Greinar fimmtudaginn 21. júní 2012

Fréttir

21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

30 sóttu um í Garðinum

30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Garðinum, en auglýst var eftir bæjarstjóra eftir að meirihluti sjálfstæðismanna féll og Ásmundi Friðrikssyni var sagt upp störfum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Akstur bekkjabíla á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum settur í uppnám

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er ekki komin nein lending í þessu máli en ég á annan fund með innanríkisráðherra í lok mánaðar,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri skráðir í miðnæturhlaupið

Þátttökumet verður sett í miðnæturhlaupi Suzuki sem fer fram í Laugardalnum í kvöld. Forskráningu í hlaupið er lokið og skráðu sig alls 1.619, ríflega 100 fleiri en tóku þátt í fyrra. Hægt er að skrá sig í Skautahöllinni í dag frá kl. Meira
21. júní 2012 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Assange sækir um pólitískt hæli

Julian Assange, stofnandi WikiLeaks hefur sótt um pólitískt hæli í sendiráði Ekvador í London. Að sögn lögreglu brýtur Assange með þessu skilorð sitt og hefur ákæra þess efnis verið gefin út á hendur honum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Áfram góða sálin á Felli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það hefur löngum verið sagt að kraftur einkenni Eyjamenn og þess sér víða merki. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Feluleikur Grasið við Ægisíðu í Reykjavík vex og vex og virðist vera flestum til ama en börnin velta sér yfirleitt ekki upp úr vandræðum og alls ekki þegar gras er annars... Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Ekki verri geymslustaður en hver annar“

Grjóthrúga sem ætluð var til landfyllingar hefur staðið á sama stað í Ánanaustum í um 4 ár. Til stóð að fylla upp í um 25 ha af landi undir íbúabyggð samkvæmt skipulagi borgarinnar en það hefur verið slegið út af borðinu. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bendir á brotalamir

Velferðarráðuneytið ætlar að bregðast við áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA og styrkja reglur um jafnrétti kynjanna. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Bætur vegna yfirlýsingar

Andri Karl Heimir Snær Guðmundsson Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Önnu Kristínu Ólafsdóttur miskabætur að upphæð 500.000 kr. vegna brots Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á jafnréttislögum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Dómur sem gæti haft fordæmisgildi

Evrópudómstóllinn kvað nýlega upp dóm þar sem kveðið var á um að víkja bæri óréttmætum skilmálum í samningum til hliðar og að dómstólum í aðildarríkjum væri ekki heimilt að ákveða nýja vexti á neytendasamningum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð hefur lækkað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lækkun á heimsmarkaðsverði olíu og styrking krónunnar gagnvart Bandaríkjadal olli enn frekari lækkun eldsneytisverðs í gær. Verðið á bensíni og dísilolíu er nú um 245 krónur á lítrann. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

ETS skráningarkerfið opnað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skráningarkerfi fyrir losunarheimildir á EES-svæðinu var opnað í gær. Kerfið er rekið af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, en Umhverfisstofnun heldur utan um og hefur umsjón og eftirlit með kerfinu hér á landi. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fagnar minna framboði á sælgæti

Embætti landlæknis fagnar því að sumar verslanir hafa takmarkað framboð sælgætis hjá sér og fjölgað tilboðum á ávöxtum og grænmeti. Þetta sé skref í rétta átt. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Frestun hefur ekki áhrif

„Ég hef ekki ástæðu til þess að halda að þetta skipti neinu praktísku máli. Allar leyfisveitingar eiga sér langan aðdraganda og þar að auki er kostnaður fyrir þá sem sækja um. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forseti Vítisengla á Íslandi sýknaður af ákæru

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Einar Marteinsson, fyrrverandi forseti bifhjólasamtakanna Vítisengla á Íslandi var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness af ákæru um að hafa skipulagt árás á konu síðastliðinn desember. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð

Heildarafli flotans 1.180 þúsund tonn

Heildarafli íslenska flotans í lok þriðja ársfjórðungs fiskveiðiársins, frá 1. september sl. til loka maí, var 1.180 þúsund tonn. Aflinn á sama tíma í fyrra var 858 þúsund tonn og aukning í heildarafla því 37,5%. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Iðnnemar fá ekki tækifæri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissa um verkefnastöðuna á næstu mánuðum og misserum á þátt í því að fyrirtæki í byggingariðnaði taka enn ekki til sín iðnnema, rúmum þremur og hálfu ári eftir að greinin hrundi í efnahagshruninu. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 3 myndir

Í hvalaskoðun á Skjálfanda

Sigurður Ægisson sae@sae.is Hvalaskoðun er orðin gríðarvinsæl tómstundaiðja við Ísland. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ísland mótmælir málflutningi framkvæmdastjórnarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Íslensk stjórnvöld svöruðu í gær greinargerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Icesave-málinu. Meira
21. júní 2012 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Íþróttamenn pyntaðir

Breskur almenningur krefst þess að stjórnvöld í Bretlandi neiti forseta ólympíunefndar Barein um landvistarleyfi á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir í sumar. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Kynna ólympísk gildi fyrir börnum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Hvernig geturðu hoppað svona langt?“ spurði áhugasöm stúlka sem naut leiðbeininga hjá Óðni Birni Þorsteinssyni kúluvarpara í tilefni af ólympíuviku Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Launajafnrétti bara vottað hér

Velferðarráðherra kynnti á kvenréttindadaginn nýjan launajafnréttisstaðal. Málið er ekki alveg nýtt á nálinni því árið 2008 var ráðherra falið að vinna að því í bráðabirgðaákvæði við jafnréttislög nr. 10/2008. Það var Pétur H. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Laun borgarstjórans hafa hækkað mikið

Skúli Hansen skulih@mbl.is Heildarlaun borgarstjóra Reykjavíkur á mánuði hafa hækkað um rúmar 98 þúsund krónur frá því október í fyrra, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðinu barst frá Reykjavíkurborg. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Laun Jóns hafa hækkað um 98 þkr.

Mánaðarlaun Jóns Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, hafa hækkað um rúmar 98 þúsund krónur frá því í október í fyrra. Hinn 1. október 2011 voru heildarlaun borgarstjórans 980.815 kr. á mánuði en í dag eru þau 1.078.896 krónur. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leiguverð lækkar milli mánaða

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Þjóðskrá Íslands reiknar út, lækkaði um 1,7% frá milli apríl og maí. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 6,2%. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Leita að upplýsingum um mótorhjólamann sem komst undan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Hafnarfjarðarvegi um miðjan dag á þriðjudag, eða skömmu fyrir klukkan hálffjögur. Þar var lögreglumaður á bifhjóli að veita ökumanni á svörtu mótorhjóli eftirför. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mávurinn á Tjörninni myndefni

Fuglalíf við Reykjavíkurtjörn hefur sjaldan verið jafnilla statt og um þessar mundir og einhverja sök á ástandinu á mávurinn sem gæðir sér gjarnan á ungum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Meira fé veitt í viðhald á vegum á næsta ári

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það verður töluvert betra ástand frá og með næsta ári. Meira
21. júní 2012 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mubarak í dái eftir heilablóðfall

Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, er enn í dái eftir að hafa fengið heilablóðfall í fangelsi í fyrradag. Meira
21. júní 2012 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Ný meirihlutastjórn í Grikklandi eftir mánaða óvissu

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Samsteypustjórn þriggja flokka hefur tekið saman höndum í meirihlutasamstarfi í Grikklandi. Er þar með lokið tveggja mánaða pólitísku þrátefli um stjórn landsins. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Nýtt Nígeríusvindl í gangi

Skúli Hansen skulih@mbl.is Nýtt happdrættissvindl virðist vera komið í gang en Morgunblaðið fékk nýlega ábendingu um slíkt frá lesanda einum sem hafði fengið afar freistandi tilboð inn um póstlúguna frá óprúttnum aðilum í Hollandi. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Opna formlega Suðurstrandarveg

Suðurstrandarvegur, sem liggur á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar verður opnaður formlega í dag. Áætlaður heildarkostnaður vegna verksins er rétt tæpir þrír milljarðar króna að núvirði en því átti að ljúka í september á þessu ári. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Piltarnir leiða keppnina

Von er á fyrstu liðum í mark fyrir hádegi í dag í WOW cyclothon, alþjóðlegri hjólreiðakeppni sem hófst í Reykjavík á þriðjudaginn. Hjólað er í kringum landið, samtals 1.332 kílómetra leið. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 4 myndir

Ræðukóngur 5. árið í röð

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Pétur H. Blöndal er ræðukóngur Alþingis, fimmta þingveturinn í röð. Pétur talaði í 1.978 mínútur eða í 33 klukkustundir. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð

Röng mynd af Mörk

Í frétt í Morgunblaðinu í gær um heimilismann á hjúkrunarheimilinu Mörk sem úrskurðaður var gjaldþrota birtist röng mynd. Hún var sögð vera af hjúkrunarheimilinu en var í raun af þjónustuíbúðum á svæðinu. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Setur sumar útgerðirnar í vanda

„Mikilvægt er að sátt ríki um skattlagningu helsta grunnatvinnuvegar Íslands. Þó að lögin feli í sér ákveðna niðurstöðu er ljóst að nokkrir vankantar eru á þeim. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Sjálfstæðismenn bæta við sig í borginni

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meirihlutinn í borginni er fallinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent. Í henni mælist borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins með 43% fylgi en flokkurinn hlaut 33% atkvæða í síðustu kosningum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Solveig Lára vígslubiskup á Hólum

Solveig Lára Guðmundsdóttir sigraði í kosningu um embætti vígslubiskups á Hólum, en atkvæði í síðari umferð kosninganna voru talin í gær. Tvö voru í kjöri í síðari umferð, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sólarlag við sólstöður

Rómantíkin blómstraði hjá þessu pari sem horfði hugfangið á sólina úti á Ísafjarðardjúpi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Spara í rekstrinum og draga úr mengun

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verulegir fjármunir og dýrmætur gjaldeyrir sparast með rafvæðingu í fiskimjölsverksmiðjum í stað olíunotkunar. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 3 myndir

Tekið á fyrstu mínútu

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta tók fimm mínútur,“ sagði Theodóra Rafnsdóttir brosandi þegar hún hafði landað fyrsta laxi sumarsins, og sínum maríulaxi, í Elliðaánum í gærmorgun. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Telur frumvarp veita auknar heimildir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Innanríkisráðherra er ekki sammála umsagnaraðilum sem segja að ekki felist neinar auknar heimildir lögreglu í frumvarpi um forvirkar rannsóknarheimildir. Meira
21. júní 2012 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tók fjóra í gíslingu í frönskum banka

Maður vopnaður skammbyssu réðst inn í banka í Toulouse í Frakklandi í gær og tók fjóra í gíslingu. Maðurinn, sem er 26 ára gamall, er talinn þjást af geðrænum vandamálum en hann hélt því fram að hann væri meðlimur í Al Qaeda-samtökunum. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Tók heilt ár að fá leiðréttingu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alþingi hefur sent Steinþóri Jónssyni, athafnamanni og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, formlegt bréf þar sem rangfærslur sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis eru leiðréttar. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tvö töp á EM í brids

Íslenska landsliðið í brids tapaði báðum leikjum sínum á Evrópumótinu í Dublin á Írlandi í gær. Liðið er í 18. og neðsta sæti í úrslitakeppni mótsins, sem hófst í gær. Íslendingar spiluðu við Ítali í gærmorgun og töpuðu leiknum, 8:22. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vænlegri horfur í viðhaldi á vegum

„Núna er heldur vænlegra framundan. Við reynum að bæta ástand malarvega sem víða er mjög slæmt og svo þar sem bundið slitlag er orðið hvað elst. Þetta eru kaflar víða um land,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. Meira
21. júní 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ætla að styrkja almenningsíþróttir

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt nýja stefnu í íþróttamálum fram til ársins 2020. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2012 | Leiðarar | 146 orð

Engin svör

Enn einu sinni verður gagnsæið að gefa eftir í baráttunni við leynimakkið Meira
21. júní 2012 | Leiðarar | 436 orð

Gömul plata

ESB og evran standa frammi fyrir miklum breytingum en forsætisráðherra fer með sömu rulluna Meira
21. júní 2012 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Slóði þinghaldsins

Sífellt fleiri lýsa áhyggjum sínum yfir því hve lágt risið er á Alþingi í augum þjóðarinnar. Styrmir Gunnarsson segir: Það segir nokkra sögu um afstöðu fólks í landinu til Alþingis nú um stundir hve fegið fólk er að þingið hafi verið sent heim. Meira

Menning

21. júní 2012 | Bókmenntir | 219 orð | 2 myndir

Fágætar bækur á vefuppboði

Bókaverslunin Bókin ehf. við Klapparstíg og Gallerí Fold efna til bókauppboðs á vefnum Uppboð.is og verða boðnar upp rúmlega 115 bækur. Margar þeirra koma úr einkabókasafni Ludviks Storr, ræðismanns og stórkaupmanns í Reykjavík. Meira
21. júní 2012 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Heiðra minningu Óla með sýningu í Linsunni

„Þetta er litrík og skemmtileg sýning,“ segir Lilja Sigurðardóttir, eftirlifandi eiginkona Óla G. Jóhannssonar, listmálara á Akureyri, um sýningu á verkum Óla í Linsunni við Aðalstræti. Meira
21. júní 2012 | Kvikmyndir | 609 orð | 3 myndir

Hún fékk Tom Cruise, hann bavíanann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Glysrokks-söngvamyndin Rock of Ages var frumsýnd á Íslandi í vikunni. Sumir hafa viljað spá myndinni sams konar velgengni og söngvamyndin Mamma Mia! naut hér um árið. Meira
21. júní 2012 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Hvenær koma stjörnustríðin aftur?

Á síðustu misserum hefur gætt viss söknuðar hjá Ljósvaka en langt er síðan hann rakst á almennilegt geimævintýri eða stjörnustríð í sjónvarpinu. Meira
21. júní 2012 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Kolbeinn Hugi sýnir myndbandsverk

Sýning á nýju verki eftir Kolbein Huga Höskuldsson verður opnuð í dag kl. 17 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
21. júní 2012 | Tónlist | 25 orð | 1 mynd

Laszlo Petö leikur í Hallgrímskirkju

Laszlo Petö, organisti Stykkishólmskirkju, leikur á Klais-orgel Hallgrímskirkju á fyrstu fimmtudagstónleikum tónleikaraðarinnar Alþjóðlegt orgelsumar í dag kl. 12. Tónleikarnir eru um 30 mín. að... Meira
21. júní 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Ljóðaljóð Páls í Háteigskirkju

Söngvar úr Ljóðaljóðum eftir Pál Ísólfsson verða fluttir á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun milli kl. 12:30-13:00. Meira
21. júní 2012 | Fólk í fréttum | 462 orð | 2 myndir

Miðaldaklaustur í þrívídd

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl. Meira
21. júní 2012 | Tónlist | 648 orð | 2 myndir

Nicolette frumflytur lög af væntanlegri plötu

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl. Meira
21. júní 2012 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Reggí í myndum og tónum í Bíó Paradís

Reggísumar hefst í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís með sýningu heimildarmyndarinnar Rise Up, sem fjallar um reggítónlist á Jamaíku. Ojba Rasta mun leika fyrir gesti kl. 22.30 og RVK Soundsystem þeyta skífum. Meira
21. júní 2012 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd

Tók upp plötu í næturrökkri

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl. Meira
21. júní 2012 | Myndlist | 322 orð | 1 mynd

Verk í eigu Saatchi sýnt í Galleríi skilti

Enski myndlistarmaðurinn Dominic From Luton opnar í dag kl. 17 sýningu á verki sínu Shoes Off If You Love Luton! í Gallerí skilti, Dugguvogi 3 í Reykjavík. Meira

Umræðan

21. júní 2012 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Álftanes á beinu brautinni

Eftir Tuma Kolbeinsson: "Rekstur þessa sveitarfélags virðist saga fjölmargra mistaka en einhverja ábyrgð hljóta þeir að bera sem lengstum hafa ráðið." Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Fávís og Margvís ræða um forsetakosningar

Eftir Þorstein Eggertsson: "Núverandi forseti er og verður á fullum launum, burtséð frá því hvað hann er gamall. Annar forseti fær nákvæmlega sömu laun." Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 534 orð | 4 myndir

Færri alvarleg slys meðal bifhjólamanna

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Það vekur sérstaka athygli sú mikla fækkun sem varð á fjölda alvarlega slasaðra bifhjólamanna sem fer úr 43 niður í 30 en það er 30% fækkun." Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Komið að konu

Eftir Guðrún Guðlaugsdóttir: "Kjósum Þóru Arnórsdóttur, hún mun reynast okkur góður og heiðarlegur forseti." Meira
21. júní 2012 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Kosið oft um Evrópumálin?

Framundan er mikið kosningaár hér á landi ef svo má að orði komast. Næstu tólf mánuði er gert ráð fyrir því að hvorki fleiri né færri en þrennar kosningar fari fram. Í lok þessa mánaðar verða forsetakosningar eins og sennilega hefur farið fram hjá fáum. Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Lögfræði og lögfræðingar

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Ef lög væru á mannamáli væru lögfræðingar atvinnulausir." Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Um Grímsey, Grímsstaði og Grænland

Eftir Ragnar Önundarson: "Við getum enn tekið réttar ákvarðanir. Við getum varast að veita erlendum ríkjum ítök og staðfestu hér á landi." Meira
21. júní 2012 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Velvakandi

Orð Steins Steinarr „Suma vantar alltaf allt, en aðra skortir aldrei neitt, en samt eru þeir jafnilla staddir. Það er eins og sumir menn séu jafnfátækir hvað mikla peninga sem þeir eiga. Meira
21. júní 2012 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Vælandi vinnuveitendur – hringið á vælubílinn

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Óþolandi að vinnuveitendur séu að væla endalaust yfir þeim atvinnulausu sem „nenna“ ekki að vinna og ríkið að gera þetta fólk að nútíma niðursetningum" Meira
21. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Þjófnaður og tilfinningar

Frá Dagmar Trodler: "Aldrei hef ég hugsað um hvað þjófnaður getur sett í gang í manneskju. Sumt skilur þú þegar það gerist. Ég er þýskur rithöfundur og hef búið á Íslandi í þrjú ár." Meira

Minningargreinar

21. júní 2012 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir

Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1919. Hún lést 6. júní 2012. Útför Arngunnar fór fram frá Neskirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

Áslaug Ólafsdóttir

Áslaug Ólafsdóttir fæddist á Þorvaldseyri á Eyrarbakka 9. febrúar 1941. Hún lést á Landspítalanum 11. júní 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Engilbert Bjarnason verkstjóri, fæddur í Simbakoti á Eyrarbakka 13. janúar 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Hjalti Guðmundsson

Hjalti Guðmundsson fæddist í Klauf, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, 24. október 1947. Hann lést 7. júní 2012. Hjalti var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 19. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Hrefna G. Guðnadóttir

Hrefna G. Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1919. Hún lést á Droplaugarstöðum 22. maí 2012. Foreldrar hennar voru Guðni Eyjólfsson verkstjóri í Gasstöðinni í Reykjavík, f. 9.2. 1874, d. 20.4. 1963 og Sigrún Sigurðardóttir, f. 1894, d. 1952. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Inga Marta Ingimundardóttir

Inga Marta Ingimundardóttir fæddist 2. september 1943. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 24. maí 2012. Útför Ingu Mörtu fór fram frá Seljakirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Ólafur H. Þorbjörnsson

Ólafur H. Þorbjörnsson fæddist að Lokastíg 28, Reykjavík, 5. apríl 1926. Hann andaðist á dvalarheimilinu Skjóli 28. maí 2012. Ólafur var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 4. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Sigurður Elías Hannesson

Sigurður Elías Hannesson fæddist á Stóra-Hálsi í Grafningi 1. júní 1926. Hann lést á Hjúkrunardeildinni Ljósheimum 6. júní 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Selfosskirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2012 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Valgeir Daðason

Valgeir Daðason fæddist á Ísafirði 30. ágúst 1951. Hann lést á Landspítalanum 28. febrúar 2012. Útför Valgeirs fór fram frá Grafarvogskirkju 8. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. júní 2012 | Daglegt líf | 494 orð | 3 myndir

Bjartar nætur framundan

Á hlaðborði Húsfreyjanna á Vatnsnesi má meðal annars finna hrefnukjötsbollur og signa grásleppu. Meira
21. júní 2012 | Neytendur | 309 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 21. - 23. júní verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 21. - 23. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði 2.798 3.398 2.798 kr. kg Kindalundir úr kjötborði 2.998 3.598 2.998 kr. Meira
21. júní 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...gangið með Gunnlaugi

Rótarýhreyfingin fagnar glæstum árangri í baráttunni gegn lömunarveiki í heiminum með Esjugöngu nú á laugardaginn. Mun ofurmennið Gunnlaugur Júlíusson þá fara tíu ferðir upp á Esjuna, frá bílastæðinu upp að Steini. Meira
21. júní 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Sumarlegt og svalandi

Á sumrin langar marga að breyta mataræðinu dálítið. Borða eitthvað léttara og annað en það sem við borðum oftast yfir veturinn. Meira

Fastir þættir

21. júní 2012 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Rc6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Rc6 8. Bg2 Be7 9. Be3 Rd7 10. De2 O-O 11. O-O Rxd4 12. Bxd4 b5 13. e5 d5 14. De3 Bb7 15. Re2 a5 16. f4 b4 17. Rg3 Hc8 18. Hf2 a4 19. Hd1 Ba6 20. Rh5 Bh4 21. f5 Dg5 22. Dxg5 Bxg5 23. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ára

Herborg Hulda Símonardóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði er áttræð í dag, 21. júní. Hún ver deginum í faðmi... Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Afmæli í 820 m hæð

Fæst afmælisbörn fagna hækkandi aldri jafn hraustlega og Bjarni E. Meira
21. júní 2012 | Í dag | 241 orð

Af útvegsmönnum, sköttum og miðnæturgöngu á brjóstahaldara

Karlinn á Laugaveginum sat á bekk við Austurvöll með ölkrús í hendinni og skálaði við utanbæjarmann, sennilega af Langanesi. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 2 myndir

Akranesi Hekla fæddist 11. janúar kl. 16.13. Hún vó 2.830 g og var 47 cm...

Akranesi Hekla fæddist 11. janúar kl. 16.13. Hún vó 2.830 g og var 47 cm löng. Katla fæddist 11. janúar kl. 16.26. Hún vó 2.620 g og var 47,5 cm löng. Foreldrar þeirra eru Elsa Jóna Björnsdóttir og Agnar Ásgeirsson... Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 425 orð | 5 myndir

Fjögur af sex manna áhöfn Geysis enn á lífi

Ingigerður ólst upp í Reykjavík. Hún stundaði nám við Húsmæðraskóla Reykjavíkur og Karlskoga praktiska Läroverk í Svíþjóð. Flugfreyja eftir eina flugferð Ingigerður varð flugfreyja hjá Loftleiðum hf. 1948 og því ein af fyrstu íslensku flugfreyjunum. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Helga Marín Níelsdóttir

Helga Marín Níelsdóttir ljósmóðir fæddist 21. júní 1903 á Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi. Foreldrar hennar voru Níels Sigurðsson og Sigurlína Rósa Sigtryggsdóttir bændur á Halldórsstöðum og seinna á Æsustöðum. Meira
21. júní 2012 | Í dag | 40 orð

Málið

„Eftir að fljótið reif brúna af stöplunum var ekki aftur snúið.“ Þetta á að vera varð . Hér er sögnin að verða í merkingunni vera hægt , vera framkvæmanlegt. Við gátum ekki farið til baka, ekkert okkar gengur á... Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Nanna Huld Aradóttir

50 ára Nanna er Reykvíkingur og starfar sem innri endurskoðandi hjá Seðlabanka Íslands. Hún er viðskiptafræðingur frá HÍ og faggiltur innri endurskoðandi. Maki Pétur Ingólfsson, f. 1946, verkfræðingur. Börn Þorbjörg, f. 1993, Atli Páll, f. 1997. Meira
21. júní 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

30 ára Sigríður er sauðfjárbóndi í Víðidalstungu í Vestur-Húnavatnssýslu og býr í félagsbúi með systur og foreldrum. Hún lauk BS-prófi í búvísindum frá Háskólanum á Hvanneyri og stundar nú MS-nám í búvísindum. Systur Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, f. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Ásta Eyjólfsdóttir Guðrún L. Einarsdóttir 85 ára Ingigerður Karlsdóttir Jón Ármann Héðinsson Kristín Rósa Einarsdóttir Þórunn M. Meira
21. júní 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Unnur Teits Halldórsdóttir

40 ára Unnur býr á Seltjarnarnesi. Hún er höfuðbeina- og spjaldhryggja meðferðaraðili og miðill hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Maki Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1972, iðnaðarmaður. Börn Viktor Orri, f. 1994, Elín Jóna, f. 1996 og Helga Dögg, f. Meira
21. júní 2012 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Víkverji frétti um daginn af ungum manni í atvinnuleit, sem barði upp á á hóteli í Reykjavík og spurði hvort ekki vantaði pikkaló eða vikapilt á hótelið. Var honum tjáð að eftirspurn eftir þjónustu slíkra vikapilta hefði horfið eftir hrun. Meira
21. júní 2012 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júní 1991 Perlan, útsýnishús Hitaveitu Reykjavíkur á Öskjuhlíð, var formlega tekin í notkun. Húsið er 24 þúsund rúmmetrar á sjö hæðum. Byggingarkostnaður var 1,3 milljarðar króna. 21. Meira
21. júní 2012 | Fastir þættir | 172 orð

Þunnildi. S-AV Norður &spade;3 &heart;D1076 ⋄62 &klubs;DG10963...

Þunnildi. S-AV Norður &spade;3 &heart;D1076 ⋄62 &klubs;DG10963 Vestur Austur &spade;D86542 &spade;Á7 &heart;K52 &heart;G843 ⋄953 ⋄G107 &klubs;K &klubs;Á874 Suður &spade;KG109 &heart;Á9 ⋄ÁKD84 &klubs;52 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

21. júní 2012 | Íþróttir | 982 orð | 6 myndir

Algjört draumamark

Í Laugardal Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Sannkallað draumamark Guðmundar Steinarsson gladdi virkilega augu áhorfenda á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Keflvíkingar heimsóttu lánlausa Framara og unnu 2:0. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

„Ætlum að vinna riðilinn“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er mikill vilji í hópnum til að enda í þessu efsta sæti. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Draumurinn frá barnæsku er að rætast

„Þá er samningurinn í höfn. Ég var að skrifa undir fyrir hálftíma,“ sagði handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson, síðdegis í gær, en hann hafði þá skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Wetzlar. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Fer að hitna í kolunum

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nú fer að hitna í kolunum í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu því í kvöld hefst útsláttarkeppnin. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 918 orð | 4 myndir

Fyrirliði Selfoss sá rautt og Fylkir hrökk í gang

Á Selfossi Stefán Stefánsson ste@mbl.is Árbæingar sluppu yfir Hellisheiðina með þrjú stig eftir 2:1 sigur á Selfyssingum í gærkvöldi því þrátt fyrir að leika alls sinn besta leik tókst Fylkismönnum að krækja í stigin þrjú. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 981 orð | 6 myndir

Guðjón sá eini sem fann leiðina í markið

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í gær 2:2, hélt FH efsta sætinu í deildinni. Þeir gerðu gott betur og komust einu stigi upp fyrir KR sem tapaði fyrir Breiðablik. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Haltur James nálgast hringinn

Það þarf enginn að efast um hve heitt stórstirnið LeBron James þráir að verða í fyrsta sinn NBA-meistari og eignast hringdjásn sem því fylgir. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jafntefli dugði FH-ingum til að ná eins stigs forystu

FH-ingar náðu eins stigs forystu í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöld þrátt fyrir að þeir næðu aðeins jafntefli, 2:2, á heimavelli gegn Stjörnunni – eftir að hafa lent snemma 0:2 undir. KR og ÍA töpuðu bæði, fyrir Breiðabliki og Val. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Hertz-völlurinn: ÍR – Þróttur R 20...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Hertz-völlurinn: ÍR – Þróttur R 20 Akureyrarvöllur: KA – Þór 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Tindastóll 20 2. deild karla: Hvolsvöllur: KFR – Hamar 20 N1-völlurinn: Reynir S. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

K ristján Þór Einarsson, kylfingur úr Keili, tapaði í gær fyrir...

K ristján Þór Einarsson, kylfingur úr Keili, tapaði í gær fyrir Portúgalanum Ricardo Melo Gouveia í holukeppni í 64 manna úrslitum á Opna breska meistaramóti áhugamanna í golfi. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Noregur og Belgía uppfyrir Ísland

Ísland datt í gær niður í þriðja sætið í 3. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu þegar báðir keppinautarnir um toppsætin, Noregur og Belgía, unnu sína leiki. Noregur vann Norður-Írland, 2:0, í Sarpsborg og er með 18 stig. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: FH – Stjarnan 2:2...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: FH – Stjarnan 2:2 Guðjón Árni Antoníusson 42., 85. – Ellert Hreinsson 2., Garðar Jóhannsson 24. Breiðablik – KR 2:1 Kristinn Jónsson 79., Sverrir Ingi Ingason 87. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Rúnar afgreiddi ÍA á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við ætluðum að sýna þolinmæði sama hvað gerðist í leiknum og við gerðum það. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 1222 orð | 6 myndir

Sá fjórði í röð hjá Eyjamönnum

Í Grindavík Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það gengur hvorki né rekur hjá leikmönnum Grindavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á sama tíma og flest virðist á uppleið hjá Eyjamönnum í ÍBV. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 967 orð | 5 myndir

Tókst í annarri tilraun

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að ég hefði bara verið drepinn inni í klefa eftir leik ef ég hefði ekki náð að bæta fyrir klúðrið með því að skora þarna. Meira
21. júní 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Ungverjaland – Belgía 1:3 Anett...

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Ungverjaland – Belgía 1:3 Anett Nagy 19. – Lien Mermans 13., Janice Cayman 65., Annaelle Wiard 77. Noregur – Norður-Írland 2:0 Lene Mykjåland 77., Maren Mjelde 86. Meira

Finnur.is

21. júní 2012 | Finnur.is | 106 orð | 2 myndir

Afmælispúsl frá Akureyri

Púslin nefnast Akureyri 150 ára og Haust á Akureyri. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 95 orð | 8 myndir

Afríka rokkar tískupallana

Tískuvikan í Dakar var haldin í tíunda sinn í samnefndri höfuðborg Senegal um síðastliðna helgi. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 380 orð | 4 myndir

„Frakkland á eftir að vinna – djók!“

Ég keyrði loks heim í sólsetrinu og raulaði lagið í Lukku Láka. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 188 orð | 1 mynd

Bíllinn ber nýtt nafn í hverri álfu

Stallbakurinn Opel Astra hefur farið nokkurs konar hring í kringum jörðina en undir mismunandi nafni eftir því hvar hann hefur borið niður. Þessi nýjasti bíll af smærri gerðinni úr smiðju General Motors (GM) er byggður á svonefndum Delta II grunnvagni. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 124 orð | 2 myndir

Brave frumsýnd

Það telst ávallt til tíðinda þegar ný teiknimynd í fullri lengd frá Pixar er frumsýnd enda hafa myndir fyrirtækisins verið ein samfelld sigurganga allt frá því Toy Story sigraði heiminn árið 1995. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Dead Calm er öndvegis sálfræðitryllir með Nicole Kidman frá því í árdaga...

Dead Calm er öndvegis sálfræðitryllir með Nicole Kidman frá því í árdaga ferils hennar. Hjón, hrotti, bátur, rúmsjór. Einföld uppskrift og árangurinn sýndur á... Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 161 orð | 5 myndir

Flippað í New York

I-BEAM arkitektastofan hannaði innviði íbúðar í Chelsea hverfinu á Manhattan í New York. Hjónin Melissa Marks og Vicente Caride starfa á arkitektastofunni en íbúðin er jafnframt í þeirra eigu. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 390 orð | 1 mynd

Forstjórarnir vilja Jagúar

Bílamerki eru í mismiklu uppáhaldi eftir löndum en víða er kannað ár hvert hvaða bíleigendur séu ánægðastir með farartæki sín. Í ár eru eigendur Jagúarbíla þeir ánægðustu í Bretlandi. Sl. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 1059 orð | 7 myndir

Fullkomið leiktæki

Einn mest spennandi bíll sem kynntur verður hérlendis þetta sumarið er Porsche Boxster. Boxter kemur nú af nýrri kynslóð, þeirri þriðju á 16 árum. Hann er talsvert mikið breyttur og hefur fengið frábæra dóma hjá bílarýnum um allan heim. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Gamla bíó

Sófakartöflunni finnst ekki nógu mikið af klassísku bíói í sjónvarpinu í seinni tíð. Þessa skoðun hefir hún viðrað áður en þessi góða vísa verður aldrei of oft kveðin. Hversu margir lesendur, fæddir 1985 eða síðar, vita hver Gary Cooper var? Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 189 orð | 1 mynd

Grillaðar krabbakökur

Krabbakökur eru vinsæll réttur víða í Bandaríkjunum en þær eiga rætur sínar að rekja til Bretlands og eru arfur frá nýlendutímanum. Meginuppistaðan í krabbakökum er ekta krabbakjöt, brauðraspur og egg. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um kaffihúsamenningu í New York og allt fólkið á bak við...

Heimildarmynd um kaffihúsamenningu í New York og allt fólkið á bak við hana. „Mad About Opera: Caffè Taci in New York“ er sýnd á... Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 660 orð | 2 myndir

Íslendingar hafa tilfinningu fyrir góðum bílum

Yfirmaður sölu- og markaðsmála hjá Skoda, Jürgen Stackmann, var á Íslandi fyrir stuttu. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 194 orð | 5 myndir

Kepptu í drift í Glerárdalnum

Um átján þúsund manns sóttu Bíladaga sem haldnir voru á Akureyri um helgina. Bílaáhugamenn víða af landinu tóku þátt í hátíðinni þar sem keppt var í ýmsum greinum akstursíþrótta. Þar má meðal annars nefna drift, götuspyrnu og ýmsar fleiri greinar. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 590 orð | 1 mynd

Kunnugleg andlit

Friðrik V. Karlsson og Arnrún Magnúsdóttir taka upp þráðinn þar sem frá var horfið og opna Friðrik V. í Reykjavík. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 24 orð | 1 mynd

Kviksjá með Sigríði Pétursdóttur er komin á skjáinn. Enginn sannur...

Kviksjá með Sigríði Pétursdóttur er komin á skjáinn. Enginn sannur bíóáhugamaður sem vill standa undir nafni missir af því! Kviksjá er sýnd á... Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 186 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Dægradvölin Þessa dagana stendur yfir bæjarlistahátíðin „Ferskir vindar“ í Garði. Það getur að líta afrakstur mánaðarlangrar vinnu 45 listamanna frá ýmsum löndum heims, og leiðsögn í boði fyrir áhugasama. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 739 orð | 4 myndir

Mikil sala í miðborginni og nýbyggingarnar eru senn uppurnar

Eldsneytisverð fer mjög hækkandi og fólk sem vinnur í miðborginni sækist í ríkari mæli eftir því að kaupa sér eignir þar en spara til dæmis bílakaup í staðinn. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 182 orð | 1 mynd

Pulsurnar færðar á æðra stig

Mikið afskaplega er gott að kjamsa á heitri pulsu með öllu tilheyrandi. Leitun er að ódýrari og einfaldari matargerð þó eflaust megi deila um næringargildið og hitaeiningamagnið. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 390 orð | 3 myndir

Regnmaðurinn sem sigraði heiminn

Rain Man var með aðsóknarmestu myndum ársins 1988 og hreppti auk þess helstu Óskarsverðlaun ársins. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 165 orð | 2 myndir

Reykspólandi einfrumungar á spyrnubrautinni

Akureyringar eru ekki allir sáttir með Bíladaga og kvarta margir yfir hávaða og ónæði sem fylgir. Jóhannes G. Bjarnason, íþróttakennari og fyrrv. bæjarfulltrúi, gerir málið að umfjöllunarefni á fésbókarsíðunni. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Reykspólandi fyrir norðan

Bílaáhugamenn fengu allt fyrir sinn snúð á Bíladögum sem haldnir voru á Akureyri um helgina. Þar var keppt í mörgum greinum bílaíþrótta, svo sem götuspyrnu þar sem reykur stóð af dekkjum og bensínlykt lá í lofti. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Safapressan Juicy Salif var hönnuð af Philippe Starck árið 1990 og er úr...

Safapressan Juicy Salif var hönnuð af Philippe Starck árið 1990 og er úr steyptu áli. Hugmyndina fékk hann af kolkrabba með sítrónu á sem hann át eitt... Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 150 orð | 1 mynd

Séní sækir landið heim

Listahátíð er nýafstaðin og eins og vant er bauðst gestum hennar að sækja mýgrút magnaðra viðburða þar sem hver heimsfrægi listamaðurinn á fætur öðrum gladdi skilningarvit viðstaddra með list sinni og leikni. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 581 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðarnir fara á fjöll

Meðal björgunarsveitarmanna er Hálendisvaktin eftirsótt verkefni. Maður fer mikið á fjöll og hvað er þá betra en að geta í leiðinni sinn skemmtilegu sjálfboðaliðastarfi og komið öðrum til aðstoðar? Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 532 orð | 7 myndir

Söngvarinn Jónas Sigurðsson 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Reikna má með líflegri helgi á Seyðisfirði. Dagana 22. og 23. júní verður þar haldin tónlistarhátíðin Partí-þokan og von á fríðum flokki listamanna. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

The River segir frá björgunarleiðangri sem heldur til regnskóga Amazon í...

The River segir frá björgunarleiðangri sem heldur til regnskóga Amazon í leit að þekktum sjónvarpsmaður sem hvarf þar sporlaust. Ný og efnileg sería, sýnd á... Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 132 orð | 1 mynd

Tónleikar í baráttu við krabbamein

Landslið tónlistarmanna kemur fram á tónleikum í Austurbæ sem haldnir verða í kvöld kl. 21 til styrktar Davíð Erni Arnarssyni. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 548 orð | 2 myndir

Uppreisn á annarri hæðinni í afahúsinu

Hluti af uppreisn unglingsára minna var að flytja á Þórsgötuna. Ég vildi úr foreldrahúsum og flýtti mér þaðan svo fljótt sem verða mátti. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 121 orð | 4 myndir

Vantar einhvern sem kann að vökva blóm

Ólöf Arnalds vinnur þessa dagana að þriðju sólóplötu sinni, Sudden Elevation. Í kvöld og annað kvöld heldur hún Sumarsólstöðutónleika ásamt Skúla Sverrissyni, en þau hafa starfað saman með reglulegu millibili hin seinni ár. Meira
21. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Volkswagen Up og Hyundai i40 fatast flugið samkvæmt nýjum...

Volkswagen Up og Hyundai i40 fatast flugið samkvæmt nýjum árekstrarprófum félaga bíleigenda í Evrópu. Forsendur prófanna eru að breytast og í stað fimm stjarna fengju bílarnir aðeins þrjár... Meira

Viðskiptablað

21. júní 2012 | Viðskiptablað | 494 orð | 2 myndir

Af hverju Ísland?

Bandaríski þáttastjórnandinn Bill O‘Reilly heimsótti landið fyrir skömmu. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Athafnamenn verða að taka þátt í umræðunni

Kaupsýslumenn segja oft við Útherja að þeir ætli að taka þátt í endurreisninni. Þeir eiga yfirleitt við að þeir muni setja fé í eða helga krafta sína einhverjum atvinnurekstri. Það er gleðiefni að öflugir menn sjá tækifæri á að hagnast hér á landi. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi var 8,5% í maímánuði

Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í maí 2012 að jafnaði 186.500 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.600 starfandi og 15.900 án vinnu og í atvinnuleit. Þetta kom fram í frétt frá Hagstofu Íslands í gær. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Áhrif á gengislánadóma

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Evrópudómstóllinn felldi nýverið dóm sem gæti haft mikla þýðingu fyrir gengislánadóma Hæstaréttar Íslands lántökum í hag, að mati Elísabetar Guðbjörnsdóttur, lögmanns hjá PwC Legal. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Eigandi Húsasmiðjunnar fer fjárfestingaleið Seðlabankans

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýr eigandi Húsasmiðjunnar, danska byggingavörukeðjan Bygma, hefur nýtt sér fjárfestingaleið Seðlabankans. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 85 orð

ESA hefur heimilað kaup Landsbankans á Sparisjóði Svarfdæla

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær varðandi álitaefni um ríkisaðstoð vegna kaupa Landsbankans á öllum eignum og rekstri Sparisjóðs Svarfdæla að kaupin væru heimil. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Forréttindi að vinna á boltabar

Hafsteinn á Rauða ljóninu hefur í nógu að snúast í kringum... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Fundu tóma hillu á bandaríska markaðinum

• Stór hluti af framleiðslu Odda seldur á erlenda markaði • Sveiflur í gengi og óstöðugir skattar gera erfiðara að byggja upp traust viðskiptasambönd • Aðstæður þannig í íslensku efnahgslífi að nær ómögulegt er að gera langtímasamninga við útlönd Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 983 orð | 3 myndir

Gjaldeyrishöftin geta staðið vexti fyrir þrifum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hátæknifyrirtækið Nox Medical selur nær alla sína framleiðslu erlendis. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 5 orð | 1 mynd

Græn Evrópa gróði Íslands

Evrópa með metnaðarfullar grænar... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 2202 orð | 4 myndir

Græn Evrópa þýðir gróða fyrir Ísland

• Evrópa er með metnaðarfullar áætlanir um að verða grænni fyrir 2020 og nánast alveg græn 2050 • Mörg tækifæri fyrir íslensk orkufyrirtæki þar sem Íslendingar framleiða aðeins græna orku • Sala á upprunaábyrgðum farin að skipta hundruðum... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Hagnaður H&M töluvert umfram væntingar

Hagnaður sænsku fatakeðjunnar H&M jókst um 22,5% á öðrum fjórðungi rekstrarársins, mars-maí. Nam hagnaður H&M 5,22 milljörðum sænskra króna, 93,5 milljörðum króna. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Hefur verið ráðin hjá FranklinCovey

Guðrún Högnadóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra hjá FranklinCovey og starfar með NordicApproach Leadership við áframhaldandi uppbyggingu ráðgjafar-, fræðslu- og rannsóknarþjónustu FranklinCovey í Norður-Evrópu, að því er fram kemur í... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Hrikt hefur í stoðum evrusamstarfsins undanfarið í kjölfar mikilla...

Hrikt hefur í stoðum evrusamstarfsins undanfarið í kjölfar mikilla hræringa á mörkuðum, einkum í Grikklandi og öðrum ríkjum sunnanverðrar Evrópu. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Keníakraftur kemur Korean Air í bobba

Fótur og fit varð uppi í Kenía á dögunum þegar kóreska flugfélagið Korean Air hóf að auglýsa nýja flugleið félagsins, á milli Seúl og Naíróbí. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 84 orð

Landsframleiðsla meiri

Landsframleiðsla á mann leiðrétt fyrir kaupmætti í hverju landi fyrir sig var 10% yfir meðaltali Evrópusambandsríkjanna hér á landi á síðastliðnu ári samkvæmt tölum sem hagstofa Evrópusambandsins birti í gærmorgun. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Merkjanlegur bati atvinnuástandsins en allt of hægur

Samkvæmt vinnumarkaðskönnun sem Hagstofan birti í gær, var atvinnuástandið hér á landi heldur betra í maí 2012 en í maí 2011, og mældist atvinnuleysið 8,5% nú í maí, en 11% í maí í fyrra. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Metast um hvaða liðsmenn skora

„Ég hafði það á orði við golffélagana mína um daginn, þegar við vorum að klára hring einn morguninn, hvað það væru mikil forréttindi að segjast þurfa að fara að drífa sig í vinnuna til að horfa á fótbolta,“ segir Hafsteinn Egilsson eigandi... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 301 orð | 2 myndir

Minnkar hlut sinn í Icelandair

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Íslandsbanki hyggst draga úr eignarhlut sínum í Icelandair Group hf. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 855 orð | 3 myndir

Ótti við hrun evrusvæðisins

• Leiðtogar á G-20 fundinum í Mexíkó telja lausn evrusvæðisins fólgna í enn meiri samruna • Grikkir gætu þurft þriðja björgunarpakkann í ljósi enn frekari erfiðleika gríska efnahagskerfisins • Evrópusambandið gæti keypt upp skuldir Ítalíu og Spánar Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Spáir 4,9% verðbólgu

Greiningardeild Arion banka spáir 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs í júní. Ef spáin gengur eftir mun ársverðbólgan halda áfram að lækka og verða 4,9% í júní, samanborið við 5,4% í maí. Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Sveiflurnar skapa vanda

Erfitt að gera langtímasamninga við erlenda... Meira
21. júní 2012 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Útboðsgengi í Reginn ákveðið 8,2 krónur á hlut

Umfram eftirspurn var eftir hlutum í fasteignafélaginu Reginn hf., í eigu Eignarhaldsfélags Landsbankans ehf., en almennu útboði lauk á þriðjudag. Alls verða hluthafar tæplega eitt þúsund en þess utan heldur Eignarhaldsfélagið eftir 25% hlut í félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.