Greinar sunnudaginn 24. júní 2012

Ritstjórnargreinar

24. júní 2012 | Reykjavíkurbréf | 1233 orð | 1 mynd

„Ég held ekki lengur í þessa meri“

Bréfritari átti þess eitt sinn kost að hlýða á Mario Monti, nú forsætisráðherra Ítalíu, flytja fróðleiksræðu á ársfundi BIS – banka seðlabankanna – eins og þessi greiðslumiðlunarbanki er stundum kallaður í daglegu tali. Meira

Sunnudagsblað

24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1867 orð | 3 myndir

100 ára í fullu fjöri

Hann býr einn, keyrir bíl, verslar inn, eldar og þiggur litla sem enga utanaðkomandi hjálp. Hinn aðdáunarverði Jón Hannesson fagnaði hundraðasta afmælisdegi sínum þann 20. júní. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1122 orð | 3 myndir

Aðdráttarafl ljósaskiptanna

Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir ákvað ung að feta ekki í fótspor skyldmenna sinna og gerast prestur. Hún fór þess í stað til London og lærði fatahönnun með áherslu á prjón. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 607 orð | 2 myndir

Alþingi loksins farið í sumarfrí

Deilur um kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar og veiðigjaldafrumvarpið olli því að ekki tókst að fresta þingi á hefðbundnum tíma. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 323 orð | 5 myndir

Á ferð um ævintýraeyju

Það er skemmtilegt að ferðast um landið sitt og á ferð með erlendum gestum kynnist maður því á nýjan hátt. Ekki skemmir gott veður fyrir upplifuninni. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1886 orð | 4 myndir

Á slóðum K2

Árni Eðvaldsson hyggst gera atlögu að fjallstindinum Broad Peak nyrst í fjallahéruðum Pakistan sem er 8.050 metra hár. Hann hefur áður klifið hæst tind Ama Dablam í Nepal, sem er 6.856 metrar. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 457 orð | 2 myndir

Á sveittu sveitaballi

Má segja að Sálin hafi komist alla leið í himnaríki, náð prinsessunni og fengið hálft konungsríkið í kaupbæti Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 352 orð | 1 mynd

Bjallan markaði tímamót

Minningar flestra íslenskra bjöllueigenda eru tengdar miðstöðinni, sem oft og einatt var biluð, að minnsta kosti í þeim sem ég ferðaðist með. Stella systir þurfti stöðugt að vera með sköfuna á lofti til að sjá eitthvað út. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1024 orð | 6 myndir

Bjartsýni og dugnaður

Akureyrsku dugnaðarforkarnir Berglind Júdith, Guðrún og Ingibjörg láta ekki tal um kreppu og atvinnuleysi draga úr sér kraftinn. Á dögunum réðust þær í að stofna húsgagnaverkstæðið Mublur á Akureyri. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 564 orð | 1 mynd

Blóðpeningar Stewart

Kristen Stewart er hæstlaunaða leikkonan í heimi samkvæmt árlegum lista Forbes-tímaritsins. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 177 orð | 1 mynd

Bústnar pylsur, ávextir og krydd í bland

Á Boqueria-markaðnum í Barcelona iðar allt af lífi þennan miðvikudagsmorgun. Tveir spænskir skóladrengir kaupa sér ferskan ávaxtasafa við hlið þriggja ferðamanna frá Íslandi. Verðið er hagstætt og úrvalið bæði gott og gómsætt. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 1 mynd

Dagur tónlistar

Hér má sjá börn í hljómsveit frá Nantes í Frakklandi spila fyrir framan hundruð áhorfenda á fimmtudaginn. Dagurinn gengur undir nafninu „Fête de la Musique“ og var fyrst haldinn árið 1976 í Frakklandi. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 879 orð | 1 mynd

Er Sjálfstæðisflokkurinn tilbúinn að taka við?

Það er margt, sem bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn muni á ný taka við forystu í landstjórninni eftir næstu þingkosningar. Víst má telja, að stjórnarflokkarnir báðir bíði afhroð en athygli vekur að nýju framboðin virðast ekki ætla að ná fótfestu. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Jæja, umræðan alltaf jafn hófstillt og málefnaleg heima. Þriðjudagur Bragi Guðmundsson Englendingar vinna riðilinn sanngjarnt og til alls líklegir. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2404 orð | 1 mynd

Horn í horn

Hópur manna lagði af stað fótgangandi þann 17. maí síðastliðinn frá suðausturhorni landsins, yfir hálendið, og endaði á Hornströndum í norðvestri kvöldið 11. júní. Ferðin tók því 26 daga og lögðu þeir félagar að baki um 700 kílómetra yfir jökla og... Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2404 orð | 8 myndir

Horn í horn

Hópur manna lagði af stað fótgangandi þann 17. maí síðastliðinn frá suðausturhorni landsins, yfir hálendið, og endaði á Hornströndum í norðvestri kvöldið 11. júní. Ferðin tók því 26 daga og lögðu þeir félagar að baki um 700 kílómetra yfir jökla og... Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 253 orð

Jón Sigurðsson var frjálshyggjumaður

Jón Sigurðsson fæddist sem kunnugt er á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júní 1811, fyrir 201 ári. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 24. júní rennur út á hádegi 29. júní. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Landsmót í 20. sinn

Landsmót hestamanna hefst á mánudaginn og stendur fram á sunnudag. Landsmótið er haldið í tuttugasta skipti í ár en fyrsta mótið var árið 1950 á Þingvöllum. Í ár er það haldið í Reykjavík í Víðidalnum. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 689 orð | 4 myndir

Listin að vera leiðinlegur

Leikarinn gamansami Bill Murray hefur marga fjöruna sopið í gegnum tíðina. Nýjasta kvikmynd hans, Moonrise Kingdom, var frumsýnd fyrir skömmu og er í bíóhúsum hér á landi. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 552 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen vann Tal-mótið

Með sigri yfir Englendingnum Luke McShane í síðustu umferð skreið Magnús Carlsen fram úr helstu keppinautum sínum á minningarmótinu um Mikhail Tal sem lauk á þriðjudaginn og varð enn efstur. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 183 orð | 1 mynd

Óheyrilegur fjármagnsflótti

Á krepputímum reynist ríkisstjórnum erfitt að halda uppi þjónustu og láta enda ná saman. Á sama tíma er milljörðum komið undan skatti. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 174 orð | 2 myndir

Skafmiði

Mynd vikunnar í stuttmyndaröð MBL Sjónvarps heitir „Skafmiði“. Myndin er lokaverkefni Fannars Sveinssonar úr Kvikmyndaskóla Íslands en hann skrifaði handritið og leikstýrði myndinni sjálfur. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | 1 mynd

Skattaskjól dafna þrátt fyrir átak

Þrátt fyrir að því hafi verið lýst yfir árið 2009 á fundi 20 helstu efnahagsvelda heims, G-20, að tími bankaleyndar væri á enda streyma milljarðar á milljarða ofan óáreittir í gegnum skattaskjól heimsins. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 646 orð | 1 mynd

Skrifað á rangri öld

Í okkar heimshluta var tuttugusta öldin mesta framfaraskeið sögunnar. Þetta var öldin þegar læknavísindin tóku stórstígum framförum. Nú varð unnt að lækna fólk af illvígum sjúkdómum og lina þjáningar þeirra sem ekki urðu læknaðir. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 3517 orð | 4 myndir

Skuldavandi ekki leystur með skuldsetningu

Sterk staða Volkswagen á að mörgu leyti rætur að rekja til ákvarðana, sem teknar voru þegar Carl Hahn stjórnaði fyrirtækinu á níunda áratugnum. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 425 orð | 1 mynd

Slash og sirkusinn

Eitt af því fyrsta sem ég sá þegar ég kom til Berlínar fyrir rúmum tveimur mánuðum var veggspjald sem auglýsti tónleika gítargoðsagnarinnar Slash og brjálæðinganna í Mötley Crüe í borginni. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 137 orð | 1 mynd

Sólarkjóll

Það er alltaf dálítið gaman að endurnýja í fataskápnum. Sérstaklega þegar ein árstíð tekur við af annarri. Þá langar mann frekar að klæða sig í liti í birtu og yl og sokkarnir fá að fjúka. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 273 orð | 2 myndir

Stílhreinn vinnuhestur

Þumalputtareglan er sú að fartölvur eiga að vera fartölvur, tiltölulega litlar, léttar og meðfærilegar. Sumar tölvur mega þó ganga á svig við það, eins og Sony Vaio VPC SE1V9E sem hefur óneitanlega útlitið með sér. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 1 mynd

Sýnir landið á vistvænan hátt

8.00 Ég vakna og hef mig til svo ég geti tekist á við verkefni dagsins. Les 2-3 blaðsíður í Önnu Kareninu eftir Tolstoj sem ég er að lesa um þessar mundir. Fæ mér staðgóðan morgunverð. 9. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1746 orð | 6 myndir

Tímabil risavaxinna goða

Hvern hefði grunað að Tom Cruise hefði frábæra söngrödd? Adam Shankman leikstýrir söngvamyndinni Rock of Ages og segir það hafa verið upplifun að rýna í villt og tryllt blómaskeið glys- og metalrokksins. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 167 orð | 10 myndir

Tónleikar framundan

Erla S. Ragnarsdóttir, söngkona Dúkkulísa, fagnar 30 ára afmæli hljómsveitarinnar. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 202 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ef fólk heldur áfram að kjósa svona vitleysinga þarna inn verður að finna einhverja leið til að takmarka þetta því það er að verða fullkomlega óbærilegt að vera í þingsalnum. Það er ekki af tilviljun að þingsalurinn er yfirleitt tómur. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 66 orð | 2 myndir

Veislufjör Síðastliðinn fimmtudag lagði skemmtilestin Veislufjör á stað...

Veislufjör Síðastliðinn fimmtudag lagði skemmtilestin Veislufjör á stað í reisu um landið. Veislufjör er skemmtikrafturinn Hugleikur Dagsson, Snorri Helgason og hljómsveitin Mr. Silla. Veislufjör spilar sjö tónleika á sjö dögum um allt landið. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 330 orð | 2 myndir

...Victoriu Principal

Leikkonan Victoria Principal lék stúlkuna sem allar stelpur vildu vera og alla stráka dreymdi um í sjónvarpsþáttunum Dallas þar sem hún fór með hlutverk Pamelu Barnes Ewing. Meira
24. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 524 orð | 2 myndir

Þjóðirnar sem björguðu Berlín

Loftbrúin var hverrar krónu virði enda mikilvægur þáttur í því að sýna alræðisöflunum í Moskvu vilja og styrk vesturveldanna til að halda Vestur-Berlín frjálsri Meira

Lesbók

24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 2 myndir

Af veggjakrotsaðferð og hanastéls-pylsuframburði

Þegar mælt er að einhver sé góður í íslensku er langoftast átt við að hann riti gott mál, hann kunni að haga máli sínu þannig að athygli veki, kunni til dæmis ýmis stílbrögð sem hreyfi við lesanda. Sjaldan er hins vegar góð íslenska tengd við framsögnina. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1035 orð | 3 myndir

„Kraumar allt af fiski“

„Þegar lygnir vakir fiskur um allt og byltir sér,“ segir Örn Svavarsson um Frostastaðavatn í nágrenni Landmannalauga. Örn er einn þeirra veiðimanna sem stunda Framvötnin svokölluðu í Friðlandi að fjallabaki, en þeir veiða oft vel. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 191 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

3.-16. júní 1. Eldar kvikna - Suzanne Collins / JPV útgáfa 2. Heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir / Bókafélagið 3. Iceland Small World - Sigurgeir Sigurjónsson / Portfolio 4. Dauðadjúp - Asa Larsson / JPV útgáfa 5. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Adam Roberts - Yellow Blue Tibia ***- Yellow Blue Tibia er þriðja bók Adams Roberts sem tilnefnd er til Arthur C. Clarke-verðlaunanna, en þau eru veitt breskum vísindaskáldsagnahöfundum. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð

Fjölbreytt dagskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar næsta vetur

Sinfóníuhljómsveit Íslands lauk nýlega glæsilegu opnunarári í nýju og fullkomnu tónlistarhúsi Íslendinga, Hörpunni, þar sem hátt í 100 þúsund gestir komu til að hlýða á hljómsveitina spila. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 1 mynd

Í blíðum og jákvæðum tón

„Rauði þráðurinn í gegnum blaðið er allt jákvætt og allt það frábæra sem við eigum í mannauði og menningu,“ segir Sólveig um nýja tímaritið sitt sem hún gefur út tvisvar á ári og skrifar á ensku. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 1 mynd

Jack Reacher bregst ekki

Eftir Lee Child. 411 bls. Kilja. Þýðing Jón St. Kristjánsson. JPV 2012. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 306 orð | 1 mynd

Óskiljanlegt orðablæti

Síðustu ár hef ég gjarnan útskýrt óskiljanlegt orðablæti mitt fyrir fólki sem svo að ég sé orðaperri. Réttara væri þó eflaust að kalla mig orðafíkil. Ég skemmti mér konunglega yfir kúnstugum orðasamsetningum og glugga gjarnan í orðabækur. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð | 1 mynd

Sannleikurinn sagður í gröfinni

Ljóð eftir Edgar Lee Masters. Hallberg Hallmundsson sneri á íslensku. Brú, 2012. Kilja, 149 bls. Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 5 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að lesa...

Skannaðu kóðann til að... Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 1 mynd

Umdeildur örsagnahöfundur

Þegar Ara Behn er getið í fjölmiðlum hér á landi þá er það fyrir það að hann er giftur Noregsprinsessu. Í heimalandinu er hann þó þekktur fyrir skáldverk sín. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
24. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1212 orð | 1 mynd

Þau stilltu saman strengi sína

Fyrir rúmu ári flutti Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu. Sigurður Nordal, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir gæðin í Hörpu kalla fram það besta í hverjum hljóðfæraleikara. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.