K ristinn Torfason , úr FH, hafnaði í 28. sæti af 37 keppendum í undanúrslitum í langstökki á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Helsinki í gærmorgun. Kristinn stökk lengst 7,49 metra í fyrstu umferð. Eftir það stökk hann 7,41 og 7,44 metra.
Meira