Næstkomandi sunnudag, 8. júlí, verða liðin 90 ár frá því að Ingibjörg H. Bjarnason var fyrst kvenna kosin til setu á Alþingi, en hún var landskjörinn alþingismaður 1922-1930. Af því tilefni hefur Ásta R.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 1018 orð
| 4 myndir
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hallast helst að því að þetta sé tilviljun,“ sagði dr. Karl Skírnisson, dýrafræðingur, þegar hann var spurður hvernig á því stæði að a.m.k.
Meira
Íslendingurinn sem er grunaður um aðild að innflutningi á um 46.000 e-töflum til Brasilíu heitir Sverrir Þór Gunnarsson. Hann var einn af höfuðpaurunum í stóra fíkniefnamálinu árið 2000 og fékk sjö og hálfs árs dóm fyrir aðild sína að því.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Olís og ÓB bjóða í dag og fram á sunnudag 7 króna afslátt af eldsneytislítranum. Á sama tíma fá vildarpunktasafnarar fjórfalda vildarpunkta Icelandair. Gildir þetta tilboð á Olís- og ÓB-stöðvum um allt land.
Meira
Tólf ára gömul stúlka hlaut alvarlega áverka seinnipartinn í gær þegar hún varð undir dráttarvél með sláttuvél í eftirdragi á bæ skammt frá Sauðárkróki.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Byrjað verður að innheimta bíla-stæðagjöld við afgreiðslu Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli síðla sumars. Þetta gerist í framhaldi af framkvæmdum við malarstæði neðan við flugstöðina sem nú standa yfir.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Malbikunarframkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hringbraut og Miklubraut í Reykjavík í dag. Um er að ræða kaflann til austurs frá Suðurgötu að Lönguhlíð, en áætlað er að verkið hefjist um níuleytið og að því verði lokið fyrir klukkan fjögur síðdegis.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
Byrjað verður að innheimta gjöld fyrir bílastæði við afgreiðslu Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli í haust. Þessa dagana er unnið að endurbótum á malarstæðum sem verða malbikuð og gerð fyrsta flokks. Stæðisgjöldin verða á bilinu 50 til 100 kr.
Meira
6. júlí 2012
| Erlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tæknileg bilun og mannleg mistök leiddu til þess að farþegaflugvél franska flugfélagsins Air France hrapaði í Atlantshafið í júní árið 2009 með þeim afleiðingum að 228 manns fórust.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 270 orð
| 1 mynd
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu, hefur lokið við að heyja um 20 hektara það sem af er sumri. Um var að ræða þau tún sem voru friðuð í vor fyrir beit.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 390 orð
| 2 myndir
Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn lagði af stað þann 2. júlí síðastliðinn frá Qingdao í Kína í fimmta vísinda- og rannsóknarleiðangur Kínverja á norðurslóðir.
Meira
6. júlí 2012
| Erlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Stjarnvísindamönnum hefur loksins tekist að gera beinar mælingar á svonefndu hulduefni frá jörðinni í fyrsta skipti. Þær renna stoðum undir kenningar um hvernig alheimurinn mótaðist. Frá þessu var sagt í vísindatímaritinu Nature í gær.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 90 orð
| 1 mynd
Vegagerðin og sveitarfélög kortleggja nú hávaða á stórum vegum og þéttbýlissvæðum á Íslandi. Í tilkynningu kemur fram, að fyrsta áfanga af þremur sé lokið.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
Óbyggðanefnd hefur kynnt kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á Norðvesturlandi og í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga. Um er að ræða skilgreiningu á mörkum þjóðlendna ríkisins og eignarlanda.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 586 orð
| 3 myndir
Í tilefni af íslenska safnadeginum sunnudaginn 8. júlí býður Grasagarðurinn í Laugardal í Reykjavík upp á leiðsögn um safndeild fjölæringa. Í Grasagarðinum eru varðveittar um 5.000 tegundir plantna í átta safndeildum.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskránni er að hefjast. Jóhannes Tómasson, upplýsingafulltrúi í innanríkisráðuneytinu, segir gengið út frá því að atkvæðagreiðslan fari fram 20. október.
Meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, íhugar nú hvort hann eigi að höfða mál gegn Davíð Þór Jónssyni, guðfræðingi og fræðslufulltrúa Austurlandsprófastdæmis.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 34 orð
| 1 mynd
Ferðamaður Það getur tekið á að vera á framandi slóðum og meðtaka allt það nýja sem fyrir augun ber. Þá er gott að geta hallað sér, safnað orku og leitað athvarfs í kunnuglegum...
Meira
Starfsmenn í Taru Jurug-dýragarðinum í Indónesíu hafa neyðst til þess að færa kvenkyns órangútaninn Tori frá gestum garðsins svo að hægt sé að venja hana af reykingum.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samningar um sölu á um 60% hlut Stoða hf., áður FL Group, í Tryggingamiðstöðinni (TM) eru langt komnir samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 905 orð
| 4 myndir
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fyrst og fremst teljum við að það sé frumforsenda að losunarkerfið sé fært yfir í tveggja stoða kerfið. Það er ekki gert ráð fyrir því í þeim drögum sem voru lögð fyrir okkur.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Ítölsku ferðamennirnir sem náðu myndum af meintum hvítabirni á Vatnsnesi á Húnaflóa fylgdust með dýrinu í sjónauka og fullyrða að um hvítabjörn hafi verið að ræða, en ekki sel. Þau segja að selir hafi verið í...
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 18 ára pilt í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi, en hann ók bíl sem endaði á húsvegg við Geirsgötu í ágúst 2011, með þeim afleiðingum að 17 ára gamall piltur lét lífið.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
Sextíu ára búfræðingar frá Hólaskóla, flestir um áttrætt, komu saman á Hólum í Hjaltadal nýverið til að fagna tímamótunum. Árið 1952 útskrifuðust 28 búfræðingar frá skólanum, forvera Háskólans á Hólum, og síðan þá hafa þeir hist reglulega ásamt mökum.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 640 orð
| 3 myndir
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Kjarnorkuslysið í Fukushima í kjölfar jarðskjálftans og flóðbylgjunnar miklu sem riðu yfir Japan í fyrra var af völdum manna en ekki náttúruhamfaranna.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
Það var sannkölluð sumarstemning á sumartorgi Mosfellsbæjar í gær enda veðrið eins og það gerist best. Á torgið býðst ungum sem öldnum að koma á fimmtudagseftirmiðdögum fram að verslunarmannahelgi og njóta árstíðarinnar.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 769 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Nú er nýlokið klínískri lyfjarannsókn sem staðfestir að íslenska náttúruvaran SagaPro sem unnin er úr ætihvönn gagnast vel við næturþvaglátum. „Niðurstöðurnar hafa mikla þýðingu fyrir okkur.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
Tilkynnt var um nokkur innbrot á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, skv. upplýsingum lögreglu. Um innbrot í bifreiðar, heimili og vinnuskúr er að ræða. Í Kópavogi var brotist inn í tvær rútur.
Meira
6. júlí 2012
| Erlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
Liðsmenn náttúruverndarsamtakanna PETA og Natura Animalis mótmæla nautaati á táknrænan hátt á torgi fyrir framan ráðhúsið í borginni Pamplona á Spáni. Þar hefst hin árlega San Fermín-hátíð í dag sem er fræg fyrir nautahlaup um þröngar götur borgarinnar.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 2 myndir
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Allt í einu byrjaði sjórinn að krauma og í kringum bátinn voru ægileg læti. Í fyrstu vissi ég ekkert hvað var að gerast.
Meira
6. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 484 orð
| 2 myndir
Baksvið Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Óbyggðanefnd kynnti nýlega kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á Norðvesturlandi – Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga.
Meira
Günther Oettinger, sem fer með orkumál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ræddi fyrr í vikunni við blaðið Die Welt um stöðu og horfur sambandsins.
Meira
Spennutryllirinn Dream House verður frumsýndur í Sambíóunum í dag. Í honum segir af hjónum, Will og Libby Atenton, sem flytja ásamt tveimur dætrum sínum til bæjar í New England í Bandaríkjunum.
Meira
Hljómsveitin Dúndurfréttir mun í kvöld kl. 22 halda tónleika á Græna hattinum og taka fyrir lög rokksveita á borð við Pink Floyd og Led Zeppelin. Annað kvöld er röðin svo komin að tónleikum KK og Magnúsar Eiríkssonar og hefjast þeir einnig kl. 22.
Meira
Iðnaðarrokksveitin Legend, þeir Krummi Björgvinsson og Halldór A. Björnsson, heldur útgáfutónleika á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld vegna breiðskífu sinnar Fearless.
Meira
Tónlistarhátíðin Rauðasandur festival hefst í dag og lýkur 8. júlí. Hátíðin er lítil í sniðum og haldin á bóndabænum Melnesi við Rauðasand á Vestfjörðum. Uppselt er á hátíðina en á henni koma m.a.
Meira
Hljómsveitin Sixties hefur ákveðið að taka sér hlé en mun þó fyrst halda tvenna tónleika. Þeir fyrri verða í kvöld á Hressingarskálanum, Austurstræti, kl. 22 og þeir seinni annað kvöld á Útlaganum, Flúðum, kl....
Meira
Sumartónleikar við Mývatn hefjast með tónleikum klarínettutríósins Chalumeaux og Margrétar Bóasdóttur sópran annað kvöld kl. 21. Röðin er nú haldin í 26. skipti og sem fyrr er Margrét listrænn stjórnandi hennar.
Meira
Leikstjóri: Mark Webb. Handrit: Alvin Sargent og Steve Kloves. Aðalhlutverk: Andrew Garfield, Emma Stone, Irrfan Khan, Martin Sheen, Rhys Ifans og Sally Field. Bandaríkin, 2012. 136 mín.
Meira
,,Eini útvarpsþátturinn á landinu sem kemur manni í gang á morgnana,“ er slagorð Morgunþáttarins Ómar á X-inu 977. Útvarpsmenn rokkútvarpsstöðvarinnar X-ins verða seint þekktir fyrir hógværð en Ómar má eiga að þátturinn er glimrandi góður.
Meira
Félag um listasafn Samúels í Selárdal stendur fyrir Sambahátíð að Brautarholti í Selárdal við Arnarfjörð á morgun. Sambahátíð er samkoma fyrir alla fjölskylduna, en boðið verður upp á tónlist, leiklist, sagnamenn og gönguferðir með leiðsögn.
Meira
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves kynntu í gær fleiri listamenn og hljómsveitir sem fram munu koma á hátíðinni í ár en hún hefst 31. október og lýkur 4. nóvember.
Meira
Eftir Önnu Bjarnadóttur: "Nöldur út af hliði við Skóga sem er opið sumum en ekki öllum. Ég ákvað að kvabba ekki á bændum og ferðafélagar mínir fóru í fýlu."
Meira
Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Mannréttindi koma yfirleitt til Íslands með haustskipinu svo vísað sé til ritstjórnargreinar Morgunblaðsins frá 6. júní sl."
Meira
Gaflarinn sem ég er. Ég kann illa við að heyra um nágranna mína, að þeir hafi farið út af sporinu. Nú hefur það gerst og ég vil fara aðeins yfir málið.
Meira
Auður Elíasdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 28. ágúst 1930. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 28. júní 2012. Foreldrar hennar voru Jóhanna Þorbergsdóttir, f. 1. ágúst 1903, d. 26. desember 1987 og Elías Kristján Jónsson, f. 1.
MeiraKaupa minningabók
6. júlí 2012
| Minningargreinar
| 1631 orð
| 1 mynd
Dagbjört Unnur Guttormsdóttir fæddist á Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá 12. mars 1925. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað 27. júní 2012. Foreldrar hennar voru Guttormur Sigri Jónasson frá Ásgrímsstöðum, f. 12.10. 1896, d. 12.3.
MeiraKaupa minningabók
6. júlí 2012
| Minningargreinar
| 1442 orð
| 1 mynd
Jakob Tryggvason fæddist í Kaupmannahöfn 10. mars 1925. Hann lést á Landakotsspítala 17. júní 2012. Foreldrar hans voru Valgerður Guðmundsdóttir, yfirhjúkrunarkona, f. 24. júní 1898, d. 12. október 1985 og Jakob Anton Jakobsson, skipstjóri, f. 10.
MeiraKaupa minningabók
6. júlí 2012
| Minningargreinar
| 2344 orð
| 1 mynd
Jón Elías Lundberg fæddist í Neskaupstað 10. febrúar 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júní 2012. Jón var sonur hjónanna Antons Lundberg verkstjóra í Neskaupstað, f. 19. júní 1905 í Ólafsvík, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
6. júlí 2012
| Minningargreinar
| 3508 orð
| 1 mynd
Sigurður Jónsson fæddist á Ísafirði 28. desember 1919. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 23. júní 2012. Foreldrar Sigurðar voru Jón Ólafur Jónsson málari og lögregluþjónn, f. 24. maí 1884, d. 14. janúar 1945 og Arnfríður Ingvarsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
6. júlí 2012
| Viðskiptafréttir
| 573 orð
| 1 mynd
Ef þjóðhagsspá Hagstofunnar gengur eftir verða endurskoðunarákvæði kjarasamninga virk í ársbyrjun 2013, segir í frétt Hagstofunnar. Hætta á neikvæðum afleiðingum evrukreppunnar á íslenskt efnahagslíf hefur aukist.
Meira
6. júlí 2012
| Viðskiptafréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Unnur Gunnarsdóttir, sem verið hefur settur forstjóri Fjármálaeftirlitsins frá 1. mars síðastliðnum, hefur verið ráðin forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Unnur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í lögum bæði í Englandi og Kanada.
Meira
Hin sænska Cecilia Heikkilä hefur einstaklega gaman af köttum. Hún hefur hlotið mikla athygli fyrir teikningar sínar sem þykja með eindæmum fyndnar og er um þessar mundir að hefja samstarf við íslenska fyrirtækið Nikita.
Meira
Næstu daga er spáð ágætu veðri víða um land og því tilvalið að skella sér í útilegu. Það jafnast ekkert á við að vera úti í náttúrunni og njóta íslensku sumarnáttanna í faðmi vina eða fjölskyldu.
Meira
Skartgripahönnuðurinn Inga R. Bachmann stendur fyrir skartgripaversluninni Hringa sem er staðsett á Laugavegi 33. Á vefsíðu búðarinnar má sjá úrval hönnunar Ingu en síðan býður einnig upp á vefverslun þar sem hægt er að kaupa vörur eða sérpanta.
Meira
Í gær kom fram í Vísnahorni að tveir góðvinir Vísnahornsins, Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum og Sigrún Haraldsdóttir, ættu hlut í heimsmeistaranum Nóa frá Stóra-Hofi.
Meira
Andri Benedikt Egilsson , Dagur Aron Jónsson og Róbert Dagur Davíðsson héldu tombólu hjá Samkaupum í Hafnarfirði. Þeir söfnuðu 9.392 kr. sem þeir færðu Rauða...
Meira
40 ára Einar Guðjónsson er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann starfar við fiskeldið Íslandsbleikju í Grindavík. Maki Ástrún Jónasdóttir, f. 1976, launafulltrúi hjá Vísi í Grindavík. Börn Dröfn Einarsdóttir, f. 1999 og Ása Björg Einarsdóttir, f. 2003.
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 3. júlí var spilað á 14 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Jóhann Benediktsson – Erla Sigurjónsd. 395 Björn Pétursson – Ólafur B. Theodors 344 Örn Einarsson – Auðunn Guðmss.
Meira
50 ára Gunnar Þór ólst upp í Grjótaþorpinu og býr á Akranesi. Gunnar Þór er bílstjóri hjá bifreiðastöð ÞÞÞ. Maki Steina Ósk Gísladóttir, f. 1962, starfar á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. Börn Þóra Kristín Sævarsdóttir, f.
Meira
40 ára Mona Erla er fædd og uppalin í Garðinum. Hún er í fæðingarorlofi eins og stendur. Maki Sigurður Rúnar Sævarsson, f. 1971, bílstjóri hjá SPK. Börn Valdís Birna Baldvinsdóttir, f. 1994, Karolína Margrét Baldvinsdóttir, f.
Meira
Rannveig Þorsteinsdóttir, alþingiskona og lögmaður, fæddist á Sléttu í Mjóafirði 6. júlí 1904. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigurðsson sjómaður og Ragnhildur Hansdóttir.
Meira
Staðan kom upp í opnum flokki bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Alejandro Ramirez (2593) hafði hvítt gegn Gregory Kaidanov (2594) . Svartur lék síðast 51....Ke4?? sem reyndust örlagarík mistök, þ.e.
Meira
100 ára Dóra Ólafsdóttir 85 ára Adolf R. Kristjánsson Helga K. Helgadóttir Þóra Þorbergsdóttir 80 ára Elísabet Lárusdóttir Ester Elíasdóttir Haukur Valtýsson Katrín Jónsdóttir 75 ára Freyr Ófeigsson Hafdís M.
Meira
Ég verð með heljarinnar veislu í félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði. Ég er búin að bjóða á annað hundrað manns og ætla að halda upp á afmælið með stæl í ár,“ segir Anna Jóna Guðmundsdóttir, en hún er fimmtug í dag.
Meira
6. júlí 1946 Bretar afhentu Íslendingum Reykjavíkurflugvöll við hátíðlega athöfn. Við afhendinguna sagði breski sendiherrann að notkun þessa flugvallar hefði stuðlað mjög að sigri bandamanna í styrjöldinni um yfirráðin á Atlantshafi. 6.
Meira
Auður Jónsdóttir hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro. Hún verður þar með samherji systur sinnar, Rutar, sem leikið hefur með liðinu síðustu fjögur ár en það varð í öðru sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í vor.
Meira
Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frumraun Þórsara í Evrópukeppni tókst bærilega. Þeir sóttu Bohemians heim til írsku höfuðborgarinnar Dublin í gærkvöld og liðin skildu jöfn, 0:0, í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.
Meira
Í Grindavík Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það voru um 500 Grindvíkingar sem fögnuðu sínum mönnum ákaft í leikslok eftir að þeir höfðu lagt Val að velli, 2:0, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær.
Meira
Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður reynir að nýta öll tækifæri sem maður fær. Ég er búinn að vera mikið meiddur í læri síðan ég kom til Fram og það var fyrst núna fyrir þremur eða fjórum vikum sem ég var orðinn heill heilsu.
Meira
Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er sæmilega sáttur við úrslitin miðað við gang leiksins. Við vorum alls ekki nógu góðir í dag. Okkur gekk illa að halda boltanum innan liðsins.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sundmaðurinn og Íslandsmethafinn Árni Már Árnason bættist í gær í hóp ólympíufara sem halda til London síðar í mánuðinum en hann mun keppa þar í 50 metra skriðsundi.
Meira
Í Vesturbæ Andri Karl andri@mbl.is Íslandsmeistarar KR komust í efsta sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Fylki að velli á KR-vellinum í gærkvöldi, lokastaðan 2:1.
Meira
Kári Steinn Karlsson, ólympíufari í maraþonhlaupi, varð Íslandsmeistari í 10 km götuhlaupi í gærkvöldi er keppt var á Akureyri. Hann kom í mark á 30,17 mín. og var aðeins sex sek. frá Íslandsmeti Jóns Diðrikssonar.
Meira
Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hljóðfæraleikararnir sem mæta í stúkuna í Kópavogi á öllum heimaleikjum Breiðabliks spiluðu hátt og snjallt framan af leik sinna manna gegn Keflavík í gær.
Meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær að notkun marklínutækni hefði verið samþykkt í íþróttinni og hún yrði notuð í heimsmeistarakeppninni í Brasiliu árið 2014.
Meira
Í Kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Atli Viðar Björnsson bjargaði FH-ingum í gær gegn Eschen/Mauren frá Liechtenstein í forkeppni Evrópudeildinnar með því að skora sigurmarkið, 2:1, á 81. mínútu leiksins.
Meira
Víkingar frá Ólafsvík eru komnir á topp 1. deildarinnar í fótbolta í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á ÍR í Mjóddinni í gærkvöld, 1:0. Torfi Karl Ólafsson kom inná sem varamaður snemma leiks og skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleik.
Meira
Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Grindavík – Valur 2:0 Pape Mamadou Faye 12., Matthías Örn Friðriksson 82. Breiðablik – Keflavík 0:4 Sigurbergur Elísson 49., Jóhann B. Guðmundsson 52., Guðmundur Steinarsson 77., Magnús S.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska U20 ára landslið karla í handknattleik varð að sætta sig við tap, 28:22, gegn Dönum í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins sem hófst í Tyrklandi í gær.
Meira
Það var ys og þys á Landsmóti hestamanna í Reiðhöllinni í Víðidal. Í sölutjaldi við hlið Reiðhallarinnar hittum við fyrir Eyrúnu Jónasdóttur frá Kálfholti í Holtum þar sem rekin er myndarleg hestaleiga. Hestaferðir verða æ vinsælli afþreying ferðamanna.
Meira
Lágir gönguskór eru góðir á bæjarrölt, á gangstígum, troðnum slóðum og í léttari göngum. Takið lausa leppinn og athugið stærðina. Mátið meira en annan skóinn.
Meira
Að ferðast um landið er dægradvöl út af fyrir sig enda ævintýri og áhugaverðir staðir við hvert fótmál. En stundum er gott að staldra við og grípa í spil. Svanhildur Eva Stefánsdóttir hjá versluninni Spilavinum við Langholtsveg í Reykjavík bendir hér á fáein handhæg spil í ferðalagið.
Meira
Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Guðrún S. Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.
Meira
Arkað á Klakk og Snæfellsjökul. Stórviðburðir Sturlungu rifjaðir upp. Fjölbreytt starf hjá Útivist sem fjöldi félagsmanna mótar, segir formaðurinn Þórarinn Eyfjörð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.