Greinar föstudaginn 15. júní 2012

Fréttir

15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð

Akstur Strætó

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní, næsta sunnudag, mun akstur á öllum leiðum Strætó bs verða samkvæmt laugardagsáætlun. Töluverðar breytingar verða á akstri Strætó í miðbænum því bæði Hverfisgata og Lækjargata verða lokaðar fyrir umferð þennan dag. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Brúarsmíði við Hrauneyjar

Á næstu vikum verður svonefndur Tungnárskurður lengdur alla leið út í ána. Á myndinni má sjá brú sem er verið að reisa yfir skurðinn. Lagnir munu liggja um brúna en þær eru nú í jörðu. Þegar búið er að koma þeim fyrir verður hægt að rjúfa haftið. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Drangurinn horfinn og staðan óljós

Óvíst er að hægt sé að nota Geirfugladrang lengur sem grunnlínupunkt til þess að afmarka hafsvæði Íslands, þ.e. landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð

Dæmdur fyrir nauðgun

Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja ára fangelsisdóm yfir karlmanni fæddum 1992 sem sakfelldur var fyrir kynferðisbrot framið sumarið 2010. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Eðlilegar skýringar á hækkun

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Ég kannast ekki við það að verðmunurinn sé svona mikill á milli ára hjá okkur,“ segir Helgi Eysteinsson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar VITA. Meira
15. júní 2012 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Egypska þingið úrskurðað ólögmætt

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Evrópumeistaramót í skák haldið í Reykjavík 2015

Skáksamband Evrópu samþykkti á stjórnarfundi sínum í gær að EM landsliða í skák árið 2015 yrði haldið í Reykjavík. Um 500 skákmenn munu koma hingað til þess að etja kappi á langfjölmennasta og sterkasta skákmóti sem farið hefur fram á Íslandi. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flúði úr brennandi húsi

Konunni sem slasaðist alvarlega þegar hún flúði brennandi hús í Borgarnesi í fyrrinótt var í gær haldið sofandi í öndunarvél. Þrír íbúar voru í húsinu þegar eldurinn kom upp laust fyrir klukkan fjögur aðfaranótt fimmtudags. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Fólkið verði ekki tilraunadýr

„Orkuveitan er búin að fá og fær áfram tækifæri til að koma í veg fyrir þessa mengun og uppfylla ákvæði reglugerðarinnar. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 746 orð | 4 myndir

Framboð kynnt á sama tíma

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Föstudaginn 9. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Frjór akur á uppskeruhátíð leiklistarinnar

Fjöldi leiksýninga fékk viðurkenningu á íslensku leiklistarverðlaununum Grímunni sem afhent voru í Hörpu í gærkvöldi. Leiksýningin Tengdó þótti skara fram úr og hlaut flest verðlaun í ár. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ganga frá Grafningi til Reykjavíkur

Styrktarfélagið Göngum saman, sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini, fagnar fimm ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni ætlar Guðný Aradóttir, einn stofnenda félagsins, að vaka eina sumarnótt og ganga frá Þingvöllum til Reykjavíkur. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Gæti haft áhrif á hafsvæði Íslands

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Óvíst er að hægt sé að nota Geirfugladrang sem grunnlínupunkt til þess að afmarka hafsvæði Íslands, þ.e. landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ísland í 3. sæti á EM

Ísland er komið í 3. sæti í sínum riðli eftir sex umferðir af 17 í riðlakeppni Evrópumótsins í bridsi í Dublin. Þrjár umferðir voru spilaðar í gær. Ísland tapaði fyrsta leik dagsins fyrir Frökkum, 10:20, en vann síðan Lúxemborg, 24:6, og Króatíu, 25:5. Meira
15. júní 2012 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kallar eftir erlendri fjárfestingu

Aung San Suu Kyi, tákngervingur stjórnarandstöðunnar í Myanmar, kallaði í gær eftir aukinni erlendri fjárfestingu í heimalandi sínu og samkomulagi um að binda enda á blóðsúthellingar ættbálka í landinu. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Langþráð rigning á Suðurlandi

Ingveldur Geirsdóttir Jón Pétur Jónsson Íbúar Suðurlands fögnuðu í gær þegar hellidemba með þrumum og eldingum fór yfir svæðið síðdegis. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur segir að veðurspáin hafi gert ráð fyrir síðdegisskúrum í gær og næstu daga. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lækkaði bætur vegna fréttar DV

Hæstiréttur ómerkti í gær tiltekin ummæli sem birt voru í þremur tölublöðum DV og dæmdi Jón Bjarka Magnússon, blaðamann DV, til að greiða konu 300 þúsund krónur í miskabætur. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Lækkar skuldir sveitarfélaga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Kauprétturinn var tengdur gengi evru sem þýddi að það var mjög dýrt að leysa til sín eignirnar eftir fall krónunnar. Meira
15. júní 2012 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Mannskæðar sprengjuárásir

Skúli Hansen skulih@mbl.is Að minnsta kosti 35 manns létu lífið í átökum í Sýrlandi í gær. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Marðardýri smyglað til landsins með Norrænu

Merði var smyglað hingað með Norrænu 5. júní sl. Í gær var ekki vitað hvar dýrið væri niðurkomið. Erlendur maður búsettur á höfuðborgarsvæðinu kom með mörðinn og var stöðvaður við tollskoðun. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Málað yfir nöfnin ef þau róa ekki allan hringinn

Hollenska kajakparið Marian Makelaar og Paul de Haas eru eftir því sem best er vitað einu ræðararnir sem ætla að róa kajökum sínum hringinn í kringum Ísland þetta árið. Þau lögðu af stað frá Reykjavík 31. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Málverk af Hjalta

Nýlega var Víkinni Sjóminjasafni afhent málverk af Eldeyjar-Hjalta að gjöf. Gjöfina afhenti forstjóri Málningar hf., Baldvin Valdimarsson. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Merði smyglað – dýrið gengur laust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Merði var smyglað með Norrænu til landsins 5. júní síðastliðinn. Í gær var ekki vitað hvar dýrið væri niðurkomið. Lögreglan rannsakar málið. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Mikill skortur á vélstjórum á Íslandi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er skortur á vélstjórum á Íslandi. Eins og í öðru iðnnámi hefur því miður orðið skortur á fólki. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Mikil sina myndast í lúpínubreiðum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mikill eldsmatur getur verið í lúpínubreiðum. Lúpínan framleiðir mikla sinu, meiri sinu en venjuleg útjörð. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Myndin er af aflögðum slóða

„Bæði bændur og leiðsögumenn með hreindýraveiðum hafa leitað allra leiða til að draga úr utanvegaakstri,“ sagði Aðalsteinn Jónsson, bóndi og leiðsögumaður með hreindýraveiðum, í Klausturseli á Jökuldal. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Niðurskurður ber árangur í rekstri Landspítalans

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eftir fyrstu þrjá mánuði ársins vorum við 0,6-07% í mínus í rekstrinum og var það m.a. vegna þess að við tókum á móti fleiri sjúklingum en við höfðum fjármagn fyrir. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

OR vill frest frá nýrri reglugerð

Egill Ólafsson egol@mbl.is Brennisteinsvetnismengun frá Hellisheiðarvirkjun hefur reynst meiri en gert var ráð fyrir og styrkur brennisteinsvetnis fór þrisvar yfir mörk sem reglugerð heimilar í byggð á síðasta ári. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Tröll Þessi fjallmyndarlegi tröllkarl horfir yfir leikmynd sem sett var upp milli Hraunvatna og Drekavatns vegna kvikmyndar með Tom Cruise í aðalhlutverki. Hún verður tekin upp næstu... Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skólabörn fengu íslenska fána að gjöf

Skátahreyfingin og Eimskip hafa dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans til allra grunnskólabarna í landinu sem luku 2. bekk nú í júní. Um 4.500 börn hafa fengið fánana að gjöf og geta fagnað 17. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Stuttmynd vekur athygli vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. júní 2012 | Erlendar fréttir | 130 orð

Tímabundið bann við bifhjólafarþegum framlengt

Löggjafarþingið í Hondúras samþykkti í gær að framlengja ótímabundið sex mánaða gömul lög sem fela í sér algjört bann við farþegum á bifhjólum sem upphaflega var sett til þess að draga úr skotárásum frá bifhjólum á ferð. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vaðlaheiðargöng í gegn

Frumvarp um fjármögnun Vaðlaheiðarganga var samþykkt á Alþingi með öruggum meirihluta í gær. Alls greiddu 29 þingmenn atkvæði með frumvarpinu en þrettán sögðu nei. Fimm greiddu ekki atkvæði en sextán þingmenn voru fjarverandi. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Var ekki fullnaðargreiðsla

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að greiðsla frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni upp á 28 milljónir væri ekki fullnaðargreiðsla fyrir málskostnað í kyrrsetningarmáli sem Glitnir höfðaði gegn honum á Bretlandi. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Viðgerð á orgelinu kostar 30 milljónir

Á morgun hefst átak til söfnunar fyrir kostnaði við viðhald stóra Klaisorgelsins í Hallgrímskirkju. Í byrjun næsta árs koma orgelsmiðir frá Bonn til að hreinsa orgelið og endurnýja ýmsa hluti sem hafa slitnað við mikla notkun í tuttugu ár. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð

Viðheldur skorti á vélstjórum

Davíð Már Stefánsson Baldur Arnarson Skortur er á vélstjórum en þó er ekki hægt að taka inn alla þá sem sækja um vélstjóranám. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Von á skini og skúrum

„Það verður norðlæg átt og það er útlit fyrir úrkomu á laugardaginn á Suður- og Austurlandi en þurrt annars staðar. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 5 myndir

Þinglýstum fasteignasamningum fjölgar

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Fasteignamat hækkar um 7,4% á næsta ári miðað við árið í ár. Heildarmat fasteigna á landinu öllu er nú 4. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þingmenn fái skýrslu um SpKef

Lilja Mósesdóttir þingmaður hefur farið fram á að nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fái eintak af skýrslu PricewaterhouseCoopers um SpKef. Skýrslan er 500 blaðsíður og var hún unnin að beiðni Fjármálaeftirlitsins. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þjóðbúningar í aðalhlutverki í Árbæ

Í Árbæjarsafni verða þjóðbúningar í aðalhlutverki þann 17. júní venju samkvæmt og eru gestir hvattir til að mæta í eigin búningum. Fjallkonu safnsins verður skautað kl. 14. Meira
15. júní 2012 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þrír áratugir liðnir frá Falklandseyjastríðinu

Í gær voru þrjátíu ár liðin frá lokum Falklandseyjastríðsins. Meira
15. júní 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ævintýraferðir í boði fyrir börn

Klettaklifur, draugaganga, hellaskoðun, villibað, fuglaskoðun og grasalækningar er meðal þess sem boðið er upp á í fjölbreyttum ferðum hjá Ferðafélagi barnanna í sumar. Bæklingur með ferðaáætlun félagsins fyrir árið 2012 er kominn út og í dreifingu. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2012 | Leiðarar | 249 orð

Ekki fyrirfram áhyggjur

Íslenski forsætisráðherrann er enn eins og úti á þekju Meira
15. júní 2012 | Leiðarar | 407 orð

Orð án athafna

Það hjálpar ekki að tala með erlendri fjárfestingu þegar unnið er gegn henni Meira
15. júní 2012 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Útspil snillinga

Nú fór illa Madríd mín – Spánn datt niður undir ruslflokk í lánshæfismati. Íslenska ríkisstjórnin hefur vonandi ekki áhyggjur af því að þetta fall kunni að skaða aðlögunarferlið. Steingrímur J. Meira

Menning

15. júní 2012 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Baltasar stýrir Bill Paxton í 2 Guns

Kvikmyndavefurinn First Showing greinir frá því að bandaríski leikarinn Bill Paxton muni leika í kvikmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns. Með aðalhlutverk í myndinni fer Mark Wahlberg en honum stýrði Baltasar í Contraband. Meira
15. júní 2012 | Tónlist | 784 orð | 1 mynd

„Steed Lord er lífsstíll“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Tónlistarkonan og tískugyðjan Svala Björgvinsdóttir hefur gert það gott í Los Angeles undanfarin misseri með hljómsveit sinni Steed Lord en hana skipa, auk Svölu, Einar og Eddi Egilssynir. Einar er jafnframt unnusti Svölu. Meira
15. júní 2012 | Tónlist | 495 orð | 2 myndir

„Vil ekki rugla í rýminu“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir sendi nýlega frá sér plötuna Leyfðu ljósinu , sem hefur hlotið mjög jákvæða gagnrýni, til dæmis í breska tónlistartímaritinu The Wire. Meira
15. júní 2012 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Djassaðir Bítlar á Jómfrúnni

Hljómsveit feðginanna Stefáns S. Stefánssonar og Erlu Stefánsdóttur heldur þriðju tónleika djasssumartónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun, 16. júní, kl. 15. Hljómsveitin mun flytja djassútsetningar af lögum... Meira
15. júní 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Gagnrýni á Dallas í jákvæðara lagi

Fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar Dallas var frumsýndur í Bandaríkjunum 13. júní sl. og hafa viðtökur gagnrýnenda vestra verið frekar jákvæðar en neikvæðar. Meira
15. júní 2012 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Íslensk einsöngslög

Classical Concert Company Reykjavík (CCCR) stendur fyrir 50 tónleikum í sumar í Kaldalóni Hörpu. Á tónleikunum fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist, en fluttar eru perlur íslenskra sönglaga, þjóðlög, sálmar og ættjarðarsöngvar. Meira
15. júní 2012 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Kórtónleikar í Áskirkju

Kór Áskirkju heldur tónleika í Áskirkju mánudagskvöldið 18. júní kl. 20. Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson. Á efnisskránni verða margar íslenskar kórperlur. Meira
15. júní 2012 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Listamannsspjall Doddu

Dodda Maggý verður með listamannsspjall á sýningunni Horizonic í Listasafni Árnesinga á morgun kl. 15. Sýningin fjallar um rými og víðáttur í hljóðlist. Meira
15. júní 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Ólöf og Skúli á sumarsólstöðum

Ólöf Arnalds heldur tvenna tónleika á Café Flóru í Grasagarðinum 21. og 22. júní nk. kl. 21. Tilefni tónleikanna eru sumarsólstöður en Ólöf hélt sumar- og vetrarsólstöðutónleika í fyrra. Meira
15. júní 2012 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Samgleðjumst þeim sem fá snúða

EM í knattspyrnu er byrjað. Hvað gæti mögulega verið áhugavert í sjónvarpi á meðan? Loks fær maður þá tilfinningu að maður sé að fá eitthvað fyrir sinn snúð hjá RÚV. Ólíkt öðru sjónvarpsefni þá veistu að það er ekki fyrirfram búið að ákveða... Meira
15. júní 2012 | Dans | 52 orð | 1 mynd

Steinunn og Brian sýna í Þýskalandi

Danshöfundarnir Steinunn og Brian sýna verkið Steinunn and Brian DO art; How to be Original á danshátíðinni Criss Cross í Barnes Crossing í Köln 16. og 17. júní nk. Meira
15. júní 2012 | Leiklist | 103 orð

Tengdó meðal mikilvægustu sýninga

Þrjár mikilvægustu leiksýningar nýafstaðins leikárs voru að mati leiklistarfræðinga og gagnrýnenda vefritsins Reykvélarinnar Tengdó eftir Val Frey Einarsson í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar, Sýning ársins eftir 16 elskendur og Beðið eftir Godot eftir... Meira
15. júní 2012 | Leiklist | 315 orð | 3 myndir

Tengdó sýning ársins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Uppsetning CommonNonsense og Borgarleikhússins á Tengdó sópaði til sín verðlaunum í gærkvöldi þegar Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman 2012, voru veitt í tíunda sinn við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Meira
15. júní 2012 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Von á Tom Cruise til landsins í dag

Bandaríski leikarinn Tom Cruise kemur til Íslands í dag, samkvæmt heimildum mbl.is. Leikarinn kemur til Reykjavíkur en fer svo að skoða tökustað kvikmyndarinnar Oblivion en hann fer með aðalhlutverkið í myndinni. Myndin verður m.a. Meira
15. júní 2012 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Ævintýri lamaðs aðalsmanns

Intouchables Frönsk kvikmynd sem mun vera sú aðsóknarhæsta í upprunalandinu frá upphafi aðsóknarmælinga, af þeim kvikmyndum sem eru á öðru tungumáli en ensku. Í henni segir af auðugum aðalsmanni sem býr í glæsihýsi í París. Meira

Umræðan

15. júní 2012 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Er bygging háskólasjúkrahúss á Íslandi flottræfilsháttur?

Eftir Sigurð Oddsson: "...hafa komið heim, en fara nú margir út aftur. Spurning hvort þeir komi nokkurntíma aftur haldi stjórnvöld áfram á þeirri Hringbraut, sem þau eru á." Meira
15. júní 2012 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Hvar eru bækurnar og plöturnar?

Segðu mér hvað þú lest og ég skal segja þér hver þú ert, sagði einhver vitur maður. Þetta má líka heimfæra yfir á tónlist, kvikmyndir eða sjónvarpsþætti. Eða vefsíður sem fólk les gjarnan og hefur dálæti á. Meira
15. júní 2012 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fótboltinn Skítt með það að taka af okkur dagskrána megnið af kvöldinu en þetta kjaftæði fyrir og eftir boltann. Til hvers? Má ekki setja það í útvarpið, þarf að horfa á þessa menn kjafta um boltann? Meira
15. júní 2012 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Þrjú úrlausnarefni Evrópusambandsins í austri

Eftir Javier Solana: "Til að betra Evrópusamband geti orðið að veruleika þurfum við ekki aðeins að leysa skuldavandann, því koma þarf tengslunum við þrjú stór ríki í austri í öruggara horf." Meira
15. júní 2012 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Ætlar þú að svara kalli?

Eftir Sigurjón Aðalsteinsson: "Ætlar þú að verða við þessari áskorun, eða ætlar þú að halda áfram árásum þínum á landsbyggðina úr launsátri?" Meira

Minningargreinar

15. júní 2012 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Bjarnadóttir

Anna Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað 1. júní 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 5. júní 2012. Foreldrar hennar voru Bjarni Sveinsson frá Viðfirði, f. 1894, d. 1978 og Guðrún Friðbjörnsdóttir frá Skriðdal, f. 1893, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2012 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir

Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1919. Hún lést 6. júní 2012. Faðir hennar var Ársæll Árnason bókbindari og útgefandi í Reykjavík, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2012 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Eysteinn Jónsson

Eysteinn Jónsson fæddist í Svínadal í Kelduhverfi 3. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júní 2012. Foreldrar hans voru Kristín Sigvaldadóttir frá Gilsbakka í Öxarfirði, f. 25. október 1906, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2012 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson fæddist á Gili í Fljótum, Skag. 30. ágúst 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júní 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Arngrímsson, f. 8. jan. 1901 á Gili í Fljótum, d. 29. sept. 1932 og Þóra Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2012 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Pétur Brynjólfsson

Pétur Brynjólfsson fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 17. júlí 1940. Hann lést á Akureyri 7. júní 2012. Foreldrar Péturs voru hjónin Fríða Pétursdóttir, f. 4. mars 1918 á Bíldudal og Brynjólfur Eiríksson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2012 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Sigurður Elías Hannesson

Sigurður Elías Hannesson fæddist á Stóra-Hálsi í Grafningi 1. júní 1926. Hann lést á Hjúkrunardeildinni Ljósheimum 6. júní 2012. Foreldrar hans voru Hannes Gíslason, bóndi á Stóra-Hálsi, f. 1882, d. 1949, og kona hans Margrét Jóhannsdóttir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

11,1% meiri afli en í fyrra

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði, metinn á föstu verði, var 11,1% meiri en í maí 2011. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 26,8% miðað við sama tímabil 2011, sé hann metinn á föstu verði. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar. Meira
15. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 1 mynd

Bankakreppan hér mun styttri en í Evrópu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Richard Thomas, framkvæmdastjóri í greiningardeild Bank of America Merrill Lynch, segir að bankakreppunni hér á landi sé lokið. Hún hafi einungis tekið þrjú eða fjögur ár. Meira
15. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

FME vill ekki svara um ábyrgð vegna SpKef

Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vilja ekki tjá sig um hvort stofnunin hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni varðandi SpKef. Fréttastofa RÚV hefur fjallað um svarta skýrslu PriceWaterhouseCooper um starfshætti SpKef sem gerð var fyrir Fjármálaeftirlitið. Meira
15. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Kýpur lækkar í einkunn

Lánshæfiseinkunn Kýpur hefur verið lækkuð um tvo flokka niður í Ba1 af alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody's en eyjan hefur náin efnahagsleg og menningarleg tengsl við Grikkland sem hefur átt við alvarlega efnahagserfiðleika að stríða undanfarin ár. Meira
15. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Spá 2,8% hagvexti í skugga hafta

Hagvöxtur verður 2,8% í ár gangi ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka eftir. Mun vöxturinn einkum drifinn áfram af aukinni einkaneyslu, fjárfestingu og útflutningi að sögn Ingólfs Bender forstöðumanns. Meira

Daglegt líf

15. júní 2012 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

Flóamarkaður á Bollagöturóló

Á morgun, laugardag, frá kl. 13 til 17 verður flóamarkaður á Bollagöturóló, við endann á Gunnarsbraut og Auðarstræti. Þar ætla Norðurmýringar og nærsveitungar að blása til hverfishátíðar. Meira
15. júní 2012 | Daglegt líf | 413 orð | 1 mynd

HeimurHjalta

það væri til dæmis áhyggjuefni ef strákarnir í bandinu tækju eftir kassa merktum „tuskudýr og ástarsögur – Hjalti“. Meira
15. júní 2012 | Daglegt líf | 589 orð | 3 myndir

Leggja sérstaka áherslu á spilagleði

María Ösp Ómarsdóttir og Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir halda í sumar samspilsnámskeiðin Sumartóna sem eru ætluð þverflautuleikurum á aldrinum 10-15 ára. „Þetta er aldurinn þar sem flestir detta úr tónlistarnámi,“ segir María. Meira
15. júní 2012 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Margar hljómsveitir á Þjórshátíð í Þjórsárdalnum

Nú er lag að njóta náttúru og góðrar tónlistar því á morgun, laugardag, verður haldin tónleikahátíð með meiru sem heitir ÞJÓRShÁtíð. Hátíðin verður í mynni Þjórsárdals í Gnúpverjahreppi. Vert er að vekja athygli á að aðgangur er ókeypis. Meira
15. júní 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...njótið föstudagsfiðrilda

Nú eru þau komin aftur á stjá hin frábæru Föstudagsfiðrildi listhópa Hins Hússins, sem glæða miðbæinn litríku lífi yfir sumarið. Í dag fer fyrsta fiðrildið af stað og verður á flögri milli klukkan tólf og tvö. Meira
15. júní 2012 | Daglegt líf | 100 orð | 3 myndir

Sænska kattarkonan flinka

Hún Cecilia (sem kallar sig Issie) er sérlega áhugaverður sænskur myndskreytir og grafískur hönnuður sem heldur úti bæði vefsíðunni issie.se og bloggsíðunni ceciliaheikkila.wordpress.com. Meira

Fastir þættir

15. júní 2012 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. Rf3 e6 6. O-O Rge7 7. d3 O-O...

1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. Rf3 e6 6. O-O Rge7 7. d3 O-O 8. Hb1 d5 9. cxd5 exd5 10. Bf4 a6 11. Ra4 c4 12. dxc4 Bf5 13. c5 Bxb1 14. Dxb1 Da5 15. b3 Had8 16. Hd1 Hfe8 17. Dc2 Rf5 18. e3 d4 19. e4 d3 20. Hxd3 Hxd3 21. Dxd3 Rfd4 22. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Gunnarsstaðir 5 Ragnar Geir Axelsson fæddist 21. október kl. 16.12. Hann...

Gunnarsstaðir 5 Ragnar Geir Axelsson fæddist 21. október kl. 16.12. Hann vó 4.750 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Valgerður Friðriksdóttir og Axel... Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Jóhannes E. Ragnarsson

50 ára Jóhannes hefur búið að Hraunhálsi frá eins árs aldri og býr þar með blandað bú. Hann starfaði sem frjótæknir í 25 ár en er nýhættur og gerir nú upp gamla traktora af miklum móð. Kona Guðlaug Sigurðardóttir, f. 1963, bóndi. Dóttir Kristín Rós, f. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir

40 ára Jónína ólst upp í Kópavogi. Hún lauk MS-prófi í lyfjafræði frá Háskóla Íslands, 1999. Hún starfar sem framkvæmdastjóri Medis ehf. Maki Þorsteinn Yngvarsson, f. 1965, prentsmiður hjá Stafrænu prentsmiðjunni. Dóttir Hulda Þorsteinsdóttir, f. 2005. Meira
15. júní 2012 | Í dag | 232 orð

Kerling góðan hefur haus

Karlinn á Laugaveginum var ánægður með sjálfan sig, þar sem hann stikaði niður Frakkastíginn og hnykkti höfðinu aftur fyrir sig upp í Skólavörðuholtið: Kerling góðan hefur haus og hjartagæsku ríka en hún er að verða hálf-sjónlaus og heyrnin búin líka.... Meira
15. júní 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Sé ekki horft í kostnað er ekkert til sparað . Ef menn eru alveg á móti útgjöldum er hins vegar engu til kostað : Hin fagra fyrirætlun varð sjálfdauð, enda var engu kostað til... Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Carmen Rós Kubielas fæddist 16. ágúst. Hún vó 3.900 g og...

Neskaupstaður Carmen Rós Kubielas fæddist 16. ágúst. Hún vó 3.900 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Barbara Izabela Kubielas og Geisli Hreinsson... Meira
15. júní 2012 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Ólafur Magnússon

Ólafur Magnússon ljósmyndari fæddist 15. júní 1889. Hann var sonur ljósmyndarans Magnús Ólafssonar og Guðrúnar Jónsdóttur Thorsteinsen. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Sóley Eva Magnúsdóttir, Björgvin Snær Magnússon, Kormákur Rögnvaldsson...

Sóley Eva Magnúsdóttir, Björgvin Snær Magnússon, Kormákur Rögnvaldsson og Orri Hjaltason héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 5.124 kr. Þau styrktu Rauða krossinn með... Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Steinunn Brynja Hilmarsdóttir

30 ára Steinunn Brynja Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík og ólst upp í Ólafsvík. Hún er búsett á Kvistási í Borgarfirði og starfar í Gæðakokkum. Maður Björgvin Sigursteinsson, f. 1976, hestamaður. Dætur Aníta Björk, f. 2004 og Aþena Brák, f. Meira
15. júní 2012 | Fastir þættir | 163 orð

Stórspilarar. A-Enginn Norður &spade;10 &heart;Á6 ⋄10764...

Stórspilarar. A-Enginn Norður &spade;10 &heart;Á6 ⋄10764 &klubs;D98753 Vestur Austur &spade;Á9842 &spade;G65 &heart;4 &heart;D95 ⋄KG985 ⋄ÁD32 &klubs;102 &klubs;KG4 Suður &spade;KD72 &heart;KG108732 ⋄-- &klubs;Á6 Suður spilar... Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Tekur sinn tíma að ná fullum bata

Ég verð bara að vinna og fer svo í afmælisútilegu í tilefni dagsins,“ segir Elva Dögg Gunnarsdóttir, uppistandari með meiru, en hún er 33 ára í dag. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Anna Margrét Franklínsdóttir 85 ára Sigríður Skarphéðinsdóttir Sigurþór Hjörleifsson Stefanía Sigrún Kemp 80 ára Árný Anna Guðmundsdóttir Ásgrímur Aðalsteinsson Gréta Björnsdóttir Guðmundur Matthíasson Höskuldur Skarphéðinsson Jósef Rósinkarsson... Meira
15. júní 2012 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji hefur lært að hafa ekki öll eplin í sömu körfu. Í íþróttum þýðir það að halda ekki bara með einu liði í hverri keppni heldur njóta alltaf bestu ávaxtanna. Meira
15. júní 2012 | Árnað heilla | 472 orð | 4 myndir

Þeir stóðu vaktina sína

Höskuldur fæddist á Bíldudal og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla í Bíldudal, stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi, stundaði síðan nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík, lauk þaðan fiskimannaprófi 1955, farmannaprófi 1958 og varðskipaprófi 1962. Meira
15. júní 2012 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. júní 1926 Kristján tíundi Danakonungur og Alexandrína drottning lögðu hornstein að Landspítalabyggingunni, sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. Meira

Íþróttir

15. júní 2012 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Bara fyrir þá allra bestu

GOLF Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er stór stund í íslensku golfi,“ segir Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, um afrekssjóðinn sem Golfsamband Íslands, GSÍ, kynnti á blaðamannafundi í gær. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 1079 orð | 6 myndir

„Í viku að laga netið“

Í Árbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

C-riðill Ítalía – Króatía 1:1 Andrea Pirlo 39. – Mario...

C-riðill Ítalía – Króatía 1:1 Andrea Pirlo 39. – Mario Mandzukic 72. Spánn – Írland 4:0 Fernando Torres 4., 70., David Silva 49., Cesc Fabregas 83. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

Danski landsliðsmaðurinn Dennis Rommedahl getur ekki spilað með Dönum...

Danski landsliðsmaðurinn Dennis Rommedahl getur ekki spilað með Dönum þegar þeir mæta Þjóðverjum í lokaumferð B-riðilsins á Evrópumótinu í knattspyrnu um helgina. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Englendingar einblína á Zlatan Ibrahimovic

EM í fótbolta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Zlatan er í heimsklassa. Hann er stórhættulegur leikmaður. Við verðum að verjast eins vel og gegn Frökkum til að halda aftur af honum. Ef hann fær tíma og pláss getur hann gert öllum skráveifu. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

ÍBV fyrst til að vinna ÍA?

Það verður spennandi að sjá hvort ÍBV verður fyrsta liðið til að leggja nýliða ÍA að velli í Pepsi-deildinni í ár en liðin eigast við á Akranesvelli í kvöld. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Stjörnuvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur 20 Akranesvöllur: ÍA – ÍBV 20 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Fjölnir 20 Vilhjálmsvöllur: Höttur – KA 20 2. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Lítil breyting á sænska liðinu

England og Svíþjóð eigast við í kvöld á Evrópumótinu í fótbolta klukkan 18.45 en leikurinn er gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 256 orð

Mun ekki mæta til æfinga

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er fáránlegt. Það er ekki hægt að biðja leikmann um þetta,“ segir Jerry De Koning, umboðsmaður landsliðsframherjans Björns Bergmanns Sigurðarsonar. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Óðinn þriðji í Gautaborg

Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, varpaði kúlunni 19,05 metra á stigamóti sænska frjálsíþróttasambandsins í Gautaborg í gær og hafnaði í þriðja sæti. Óðinn átti fjögur gild köst af sex í keppninni. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: Fylkir – Fram 1:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: Fylkir – Fram 1:0 Davíð Þór Ásbjörnsson 60. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Svíinn Robert Hedin , landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik, hefur...

Svíinn Robert Hedin , landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við norska handknattleikssambandið. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Tiger lék einu undir parinu

Tiger Woods fór ágætlega af stað á US Open í golfi sem hófst í San Francisco í gær. Woods lék fyrsta hringinn á 69 höggum eða einu höggi undir pari vallarins. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 632 orð | 3 myndir

Viðureign kattarins að músinni í Gdansk

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það stefnir í hörkuspenanndi keppni á milli Spánverja, Króata og Ítala um tvö efstu sætin í C-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
15. júní 2012 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Viljum vinna leikinn

FÓTBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

15. júní 2012 | Blaðaukar | 886 orð | 2 myndir

Búinn að smita marga vini sína af veiðibakteríunni

Jón Oddur segist ekki hafa þurft að hafa mikið fyrir kaupinu sem veiðileiðsögumaður enda viðskiptavinirnir oft öllum hnútum kunnugir í ánum eftir ótalmargar heimsóknir Meira
15. júní 2012 | Blaðaukar | 1005 orð | 1 mynd

Elska að vera úti í náttúrunni

Svava Johansen athafnakona, oftast kennd við Gallerí Sautján og tengdar verslanir í NTC, hefur afskaplega gaman af því að renna fyrir fisk. Hún hefur víða veitt og tilheyrir hressum veiðivinahópi sem ber nafnið Happy Hookers. Meira
15. júní 2012 | Blaðaukar | 1118 orð | 3 myndir

Maður er endalaust að læra

Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir eru stangveiðimenn af ástríðu og hafa lengi verið. Þeir hafa hins vegar lagt alla innbyrðis keppni til hliðar og leggja þess í stað áherslu á að hafa gaman af. Meira
15. júní 2012 | Blaðaukar | 1047 orð | 2 myndir

Sjaldan verið jafnlíflegt í búðinni

Ólafur í Veiðihorninu segir greinilega sprengingu í áhuga á stangveiði. Silungsveiðarnar sækja á og þykja ekki lengur „ófínar“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.