Greinar laugardaginn 30. júní 2012

Fréttir

30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Allar 120 Drífurnar eru fundnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Nú eru allar Drífurnar fundnar,“ sagði Páll Reynisson, forstöðumaður Veiðisafnsins á Stokkseyri og formaður Drífuvinafélagsins. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

ASK arkitektar hlutskarpastir í keppni

ASK arkitektar hlutu fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur við Ingólfstorg og í Kvosinni. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 295 orð

Ber einkenni kynferðisbrots

„Niðurstaða ríkissaksóknara um að fella málið [gegn Agli Einarssyni] niður þýðir hvorki að kæra skjólstæðings míns hafi verið röng né að ósekju,“ skrifar Guðjón Ólafur Jónsson, hæstaréttarlögmaður vegna yfirlýsingar Egils Einarssonar. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bjart veður í dag, skúrir víða á morgun

Ein mesta ferðahelgi ársins stendur nú yfir og virðist hún hafa farið vel af stað um land allt. Þó að straumur bíla hafi legið úr bænum í gær er líka mikil umferð til Reykjavíkur þar sem Landsmót hestamanna fer fram um helgina. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Djúpivogur í sumarskapi

ÚR BÆJARLÍFINU Andrés Skúlason Djúpivogur Þrátt fyrir ýmsa óáran í umhverfi sveitarfélaga á síðustu misserum, hefur íbúaþróun í sveitarfélaginu Djúpavogshreppi verið jákvæð. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Elliðaárnar fara vel af stað

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er reytingur, flestir fá eitthvað,“ sagði Jón Þ. Einarsson, veiðivörður við Elliðaárnar, þegar blaðamaður heilsaði upp á hann í blíðunni í gær. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð

Endurræsingu kjarnorkuvers mótmælt

Tugir þúsunda manna mótmæltu endurgangsetningu kjarnorkuvera í landinu í miðborg Tókýó í gær, fyrir utan heimili forsætisráðherra Japans, Yoshihikos Nodas. Noda veitti 16. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Evrópuþingið á eftir að staðfesta refsiákvæði í makríldeilu

„Samkomulagið þýðir að við höfum nú samning milli stofnana Evrópusambandsins um hvernig útfærsla efnahagslegra refsiaðgerða gegn ríkjum sem stunda ósjálfbærar fiskveiðar geti litið út. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fimmtán mínútna löng 360 gráðu kvikmynd

Íslenski EXPO-skálinn frá heimssýningunni í Sjanghæ árið 2010 var formlega opnaður í Hörpu í gær. Skálinn var endurreistur sem hluti heildarskálans á bókamessunni í Frankfurt árið 2011. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gefur ekki tilefni til athugasemda

Ríkisendurskoðun hefur sent forseta Alþingis bréf þar sem kemur fram að könnun á bókhaldi og reikningum Þorláksbúðarfélagsins fyrir árin 2008 til 2011 gefi ekki tilefni til athugasemda. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gerir íbúðirnar dýrari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Byggingarkostnaður hefur hækkað verulega. Nýja byggingarreglugerðin kemur til með að hækka byggingarkostnað á íbúðarhúsnæði. Verktakar tala um að reglugerðin hækki byggingarkostnað um 10-11%. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Halda ekki í við tækniþróunina

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nýsköpun hefur aldrei verið meiri en á undanförnum árum og á sama tíma hefur framleiðni aukist hröðum skrefum. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 780 orð | 4 myndir

Hart barist í A-úrslitum

Þórunn Kristjánsdóttir Ingvar P. Guðbjörnsson Á landsmóti í gær fóru fram öll B-úrslit mótsins og liggur því fyrir hverjir munu keppa í A-úrslitum í dag og á morgun. Geysisfélagar náðu góðum árangri og unnu þrenn B-úrslit af sex. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Heitir því að vera forseti allra Egypta

Kaíró. AFP. | Mohamed Morsi, sem tekur við embætti forseta Egyptalands á morgun, flutti í gær ávarp á Tahrir-torgi í Kaíró þar sem hann biðlaði jafnt til múslíma sem kristinna manna í landinu. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Íslendingar kjósa forseta í 7. skipti

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands hefst klukkan 9 í dag og lýkur klukkan 22. Á kjörskrá eru 235.784 kjósendur en 14. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Kínversk sendinefnd kynnti sér metanólvinnslu

„Þeir báðu sem sagt um þennan fund með okkur til þess að kynna sér tækni CRI, verksmiðjuna í Svartsengi og þær aðferðir sem við höfum til að endurvinna koltvísýring,“ segir Benedikt Stefánsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Carbon... Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Kreppunni ekki lokið þrátt fyrir hagvöxt

Skúli Hansen skulih@mbl.is Kreppunni er ekki lokið fyrr en landsframleiðslan er orðin sú sama og hún var árið 2008, áður en krepp-an skall á, þetta segir Ragnar Árnason, prófess-or í hagfræði við Háskóla Íslands. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Lítur út fyrir góða kjörsókn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslendingar kjósa sér forseta í dag. Kjörstaðir verða opnaðir milli klukkan 9 og 12 árdegis. Þeir verða opnir mislengi eftir aðstæðum. Á kjörskrá eru 235.284 einstaklingar. Kosið verður í 75 sveitarfélögum í sex kjördæmum. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð

Með 13 sentimetra orm í auganu

Indverska augnlækninum V. Seetharaman á Fortis-sjúkrahúsinu í Mumbai brá í brún þegar hann skoðaði aldraðan sjúkling, P.K. Krishnamurthy, sem kvartaði undan þrálátum verk í auga og sá að undir slímhúð augans iðaði 13 sentimetra langur ormur. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Miklir eldar geisa í Colorado

Vitað er að einn maður hefur látið lífið í miklum skógareldum, sem geisa nú í útjaðri borgarinnar Colorado Springs í Colorado í Bandaríkjunum, og minnst 346 hús hafa brunnið til grunna. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð

Minna af makríl heldur en síðustu ár

„Það er mun minna af makríl heldur en verið hefur í mörg ár,“ sagði Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, þegar rætt var við hann um miðjan dag í gær. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð

Rannsókn á ritstuldi leiðtoga stöðvuð

Rúmenska menntamálaráðuneytið setti í gær af nefnd, sem fengið hafði það hlutverk að kanna ásakanir á hendur Victori Ponta forsætisráðherra um ritstuld. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Saman á Íslandi stuttu fyrir skilnað

Fyrir stuttu gengu bandarísku leikararnir Kate Holmes og Tom Cruise um götur Reykjavíkur og allt virtist í himnalagi. En nú hefur Holmes sótt um skilnað frá Cruise. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Síðasta Drífan fannst í Hafnarfirði

Búið er að finna eigendur allra 120 Drífu-haglabyssnanna sem Jón heitinn Björnsson, byssusmiður á Dalvík, smíðaði á árunum 1977-1990. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sóknir varla sjálfbærar

36 sóknir á Suð-vesturlandi skulda rúmlega þrjá milljarða króna samtals. Í þremur skuldugustu sóknunum nema skuldirnar um 297, 480 og 623 milljónum. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Stefnt að kaupum á HS orku

Viðar Guðjónsson Egill Ólafsson Modum Energy, sem er í eigu íslenskra aðila, hefur í samvinnu við Arion banka og Stefni hf. gert kauptilboð í hlut Alterra Power Corp í HS orku hf. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð

Suu Kyi bannað að segja Búrma

Yfirvöld í Búrma hafa fyrirskipað Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, að hætta að kalla landið Búrma. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tekur við starfi bæjarstjóra á Álftanesi

Pálmi Þór Másson, bæjarstjóri á Álftanesi, hefur verið ráðinn bæjarlögmaður í Kópavogi og lætur af störfum bæjarstjóra í ágústmánuði. Samkomulag hefur orðið um að Snorri Finnlaugsson, oddviti bæjarstjórnar, taki við starfi bæjarstjóra þann 17. ágúst nk. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Útlit fyrir valdaskipti

Karl Blöndal kbl@mbl.is Allt bendir til þess að Enrique Pena Nieto, frambjóðandi PRI, flokksins, sem kennir sig við stofnanavædda byltingu og réð ríkjum í Mexíkó 71 ár samfellt fram að síðustu aldamótum, beri sigur úr býtum í forsetakosningunum á... Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Vegurinn svo vondur að betra er að aka utan hans

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vegakaflar í Lundarreykjadal eru mjög illa farnir á tveimur stöðum og hafa þegar valdið skemmdum á bílum sem fara um hann daglega. Einhverjir kjósa nú þegar að aka utan vegar vegna ástands hans. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Vilja enn verndarsvæði fyrir hvali

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umdeild tillaga ríkja í Suður-Ameríku um verndarsvæði hvala í Suður-Atlantshafi er á dagskrá fyrsta dags ársfundar Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) sem hefst í Panama á mánudag. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vilja stíg kringum Egilsstaðaflugvöll

Sigurður Aðalsteinsson Mikill áhugi er á að fólk komist gangandi eða hjólandi umhverfis flugvöllinn á Egilsstöðum. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur fengið afhentar undirskriftir 224 íbúa sem lýsa þessum vilja sínum. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Vinnslustöðin telur greiðslu arðs eðlilega

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við erum með 1,5 milljarða króna bundna í togaranum Gandí. Vextir af því láni eru 100 milljónir á ári. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 91 orð

Vínflaska á 21,4 milljónir króna

Ástralski vínframleiðandinn Penfolds tilkynnti í gær að 12 vínflöskur af fágætum árgangi, 2004 Kalimna Cabernet Sauvignon úr vínekrunni Block 42, hefðu verið settar í sölu á jafnvirði 21,4 milljóna króna flaskan. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vörukarfa ASÍ hækkar milli mánaða

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað milli verðmælinga verðlagseftirlitsins í mars og nýjustu mælingarinnar nú um miðjan júní. Meira
30. júní 2012 | Erlendar fréttir | 121 orð

Þrettán andófskonum sleppt úr fangelsi

Áfrýjunardómstóll í Kambódíu leysti á miðvikudag úr haldi 13 konur, sem dæmdar voru í fangelsi fyrir að mótmæla upptöku lands við vatn í miðborg Phnom Penh. Meira
30. júní 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Þröngt mega sáttir liggja á Ingólfstorgi

Þegar sólin skín er erfitt að sitja inni í bíl og lesa, en þá er bara að leggja bílnum í stæði við Ingólfstorg í miðbæ Reykjavíkur, setja pening í stöðumælinn, fara með sólbekkinn út á torgið og hefja lesturinn. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2012 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

60 milljarðar hafa þegar sparast

Nýir útreikningar fjármálafyrirtækisins Júpiters sýna að ef áhugamenn um aukna skuldsetningu þjóðarinnar hefðu náð sínu fram þá væri „beinn kostnaður íslenska ríkisins vegna Icesave-samninganna nú orðinn tæplega 60 milljarðar króna“. Meira
30. júní 2012 | Leiðarar | 684 orð

Forsetakjör

Þýðingarmikið er að umræður um forsetaembættið fari fram á réttum forsendum, ekki síst í aðdraganda forsetakjörs Meira

Menning

30. júní 2012 | Kvikmyndir | 41 orð | 1 mynd

20 kr. af hverjum bíómiða til Barnaheilla

20 krónur af hverjum seldum bíómiða í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói í júlímánuði munu renna til verkefna samtakanna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Meira
30. júní 2012 | Dans | 127 orð | 1 mynd

Áfram skal dansað

Ný þáttaröð af Dans dans dans verður á dagskrá RÚV í haust en sú fyrsta var sýnd sl. haust. Þættirnir eru framleiddar af Sagafilm og RÚV og verða dansprufur haldnar í byrjun september í Hörpu, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
30. júní 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Dirty Beaches heldur tónleika í Hörpu

Kanadíski tónlistarmaðurinn Alex Zhang Hungtai, sem kemur fram undir listamannsnafninu Dirty Beaches, mun halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu, 4. september nk. og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Stopover Series. Meira
30. júní 2012 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Esjan og ævintýri

Sýningin Esjan og önnur ævintýri verður opnuð í dag kl. 17 í Artíma galleríi, Skúlagötu 28. Sýnendur eru Skúli Árnason og Helgi Ómarsson en sýningarstjórar listfræðinemarnir Alexander Jean Edvard le Sage de Fontenay og Oddný Björk Daníelsdóttir. Meira
30. júní 2012 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Flaming Lips setti tónleikaheimsmet

Bandaríska rokkhljómsveitin Flaming Lips setti í vikunni heimsmet í tónleikahaldi, hélt átta tónleika í jafnmörgum borgum á einum sólarhring, frá miðvikudegi til fimmtudags. Uppátækið var hluti af verðlaunahátíð MTV, O Music Awards. Meira
30. júní 2012 | Kvikmyndir | 340 orð | 2 myndir

Fléttumynd fyrir fullorðna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Myndin fer ekki í tökur fyrr en í febrúar, við erum bara rétt að hefja þetta ferli, velja leikara þessa dagana og þannig,“ segir leikstjórinn Baldvin Z um næstu kvikmynd sína, Vonarstræti . Meira
30. júní 2012 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Hekla Dögg prófessor

Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður hefur verið ráðin í stöðu prófessors í myndlist á sviði tímatengdra miðla við Listaháskóla Íslands. Tíu umsækjendur voru um starfið, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
30. júní 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Horizonic lýkur

Síðasti sýningardagur Horizonic í Listasafni Árnesinga er á morgun, sunnudag, og mun Inga Jónsdóttir safnstjóri ganga um sýninguna með gestum kl. 15. Sýningin var skipulögð af tímaritinu ARTnord sem gefið er út í París. Meira
30. júní 2012 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Kátt á Hólmavík, Selfossi og víðar

Ýmiss konar hátíðahöld munu setja sterkan svip á lífið í landinu í sumar. Flestar eiga þær sér áralanga sögu og eru haldnar á hverju sumri þar sem heimafólk, brottfluttir sem og aðkomumenn hittast og gera sér glaðan dag saman við leik og söng. Meira
30. júní 2012 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Kunstschlager nýtt sýningarrými við Hlemm

Kunstschlager nefnist nýtt sýningarrými sem opnað verður við Rauðarárstíg 1 í kvöld kl. 20. Fimm ungir listamenn standa að Kunstschlager en þeir eru Helgi Þórsson, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Claudia Hausfeld, Baldvin Einarsson og Steinunn Harðardóttir. Meira
30. júní 2012 | Hönnun | 78 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Tízku

Steinunn Guðmundardóttir safnkennari mun leiða gesti um sýninguna Tízka – kjólar og korselett , sem nú stendur í Bogasal Þjóðminjasafnsins, á morgun kl. 14. Steinunn hyggst m.a. Meira
30. júní 2012 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Leikaraprufur haldnar fyrir Vonarstræti

Leikaraprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti munu fara fram í dag milli kl. 10 og 16 í Bankastræti 11. Leitað er að stúlkum á aldrinum 5-8 ára annars vegar og 13-17 ára hins vegar. Leikstjóri myndarinnar, Baldvin Z, á m.a. Meira
30. júní 2012 | Tónlist | 558 orð | 2 myndir

Manndrengurinn er mættur

Það er merkilegt, og að ég held algerlega einstakt, að þrátt fyrir að hafa verið stöðugt í sviðsljósinu í hartnær þrjú ár er poppofurstirnið kanadíska Justin Bieber fyrst nú að gefa út sína fyrstu eiginlegu breiðskífu. Meira
30. júní 2012 | Myndlist | 257 orð | 2 myndir

Menningarleg sveitaferð

Í dag verður opnuð sýningin Dalir og hólar 2012 / FERÐ í Ólafsdal við Gilsfjörð en þetta er fjórða sýningin í seríunni Dalir og hólar sem haldin er annað hvert ár. Meira
30. júní 2012 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegir Spánverjar

Eftir því sem líður á EM dvínar áhugi minn á knattspyrnu. Ég er of viðkvæm til að þola stöðugt áhorf á þau húðflúr sem þekja líkama of margra leikmanna. FIFA varður að fara að taka á þessum subbuskap. Meira
30. júní 2012 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sigur Rós blæs til myndbandakeppni

Hljómsveitin Sigur Rós hefur efnt til myndbandakeppni í tengslum við nýjustu breiðskífu sína, Valtari og mun verðlaunahafinn hljóta 5.000 dollara auk þess sem verðlaunamyndin verður sýnd á vef hljómsveitarinnar. Meira
30. júní 2012 | Tónlist | 1002 orð | 2 myndir

Trúðu þínum eigin eyrum í Skálholti

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Yfirskrift Sumartónleikanna í ár er Trúðu þínum eigin eyrum og vísar m.a. til þess að fáar kirkjur á Íslandi búa yfir þeim hljómburði sem Skálholtskirkja býður gestum sínum upp á. Meira

Umræðan

30. júní 2012 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Á kosningardegi

Hannes Bjarnason: "Þjóðin á og hefur valkosti í þessum kosningum. Valkosti sem snúast um eitthvað annað en gamlar átakalínur." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Drottningin Herdís

Eftir Ólaf Mixa: "Herdís Þorgeirsdóttir ber í sér funa hugsjónamannsins. Eldheitur lýðræðissinni. Yfirlýstur andstæðingur spillingar, þjóðfélagslegs misréttis, ofbeldis peningaafla og stórfyrirtækja." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

ESB og makrílveiðar Íslendinga

Eftir Jón Bjarnason: "Kannski verður makríldeilan, baráttan og kynningin á rétti okkar og málstað erlendis, eitt stærsta og fyrsta verkefni nýkjörins forseta." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Hlutverk og ábyrgð byggingarstjóra samkvæmt nýjum mannvirkjalögum

Eftir Ferdinand Hansen: "Útilokað er að almennur húsbyggjandi geti staðið einn og óstuddur undir þeirri ábyrgð sem á hann er lögð í lögunum." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Hring eftir hring – Hraðar og hraðar

Eftir Sigurð Oddsson: "Forsætisráðherra, sem í einlægni trúir að allt reddist af sjálfu sér með inngöngu í ESB og með því að taka upp evru, eins og Grikkir." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Icesave og markaðsmisnotkun Barclays

Eftir Svein Valfells: "Umdeild inngrip íslenska ríkisins í Kaupþing, VBS, Saga Capital, SpKef og fleiri fjármálstofnanir réttlæta engan veginn ríkisábyrgð vegna Icesave." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Kjósum sátt

Þóra Arnórsdóttir: "Endurreisum traust, heiðarleika og umburðarlyndi, ræðum um það sem gerir lífið þess virði að lifa því. Leyfum okkur að vera glöð." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Laxahafbeitin fjölgar veiðiánum

Eftir Einar Hannesson: "Laxahafbeit til stangaveiði skilar frábærum árangri hér á landi." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Lýðræðishátíð

Ólafur Ragnar Grímsson: "Enn er ólga í efnahagsmálum álfunnar og á mörgum sviðum. Því þarf rödd Íslands að hljóma skýrt." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Nú er lag

Ari Trausti Guðmundsson: "Samhugur er ferli sem hefst þegar við tökum afstöðu til ábyrgðar, heiðarleika, mannúðar og jafnræðis. Ferlinu lýkur aldrei. Það sjálft er markmið." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Ný ásýnd

Eftir Njörð P. Njarðvík: "Nú er sannarlega kominn tími til þess að við hverfum endanlega úr rústum hrunsins" Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Tryggjum vandaðra stjórnarfar

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir: "Nú gengur þjóðin til kosninga og mig langar til að hvetja alla til að kjósa með hjartanu og sannfæringu sinni." Meira
30. júní 2012 | Velvakandi | 145 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ekki þannig forseta Til eru ýmsar útgáfur af forsetum. Sveinn hafði mikla reynslu innanlands og utan, Ásgeir var stjórnmálaskörungur, Kristján orðsnillingur sem gerþekkti íslenskan menningararf, Vigdís varð konum hvatning, Ólaf Ragnar þekkjum við. Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Verið hugrökk

Herdís Þorgeirsdóttir: "Það er í okkar höndum að ákveða hvernig samfélag við viljum endurreisa á rústum hrunsins. Það þarf hugrekki til að segja: Hingað og ekki lengra." Meira
30. júní 2012 | Aðsent efni | 336 orð | 4 myndir

Þóru, Svavar og börnin á Bessastaði

Eftir Dagmar Ýr Stefánsdóttur, Elínu Margréti Hallgrímsdóttur, Sigrúnu Magnúsdóttur og Sólveigu Hrafnsdóttur: "Þóra Arnórsdóttir er ung og vel menntuð kona sem á erindi á Bessastaði." Meira

Minningargreinar

30. júní 2012 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Eiríkur Mussima Quan-Birgisson

Eiríkur Mussima Quan-Birgisson fæddist í Vín í Austurríki 4. janúar 2003. Hann lést eftir stutt veikindi 16. júní 2012. Eiríkur var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 26. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní 2012. Útför Guðrúnar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 19. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Hinrik Hinriksson

Hinrik Hinriksson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1982. Hann lést í Ósló, Noregi, 12. maí 2012. Útför Hinriks fór fram frá Langholtskirkju 25. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Jónína Kristbjörg Pálsdóttir

Jónína Kristbjörg Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 23. júlí 1949. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2012. Útför Jónínu fór fram frá Fossvogskirkju 27. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Kjartan Helgi Sumarliðason

Kjartan Helgi Sumarliðason fæddist í Bolungarvík 22. september 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 9. júní 2012. Útför Kjartans fór fram frá Glerárkirkju 18. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 4985 orð | 1 mynd

María S. Guðröðardóttir

María Sigríður Guðröðardóttir, bóndi og húsmóðir í Ögri, fæddist í Kálfavík í Skötufirði 15. nóvember 1942. Hún lést á kvenlækningadeild Landspítalans 18. júní 2012. Foreldrar hennar voru Guðröður Jónsson, f. 8. júní 1895 bóndi í Kálfavík, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Hannesdóttir

Ólafía Kristín Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní 2012. Útför Ólafíu fór fram frá Fossvogskirkju 22. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Sigrún Thorarensen

Sigrún Thorarensen fæddist á Flateyri 9. desember 1927. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 15. júní 2012. Foreldrar hennar voru Ragnar Daníel Thorarensen, bakari og kaupmaður á Flateyri, f. 31.1. 1892, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Sigurjóna Símonardóttir

Sigurjóna Símonardóttir fæddist í Keflavík 30. ágúst 1932. Hún lést á Landspítalanum 14. júní 2012. Útför Jónu fór fram frá Neskirkju 22. júní 2012. Í áður birtu æviágripi gleymdist að geta yngsta hálfbróður Sigurjónu sem var Gylfi, f. 22.9. 1955, d. 25.4. 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Sigurjón Skúli Bjarnason

Sigurjón Skúli Bjarnason fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði 26. maí 2012. Útför Skúla fór fram í kyrrþey 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist á Siglufirði 2. mars 1925. Hann andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 20. júní 2012. Útför Snorra fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 29. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Sveinn Mikael Árnason

Sveinn Mikael Árnason fæddist í Reykjavík 23. janúar 1952. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2012. Útför Sveins fór fram frá Fossvogskirkju 29. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2012 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundur Hestnes

Sverrir Guðmundur Hestnes fæddist á Ísafirði 1. febrúar 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 15. júní 2012. Útför Sverris fór fram frá Ísafjarðarkirkju 23. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Arion banki lýkur öðru skuldabréfaútboði sínu

Arion banki hf. lauk í gær öðru útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum sem eru óverðtryggð. Alls voru seld skuldabréf til fagfjárfesta fyrir 1.200 milljónir að nafnvirði. Stærð flokksins eftir stækkun er 2.520 milljónir. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Framleiðsluverð lækkar

Vísitala framleiðsluverðs í maí 2012 var 219,1 stig og lækkaði um 2,5% frá apríl 2012. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 1 mynd

Hagar hagnast um 628 milljónir

Hagnaður Haga eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 628 milljónum króna eða sem svarar 3,6% hluta af veltu. Félagið birti uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins í gær, föstudag. Miðast uppgjörið við tímabilið 1. mars til 31. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Halli á vöruskiptum

Halli var á vöruskiptum við útlönd í maí og nam hann 1,1 milljarði króna. Í maí í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 5,9 milljarða króna. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 620 orð | 2 myndir

Markaðir tóku björgunaraðgerðum opnum örmum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestar á mörkuðum tóku björgunaraðgerðum Evrópusambandsins fagnandi og hækkuðu helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu hraustlega í gær. Jafnframt styrktist gengi evru. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Um þúsund fengið aðstoð

Landsbankinn hefur lokið endurskipulagningu skulda rúmlega 1000 fyrirtækja. Meira
30. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Verðmætið var 728 milljarðar

Verðmæti seldra framleiðsluvara árið 2011 var 728 milljarðar króna sem er aukning um 63,1 milljarð króna eða 9,5% frá árinu 2010. Meira

Daglegt líf

30. júní 2012 | Daglegt líf | 533 orð | 1 mynd

Eigum endilega að flagga oftar

Undanfarið hefur Hörður Lárusson gefið forsetaframbjóðendum handbók um íslenska fánann. Meira
30. júní 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Flytja helstu perlur söngvarans Leonards Cohens fyrir gesti

Hljómsveitin The Saints of Boogie Street heldur tvenna tónleika um helgina á Vestfjörðum.Annars vegar á Dýrafjarðardögum og í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði. Tónleikarnir á Dýrafjarðardögum verða haldnir 1. Meira
30. júní 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...heimsækið Ólafsdal

Sýningin Dalir og hólar 2012 / FERÐ Í opnar í dag, laugardag 30. júní kl. 14:00, á 2. hæð gamla landbúnaðarskólans í Ólafsdal við Gilsfjörð. Jafnframt opnar á 1. hæð hússins sögusýning um fyrsta landbúnaðarskólann á Íslandi. Meira
30. júní 2012 | Daglegt líf | 436 orð | 3 myndir

Sjaldgæfir flækingar í Vatnsmýrinni

Áhugafólki um fuglaskoðun á öllum aldri býðst nú leiðsögn um fuglalífið í Vatnsmýrinni. Haldið er af stað frá Norræna húsinu, sem stendur að göngunni í samstarfi við Fuglavernd, en Hjálmar A. Jónsson fuglaáhugamaður leiðir hópinn. Meira
30. júní 2012 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Tjöld sem ekki týnast

Ef þú vilt vera alveg viss um að týna ekki tjaldinu þínu á fjölmennu tjaldsvæði eða ef þig langar ekki að vera með tjald eins og allir hinir væri ráð að kíkja á síðuna fieldcandy.com. Þar má finna tjöld sem sannarlega lífga upp á tún og tjaldstæði. Meira

Fastir þættir

30. júní 2012 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Bg5 Bd6 7...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Bg5 Bd6 7. O-O-O Rbd7 8. Rf3 Ke8 9. Bb5 Kf8 10. Bxd7 Rxd7 11. Rb5 f6 12. Be3 Ke7 Staðan kom upp á georgíska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Tbilisi. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Á Stokkseyri alla tíð

Jón Karl fæddist á Stokkseyri og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Stokkseyrar, hóf síðar nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan skipstjórnaréttindum fyrir fiskiskip 1975. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Birgir Ingi Jónasson

30 ára Birgir Ingi ólst upp í Keflavík og starfar sem rafvirki hjá SI raflögnum. Birgir er rafmagnsiðnfræðingur að mennt frá Óðinsvéum í Danmörku. Maki Sara Ross Bjarnadóttir, f. 1978, listgreinakennari í FS. Foreldrar Svanrós Gréta Eiríksdóttir, f. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Fékk súpermanköku í afmælisgjöf

Ég er ekki mikill afmælismaður, ég held sjaldnast upp á það,“ segir afmælisbarn dagsins, Helgi Örn Gylfason. Helgi hefur ætíð tekið afmælisdögum sínum með stóískri ró og á erfitt með að finna minnisstæðan afmælisdag. Meira
30. júní 2012 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Gyða Dröfn Davíðsdóttir, Bergrós Mía Þorbjarnardóttir og Haraldur Dýri...

Gyða Dröfn Davíðsdóttir, Bergrós Mía Þorbjarnardóttir og Haraldur Dýri Davíðsson og héldu 3 tombólur í Norðingaholti, í Hamrborg og fyrir utan Bakarameistarann í Mjódd. Þau söfnuðu 20.098 kr sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
30. júní 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Menn byggja skoðanir sínar ýmist á kletti eða sandi en skoðanirnar sjálfar byggjast á kletti eða sandi: Álfar eru til. Þá fullyrðingu byggi ég á því að sumir bestu vina minna hafa séð þá. Þetta byggist sem sagt ekki á neinni... Meira
30. júní 2012 | Í dag | 871 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. Meira
30. júní 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Elí fæddist 4. október kl. 4.31. Hann vó 2.012 g og var...

Reykjavík Róbert Elí fæddist 4. október kl. 4.31. Hann vó 2.012 g og var 44,2 cm langur. Foreldrar hans eru Viktoría Sigurgeirsdóttir og Jón Ingiberg Jónsteinsson... Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Rúnar Sigurjónsson

40 ára Rúnar er Reykvíkingur. Hann er vélsmiður að mennt og starfar sem framkvæmdastjóri Bíla-Doktsins. Maki Karen Huld Gunnarsdóttir, f. 1971, viðskiptafræðingur. Börn Gunnar Þór Snorrason, f. 1996. Foreldrar Sigurjón Magnússon, vélstj. og húsasmíðam. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Saga Sigurðardóttir

30 ára Saga er Reykvíkingur og starfar sem dansari og sviðslistamaður. Hún nam við listaháskólanum í Arnheim í Hollandi og nemur nú guðfræði við HÍ. Sonur Sigurður Benjamín Guðmundsson, f. 2011. Maki Guðmundur Jóhann Óskarsson, f. 1978, bankastarfsm. Meira
30. júní 2012 | Fastir þættir | 1406 orð

Skákað yfir Atlantshafið

Þorsteinn Þorsteinsson thorthor@ruv.is Meira
30. júní 2012 | Í dag | 251 orð

Sumt var rautt og sumt var hvítt

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann gekk niður Vitastíginn og hafði engar vöflur á því en sagði: Ítalir gerðu mig agndofa eins og þeir burstuðu Þjóðverja; ég er að verða vitstola við það að horfa á fótbolta. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Theodóra Thoroddsen

Theodóra Thoroddsen skáldkona fæddist 1. júlí 1863 að Kvennabrekku í Dölum. Foreldrar hennar voru Katrín Ólafsdóttir og Guðmundur Einarsson prestur og alþingismaður en hann var móðurbróðir Matthíasar Jochumssonar skálds. Meira
30. júní 2012 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

30. júní 90 ára Ásgeir Jónsson Johan J. Wolfram 80 ára Gísli Jón Hermannsson Hulda Knudsen Katrín I. Magnúsdóttir Unnur G. Meira
30. júní 2012 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji hefur staðið í tilfæringum og brasi síðustu daga. Bíllinn bilaði fyrir viku og eftir það hefur Víkverji þurft að reiða sig á greiðvikni náungans og annarskonar ferðamáta við að púsla saman ferðum fjölskyldunnar. Meira
30. júní 2012 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júní 1954 Almyrkvi varð á sólu og sást hann best við suðurströndina. Myrkur féll yfir landið í nokkrar mínútur og stjörnur skinu á himni. Í Morgunblaðinu var sagt að sólmyrkvinn hefði verið stórkostlegasta náttúrufyrirbrigðið síðan Hekla gaus. Meira
30. júní 2012 | Fastir þættir | 169 orð

Þvingun 30-02-07 án talningar. Norður &spade;K8743 &heart;G8 ⋄Á4...

Þvingun 30-02-07 án talningar. Meira

Íþróttir

30. júní 2012 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór – Víkingur R. 0:2 Aron Þrándarson 79., Patrik...

1. deild karla Þór – Víkingur R. 0:2 Aron Þrándarson 79., Patrik Atlason 88. Haukar – ÍR 2:1 Magnús Páll Gunnarsson 40., 64. – Viggó Kristjánsson 47. Staðan: Fjölnir 743019:615 Haukar 84318:515 Víkingur Ó. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 722 orð | 3 myndir

„Hvers vegna alltaf ég?“

EM í fótbolta Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Hvers vegna alltaf ég?“ Þetta er áletrunin sem ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli opinberaði einhverju sinni þegar hann lyfti keppnistreyju Manchester City síðasta vetur. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

FH áfram eftir nýliðaslaginn

FH vann Selfoss, 6:1, í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna á Selfossvelli í gærkvöldi. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Fjörutíu daga bið ÍA eftir sigri

Skagamenn geta sett toppbaráttu Pepsideildar karla í knattspyrnu í enn meiri hnút í dag kl. 16 með því að vinna topplið FH á heimavelli í 9. umferð. Fyrir leikinn munar þremur stigum á liðunum. ÍA hefur reyndar ekki unnið leik í deild eða bikar síðan... Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Hrafnhildur keppir líka ein

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hefur bæst í hóp þeirra sem keppa í einstaklingsgreinum fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í London eftir mánuð. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Jón bætti heimsmetið

Jón Margeir Sverrisson náði í gær besta heimstímanum í 800 metra skriðsundi í sínum flokki á opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra en hann vann þar greinina á 9:00,03 mínútum og bætti eigið heimsmet og Íslandsmet um sjö sekúndur. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Kempusynir banabiti Þórs

„Við vorum orðnir langeygðir eftir þessum sigri,“ sagði kátur þjálfari Víkinga úr Reykjavík, Ólafur Þórðarson, við Morgunblaðið í gærkvöldi eftir 2:0 sigur Fossvogspilta á Þór fyrir norðan. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akranesvöllur: ÍA &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akranesvöllur: ÍA – FH L16 KR-völlur: KR – Grindavík S16 Borgunarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Fjölnir L14 Varmárvöllur: Afturelding – ÍA L14 Nettóvöllurinn:... Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

K ristinn Torfason , úr FH, hafnaði í 28. sæti af 37 keppendum í...

K ristinn Torfason , úr FH, hafnaði í 28. sæti af 37 keppendum í undanúrslitum í langstökki á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Helsinki í gærmorgun. Kristinn stökk lengst 7,49 metra í fyrstu umferð. Eftir það stökk hann 7,41 og 7,44 metra. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 813 orð | 3 myndir

Lögðum á okkur það sem þurfti

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nú þegar tæp tólf ár eru liðin síðan Örn Arnarson, sem þrisvar hlaut nafnbótina íþróttamaður ársins, setti Evrópumet í 100 metra baksundi á EM í Valenciu, og varð í 4. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: ÍBV – Valur 2:0 Ian...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: ÍBV – Valur 2:0 Ian Jeffs 75., Tonny Mawejje 79. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 985 orð | 4 myndir

Skýr skilaboð Eyjamanna

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn unnu sjötta leik sinn í röð í deild og bikar og skutust um leið upp í þriðja sæti deildarinnar, þegar þeir lögðu Val að velli, 2:0, á Hásteinsvelli í gærkvöld. Meira
30. júní 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Vinnur Casillas fyrstur 100?

Iker Casillas, markvörður spænska landsliðsins í knattspyrnu, getur annað kvöld orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn í heiminum til að vinna 100 leiki með landsliði sínu. Meira

Finnur.is

30. júní 2012 | Finnur.is | 220 orð | 1 mynd

Íbúum fækkað um 52%

Íbúum á Raufarhöfn hefur fækkað um 52% frá árinu 1994. Þetta er einhver mesta hlutfallslega íbúafækkun sem orðið hefur á landinu á þessu tímabili. Mest hefur fækkað í yngri aldurshópum sem gera framtíðarhorfur enn alvarlegri. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Leiðsögn um uppgraftrarsvæði

Fornleifafræðingar eru nú að störfum á hinum svokallaða Alþingisreit, á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis í miðbæ Reykjavíkur. Á sunnudag verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 161 orð | 1 mynd

Leigumiðlun fyrir sumarbústaði

Fyrirtækið Búngaló ehf. hefur opnað vefsíðu með leigumiðlun fyrir sumarbústaði. Segir fyrirtækið í tilkynningu að með þessu gefist sumarbústaðaeigendum á Íslandi tækifæri til þess að nýta bústaði sína sem nýja tekjulind. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 130 orð | 1 mynd

Nýir stjórnendur hjá Austurbrú

Austurbrú ses., sem tók til starfa 1. júní sl. sem sameinuð stoðstofnun atvinnulífs, menningar og menntunar á Austurlandi, hefur ráðið tvo nýja stjórnendur. Alls bárust á þriðja tug umsókna um hvort starf. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 98 orð | 1 mynd

Nýr krókabátur til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Völusteinn ehf. á Bolungarvík fékk á dögunum afhentan nýjan Cleopatra bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni standa Gunnar Torfason og Ólafur Jens Daðason. Ólafur Jens Daðason verður skipstjóri á bátnum. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 152 orð | 1 mynd

Samstarf í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal stofnuðu til klasasamstarfs í fyrra til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlunarferðum frá Egilsstöðum í samvinnu við Tanna Travel. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 219 orð | 1 mynd

Skuldir endurskipulagðar hjá 1.000 félögum

Landsbankinn hafði í endaðan júní lokið endurskipulagningu skulda rúmlega 1000 fyrirtækja. Meira
30. júní 2012 | Finnur.is | 241 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla Kópavogs fær alþjóðlega vottun

Kópavogsbær hefur fyrst íslenskra sveitarfélaga hlotið alþjóðlega vottun (ISO 9001) fyrir gæðakerfi stjórnsýslusviðs. Segir bærinn, að með því sé staðfest að starfsmenn sinni stjórnsýslu samkvæmt gæðakerfi bæjarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.