Greinar mánudaginn 18. júní 2012

Fréttir

18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

300 milljónir í kassann frá tæknifólki

Eftir miklu er að slægjast með því að halda stórar alþjóðlegar ráðstefnur hér á landi. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 425 orð | 4 myndir

Áfram farið ránshendi um hesthús

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Innbrot í hesthús hafa verið tíð á undanförnum vikum og mánuðum. Í gærmorgun komst upp um innbrot í sex hesthúsum á Hellu, þaðan sem stolið var hnökkum, reiðtygjum og verðmætum járningatækjum. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Árangurinn umfram væntingar

Baldur Arnarson Ingvar P. Guðbjörnsson „Á fáum árum hefur á Íslandi verið lagður grunnur að nýju og betra samfélagi þar sem ríkir mun meiri fjárhagslegur jöfnuður, meira félagslegt réttlæti og leikreglurnar eru heilbrigðari en fyrir hrun. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

„Evrópumótið hefur gengið frábærlega“

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Maður fann strax að stemningin var ekki sú sama og hún var áður. Bílarnir eru ekki skreyttir eins og þeir voru. Það hefur slegið á stemninguna hjá fólkinu. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Belgar á torfæruhjólum í vandræðum

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Húnavatnssýslum í gær. Þrír Belgar á torfæruhjólum, svokölluðum krossurum höfðu fest eitt hjóla sinna við Grettishæð á Stórasandi. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

ESB andar léttar

Íhaldsflokkurinn Nýtt lýðræði virðist hafa farið með nauman sigur af hólmi í grísku þingkosningunum í gær. Antonis Samaras, formaður flokksins, stefnir að því að mynda nýja ríkisstjórn eins fljótt og auðið verður. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Feðginum bjargað úr Borgarfirði

Björgunarsveitir frá Borgarfirði, Akranesi og höfuðborgarsvæðinu ásamt þyrlu frá Landhelgisgæslunni voru kallaðar út rétt fyrir kl. 22 í gærkvöldi til leitar að manni sem talið er að hafi fallið fyrir borð á gúmmíbáti í Borgarfirði. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Fjallkonan tekur ruslarúnt

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Skólasysturnar Thelma Björk Theodórsdóttir og Brynhildur Lea Ragnarsdóttir leiddu hátíðarskrúðgöngu Kópavogsbæjar í tilefni af 17. júní í ár, en báðar eru þær nýstúdentar frá MK. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla á þjóðhátíðardeginum

Gleðin var við völd í gær þegar þjóðhátíðardagurinn var haldinn með skrúðgöngum, ávörpum, dansi og skemmtunum af ýmsu tagi. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gott vor og dúnn fyrir hálfan milljarð

Spurn eftir æðardúni er mikil um þessar mundir og hefur verð farið hækkandi frá árinu 2010. Ef fram heldur sem horfir fer verðmæti útflutts æðardúns yfir hálfan milljarð á árinu. Mest af dúninum er flutt út til Japans og er hann m.a. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hafnar frumvarpi innanríkisráðherra

Andri Karl andri@mbl.is Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis leggur til að þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, um forvirkar rannsóknarheimildir verði samþykkt. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslenska bridsliðið er í ellefta sæti

Ísland er í 11. sæti í sínum riðli eftir 12 umferðir í riðlakeppninni á Evrópumótinu í brids. Ísland vann Kýpur, 25:5, í 12. umferð í gær. Sex leikir eru eftir í riðlakeppninni en 9 efstu liðin í hvorum riðli halda áfram í úrslit. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Jussanam og hljómsveit í Gamla bíói

Íslensk-brasilíska tónlistarkonan Jussanam da Silva og sveit hennar halda tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 21. Hún kveðst ætla að flytja eigin lög í samstarfi við höfunda frá nokkrum löndum. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Með rennblautan svefnpoka gegn eldinum

Guðrún Vala Elíasdóttir Borgarnesi ,,Ég vaknaði við einhvern hávaða, eins og brest eða sprengingu. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Mikil verðmæti í ráðstefnugestum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er í raun langhlaup að koma myndarlegri alþjóðlegri ráðstefnu á laggirnar. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Milljón frá Hringnum fyrir hvert ár

Hringskonur afhentu Barnaspítala Hringsins 70 milljónir króna í liðinni viku þegar liðin voru rétt 70 ár frá stofnun Barnaspítalasjóðs Hringsins, eina milljón króna fyrir hvert ár. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ofsaakstur tveggja bifhjólamanna

Brot 5 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í norðurátt, við athafnasvæði Vegagerðarinnar sunnan Hvalfjarðarganga. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Ólíðandi að þingið rekist á kosningar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Mér finnst það mjög hæpið og eiginlega ómögulegt að þingið starfi áfram svo nærri kosningum. Við erum komin miklu nær forsetakosningunum en talið var forsvaranlegt. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Borgarlistamaður Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri (t.h.) skartaði þjóðbúningi í Höfða í gær þegar tilkynnt var að hún væri borgarlistamaður Reykjavíkur í ár. Hamrahlíðarkórinn... Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ómar Einarsson á Kaffi Rósenberg

Ómar Einarsson gítarleikari heldur tónleika á Kaffi Rósenberg á morgun kl. 21 ásamt Kjartani Valdemarssyni píanóleikara, Jóhanni Ásmundssyni bassaleikara og Jóhanni Hjörleifssyni trommuleikara. Þeir flytja m.a. Meira
18. júní 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Rodney King látinn

Rodney King, maðurinn sem var miðpunktur óeirðanna í Los Angeles árið 1991, fannst látinn í sundlaug á heimili sínu í gærmorgun. Unnusta hans kom að honum látnum en hann var aðeins 47 ára gamall. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Skoteldur sprakk í bíl og rúða brotnaði í íbúðarhúsi

Sprengja sprakk í bíl í Kópavogi í gærmorgun með þeim afleiðingum að bíllinn skemmdist og rúða brotnaði í nálægu húsi. Meira
18. júní 2012 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sósíalistar styrkja stöðu sína

Allt benti til þess í gærkvöldi að Sósíalistaflokkur François Hollande forseta næði hreinum meirihluta í neðri deild franska þingsins eftir seinni umferð þingkosninga þar í landi í gær. Útlit var fyrir að flokkurinn fengi 308 til 320 þingsæti af 577. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Staða námsmanna erlendis hefur batnað

Fréttaskýring Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Aðalbreytingin á málum námsmanna erlendis er sú að námsmenn hafa ekki jafn mikinn rétt til námslána og áður,“ segir Hjördís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SÍNE eða Sambands íslenskra námsmanna erlendis. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Tónleikar á 70 ára afmæli McCartneys

Paul McCartney er sjötugur í dag og af því tilefni ætla íslenskir tónlistarmenn að heiðra hann með tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á meðal þeirra eru Gunnar Þórðarson, Egill Ólafsson og Andrea... Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 580 orð | 6 myndir

Tveir forsetaframbjóðendur telja þingið trufla baráttuna

Ingvar P. Guðbjörnsson Baldur Arnarson Forsetaframbjóðendurnir hafa ólíkar skoðanir á því hvaða áhrif það hafi á kosningabaráttuna að þingið skuli enn vera starfandi. Meira
18. júní 2012 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Úrslitin sögð sigur fyrir Evrópu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Við munum ekki efast um stöðu Grikklands innan Evrópu. Við munum ekki láta óttann buga okkur. Meira
18. júní 2012 | Erlendar fréttir | 215 orð

Vill banna umskurð

Talskona norska Miðflokksins um stefnumótun í dómsmálum hefur vakið reiði gyðinga og múslíma með því að lýsa því yfir að umskurður drengja sé úreltur, hættulegur og að hann ætti að banna. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð

Vill ekki þingfundi í júlí

Baldur Arnarson Ingvar P. Guðbjörnsson „Ég tel að það sé orðið löngu tímabært að við ljúkum þingfundum. Það er hægt að ljúka þingi á einum degi,“ segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, um stöðuna. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þrátefli sem skilar ekki neinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég á í grundvallarágreiningi við Jóhönnu þegar hún segir að það sé hægt að skattleggja greinina svo mikið og halda um leið að greinin muni samt skila góðri afkomu. Meira
18. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1168 orð | 4 myndir

Æðardúnn tekur flugið á ný

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vel horfir með æðardúnstekju á þessu sumri og meðan margir bændur kvarta yfir þurrki hentar hann æðarbændum vel. Eftirspurn eftir dúni hefur verið mikil síðustu misseri og virðist ekkert lát á henni. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2012 | Leiðarar | 137 orð

Perlur Reykjavíkur

Reykjavík á ekki aðeins Perlu heldur einnig fjölmargar náttúruperlur Meira
18. júní 2012 | Leiðarar | 454 orð

Pörupiltar á Alþingi

Virðing Alþingis á enga von á meðan málflutningur og vinnubrögð eru að hætti stjórnarinnar Meira
18. júní 2012 | Staksteinar | 235 orð | 2 myndir

Örbirgð með aðild

Styrmir Gunnarsson vék að þjóðhátíðarræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á Evrópuvaktinni í gær og benti á að mál hefðu þróast á annan veg hér ef Ísland hefði verið innan ESB eins og hún óskar sér. Meira

Menning

18. júní 2012 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

6,8 milljónir horfðu á fyrsta þátt Dallas

Fyrsti þáttur nýrrar syrpu sápuóperunnar Dallas sló áhorfsmet í Bandaríkjunum sl. viku en 6,8 milljónir manna horfðu á þáttinn. Meira
18. júní 2012 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Allt er gott sem endar vel

Aðþrengdar eiginkonur kvöddu á dögunum. Handritshöfundar þáttanna hafa átt sína misjöfnu daga, en brugðust ekki í lokaþættinum þar sem allt fór vel að lokum. Meira
18. júní 2012 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Dinesen hlaut dís

Danska leikkonan Mille Dinesen hlaut í liðinni viku verðlaun sem besta leikkonan í dramatískum sjónvarpsþáttum, á Monte Carlo Television Festival, verðlaunahátíð helgaðri sjónvarpsþáttum í Monte Carlo. Meira
18. júní 2012 | Myndlist | 340 orð | 2 myndir

Gull einskis virði án vatns

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Come l' acqua come l'oro... eða Eins og vatn eins og gull... nefnist myndlistarsýning Rósu Gísladóttur sem sýnd verður í safninu Mercati di Traiano eða Trajanusarmarkaðnum í miðborg Rómar í sumar. Meira
18. júní 2012 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

HBO biðst afsökunar

Kapalstöðin HBO, framleiðandi þáttaraðanna Game of Thrones, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna gervihöfuðs sem sést stjaksett í einum þáttanna og svipar mjög til höfuðs George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Meira
18. júní 2012 | Tónlist | 475 orð | 3 myndir

Kaffið rennur ljúflega niður með Mozart, Evora og Sosa

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég hef verið að hlusta á hana Mirru Rós, Kveldúlf, keypti hana um daginn, frábær diskur hjá henni. Meira
18. júní 2012 | Fólk í fréttum | 43 orð | 4 myndir

Laugardaginn 16. júní var haldin hverfishátíð í Norðurmýri og...

Laugardaginn 16. júní var haldin hverfishátíð í Norðurmýri og flóamarkaður við Bollagöturóluvöllinn. Hátíðin hófst kl. 13 og lauk kl. Meira
18. júní 2012 | Menningarlíf | 705 orð | 3 myndir

Listin auðgar lífið

Í Reykjavík gengur maður niður Laugaveginn og mætir alltaf nokkrum manneskjum sem maður þekkir. Í litlu samfélagi kemst fólk ekki hjá því að hittast og þar er því meiri fjölbreytni en í fjölmennari samfélögum, jafn einkennilega og það kann nú að hljóma. Meira
18. júní 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Plata með Byrne og St Vincent

David Byrne, fyrrum forsprakki hljómsveitarinnar Talking Heads, hefur sl. tvö ár unnið að plötu með tónlistarkonunni St Vincent, réttu nafni Annie Erin Clark. Platan mun bera titilinn Love This Giant og kemur út 10. september nk. Meira

Umræðan

18. júní 2012 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Áríðandi tilmæli til eigenda og umsjónarmanna katta

Eftir Önnu Kristine Magnúsdóttur: "Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur um allt land að axla þá ábyrgð sem fylgir því að eiga kött og láta taka þá úr sambandi um leið og þeir komast á réttan aldur." Meira
18. júní 2012 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Fiskurinn verður áfram veiddur, en ...

Eftir Ásgeir Gunnarsson: "Þannig er gefið í skyn að allt verði áfram í lagi fyrst fiskurinn verður áfram veiddur og að engu skipti hver veiðir fiskinn ..." Meira
18. júní 2012 | Aðsent efni | 600 orð

Forsetaframboð og heimsmet

Frá Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, Hildi Knútsdóttur, Hlyni Hallssyni, Ingu Magneu Skúladóttur, Jarþrúði Ásmundsdóttur og Ólafi Erni Ólafssyni.: "Framboð Vigdísar Finnbogadóttur og kosning hennar til embættis forseta árið 1980 var bylting. Í fyrsta sinn í öllum heiminum hafði kona verið kosin lýðræðislegri kosningu í embætti þjóðhöfðingja. Þar fyrir utan var Vigdís bæði makalaus og einstæð móðir." Meira
18. júní 2012 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Forsetinn og þjóðaratkvæði

Það er fróðlegt að lesa viðtal Önnu Lilju Þórisdóttur við Ólaf Ragnar Grímsson í Sunnudagsmogganum, ekki síst það sem hann segir um þjóðaratkvæðagreiðslur. Meira
18. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 530 orð | 1 mynd

Heimilin og svikamylla ríkisstjórnarinnar

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Ef eitthvert réttlæti er til, þá verður að taka þingmenn og ráðherra „velferðar“-stjórnarinnar fyrir landsdóm vegna málefna heimilanna." Meira
18. júní 2012 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Menningarslys í boði menningarráðuneytis

Eftir Orra Vésteinsson: "Alþingi getur afstýrt því að fornleifaskráning leggist af á Íslandi." Meira
18. júní 2012 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvar var Lagarfoss 30. júní 1962? Velvakanda barst eftirfarandi bréf frá Leifi Sveinssyni: „Gæti Velvakandi leyst úr ákaflega flóknu máli, þar sem Lagarfoss og Leningrad koma mjög við sögu? Meira

Minningargreinar

18. júní 2012 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Kjartan Helgi Sumarliðason

Kjartan Helgi Sumarliðason fæddist í Bolungarvík 22. september 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 9. júní 2012. Foreldrar hans voru María Friðgerður Bjarnadóttir og Sumarliði Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2012 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Steinaflötum í Glerárþorpi 7. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní 2012. Laufey ólst upp á þurrabúðarbýlinu Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2012 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson fæddist á Kvennabrekku í Miðdalahreppi í Dalasýslu 3. október 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. júní 2012. Hann var sonur Jóns Guðnasonar sóknarprests á Kvennabrekku og síðar á Prestsbakka, f. 12. júlí 1889, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Evrusvæðið ræður ekki við meira

Alþjóðleg samtök fjármálafyrirtækja, Institute of International Finance (IIF), segja varasjóði evrusvæðisins ekki ráða við frekari björgunaraðgerðir, komi til þess að stórt aðildarríki þurfi á aðstoð að halda. Meira
18. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

Íslenskir stjórnendur alls ekki bjartsýnir

Könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands sýnir að stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins telja horfur framundan neikvæðar. Meira
18. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Risaleikflétta á breska farsímamarkaðinum

Fyrrverandi stjórnandi farsímafyrirtækisins Everything Everywhere, Tom Alexander, hefur fengið til liðs við sig fjárfestingafyrirtækin Kohlberg Kravis Roberts (KKR) og Apax með það að markmiði að kaupa Everything Everywhere. KKR á m.a. Meira

Daglegt líf

18. júní 2012 | Daglegt líf | 232 orð | 1 mynd

Álfar og huldufólk, skátadagur, jurtalitun og sveppatínsla

Á hverjum laugardegi í sumar verða fræðslufundir í Sesseljuhúsi á Sólheimum í Grímsnesi. Þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fundirnir hefjast kl. 15 og er aðgangur ókeypis. Næstkomandi laugardag, 23. Meira
18. júní 2012 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Börn í 100 ár

Safnahús Borgarfjarðar er í Borgarnesi og þangað er skemmtilegt að gera sér ferð. Þrjár eftirfarandi sýningar eru í Safnahúsi í sumar: • Börn í 100 ár – sýning sem byggist upp á ljósmyndum sem segja sögu Íslands á 20. Meira
18. júní 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...njótið sumarsólstaða

Þessi árstími á Íslandi er engum líkur. Þegar nóttin er björt, þá fara töfrarnir af stað og undur gerast. Meira
18. júní 2012 | Daglegt líf | 518 orð | 4 myndir

Olíutunnur urðu að litríkri barnalest

Tómasi Waage finnst gaman að gleðja börnin og eftir að hann hætti að vinna hefur hann tekið sér ýmislegt fyrir hendur. Hann breytti til dæmis sláttuvél í dráttarvél og breytti nokkrum olíutunnum í lestarvagna. Meira
18. júní 2012 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Sumardrykkir, ískaffi og fleira

Vefsíðan kitchentreaty.com er stórskemmtileg fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa sig áfram í eldhúsinu. Þar er hellingur af allskonar uppskriftum, bæði mataruppskriftum, drykkjaruppskriftum og eftirréttaruppskriftum. Meira

Fastir þættir

18. júní 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. O-O dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. O-O dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 Bxc3 10. bxc3 b6 11. He1 Bb7 12. Bd3 Re4 13. Bb2 f5 14. c4 De7 15. a4 a5 16. Hb1 Had8 17. Ba1 Hf6 18. d5 Hg6 19. Bxe4 fxe4 20. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Alfreð J. Jolson

Alfreð J. Jolson, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, fæddist 18. júní 1928 í Bridgeport í Connecticut í Bandaríkjunum. Alfreð gekk í reglu jesúíta 1946. Hann lauk guðfræðiprófi frá Weston College í Boston 1958 og vígðist til prests 14. júní 1958. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Eva Jóna Ásgeirsdóttir

40 ára Eva Jóna fæddist á Selfossi og ólst upp í Reykjavík. Hún vinnur í leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðarhlíð. Börn Kristín Líf, f. 1989, Ingibjörg Jóna, f. 1992, Perla Sóley, f. 2000 og Róbert Dagur, f. 2005. Foreldrar Kristín Ingólfsdóttir, f. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Flaggar fánum Fylkis og Þróttar

Gerðu nú lítið úr þessu,“ segir Ólafur Brynjólfsson, fyrrverandi umhverfis- og gæðastjóri Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, sem er sjötugur í dag. Hann segir að ekkert standi til í tilefni dagsins. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Hafdís Ósk fæddist 4. nóvember kl. 9.35. Hún vó 4.555 g og var...

Kópavogur Hafdís Ósk fæddist 4. nóvember kl. 9.35. Hún vó 4.555 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnur Sigurðardóttir og Hafþór Ægir Þórsson... Meira
18. júní 2012 | Í dag | 30 orð

Málið

Beygjum titla listaverka meðan beygjandi eru: höfundur Sjálfstæðs fólks , Pilts og stúlku . En förum ekki á „Svartan á leik“. Fyrstu verðlaun í þeim flokki fær „leikstjóri Lambanna... Meira
18. júní 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
18. júní 2012 | Í dag | 339 orð

Ráðherrann og dóninn

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan Vinnufatabúðina. Hann var með blað í höndum, sem hann velti milli lófa sér. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Steinunn Embla fæddist 3. ágúst kl. 14.34. Hún vó 3.175 g og...

Reykjavík Steinunn Embla fæddist 3. ágúst kl. 14.34. Hún vó 3.175 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún María Guðlaugsdóttir og Axel Freysson... Meira
18. júní 2012 | Fastir þættir | 172 orð

Sigur í sögnum. A-NS Norður &spade;D4 &heart;G94 ⋄G6 &klubs;ÁD10765...

Sigur í sögnum. A-NS Norður &spade;D4 &heart;G94 ⋄G6 &klubs;ÁD10765 Vestur Austur &spade;973 &spade;Á108 &heart;K853 &heart;ÁD1062 ⋄92 ⋄753 &klubs;K832 &klubs;G9 Suður &spade;KG652 &heart;7 ⋄ÁKD1084 &klubs;4 Suður spilar 5⋄. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 186 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Guðrún Jónsdóttir 90 ára Gunnar Magnússon 85 ára Hjalti Þórðarson Maríanna Elísa Franzdóttir Unnur Árnadóttir 80 ára Kristín Guðbergsdóttir Kristþór Sveinsson Sigurður Jónsson 70 ára Anna Þórunn Ottesen Einar Muller Erhartsson Hildur Eiðsdóttir... Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 515 orð | 4 myndir

Útivist – nýi lífsstíllinn

Inga Dagmar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá FB 1991, lauk BA-prófi í mannfræði við HÍ 1997, lauk BS-prófi í líffræði frá HÍ árið 2000, hefur stundað nám í sjúkraþjálfun við HÍ frá 2008 og er nú á lokaári í því námi. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Valgerður Lóa Gísladóttir

30 ára Valgerður Lóa ólst upp á Grenivík og er búsett á Akureyri. Eins og stendur er hún að klára fæðingarorlof og stefnir í haust á háskólanám í líftækni. Maki Gunnar G. Gunnarsson, f. 1969, sjómaður. Börn Soffía Líndal, f. 2009 og Sonja Líndal, f. Meira
18. júní 2012 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Víkverji ákvað nú á dögunum að bregða sér í klippingu. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir það að hann hafði gert ráðstafanir. Meira
18. júní 2012 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júní 1000 Kristniboðarnir Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason tóku land á Heimaey. Þar skipuðu þeir upp viði í kirkju sem Ólafur konungur Tryggvason hafði boðað að reist skyldi þar sem þeir kæmu fyrst að landi. 18. Meira
18. júní 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þóra Margrét Sigurðardóttir

30 ára Þóra Margrét ólst upp í Kópavogi. Eins og stendur er hún í fæðingarorlofi en stefnir í haust á háskólanám á Akureyri í hjúkrunarfræði. Maki Jóhannes Þorkelsson, f. 1982, pípulagningameistari. Börn Aron, f. 2011. Foreldrar Helga Þóra Jónsdóttir,... Meira

Íþróttir

18. júní 2012 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Alvöru fyrirliðamark

EM í fótbolta Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Knattspyrna getur verið skrítin íþrótt. Þegar allir eru byrjaðir að bóka að eitthvað gerist, gerist eitthvað allt annað. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Tékkland – Pólland 1:0 Petr Jiracek 72. Grikkland &ndash...

A-RIÐILL Tékkland – Pólland 1:0 Petr Jiracek 72. Grikkland – Rússland 1:0 Giorgos Karagounis 45. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Barátta um Gylfa Þór

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það skýrist að öllum líkindum í vikunni með hvaða liði knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemur til með að spila á næstu leiktíð. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 815 orð | 4 myndir

Blikarnir upp um fimm sæti

Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það var virkilega ljúft að koma inn á og byrja á því að skora mark,“ sagði Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Breiðabliks, sem skoraði fyrra mark Blika í 2:0 sigri gegn Grindvíkingum. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Duff fyrirliði í 100. landsleiknum

Damien Duff mun bera fyrirliðabandið hjá Írum í fyrsta sinn í kvöld þegar Írar kveðja Evrópumótið með leik gegn Ítölum. Það er vel við hæfi að Duff leiði írska liðið út á völlinn en kantmaðurinn reyndi spilar í kvöld sinn 100. landsleik. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Engin einbeiting vegna vandræða með miða

Pólland ætlaði sér stóra hluti á EM enda á heimavelli en liðið endaði í neðsta sæti A-riðils og þurftu leikmenn liðsins að fara heim – þó að ferðin væri ekki löng – með skottið á milli lappanna. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 879 orð | 4 myndir

FH komið í toppsætið

Í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is FH-ingar komu til Keflavíkur fullir sjálfstrausts og gengu þar frá vellinum með öll þrjú stigin sem í boði voru í 7. umferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

Franciszek Smuda , landsliðsþjálfari Pólverja, staðfesti í fyrrakvöld...

Franciszek Smuda , landsliðsþjálfari Pólverja, staðfesti í fyrrakvöld að hann hefði stýrt landsliðinu í síðasta sinn en Pólverjar töpuðu fyrir Tékkum á laugardagskvöld, 1:0, og eru úr leik. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 902 orð | 3 myndir

Föst leikatriði

Á KR-velli Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hin svokölluðu föstu leikatriði, eða uppstillt leikatriði, urðu Selfyssingum að falli í heimsókn þeirra á KR-völlinn á laugardaginn. Lokatölur, 3:1, þar sem öll mörk heimamanna urðu til eftir fyrrgreind atriði. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Gríðarleg gleði hjá Þjóðverjum

Þjóðverjar eru í sigurvímu en karlalið Þýskalands í knattspyrnu hefur unnið alla þrjá leiki sína á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þjóðverjar lögðu Dani, 2:1, í Lviv í Úkraínu í gærkvöld og braust út mikill fögnuður um gjörvallt Þýskaland. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Guðjón er markahæstur

Guðjón Baldvinsson er markahæstur í sænsku B-deildinni í knattspyrnu en hann hefur skorað 10 mörk í 12 leikjum með Halmstad. Guðjón skoraði þrennu fyrir sína menn þegar þeir unnu Värnamo, 5:2 á útivelli. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Halldór þjálfar Haukana

Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik til næstu tveggja ára og tekur hann við starfi Einars Jónssonar. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 180 orð

Helga náði sér ekki á strik

Helgu Margréti Þorsteinsdóttur úr Ármanni tókst ekki að ná ólympíulágmarkinu í sjöþraut eins og hún stefndi á að gera á Norðurlandamóti ungmenna í fjölþrautum sem lauk í Sandnes í Noregi í gær. Helga Margrét endaði í 3. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Selfossvöllur: Árborg – Berserkir 20...

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Selfossvöllur: Árborg – Berserkir 20 Kórinn: Ísbjörninn – Ægir 20 Hertz-völlurinn: Léttir – Stál-úlfur 20 Fagrilundur: Ýmir – ÍH Grundarfj.: Grundarfj. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 1062 orð | 6 myndir

Lukkan gekk í lið með Íslendingum

Á Laugardalsvelli Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á enn möguleika á því að vinna sinn riðil í undankeppni Evrópumótsins þegar liðið á þrjá leiki eftir. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

Og þá vaknaði Ronaldo

EM í fótbolta Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þýskaland og Portúgal komust í gærkvöldi upp úr dauðariðlinum svokallaða á Evrópumótinu í fótbolta. Þjóðverjar unnu Dani, 2:1, og eru þar með eina liðið sem mun vinna sinn riðil með fullt hús stiga. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Óðinn Björn Þorsteinsson , kúluvarpari úr FH, varð í þriðja sæti á móti...

Óðinn Björn Þorsteinsson , kúluvarpari úr FH, varð í þriðja sæti á móti í Bottnaryd í Svíþjóð í fyrradag. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 120 orð

Patrekur náði ekki HM-sæti

Þriggja marka sigur austurríska landsliðsins, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, á Makedóníu í gærkvöld, dugði því ekki til þess að tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer á Spáni í janúar á næsta ári. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 816 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: KR – Selfoss 3:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: KR – Selfoss 3:1 Kjartan Henry Finnbogason 29. (víti), Haukur Heiðar Hauksson 58., Baldur Sigurðsson 88. – Viðar Örn Kjartansson 40. Breiðablik – Grindavík 2:0 Rafn Andri Haraldsson 75. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Rauð spjöld, mörk og mikil spenna

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það stefnir allt í að toppbaráttan í 1. deild karla í knattspyrnu verði spennandi. Sjöttu umferð lauk um helgina með fjórum fjörugum leikjum þar sem rauða spjaldið fór fimm sinnum á loft og 12 mörk voru skoruð. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 90 orð

Svíar og Norðmenn ekki á HM

Hvorki Svíar né Norðmenn verða með á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer á Spáni í janúar á næsta ári. Íslendingar og Danir verða því fulltrúar Norðurlandanna á mótinu eins og á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2007. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tiger Woods missti flugið

Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk og Norður-Írinn Graham McDowell voru efstir og jafnir á US open í golfi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Eftir þrjár holur á fjórða hring voru þeir á 209 höggum en Svíinn Fredrik Jacobson kom næstur á 211 höggum. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Umspil fyrir HM Síðari leikir: Holland – Ísland 24:32 Mörk...

Umspil fyrir HM Síðari leikir: Holland – Ísland 24:32 Mörk Íslands: Alexander Petersson 5, Kári Kristján Kristjánsson 5, Ólafur Gústafsson 5, Bjarki Már Elísson 4, Ólafur Bjarki Ragnarsson 4, Ólafur Stefánsson 4, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Þórir... Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Vildum vinna sannfærandi

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta var nú svona eins og maður bjóst við. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Vill ekki fara sömu leið og Rússar

Keppni í C-riðli EM í fótbolta lýkur á morgun en þar eru Spánverjar í góðri stöðu með fjögur stig en þeir mæta Króatíu í kvöld sem er í öðru sæti með jafnmörg stig. Meira
18. júní 2012 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þórður Rafn lék ágætlega

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, endaði í sextánda sæti á móti á EPD-mótaröðinni um helgina. Þórður Rafn lék fyrstu tvo hringina á þremur höggum undir pari og var í fjórða sæti eftir þá hringi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.