Greinar fimmtudaginn 28. júní 2012

Fréttir

28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Agnesi biskupi afhent lyklavöldin

Agnes M. Sigurðardóttir, nývígður biskup, tók í gær við lyklum að Dómkirkjunni og Biskupsstofu úr hendi Karls Sigurbjörnssonar, fráfarandi biskups Íslands. Lyklarnir voru afhentir við lok Prestastefnu 2012 í Dómkirkjunni í gær. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Barist um pláss í vinnuferðir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hellismannaleið er ekki ýkja þekkt á meðal göngufólks en það verður líklega fljótt að breytast því þeir sem fara leiðina hrósa henni jafnan í hástert og hjálpa til við að breiða út fagnaðarerindið. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 923 orð | 3 myndir

„Nóg að gera á öllum vígstöðvum“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verk er að vinna hjá sjómönnum og landverkafólki víða um land á næstu vikum og mánuðum. Framundan er að veiða og vinna um 140 þúsund tonn af makríl og um 120 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bein fyrir 1.600 milljónir brennd á báli

Hann var dýr bálkösturinn sem eldur var borinn að í Libreville, höfuðborg Gabon, í gær. Um fimm tonnum af fílabeini að verðmæti sem svarar um 1.600 milljónum króna hafði verið staflað upp. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Borgin neitaði skilum á tólf útboðslóðum

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Búast við slæmu varpi á Vesturlandi og Suðurlandi

Á nýafstöðnu lundaralli um landið var m.a. skoðað hvað orpið er í mörg prósent af lundaholum í hverju varpi, svokallað ábúðarhlutfall. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Edward James Olmos leikur skúrkinn í 2 Guns

Edward James Olmos, hefur samþykkt að leika skúrkinn í nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns. Frá þessu hefur verið greint á erlendum kvikmyndavefmiðlum. Olmos er hvað frægastur fyrir leik sinn í Miami Vice-þáttunum á sínum tíma. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Veiði Það hefur löngum reynst vel að veiða í Reykjavíkurhöfn og margur fiskimaðurinn hefur þar öðlast dýrmæta reynslu áður en hann hefur fengið fast pláss á... Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fangelsi og há sekt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrrverandi eiganda, framkvæmdastjóra og stjórnarmann einkahlutafélagsins North Bygg í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og gert honum að greiða 31,5 milljónir króna í sekt fyrir stórfelld skattalagabrot. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ferjuðu farþega í land

Farþegar hvalaskoðunarbáts Norðursiglingar á Húsavík voru fluttir í land í gær eftir að drepið var á aðalvél skipsins vegna gangtruflana. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Fékk flogaköst á samheitalyfi

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Helga Sigurðardóttir greindist með flogaveiki árið 2010. Hún hefur slæma reynslu af samheitalyfjum og tengir spítalalegu sína í byrjun ársins við inntöku sína á þeim. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð

Fyrir dómi vafðist enn meira upp á Vafningsmálið

Egill Ólafsson egol@mb. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gagnrýnir skýrslu harðlega

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Birkir Jón Jónsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir vinnubrögð Ríkisendurskoðunar í nýrri skýrslu um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahruns. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Grasið í vesturbænum er orðið mun hærra

Grasið í höfuðborginni er orðið öllu hærra en grasið á Seltjarnarnesi sem var slegið nýlega eins og sjá má á ljósmyndinni, sem er tekin á bæjarmörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness á Eiðsgranda. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Greiða sér vexti ef félagið hagnast vel

Vaxtagreiðslur af skuldabréfi sem Bakkavararbræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, gáfu út í tengslum við fjárfestingaleið Seðlabankans eru alfarið tengdar hagnaði Korks Invest, fyrirtækis í þeirra eigu er gaf út bréfið. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 746 orð | 4 myndir

Gustar af gæðingum og graðhestum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir Sjóður frá Kirkjubæ hlaut 8,88 fyrir hæfileika þar af 9,5 fyrir vilja og geðslag og 9 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Hvorki skyndilausnir né töfraþulur við skuldavanda

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ingó töframaður sýnir í Hólmavík

Ingó Geirdal töframaður verður með töfrasýningu fyrir alla fjölskylduna í félagsheimilinu í Hólmavík annað kvöld kl. 20, en sýningin er liður í Hamingjudögum sem fram fara í bænum um helgina. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Íslenskri ættleiðingu sniðinn þröngur stakkur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Innanríkisráðuneytið hefur farið þess á leit við fjármálaráðuneytið að 15 milljóna króna viðbótarframlag til Íslenskrar ættleiðingar verði fært í fjáraukalög. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Líður betur á frumlyfi

„Flogaáran hékk yfir mér og stoppaði mig í að gera mjög margt, til dæmis í að keyra bíl. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ljósmyndaganga um höfnina í Reykjavík

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður upp á ljósmyndagöngu um Gömlu höfnina í Reykjavík í kvöld kl. 20, en lagt er af stað úr Grófinni undir leiðsögn Gísla Helgasonar. Allir eru velkomnir og er þátttaka... Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 5 myndir

Lundavarpið svipað og í fyrra

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Í grófum dráttum er lundavarpið svipað og í fyrra. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Mun ekki víkja af kjörstað

„Ég mun ekki fara af kjörstað fyrr en þeir þvinga mig til þess,“ segir Freyja Haraldsdóttir, en hún mun ekki taka þátt í forsetakosningunum n.k. laugardag ef aðstoðarkonur hennar fá ekki að aðstoða hana í kjörklefanum. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Munu halda áróðri áfram

„Við gáfum skýrslurnar út í dag vegna þess að nú er sumarið gengið í garð og þá er mesta umferðin,“ segir Ágúst Mogensen, en hann er forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Niðurskurður mun auka atvinnuleysið í Bandaríkjunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhugaður niðurskurður Bandaríkjastjórnar á ríkisútgjöldum um 607 milljarða dala á næsta fjárlagaári, eða um sem svarar 4% af þjóðarframleiðslu, mun kosta ríkissjóðinn 47 milljarða dala. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nýr bæjarstjóri tekur við

„Við sömdum um að ég tæki við núna og þetta er búið að liggja fyrir frá upphafi samstarfs okkar,“ segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, en hún er nýráðin bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Obama með meira fylgi en Romney

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er með mest fylgi í þremur stærstu ríkjum Bandaríkjanna. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð

Óttast ekki refsiheimildir

Ágúst Ingi Jónsson Guðni Einarsson Að mati Sigurgeirs Þorgeirssonar, skrifstofustjóra sjávarútvegsráðuneytisins, er ólíklegt að ESB beiti fyrirhuguðum refsiheimildum á Íslendinga í makríldeilunni. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Reykvíkingar í forgangi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykvíkingar sem leita sér skjóls í Gistiskýlinu, sem er athvarf fyrir útigangsmenn í Þingholtsstræti, njóta forgangs umfram þá sem koma úr öðrum bæjarfélögum. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sala heimiluð á nýju offitulyfi

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnunin heimilaði í gær sölu á nýju offitulyfi. Þrettán ár eru liðin frá því slíkt lyf kom síðast á markað í Bandaríkjunum. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sinnuleysi stjórnvalda algjört

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Mæðrastyrksnefnd sinnir málefnum sem m.a. verða til vegna aðgerða og aðgerðaleysis stjórnvalda en þau launa henni með sinnuleysi, segir Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar. Meira
28. júní 2012 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sögulegt handaband

Elísabet Englandsdrottning og Martin McGuinness, fyrrum foringi í Írska lýðveldishernum og nú aðstoðarforsætisráðherra norður-írsku heimastjórnarinnar, tókust í hendur í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands, í gær. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sömu kröfur gerðar til frumlyfja og samheitalyfja

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Samheitalyf kallast þau lyf sem eru þróuð til að þjóna sama tilgangi og fyrsta lyfið með sama virka efni, sem kallast þá frumlyf. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 548 orð

Telja stjórnvöld leyna upplýsingum

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Níu af hverjum tíu telja ríkisstjórn Íslands leyna almenning upplýsingum er varða almannahagsmuni. Þetta kemur í ljós í viðhorfskönnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun HÍ dagana 15. mars til 16.... Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 645 orð | 5 myndir

Tugmilljarða áform í eldi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er vel gerlegt að sjöfalda fiskeldi á Íslandi í 50.000 tonn fram til ársins 2025 ef viljinn er fyrir hendi. Aðstæður á Íslandi eru um margt ákjósanlegar fyrir eldi og hér er til dæmis nóg af hreinu... Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Verðlækkun líkleg

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Varkárni gætir í áætlunum um verð fyrir makrílafurðir á þessu ári. Meira
28. júní 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þeysireið á traustum fákum

Samband manns og hests er einstakt og þegar hesturinn ber mann áfram á slíku skeiði að umhverfið rennur saman fyrir sjónum manns skiptir miklu máli að vera á traustum fararskjóta. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2012 | Leiðarar | 494 orð

Ekki kosið í bráð

Danir telja ekki líklegt að hverfa megi frá undanþágum í sambandi ótta og óvissu Meira
28. júní 2012 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Opinn Össur

Össur Skarphéðinsson lét ýmis athyglisverð orð flakka á blaðamannafundi í Brussel á dögunum. Meira

Menning

28. júní 2012 | Leiklist | 383 orð | 1 mynd

Aðlagað að eldri leikara

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Það er engin tilviljun að Gunnar Helgason hefur verið fenginn til að leikstýra uppsetningu á Hellisbúanum í Scalateatern í Stokkhólmi í haust. Meira
28. júní 2012 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

ÁLFkonur sýna ljósmyndir sínar í Lystigarðinum á Akureyri í tilefni afmælis

Ljósmyndasýningin Lystisemdir verður opnuð á útisvæðinu við Cafe Björk í Lystigarðinum á Akureyri á morgun kl. 16. Meira
28. júní 2012 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Dúettar á Gljúfrasteini

Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og Sigurður Flosason saxófónleikari leiða saman hesta sína á Gljúfrasteini sunnudaginn 1. júlí kl. 16. Þeir munu leika vel valin lög úr eigin lagasöfnum í dúettuppsetningu. Meira
28. júní 2012 | Hönnun | 88 orð | 1 mynd

Enn fleiri dægurlög frá Hugleik

Hugleikur vígir nýtt gallerí í Bókabúð Máls og menningar í dag kl. 17 þegar opnuð verður sýning á verkum listamannsins. Um er að ræða myndir sem prýða nýjustu bók hans sem nefnist Enn fleiri dægurlög en einnig verða til sýnis eldri verk. Meira
28. júní 2012 | Leiklist | 152 orð | 3 myndir

Furðuhattar og fjársjóðir í fatahafi Þjóðleikhússins

„Ætli elstu flíkurnar séu ekki þær sem Þjóðleikhúsið fékk frá Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn við stofnun Þjóðleikhússins,“ segir Berglind Einarsdóttir, deildarstjóri búningadeildar Þjóðleikhússins en í gær var fólki boðið að koma og... Meira
28. júní 2012 | Tónlist | 644 orð | 1 mynd

Hljóð og mynd undir Jökli

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival verður haldin á Hellissandi á Snæfellsnesi um helgina, hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Hátíðin er nú haldin í þriðja sinn og hefur stækkað í hvert sinn. Meira
28. júní 2012 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

J.P. Jazz leikur á Jómfrúnni

Fimmtu tónleikar jazzsumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu verða haldnir laugardaginn 30. júní. Þar kemur fram hljómsveitin J.P. Jazz, en hana skipa þeir Jóel Pálsson á saxófón, Jón Páll Bjarnason á gítar, Valdimar K. Meira
28. júní 2012 | Leiklist | 427 orð | 1 mynd

Miðdepill alheimsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hvernig getur maður orðið Íslendingur á einni klukkustund? Því svarar leikarinn Bjarni Haukur Þórsson í einleik sínum How to become Icelandic in 60 minutes sem frumsýndur var í Hörpu 19. maí sl. Meira
28. júní 2012 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Nýbrennt og malað

Nýbrennt og malað er yfirskrift sýningar á nýjum olíumálverkum eftir Dagmar Agnarsdóttur sem opnuð verður í Menningarsal Hrafnistu í Hafnarfirði í dag kl. 14. Meira
28. júní 2012 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Óður til íslenska hestsins, náttúrunnar og ástarinnar

„Við Klaufar og Kristján Hreinsson skáld leiddum saman hesta okkar undir lok síðasta árs og þetta er afraksturinn,“ segir Guðmundur Annas Árnason, söngvari og gítarleikari Klaufa, um nýútkominn disk hljómsveitarinnar sem nefnist Óbyggðir . Meira
28. júní 2012 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Sálmaforleikir og ný tónsmíð

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag milli kl. 12:00-12:30. Á efnisskránni eru tveir sálmaforleikir eftir Cesar Franck, sálmaforleikur nr. 2 í h-moll og nr. Meira
28. júní 2012 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Sjónvarpssmekkur sálgreindur

Fyrir nokkrum árum birtist grein í New York Post þar sem sjónvarpsáhorfendur voru hræddir með því að eftirlætissjónvarpsþátturinn gæti sagt ýmislegt um persónuleikann. Var vitnað til rannsóknar sem amerísk birtingastofa lét gera á 25. Meira
28. júní 2012 | Menningarlíf | 298 orð | 3 myndir

Tónlist

Þrátt fyrir að vera einungis rétt um þrítugt hefur sellóleikarinn og tónlistarkonan Hildur Guðnadóttir komið víða við á löngum ferli. Meira

Umræðan

28. júní 2012 | Aðsent efni | 189 orð

Áfram Ólaf Ragnar í embætti

Frá Snorra Ásmundssyni: "Það er frábært fólk sem býður sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti vor." Meira
28. júní 2012 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Dúðaður Ronaldo

Fótbolti er miklu meira en spark tveggja liða á milli marka, þótt vissulega megi hafa ánægju af því að fylgjast með boltanum skoppa um leiksvæðið. Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Ef þú kærir

Eftir Sirrý Hallgrímsdóttur: "Niðurstaða héraðsdóms skipti því miklu fyrir allar konur, skilaboð dómaranna til Jóhönnu og annarra ráðherra voru skýr – svona gerir maður ekki." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Frá Haraldi hárfagra til Þóru Arnórsdóttur

Eftir Sigurbjörn Guðmundsson: "Ég legg til að við förum aðra leið, semjum ný drög að stjórnarskrá þar sem lýðræði verði komið á í stað núverandi lýðræðiseinveldis." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Hinn óttalegi leyndardómur

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Við þurfum algjört gegnsæi, meiri gagnrýni og opnari hugsun. Háfleyg orð og góð, en hvernig við förum með opinbera fjármuni er allt annað mál." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki Ólaf Ragnar?

Eftir Stefán Gíslason: "Það er fullkomlega eðlilegt að forseti Íslands tali máli atvinnulífsins almennt, en það er hins vegar ótækt að forsetinn gerist málsvari einstakra fyrirtækja og einstaklinga..." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Íslandshestafrumkvöðullinn Gunnar Bjarnason

Eftir Guðna Ágústsson: "Gunnar var brilljant og það logaði eldur úr augum hans og mælskan varð að freyðandi löðri úr munnvikunum þegar hann komst í ham og ræðan féll fram eins og foss." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Kosningavíxill Steingríms J.

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skammarlegt er að fjármála- og sjávarútvegsráðherra skuli nota umferðaröryggi sem kítti í sínum málflutningi fyrir pólitískri vegagerð eins og Vaðlaheiðargöngum." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Leifar liðins tíma

Eftir Ólaf Hannibalsson: "Á þessu síðasta kjörtímabili mun hann leika lausum hala meir en nokkurn tíma fyrr." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Menntað einveldi í boði sjálfstæðismanna

Eftir Einar Eiríksson: "Pólitískt kjörinn Ólafur, með umboð kjósenda til að beita valdheimildum embættisins, yrði eins og minnkur í hænsnabúi ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Ógifta þriggja barna móður í embætti forseta Íslands?

Frá Valdimai Samúelssyni: "Er eitt af því sem ég lærði sem ungur maður vitlaust, þ.e. þegar ég tók ákvörðun um að giftast konu sem ég elskaði og svo að eignast börn og buru?" Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar stóð með þjóðinni í Icesave

Eftir Jórunni Lísu Kjartansdóttur: "Það var Ólafur Ragnar Grímsson sem stóð með þjóðinni og kom í veg fyrir það að almenningur á Íslandi yrði gerður ábyrgur fyrir Icesave-skuldinni." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 838 orð

Óvissa og órói

Forsetakosningar eru ekki réttur vettvangur til þess að gera út um valdsvið forseta eða að það geti farið eftir því hver kjörinn er hverju sinni Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Valkostur óskast: Að leggja forsetaembættið niður

Eftir Sigurð Jónsson: "Núverandi forseti hefur setið a.m.k. tvöfalt lengur í embætti en leyfa ætti." Meira
28. júní 2012 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Velvakandi

Takk fyrir boltann Ég vil þakka RÚV fyrir fótboltann, ég er búin að njóta góðu sumarkvöldanna úti í garði meðan á útsendingu hefur staðið. Kona á landsbyggðinni. Óhreinsaður humar Vegna pistils í Velvakanda 22.6. Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Þá riðu hetjur um héruð

Eftir Ómar Sigurðsson: "Þjóðin á skýlausan rétt á að Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir verði dregin fyrir landsdóm. Annað væri móðgun við þjóðina." Meira
28. júní 2012 | Aðsent efni | 183 orð

Þóra Arnórsdóttir verði forseti

Eftir Tryggva Gíslason: "Þóra Arnórsdóttir kemur sem ferskur andblær inn í svækju átakastjórnmála, óbundin, heiðarleg og óháð..." Meira

Minningargreinar

28. júní 2012 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Birkir Þór Gunnarsson

Birkir Þór Gunnarsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1938. Hann lést á heimili sínu 9. júní 2012. Útför Birkis fór fram frá Grafarvogskirkju 19. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

Edda Larsen Knútsdóttir

Edda Larsen Knútsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1949. Hún lést í Nossebro, heimabæ sínum í Svíþjóð, 4. júní 2012. Útför Eddu fór fram í Svíþjóð 20. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Eysteinn Jónsson

Eysteinn Jónsson fæddist í Svínadal í Kelduhverfi 3. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júní 2012. Útför Eysteins fór fram frá Keflavíkurkirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Guðmunda Halldóra Gestsdóttir

Guðmunda Halldóra Gestsdóttir fæddist á Kálfhóli á Skeiðum 24. apríl 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. júní 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Auðunsdóttir, f. 1885, d. 1945 og Gestur Ólafsson, f. 1884, d. 1972, bændur á Kálfhóli. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson fæddist í Skjaldabjarnarvík á Ströndum 1. apríl 1939. Hann lést 5. júní 2012. Hann fluttist til Ísafjarðar með fjölskyldunni og byrjaði að vinna við sjóvinnu og beitningu. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Gunnarsson

Gunnlaugur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 5. janúar 1936. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 30. maí 2012. Gunnlaugur var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 8. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. júní 2012. Útför Haraldar fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 22. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Helga Högnadóttir

Helga Guðbjörg Högnadóttir fæddist í Miðdal undir Eyjafjöllum 22. apríl 1950. Hún lést að heimili sínu Flókagötu 31 í Reykjavík 13. júní 2012. Hún var dóttir hjónanna Högna Kristóferssonar og Annýjar Soffíu Hermansen. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1946. Hún lést á heimili sínu 18. júní 2012. Ingibjörg var dóttir Bjarna Einarssonar frá Túni á Eyrarbakka, f. 15. júní 1920, d. 2. október 1996, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, frá Eyrarbakka, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Jórunn Sigríður Thorlacius

Jórunn Sigríður Thorlacius fæddist í Steintúni við Bakkafjörð 14. ágúst 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 11. júní 2012. Foreldrar hennar voru Þórarinn Valdimar Magnússon, f. 17.12. 1903, d. 6.8. 1978 og Sigurbjörg Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Kamilla Richardsdóttir Eiriksson

Kamilla Richardsdóttir Eiriksson fæddist í Reykjavík 28. júní 1948. Hún lést í Orlando í Flórida 5. nóvember 2011. Móðir hennar er Erna Petrea Þórarinsdóttir og faðir Richard Felixsson. Kamilla var gift Runólfi Þór Eiríkssyni. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Kristinn Gíslason

Kristinn Finnbjörn Gíslason fæddist á Skógum á Þelamörk í Eyjafirði 19. júní 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. febrúar 2012. Útför Kristins fór fram frá Áskirkju 12. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir

María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir fæddist að Húnsstöðum 1. ágúst 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 12. júní 2012. Útför Maríu fór fram frá Blönduóskirkju 22. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinsson

Ólafur Sveinsson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júní 2012. Útför Ólafs fór fram frá Seljakirkju 27. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Pálmi Ólason

Pálmi Ólason fæddist á Þórshöfn á Langanesi 1. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 25. maí 2012. Útför Pálma fór fram frá Fossvogskirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Pétur Brynjólfsson

Pétur Brynjólfsson fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 17. júlí 1940. Hann lést á Akureyri 7. júní 2012. Útför Péturs fór fram frá Akureyrarkirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Rúnar Bjarnason

Rúnar Bjarnason, fyrrverandi slökkviliðsstjóri í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1931. Hann andaðist á Landspítalanum 31. maí 2012. Útför Rúnars fór fram frá Dómkirkjunni 12. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Árnadóttir

Sigríður Helga Árnadóttir (Silla) fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum 2. júní 2012. Foreldrar hennar voru Árni Pálsson, bifreiðarstjóri, f. á Reynifelli á Rangárvöllum 6. feb. 1893, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2012 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ólafsson

Sveinbjörn Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 17. október 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2012. Sveinbjörn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. júní 2012 | Neytendur | 512 orð

Fjarðarkaup Gildir 28. júní - 30. júní verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 28. júní - 30. júní verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.498 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði 2.798 3.398 2.798 kr. Meira
28. júní 2012 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Innblástur fyrir heimilið

Hinar smekklegu Kim og Jo hafa aldrei hitt hvor aðra en eiga það sameiginlegt að vera að leita að hinu fullkomna herbergi. Stöllurnar kynntust á netinu fyrir nokkrum árum og ákváðu að stofna vefsíðu um þetta áhugamál sitt. Meira
28. júní 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

... látið drauma ykkar rætast

Í hversdeginum er afar gott og nauðsynlegt að eiga sér drauma. Best er auðvitað að reyna að vinna að því að láta þá rætast. En mikilvægast er þó að hafa þá í huga og halda þeim lifandi. Meira
28. júní 2012 | Daglegt líf | 760 orð | 3 myndir

Lífsstílstengdum sjúkdómum fjölgar

Lífsstílssjúkdómar verða sífellt algengari í Evrópu og yngra fólk þjáist sífellt meira af sjúkdómum sem áður voru tengdir öldrun. Meira
28. júní 2012 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Mary Ellen Mark kennir aftur á námskeiði í Reykjavík í sumar

Hinn heimskunni bandaríski ljósmyndari, Mary Ellen Mark, kennir í annað sinn á ljósmyndanámskeiði sem haldið verður í Myndlistaskólanum í Reykjavík í sumar, 22. júlí til 3. ágúst. Meira

Fastir þættir

28. júní 2012 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 Be7 12. Hc1 f6 13. O-O Db8 14. a5 a6 15. Ra4 Dc7 16. Rab6 Hd8 17. Rd5 cxd5 18. Re3 Dxa5 19. Rxf5 g6 20. Rxe7 Kxe7 21. Dd4 Rc6 22. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

30 ára

Einar Ingi Hreiðarsson húsfaðir í Austurbænum er þrítugur í dag, 28. júní. Blóm afþökkuð en símskeyti velkomin. Afmælisbarnið er í sumarbústað og fagnar afmælinu... Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ára

Jón Sveinbjörnsson varð níræður 16. apríl síðastliðinn. Hann er fyrrverandi offsetprentari sem bjó lengst af og rak prentsmiðju í Brekkugerði 13 í Reykjavík. Jón tók á móti fjölskyldu og vinum á Hrafnistu í tilefni... Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 609 orð | 3 myndir

Að gera eða að vera

Aðalbjörg fæddist í Reykjavík en ólst upp á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Hún var í Grunnskóla Vopnafjarðar og stundaði nám við FB í Reykjavík. Hún flutti síðan norður á Akureyri þar sem hún var búsett í tíu ár. Meira
28. júní 2012 | Í dag | 247 orð

Af sólbaði, kinnum, rassi, maga og brunaslysi

Pétur Stefánsson baðar sig í sólinni eins og aðrir Íslendingar, en svo fór að honum þótti nóg um: Úti á svölum setið hef í sólbaði allan daginn. Brenndust kinnar, brenndist nef, bakið, rass og maginn. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Björnsdóttir

Guðrún Anna Björnsdóttir, skólastjóri frá Kornsá, fæddist 28. júní 1884 að Hofi í Vatnsdal en kenndi sig við bæinn sem hún ólst upp á. Foreldrar hennar voru Björn Sigfússon, alþingismaður á Kornsá, og Ingunn Jónsdóttir rithöfundur. Meira
28. júní 2012 | Fastir þættir | 159 orð

Hybris. N-NS Norður &spade;Á7 &heart;KDG103 ⋄K5 &klubs;9874 Vestur...

Hybris. N-NS Norður &spade;Á7 &heart;KDG103 ⋄K5 &klubs;9874 Vestur Austur &spade;G6 &spade;10954 &heart;Á972 &heart;8654 ⋄G10932 ⋄8764 &klubs;32 &klubs;Á Suður &spade;KD832 &heart;-- ⋄ÁD &klubs;KDG1065 Suður spilar 7&klubs; dobluð. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Jóna Petra Guðmundsdóttir

30 ára Jóna ólst upp í Sandgerði og býr í Reykjavík. Jóna útskrifaðist í júní af frumgreinadeild HR og mun nema ferðamálafræði að Hólum í Hjaltadal í haust. Maki Kristinn Páll Pálsson, f. 1985. Börn Anton Máni, f. 2003, Júlía Rós, f. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Kóngaliljur og rósir fallegustu blómin

Svo segir þjóðskráin,“ sagði Stefán Hermanns blómasali undrandi yfir því hvað árunum hefur fjölgað hratt en Stefán er sextugur í dag. Stefán segist alla ævi hafa unnið við blóm og hann rak meðal annars verslunina Stefánsblóm í tvo áratugi. Meira
28. júní 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Að gæða eitthvað lífi þýðir að hleypa lífi í eitthvað dauft: Starfsmannastjórinn var rekinn fyrir að gæða starfsemina lífi. Hann hafði hellt vodka í mötuneytissúpuna. Að glæða er haft um að kveikja eða þá magna: glæða vonir, glæða... Meira
28. júní 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðjón fæddist 30. september kl. 4.44. Hann vó 3.210 g og var...

Reykjavík Guðjón fæddist 30. september kl. 4.44. Hann vó 3.210 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Gígja Gunnarsdóttir og Þorkell Guðjónsson... Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Sveinn Engilbert Óskarsson

40 ára Sveinn Engilbert Óskarsson ólst upp á Seyðisfirði og er kominn aftur heim eftir 20 ára fjarveru. Sveinn er verkefnastjóri hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði. Börn Lovísa Sól, f. 1997 og Óskar, f. 2002. Systkini Sigurbjörg, f. 1963, Inga Jóna, f. Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingimundur Árnason Lára Guðnadóttir 80 ára Erna Sigurveig Jónsdóttir Guðbjörg Ólafsdóttir Guðlaugur Atlason Guðlaugur Ragnar Nielsen Guðmundur Vigfússon Sigurður Hólm Guðmundsson 70 ára Aðalsteinunn Bára Björnsdóttir Ása Arnlaugsdóttir Ásbjörn... Meira
28. júní 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Unnur Ingólfsdóttir

40 ára Unnur ólst upp í Reykjavík. Hún hefur búið í Nýja-Sjálandi í Grímsey síðustu 13 ár. Unnur á og rekur veitingastaðinn Kríuna í Grímsey. Maki Svafar Gylfason, f. 1977, Grímseyingur. Börn Gyða, f. 1990, Ingólfur Bjarni, f. 1997, Sigrún Edda, f. Meira
28. júní 2012 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Lok Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu nálgast. Hinir forföllnu eru farnir að finna fyrir fráhvarfseinkennum eftir því sem skammturinn minnkar. Fyrst voru tveir leikir á dag, síðan einn leikur og nú eru farnir að líða nokkrir dagar á milli leikja. Meira
28. júní 2012 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júní 1959 María Andrésdóttir í Stykkishólmi neytti kosningaréttar í alþingiskosningum, 100 ára að aldri, og vakti það mikla athygli. Hún kom gangandi á kjörstað. María varð 106 ára. 28. Meira

Íþróttir

28. júní 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Fjölnir – ÍA 2:2 Staðan: Fjölnir 733119:812...

1. deild kvenna A Fjölnir – ÍA 2:2 Staðan: Fjölnir 733119:812 Sindri 63126:910 ÍA 72327:49 Höttur 52219:58 Þróttur R. 51315:56 ÍR 41216:65 Haukar 51224:85 Fjarðab/Leiknir 51042:133 1. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Alfreð alveg rólegur yfir slúðursögum

„Það var hringt í mig frá félaginu áðan. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Auðveldur sigur hjá Federer

Svissneski tenniskappinn Roger Federer átti ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 3. umferð á Wimbledon mótinu í tennis í London í gær. Federer, sem stefnir á að vinna mótið í 7. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

„Var miklu meira sjokk“

Skotfimi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var miklu meira sjokk en ég hefði búist við. Ég vissi að ég ætti séns en ég vissi líka að hann væri ekki mikill. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Darrel Lewis til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa fengið til sín hinn 36 ára gamla Darrel Lewis sem mun leika með liðinu í hinni nýju Dominosdeild í körfuknattleik á næstu leiktíð. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Eyjamenn fá KR-inga í heimsókn í bikarnum á Goslokahátíð

Stórleikur átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta verður í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn í ÍBV taka á móti KR. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Farah varði titil sinn

Bretinn Mohammed Farah hampaði fyrstu gullverðlaununum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Helsinki í Finnlandi í gær. Farah, sem er 29 ára gamall, bar sigur úr býtum í 5. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Franski framherjinn Olivier Giroud segir að valið hafi staðið á milli...

Franski framherjinn Olivier Giroud segir að valið hafi staðið á milli þess að fara til Arsenal eða Chelsea. Eftir nokkra umhugsun gaf hann Evrópumeistara Chelsea upp á bátinn og ákvað að veðja á Arsene Wenger og Arsenal. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Góð byrjun dugði ekki til

Arnar Davíð Jónsson og Skúli Freyr Sigurðsson enduðu í 10. sæti í sínum riðli í tvímenningskeppni á heimsmeistaramóti ungmenna í keilu sem fram fer í Bangkok í Taílandi. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 703 orð | 2 myndir

Hefur runnið vel í gegn

EM Í FRJÁLSUM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Helgi fékk silfurverðlaun

Helgi Sveinsson náði bestum árangri Íslendinga það sem af er Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum í Hollandi í gær. Hann kastaði þá spjóti 46,52 metra í flokki F42 og stórbætti sinn fyrri árangur um rúma 11 metra. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Hættur eftir EM-hrunið

Bert van Marwijk ákvað í gær að segja starfi sínu lausu sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu. Holland stóð engan veginn undir væntingum á Evrópumótinu sem nú stendur yfir og tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppninni. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Ítalía hefur aldrei skorað mark í undanúrslitum EM

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það er ekki orðum aukið að segja að tvær risaþjóðir í fótboltasögunni mætist í undanúrslitum EM í kvöld þegar Ítalir og Þjóðverjar keppa á þjóðarvelli Pólverja í Varsjá. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

KKÍ gerir sinn stærsta styrktarsamning við Domino's

Domino's-deild karla og Domino's-deild kvenna eru nýju heitin á úrvalsdeildunum í körfubolta en KKÍ og Domino's Pizza á Íslandi gengu í gær frá þriggja ára samstarfssamningi í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 17 2. deild karla: Varmárvöllur: Afturelding – KV 20 3. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Undanúrslit Portúgal – Spánn 0:0 Donetsk, Úkraínu *Spánn vann í...

Undanúrslit Portúgal – Spánn 0:0 Donetsk, Úkraínu *Spánn vann í vítaspyrnukeppni, 4:2. Iniesta, Pique, Ramos og Fabregas skoruðu fyrir Spán en spyrna Alonso var varin. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Veit ekki hvað fór úrskeiðis

Frank de Boer, fyrrum landsliðsmaður Hollendinga í knattspyrnu og nú þjálfari Hollandsmeistara Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, segist ekki átta sig á því hvað varð til þess að Hollendingum gekk svona illa á Evrópumótinu sem raun bar vitni. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Þrennan í sjónmáli hjá spænsku meisturunum

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. júní 2012 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Þýsku knattspyrnuliðin Wolfsburg og Bayern München hafa komist að...

Þýsku knattspyrnuliðin Wolfsburg og Bayern München hafa komist að samkomulagi um kaupverð Bayern á króatíska landsliðsmanninum Mario Mandzukic . Meira

Finnur.is

28. júní 2012 | Finnur.is | 109 orð | 2 myndir

Að hafa trú á sínu efni

Heldur þykir Sófakartöflunni kosningabaráttan um forsetaembættið bragðdauf. Spennustigið um úrslitin er í besta falli miðlungshátt og fjórir frambjóðendur af sex eiga ekki nokkurn séns. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Audi hefur í smíðum sérstaka S-línu af Q5 jeppanum vinsæla. SQ5 er með 8...

Audi hefur í smíðum sérstaka S-línu af Q5 jeppanum vinsæla. SQ5 er með 8 stiga sjálfskiptingu, fjögur púströr og til staðalbúnaðar teljast m.a. 20 tommu álfelgur. Jeppinn kemur á markað næsta... Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 329 orð | 1 mynd

Auka vitund um heilbrigðan lífsstíl

Stefnt er að því að 85% borgarbúa stundi skipulega hreyfingu eða íþróttir að staðaldri á árinu 2020, skv. nýrri íþróttastefnu sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í vikunni. Í dag er hlutfall þetta 72%. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 305 orð | 4 myndir

Á þeytingi um Bandaríkin

Eftir 3 tíma svefn förum við út á flugvöll og fáum svo hræðilegt cappuccino á Starbucks að ég er helst á því að nú verði ég að gefa kaffi á bátinn Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 272 orð | 5 myndir

Bíll með parketi á hliðunum

Tónlistarhátíðin Rauðasandur Festival fer fram í samnefndri náttúruperlu á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 6.-8.júlí nk. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 47 orð | 1 mynd

Blautir vegir í Englandi

Miklar rigningar hafa verið í Evrópu undanfarnar vikur og Englendingar hafa ekki farið varhluta af vætunni. Hér má sjá ástand vega í Englandi um þessar mundir þar sem bílstjórar þeysast um í rigningunni. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 360 orð | 2 myndir

Citroën boðar tvö ný módel, C-Elysee og C4L

Citroën hefur ákveðið að slá frá sér og sækja inn á markað þar sem samkeppnin er hvað hörðust fyrir – markað meðalstórra fjölskyldubíla – með tveimur nýjum módelum, C-Elysee og C4L. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 317 orð | 1 mynd

Fengu nýjan framúrstefnubíl

Þetta er lúxusrúta og í samræmi við þá stefnu okkar að bjóða farþegum okkar þægindi og öruggar ferðir,“ segir Marinó Pálmason. Stjórnendur Bílasmiðjunnar ehf., dótturfélags Dráttarbíla, fengu á dögunum afhenta frá Brimborg nýja Volvo 9500-rútu. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Forsetakosningar fara fram í dag og því er kosningavaka í kvöld...

Forsetakosningar fara fram í dag og því er kosningavaka í kvöld. Baráttan er í reynd tveggja hesta hlaup og fái Þóra góðar fyrstu tölur er aldrei að vita.... Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 209 orð | 1 mynd

Gerir bílana meira aðlaðandi

„Hin nýju lög þýða að raf- og vetnisbílar munu nálgast bíla knúa hefðbundu eldsneyti í verði. Rafmagnsbílar hafa verið rándýrir og ekki samkeppnishæfir. Þá hefur drægi þeirra verið takmarkað og ekki dugað nema kannski 100 og 200 km. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 564 orð | 2 myndir

Hafði iðnaðarmanninn í blóðinu

Þetta hefur verið svolítil törn að undanförnu en eigi að síður býsna skemmilegt og ekki síður lærdómsríkt verkefni. Hér höfum við haft með okkur vaskan hóp harðduglegra iðnaðarmanna en við höfum þó reynt af íslenskum búhyggindum að gera sem mest sjálf. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 148 orð | 1 mynd

Hestamenn skemmta sér í höllinni

Landsmót hestamanna er haldið á keppnissvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík í ár. Mótið í ár er það tuttugasta sem haldið hefur verið og er það að vanda glæsilegt og fjölmennt. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 226 orð | 1 mynd

Honda toppar gæðaskalann

Viðamikil bandarísk könnun sem gerð var meðal ríflega 3.000 bandarískra bíleigenda sýnir enn og aftur gæði Honda-bíla en Honda trónir þar efst með gæðaeinkunnina 81,3. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 588 orð | 1 mynd

Innblástur úr umhverfinu

Hildur Hafstein hannar skartgripi úr náttúrulegum orkusteinum og opnar vinnustofu í húsi með sál við Laugaveg. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 200 orð | 1 mynd

Kia besti bílsmiðurinn 2012

Beska neytendaritið Which? hefur útnefnt Kia sem besta bílaframleiðanda ársins 2012. Er honum hrósað fyrir „frábæra nýja bílalínu“ sem sé peninganna virði og loks er sjö ára ábyrgð á bílunum nefnd sérstaklega í forsendum útnefningarinnar. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 818 orð | 6 myndir

Ljúfur lúxusjeppi

Miðjubróðirinn í jeppa- og jepplingafjölskyldu Audi er Q5. Stóri bróðirinn, sá sem kom fyrstur, er Q7 og minni bróðirinn, sem kom á markað í fyrra, er Q3. Þeir virðast því fara síminnkandi í þessari ágætu fjölskyldu. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 419 orð | 2 myndir

Maður án nafns

Nafnlausi einfarinn sem Clint Eastwood gerði ódauðlegan í spagettívestrum Sergios Leone var kynntur í til sögunnar í „A Fistful of Dollars“. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 150 orð | 5 myndir

Marmarinn býr til stemningu

A rkitektastofan Shaun Lockyer hannaði lekkert einbýli við Browne Street í Brisbane í Ástralíu. Húsið er nútímalegt og smart, tvílyft og kassalaga. Efnisvalið er vandað og er viður áberandi bæði innanhúss og utan. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 213 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Dægradvölin Skólinn er í fríi og því fagna blessuð börnin, á hvaða stigi skólans sem þau eru. En bóklesturinn á samt ekki að gjalda þess að skólabyggingar séu lokaðar því lestur er líkamsrækt hugans. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár

Svo sungu hinir síungu Stuðmenn um árið í laginu „Manstu ekki eftir mér?“ Hvort þeir höfðu forseta lýðveldisins, hr. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 189 orð | 1 mynd

Nýtt nafn í hverri álfu

Stallbakurinn Opel Astra hefur farið nokkurs konar hring í kringum jörðina en undir mismunandi nafni eftir því hvar hann hefur borið niður. Þessi nýjasti bíll af smærri gerðinni úr smiðjum General Motors (GM) er byggður á svonefndum Delta II grunnvagni. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 432 orð | 1 mynd

Óku Passat 2.616 km á tankfylli

Bandarísk hjón með áhuga á sparakstri afrekuðu það á dögunum að aka venjulegum fólksbíl 2.616 kílómetra á einni tankfylli eldsneytis. Er það heimsmet. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 232 orð | 1 mynd

Renault rafbíllinn Zoe setur heimsmet

Rafbíllinn Zoe frá Renault setti nýtt heimsmet á Aubevoye kappakstursbrautinni í Normandí í Frakklandi er hann lagði að baki 1.618 kílómetra á sólarhring. Fyrra metið bætti bíllinn um 25% en það var 1.280 km. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Risahörpuskel með hráskinku og pestó

Það er tvennt ólíkt, hörpuskel og risahörpuskel. Sú síðarnefnda bragðast betur, býður upp á fleiri möguleika í matreiðslu og er umtalsvert flottari þegar hún er komin á diskinn. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 21 orð | 1 mynd

Sears Tower, sem í dag nefnist Willis Tower, var vígður árið 1973 og var...

Sears Tower, sem í dag nefnist Willis Tower, var vígður árið 1973 og var í aldarfjórðung hæsta bygging heims, 442... Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

That Thing You Do er frumraun Toms Hanks sem leikstjóra og bara...

That Thing You Do er frumraun Toms Hanks sem leikstjóra og bara notalegasta bíó. Fínn leikhópur gerir huggulegri sögu fín skil. Sýnd á Stöð 2... Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 144 orð | 1 mynd

The Lady frumsýnd

Eins og flestir ættu að vita núorðið hefur herforingjastjórnin í Mjanmar, áður Búrma, látið andófskonuna Aung San Suu Kyi lausa eftir áralanga vist í stofufangelsi. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 110 orð | 9 myndir

Tíska innblásin af Austurlöndum nær

Ítalska hönnunarhúsið Etro sýndi herralínu sína fyrir vor/sumar 2013 í vikunni sem leið á tískuvikunni í Mílanó. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 515 orð | 7 myndir

Tónlistarmaðurinn Jónas Sen 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Jónasi Sen er margt til lista lagt og gestir á raftónlistarhátíðinni Extreme Chill Festival eiga vafalítið á góðu von núna um helgina, en Jónas er meðal þeirra listamanna sem þar troða upp. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 756 orð | 2 myndir

Ufsaveiði við Íslandsbanka

Flest í Laugardalnum er með öðrum svip nú en var. Einstaka póstar í nágrenninu hafa þó haldið sér, því enn er til dæmis fiskbúð á horni Gullteigs og Sundlaugavegar. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 44 orð | 1 mynd

Ungur byrjaði ég að hjálpa til á trésmíðaverkstæði en formlegan...

Ungur byrjaði ég að hjálpa til á trésmíðaverkstæði en formlegan starfsferil hóf ég tólf ára gamall suður í Garði. Vann við að garndraga humar og að umstafla og setja í strigapoka saltfisk sem svo var seldur til Spánar. Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Verður maður ekki að tékka á Evrópska draumnum og sjá hvernig hinum...

Verður maður ekki að tékka á Evrópska draumnum og sjá hvernig hinum fjórum fræknu reiðir af? Hugmyndin er fín og gekk vel upp síðast. Þátturinn er á Stöð... Meira
28. júní 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Það er alltaf gaman þegar mörlandinn meikar það í útlandinu, og það...

Það er alltaf gaman þegar mörlandinn meikar það í útlandinu, og það gerði Gísli Örn í Prince of Persia. Sjáið bara kappann fara á kostum sem vondi karlinn á... Meira

Viðskiptablað

28. júní 2012 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt vörumerki í smíðum

ZO-ON stefnir á að opna eigin verslanir í Evrópu á næstu... Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Apple opnaði í gær iTunes-vefverslanir í tólf löndum Asíu. Geta...

Apple opnaði í gær iTunes-vefverslanir í tólf löndum Asíu. Geta neytendum þar nú valið úr milljónum laga og kvikmynda og halað niður, jafnt eftir alþjóðlega sem og asíska listamenn. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Auður stofnar framtakssjóð

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Auður Capital vinnur að stofnun fimm til sjö milljarða króna framtakssjóðs undir nafninu Edda. Sjóðurinn á vera áhrifafjárfestir og fjárfesta í millistórum fyrirtækjum. Þau velta tveimur til 20 milljörðum króna. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 454 orð | 2 myndir

Á kolröngum stað á Rahn-kúrfunni

Líklega hafa ekki margir lesendur heyrt um Rahn-kúrfuna, en hana mætti kalla systurkúrfu Laffer-kúrfunnar frægu. Rahn-kúrfan, kennd við bandaríska hagfræðinginn Richard W. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 363 orð | 2 myndir

Álverð lækkar en stöðug aukning eftirspurnar

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Verð á áli hefur farið lækkandi á heimsmörkuðum undanfarna mánuði. Nemur lækkun meðalverðs áls á fyrstu sex mánuðum ársins um 13% á milli ára. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Bindin fóru með bönkunum

• Salan er góð hjá versluninni Karlmenn á Laugavegi en neytendur kaupa ekki sömu hlutina og áður • Hugsanlegt að tollar á fatnað framleiddan utan Evrópu hafi áhrif á smekk og tísku landans • Íslenskir karlar eru á margan hátt þægilegir viðskiptavinir við að eiga Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Bókaútgáfa fjármögnuð með aðstoð internetsins

Shannon Okey, í Cleveland í Bandaríkjunum, dó ekki ráðalaus þegar bankinn neitaði henni um lánafyrirgreiðslu til að setja á fót prjónabókaútgáfu. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Enn hrannast upp óveðurský á evrusvæðinu

Þrátt fyrir ótal krísufundi helstu leiðtoga Evrópusambandsins á undanförnum mánuðum og misserum um ógöngur evrunnar, bólar ekkert á nokkurri lausn á þeim gríðarlega vanda sem gjaldmiðillinn á í. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

ESA samþykkir ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt ríkisaðstoð sem veitt var til endurskipulagningar Íslandsbanka árið 2008. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Gleðitíðindi að útboð Regins gekk ekki vel

Það var að mörgu leyti ágætt að hlutafjárútboð fasteignafélagsins Regins gekk ekki betur en raun ber vitni. Upphaflega ætlaði Landsbankinn að selja allt félagið fyrir um 14,2 til 18,3 milljarða króna. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Greiða vexti gangi vel

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Félag í eigu Bakkavararbræðra mun ekki greiða vexti af skuldabréfi, sem gefið var út í tengslum við fjárfestingaleið Seðlabankans, nema fyrirtækið hagnist um hundrað milljónir króna eða meira. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 793 orð | 3 myndir

Heimamarkaðurinn stökkpallur

• Mikill áhugi landsmanna á íslenskri hönnun er vítamínsprauta • Tískumerkið EYGLO er byrjað að nema land erlendis • Mikið gæfuspor að opna sameiginlega verslun í miðbænum með öðrum íslenskum hönnuðum • Rekst á hindranir við sendingar á sýnishornum til og frá landinu Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Hluti af starfinu að prófa öll leiktækin

Eflaust gætu margir hugsað sér að skipta á störfum við Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Ingibjörg er framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins, sem rekur bæði leiktækin í Smáralind og stórt útileikjasvæði í Grafarvogi. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Íslenskur bjór, Black Death, á markað í Noregi

Norskir bjórunnendur geta frá og með 7. júlí keypt íslenska bjórinn Black Death í yfir 100 verslunum Vinmonopolet í Noregi, en bjórinn er bruggaður í ölgerð Vífilfells á Akureyri. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Komnir með tæplega 11% hlut í Högum

A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins hefur aukið hlut sinn í Högum. Þessari aukningu var flaggað í Kauphöllinni í fyrradag, þar sem eignarhlutur sjóðsins er kominn yfir 5%. Sjóðurinn hefur aukið hlut sinn í Högum úr 4,85% upp í 6,32%. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Kók ætlar að fjárfesta mikið á Indlandi

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Coca-Cola ætlar, ásamt átöppunarfyrirtækjum sínum, að fjárfesta fyrir fimm milljarða Bandaríkjadala, 633 milljarða króna, á Indlandi. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 850 orð | 2 myndir

Markmiðið frá fyrsta degi að skapa alþjóðlegt vörumerki

• ZO-ON hefur opnað þrjár verslanir á Íslandi á jafnmörgum árum • Eru að undirbúa opnun verslana í Evrópu • Ráða betur ferðinni með þvi að selja fatnaðinn í eigin verslunum • Verður nauðsynlegt að koma upp bækistöð í Evrópu til að herja á meginlandið af krafti Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 963 orð | 2 myndir

Segir Suður-Afríku enn í viðjum aðskilnaðarstefnunnar

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Efnahagur Suður-Afríku er enn undir stjórn hvíta minnihlutans, sem var við völd meðan aðskilnaðarstjórnin var við lýði og svarti meirihlutinn verður að endurheimta völdin í öflugasta hagkerfi Afríku. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Stórlega dregur úr veltu með atvinnuhúsnæði á milli mánaða

Verulega dró úr veltunni með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í maí miðað við aprílmánuð. Þannig nam veltan tæplega 2,2 milljörðum kr. í maí en hún var rúmlega 9 milljarðar kr. í apríl. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Útrás Marels og Össurar skoðuð

Horft til þess að skrá líka minni félög á... Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Verður að leika sér í vinnunni

Ingibjörg hjá Skemmtigarðinum lætur sér ekki... Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkar óvænt

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,50% í júní frá fyrra mánuði. Er þetta þvert á væntingar greiningardeilda sem höfðu spáð því að vísitalan myndi haldast óbreytt á milli mánaða eða hækka um 0,1%. Meira
28. júní 2012 | Viðskiptablað | 3002 orð | 9 myndir

Öflug Kauphöll getur skipt sköpum

• Skiptar skoðanir eru um skynsamlega uppbyggingu hlutabréfamarkaðarins • Ýmsir telja æskilegt að hvetja minni fyrirtæki sem hafa mikinn metnað til að stækka til að sækja eigið fé á markað • Forstjóri Kauphallarinnar lítur til Marel og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.