2010 skrifast sennilega á aukinn áhuga Íslendinga á matseld heimafyrir Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

FME og bankaleyndin í þágu hverra?

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa samtök stofnfjáreigenda í hinum fallna Sparisjóði Keflavíkur samþykkt nýverið að kanna hvort hefja beri málsókn á hendur stjórn, sparisjóðsstjóra, yfirmönnum og endurskoðendum jafnframt því sem samtökin vilja láta... Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 918 orð | 1 mynd

Hugleiddi á tímabili að gefast upp

• Eðalfiskur fór í gegnum mjög erfitt tímabil strax eftir bankahrun en hefur náð sér á strik • Eftirspurnin svo mikil að brýn þörf er á stærra húsnæði • Salan líður fyrir takmarkaða samningahæfileika íslenskra embættismanna og háir tollar á laxi sem seldur er til Evrópu Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Iceland Excursion reisti nýjar höfuðstöðvar fyrir 410 milljónir króna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda ehf. hefur reist nýjar höfuðstöðvar fyrir 410 milljónir króna í Klettagörðum. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Íssalan hefur farið vel af stað í sumar

Straumur sælkera liggur í JL-húsið um þessar mundir. Þar er Ísgerðin með verslun sína og erfitt að standast kaldan og ljúffengan ísinn þegar sumarsólin vermir borgina. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 58 orð

Kaupa SAAB af þrotabúinu

Asískir fjárfestar hafa keypt eignir úr þrotabúi sænska bílaframleiðandans SAAB. Þeir hafa í hyggju að búa til rafmagnsbíl sem byggist á Saab 9-3. Bíllinn er væntanlegur á markað í lok árs 2013 eða byrjun 2014. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Kaupréttarsamningar eru ekki hluthöfum í hag

Útherji er sammála ákvörðun stjórnar Haga að rífa kauprétti af stjórnendum fyrirtækisins. Það liggur því í augum uppi að hann er ósammála ákvörðun stjórnar Eimskipa að veita stjórnendum fyrirtækisins veglega kauprétti. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 140 orð

Kringlan hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva, ICSC, hafa veitt Kringlunni silfurverðlaun í flokki „söludrifinna markaðsviðburða" meðal verslunarmiðstöðva í Evrópu árið 2012. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Ódýrari geimferðir

Einkaaðilar eru farnir að smíða eigin geimför, fljúga þeim til Alpha og lenda örugglega á jörðu. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 489 orð | 2 myndir

Óstöðvandi afskiptasemi

Mikið hlýtur að vera þægilegt hlutskipti að vera kjörinn fulltrúi eða opinber embættismaður og efast ekki eitt augnablik um eigin getu til að hafa vit fyrir öðrum. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 1004 orð | 4 myndir

Óveðursskýin hrannast upp í Evrópu

• Öll spjót standa á grískum kjósendum • Forsætisráðherra Ítalíu bætist í hóp ráðamanna sem ekki segjast þurfa aðstoð í evrukrísunni • Óvissan í Evrópu breiðist út frá jaðrinum inn á miðjuna • Helsti fjárfestir heims í skuldabréfum losar sig við þýsk ríkisskuldabréf Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Samningi lokið í júlímánuði?

Samningur kínverska fjárfestisins Huangs Nubo um leigu á Grímsstöðum á Fjöllum er enn ófrágenginn. Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, segir málið á góðri siglingu. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 1979 orð | 9 myndir

Sanngjarnt verð fékkst fyrir bankana í einkavæðingunni

• Samson og S-hópurinn keyptu í Landsbanka og Búnaðarbanka á sambærilegu verði og tíðkaðist á Norðurlöndunum og í Evrópu á þeim tíma • Kaupendur að 49% hlut í FBA gerðu bestu kaupin ef horft er til erlendra verðmælikvarða • Stóra... Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 125 orð

Skildu ekki áhættuna

Jamie Dimon, bankastjóri JP Morgan Chase, sagði bandaríska þjóðþinginu í gær, að bankinn hefði leyft miðlurum að taka áhættu sem þeir hefðu ekki skilið, en á sama tíma svaraði hann ekki lykilspurningum um tveggja milljarða dollara tap sem rekja má til... Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Stýrivaxtahækkun í skugga óróleika á alþjóðamörkuðum

Peningamálastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði í gær vexti bankans um 0,25 prósent í samræmi við væntingar greiningardeilda. Eru eiginlegir stýrivextir nú 5,75 prósent. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 576 orð | 2 myndir

Verslunin þrefölduð, aðgengi stórbætt og veitingastofa á staðnum

Fréttaskýring Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Viðamiklar framkvæmdir hafa undanfarið staðið yfir við húsakynni málningarvöruverslunarinnar Flügger-lita við Stórhöfða. Meira
14. júní 2012 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Það var mikið að gera á söluskrifstofum Icelandair þegar ljósmyndara...

Það var mikið að gera á söluskrifstofum Icelandair þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði fyrr í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.