Greinar mánudaginn 2. júlí 2012

Fréttir

2. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

17 manns létu lífið í blóðugri árás í Kenía

Sautján manns létu lífið og tugir slösuðust í blóðugri árás vígamanna í Kenía í gær. Árásin átti sér stað í kirkju í austurhluta landsins en atvikið hefur vakið mikinn óhug meðal þjóðarinnar. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð

Afgerandi sigur forsetans

Helgi Snær Sigurðsson Stefán Gunnar Sveinsson Viðar Guðjónsson Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hlaut 52,78% gildra atkvæða í forsetakosningunum á laugardaginn var. Þóra Arnórsdóttir, helsti keppinautur hans, hlaut 33,16% atkvæða. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Álverið endurskoðar verkefni

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Framleiðsluaukning álversins í Straumsvík er tæknilega flóknari en gert var ráð fyrir. Erfitt hefur reynst að leysa ýmsar tæknilegar áskoranir sem hafa valdið töfum á verkefninu. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Forsetakosningar Ólafur Ragnar Grímsson fylgist sposkur með Þóru Arnórsdóttur í viðtali við kosningasjónvarp Ríkisútvarpsins eftir að fyrstu tölur liggja fyrir á... Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Átján brutu gegn lögreglusamþykkt

Lögregla höfuðborgarsvæðisins hafði tekið átján einstaklinga í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun fyrir að brjóta gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur, þ.e. með því að hafa þvaglát utandyra, vera með áfengi eða vera ölvaðir utandyra. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Dýratengd ferðaþjónusta hefur aukist

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Setur tileinkuð íslensku dýralífi hafa risið skart upp um landið undanfarin ár. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Efstu kynbótahross

Flugubikarinn hlaut Gletta frá Þjóðólfshaga 1 sem efsta 7 vetra og eldri hryssa landsmóts með 8,53. Kröflubikarinn, sem veittur er efstu hryssu í 6 vetra flokki, hlaut Spá frá Eystra-Fróðholti með einkunnina 8,63. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar Jónsson, fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður á Patreksfirði, andaðist 30. júní sl. á 59. aldursári. Einar fæddist á Vaðli, Barðaströnd, 14. mars 1953, sonur Sigríðar Þorgrímsdóttur húsfreyju og Jóns Elíassonar bónda að Vaðli. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Endurkjöri fagnað með gómsætri forsetatertu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fékk gómsæta gjöf á Bessastöðum í gær þegar félagar í Konditorsambandi Íslands komu færandi hendi með sérbakaða tertu í tilefni af forsetakosningunum. Var hún m.a. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fólksbíll valt á Mosfellsheiði

Tveir sluppu með minniháttar meiðsl eftir bílveltu á Mosfellsheiði í gærkvöldi. Tveir farþegar voru í bílnum, ung stúlka og 13 ára drengur. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gæslumenn fóru um borð í ellefu togara

Varðskipsmenn Landhelgisgæslu Íslands fóru nýverið til eftirlits um borð í ellefu togara frá Rússlandi, Spáni, Portúgal og Færeyjum sem voru á úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Háskólanemar gengu illa um á Flúðum

Fyrsta helgin í júlí er önnur stærsta ferðahelgi ársins á eftir verslunarmannahelginni en skipulögð hátíðarhöld voru víða um land og myndaðist töluverð stemning á tjaldsvæðum og gistihúsum landsins. Að sögn lögreglu gekk umferðin vonum framar um... Meira
2. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hjónaband skilgreint að nýju?

Hæstiréttur Bandaríkjanna mun ákveða síðar á árinu hvort afstaða gagnvart skilgreiningu á hjónabandi verði tekin fyrir aftur eftir að hópur löggjafa lagði fram kröfu þess efnis að rétturinn úrskurðaði um að það bryti gegn stjórnarskrá. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Júnímánuður sá sólríkasti í Reykjavík á eftir maí 1958

Nýliðinn júnímánuður sem var að líða er sá næstsólríkasti sem mælst hefur í Reykjavík og þriðji sólríkasti mánuður yfirleitt sem þar hefur mælst. Þetta kemur fram á vefsvæði Sigurðar Þórs Guðjónssonar veðuráhugamanns. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kóngulóarkona fikrar sig upp vegg

Ein besta klifurkona Bandaríkjanna, hin 19 ára gamla Sasha DiGiulian, sýndi styrk sinn og fimi í Klifurhúsinu í gær og var engu líkara en þar færi sjálfur Kóngulóarmaðurinn. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Landsmóti lokið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ingvar P. Guðbjörnsson Ljósmyndari: Styrmir Kári Í gær lauk glæsilegu Landsmóti hestamanna sem haldið var í Víðidal í Reykjavík. Mótið kláraðist með A-úrslitum í gæðingakeppninni í úrhellisrigningu. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 847 orð | 5 myndir

Lökust kjörsókn í Reykjavík

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Af þeim tæplega 236 þúsund sem voru á kjörskrá í forsetakosningunum á laugardag greiddu rúmlega 163 þúsund atkvæði. Heildarkjörsókn var því 69,2%. Mest var kjörsóknin í Norðausturkjördæmi eða 72%. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Mikið hagsmunamál fyrir ferðaþjónustuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stefnt er að því að opna Sprengisandsleið í vikunni. Um er að ræða mikla bót fyrir aðila í ferðaþjónustu á svæðinu sem margir hverjir reiða sig á að fjallvegir séu opnir yfir sumartímann. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ók próflaus og ölvaður um Reykjavík

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gærmorgun tilkynningu um rásandi aksturslag bifreiðar í austurbæ Reykjavíkur og fannst hún skömmu síðar. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ósáttir við gjaldtöku

Gjaldtökuheimild fyrir köfun ofan í gjána Silfru á Þingvöllum tók gildi í gær en innheimtu fyrir köfun verður hins vegar frestað um einhvern tíma, til 1. september hið minnsta. Fyrirhugað gjald, þjónustugjald sem hver kafari verður að greiða, er 750 kr. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Reiðmennska er toppurinn á tilverunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég var með 24 hesta á mótinu og það fór nánast allur sólarhringurinn í þetta fyrir mót. Í hvern hest fer um klukkutími á dag,“ segir Guðmundur Friðrik Björgvinsson knapi. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Setur til heiðurs íslensku dýralífi rísa hratt um landið

Laxasetur Íslands var opnað á dögunum á Blönduósi. Lifandi laxfiskar eru í aðalhlutverki á sýningu setursins en henni er skipt upp í þrjú meginþemu; líffræði, þjóðfræði og veiðar. Laxinn er ekki fyrsta dýrið til að fá setur tileinkað sér hér á landi. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1825 orð | 7 myndir

Skýr skilaboð frá íslensku þjóðinni

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hann sé mjög þakklátur fyrir þann ótvíræða stuðning við sig, sem niðurstöður kosninganna á laugardaginn hafi sýnt fram á. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn vann þriðja stórmótið í röð

Spánverjar tryggðu sér í gærkvöldi Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu með sigri á Ítalíu, 4:0, í Kænugarði. Margt var sögulegt við sigurinn. Meira
2. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Svarinn í embætti

Leung Chun-ying, æðsti yfirmaður stjórnvalda í Hong Kong, þurrkar svitann af andliti sínu í miðri ræðu sem hann hélt í tilefni af því að hann var svarinn í embætti. 15 ár eru liðin frá því að Kínverjar tóku við stjórn Hong Kong af... Meira
2. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð

Vilja stytta vinnuvikuna í fjóra daga

Stytting í fjögurra daga vinnuviku var ein þeirra tillagna sem lagðar voru fyrir þingskapanefnd breska þingsins á dögunum, en nefndin ákvarðar starfstíma þingmanna. Meira
2. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

,,Þetta er stór stund fyrir mig“

Guðrún Vala Elísdóttir ,,Þetta er stór stund fyrir mig. Í fyrsta sinn á ævinni nýti ég kosningaréttinn minn. Ísland er alvöru lýðræðisríki og hér get ég kosið það sem ég vel sjálfur og er ánægður með það,“ segir Abdelfattah Laarabi. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2012 | Leiðarar | 753 orð

Ekkert upplit

Fimm frambjóðendur og ein fréttastofa urðu undir í kosningum Meira
2. júlí 2012 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Krossinn í körfuna

Hann er kunnur frasinn um að sjálfstæðismenn hafi aldrei náð því að fá forseta í samræmi við sinn vilja og krossinn sem þeir krotuðu á atkvæðaseðilinn. Þessi alhæfing hefur galla allra alhæfinga en þó er dálítið til í henni. Meira

Menning

2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Duke Nukem remix á Alelda hlutskarpast

Endurhljóðblöndun Brynjólfs Gauta á lagi Nýdanskrar, Alelda, bar sigur úr býtum í keppni sem haldin var í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Mun útgáfan rata inn á nýja afmælissafnplötu sveitarinnar sem kemur út í... Meira
2. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ekki meira af Leiðarljósi

Stundum hugsa ég um það hvernig verði að vera gömul kona. Með því verra sem mér finnst ég geta lent í í ellinni væri að vera rúllað inn í setustofu elliheimilis og vera látin horfa á 2356. þáttinn af Leiðarljósi. Meira
2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 37 orð | 4 myndir

Fimmtu tónleikar djasssumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar...

Fimmtu tónleikar djasssumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu fóru fram í fyrradag. Á þeim lék hljómsveitin J.P. Jazz, skipuð Jóel Pálssyni á saxófón, Jóni Páli Bjarnasyni á gítar, Valdimar K. Meira
2. júlí 2012 | Menningarlíf | 940 orð | 5 myndir

Finndu lag og snúðu út úr því

Viðtal Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Enn fleiri dægurlög er þriðja bókin í bókaflokki Hugleiks Dagssonar þar sem hann gerir teikningar við íslensk dægurlög. Meira
2. júlí 2012 | Tónlist | 148 orð | 3 myndir

Gamlar blúsgeitur ylja á sunnudagsmorgnum

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Mary Poppins (Bergur mun leikstýra samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu á næsta leikári, innsk. blm.). Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? The Queen is Dead - The Smiths. Meira
2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Kex Collective á jazztónleikaröð KEX

Hljómsveitin Kex Collective leikur á KEX Hostel á morgun. Sveitina skipa trompetleikarinn Ari Bragi Kárason, píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson, bassaleikarinn Róbert Þórhallsson og trommuleikarinn Einar Scheving. Tónleikarnir hefjast kl.... Meira
2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Ljósmyndir Júlíusar keyptar af Splash

Ljósmyndir Júlíusar Sigurjónssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, af Tom Cruise og Katie Holmes á gangi í Þingholtunum 16. júní sl. Meira
2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Ryan Reynolds í endurgerð Highlander

Sjarmörinn Ryan Reynolds mun taka að sér hlutverk bardagakappans Connor MacLeod í endurgerð kvikmyndarinnar Highlander frá níunda áratugnum ef marka má vef The Guardian. Meira
2. júlí 2012 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Tríó Vei leikur í Þingvallakirkju á morgun

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða haldnir annað kvöld kl. 20. Meira
2. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Úthúðar nýrri popptónlist

Söngvarinn Chris Cornell hefur lítið álit á nútímapopptónlist og segir í viðtali við breska tímaritið The Sun að popptónlist í dag „gæti ekki verið verri“. Meira

Umræðan

2. júlí 2012 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

„Framtíð Evrópu“

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "„Framtíð Evrópu“ mun sniðganga bann Þjóðverja við uppbyggingu hers eftir seinni heimsstyrjöldina og gera það að engu." Meira
2. júlí 2012 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Fiskar í þotuliðinu

Mæðgurnar Jerry Hall og Lizzy Jagger sátu fyrir naktar í forsíðuúttekt Sunday Times fyrir skemmstu. Það eina sem skýldi heimsfrægu hörundinu fyrir þyrstum sjáöldrum lesenda var fiskur af karfaætt. Meira
2. júlí 2012 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Framlag Íslands í baráttunni við gróðurhúsavandann

Eftir Jakob Björnsson: "Raforkufrekur iðnaður á Íslandi sparar heiminum mikla losun gróðurhúsategunda." Meira
2. júlí 2012 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Sjómenn draga björg í bú

Eftir Ómar Sigurðsson: "Það er með ólíkindum að VG og Samfylkingin standi í hatursáróðri við sjómenn og púi á þá á Austurvelli." Meira
2. júlí 2012 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Söguleg víti til varnaðar um ESB

Eftir Tryggva V. Líndal: "Það er líkt og með sundmann sem fer að lokum að sakna fótfestunnar." Meira
2. júlí 2012 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Framhjáganga Þórbergs Í Sunnudagsmogganum 10. júní sl. er grein um „framhjágöngu" Þórbergs Þórðarsonar árið 1912. Þar segir: „Þórbergur gisti í Hvammi í Norðurárdal. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2012 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Ásrún Kristmundsdóttir

Guðmunda Ásrún Þóra Kristmundsdóttir fæddist að Húsum í Selárdal, Arnarfirði, 12. september 1923. Hún lést á heimili sínu 16. júní 2012. Útför Ásrúnar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 27. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist á Norðfirði 25. febrúar 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 15. júní 2012. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir frá Hliði á Eyrarbakka og Bjarni Vilhelmsson frá Nesi í Norðfirði. Bjarni giftist 25. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Guðmunda Ingibjörg Guðmundsdóttir

Guðmunda Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Högnastöðum í Hrunamannahreppi 15. janúar 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní 2012. Guðmunda Ingibjörg var jarðsungin frá Þorlákskirkju 27. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Hinrik Aðalsteinsson

Hinrik Aðalsteinsson, húsasmiður og húsgagnasmiður, fæddist í Reykjavík 15. maí 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni, Suðurlandsbraut, 16. júní 2012. Útför Hinriks fór fram frá Langholtskirkju 27. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Túngu, Borgarfirði eystri, 23. ágúst 1919. Hún lést 23. júní 2012. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Björn Jónsson kaupmaður og söðlasmiður, f. 8. marz 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Jórunn Sigríður Thorlacius

Jórunn Sigríður Thorlacius fæddist í Steintúni við Bakkafjörð 14. ágúst 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 11. júní 2012. Útför Jórunnar fór fram frá Grafarvogskirkju 28. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Kamilla Richardsdóttir Eiriksson

Kamilla Richardsdóttir Eiriksson fæddist í Reykjavík 28. júní 1948. Hún lést í Orlando í Flórída 5. nóvember 2011. Kamilla var jarðsett í Fossvogskirkjugarði 28. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2012 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Sveinn M. Árnason

Sveinn Mikael Árnason fæddist í Reykjavík 23. janúar 1952. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2012. Útför Sveins fór fram frá Fossvogskirkju 29. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 705 orð | 1 mynd

„Fólk vill halda í pappírinn“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Íslenskur prentiðnaður hefur komist mjög vel í gegnum kreppuna. Meira
2. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Ítalir vilja sekta Apple

Ítalska samkeppniseftirlitið hefur hótað að leggja frekari sektir á tölvurisann Apple ef fyrirtækið býður ekki viðskiptavinum endurgjaldslausa tveggja ára neytendaábyrgð á seldum vörum. Myndi sektin nema allt að 300. Meira
2. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Samkomulag við Brúnei til að hamla skattsvikum

Svíþjóð, Noregur, Finnland, Ísland og Danmörk, ásamt Grænlandi og Færeyjum, hafa undirritað upplýsingamiðlunarsamning við soldánsdæmið Brúnei í Suðustur-Asíu. Meira

Daglegt líf

2. júlí 2012 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Blárefur léleg barnapía

Brúðubíllinn fer af stað með nýja sýningu fyrir yngstu kynslóðina í júlí. Verður fyrsta sýningin í Hallargarðinum miðvikudaginn 4. júlí kl. 14 og síðan fimmtudaginn 5. júlí kl. 14 í Árbæjarsafni. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Bylting í brekkusöng

Félagarnir hjá Guitarparty.com munu frumsýna nýjung sína, farsímaútgáfu síðunnar, á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Frumlegar bollakökur

Bollakökuæðið á Íslandi virðist engan enda ætla að taka og eru áhugabakarar landsins á góðri leið með að verða bollakökusérfræðingar. Gaman er að prófa sig áfram í bollakökugerðinni og reyna að finna nýjar uppskriftir til að vinna með. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Íslenskir litir og náttúrunnar mynstur í litapallettu

Á dögunum kom út hin metnaðarfulla litapalletta Iceland: Colours + patterns eftir hönnuðinn Jón Ásgeir Hreinsson. Litapallettan samanstendur af ljósmyndum úr íslenskri náttúru, litum úr myndunum og dæmigerðum mynstrum sem finna má í náttúru Íslands. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Kryddað eftir smekk og smakkað til

Það er ekki óalgengt að fólk geri mistök við eldamennskuna og þá kannski sérstaklega þegar verið er að prófa eitthvað nýtt. Ef þú gerir sömu mistökin aftur og aftur er það hins vegar eitthvað sem þú gætir þurft að skoða. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

...njótið hádegisleiðsagnar

Hádegisleiðsögn er í boði á Listasafni Íslands á þriðju- og föstudögum kl 12:10-12:40. Í safninu eru nú uppi fjórar sýningar. Meira
2. júlí 2012 | Daglegt líf | 647 orð | 3 myndir

Söngbókinni troðið inn í símann

Vefsíðan Guitarparty.com kynnir nýjung fyrir söngelska notendur sína. Um er að ræða farsímavef sem inniheldur meðal annars svokallað Party Mode þar sem allir í gítarpartíinu geta fengið textana beint í símann. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. g3 Rbd7 6. Bg2 dxc4 7. O-O Bb4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. g3 Rbd7 6. Bg2 dxc4 7. O-O Bb4 8. Dc2 De7 9. e4 e5 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 Dxe5 12. Bf4 Da5 13. Bd2 O-O 14. a3 Bd6 15. Rd5 Dd8 16. Re3 b5 17. Had1 De7 18. e5 Bxe5 19. Bxc6 Hb8 20. Bb4 Dc7 21. Bg2 Hd8 22. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

52 ára

Stefán Þór Pálsson gleðigjafi með meiru er fimmtíu og tveggja ára í dag, 2. júlí. Hann mun fagna deginum á heimili sínu að Erluási í Hafnarfirði með fjölskyldu og... Meira
2. júlí 2012 | Fastir þættir | 177 orð

Brids 02-07-12 Endaspilaður í sögnum. N-NS Norður &spade;DG87 &heart;53...

Brids 02-07-12 Endaspilaður í sögnum. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eva Ósk Svendsen

30 ára Eva er Mosfellingur, vinnur á sambýlinu Hulduhlíð. Deginum ver hún í Kaupmannahöfn á Madonnu tónleikum. Maki Grétar Hauksson, f. 1981, kerfisstjóri hjá Betware. Börn Helga Katrín, f. 2005 og Rúnar Óli, f. 2008. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 494 orð | 4 myndir

Fjallað um umhverfi og menntun í 40 ár

Stefán fæddist í Keflavík og ólst þar upp, var búsettur á Laugarvatni 1972-74 en hefur síðan verið búsettur á Seltjarnarnesi. Meira
2. júlí 2012 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Magnea Vignisdóttir og Arndís Erla Örvarsdóttir héldu tombólu fyrir utan...

Magnea Vignisdóttir og Arndís Erla Örvarsdóttir héldu tombólu fyrir utan verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. Þær söfnuðu 4.962 kr. sem þær styrktu Rauða kross Íslands... Meira
2. júlí 2012 | Í dag | 38 orð

Málið

R er hörkulegur bókstafur og það getur hjálpað okkur að muna að skórinn kreppir að fætinum með r -i. Sá sem veit eða finnur hvar skórinn kreppir í heilbrigðisþjónustunni veit eða finnur hvar mest er að í... Meira
2. júlí 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Símon Dalaskáld

Símon Dalaskáld fæddist 2. júlí 1844 á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði. Foreldrar hans voru Bjarni Magnússon og kona hans, Elísabet Jónasdóttir. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Steinþór Þorsteinsson

30 ára Steinþór er frá Ólafsfirði og býr í Reykjavík. Steinþór starfar sem lögfræðingur hjá Tollstjóra. Hann lauk námi við Háskólann á Akureyri, 2010. Maki Eyrún Björk Pétursdóttir, f. 1984, iðjuþjálfi. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sverrir Guðfinnsson

40 ára Sverrir býr í Reykjavík og starfar sem lögreglumaður á bifhjóli. Maki Kristín Auður Harðardóttir, f. 1971, leikskólakennari. Systikini Ólöf, f. 1955, Guðrún B., f. 1956, Magnús, f. 1957, Bárður, f. 1965, Rut, f. 1971, Rakel, f. 1976. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Halldór J. Einarsson Kristján Guðmundsson 80 ára Arndís Erlingsdóttir Stefanía R. Stefánsdóttir Þuríður R. H. Meira
2. júlí 2012 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Vildi ekki festast inni á skrifstofu

Haraldur Sumarliðason, húsasmíðameistari og fyrrverandi forseti Landssambands iðnaðarmanna og formaður Samtaka iðnaðarins, er 75 ára í dag. Hann ætlar ekki að halda sérstaklega upp á afmælið. Meira
2. júlí 2012 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverji

Enn og aftur fór Víkverji að hugsa um hjólreiðar á dögunum og erfiðleikana sem virðast fylgja þeim. Meira
2. júlí 2012 | Í dag | 277 orð

Þeir segja það sé orðið slitið

Karlinn á Laugaveginum var kampakátur þegar hann hringdi í mig. Meira
2. júlí 2012 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júlí 2000 Bítillinn Paul McCartney, einn þekktasti tónlistarmaður aldarinnar, kom til Íslands ásamt vinkonu sinni Heather Mills. Þau ferðuðust um landið í nokkra daga, nutu veðurblíðunnar og skoðuðu helstu náttúruperlurnar. 2. Meira

Íþróttir

2. júlí 2012 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Allt eftir bókinni í bikarnum

ÍBV og Selfoss eru þau lið úr Pepsi-deild kvenna sem þurfa að bíta í það súra epli að vera ekki með í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í hádeginu í dag. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Biðin gæti orðið löng hjá Guðjóni

„Það er ekki mitt egó sem skiptir máli í þessu,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, við fréttamenn eftir 4:1 tap sinna manna gegn KR í Frostaskjólinu í gærkvöldi. Guðjón var þar að ræða um 100. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 182 orð

Brynjar Þór og Helgi Már á leið í KR á nýjan leik

Körfuknattleiksmennirnir Brynjar Þór Björnsson og Helgi Már Magnússon eru báðir á leið til KR á nýjan leik samkvæmt heimildum Morgublaðsins. Ekki er ósennilegt að gengið verði frá samningum þessa efnis á næstu dögum. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ekkert lið skorað meira í 19 ár

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir stórsigurinn gegn ÍA á Akranesi á laugardaginn hefur FH, undir stjórn Heimis Guðjónssonar, skorað 27 mörk í fyrstu níu leikjum sínum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu keppnistímabili. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

HK varð Shellmótsmeistari í Vestmannaeyjum

HK varð Shellmótsmeistari á laugadaginn eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleik, 2:0. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik en HK skoraði mark undir lok hálfleiksins. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Höttur gæti misst Allsop í vikunni

Breski markvörðurinn Ryan Allsop sem farið hefur á kostum með nýliðum Hattar í 1. deild karla í fótbolta er farinn á reynslu til Leyton Orient á Englandi. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Breiðablik 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Fram 19.15 Nettóvöllurinn: Keflavík – Selfoss 19.15 3. deild karla: Búðagrund: Leiknir F. – Einherji 20 1. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Loksins sigur hjá Þrótturum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var auðvitað frábært,“ segir Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, um fyrsta sigur liðsins í 1. deild karla í fótbolta. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Markaregn í sól

Á AKRANESVELLI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ég þarf að fara að mæta oftar á leiki með FH því þar er alltaf fullt af mörkum og mikið fjör. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Níunda þrenna FH

Atli Guðnason skoraði níundu þrennu FH-ings í efstu deild karla í knattspyrnu frá aldamótum, þegar hann sendi boltann þrisvar í mark Skagamanna í 7:2 sigrinum. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 1125 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: ÍA – FH 2:7 Gary...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: ÍA – FH 2:7 Gary Martin 55., Dean Martin 74. – Hólmar Örn Rúnarsson 30., Albert Brynjar Ingason, 36., Atli Guðnason 41., 73., 90., Emil Pálsson 70., Björn Daníel Sverrisson 80. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 1498 orð | 10 myndir

Spánverjar ósigrandi

• Fyrstir Evrópuþjóða til að sigra á þremur stórmótum í röð • Fyrstir til að verja Evróputitilinn í knattspyrnu karla • Yfirspiluðu Ítali í úrslitaleik EM • Ítalir áttu engin svör við stórleik Spánverja • Voru einum færri í hálftíma Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Sveit ÍRB var sigursæl á AMÍ í Reykjanesbæ

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ, í sundi fór fram í Reykjanesbæ fyrir skömmu. Fimmtán félög og 270 sundmenn tóku þátt í mótinu í ár og er þetta eitt stærsta mót ársins á vegum Sundsambands Íslands. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Spánverja í Kænugarði

Spánn varð í gærkvöldi Evrópumeistari í fótbolta annað skiptið í röð þegar liðið lagði Ítalíu að velli í úrslitaleik á Ólympíuvellinum í Kænugarði, 4:0. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Torres markakóngur

Spánverjinn Fernando Torres varð markakóngur EM en hann skoraði þrjú mörk líkt og fimm aðrir leikmenn. Þegar þannig háttar til eru stoðsendingar taldar og síðan leiknar mínútur. Torres átti flotta stoðsendingu og stóð því jafn Mario Gomez frá... Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Vill dreifa EM 2020 á 12 til 13 þjóðir

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, segir það vel koma til greina að úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla árið 2020 verði dreift á milli 12 eða 13 landa í Evrópu í stað þess að halda keppnina í einu landi eða tveimur... Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Þetta gerðist á KR-vellinum

FÆRI 6. Baldur Sigurðsson átti skot fyrir utan teig sem fór í varnarmann og breytti þaðan um stefnu. Óskar í marki Grindavíkur var farinn í hitt hornið en náði að snúa við og verja glæsilega í horn. FÆRI 7. Meira
2. júlí 2012 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Þjóðverjar voru sigursælastir á EM

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þjóðverjar unnu flest gullverðlaun á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem lauk í Helsinki síðdegis í gær. Sex gullverðlaun komu í þeirra hlut, auk sex silfurverðlaun og þrennra bronsverðlauna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.