Greinar þriðjudaginn 10. júlí 2012

Fréttir

10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Búast má við hlaupi undan jökli í Múlakvísl

Búast má við hlaupi í Múlakvísl úr katlinum undir Mýrdalsjökli sem hlaup hófst úr rétt fyrir miðnætti þann 8. júlí í fyrra, fyrir rétt rúmu ári. Meira
10. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ekki um nýja gerð lífs að ræða

Niðurstöður tveggja nýrra rannsókna sem birtar eru í vísindatímaritinu Science benda til þess að sú fullyrðing vísindamanna NASA að þeir hefðu fundið nýja gerð lífveru sem gæti þrifist á arseniki eigi ekki við rök að styðjast. Meira
10. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fagna eins árs sjálfstæðisafmæli Suður-Súdans

Særðir liðsmenn suður-súdanska frelsishersins ganga í takt í skrúðgöngu í höfuðborginni, Juba, í tilefni af því að eitt ár er nú liðið frá því að Suður-Súdan lýsti yfir sjálfstæði sínu frá Súdan. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Framleiðir eigin olíu í loðdýrafóður

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Við höfum verið að rækta bygg í gegnum árin í fóðrun á minknum og til að fá hálm líka. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Friðanir í Elliðaárdal

„Ég fagna þessu bara mjög. Þetta er mikilvægur hluti af sögu Reykjavíkur og tæknisögu landsins og er alveg sjálfsagt mál. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fundu sprautu með sprautunál í Laugardal

Tveir sjö ára gamlir drengir fundu sprautu með sprautunál við Fjölskyldugarðinn í Laugardal í gær. Engum varð þó meint af. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Gamall vinur öðlast nýtt gildi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Herjólfur flutti 54.000 gesti og 12.000 bíla til og frá Eyjum síðasta mánuðinn

54.000 farþegar ferðuðust með Herjólfi milli lands og eyja á tímabilinu frá 9. júní til 8. júlí. „Já, þetta er gríðarlegur fjöldi. Inni í þessu eru þrjár mjög stórar helgar, Pæjumótið, Shellmótið og Goslokahátíðin. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hríseyingar komu saman í gær og snyrtu miðbæinn

„Það hefur ekkert verið gert hérna í sumar af viti. Það hefur verið einn maður að vinna,“ sagði Júlíus Freyr Theódórsson í Hrísey en þar komu saman í gær um 50 Hríseyingar til að fegra miðbæinn. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hæstiréttur staðfesti varðhald vegna rannsóknar á árás með hamri og ráni úr banka

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað manni með hamri og neytt hann til að taka út peninga úr hraðbanka. Maðurinn verður í einangrun til morguns. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Höfðu dulbúið sig eins og hlaðmenn

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
10. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Jibril vinnur öruggan sigur

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Flokkur Mahmouds Jibrils, fyrrverandi forsætisráðherra bráðabirgðastjórnar Líbíu, virðist hafa unnið afgerandi sigur í þingkosningunum sem fóru fram í landinu á laugardag samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Kajakræðarar mörkuðu spor í fjörunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Spor sem sáust í fjöru neðan við bæinn Geitafell á Vatnsnesi og voru talin sanna heimsókn hvítabjarnar kunna sum hver a.m.k. að hafa verið eftir tvo kajakræðara. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Leggja drög að tölvukerfi fyrir styrkjakerfi ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar iðnaðarráðuneytisins hafa að undanförnu unnið að þarfagreiningu fyrir tölvukerfi sem yrði notað fyrir styrkjakerfi Evrópusambandsins, komi til aðildar. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Líklega ekki ísbjörn heldur Árni Björn

Hjónin Árni Björn Stefánsson og Gunnhildur Stefánsdóttir telja sporin í fjörunni hafa verið eftir þau en ekki hvítabjörn. Þau áðu í fjörunni við Geitafell á Vatnsnesi eftir að hafa verið í kajakferð og þekktu spor sín þegar þau voru sýnd í fréttum. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 5 myndir

Margir eiga eftir að fá úrlausn mála

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fólk á fertugsaldri, fólk á Reykjanesi og einstaklingar eru stærstur hópur þeirra sem sótt hafa um greiðsluaðlögun. Það má lesa út úr gögnum frá embætti umboðsmanns skuldara. 4. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Miðsvæði borgarinnar þétt

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Mikið hefur verið fjallað um þéttingu borgarinnar og hvort stöðva eigi þróun nýrra bygginga, austan Elliðaáa. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir 25.000 manna byggð í Úlfarsárdal, en nú er ljóst að ekki verður af því. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð

Misjöfn staða skuldara

Af 4.099 umsóknum um greiðsluaðlögun hefur 2.941 verið samþykkt. Meðalráðstöfunartekjur þeirra sem hafa fengið samþykkta heimild til greiðsluaðlögunar eru rúmar 318 þúsund krónur á mánuði. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Neytendastofa hefur bannað fjarskiptafyrirtækinu Nova að birta fjórar fullyrðingar

Neytendastofa hefur bannað Nova að birta fjórar fullyrðingar sem birtast í auglýsingum fyrirtækisins. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Olíuverkbanni afstýrt með neyðarheimild í Noregi

Norsk stjórnvöld beittu seint í gærkvöldi neyðarheimild til þess að binda enda á 16 daga verkfall og neyða starfsmenn á olíu- og gaspöllum til að hefja vinnu á ný. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Sjóferð Það var gott veður víða um land í gær, m.a. á Breiðafirði þar sem þessir erlendu ferðamenn slökuðu á, lygndu aftur augunum og nutu sólargeislanna í siglingu um... Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 378 orð

Óvissa skýrði töf á afhendingu álitsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Álitsgerð lagaprófessoranna Stefáns Más Stefánssonar og Bjargar Thorarensen um hvort ný reglugerð um losunarkerfi ESB stæðist stjórnarskrá var ekki send þingmönnum daginn sem hún var afhent, 12. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Settu spurningarmerki við vinnubrögð

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fullyrðingar þingmanna um að þrýstingur frá stóriðjufyrirtækjum hafi leitt til þess að frumvarp um loftslagsmál hafi verið afgreitt í flýti eru alrangar. Meira
10. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 87 orð

Skot hljóp af við faðmlag

Fögnuður stúlku sem hélt upp á 25 ára afmæli sitt aðfaranótt sunnudags í Detroit í Bandaríkjunum endaði með vofveiflegum hætti. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stúlkan sem slasaðist fyrir helgi liggur enn á spítala

Líðan 12 ára stúlku sem hlaut alvarlega áverka þegar hún varð undir dráttarvél á fimmtudag er eftir atvikum samkvæmt upplýsingum frá lækni á Landspítalanum í gærkvöldi. Stúlkan er með meðvitund en alvarlega slösuð. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Systurnar fengu sitthvora tvo

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Óvíða má sjá jafn ólíka veiðimenn, og misgamla, reyna að krækja í lax hér á landi og í Elliðaánum. Meira
10. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Söguleg stund fyrir lýðræði í Búrma

Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, sótti sinn fyrsta þingfund í neðri deild þingsins í Naypyidaw í gær. Um sögulegan áfanga er að ræða í baráttu hennar fyrir lýðræði í landinu hefur um áratugaskeið verið undir stjórn hersins. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Úthlutuðu styrkjum fyrir haustönn 2012

Fyrstu úthlutun úr Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur fyrir haustönn árið 2012 er lokið. Fimmtán konur sóttu um styrk úr sjóðnum og þar af fengu þrettán styrk til greiðslu skólagjalda og námsbóka fyrir samtals 1,5 milljónir króna. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Vantar 30 milljónir til að afgreiða umsóknir

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Vel gengur að fylla lónin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hún er bara með ágætum, jöklabráðnun er byrjuð fyrir austan inn í Hálslón,“ segir Eggert Guðjónsson, deildarstjóri vinnsluáætlana hjá Landsvirkjun. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Vilja veiða nokkur hundruð lunda í vísindaskyni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ákvörðun um hvort lundi verður veiddur í Vestmannaeyjum í sumar verður tekin á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á miðvikudag í næstu viku. Meira
10. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vill gagngera endurskoðun

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Út frá öryggissjónarmiðum þá skýtur það skökku við að leitað sé í þaula á farþegum annars vegar og hins vegar komist menn yfir girðingu um borð í flugvél. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2012 | Leiðarar | 288 orð

Hátekjuskattur hér og þar

Viðhorf til skatta eru ólík í Bandaríkjunum og á Íslandi Meira
10. júlí 2012 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Ó! Flokksbundinn

Samfylkingarvefurinn Eyjan gerir því skóna að Stefán Ólafsson prófessor svermi fyrir því að verða formaður Samfylkingarinnar. Meira
10. júlí 2012 | Leiðarar | 301 orð

Þingmaður þistla og njóla

Það blöskrar ekki öllum forkastanlegt hirðuleysi borgaryfirvalda á opnum svæðum Meira

Menning

10. júlí 2012 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Arnar Eggert grisjar plötusafnið

Tónlistarspekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen ætlar að grisja plötusafn sitt um næstu helgi, 14. og 15. júlí, og selja um tíu þúsund skífur, vínylplötur og geisladiska, við heimili sitt í Auðarstræti 13 í Reykjavík. Plötumarkaðurinn hefst kl. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

„Svolítið létt að vera frægur á Íslandi“

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Ferskur keimur einkennir fyrstu breiðskífu Human Woman, að sögn Jóns Atla Helgasonar sem skipar dúettinn með Gísla Galdri Þorgeirssyni en skífan, samnefnd sveitinni, kom út fyrir stuttu. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 153 orð | 6 myndir

Bruce skyggði á Biophiliu

Tónlistarhátíðin á Hróarskeldu var haldin hátíðleg um helgina og seldist upp á hátíðina sem fyrr. Björk Guðmundsdóttir hélt Biophiliu-tónleika sína á lokakvöldi hátíðarinnar og fékk frammistaða hennar misjafna dóma í erlendum fjölmiðlum. Meira
10. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Eins og eldur

Eins og eldur nefnist fjögurra þátta útvarpsþáttaröð sem hefur göngu sína á Rás 1 í dag kl. 13. Þættirnir eru lokaverkefni Bjargar Magnúsdóttur í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands en hún er auk þess stjórnmálafræðingur. Meira
10. júlí 2012 | Kvikmyndir | 641 orð | 3 myndir

Fyrirmyndarfaðir og dragdrottning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

KK og Ellen halda jólatónleika í Eldborg

KK og Ellen Kristjánsdóttir munu halda jólatónleika í Eldborg í Hörpu, 12. desember nk. með fjölda tónlistarmanna. Má þar nefna Mugison, Guðmund Pétursson, Magnús Eiríksson og Eyþór... Meira
10. júlí 2012 | Kvikmyndir | 79 orð | 2 myndir

Kóngulóarmaður klifrar upp á topp

Ný kvikmynd um Kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man , er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Kvartett á KEX

Kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal heldur tónleika í kvöld á KEX Hosteli að Skúlagötu 28 og eru þeir hluti af djasstónleikaröð staðarins sem staðið hefur yfir í sumar með mikilli sveiflu. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Meira
10. júlí 2012 | Bókmenntir | 818 orð | 1 mynd

Smásagan líkt og dægurlag

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Sögurnar fjalla allar um samskipti aðallega á milli para. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Smiðjur vekja athygli

Biophiliu tónlistar- og vísindasmiðjur fyrir börn hófust í Children's Museum of Manhattan, barnasafni í New York föstudaginn sl. og nk. fimmtug hefjast slíkar smiðjur í bókasafni borgarinnar, New York Public Library. Meira
10. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 53 orð | 1 mynd

Snýr Johnny National aftur á SkjáEinum?

„Hann er mættur!“ nefnist nýlegt myndband frá SkjáEinum á YouTube en í því sést skuggamynd af manni í hlýrabol með brennandi pálmatré í bakgrunni. Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Stafræn föstudagslög

Föstudagslögin nefnist fyrsta breiðskífan sem Sena sendir frá sér eingöngu á stafrænu formi, þ.e. selur með niðurhali eða streymi. Á henni má finna föstudagslög sem Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Pálsson fluttu vikulega í þættinum FM95BLÖ í vetur,... Meira
10. júlí 2012 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Önnur Drones-skífa

Drones & Viola , önnur smáskífan af þremur með heitinu Drones eftir tónskáldið Nico Muhly, verður gefin út á vef Bedroom Community 16. júlí en sú fyrsta, Drones & Piano , kom út í maí sl. Meira

Umræðan

10. júlí 2012 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Af mannslífum og millilandasamskiptum

Eftir Stefán Ingvar Vigfússon: "Það getur ekki talist eðlilegt að átta löggæslubifreiðir, sjö bílar og mótorhjól, komi saman að taka börn grátandi af móður sinni meðan aðstandendum konunnar er haldið frá." Meira
10. júlí 2012 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Lengsta ferðalag lífs míns

Þegar fjölskyldan ók austur Flóann mátti á austurhimni sjá flóka skýja, sem hvert var með sínum svip. Eitt þeirra var þó sýnu sérstæðast, lóðrétt og steig hátt til himins. Meira
10. júlí 2012 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Lífskjör afkomenda okkar ráðast af ákvörðunum sem við tökum núna

Eftir Ragnar Önundarson: "Fólk verður að geta treyst því að um sjálfbæra, tímabundna nýtingu verði að ræða. Annars verður ályktað að svo verði ekki og eilíft ósætti ríkja" Meira
10. júlí 2012 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Ný og stærri fiskimið

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Í þeim deilum sem eru um arð af fiskveiðum við Ísland og umræðum um skiptingu arðs þá er rétt að benda á að Ísland gæti átt rétt á stærri fiskimiðum. Hvað verður gert við ný og stærri fiskimið sem koma undan ísnum fyrir norðan okkur þegar hann bráðnar?" Meira
10. júlí 2012 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Rangfærslur um bjartan dag

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Vart þarf að taka fram að stjórnvöld hafa ekki hugsað sér að leggja til nokkrar þær lagabreytingar sem fara í bága við stjórnarskrá Íslands." Meira
10. júlí 2012 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Syngjandi flagari og fleira fólk

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Vel heppnaðri Þjóðlagahátíð lauk með flutningi á óperunni Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart fyrir fullu húsi." Meira
10. júlí 2012 | Velvakandi | 81 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vantar í safnið Lesandi hringdi og hann vantar Dodda-bækur nr. 2, 6, 9, 12 og 14, Skemmtilegu smábarnabækurnar nr. 12, 14, 17 og 25. Einnig vantar hann líka nokkrar Lukku-Láka-bækur og að lokum Sigrún eignast systur og Sigrún flytur. Meira

Minningargreinar

10. júlí 2012 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

Ástríður Guðmundsdóttir

Ástríður Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 28. apríl 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Blesastöðum á Skeiðum, 26. júní 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Júlíus Pálsson, f. 31. júlí 1859, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2012 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist á Kambi í Reykhólasveit 4. maí 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Skógarbæ 30. júní 2012. Foreldrar hans voru hjónin Jón Hjaltalín Brandsson bóndi, f. 25. september 1875, d. 15. júní 1947 og Sesselja Stefánsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2012 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Ester I. Júlíusson

Ester I. Júlíusson, fædd Norström, fæddist í Altuna í Svíþjóð 31. mars 1920. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. júní 2012. Útför Esterar fór fram frá Kópavogskirkju 9. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2012 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Ingigerður Þóranna Melsteð Borg

Ingigerður Þóranna Melsteð Borg fæddist í Reykjavík, 27. nóvember 1933. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. júní 2012. Inga var dóttir hjónanna Páls Melsteð, stórkaupmanns, f. 28.10. 1894, d. 4.1. 1961, og Elínar Jónsdóttur, húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2012 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Kristín G. Sigurðardóttir

Kristín Gíslína Sigurðardóttir fæddist í Hrísey 26. júlí 1933. Hún lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi 2. júlí 2012. Hún var dóttir Maríu Magnúsdóttur og Sigurðar Elíassonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 82 orð

92 kaupsamningar gerðir

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. júní til og með 5. júlí var 92. Þar af voru 72 samningar um eignir í fjölbýli og 17 samningar um sérbýli. Heildarveltan var 2.745 milljónir króna og meðalupphæð á samning 29,8 milljónir króna. Meira
10. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Ágætis þátttaka í ríkisbréfaútboði

Ágætis þátttaka var í ríkisbréfaútboði Lánamála ríkisins síðastliðinn föstudag á óverðtryggðu flokkunum RIKB14 og RIKB22. Meira
10. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Sameiginlegt eftirlit með bönkum sent til bjargar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestar hafa áhyggjur af efnahagslífi heimsins. Þeir spyrja sig í kjölfarið til hvaða aðgerða verður gripið varðandi peningamálastefnu ríkja. Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu í gær. Meira
10. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Verkbann á miðnætti?

Allt benti til þess í gær að olíuvinnsla Noregs stöðvaðist á miðnætti þegar verkbann samtaka olíuframleiðenda átti að skella á. Tilraunir sáttasemjara til að finna lausn á kjaradeilunni hafa engum árangri skilað. Meira
10. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Vodafone á markað á árinu

Vodafone á Íslandi hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka til að vinna að undirbúningi skráningar Vodafone í kauphöllina Nasdaq OMX Iceland. Í tilkynningu kemur fram að stefnt er að skráningu fyrir árslok. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2012 | Daglegt líf | 140 orð

Að hugsa vel um sig

Ásgeir hélt dagbók á meðan á leiðangrinum stóð og er hér gripið niður í hluta hennar: Það er þessi stanslausa vinna og hugsun sem maður þarf stanslaust að hafa að leiðarljósi hvort sem við erum að labba eða taka hvíldardaga. Meira
10. júlí 2012 | Daglegt líf | 1310 orð | 4 myndir

Ástríðan gefur manni tilgang

Ásgeir Jónsson ætlar að klífa hæsta fjall hverrar heimsálfu. Hann hefur nú klifið fimm fjöll af sjö. Síðast kleif hann hæsta fjall N-Ameríku, Denali. Fjallið er 6. Meira
10. júlí 2012 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Fróðleikur og gönguferðir

Á vefsíðunni ferlir.is má lesa fróðleik ýmiskonar um Reykjanes og nálgast upplýsingar um gönguferðir sem farnar eru um svæðið. Meira
10. júlí 2012 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...hlaupið Ármannshlaupið

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup sem ræst verður hinn 11. júlí kl. 20. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata braut þar sem margir hafa náð sínum besta tíma og verður engin undantekning þar á í ár. Meira
10. júlí 2012 | Daglegt líf | 67 orð | 4 myndir

Knapar víðs vegar að keppa í hestamennsku í Aachen

Tamningamenn og glæsilegir reiðskjótar þeirra sjást hér sýna listir sínar í alþjóðlegri keppni í hestamennsku sem haldin var í Aachen í Vestur-Þýskalandi á dögunum. Er um síðasta slíkt stórmót að ræða fyrir Ólympíuleikana í London sem hefjast þann 27. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. O-O-O Be7 13. Re4 Rxe4 14. Dxe4 Rf6 15. Dd3 O-O 16. Kb1 c5 17. g4 Rxg4 18. De2 Kh8 19. Hhg1 Rf6 20. dxc5 Dc7 21. Meira
10. júlí 2012 | Fastir þættir | 172 orð

Feðgar frá Wales. S-AV Norður &spade;Á &heart;G1052 ⋄K9764...

Feðgar frá Wales. S-AV Norður &spade;Á &heart;G1052 ⋄K9764 &klubs;542 Vestur Austur &spade;DG652 &spade;109874 &heart;Á976 &heart;D4 ⋄ÁG ⋄5 &klubs;107 &klubs;DG963 Suður &spade;K3 &heart;K83 ⋄D10832 &klubs;ÁK8 Suður spilar 5⋄. Meira
10. júlí 2012 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Fjölkynngi og leyndardómar

Einn helsti hvati minn fyrir því að læra að lesa á sínum tíma var þörfin til þess að nema þann galdur, sem þurfti til að afhjúpa leyndardóma hinna ríkulega myndskreyttu bóka Hals Fosters um Prins Valíant, riddara við hringborð Artúrs konungs. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hanna Álfheiður Gunnarsdóttir , Björg Þórunn Gunnarsdóttir , Gabríela...

Hanna Álfheiður Gunnarsdóttir , Björg Þórunn Gunnarsdóttir , Gabríela Ómarsdóttir og Emilía Ómarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Garðabæ. Þær söfnuðu 5.998 kr. sem þær færðu Rauða... Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Helga Brynja Tómasdóttir

40 ára Helga er Garðbæingur. Hún starfar sem leiðsögumaður hjá Atlantik og stefnir á ferðamálafræði í HÍ í haust. Maki Vilhjálmur Karl Gissurarson, f. 1974, flugstjóri hjá Flugfélagi Íslands. Börn Gissur Karl, f. 1999, Ingibjörg Helga, f. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Jón Mýrdal

Jón Mýrdal, rithöfundur, fæddist 10. júlí 1825 að Hvammi í Mýrdal. Foreldrar hans voru Steinunn Ólafsdóttir og Jón Helgason. Jón hugðist ganga til mennta en varð frá að hverfa vegna fátæktar. Hann fór til Reykjavíkur og nam trésmíði. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Hildur Eldey fæddist 17. október kl. 13.58. Hún vó 3.480 g og...

Kópavogur Hildur Eldey fæddist 17. október kl. 13.58. Hún vó 3.480 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Atladóttir og Guðjón Sigursveinsson... Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Lilja Björg Arngrímsdóttir

30 ára Lilja Björg er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún starfar sem lögfræðingur hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Maki Gísli Geir Tómasson, f. 1980, vélvirki hjá Vinnslustöðinni. Börn Tómas Arnar Gíslason, f. 2008. Meira
10. júlí 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Við getum sagt „Blindfull kona reif kjaft“ – en „Blindfull Lily reif kjaft við Elton John“ þýðir „Lily blindfull og reif kjaft við Elton John“. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Olgeir Aðalsteinn Jóhannesson

50 ára Olgeir Aðalsteinn er fæddur og uppalinn í Hafnarnesi í Hornafirði. Hann býr á Höfn í dag. Hann vinnur hjá Húsasmiðjunni. Maki Ragna Pétursdóttir, f. 1969, vinnur hjá Heilbrigðisstofnuninni á Höfn. Börn Hjördís Edda, f. 1981, Elva Björk, f. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 514 orð | 4 myndir

Sturlungaöld í aðsigi?

Eysteinn fæddist í Ægisgarði á Hjalteyri, lauk stúdentsprófi frá MT 1973 og verkfræðiprófi frá HÍ 1979. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Alfred George Wilmot Andrés H. Meira
10. júlí 2012 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Var búin að steingleyma afmælinu

Ég ætla nú bara að hafa það gott með fjölskyldunni á afmælinu. Meira
10. júlí 2012 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júlí 1951 Íslendingar sigruðu með yfirburðum í norrænni sundkeppni sem stóð í tæpa tvo mánuði. Fjórði hver landsmaður hafði þá synt tvö hundruð metra. 10. júlí 1970 Ráðherrabústaðurinn á Þingvöllum brann. Meira

Íþróttir

10. júlí 2012 | Íþróttir | 193 orð

Átján ára bið á enda

Stjarnan er komin í undanúrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu í aðeins annað skiptið í sögu félagsins eftir sigurinn á Fram í gærkvöld, 2:1. Átján ár eru liðin síðan Garðbæingar komust svona langt í bikarnum, í fyrsta og eina skiptið til þessa. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

„Hafði góða tilfinningu“

„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu og vissi strax að ég vildi taka aukaspyrnuna. Markvörðurinn tekur yfirleitt eitt skref til hliðar og þá myndast pláss til að skora. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

„Tók hann á taugum“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

„Var ekkert sérstaklega fallegt“

„Það ríkir engin smágleði hjá okkur. Við höfum aldrei náð að vinna Val áður,“ sagði Lára Kristín Pedersen, U19-landsliðskona í knattspyrnu, sem tryggði Aftureldingu óvæntan sigur á bikarmeisturum Vals að Hlíðarenda í gærkvöldi, 1:0. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

Beðið eftir ÓL-hópnum

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekki tókst að ljúka í gærkvöldi við að velja íslenska landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum sem hefjast í London undir lok þessa mánaðar. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Björn kvaddi með sigurleik

Pálmi Rafn Pálmason tryggði Lilleström sigur á Fredrikstad í miklum fallbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld, 4:3. Markið skoraði Pálmi með glæsilegu viðstöðulausu skoti utarlega úr teignum. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 8-liða úrslit: Stjarnan &ndash...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 8-liða úrslit: Stjarnan – Fram 2:1 Garðar Jóhannsson 6., 72. – Samuel Tillen 45. *Stjarnan í undanúrslit ásamt KR, Grindavík og Þrótti R. 1. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Tottenham í gær en...

Gylfi Þór Sigurðsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Tottenham í gær en þá hófst undirbúningstímabil Lundúnaliðsins. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hafdís í ham í Svíþjóð

Hafdís Sigurðardóttir úr UFA vann til tvennra gullverðlauna á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð um helgina. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Íslenskir keppendur 27

ÓL í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Að öllu óbreyttu munu Íslendingar senda 27 íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikunum sem fram fara í Lundúnum 27. júlí til 12. ágúst næstkomandi. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir 18.30 Samsungvöllur: Stjarnan – Selfoss 19.15 Kaplakriki: FH – Breiðablik 19.30 2. deild karla: Dalvíkurv. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Mancini samdi á ný

Roberto Mancini knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City skrifaði í gær undir nýjan fimm ára samning við félagið og er nú bundinn því til ársins 2017. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Muamba í aðra aðgerð

Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru liðnir síðan knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba fékk hjartastopp og hneig niður í bikarleik Bolton og Tottenham á Englandi er enn tvísýnt um að hann muni nokkurn tímann snúa aftur sem atvinnumaður í knattspyrnu. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 198 orð

Nóg orka í írsku liðunum

Írsku liðin Bohemians og St. Patrick's, sem mættu Þór og ÍBV í Evrópudeild UEFA síðasta fimmtudags, virtust hafa næga orku í deildaleiki sína á sunnudaginn. Bæði tryggðu þau sér jafntefli á síðustu stundu í erfiðum útileikjum. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Romero verður eftir heima

Valero Rivera, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik karla, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann tekur með sér til handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London sem hefst undir lok þessa mánaðar. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 87 orð

Stefán Logi til Kongsvinger?

Stefán Logi Magnússon markvörður segir í samtali við Glåmdalen að hann hafi átt í viðræðum við Tom Nordlie, þjálfara Kongsvinger, um möguleikann á því að Stefán Logi gangi til liðs við norska 1. deildarliðið. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 319 orð

Svindlað í Noregi?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norski knattspyrnuheimurinn stendur á öndinni eftir að leik í næstefstu deild karla var frestað á sunnudag vegna gruns um að hagræða hafi átt úrslitum hans. Meira
10. júlí 2012 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Þjóðverjarnir fengu það sem þeir komu til að sjá

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Nokkrir þýskir stuðningsmenn Hansa Rostock gerðu sér ferð hingað á ævintýraeyjuna til þess að berja fyrrverandi leikmann félagsins, Garðar Jóhannsson, augum í Garðabænum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.